Arnór Sigurjónsson (1893 - 1980), skólastjóri og Helga Kristjánsdóttir (1893 - 1984), kennari
Arnór Sigurjónsson (1893 - 1980), skólastjóri og Helga Kristjánsdóttir (1893 - 1984), kennari - Askja 1
Örk 1
Hinn 4. febrúar 1953 var samþykkt á Alþingi svohljóðandi ályktun: Alþing ályktar að fela ríkistjórninni að hefja nú þegar undirbúning að heildaráætlun um framkvæmdir í þeim landshlutum, sem við erfiðasta aðstöðu búa sökum erfiðra samgangna og skorts á raforku og atvinnutækjum.
Að slíkum undirbúningi loknum skal ríkistjórnin leggja fyrir alþingi tillögur sínar um nauðsynlegar framkvæmdir. Skulu þær stefna að því að skapa og viðhalda jafnvægi í byggð landsins og tryggja sem mest framleiðsluafköst þjóðarinnar. Fiskifélag Íslands, Búnaðarfélag Íslands og Landssamband iðnaðarmanna skulu vera ríkisstjórninni til aðstoðar við starf þetta. Sumarið 1954 fól ríkisstjórnin þeim alþingismönnum Gísla Guðmundssyni og Gísla Jónssyni að vinna verk þetta fyrir sína hönd með bréfi dagsettu 29. júní 1954.
Gögn sem tekin voru saman fyrir nefnd sem samþykkt var af Alþingi 4. febrúar 1953.
Heildaráætlun um jafnvægi í byggð landsins bréf dagsett 15. júní 1955.
Viðfangsefni sem bíða betri tíma, einnig handskrifað.
Lánveitingar, einnig handskrifað.
Hafnir, einnig handskrifað.
Vegamál.
Símamál.
Rafmagnsmál, einnig handskrifað.
Sveitirnar.
Blöð númeruð frá 40 til 76. Úttekt úr þjóðlífinu 1941-1944.
Örk 2
Stefnumið og tillögur.
Tekjuskipting 1952-1953, einnig handskrifað.
Yfirlit hinnar stjórnskipuðu nefndar.
Örk 3
Greinar um fjármál, gengismál og fjárhagsáætlun á sænsku.
Örk 4
Nýbyggingarráð febrúar 1947. Greinagerð um þjóðartekjurannsóknir skipulagsnefndar atvinnumála eftir stríð.
Örk 5
Greinagerð frá Fiskifélagi Íslands dagsett 21. desember 1934. Svarað fyrirspurn um mögulega útgerð á landinu með úrbætur til lendinga og hafnabóta í huga.
Örk 6
Bréf frá atvinnu- og samgönguráðuneytinu dagsett 8. júní 1938, til skipulagsnefndar atvinnumála.
Örk 7
Skipulagsnefnd atvinnumála, starfsskrá mars 1944.
Örk 8
Landbúnaðarafurðir útflutningur, handskrifað 1630-1842 og 1843-1950.
Örk 9
Byggingarmálaráðstefna í Reykjavík 1944. Ástand bygginga í landinu. Arnór Sigurjónsson.
Örk 10
Saltfiskveiðar, síldveiðar og ísfiskveiðar. Áætlaður rekstur botnvöruskips við veiðar í salt árið 1938, miðað við aflamagn 1937.
Arnór Sigurjónsson (1893 - 1980), skólastjóri og Helga Kristjánsdóttir (1893 - 1984), kennari - Askja 1 - Örk 1
Hinn 4. febrúar 1953 var samþykkt á Alþingi svohljóðandi ályktun: Alþing ályktar að fela ríkistjórninni að hefja nú þegar undirbúning að heildaráætlun um framkvæmdir í þeim landshlutum, sem við erfiðasta aðstöðu búa sökum erfiðra samgangna og skorts á raforku og atvinnutækjum.
Að slíkum undirbúningi loknum skal ríkistjórnin leggja fyrir alþingi tillögur sínar um nauðsynlegar framkvæmdir. Skulu þær stefna að því að skapa og viðhalda jafnvægi í byggð landsins og tryggja sem mest framleiðsluafköst þjóðarinnar. Fiskifélag Íslands, Búnaðarfélag Íslands og Landssamband iðnaðarmanna skulu vera ríkisstjórninni til aðstoðar við starf þetta. Sumarið 1954 fól ríkisstjórnin þeim alþingismönnum Gísla Guðmundssyni og Gísla Jónssyni að vinna verk þetta fyrir sína hönd með bréfi dagsettu 29. júní 1954.
Gögn sem tekin voru saman fyrir nefnd sem samþykkt var af Alþingi 4. febrúar 1953.
Heildaráætlun um jafnvægi í byggð landsins bréf dagsett 15. júní 1955.
