Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Árið 1938 kom til Íslands þýskur svifflugleiðangur frá Aero- Club von Deutschland til að kynna mönnum hér nýjustu tækni í svifflugi og renniflugi.

Foringi leiðangursins var Bruno Baumann verkfræðingur og flugkennari. Hann vann sem fostjóri miðstöðvar flugtækjakennsluáhalda í Berlín- Tempelhof, sem er nokkurs konar verksmiðja þar sem unnu um 70 manns við smíði alls konar tækja fyrir flugkennslu. Bruno Baumann var mjög þekktur í Þýskalandi, ekki aðeins fyrir afrek sín í flugi, heldur einnig fyrir verkfræðileg störf sín.

Með Bruno Baumann komu til Íslands þeir Ludwig svifflugkennari og listflugmaður og Springbock svifflugmaður. Þeir voru með kennslu og æfingar á Sandsskeiði, en einnig stóð

Svifflugfélag Íslands fyrir flugsýningu og flugkeppni á Sandskeiði sunnudaginn 18. júlí.

Leiðangursmenn fóru svo utan aftur hinn 28. júlí.

(Heimild: Fréttir úr íslenskum dagblöðum 13.- 28. júlí 1938).

Hjá Essener Luftfahrtarchiv í Þýskalandi fundust gögn um Íslandsferð Bruno Baumann,

dagbók hans, rit sem hann gaf út í Þýskalandi um leiðangurinn, ljósmyndir o.fl.

Afhending: Baldur J. Baldursson sendi gögnin rafrænt /í tölvupósti til Borgarskjalasafns Reykjavíkur, 6. október 2011

Tími: 1938-2011.

Innihald: Gögn og ljósmyndir um Bruno Baumann og svifflugleiðangur hans til Íslands.

Skjalaskrá

Bréfa- og málasafn 1938-2011.

Örk 1

Bréf frá Baldri J. Baldurssyni til Svanhildar Bogadóttur, 6. október 2011.

Bréf Frank Radzicki til Kurt Kohler, þar sem veitt er heimild til að nota gögnin um leiðangurinn,

12. september 2011.

Dagbók Bruno Baumann (um leiðangurinn), 1. júlí til 18. ágúst 1938.

Umslög með ljósmyndum sem teknar voru á Íslandi, 1938, 5 ljósmyndir.

Örk 2

Ræða Skúla Guðmundssonar samgöngumálaráðherra við setningu svifflug sýningarinnar á Sandskeiði, 17. júlí 1938.

Fréttir úr íslenskum blöðum 13.- 28. júlí 1938. Viðtöl við Bruno Baumann leiðangursstjóra og greinar eftir hann, umfjöllun um leiðangurinn, svifflug á Íslandi og svifflug mótið á Sandskeiði

Örk 3

Bruno Baumann. Im Segelflug über Island, bók Bruno Baumann um svifflugleiðangurinn til Íslands og hann gaf út í Þýskalandi 1939.

Forsíðumynd af bókinni finnst á :

http://books.google.is/books/about/Im_Segelflug_%C3%BCber_Island.html?id=bA0mGwAACAAJ&redir_esc=y

Skráð í janúar 2015,

Gréta Björg Sörensdóttir

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 31 - Örk 1

Content paragraphs

Bréf frá Baldri J. Baldurssyni til Svanhildar Bogadóttur, 6. október 2011.

Bréf Frank Radzicki til Kurt Kohler, þar sem veitt er heimild til að nota gögnin um leiðangurinn,

12. september 2011.

Dagbók Bruno Baumann (um leiðangurinn), 1. júlí til 18. ágúst 1938.

Umslög með ljósmyndum sem teknar voru á Íslandi, 1938, 5 ljósmyndir.

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 31 - Örk 2

Content paragraphs

Ræða Skúla Guðmundssonar samgöngumálaráðherra við setningu svifflug sýningarinnar á Sandskeiði, 17. júlí 1938.

Fréttir úr íslenskum blöðum 13.- 28. júlí 1938. Viðtöl við Bruno Baumann leiðangursstjóra og greinar eftir hann, umfjöllun um leiðangurinn, svifflug á Íslandi og svifflug mótið á Sandskeiði

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 31 - Örk 3

Content paragraphs

Bruno Baumann. Im Segelflug über Island, bók Bruno Baumann um svifflugleiðangurinn til Íslands og hann gaf út í Þýskalandi 1939.

Forsíðumynd af bókinni finnst á :

http://books.google.is/books/about/Im_Segelflug_%C3%BCber_Island.html?id=bA0mGwAACAAJ&redir_esc=y

Skráð í janúar 2015,

Gréta Björg Sörensdóttir