Has been reviewed?
Nei
Has inline images?
Off
Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur
Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur
Excerpt and/or content of the file

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 1

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréf, fundargerðir, kennsla, nefndir o.fl., 1943-1959.

Mappa

Verkfræðikennsla í Háskóla Íslands, álitsgerðir um nám o.fl., 1943.

Mappa

Bæjarráð, fundargerðir o.fl., 1947-1950.

Mappa

Bæjarráð, fundargerðir o.fl., 1951-1952.

Örk 1

Nefnd um endastöðvar strætisvagna. Bréf, fundargerðir, tillögur, greinargerðir, skýrsla, bifreiðaskýrslur, teikningar o.fl., 1950-1959.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 2

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréf, fundargerðir, kennsla, nefndir o.fl.,1955-1969.

Mappa

Bredsdorff. Bréfaskipti Einars og Bredsdorff, umferðarmál í miðbænum o.fl., 1955-1961.

Örk 1

Bréf, fundir með skipulagsnefnd Kópavogs, erindi, umferðarkönnun 1962, umferðarkönnun 1964, bílageymslur o.fl., 1962-1969.

Örk 2

Erindi eða greinargerðir: Hafnir, sjávarútvegur, torfbæir, ritsíminn, vegir fyrrum, án árs.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 3

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréf, fundargerðir, kennsla, nefndir o.fl., 1966-1978.

Mappa

Samvinnunefnd um skipulagsmál höfuðborgarsvæðis, fundargerðir o.fl., 1966-1970.

Örk 1

Samvinnunefnd um skipulagsmál Reykjavíkur og nágrennis. Fundargerðir og fundarboð, skipulag í Kópavogi, próförk að riti eða bæklingi um vegakerfi, flugmál, reikningar, kort o.fl., 1971-1976.

Mappa

Merkt Einar B. Pálsson. Bréf, útreikningar, kannanir, kort o.fl., 1972-1975.

Þrír miðar á skemmtikvöld Verkfræðingafélags Íslands, án árs.

Jólakort til Einars frá Eiríki Ásgeirssyni, 1978.

Skipulagsmál í Reykjavík, skýrslur bæjarverkfræðings, burðarþolshönnun húsa, viðhald gatna.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 3 - Örk 1

Content paragraphs

Samvinnunefnd um skipulagsmál Reykjavíkur og nágrennis. Fundargerðir og fundarboð, skipulag í Kópavogi, próförk að riti eða bæklingi um vegakerfi, flugmál, reikningar, kort o.fl., 1971-1976.

Mappa

Merkt Einar B. Pálsson. Bréf, útreikningar, kannanir, kort o.fl., 1972-1975.

Þrír miðar á skemmtikvöld Verkfræðingafélags Íslands, án árs.

Jólakort til Einars frá Eiríki Ásgeirssyni, 1978.

Skipulagsmál í Reykjavík, skýrslur bæjarverkfræðings, burðarþolshönnun húsa, viðhald gatna.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 4

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Skipulagsmál, skýrslur, burðarþolshönnun, viðhald gatna o.fl., 1935-1956.

Mappa

Burðarþol húsa, Ásvallagata 44 bílskúr, Skipholt 50 o.fl., 1935-1956.

Mappa

Holræsi og götur. Holræsi, keyrslufærir vegir, ástand gatna o.fl., 1936-1950.

Mappa

Barnaskóli við Skerjafjörð. Teikningar, burðarþolsútreikningar o.fl., 1937.

Mappa

Burðarþol húsa. Bréf, Laugavegur 145, Reynimelur 41-45, Samtún 6-8, Reynimelur 58, skíðaskáli knattspyrnufélagsins Víkings, skíðaskáli Ármanns, umhverfi skíðaskála Skátafélags Reykjavíkur, íbúðarhús að Berserkjahrauni, kartöflugeymsla að Keldum, Flókagata 41, Samtún 6, útreikningar, teikningar o.fl., 1937-1943.

Mappa

Uppdrættir. Götur, 1939-1940.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 6

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Skipulagsmál, skýrslur, burðarþolshönnun, viðhald gatna o.fl., 1942-1946.

Mappa

Alþýðubrauðgerðin. Útreikningar o.fl., 1942.

Mappa

Alþýðubrauðgerðin. Útreikningar á járnbentri steinsteypu o.fl., 1942.

Mappa

Skíðaskáli Víkings. Bréf, útreikningar, efnislisti, teikningar o.fl., 1942.

Mappa

Hringbraut 135-149. Teikningar, burðarþolsútreikningar, útboðslýsing o.fl., 1942.

Mappa

Framkvæmdir. Byggingaframkvæmdir, verk sem þarf að vinna, gatnagerð, malbikun, holræsi

o.fl., 1942-1946.

Mappa

Rannsóknir á steinsteypu. Prófun á steinsteypu, 1943-1944.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 7

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Skipulagsmál, skýrslur, burðarþolshönnun, viðhald gatna o.fl.,1944-1967.

Mappa

Barnaskóli við Reykjaveg. Járnbent steinsteypa, uppdrættir o.fl., 1944.

Mappa

Framkvæmdir í Reykjavík. Áætlanir framkvæmda, ástand gatna, verkefni o.fl., 1944-1948.

P.M. og generalplanens trafikberegninger, gatnamót, vegamót hraðbrauta o.fl., 1966-1967, bók.

Mappa

Íbúðarhús við Miklubraut. Teikningar o.fl., 1945-1946.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 8

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Skipulagsmál, skýrslur, burðarþolshönnun, viðhald gatna o.fl.,1946-1964.

Mappa

Gatnagerð Reykjavíkurbæjar. Áætlanagerðir, nýbyggingar, lóðaúthlutanir o.fl., 1946-1949.

Mappa

Burðarþol húsa o.fl. Sigluvogur 5, Nesvegur 15, Lynghagi 15, Ægissíða 72, Laugarásvegur 60,

1946-1964.

Mappa

Matsgerð. Ingólfsstræti 3, 1947.

Mappa

Framkvæmdir. Viðhald gatna, gangstétta, Melaskólavöllur, teikningar o.fl., 1948-1950.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 10

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Skipulagsmál, skýrslur, burðarþolshönnun, viðhald gatna o.fl.,1952-1962.

Mappa

Sigluvogur 5. Teikningar o.fl., 1952.

Mappa

Grafarholtssvæði. Svæði úr landi Grafarholts við sumarbústað Magnúsar Pálssonar, útreikningar, teikningar o.fl., 1953.

Mappa

Barnaskóli við Álftamýri. 1. áfangi, útboðs- og vinnulýsingar, 1962

Mappa

Barnaskóli við Hamrahlíð. 3. áfangi, útboðs- og vinnulýsingar, 1962.

Mappa

Barnaskóli við Reykjaveg stækkun. Útreikningar, járnbent steinsteypa o.fl., án árs.

Mappa

Breytingar á húsnæði. Hringbraut 83, án árs.

