Bréfa- og málasafn 1891-1973.
Örk 1
Dagbók Jóns Þórðarsonar í Laugarnesi, 1891.
Arfleiðsluskrá Jóns Þórðarsonar og Þorbjargar Gunnlaugsdóttur, 18. nóvember 1905, afrit.
Leyfisbréf til Jóns Þóraðarsonar og Þorbjargar Gunnlaugsdóttur til að ættleiða tvö börn, 18. nóvember 1905, afrit.
Bréf frá Jóni Þórðarsyni til Marinó Hafstein sýslumanns, 25. ágúst 1908.
Bréf til Jóns Þórðarsonar frá Sigurði Guðmundssyni, 28. október 1911.
Jón Þórðarson kaupmaður greiðir fyrir tvö hlutabréf í námufélaginu Málmi, 3. mars 1906.
Skrifstofa borgarstjóra Reykjavík. Jón Þórðarson kosinn í niðurjöfnunarnefnd kaupstaðarins til næstu sex ára, 2. desember 1908.
Lögreglustjórinn í Reykjavík. Fararleyfi fyrir Þórð L. Jónsson til Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar,
11. júní 1919.
Arfleiðsluskrá Þorbjargar Gunnlaugsdóttur, 26. mars 1919.
Erfðafjárskýrsla dánarbús Þorbjargar Gunnlaugsdóttur, 11. ágúst 1932, afrit 2 eintök, bréf og fasteignamat 1931.
Ökuskírteini. Þórður L. Jónsson, útgefið 23. júlí 1927.
Vegabréf. Þórður L. Jónsson, útgefið 24. júlí 1929.
Tryggingastofnun ríkisins. Tryggingarskírteini, almennt tryggingargjald 1947-1949, 24. febrúar 1949,
3 skírteini.
Nafnskilti Jóns Þórðarsonar, fæddur 3. apríl 1907, dáinn 25. desember 1973. Líklega af leiðiskrossi.
Örk 2
Söfnunarsjóður Íslands. Jón Þórðarson tekur lán hjá sjóðnum, 15. október 1900. Í örkinni eru greiðsluseðlar, minnisblöð, upplýsingar um veðeignir, veðskuldarbréf, veðbókarvottorð o.fl.
Landsbankinn í Reykjavík. Jón Þórðarson tekur lán hjá bankanum, 14. desember 1900.
Úttekt á nýju kjötsöluhúsi með sláturskúr, eigandi Jón Þórðarson, 19. desember 1902.
Landsbankinn í Reykjavík. Jón Þórðarson tekur lán í bankanum, 20. desember 1902, 2 eintök.
Hlutafélagið „Reykjavík“. Hlutabréf Jóns Þórðarsonar í félaginu, 2. febrúar 1903.
Statsanstalten for Livsforsikring. Líftrygging J. Thorvarðarsonar, 21. september 1907.
Kjöbstædernes Almindelige Brandforsikring. Brunatrygging fyrir Þingholtsstræti 1 eign Jóns Thordarsonar, 25 nóvember 1907.
Íslandsbanki. Tryggingarbréf Jóns Þórðarsonar, 3. desember 1907, 3 bréf.
Leigusamningur. Jón Þórðarson leigir Sláturfélagi Suðurlands kjötbúð hans að Bankastræti 10 í 3 ár, ásamt reykofni og herbergi bak við búðina sem hann hefur notað til pylsugerðar, 7. desember 1907.
Íslandsbanki. Sem tryggingu fyrir greiðslu á láni setur Jón Þórðarson 5 hlutabréf í „Fiskiveiðahlutafjelaginu Íslandi“, 2. janúar 1908. Tryggingin er framlengd 26. janúar 1915.
Íslandsbanki. Viðtökuseðill fyrir handseldu veði Jóns Þórðarsonar, 6. janúar 1908.
Statsanstalten for Livsforsikring. Líftrygging J. Thorvarðarsonar, 2. mars 1908.
Skuldaviðurkenning. Jón Þórðarson hefur fengið lán hjá Þorsteini Gunnarssyni, 24. júní 1908.
Reikningar til Vilmundar Jónssonar fyrir húsaleigu og hita, nóvember- desember 1908 og janúar til apríl 1910.
Uppgreitt skuldabréf. Þorsteinn Gunnarsson staðfestir að Jón Þórðarson hafi að fullu greitt skuld sína við hann, 3. maí 1909, 2 eintök. Einnig skuldabréf Þorsteins Gunnarssonar frá 23. október 1908.
Nye Danske Brandforsikringsselskab. Brunatrygging Jóns Thordarsonar vegna Þingholtsstrætis 1 o.fl.,
22. júní 1909.
Nye Danske Brandforsikringsselskab. Brunatrygging Jóns Thordarsonar vegna Bankastrætis 10.
29. ágúst 1909.
Landsbankinn í Reykjavík. Jón Þórðarson tekur lán hjá bankanum, 9. desember 1909.
Skuldaviðurkenning. Jón Þórðarson hefur fengið lán hjá Jakobi Ármannssyni, 2. febrúar 1910.
Landsbankinn í Reykjavík. Bankinn greiðir Jóni Þórðarsyni fyrir hönd Úlfars Jónssonar, 10. febrúar 1910. Útreikningar og tryggingabréf frá 15. september 1906 fylgja með.
Skrifstofa Borgarstjóra Reykjavíkur. Borgarstjórn gefur Jóni Þórðarsyni leyfi til að breyta gluggum og hurðum á húsi sem hann er að byggja við Bankastræti, 22. júlí 1910.