Viðfangsefni sem bíða betri tíma, einnig handskrifað.
Lánveitingar, einnig handskrifað.
Hafnir, einnig handskrifað.
Vegamál.
Símamál.
Rafmagnsmál, einnig handskrifað.
Sveitirnar.
Blöð númeruð frá 40 til 76. Úttekt úr þjóðlífinu 1941-1944.
Arnór Sigurjónsson (1893 - 1980), skólastjóri og Helga Kristjánsdóttir (1893 - 1984), kennari - Askja 1 - Örk 2
Stefnumið og tillögur.
Tekjuskipting 1952-1953, einnig handskrifað.
Yfirlit hinnar stjórnskipuðu nefndar.
Arnór Sigurjónsson (1893 - 1980), skólastjóri og Helga Kristjánsdóttir (1893 - 1984), kennari - Askja 1 - Örk 3
Greinar um fjármál, gengismál og fjárhagsáætlun á sænsku.
Arnór Sigurjónsson (1893 - 1980), skólastjóri og Helga Kristjánsdóttir (1893 - 1984), kennari - Askja 1 - Örk 4
Nýbyggingarráð febrúar 1947. Greinagerð um þjóðartekjurannsóknir skipulagsnefndar atvinnumála eftir stríð.
Arnór Sigurjónsson (1893 - 1980), skólastjóri og Helga Kristjánsdóttir (1893 - 1984), kennari - Askja 1 - Örk 5
Greinagerð frá Fiskifélagi Íslands dagsett 21. desember 1934. Svarað fyrirspurn um mögulega útgerð á landinu með úrbætur til lendinga og hafnabóta í huga.
Arnór Sigurjónsson (1893 - 1980), skólastjóri og Helga Kristjánsdóttir (1893 - 1984), kennari - Askja 1 - Örk 6
Bréf frá atvinnu- og samgönguráðuneytinu dagsett 8. júní 1938, til skipulagsnefndar atvinnumála.
Arnór Sigurjónsson (1893 - 1980), skólastjóri og Helga Kristjánsdóttir (1893 - 1984), kennari - Askja 1 - Örk 7
Skipulagsnefnd atvinnumála, starfsskrá mars 1944.
Arnór Sigurjónsson (1893 - 1980), skólastjóri og Helga Kristjánsdóttir (1893 - 1984), kennari - Askja 1 - Örk 8
Landbúnaðarafurðir útflutningur, handskrifað 1630-1842 og 1843-1950.
Arnór Sigurjónsson (1893 - 1980), skólastjóri og Helga Kristjánsdóttir (1893 - 1984), kennari - Askja 1 - Örk 9
Byggingarmálaráðstefna í Reykjavík 1944. Ástand bygginga í landinu. Arnór Sigurjónsson.
Arnór Sigurjónsson (1893 - 1980), skólastjóri og Helga Kristjánsdóttir (1893 - 1984), kennari - Askja 1 - Örk 10
Saltfiskveiðar, síldveiðar og ísfiskveiðar. Áætlaður rekstur botnvöruskips við veiðar í salt árið 1938, miðað við aflamagn 1937.
Arnór Sigurjónsson (1893 - 1980), skólastjóri og Helga Kristjánsdóttir (1893 - 1984), kennari - Askja 2
Örk 1
Lög Alþýðuflokks Íslands.
Lög Jafnaðarmannafélags Reykjavíkur.
Lög Alþýðusambands Íslands og Alþýðuflokksins 1938.
Bæklingur. Sameiningartilraunir. Skýrsla frá samninganefnd Alþýðuflokksins 1937
Bæklingur. Sameining verkalýðsflokkanna: Alþýðuflokksins og Kommúnistaflokks Íslands í einn sósíalistískan lýðræðisflokk 1938.
Bæklingur. Hvers vegna var Héðni Valdimarssyni vikið úr Alþýðuflokknum 1938.
Bæklingur. Sameiningarmálið fyrir trúnaðarmenn Alþýðuflokksins 1937.
Örk 2
Fundargerðabók merkt jafnaðarmannafélag. Fundargerð laugardaginn 13. desember 1940.
Fundinn setti Héðinn Valdimarsson alþingismaður. Inni í bókinni laus blöð og nafnalistar.
Örk 3
Úttekt á rekstri spítalabúanna á Kleppi og Vífilsstöðum, 86 blaðsíður.
Örk 4
Nokkrar upplýsingar um jarðeignir dánabús Bjarna Þórðarsonar og Þóreyjar Pálsdóttur frá Reykhólum.
Undirritað á Lambastöðum, 1. ágúst 1934 af Þórði Bjarnasyni.
Örk 5
Andstæðir dómar, um Björn ríka á Rifi, sem uppi var á 15. öld (handrit).