Mappa

Statiskir útreikningar. Krani á bílaverkstæði bæjarins, loftvarnabyrgi hjá Miðbæjarskóla, Sundhöll Reykjavíkur, án árs.

Mappa

Vatnsgeymir á Ráuðarárholti. Útreikningar o.fl., án árs.

Mappa

Vatnsgeymir. Útreikningar o.fl., án árs.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 11

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Skipulagsmál, skýrslur, burðarþolshönnun, viðhald gatna o.fl., 1962-1963.

Mappa

Langholtsskóli. Stækkun skólans, teikningar húsameistara Reykjavíkur, breytingar, teikningar, útboðs- og vinnulýsing o.fl., 1962-1963.

Ólafur Pálsson, Sjafnargötu 11. Langholtsskóli stækkun, 1962, bók.

Gögn af bæjarskrifstofum

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 12

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Gögn af bæjarskrifstofum 1940-1961.

Mappa

Ný gatnaheiti og breytingar á gömlum. Tillögur, 1940-1949.

Mappa

Snjór og hálka. Snjódekk og keðjur, keðjuakstur, kostnaðaráætlanir, minnisblöð o.fl., 1949-1959.

Redegørelse vedrørende anvendelsen af sneskærme í vintereren 1941-1942, 1942.

Referater af arbejdsberetninger fra sneforskningsinstitutet í München, 1944.

Vinterdagarna í Östersund, 1950.

Mappa

Áætlanir um framkvæmdir. Bréf, áætlanir um holræsagerð og gatnagerð, minnisblöð o.fl.,1944-1958.

Mappa

Ýmis bréf. Bréf, minnisblöð o.fl., 1944-1960.

Mappa

Mál í umferðarnefnd. Bréf, alþjóðaráðstefna um umferðaöryggi 1960, yfirlit um störf umferðarnefndar 1957-1961, greinargerð byggingarnefndar Umferðamiðstöðvar 1959, greinargerðir, bifreiðastöðvar og bensínafgreiðslur, teikningar o.fl., 1945-1961.

Mappa

Verkstjórnarkerfi, verkamannafjöldi. Starfsmannamál, bifreiðar, vinnutímar o.fl., 1945-1961.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 13

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Gögn af bæjarskrifstofum 1946-1961.

Mappa

Steinsteyptir vegir. Bréf, skýrslur o.fl., 1946-1948.

Mappa

Kaup og samningar. Bréf, kaup og kjör, breytingar á samningum, lög og reglugerðir, unglingavinna, teikningar o.fl., 1946-1955.

Mappa

Ýmsar skýrslur. Bréf, holræsi, gangstéttahellur, lóðamál, sandrannsóknir, malbikun, Umferðamiðstöð Reykjavíkur, bifreiðakaup, Vatnsveita Reykjavíkur, Vinnuskóli Reykjavíkur, teikningar o.fl., 1946-1961.

Mappa

Verkstjórar, fyrirmæli. Bréf, verkleiðbeiningar, flutningskostnaður, sala til einkafyrirtækja, tryggingar á bifreiðum, 1947-1956.

Mappa

Göturyk. Bréf, tonn af sjó sem ekið var með á götur í Reykjavík, vatnsbíll, minnisblöð o.fl. , 1947-1960.

Mappa

Verk sem vinna þarf. Listar yfir framkvæmdir sem hafa verið samþykktar, lóðum sem búið er að úthluta o.fl., 1947-1960.

Mappa

Yfirlit yfir framkvæmdir. Bréf, gatnagerðarframkvæmdir, minnisblöð o.fl., 1947-1961.

Skrá um starfsfólk Reykjavíkurkaupstaðar og fyrirtækja hans, 1. janúar 1948.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 14

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Gögn af bæjarskrifstofum 1949-1962.

Mappa

Bekkir á götum. Staðsetning bekkja og kostnaður við þá, 1949-1950.

Mappa

Gatnagerð. Melatorg, götur og holræsi, Sóleyjargata, gatnagerð, Miklatorg, Lækjargata, teikningar o.fl.,

Starfsemi gatna- og holræsadeildar, 1949-1952.

Mappa

Lengdir holræsa. Listi yfir götur í Reykjavík, listar yfir holræsi, 1949-1954.

Mappa

Bréf, fundir bæjarráðs, skipulagsmál, skýrslur, greinargerðir, umferðamál, lóðaleigumál, kortagerð, akbrautir og gangstéttir, kostnaðaráætlanir, teikningar o.fl., 1949-1962.

Mappa

Ýmislegt um verkstjórn. Bréf, verkleiðbeiningar, starfsmannalisti, 1950-1951.

Mappa

Efni til holræsa. Greinargerð um prófun á þéttleika, birgðayfirlit, minnisblað, 1950-1953.

Mappa

Fjárhagsmál. Bréf, fundargerð, fjárhags- og kostnaðaráætlanir, minnisblöð o.fl., 1950-1960.

Mappa

Ýmislegt um holræsi. Fyrirmæli um skurðvinnu, skrá yfir helstu holræsi og kort, þéttun á pípusamskeytum, minnisblöð o.fl., 1951-1952.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 15

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Gögn af bæjarskrifstofum 1952-1961.

Mappa

Reykjavíkurtjörn. Bréf, fundargerð, hitamælingar, skýrsla um fuglalíf, teikningar o.fl.,

1952-1958.

Mappa

Verkfræðistörf, skipting. Bréf Einars til borgarstjóra o.fl., 1954.

Mappa

Teikningar. Teikningar af Skúlatúni 2 o.fl., 1955-1956.

Mappa

Ýmis umferðarmál. Bréf, spádómar um bifreiðafjölda og bifhjól, Almenn greinargerð um Þingholtin frá umferðalegu sjónarmiði, bifreiðastæði, leigusamningur Bæjarsjóðs Reykjavíkur og Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis, aksturshættir o.fl., 1955-1961.

Mappa

European Meeting of Town Planning Designers, 1960.

Ráðstefna 2.- 8. október. Bréf, umsókn, dagskrá, nafnalistar o.fl.

Matsgerðir

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 16

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Matsgerðir, 1941-2005.

Mappa

Matsgerð. Fitjakot, 1941-1973.

Örk 1

Matsgerð. Garðabær, 1945-2005.

Mappa

Matsgerð. Hf. Shell. Shellstöð, olíuleiðslur o.fl., 1954.

Mappa

Matsmál I og II í Garðahreppi. Lóðaleiga á Flötum og í Silfurtúni, 1955-1974.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 17

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Matsgerðir, 1958-1977.

Örk 1

Matsmál. Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna, bréf, úttektir, endurrit úr bæjarþingsbók, reikningar, teikningar o.fl., 1958-1966.

Mappa

Matsmál. Ytri-Njarðvík, 1960-1967.

Örk 2

Matsmál. Helgafellsland, Leirvogstunga, 1960-1977.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 18

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Matsgerðir, 1964-1978.