Leigusamningur. Jón Þórðarson leigir Magnúsi Sæmundssyni herbergi, eldhús að hálfu og geymslu í kjallara í húsi sínu við Skólavörustíg 17, 25. ágúst 1910. Samningurinn er framlengdur 19. ágúst 1911.
Leigusamningur. Jón Þórðarson leigir Jóni Oddssyni herbergi, eldhús að hálfu og geymslu í kjallara,
í húsi sínu að Skólavörðustíg 17, 3. september 1910.
Leigusamningur. Jón Þórðarson leigir Borghildi Oddsdóttur tvö herbergi, eldhús og geymslu í húsi sínu við Norðurstíg 5, 5. september 1910. Samningurinn framlengdur 6. október 1912.
Húsaleigusamningur. Jón Þórðarson leigir Hermanni Jónssyni neðri hæð o.fl. í húsi sínu við Spítalastíg 9, 10. október 1910.
Húslaleigusamningur. Jón Þórðarson leigir Chr. F. Nielsen efri hæð í húsi sínu að Spítalastíg 9,
10. september 1910.
Byggingarnefnd Reykjavíkur. Samþykkt nefndarinnar vegna byggingar Jóns Þórðarsonar á húsi við Bankastræti 8, 19. nóvember 1910.
Nye Danske Brandforsikringsselskab. Brunatrygging Jóns Thordarsonar vegna Spítalastígs 9,
23. nóvember 1910.
Örk 3
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Jörgen Þórðarsyni verslunarbúð ásamt geymslu í húsinu Spítalastíg 9, 4. febrúar 1911. Samningurinn framlengdur, 21. júlí 1911 og svo til 1. október 1913.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Vilhjálmi Gíslasyni húsnæði í húsinu að Norðurmýri 5, 21. febrúar 1911.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Guðmundi Jónssyni herbergi og afnot af eldhúsi í húsinu Laugavegi 50, 15. apríl 1911. Samningurinn framlengdur 19. júlí 1911.
Húsaleigursamningur. Þórður L. Jónsson leigir Jóni Ófeigssyni húsnæði í húsinu Spítalastíg 9, 8. mars 1911.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Brynjólfi Þorlákssyni húsnæði í húsinu við Spítalastíg 9, 11. ágúst 1911.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson, fyrir hönd Sigurðar Guðmundssonar, leigir Kristjönu Elíasdóttur húsnæði í húsinu að Laugavegi 24, 11. ágúst 1911.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson, fyrir hönd Sigurðar Guðmundssonar, leigir J. J. Lambertsen
húsnæði í húsinu að Laugavegi 24, 15. ágúst 1911.
Leigusamningur (á dönsku). Þórður L. Jónsson leigir E. Morthes pakkhús, sláturhús o.fl., á Móakotslóð, 25. mars 1911. Einnig bréf frá Morthes 17. maí 1911 og leigusamningur milli sömu aðila,5. janúar 1912.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson, fyrir hönd Sigurðar Guðmundssonar, leigir Elínu Helgu Jónsdóttur herbergi og eldhús í húsinu að Laugavegi 24, 31. júlí 1911.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Guðmundi Kristmundssyni herbergi og geymslu í húsinu að Skólavörðustíg 17, 9. september 1911.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Andrjesi Andrjessyni húsnæði í húsinu að Þingholtsstræti 1, 8. júní 1911.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson legir Magnúsi Sæmundssyni herbergi og geymslu í húsinu að Skólavörðustíg 17, 17. maí 1911.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Ingibjörgu Magnúsdóttur húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 26. ágúst 1911.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Benedikt Sigfússyni húsnæði í húsinu að Þingholtsstræti 1, 15. september 1911.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Gísla Guðmundssyni húsnæði í húsinu Þingholtsstræti 8b, 29. júlí 1911.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Pjetri Leifssyni húsnæði í húsinu Þingholtsstræti 8,
4. ágúst 1911.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Stefaníu Bjargmundsdóttur húsnæði í húsinu Þingholtsstræti 8b, 11. ágúst 1911.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Pjetri Snæland húsnæði í húsinu Norðurstíg 5,
27. febrúar 1912.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Jóni Á. Egilssyni húsnæði í húsinu að Bankastræti 10,
9. mars 1912.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Jóhanni Bergmann húsnæði í húsinu að Spítalastíg 9, 6. apríl 1912.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Þorsteini Finnbogasyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 25. apríl 1912.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Guðmundi H. Þorvarðarsyni húsnæði í húsinu að Laugavegi 24, 1. ágúst 1912.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Þorsteini Finnbogasyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 20. ágúst 1912.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Sigurjóni Jónssyni húsnæði í húsinu Laugavegi 50B,
23. september 1912.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson, fyrir hönd Sigurar Guðmundssonar, leigir Jóni Dalmann húsnæði í húsinu Laugavegi 34, 25. september 1912.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson, fyrir hönd Sigurðar Guðmundssonar, leigir Jörgen Þórðarsyni húsnæði í húsinu Spítalastig 9, 1. október 1912.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir, fyrir hönd framkvæmdarstjóra Thor Jensen, Sigurði Sigurðssyni húsnæði í húsinu að Tjarnargötu 3, 11. október 1912.
Tryggingarbréf. Þorbjörg Gunnlaugsdóttir leggur fram tryggingarbréf til Landsbanka Íslands,
24. október 1912.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Vilhjálmi Gíslasyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 16. nóvember 1912.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson, fyrir hönd Sigurðar Guðmundssonar, leigir Hildi Hjálmarsson húsnæði í húsinu að Spítalastíg 9, 11. febrúar 1913.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Andrjesi Andrejessyni húsnæði í húsinu að Bankastræti 10, 11. febrúar 1913.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Guðmundi Grímssyni húsnæði í húsinu að Bankastræti 10, 13. febrúar 1913.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Árna S. Böðvarssyni húsnæði í húsinu að Þingholtsstræti 1, 4. mars 1913.