Örk 6
Málalok Guðmundar Arasonar (VI), um 1480 (handrit).
Örk 7
Verðbólgan og úrræði við henni. Ritað í hjáverkum 1975.
Örk 8
Skýrsla um hafnarrannsóknir á vegum Stjórnarráðs Íslands 1917-1921. Eftir N.P. Kirk og Th. Krabbe
Prentað mál.
Skýrsla frá Þjóðskjalasafninu í Reykjavík árið 1917, viðauki um söfn kirkna og klerkdóms.
Meðan nokkur sigurvon er 1. tölublað 1. árgangur 1964.
Þjóðólfur 18. árgangur 1. tölublað, marz 1961.
Þjóðólfur 20. árgangur 1. tölublað 1965
Handritasýning á þjóðhátíðarári 1974 ásamt 6 stk. myndir.
Tímarit Verkfræðingafélags Íslands 4. árgangur 1919, 4 hefti.
Verðandi II. árg. 1945 - 1. hefti. Tímarit um þjóðleg efni og alhliða menningarmál.
Arnór Sigurjónsson (1893 - 1980), skólastjóri og Helga Kristjánsdóttir (1893 - 1984), kennari - Askja 2 - Örk 1
Lög Alþýðuflokks Íslands.
Lög Jafnaðarmannafélags Reykjavíkur.
Lög Alþýðusambands Íslands og Alþýðuflokksins 1938.
Bæklingur. Sameiningartilraunir. Skýrsla frá samninganefnd Alþýðuflokksins 1937
Bæklingur. Sameining verkalýðsflokkanna: Alþýðuflokksins og Kommúnistaflokks Íslands í einn sósíalistískan lýðræðisflokk 1938.
Bæklingur. Hvers vegna var Héðni Valdimarssyni vikið úr Alþýðuflokknum 1938.
Bæklingur. Sameiningarmálið fyrir trúnaðarmenn Alþýðuflokksins 1937.
Arnór Sigurjónsson (1893 - 1980), skólastjóri og Helga Kristjánsdóttir (1893 - 1984), kennari - Askja 2 - Örk 2
Fundargerðabók merkt jafnaðarmannafélag. Fundargerð laugardaginn 13. desember 1940.
Fundinn setti Héðinn Valdimarsson alþingismaður. Inni í bókinni laus blöð og nafnalistar.
Arnór Sigurjónsson (1893 - 1980), skólastjóri og Helga Kristjánsdóttir (1893 - 1984), kennari - Askja 2 - Örk 3
Úttekt á rekstri spítalabúanna á Kleppi og Vífilsstöðum, 86 blaðsíður.
Arnór Sigurjónsson (1893 - 1980), skólastjóri og Helga Kristjánsdóttir (1893 - 1984), kennari - Askja 2 - Örk 4
Nokkrar upplýsingar um jarðeignir dánabús Bjarna Þórðarsonar og Þóreyjar Pálsdóttur frá Reykhólum.
Undirritað á Lambastöðum, 1. ágúst 1934 af Þórði Bjarnasyni.
Arnór Sigurjónsson (1893 - 1980), skólastjóri og Helga Kristjánsdóttir (1893 - 1984), kennari - Askja 2 - Örk 5
Andstæðir dómar, um Björn ríka á Rifi, sem uppi var á 15. öld (handrit).
Arnór Sigurjónsson (1893 - 1980), skólastjóri og Helga Kristjánsdóttir (1893 - 1984), kennari - Askja 2 - Örk 6
Málalok Guðmundar Arasonar (VI), um 1480 (handrit).
Arnór Sigurjónsson (1893 - 1980), skólastjóri og Helga Kristjánsdóttir (1893 - 1984), kennari - Askja 2 - Örk 7
Verðbólgan og úrræði við henni. Ritað í hjáverkum 1975.
Arnór Sigurjónsson (1893 - 1980), skólastjóri og Helga Kristjánsdóttir (1893 - 1984), kennari - Askja 2 - Örk 8
Skýrsla um hafnarrannsóknir á vegum Stjórnarráðs Íslands 1917-1921. Eftir N.P. Kirk og Th. Krabbe
Prentað mál.
Skýrsla frá Þjóðskjalasafninu í Reykjavík árið 1917, viðauki um söfn kirkna og klerkdóms.
Meðan nokkur sigurvon er 1. tölublað 1. árgangur 1964.
Þjóðólfur 18. árgangur 1. tölublað, marz 1961.
Þjóðólfur 20. árgangur 1. tölublað 1965
Handritasýning á þjóðhátíðarári 1974 ásamt 6 stk. myndir.
Tímarit Verkfræðingafélags Íslands 4. árgangur 1919, 4 hefti.
Verðandi II. árg. 1945 - 1. hefti. Tímarit um þjóðleg efni og alhliða menningarmál.