Örk 1

Matsmál. Vesturlandsvegur II, 1964-1978.

Mappa

Seltjarnarneshreppur. Umsögn um gatnagerð og teikningar, 1966.

Mappa

Gerðardómur. Verkfræðingafélag Íslands, Þrotabú Snæfells h.f. gegn Síldarverksmiðjum ríkisins

o.fl., 1967-1968.

Mappa

Matsmál. Hafnarfjörður, 1967-1969.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 19

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Matsgerðir, 1968-1980.

Mappa

Matsgerð. Bætur vegna eignarnáms o.fl., 1968-1974.

Mappa

Matsmál. Grafarholt, 1970-1972.

Mappa

Matsmál. Vesturlandsvegur, 1970-1979.

Örk 1

Matsgerðir. Garðabær, 1970-1980.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 20

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Matsgerðir, 1970-1980.

Örk 1

Matsgerðir. Hraðbraut frá Úlfarsá að Kollafirði, bréf, kröfur, greinargerðir, kaupsamningar, afsöl, teikningar o.fl.,1970-1980.

Mappa

Yfirmatsmál. Breikkun Reykjanesbrautar í Ytri-Njarðvík, 1971-1974.

Örk 2

Matsgerð. Leirvogstunga o.fl., 1971-1976.

Örk 3

Matsgerðir. Blikastaðir, Lágafell, 1971-1976.

Mappa

Vegamál. Sögulegt yfirlit, vegalög gömul og ný o.fl., 1974-1975.

Mappa

Mælingablöð, til afnota við samningu matsgerða o.fl., án árs.

Ýmis skjöl

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 21

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ýmis skjöl. Samgöngur, sorphirða, deiliskipulag, ýmsar skýrslur, 1955-1983.

Mappa

Flugfarþegar og póstflutningar. Farþega- og farangurstölur, útreikningar o.fl., 1955-1963.

Örk 1

Umferðarkönnun. Yfirlit yfir leiðir, farþegatölur, 1962-1963.

Örk 2

Umferðarkönnun í strætisvögnum. Reykjavík og Seltjarnarnes, 1962-1963.

Mappa

Strætisvagnar Reykjavíkur. Umferðarkönnun, kort, 1962.

Örk 3

Heildarskipulag Reykjavíkur. Bréf, erindi o.fl., 1962-1983.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 22

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ýmis skjöl. Samgöngur, sorphirða, deiliskipulag, ýmsar skýrslur, 1962-1964.

Örk 1

Strætisvagnar Reykjavíkur. Umferðarkönnun 1962, skráningarblað, kort, samantekt könnunar, útreikningar o.fl., 1962-1963.

Örk 2

Strætisvagnar Reykjavíkur. Umferðartalning og skráning farþega, fyrirmæli til teljara, talningarblað, kort o.fl., 1962-1963.

Örk 3

Landleiðir h.f. Umferðarkönnun í strætisvögnum, Hafnarfjörður, Kópavogur, Vatnsendi, Vífilstaðir, Mosfellssveit., 1962-1964.

Örk 4

Strætisvagnar Reykjavíkur, 1962-1964.

Umferðarkönnun, eyðublöð, talningar, leiðabækur, vinnubók nr. 92, blaðaúrklippur o.fl.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 23

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ýmis skjöl. Samgöngur, sorphirða, deiliskipulag, ýmsar skýrslur, 1962-1970.

Örk 1

Reykjavík generalplan- vejplan. Bréf, samskipti við Anders Nyvig A/S, áætlanir um umferðarkannanir, tilraunakönnun, kort o.fl., 1962-1964.

Mappa

Strætisvagnar Reykjavíkur. Athugunarefni, leiðakerfi o.fl., 1962-1968.

Mappa

Strætisvagnar Reykjavíkur. Athuganir sem ná til allra leiða, gamla leiðarkerfið, 1962-1970.

Mappa

Hafnarfjarðarvegur. Bréf, fundargerðir, skipulag, hugmyndasamkeppni o.fl., 1962-1970.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 23 - Örk 1

Content paragraphs

Reykjavík generalplan- vejplan. Bréf, samskipti við Anders Nyvig A/S, áætlanir um umferðarkannanir, tilraunakönnun, kort o.fl., 1962-1964.

Mappa

Strætisvagnar Reykjavíkur. Athugunarefni, leiðakerfi o.fl., 1962-1968.

Mappa

Strætisvagnar Reykjavíkur. Athuganir sem ná til allra leiða, gamla leiðarkerfið, 1962-1970.

Mappa

Hafnarfjarðarvegur. Bréf, fundargerðir, skipulag, hugmyndasamkeppni o.fl., 1962-1970.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 24

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ýmis skjöl. Samgöngur, sorphirða, deiliskipulag, ýmsar skýrslur, 1962-1977.

Mappa

Strætisvagnar Reykjavíkur. Bréf, skipulagning ferða, fjármál, strætisvagnaleiðir, kort o.fl., 1962-1974.

Örk 1

Strætisvagnar Reykjavíkur. Bréf, greinargerðir, athuganir, umferðarkönnun 1962, svör í umferðarkönnun, umferðartalning 1963, kort, blaðaúrklippur o.fl., 1962-1976.

Örk 2

Strætisvagnar Reykjavíkur. Umferðarkönnun í almenningsvögnum, fyrirmæli til teljara, útreikningar, kort o.fl., 1962-1977.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 25

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ýmis skjöl. Samgöngur, sorphirða, deiliskipulag, ýmsar skýrslur,1963.

Örk 1

Strætisvagnar Reykjavíkur. Umferðarkönnun o.fl., 1963.

Örk 2

Reykjavíkurflugvöllur. Reykjavik Airport Project A Study, 1963.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 26

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ýmis skjöl. Samgöngur, sorphirða, deiliskipulag, ýmsar skýrslur, 1963-1966.

Örk 1

Generalplan for Reykjavik. Fundir, bréf, skýrslur o.fl., 1963.

Mappa

Generalplan for Reykjavík, arbejdsrapport. Skýrsla og teikningar, 1963.

Mappa

Reykjavik Generalplan, tekstuakast til afsnittet om planens hovedtræk, 1964.

Mappa

Aðalskipulag Reykjavíkur. Vinnumappa, bréf, kort o.fl., 1964-1966.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 27

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ýmis skjöl. Samgöngur, sorphirða, deiliskipulag, ýmsar skýrslur, 1965-1970.

Örk 1

Generalplan for Reykjavik. Efni í skýrslu eða bók, 1965.

Örk 2

Vegamál í Reykjavík. Bréf, fundargerðir, áætlanir, kort, pöntunarlistar, bókhald o.fl., 1966-1968.

Mappa

Leið 12. Ýmsar upplýsingar, 1966-1970.

Glúmur Björnsson. Strætisvagnar Reykjavíkur: Upplýsingar um rekstur árin 1964-1965, 1967.