Skuldaviðurkenning. „Verslunin Jón Þórðarson“ skuldar firmanu Chr. Nielsen vegna vörukaupa,
27. janúar 1912 og vottorð frá Chr. Nielsen um að Magnús Sigurðsson sé umboðsmaður hans, 26. apríl 1913.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Matthíasi Þórðarsyni vestra pakkhúsið og aðgang að bryggjunni, 4. júní 1913.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Guðmundi Gestssyni húsnæði í húsinu að Spítalastíg 9, 16. ágúst 1913.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Þórði Þórðarsyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 23. ágúst 1913.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson, fyrir hönd Sigurðar Guðmundssonar, leigir Guðbrandi Magnússyni húsnæði í húsinu að Spítalastíg 6, 9. september 1912.
Bréf til verslunar Jóns Þórðarsonar frá Aktieselskapet de Forenede Bryggerier, 9. október 1913.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Þórunni Halldórsdóttur húsnæði í húsinu að Þingholtsstræti 1, 16. október 1913 og minnisblað.
Íslandsbanki. Bankinn leysir út veðrétt í Móakoti að beiðni Þorbjargar Gunnlaugsdóttur, 30. október 1913 og minnisblað.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson, fyrir hönd Sigurðar Guðmundssonar, leigir Ingibjörgu Benediktsdóttur húsnæði í húsinu að Spítalastíg 9, 1. nóvember 1912.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Guðmundi Þorgrímssyni húsnæði í húsinu að Bankastræti 10, 21. apríl 1914.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Stefaníu Jónsdóttur húsnæði í húsinu að Þingholtsstræti 1, 11. maí 1914.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Jóni Jónassyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5,
30. maí 1914.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Sigurlaugu Margréti Brandsdóttur húsnæði í húsinu að Þingholtsstræti 8, 1. ágúst 1914.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Guðbjörgu Jónsdóttur húsnæði í húsinu að Tjarnargötu 3, 21. október 1914.
Bréf til Þórðar L. Jónssonar frá Jónasi Andrejesson vegna „Jóhannesarhúss“, 13. nóvember 1914.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Gunnari Sigurðssyni húsnæði í húsinu að Ingólfsstræti
2, uppkast, án árs.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Þorsteini Sigurðssyni húsnæði í húsinu að Þingholtsstræti 1, 13 desember 1915, framlenging samningsins, 17. febrúar 1919.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Jóni Jónssyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5.
1. mars 1916.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Ólafi Ólafssyni húsnæði í húsinu að Bankastræti 10,
14. maí 1916, 2 eintök.
Tryggingarbréf. Þorbjörg Gunnlaugsdóttir leggur fram tryggingarbréf til Íslandsbanka, 22. maí 1916.
Borgarstjórinn í Reykjavík. Verslun Jóns Þórðarsonar fær leyfi fyrir breytingum á Bankastræti 10,
7. mars 1917.
Matsmenn. Skrifað upp og virt þau verðmæti sem tilheyra verslun Oluf M Ólsen kaupmanni í Noregi,
1. maí 1917.
Uppsögn á húsaleigusamningi vegna Ingólfsstrætis 2, 24. september 1917.
Íslandsbanki. Reikningsláns- samningur við verslun Jóns Þórðarsonar, 18. apríl 1918.
Bréf þar sem verslun Jóns Þórðarsonar fær einkaumboð á Íslandi fyrir „Sharpless“ skilvindum og skilvinduolíum, 13. janúar 1919.
Nye Danske Brandforsikringsselskab. Brunatrygging vegna Þingholtsstrætis 1 , innbús o.fl., 16. janúar 1919, 2 eintök.
Húsaleigunefnd Reykjavíkur. Úrskurður vegna húsnæðis í húsinu við Bankastræti 10, 25. febrúar 1919.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Jóhanni Ólafsson & Co neðstu hæð hússins að Bankastræti 10, 12. nóvember 1919.
Staðfesting. Björn Arnórsson staðfestir að Júlíus Árnason og Þórður Jónsson eru meðeigendur hans í firmanu Jóhann Ólafsson & Co., 25. desember 1919.
Nordisk Brandforsikring. Brunatrygging verslunar Jóns Þórðarsonar við Ingólfsstræti 8, Bankastræti 8 og Þingholtsstræti, íbúðarhúsnæði, verslunarvörur o.fl., 29 desember 1919.
Örk 4
Köbstædernes Almindelige Brandforsikring. Brunatrygging vegna hússins Bankastrætis 10,
20. nóvember 1920.
Köbstædernes Almindelige Brandforsikring. Brunatrygging vegna hússins Þingholtsstrætis 1,
20. nóvember 1920.
Köbstædernes Almindelige Brandforsikring. Brunatrygging vegna hússins Grundarstígs 5,
20 nóvember 1920.
Köbstædernes Almindelige Brandforsikring. Brunatrygging vegna hússins Norðurstígs 5,
20. nóvember 1920.
Nye Danske Brandforsikringsselskab. Brunatrygging vegna verslunarvara o.fl., í húsunum að Ingólfsstræti 2, Bankastræti 8 og Þingholtsstræti 1, 21. desember 1921.
Nye Danske Brandforsikringsselskab. Brunatrygging vegna „húss við Vatnsveituveg“, 23. ágúst 1923.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Gísla J. Ólafssyni og Birni Guðmundssyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, í maí 1925 (óundirritað).
