Meyvant Sigurðsson (1894-1990)
Meyvant Sigurðsson (1894-1990) - Askja 1
1
Örk 1
Bréfasafn 1918-1977
Dagbók 1920, bréf frá 1918-1923, kaup á bifreið 1924, veðskuldabréf 1923-1949 vegna Eiða, hugleiðingar 1934, víxill 1919 og 1933, brunatrygging 1935, framkvæmdir við Háskóla Íslands vegna konungsheimsóknar án árs, bréf vegna skreytinga á háskólalóð 1950.
Bréf til bæjarráðs um leyfi til að byggja bráðabirgða íbúðarhús á erfðafestulandi Meyvants á Eiði 1942, bréf 1954-1963, gjafabréf 1969-1977. Þakkarbréf frá Háskóla Íslands fyrir mikil og góð störf 1979, ávarp 1937 til æskustöðvanna flutt af Elísabetu Jónsdóttur, Eiði. Handskrifuð ættartala án árs.
Merki - Vörubílastöðin (Meyvant)
Merki - Vörubílastöðin Þróttur
Örk 2
Prentað mál 1927-1996
Skrá yfir vörubílstjórabilstjóra án árs, tillaga um að gera Meyvant heiðursfélaga Vörubílafélagsins Þróttar, brúðkaup Steinunnar Hauksdóttur og Jóns Björns Skúlasonar, minningarorð um Sigurð Þorsteinsson, sálmaskrár 3 stk., kort o.fl.
Úrklippur 1927-1996, fregnamiði frá verkfalli bifreiðastjóra 1935 o.fl.
Prentað mál 1984-1991
Niðjar Meyvatns Sigurðssonar og Elísabetar Jónsdóttur frá Eiði, 1991
Búendur á Seltjarnarnesi um aldamótin 1900
Fimmtíu hugvekjur. Höf. Dr. P. Pjetursson. Reykjavík 1913.
Trú og sannanir - hugleiðingar um eilífðarmálin. Höf. Einar H. Kvaran. Reykjavík 1919.
Meyvant Sigurðsson (1894-1990) - Askja 1 - Örk 1
1
Bréfasafn 1918-1977
Dagbók 1920, bréf frá 1918-1923, kaup á bifreið 1924, veðskuldabréf 1923-1949 vegna Eiða, hugleiðingar 1934, víxill 1919 og 1933, brunatrygging 1935, framkvæmdir við Háskóla Íslands vegna konungsheimsóknar án árs, bréf vegna skreytinga á háskólalóð 1950.
Bréf til bæjarráðs um leyfi til að byggja bráðabirgða íbúðarhús á erfðafestulandi Meyvants á Eiði 1942, bréf 1954-1963, gjafabréf 1969-1977. Þakkarbréf frá Háskóla Íslands fyrir mikil og góð störf 1979, ávarp 1937 til æskustöðvanna flutt af Elísabetu Jónsdóttur, Eiði. Handskrifuð ættartala án árs.
Merki - Vörubílastöðin (Meyvant)
Merki - Vörubílastöðin Þróttur
Meyvant Sigurðsson (1894-1990) - Askja 1 - Örk 2
2
Prentað mál 1927-1996
Skrá yfir vörubílstjórabilstjóra án árs, tillaga um að gera Meyvant heiðursfélaga Vörubílafélagsins Þróttar, brúðkaup Steinunnar Hauksdóttur og Jóns Björns Skúlasonar, minningarorð um Sigurð Þorsteinsson, sálmaskrár 3 stk., kort o.fl.
Úrklippur 1927-1996, fregnamiði frá verkfalli bifreiðastjóra 1935 o.fl.
Prentað mál 1984-1991
Niðjar Meyvatns Sigurðssonar og Elísabetar Jónsdóttur frá Eiði, 1991
Búendur á Seltjarnarnesi um aldamótin 1900
Fimmtíu hugvekjur. Höf. Dr. P. Pjetursson. Reykjavík 1913.
Trú og sannanir - hugleiðingar um eilífðarmálin. Höf. Einar H. Kvaran. Reykjavík 1919.
Meyvant Sigurðsson (1894-1990) - Askja 2
2
Prentað mál
Heillaóskaskeyti - Meyvant 70 ára 1964, bækur 2 stk.
Heillaóskaskeyti - Meyvant 90 ára 1984, umslag.
Alþingiskosningar 1946. Handbók.
Þjóðhátíð í Reykjavík 17. júní 1954.
Hugsunarfræði. Höf. Eiríkur Briem. Reykjavík 1897.
Markaskrá fyrir landnám Ingólfs Arnarsonar. Reykjavík 1917.
Lög verkamannafélagsins Dagsbrúnar. Reykjavík 1911.
Skrá yfir sauðfjármörk Árnessýslu. Reykjavík 1905.
Stjórnarlög Íslands. Reykjavík 1920.
Meyvant Sigurðsson (1894-1990) - Askja 3
3
Bókhald 1924-1933
Bókhaldsbók 1918.
Bókhaldsbók 1924.
Bókhaldsbækur 1926, 3 stk.
Bókhaldsbækur 1928, 2 stk.
Bókhaldsbók 1929.
Bókhaldsbók 1929-1931.
Bókhaldsbók 1930-1931.
Bókhaldsbækur 1931, 2 stk.
Bókhaldsbók 1931.
Bókhaldsbók 1933.
Bókhaldsbækur án árs, 2 stk.
Ýmsar gamlar nótur o.fl. án árs.
Meyvant Sigurðsson (1894-1990) - Askja 4
4
Bókhald 1929-1932
Bókhaldsbók 1932.
Ýmsar nótur 1929-1931, umslag.
Nótur, ökuskírteini 1972, 3 stk. möppur.
Gjaldskrá Bifreiðastjórafélagsins Hreyfils 1945.
Skattaframtal Meyvants Sigurðssonar 1988.
Kort, heillaóskir, heiðursfélagar, veggspjöld
Umslag: Meyvant heiðursfélagi Fjáreigendafélags Reykjavíkur 1965, kort, jólakort o.fl.
Ljósrit af hjónavígslubréfi Meyvants og Elísabetar 15. maí 1915.
Þakkir til Meyvants fyrir ötult starf í framkvæmdanefnd hægri umferðar 1968.
Meyvant Sigurðsson heiðursfélagi í Vörubílstjórafélaginu Þrótti.
Meyvant Sigurðsson heiðursfélagi Reykjavíkurfélagsins 1970.
Meyvant Sigurðsson heiðursfélagi í Málfundafélaginu Óðni 1973.
Elísabet Jónsdóttir heiðursfélagi Reykjavíkurfélagsins 1970.
Elísabet Jónsdóttir ævifélagi í Slysavarnafélags Íslands 1955.
Heillaóskir til Meyvants á 80 ára afmælinu 1974 frá Málfundafélaginu Óðni og Reykjavíkurfélaginu.
Meyvant Sigurðsson (1894-1990) - Askja 5
5
Ljósmyndir
Umslög 3 stk.: Ljósmyndir.
Afrit af ljósmynd: Starfsmenn Strætisvagna Reykjavíkur 1934.
Mynd af fyrstu strætisvögnum í Reykjavík.
Skráð í janúar 2013,
Jakobína Sveinsdóttir