Strætisvagnar Reykjavíkur. Útboðslýsing á strætisvögnum, 1967.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 27 - Örk 2

Content paragraphs

Vegamál í Reykjavík. Bréf, fundargerðir, áætlanir, kort, pöntunarlistar, bókhald o.fl., 1966-1968.

Mappa

Leið 12. Ýmsar upplýsingar, 1966-1970.

Glúmur Björnsson. Strætisvagnar Reykjavíkur: Upplýsingar um rekstur árin 1964-1965, 1967.

Strætisvagnar Reykjavíkur. Útboðslýsing á strætisvögnum, 1967.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 28

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ýmis skjöl. Samgöngur, sorphirða, deiliskipulag, ýmsar skýrslur 1967-1973.

Mappa

Umferð á höfuðborgarsvæði. Endurskoðun á umferðarmagnsútreikningum fyrir höfuðborgarsvæðið,

1967-1969.

Mappa

Strætisvagnar Reykjavíkur. Athuganir á einstökum leiðum og viðkomustöðum, 1967-1970.

Mappa

Strætisvagnar Reykjavíkur. Bréf, athuganir, kort, Miðbær, Breiðholt II o.fl., 1967-1972.

Örk 1

Strætisvagnar Reykjavíkur. Umferðarkönnun, skýrsla, útreikningar, kort o.fl., 1967-1973.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 29

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ýmis skjöl. Samgöngur, sorphirða, deiliskipulag, ýmsar skýrslur 1968-1973.

Frumáætlun um nýtt leiðarkerfi Strætisvagna Reykjavíkur, 1968, 3 hefti.

Leiðarkerfi Strætisvagna Reykjavíkur, 1968, 3 hefti.

Örk 1

Strætisvagnar Reykjavíkur. Útreikningar vegna íbúafjölda, nýtt leiðarkerfi, áætlanir, leiðarkort, leiðarbækur o.fl., 1968-1970.

Mappa

Strætisvagnar Reykjavíkur. Opinberar greinargerðir o.fl., 1968-1971.

Örk 2

Strætisvagnar Reykjavíkur. Fundir, leiðartöflur, breytingar á leiðum, leiðarkort, leiðarbækur, prófun á nýjum leiðum, samanburður á farþegatölu o.fl., 1968-1973.

Áætlun um nýtt leiðarkerfi Strætisvagna Reykjavíkur, 1969, 2 hefti.

Mappa

Strætisvagnar Reykjavíkur. Tímaáætlanir, 1969.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 30

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ýmis skjöl. Samgöngur, sorphirða, deiliskipulag, ýmsar skýrslur 1969-1974.

Mappa

Strætisvagnar Reykjavíkur. Viðkomustaðir, breytingar og teikningar, 1969.

Örk 1

Strætisvagnar Reykjavíkur. Endurskoðun á tímaáætlun einstakra leiða, tímaáætlanir, leiðarkort, leiðarbækur o.fl., 1970.

Mappa

Umferðarspár. Umferðarspár og áætlun, umferðartalning, vegakerfi o.fl., 1970-1973.

Mappa

Strætisvagnar Reykjavíkur. Athuganir sem ná til allra leiða, nýja leiðarkerfið o.fl., 1970-1974.

Örk

Strætisvagnar Reykjavíkur. Breytingar á leiðarkerfi, 1971-1972.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 30 - Örk 1

Content paragraphs

Strætisvagnar Reykjavíkur. Endurskoðun á tímaáætlun einstakra leiða, tímaáætlanir, leiðarkort, leiðarbækur o.fl., 1970.

Mappa

Umferðarspár. Umferðarspár og áætlun, umferðartalning, vegakerfi o.fl., 1970-1973.

Mappa

Strætisvagnar Reykjavíkur. Athuganir sem ná til allra leiða, nýja leiðarkerfið o.fl., 1970-1974.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 31

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ýmis skjöl. Samgöngur, sorphirða, deiliskipulag, ýmsar skýrslur 1972-1973.

Mappa

Aðalskipulag Reykjavíkur. Ýmislegt 1964 og 1972, 1972.

Mappa

Svæðisskipulag. Vegakerfi, vélritað frumrit o.fl., 1973.

Örk 1

Strætisvagnar Reykjavíkur. Breytingar á strætisvagnaleiðum o.fl., 1973.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 32

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ýmis skjöl. Samgöngur, sorphirða, deiliskipulag, ýmsar skýrslur 1975.

Örk 1

Aðalskipulag- almenningsumferð. Bréf, fundargerð, kort o.fl., 1975.

Mappa

Strætisvagnar Reykjavíkur. Nýtt leiðarkerfi SVR frumáætlanir og kort, án árs.

Örk 2

Leiðarkerfi erlendis. Bæklingar o.fl.

Umferðarkönnun, H-nefndin

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 44

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Kort.

Skíðasamband Íslands

Skíðasamband Íslands, SKÍ, var stofnað 23. júní 1946. „Er því ætlað að vera æðsti aðili hér á landi sem fer með sérgreinarmálefni skíðaíþróttarinnar innan vébanda Íþróttasambands Íslands“. Bráðabirgðastjórn Skíðasambandsins var þannig skipuð: Formaður: Steinþór Sigurðsson, Reykjavík. Meðstjórnendur: Hermann Stefánsson Akureyri, Einar Kristjánsson Siglufirði, Ólafur Þorsteinsson Reykjavík, Einar B. Pálsson Reykjavík.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 45

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréfa- og málasafn 1936-1960.

Mappa

Einar B. Pálsson. Persónuleg bréf o.fl., vegna skíðamála, 1941-1952.

Örk 1

Skíðasamband Íslands. Stjórnarfundargerðir o.fl., 23. júní 1946 til 3. júlí 1954, afrit.

Mappa

Skíðasamband Íslands mál til afgreiðslu. Bréf, skeyti, fundargerð, skýrslur, mót, skíðadómarar, minnisblöð, úrklippur o.fl., 1945-1960.

Mappa

Íþróttadómstóllinn. Bréf, 1946-1948.

Mappa

Merkt Ólafur Pálsson (bróðir Einars). Bréf til og frá Ólafi og Einari, 1947-1948.

Bréf vegna vetrarólympíuleikanna í St. Moritz 1947, bókhald vegna leikanna o.fl. 1948.

Mappa

Bréf og skeyti til Skíðasambands Íslands, skýrsla stjórnar 1950-1951 o.fl.,1950-1952.

Mappa

Ólympíunefnd. Ferð á ólympíuleikana í London og ST. Moritz. Bréf, skeyti, erindisbréf frá 1946 og skipulagsskrá (afrit) fyrir Ólympíunefnd, skýrsla nefndarinnar 1936, fjárhagsáætlanir, dagskrár, minnismiðar, blaðaúrklippur o.fl., 1936-1948.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 45 - Örk 1

Content paragraphs

Skíðasamband Íslands. Stjórnarfundargerðir o.fl., 23. júní 1946 til 3. júlí 1954, afrit.