Brunabótaskírteini. Brunatrygging á húsinu Hraunteig við Rauðarárstíg, 1. júlí 1925.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Jóhann Ólafssyni & Co húsnæði í húsinu að Bankastræti 10, 19. mars 1926.
Bréf til stjórnar Íslandsbanka, frá Þorbjörgu Gunnlaugsdóttur, þar sem hún vill fá eftirgefin veðrétt af húseignum sínum og megi taka nýtt lán, 3. maí 1927. Einnig er afrit af Fasteignamati eignanna frá
15. mars 1919.
Íslandsbanki. Þorbjörg Gunnlaugsdóttir tekur lán hjá bankanum, 13. apríl 1928.
Teikning. Breytingar á húsi Stefáns og Þórðar Þórðarsona, Laugavegi 81, 9. apríl 1929.
Leigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Guðmundi Benjamínssyni og Bjarna Guðmundssyni húsnæði í húsinu að Þingholtsstræti 1, 9. september 1929.
Leigusamningur. Líklega uppkast að samningi því það vantar nafn leigutaka og dagsetningu.
Örk 5
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Jakobi M. Strauch húsnæði í húsinu að Bankastræti 10, 29. apríl 1931.
Leigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Mögnu Ólafsdóttur húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 6. maí 1931.
Leigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Jens Ögmundssyni húsnæði í húsinu að Þingholtsstræti 1, 25. september 1931.
Málaferli milli verslunar Jóns Þórðarsonar og J. M. Strauch vegna vangoldinnar húsaleigu í janúar 1932.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Guðrúnu Benediktsdóttir húsnæði í húsinu að Bankastræti 10, 13. febrúar 1932.
Skiptagjörningur í dánarbúi ekkjufrúar Þorbjargar Gunnlaugsdóttur, 11. ágúst 1932.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Magnúsi Magnússyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 25. ágúst 1932.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Jóni Sigurjónssyni húsnæði í húsinu að Þingholtsstræti 1, 3. september 1932.
Félagssamningur milli Guðrúnar R. Jónsdóttur, Júlíusar Árnasonar og Þórðar Jónssonar um að reka verslun undir nafninu „Verslun Jóns Þórðarsonar“, 25. apríl 1933.
Veðskuldabréf. Verslun Jóns Þórðarsonar skuldar Sigríði Þorláksdóttur vegna kaupa á hálfri húseigninni að Norðurstíg 5, 25. júlí 1933.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Magnúsi Magnússyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 31. ágúst 1933.
Afsal. Sigríður Þorláksdóttir afsalar húseigninni að Norðurstíg 5 til firmans Verslun Jóns Þórðarsonar, 25. júlí 1933.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Halldóri Þorgrímssyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 15. mars 1933.
Leigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Valdemar Schram húsnæði í húsinu að Þingholtsstræti 1, 10. mars 1933.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Magnúsi Guðmundssyni húsnæði í húsinu að Þingholtsstræti 1, 4. júlí 1933.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Steinþóri Guðmundssyni húsnæði í húsinu að Bankastræti 10, 7. september 1933.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Jóni Sigurjónssyni húsnæði í húsinu að Þingholtsstræti 1, 7. september 1933.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Valgeir Kristjánssyni húsnæði í húsinu að Þingholtsstræti 1, 11. september 1933.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Ágústi Fr. Guðmundssyni húsnæði í húsinu að Bankastræti 10, 12. september 1934.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Magnúsi Magnússyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 28. september 1934.
Teikning. Breyting á framhlið hússins að Ingólfsstræti 2, í nóvember 1934.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Ingibjörgu Hannesdóttur húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 23. september 1935.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Bernhard Schmidt húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 30. september 1935.
Leigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Hlíf Þórarinsdóttur, Dagbjörtu Finnbogadóttur og Þrúði Gunnarsdóttur húsnæði líklega í húsinu að Þingholtsstræti 1, 6. september 1935.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Kristínu Dahlstedt húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 18. mars 1936.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Einari Erlendssyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 4. september 1936.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Sigurði Sigurðssyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 12. september 1936.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Katrínu Pálsdóttur húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 16. september 1936.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Gunnari Sigurðssyni húsnæði í húsinu að Bankastræti 10, 26. október 1936.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Ragnheiði Kristjánsdóttur húsnæði í húsinu að Grundarstíg 5a, 12. október 1937.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Sigurði Sigurðssyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, í september 1938.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Magnúsi Gíslasyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 28. september 1938.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Bjarna Nikulássyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 8. ágúst 1939.
Örk 6
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Gunnari Bjargmundssyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, í maí 1940.
Sölutilkynning. Markús Einarsson seltur verslun Jóns Þórðarsonar íbúð sína í húsinu að Bankastræti 10, 2. júlí 1940.
Samningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir hermálaráðherra Bretakonungs húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 24. desember 1940.
Samkvæmt félagssamningi eru fasteignir í eigu firmans Verslun Jóns Þórðarsonar: Húseignin að Þingholtsstræti 1, Bankastræti 8 og 10, Ingólfsstræti 2, Grundarstig 5a og hálf húseignin að Norðurstíg 5, 21. mars 1941.
Atvinnu- og samgöngumálaráðuneyti. Bréf til Júlíusar Árnasonar. Nokkur ákvæði í félagssamningi Guðrúnar R. Jónsdóttur og Þórðar Lýðssonar hafa verið staðfestar, 25. apríl 1933.