Arnór Sigurjónsson (1893 - 1980), skólastjóri og Helga Kristjánsdóttir (1893 - 1984), kennari - Askja 3
Nýtt land frá 1939-1941. Útgefandi Jafnaðarmannafélag Reykjavíkur. Ritstjóri Arnór Sigurjónsson.
Nýja dagblaðið 1935 og 1937, ritstjóri Sigfús Halldórsson frá Hlöðum.
Kosningablað Mýramanna frá 1951. Ritstjóri Stefán H. Halldórsson. Ábyrgðarmaður Bergur Sigurbjörnsson.
Framsókn, Tíminn, Alþýðublaðið, Vísir, Morgunblað, Alþýðublað, Ísafold og Vörður, Nýir tímar frá 1936 og 1937. Lesbók 1975, Tíminn 1973, Nýtt land og Frjáls þjóð frá 1969.
Arnór Sigurjónsson (1893 - 1980), skólastjóri og Helga Kristjánsdóttir (1893 - 1984), kennari - Askja 4
Nýtt land 1938 blað Alþýðuflokksins í Reykjavík, ritstjóri Sigfús Sigurhjartarson.
Frjáls Þjóð 1952 og 1953. Útgefendur og ritstjórar Bergur Sigurbergsson og Valdimar Jóhannsson.
Nýja dagblaðið 1936. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Þórarinn Þórarinsson.
Nýtt land 1.,3. og 4. hefti 1937.
Útsýn, óháð fréttablað 1945. 5 tölublöð.
Vaki 1. árgangur 1. tölublað 1952.
Jólahefti iðnaðarmanna, Gleðileg jól 1941.
Arnór Sigurjónsson (1893 - 1980), skólastjóri og Helga Kristjánsdóttir (1893 - 1984), kennari - Askja 5
Barna- og kennslubækur
Saga Íslands, 1930.
Nýjasta barna gullið, 1899.
Íslendingarsögur, 1913.
Barnavinurinn, 1903.
Biblíusögur, 1883.
Íslensk málfræði , 1910.
Goða og forneskjusögur, 1913.
Ágrip af náttúrusögu, 1901.
Orðahver, 1914.
Brekkur, 1931.
Ritreglur, 1939.
Réttritunaræfingar, 1931.
Íslandslýsing, 1946.
Þjóðskipulag á Íslandi, 1928.
Stafsetningarreglur, 1944.
Ritreglur, 1899.
Ensk lestrarbók, 1882.
Landafræði, 1912.
Dýrafræði, 1878.
Landafræði , 1907.
Ritreglur, 1883.
Barnavinurinn, 1905
Smásögur fyrir börn, 1902.
Ágrip af mannkynssögu, 1878 -1879.
Mannkynssaga, 1905.
Lestrarbók handa börnum, 1908.
Ágrip af náttúrusögu, 1901.
Barndómssaga Jesú Krists, 1854.
Stutt kennslubók í Íslandssögu Bogi Th. Melsted, útg. 1904, 1907, 1914.
Reikningsbók, Ólafur Dan, 1920.
Íslandssaga Jónas Jónsson, 1915.
Íslensk málfræði, Jónas Jónsson, 1909.
Móðurmálsbók, 1911.
Lýsing Íslands, 1912.
Dýrafræði, Jónas Jónsson , 1924.
Lestrabók handa alþýðu Íslands, Þórarinn Böðvarsson, 1874.
Húslestrabók – Helgidaga prédikanir, Páll Sigurðsson, 1894.
Reikningsbók, Jónas Jónasson, 1906.
Kennslubók í Algebru, Ólafur Daníelsson.
Íslenzk setningafræði handa skólum og útvarpi, Björn Guðfinnsson, 1938.
Skýringar við íslenzka lestrabók 1750-1930, Sveinbjörn Sigurjónsson, 1948.
Kennslubók í íslenzkri málfræði handa framhaldsskólum, Halldór Halldórsson, 1956.
Kennslubók i landafræði handa gagnfræðaskólum, Bjarni Sæmundsson, 1945.
Kennslubók í rúmfræði handa gagnfræðaskólum Jul. Petersen, 1943.
Norræn goðafræði , Ólafur Briem, 1949.
Psykolog, Alf Ahlberg, 1947.
Psykologi, Hans Larsson, 1914.
Stafsetningar orðabók, Freysteinn Gunnarsson, 1940.
Geografisk skoleatlas, Johannes Holst.
Forskriftarblöð ( rúllað upp).
Námsbækur fyrir barnaskóla: Talnadæmi , Elías Bjarnason samdi.
Grasafræði , Geir Gígja samdi.
Skólaljóð - fyrra og síðara hefti.
Skráð í maí 2011,
Bergþóra Annasdóttir