Mappa

Skíðasamband Íslands mál til afgreiðslu. Bréf, skeyti, fundargerð, skýrslur, mót, skíðadómarar, minnisblöð, úrklippur o.fl., 1945-1960.

Mappa

Íþróttadómstóllinn. Bréf, 1946-1948.

Mappa

Merkt Ólafur Pálsson (bróðir Einars). Bréf til og frá Ólafi og Einari, 1947-1948.

Bréf vegna vetrarólympíuleikanna í St. Moritz 1947, bókhald vegna leikanna o.fl. 1948.

Mappa

Bréf og skeyti til Skíðasambands Íslands, skýrsla stjórnar 1950-1951 o.fl.,1950-1952.

Mappa

Ólympíunefnd. Ferð á ólympíuleikana í London og ST. Moritz. Bréf, skeyti, erindisbréf frá 1946 og skipulagsskrá (afrit) fyrir Ólympíunefnd, skýrsla nefndarinnar 1936, fjárhagsáætlanir, dagskrár, minnismiðar, blaðaúrklippur o.fl., 1936-1948.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 46

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréfa- og málasafn 1937-1951.

Mappa

Knattspyrnufélag Reykjavíkur (KR) o.fl. Bréf, skýrsla um Thule-mót 1939, skýrsla um skíðamót KR, innanfélagsmót, félagsmerki, Skíðaskáli KR vígður frásögn og þulur, nafnalistar, minnisblöð, útreikningar og teikningar af KR skála í Skálafelli 1938, umslag með 13 ljósmyndum af skíðastökki, blaðaúrklippa o.fl., 1938-1943.

Örk 1

Skíðamót, mótaskrár/ leikskrár o.fl., 1937-1947.

Mappa

Mótadagskrár, flokkaskipun, skrá yfir skíðamenn o.fl., 1939-1951.

Örk 2

Skíðamót, mótaskrár, rekstrarreikningur 1947 og fjárhagsáætlun 1948 o.fl., 1944-1948.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 47

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréfa- og málasafn 1950-1964.

Umslag

Merkt Ólafur B. Guðmundsson. Skíðaþingið eða fundur Sambandsráðs Íþróttasambands Íslands,

10. júní 1950.

Mappa

Skíðadómstóll, fundargerðir, breytingartillögur, kærur, umsagnir, lögfræðiálit, starfsreglur fyrir dómstóla val á skíðamönnum og fararstjóra á Ólympíuleika í Squaw Valley, o.fl., 1957-1959.

Örk 1

Skíðaþing 1963, dagskrá, bréf, Ólympíuleikar í Innsbruck 1964, Áhugamannareglur Ólympíuleika, reglur og skyldur Ólympíufara, námskrá fyrir skíðaþjálfara, skíðaleikreglur, minnisblöð, fánar o.fl.

1963-1964.

Mappa

Stjórnarfundargerðir o.fl., 2. maí 1960 til 14. mars 1964, afrit.

Mappa

Óafgreidd málefni. Bréf, leyfi til skíðamanna að keppa á Spáni, heimilisföng, nafnalistar skíðafólks í keppni 19. febrúar 1961, 1961-1963.

Mappa

E.B.P. Skýrsla frá stjórn Skíðasambands Íslands 1962-1963, bréf og kort, skrá yfir meðlimi Skíðasambands Íslands, lög og reglugerðir, Ólympíuleikar í Lausanne 1961, skíðamót á Siglufirði 1963 hefti, minnismiðar, auglýsingar, reiknisyfirlit 1962 o.fl., 1961-1963.

Mappa

Sambandsráðsfundur Íþróttasambands Íslands, 24. maí 1963.

Mappa

Ýmislegt viðvíkjandi skíðaíþróttinni. Á vatnajökli með vélsleða og jeppa, ferðasaga, án árs, afrit.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 47 - Örk 1

Content paragraphs

Skíðaþing 1963, dagskrá, bréf, Ólympíuleikar í Innsbruck 1964, Áhugamannareglur Ólympíuleika, reglur og skyldur Ólympíufara, námskrá fyrir skíðaþjálfara, skíðaleikreglur, minnisblöð, fánar o.fl.

1963-1964.

Mappa

Stjórnarfundargerðir o.fl., 2. maí 1960 til 14. mars 1964, afrit.

Mappa

Óafgreidd málefni. Bréf, leyfi til skíðamanna að keppa á Spáni, heimilisföng, nafnalistar skíðafólks í keppni 19. febrúar 1961, 1961-1963.

Mappa

E.B.P. Skýrsla frá stjórn Skíðasambands Íslands 1962-1963, bréf og kort, skrá yfir meðlimi Skíðasambands Íslands, lög og reglugerðir, Ólympíuleikar í Lausanne 1961, skíðamót á Siglufirði 1963 hefti, minnismiðar, auglýsingar, reiknisyfirlit 1962 o.fl., 1961-1963.

Mappa

Sambandsráðsfundur Íþróttasambands Íslands, 24. maí 1963.

Mappa

Ýmislegt viðvíkjandi skíðaíþróttinni. Á vatnajökli með vélsleða og jeppa, ferðasaga, án árs, afrit.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 48

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréfa- og málasafn 1950-1979.

Mappa

Ólympíunefnd Íslands. Fundargerðir, 1950-1952.

Mappa

Holmenkollen mótið. Bréf, þátttakenda- og úrslitalistar, dagskrá, Holmenkollrenni blaðið o.fl.,

1.-3. febrúar 1952.

Mappa

Vetrar- ólympíuleikar í Oslo 14.-25. febrúar 1952. Bréf, kostnaðaráætlun, dagskrá og Ólympíublaðið, 1952.

Mappa

Skýrslur til Ólympíunefndar Íslands, 1952.

Mappa

Siglufjörður. Skýrsla um skíðamót Íslands á Siglufirði 1963, skýrsla frá Skíðasambandi Íslands

1960-1961, dagskrá Skíðaþings 1964, 1960-1964.

Mappa

IX. Ólympíuleikarnir í Innsbruck 21. janúar til 8. febrúar 1964.

Örk 1

Unglingameistaramót Íslands, dagskrá, stigaútreikningur, reglur o.fl., 1976.

Skíðadómstóll SKÍ, bréf o.fl. 1979.

Skýrslur, lög og reglugerðir, skíðamót o.fl.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 49

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Skýrslur o.fl., 1937-1968.

Skýrsla frá stjórn Skíðasambands Íslands fyrir starfsárið 1950-1951.

Skýrsla frá stjórn Skíðasambands Íslands fyrir starfstímabilið 6. júní til 17. júlí 1954.

12. ársþing Skíðasamband Íslands, 4. apríl 1958, hefti.

Skýrsla Skíðasambands Íslands yfir tímabilið milli þinga 1959 og 1960.

Skýrsla Skíðasambands Íslands um framkvæmd skíðamóti Íslands 1960.