Borgarfógetinn í Reykjavík. Staðfesting þeirra Guðrúnar R. Jónsdóttur, Júlíusar Árnasonar og Þórðar L. Jónssonar um heimild firmans Verslunar Jóns Þórðarsonar til að veðsetja eignir, 5. maí 1941, frumrit og 2 afrit.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Guðmundi Gíslasyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 12. maí 1941.
The London Assurance. Brunatrygging Verslunar Jóns Þórðarsonar á vörum o.fl., 5. ágúst 1941.
Kaupsamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar selur Hamri h/f eignina að Norðurstíg 5, í október 1941.
Kaupsamningur og afsal. Verslun Jóns Þórðarsonar afsalar sér eiginni Norðurstíg 5 til hlutafélagsins Hamars, 8. október 1941.
London Guarantee & Accident Company Limited. Brunatrygging Jóns Þórðarsonar á Þingholtsstræti 1, 9. febrúar 1942.
London Guarantee & Accident Company Limited. Brunatrygging Þórunnar Jónu Þórðardóttur á Þingholtsstræti 1, 2. febrúar 1942.
Afsalsbréf. Þórður L. Jónsson selur og afsalar sér spildu úr erfðafestlandinu Rauðarárholti I til bæjarsjóðs Reykjavíkur, 20. febrúar 1942.
Veðskuldabréf. Þórður L. Jónsson viðurkennir að skulda Guðrúnu R. Jónsdóttur, 12. mars 1945.
Rafmagnsveita Reykjavíkur. Beiðni um skiptingu hitaveitugjalds, 25. apríl 1944.
Skrifstofa Tollstjóra. Skýrsla um starfsmenn, líklega frá 1947.
Stofnsamningur. Ákveðið að stofna hlutafélagið „Verslun Jóns Þórðarsonar h/f“. Stofnendur: Þóra Jónsdóttir, Þórður L. Þórðarson, Guðrún R. Jónsdóttir, Björn Arnórsson, Margrét Þorvarðardóttir og Þorvarður Jón Júlíusson, 22. nóvember 1945.
Samþykktir fyrir hlutafélagið „Verslun Jóns Þórðarsonar h/f“, 22. nóvember 1945.
Kaupmáli Þóru Jónsdóttur og Þórðar L. Jónssonar, 22. nóvember 1945.
Kaupmáli Guðrúnar R. Jónsdóttur og Björns M. Arnórssonar, 22. nóvember 1945.
Afsal. Eignirnar Þingholtsstræti 1, Bankastræti 8 og 10, Ingólfsstræti 2 og Grundarstígur 5A eru eign
„Verslunar Jóns Þórðarsonar h/f, 30. nóvember 1945, frumrit og afrit.
Beiðni um að Verslun Jóns Þórðarsonar verði afmáð úr firmaskrá þar sem það er orðið að hlutafélaginu „Verslun Jóns Þórðarsonar“, 5. desember 1945, afrit.
Veðskuldarbréf. Þórður L. Jónsson viðurkennir að skulda Margréti Þorvaldsdóttur. Bréf, kvittanir o.fl., 1946-1950.
Örk 7
Bréf til Þórðar L. Jónssonar frá Lars Jónsson, 12. apríl 1950.
Sjóvátryggingarfélag Íslands. Tryggingar fyrir Verslun Jóns Þórðarsonar, 18. nóvember 1950.
Skattstofa Reykjavíkur. Bréf til Þórðar L. Jónssonar vegna skuldabréfs, 14. febrúar 1952.
Skuldaviðurkenning. Þórður L. Jónsson skuldar stóreignaskatt, 25. febrúar 1952, afrit.
Félagsslita- og sameiningarsamningur. Jóhann Ólafsson og Björn Arnórsson ákveða að slíta firmanu Jóhanns Ólafsson & Co og skipta eignum á milli sín, 23. nóvember 1953.
Félagsslita- og sameiningarsamningur. Eigendur að hálfu firmanu Jónann Ólafsson & Co gera með sér samning, 23. nóvember 1953.
Veðskuldabréf. Þórður L. Jónsson skuldar Þorvarði J. Júlíussyni, Sigurrósu Júlíusdóttur og Rafni Júlíussyni, 23. nóvember 1953, líklega frumrit og afrit.
Yfirlýsing frá Þórði L. Jónssyni vegna fyrirtækisins Jóhann Ólafsson h/f, 26. febrúar 1954. Með fylgir:
Staðfesting. Björn Arnórsson staðfestir að Júlíus Árnason og Þórður Jónsson eru meðeigendur hans í firmanu Jóhann Ólafsson & Co., 25. desember 1919, afrit. Félagsslita- sameignarsamningur. Hlutur Björns Arnórssonar í húsinu að Laugavegi 81 tekinn til skipta, 16. nóvember 1953, afrit eða uppkast.
Bréf frá Birni Arnórssyni um að Þórður L. Jónsson hafi ekki fengið arð af þeim peningum sem hann lét í fyrirtækið Jóhann Ólafsson h/f, 24. febrúar 1954, líklega afrit. Bréf frá Jóni St. Arnórssyni sem var bókhaldari hjá Jóhanni Ólafssyni h/f þar sem hann staðfestir að engar greiðslur hafi verið greiddar til Þórðar L. Jónssonar í bókhaldinu, 25. febrúar 1954, líklega afrit. Með því er uppgjörsblað frá
4. nóvember 1919. Bréf frá Steingrími Arnórssyni sem var bókhaldari og gjaldkeri hjá Jóhanni Ólafssyni h/f þar sem hann staðfestir að engar greiðslur hafi verið greiddar til Þórðar L. Jónssonar í bókhaldinu, 26. febrúar 1954.