Skýrsla frá stjórn Skíðasambands Íslands fyrir starfsárið 1963-1964.

Skýrsla frá stjórn Skíðasambands Íslands fyrir starfsárið 1964-1965.

Skýrsla frá stjórn Skíðasambands Íslands fyrir starfsárið 1965-1966.

Lög Skíðaráðs Reykjavíkur, 1962.

Skíðasamband Íslands. Reglur um flokkaskiptingu á skíðamótum, 1967.

Skíðasamband Íslands. Leikreglur um skíðagöngu, skíðaboðgöngu og svig ásamt leiðbeiningum um lagningu svigbrauta o.fl., 1965.

Skíðasamband Íslands. Leikreglur um skíðagöngu, skíðaboðgöngu, alpagreinar, brun, svig og stórsvig ásamt leiðbeiningum um lagningu brauta o.fl., 1966.

Skíðasamband Íslands. Leikreglur um skíðagöngu, skíðaboðgöngu, skíðastökk, alpagreinar, brun, svig og stórsvig ásamt leiðbeiningum um lagningu brauta o.fl., 1968.

Skýrsla um Landsmót skíðamanna í Hveradölum 13. og 14 mars, 1937.

Skýrsla um Thulemótið í Hveradölum 12. og 13. mars, 1938.

Skíðamót Reykjavíkur, 31. mars, án árs.

Skýrsla um Thulemótið 16.-17. mars, 1940.

Skíðamót Reykjavíkur, 1940.

Landsmót skíðamanna á Akureyri, 1942.

Skýrsla um Skíðamót Reykjavíkur, 1943.

Skýrsla um skíðamót haldin á Akureyri veturinn 1944-1945, stórhríðarmót 1945.

Skíðamót Reykjavíkur haldið í Jósefsdal, 1945.

Keppendaskrá fyrir Landsmót skíðamanna, 1945.

Skíðamót Íslands í Seljalandsdal við Ísafjörð, 29. mars til 3. apríl 1945.

Skýrsla um Skíðamót Íslands á Akureyri, 22.-24. mars, 1946.

Skýrsla um Skíðamót Reykjavíkur, 3., 10. og 17. mars 1946.

Skýrsla um Skíðamót á Akureyri, veturinn, 1946-1947.

Skíðamót Vestfjarða á Ísafirði, 18., 19., 20. og 24. apríl, lauk 4. maí 1947.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 50

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Skýrslur o.fl., 1937-1967.

Skíðafélag Reykjavíkur. Landsmót í Hveradölum, 13. og 14. mars, leikskrá, 1937.

Skíðafélag Reykjavíkur 25 ára, Thulemót í Hveradölum 25. mars, leikskrá, 1939.

Umslag: Spjaldskrá yfir keppendur, án árs.

Skíðaráð Akureyrar, skýrsla um skíðamót á Akureyri veturinn 1947-1948.

Skýrsla Ólympíunefndar Íslands vegna leikanna í London og St. Moritz 1948.

Skíðaráð Akureyrar, stórhátíðarmótið 5. febrúar, 1950.

Skíðaráð Akureyrar, drengjaskíðamót 19. febrúar, 1950.

Skýrsla um störf sambandsráðs og framkvæmdastjórnar Íþróttasambands Íslands, 1951 og 1952.

Skíðaráð Akureyrar, Skíðamót Íslands, 1952.

Skýrsla um Skíðamót Íslands á Akureyri, 31. mars til 6. apríl, 1953.

Skýrsla um Skíðamót Íslands á Siglufirði, 1960.

Ársskýrsla SKRR (Skíðaráð Reykjavíkur) fyrir árið 1967.

Skíðamannvirki

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 51

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Skíðamannvirki 1933-1972.

Mappa

Tilheyrir Stþ. Sig (Steinþór Sigurðsson) og Einari B. Pálssyni. Ýmis tæknileg atriði um skíðabrautir og skíðaskála, 1933-1965.

Mappa

Skíðastökk. Brautir og pallar, Ártúnsbrekka, Kolviðarhóll o.fl., 1938-1972.

Mappa

Skíðalyftur. Tæknileg atriði, 1951-1969.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 53

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Skíðamannvirki 1958-1973.

Mappa

Skálafell. Skíðalyfta, 1958-1968.

Mappa

Siglufjörður. Lítil skíðastökkbraut 1958-1963, stökkbrautir á Hólshyrnu 1972-1973, bréf og teikningar o.fl., 1970.

Mappa

Skíðalyfta í Jósefsdal, 1961.

Mappa

Skíðalyftur, bréf, fyrirspurnir o.fl., 1961-1962.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 54

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Skíðamannvirki 1964-1981.

Mappa

Skíðaíþróttin, söguleg atriði, 1964-1981.

Mappa

Skíðalyfta í Hveradölum, 1969-1970.

Mappa

Ólafsfjörður. Skíðastökkbrautir, 1967-1973.

Mappa

Íþróttamannvirki á Dalvík, 1971.

Mappa

Bláfjöll. Fólksvangur, skíðasvæði, skíðalyftur o.fl., 1972-1973.

Mappa

Rapport fra reise til Ísland vedrørende planlegging av skianlegg og orientering om ungdoms- og idrettsarbeidet i Island, 12.-22. nóvember 1973.

Skíðaráð Reykjavíkur. Tillögur og greinargerð Skíðaráðs Reykjavíkur um byggingu og rekstur skíðamannvirkja í nágrenni Reykjavíkur, 1974.

Prentað mál skíðatengt

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 55

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Prentað mál 1908-1939.

Skiløbning í text og billeder, 1908.

SKI. Jahrbuch des Schweiz Ski-Verbandes, XXII. Jahrgang, 1927.

Lille haandbog for skiøbere, 1931.

Die fahrichule, 1932.

Skibackar och deras byggande, 1933.

Arlbergsschule, 1933.

SKI, bogen om moderne skiløpning, 1934.

Om skihopningens mekanikk, 1935.

Slalám og utfor, 1935.

Ski- og smøringsteknikk, 2. árg. 1936-1937.

Skihåndbok, 1937.

Skilauf von heute, 1937.

Slalam und Abfahrtslauf,1937.

Skilauf, 1937.

Ski og smøringsteknikk, 3. árg. 1937-1938.

Tabeller og dommerlister, 1938.

Svensk skidkalender, 1939.

På skidor, 1939.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 56

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Prentað mál 1936-1948.

Internationaler ski-verband (FIS). Internationale wettlaufordnung, 1936.

Norgesmesterskapet på ski, Kristiansand, 1939.

Afmælisblað Knattspyrnufélags Reykjavíkur, 1939.

Íþróttablaðið, V. árg., 3. tbl., 30. mars 1940.

KR félagsblað, 7. árg., 1. tbl., maí 1943.

Íþróttablaðið, VII. árg., 4. tbl., febrúar- apríl 1943.

Federation Internationale de ski (FIS). Proces-verbal du XVI Congres International de ski, Frakklandi 1946.

Internationaler Ski-verband (FIS). The International Ski Competition Rules, Booklet I, Long- Run- Jumping, 1947.

Internationaler Ski-verband (FIS). The International Ski Competition Rules, Booklet II, Downhill- Slalom, 1947 og 1948.

XIVth Olympiad, the Offical Report, 1948.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 57

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Prentað mál 1939-1966.

Skíðahandbók, 1940, 1946,

Skíðamót, leikjaskrár, 1939-1966.

Árbók íþróttamanna, 1945-1948 og 1951-1952.

Lög Íþróttasambands Íslands, 1949.

Leikreglur Íþróttasambands Íslands í frjálsum íþróttum, 1940 og 1947.

ÍSÍ 50 ára, afmælishefti, 1962.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 58

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Prentað mál 1940-1963.

Skíðaslóðir, 1940.

The Northland ski manual, 1940.

Skólaíþróttir, 1941.

Tabeller og dommerlister, 1942.

Skihandboken, 1944.

Slalomboken, 1946.

Skid- och frilufts- främjandets kalenden, 1946.

Skid- och frilufts- främjandets årsskrift, 1946.

Skid- och frilufts- främjandets kalenden, 1947.

Skid- och frilufts- främjandets årsskrift, 1947.

Snö og ski, 1949, 1952, 1954 og 1961.

Forslag til en række fællesnordiske amatørbestemmelser, 1950.

American Ski Annual and Skiing Journal, 1950.

Ski Notes and Queries, 1951.

Alt om skihopping, 1956.

Skihåndbok, 1959.

Stefnir, 1950.

DTSB, Jahrbuch, 1961.

Vaxtarrækt, styrkið bakið, 1963.

Skitrening, án árs.

Wie man flott skilaufen lernt, án árs.

Skispiele, án árs.

Norges skiforbunds tabeller, hopp- og kombinert renn, án árs.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 59

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Prentað mál 1948-1964.

De V. Olympiske vinterleker ST. Moritz og De XIV. Olympiske sommerleker London 1948.

The London Olympic Games, 1948.

XIVth Olympiad, Opening Ceremony, London, 1948.

International ski Association (FIS). Tables for long- run and jumping, 1948.

Tabletter til bruk ved kombinert slalåm- og utforrenn, 1949.

Internationaler Ski-verband (FIS). The International Ski Competition Rules, Booklet II, Downhill- Slalom, 1949.

Internationaler Ski-verband (FIS). Minutes of the XVII. International Ski Congress, Oslo, 1949.

Internationaler Ski-verband (FIS). The International Ski Competition Rules, Booklet , Downhill- Slalom, 1949.

The International Olympic Committee and the modern Olympic Games, 1950.

De VI. Olympiske vinterleker, Oslo, 1952, hefti 1-12.

Program og Meny ved Norges Olympiske komitè´s bankett, 1952.

De VI. Olympiske vinterleker, program og alminnelige regler, Oslo, 1952.

The VI. Olympic Winter Games, Norway, 1952.

Comitè International Olympique Oslo, 1952.

XV Olympia, Helsinki, bulletin no 16, 1952.

The VIth Olympic Winter Games, news bulletin, no 1-4, 1952.

Olympia Revy, de VI. Olympiske vinterleker í bilder og ord, Oslo, 1952.

De VI. Olympiske vinterleker, det offisielle hovedprogram med veiledning, Oslo, 1952.

Internationaler Ski-verband (FIS). Internationale Skiwettkampfordnung, band I, Langlauf- skisprung, Dubrovnik, 1957.

Olympia Führer Innsbruck, der Offizielle Führer durch die IX. winterspiele, Innsbruck 1964.

IX. Olympische Winterspiele, bulletin 1-5, 1964.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 60

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Prentað mál 1964-1967.

IX. Olympische Winterspiele, Innsbruck, 1964.

Nordische Bewerbe, Innsbruck, 1964.

IX. Olympische Winterspiele, Offizielle Ergebnisse, Innsbruck, 1964.

IX. Olympische Winterspiele, 1964.

The International Ski Competition Rules, 1965.

Federation Internationale de ski (FIS). Minutes of the XXVth International Ski Congress, Mamaia, 1965.

Federation Internationale de ski (FIS). Minutes of the XXVIth International Ski Congress, Beirut, 1967.

Prentað mál

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 63

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Prentað mál 1954-1973.

Overseas Work Entrusted to Members, 1964-1965.

Svensk lokaltrafik, 1. blað 1954, 2. blað 1972 og 2.-3. blað 1973.

Lokaltrafikk, 14.-17. árg. 1962-1965.

Reyjavik- egnen: skitse til en egnsplanlækning, 1961.

Bykernen í Reykjavik, skitse til en fornyelsesplan, 1961.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 64

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Prentað mál 1957-1963.

Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík. Ársskýrsla, 1957-1960.

Site Study and Evaluation of Airport Requirements for Scheduled Air Service at Reykjavik, Iceland, 1961.

Den akademiske ingeniøruddannelse i Danmark og den fremtidige efteruddannelse, 1963.

General Instructions on Evaluating Tachograph Charts, án árs.

Väg- och vatten, byggaren, 6. blað 1963.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 65

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Prentað mál 1962-1983.

Nefndarálit um framtíðarskipan flugvallarmála Reykjavíkur, 1962.

Gunnlaugur Halldórsson. Flugvallarmál höfuðborgarsvæðisins, 1969.

Hafnarfjarðarvegur í Kópavogi, nefndarálit, 1966.

Malmö stads spårvägar: Förslag till linjenät år 1967, 1965.

Höfuðborgarsvæðið, aðalskipulag, 1969-1983.

Svensk lokaltrafik, 5. blað, 1970.

Belastningsdiagrammer for de enkelte linier, 1964.

Ks nyt, nr. 38, 1966.

Framkvæmdanefnd bygginaráætlunar: Tillaga að deiliskipulagsáætlun fyrir Breiðholt III, 1967.

Þórir Kr. Þórðarson. Svar í gamni og alvöru, 1968.

Göteborgs spårvägar, årsberättelse, 1965-1967.

Einar B. Pálsson. Strætisvagnar Reykjavíkur, athuganir á tölu farþega 1962 og 1968, 1968.

Curt M. Elmberg. Tillögur um aðgerðir til að draga úr kostnaði við strætisvagna í Reykjavík, 1975.

IKO. Industrikonsulent A.S. Rapport nr. 1.

IKO. Industrikonsulent A.S. Skúlatún, áhaldahús Reykjavíkur o.fl., 1960-1971.

Ljósmyndir

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 67

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Teikningar. Hús og fyrirtæki, 1937-1962.

Teikning Samtún 8, líklega 1949.

Teikning. Sigluvogur 5, 1952.

Teikningar. Flókagata 41, Samtún 6-8 og Reynimelur 58, 1943.

Teikning. Kartöflugeymsla á Keldum, 1943.