Borgarfógetinn í Reykjavík. Þóru Jónsdóttur veitt heimild til að sitja í óskiptu búi, 2. október 1954.
Húsaleigusamningur. Jón Þórðarson leigir Sigurði Halldórssyni húsnæði í húsinu Laugavegi 81,
29. maí 1959.
Bréf Sigfúsar Más Vilhjálmssonar með beiðni um að fá senda varahluti, 29. júní 1960.
Bréf til Guðrúnar Einarsdóttur vegna úttektar á hitakostnaði, 1967.
Örk 8
Dánarbú Þórðar L. Jónssonar og Þóru Jónsdóttur.
Bréf, útgreiddir erfðahlutir, skýrslur, afrit að samningum, veðbókarvottorð, veðskuldabréf, skuldayfirlit, kaupsamningar, afsöl, erfðafjárskýrslur, minnisblöð, reikningar o.fl.,1956-1972.
Eignir
Verslun Jóns Þórðarsonar - Askja 1 - Örk 1
Dagbók Jóns Þórðarsonar í Laugarnesi, 1891.
Arfleiðsluskrá Jóns Þórðarsonar og Þorbjargar Gunnlaugsdóttur, 18. nóvember 1905, afrit.
Leyfisbréf til Jóns Þóraðarsonar og Þorbjargar Gunnlaugsdóttur til að ættleiða tvö börn, 18. nóvember 1905, afrit.
Bréf frá Jóni Þórðarsyni til Marinó Hafstein sýslumanns, 25. ágúst 1908.
Bréf til Jóns Þórðarsonar frá Sigurði Guðmundssyni, 28. október 1911.
Jón Þórðarson kaupmaður greiðir fyrir tvö hlutabréf í námufélaginu Málmi, 3. mars 1906.
Skrifstofa borgarstjóra Reykjavík. Jón Þórðarson kosinn í niðurjöfnunarnefnd kaupstaðarins til næstu sex ára, 2. desember 1908.
Lögreglustjórinn í Reykjavík. Fararleyfi fyrir Þórð L. Jónsson til Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar,
11. júní 1919.
Arfleiðsluskrá Þorbjargar Gunnlaugsdóttur, 26. mars 1919.
Erfðafjárskýrsla dánarbús Þorbjargar Gunnlaugsdóttur, 11. ágúst 1932, afrit 2 eintök, bréf og fasteignamat 1931.
Ökuskírteini. Þórður L. Jónsson, útgefið 23. júlí 1927.
Vegabréf. Þórður L. Jónsson, útgefið 24. júlí 1929.
Tryggingastofnun ríkisins. Tryggingarskírteini, almennt tryggingargjald 1947-1949, 24. febrúar 1949,
3 skírteini.
Nafnskilti Jóns Þórðarsonar, fæddur 3. apríl 1907, dáinn 25. desember 1973. Líklega af leiðiskrossi.
Verslun Jóns Þórðarsonar - Askja 1 - Örk 2
Söfnunarsjóður Íslands. Jón Þórðarson tekur lán hjá sjóðnum, 15. október 1900. Í örkinni eru greiðsluseðlar, minnisblöð, upplýsingar um veðeignir, veðskuldarbréf, veðbókarvottorð o.fl.
Landsbankinn í Reykjavík. Jón Þórðarson tekur lán hjá bankanum, 14. desember 1900.
Úttekt á nýju kjötsöluhúsi með sláturskúr, eigandi Jón Þórðarson, 19. desember 1902.
Landsbankinn í Reykjavík. Jón Þórðarson tekur lán í bankanum, 20. desember 1902, 2 eintök.
Hlutafélagið „Reykjavík“. Hlutabréf Jóns Þórðarsonar í félaginu, 2. febrúar 1903.
Statsanstalten for Livsforsikring. Líftrygging J. Thorvarðarsonar, 21. september 1907.
Kjöbstædernes Almindelige Brandforsikring. Brunatrygging fyrir Þingholtsstræti 1 eign Jóns Thordarsonar, 25 nóvember 1907.
Íslandsbanki. Tryggingarbréf Jóns Þórðarsonar, 3. desember 1907, 3 bréf.
Leigusamningur. Jón Þórðarson leigir Sláturfélagi Suðurlands kjötbúð hans að Bankastræti 10 í 3 ár, ásamt reykofni og herbergi bak við búðina sem hann hefur notað til pylsugerðar, 7. desember 1907.
Íslandsbanki. Sem tryggingu fyrir greiðslu á láni setur Jón Þórðarson 5 hlutabréf í „Fiskiveiðahlutafjelaginu Íslandi“, 2. janúar 1908. Tryggingin er framlengd 26. janúar 1915.
Íslandsbanki. Viðtökuseðill fyrir handseldu veði Jóns Þórðarsonar, 6. janúar 1908.
Statsanstalten for Livsforsikring. Líftrygging J. Thorvarðarsonar, 2. mars 1908.
Skuldaviðurkenning. Jón Þórðarson hefur fengið lán hjá Þorsteini Gunnarssyni, 24. júní 1908.
Reikningar til Vilmundar Jónssonar fyrir húsaleigu og hita, nóvember- desember 1908 og janúar til apríl 1910.
Uppgreitt skuldabréf. Þorsteinn Gunnarsson staðfestir að Jón Þórðarson hafi að fullu greitt skuld sína við hann, 3. maí 1909, 2 eintök. Einnig skuldabréf Þorsteins Gunnarssonar frá 23. október 1908.