Teikning. Íbúðarhús í Berserkjahrauni, 1943.

Teikningar. Skipholt 44-50, 1955-1957.

Teikningar. Hringbraut 83, 1952.

Teikningar Reykjavíkurbæjar. Hringbraut 135-149, 1942.

Teikningar. Járn á þak yfir bensínsölu við Hafnarstræti 1937 og járn í Síldarlýsisgeymi á Norðfirði 1938.

Teikningar. Langholtsskólinn, stækkun, 1962.

Teikningar. Alþýðubrauðgerðin, 1941-1947.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 68

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Teikningar. Skíðamannvirki, 1938-1966.

Teikning. Knattspyrnufélag Reykjavíkur, skíðaskáli, 1938.

Teikning. Ármann, skíðaskáli, 1942.

Teikning. Knattspyrnufélagið Víkingur, skíðaskáli, 1942.

Teikningar. Jósefsdalur, hallamæling í Stökkgili, 1948.

Teikningar. Skálafell, skíðalyfta, 1960.

Teikningar. Svigbraut í St. Moritz o.fl., 1948.

Teikningar. Kolviðarhóll, húsaskipan og skíðastökkbraut, 1938.

Teikningar. Skálafell, skíðalyfta og skíðastökkbraut, 1940 og 1958.

Teikningar. Akureyri, skíðaskáli Akureyringa og skíðastökkbraut í Hlíðarfjalli, 1947-1955.

Teikning. Svanshóll í Bjarnarfirði, stökkbraut, 1949-1951.

Teikningar. Siglufjörður, skíðabraut og skíðastökkbraut, 1940-1958.

Teikningar. Ísafjörður, skíðalyfta, skíðastökkbraut í Seljalandsdal, Dagverðardal og Stórurð, 1954-1966.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 71

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Teikningar. Ýmsar teikningar 1937-1983.

Hveragerði í Ölfusi, 1937. Yfirlitsuppdrættir af Kópavogi 1963-1968. Byggingarfulltrúi í Reykjavík. Áætlanir um íbúabyggð, umferðamál og umferðakannanir, íbúa- og bifreiðaáætlanir 1955-1963.

Yfirlitskort Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður. Reykjavík. Det førene vejs-plan, 1963.

Götukort Reykjavík, Seltjarnarnes o.fl., 1961. Könnun á leiðavali og umferðakönnun í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði 1962-1963. Aðalskipulag Reykjavíkur 1962-1983. Rannsóknir á akstursleiðavali í Reykjavík 1961-1963. Gatnakerfi vegna strætisvagna o.fl.

Skráð í október til desember 2012

GBS

Viðbót við safnið.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 72

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréfa- og málasafn 1888-1961.

Örk 1

Landamerkjabréf fyrir jörðinni Stardal í Kjalarneshreppi, 20. nóvember 1888.

Bréf til Stefáns Gíslasonar, frá Jónasi Magnússyni, vegna skíðaskála í Stardal, 29. desember 1939.

Bréf til skíðaskálanefndar K. R. frá Jónasi Magnússyni, 23. mars 1940.

Bréf til Jónasar Magnússonar frá skíðanefnd K. R., 25. nóvember 1940, afrit.

Dagbók 1939.

Dagbók 1941.

Mappa:

Ýmsir fundir. Fundargerðir, 1948-1958, afrit.

Mappa:

Skrifstofa bæjarverkfræðings. Fundargerðir um skipulagsmál, framkvæmdir o.fl., 1949-1953, afrit.

Mappa:

Skrifstofa bæjarverkfræðings. Fundargerðir um skipulagsmál, framkvæmdir o.fl., 1958-1961 (afrit).

Mappa:

Samstarfsfundir. Fundargerðir, 1949 og 1958-1961 (afrit).

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 72 - Örk 1

Content paragraphs

Landamerkjabréf fyrir jörðinni Stardal í Kjalarneshreppi, 20. nóvember 1888.

Bréf til Stefáns Gíslasonar, frá Jónasi Magnússyni, vegna skíðaskála í Stardal, 29. desember 1939.

Bréf til skíðaskálanefndar K. R. frá Jónasi Magnússyni, 23. mars 1940.

Bréf til Jónasar Magnússonar frá skíðanefnd K. R., 25. nóvember 1940, afrit.

Dagbók 1939.

Dagbók 1941.

Mappa:

Ýmsir fundir. Fundargerðir, 1948-1958, afrit.

Mappa:

Skrifstofa bæjarverkfræðings. Fundargerðir um skipulagsmál, framkvæmdir o.fl., 1949-1953, afrit.

Mappa:

Skrifstofa bæjarverkfræðings. Fundargerðir um skipulagsmál, framkvæmdir o.fl., 1958-1961 (afrit).

Mappa:

Samstarfsfundir. Fundargerðir, 1949 og 1958-1961 (afrit).

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 73

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréfa- og málasafn 1950-1963.

Mappa:

Umferðarmálanefnd Reykjavíkur. Fundargerðir, 1950-1963 (afrit).

Mappa:

Kostnaður við íbúðarhverfi. Skipulagning, útvarpserindið „Hús í smíðum“ 1957, útreikningar, minnisblöð, kort o.fl., 1953-1959.

Mappa:

Skipulagning og verkfræðilegur undirbúningur nýrra bæjarhverfa. Greinargerð, bréf, minniblöð, bæklingar o.fl., 1958-1959.

Mappa:

Flóðahætta í miðbænum. Bréf, úttektir á hættusvæðum, kort o.fl., 1958-1959.

Mappa:

Kortagerð. Bréf, fundargerðir, skipulagning, kostnaðarútreikningar, kort o.fl., 1958-1960.

Mappa:

Útreikningar vegna jarðskjálfta, bréf vegna leigumála kálgarða o.fl., án árs.

Einar B. Pálsson (1912 - 2011), bæjarverkfræðingur - Askja 74

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréfa- og málasafn 1960-1998.

Mappa:

Statískir útreikningar, án árs.

Framkvæmdanefnd hægri umferðar.

Skýrsla til dómsmálaráðherra (bók). Fremst í bókinni eru listar yfir H-fólk 1971 og án árs. Bæklingur frá Akureyri 1968. H-söngurinn eftir Kristján frá Djúpalæk. Matseðill frá H-TÍÐ 19. maí 1993. Úrklippa úr blaði. H-dagurinn 26. maí 1968-1998, yfirlit yfir breytingar í umferðamálum á þessum árum.

Gunnlaugur Jónsson. Saga strætisvagna Reykjavíkur, 1931-1967, 1971 (bók).

Mappa (bók):

Reykjavik vejplan teknikerrapport, 1966.

Íbúaskrá Reykjavíkur, 1. desember 1960 (er sett með íbúðarskrám á 3. hæð).

Íbúaskrá Reykjavíkur, 1. desember 1967 (er sett með íbúðarskrám á 3. hæð).

Skráð í júlí 2013

GBS