Nye Danske Brandforsikringsselskab. Brunatrygging Jóns Thordarsonar vegna Þingholtsstrætis 1 o.fl.,
22. júní 1909.
Nye Danske Brandforsikringsselskab. Brunatrygging Jóns Thordarsonar vegna Bankastrætis 10.
29. ágúst 1909.
Landsbankinn í Reykjavík. Jón Þórðarson tekur lán hjá bankanum, 9. desember 1909.
Skuldaviðurkenning. Jón Þórðarson hefur fengið lán hjá Jakobi Ármannssyni, 2. febrúar 1910.
Landsbankinn í Reykjavík. Bankinn greiðir Jóni Þórðarsyni fyrir hönd Úlfars Jónssonar, 10. febrúar 1910. Útreikningar og tryggingabréf frá 15. september 1906 fylgja með.
Skrifstofa Borgarstjóra Reykjavíkur. Borgarstjórn gefur Jóni Þórðarsyni leyfi til að breyta gluggum og hurðum á húsi sem hann er að byggja við Bankastræti, 22. júlí 1910.
Leigusamningur. Jón Þórðarson leigir Magnúsi Sæmundssyni herbergi, eldhús að hálfu og geymslu í kjallara í húsi sínu við Skólavörustíg 17, 25. ágúst 1910. Samningurinn er framlengdur 19. ágúst 1911.
Leigusamningur. Jón Þórðarson leigir Jóni Oddssyni herbergi, eldhús að hálfu og geymslu í kjallara,
í húsi sínu að Skólavörðustíg 17, 3. september 1910.
Leigusamningur. Jón Þórðarson leigir Borghildi Oddsdóttur tvö herbergi, eldhús og geymslu í húsi sínu við Norðurstíg 5, 5. september 1910. Samningurinn framlengdur 6. október 1912.
Húsaleigusamningur. Jón Þórðarson leigir Hermanni Jónssyni neðri hæð o.fl. í húsi sínu við Spítalastíg 9, 10. október 1910.
Húslaleigusamningur. Jón Þórðarson leigir Chr. F. Nielsen efri hæð í húsi sínu að Spítalastíg 9,
10. september 1910.
Byggingarnefnd Reykjavíkur. Samþykkt nefndarinnar vegna byggingar Jóns Þórðarsonar á húsi við Bankastræti 8, 19. nóvember 1910.
Nye Danske Brandforsikringsselskab. Brunatrygging Jóns Thordarsonar vegna Spítalastígs 9,
23. nóvember 1910.
Verslun Jóns Þórðarsonar - Askja 1 - Örk 3
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Jörgen Þórðarsyni verslunarbúð ásamt geymslu í húsinu Spítalastíg 9, 4. febrúar 1911. Samningurinn framlengdur, 21. júlí 1911 og svo til 1. október 1913.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Vilhjálmi Gíslasyni húsnæði í húsinu að Norðurmýri 5, 21. febrúar 1911.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Guðmundi Jónssyni herbergi og afnot af eldhúsi í húsinu Laugavegi 50, 15. apríl 1911. Samningurinn framlengdur 19. júlí 1911.
Húsaleigursamningur. Þórður L. Jónsson leigir Jóni Ófeigssyni húsnæði í húsinu Spítalastíg 9, 8. mars 1911.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Brynjólfi Þorlákssyni húsnæði í húsinu við Spítalastíg 9, 11. ágúst 1911.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson, fyrir hönd Sigurðar Guðmundssonar, leigir Kristjönu Elíasdóttur húsnæði í húsinu að Laugavegi 24, 11. ágúst 1911.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson, fyrir hönd Sigurðar Guðmundssonar, leigir J. J. Lambertsen
húsnæði í húsinu að Laugavegi 24, 15. ágúst 1911.
Leigusamningur (á dönsku). Þórður L. Jónsson leigir E. Morthes pakkhús, sláturhús o.fl., á Móakotslóð, 25. mars 1911. Einnig bréf frá Morthes 17. maí 1911 og leigusamningur milli sömu aðila,5. janúar 1912.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson, fyrir hönd Sigurðar Guðmundssonar, leigir Elínu Helgu Jónsdóttur herbergi og eldhús í húsinu að Laugavegi 24, 31. júlí 1911.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Guðmundi Kristmundssyni herbergi og geymslu í húsinu að Skólavörðustíg 17, 9. september 1911.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Andrjesi Andrjessyni húsnæði í húsinu að Þingholtsstræti 1, 8. júní 1911.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson legir Magnúsi Sæmundssyni herbergi og geymslu í húsinu að Skólavörðustíg 17, 17. maí 1911.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Ingibjörgu Magnúsdóttur húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 26. ágúst 1911.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Benedikt Sigfússyni húsnæði í húsinu að Þingholtsstræti 1, 15. september 1911.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Gísla Guðmundssyni húsnæði í húsinu Þingholtsstræti 8b, 29. júlí 1911.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Pjetri Leifssyni húsnæði í húsinu Þingholtsstræti 8,
4. ágúst 1911.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Stefaníu Bjargmundsdóttur húsnæði í húsinu Þingholtsstræti 8b, 11. ágúst 1911.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Pjetri Snæland húsnæði í húsinu Norðurstíg 5,
27. febrúar 1912.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Jóni Á. Egilssyni húsnæði í húsinu að Bankastræti 10,
9. mars 1912.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Jóhanni Bergmann húsnæði í húsinu að Spítalastíg 9, 6. apríl 1912.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Þorsteini Finnbogasyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 25. apríl 1912.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Guðmundi H. Þorvarðarsyni húsnæði í húsinu að Laugavegi 24, 1. ágúst 1912.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Þorsteini Finnbogasyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 20. ágúst 1912.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Sigurjóni Jónssyni húsnæði í húsinu Laugavegi 50B,
23. september 1912.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson, fyrir hönd Sigurar Guðmundssonar, leigir Jóni Dalmann húsnæði í húsinu Laugavegi 34, 25. september 1912.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson, fyrir hönd Sigurðar Guðmundssonar, leigir Jörgen Þórðarsyni húsnæði í húsinu Spítalastig 9, 1. október 1912.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir, fyrir hönd framkvæmdarstjóra Thor Jensen, Sigurði Sigurðssyni húsnæði í húsinu að Tjarnargötu 3, 11. október 1912.
Tryggingarbréf. Þorbjörg Gunnlaugsdóttir leggur fram tryggingarbréf til Landsbanka Íslands,
24. október 1912.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Vilhjálmi Gíslasyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 16. nóvember 1912.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson, fyrir hönd Sigurðar Guðmundssonar, leigir Hildi Hjálmarsson húsnæði í húsinu að Spítalastíg 9, 11. febrúar 1913.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Andrjesi Andrejessyni húsnæði í húsinu að Bankastræti 10, 11. febrúar 1913.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Guðmundi Grímssyni húsnæði í húsinu að Bankastræti 10, 13. febrúar 1913.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Árna S. Böðvarssyni húsnæði í húsinu að Þingholtsstræti 1, 4. mars 1913.
Skuldaviðurkenning. „Verslunin Jón Þórðarson“ skuldar firmanu Chr. Nielsen vegna vörukaupa,
27. janúar 1912 og vottorð frá Chr. Nielsen um að Magnús Sigurðsson sé umboðsmaður hans, 26. apríl 1913.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Matthíasi Þórðarsyni vestra pakkhúsið og aðgang að bryggjunni, 4. júní 1913.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Guðmundi Gestssyni húsnæði í húsinu að Spítalastíg 9, 16. ágúst 1913.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Þórði Þórðarsyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 23. ágúst 1913.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson, fyrir hönd Sigurðar Guðmundssonar, leigir Guðbrandi Magnússyni húsnæði í húsinu að Spítalastíg 6, 9. september 1912.
Bréf til verslunar Jóns Þórðarsonar frá Aktieselskapet de Forenede Bryggerier, 9. október 1913.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Þórunni Halldórsdóttur húsnæði í húsinu að Þingholtsstræti 1, 16. október 1913 og minnisblað.
Íslandsbanki. Bankinn leysir út veðrétt í Móakoti að beiðni Þorbjargar Gunnlaugsdóttur, 30. október 1913 og minnisblað.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson, fyrir hönd Sigurðar Guðmundssonar, leigir Ingibjörgu Benediktsdóttur húsnæði í húsinu að Spítalastíg 9, 1. nóvember 1912.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Guðmundi Þorgrímssyni húsnæði í húsinu að Bankastræti 10, 21. apríl 1914.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Stefaníu Jónsdóttur húsnæði í húsinu að Þingholtsstræti 1, 11. maí 1914.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Jóni Jónassyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5,
30. maí 1914.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Sigurlaugu Margréti Brandsdóttur húsnæði í húsinu að Þingholtsstræti 8, 1. ágúst 1914.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Guðbjörgu Jónsdóttur húsnæði í húsinu að Tjarnargötu 3, 21. október 1914.
Bréf til Þórðar L. Jónssonar frá Jónasi Andrejesson vegna „Jóhannesarhúss“, 13. nóvember 1914.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Gunnari Sigurðssyni húsnæði í húsinu að Ingólfsstræti
2, uppkast, án árs.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Þorsteini Sigurðssyni húsnæði í húsinu að Þingholtsstræti 1, 13 desember 1915, framlenging samningsins, 17. febrúar 1919.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Jóni Jónssyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5.
1. mars 1916.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Ólafi Ólafssyni húsnæði í húsinu að Bankastræti 10,
14. maí 1916, 2 eintök.
Tryggingarbréf. Þorbjörg Gunnlaugsdóttir leggur fram tryggingarbréf til Íslandsbanka, 22. maí 1916.
Borgarstjórinn í Reykjavík. Verslun Jóns Þórðarsonar fær leyfi fyrir breytingum á Bankastræti 10,
7. mars 1917.
Matsmenn. Skrifað upp og virt þau verðmæti sem tilheyra verslun Oluf M Ólsen kaupmanni í Noregi,
1. maí 1917.
Uppsögn á húsaleigusamningi vegna Ingólfsstrætis 2, 24. september 1917.
Íslandsbanki. Reikningsláns- samningur við verslun Jóns Þórðarsonar, 18. apríl 1918.
Bréf þar sem verslun Jóns Þórðarsonar fær einkaumboð á Íslandi fyrir „Sharpless“ skilvindum og skilvinduolíum, 13. janúar 1919.
Nye Danske Brandforsikringsselskab. Brunatrygging vegna Þingholtsstrætis 1 , innbús o.fl., 16. janúar 1919, 2 eintök.
Húsaleigunefnd Reykjavíkur. Úrskurður vegna húsnæðis í húsinu við Bankastræti 10, 25. febrúar 1919.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Jóhanni Ólafsson & Co neðstu hæð hússins að Bankastræti 10, 12. nóvember 1919.
Staðfesting. Björn Arnórsson staðfestir að Júlíus Árnason og Þórður Jónsson eru meðeigendur hans í firmanu Jóhann Ólafsson & Co., 25. desember 1919.
Nordisk Brandforsikring. Brunatrygging verslunar Jóns Þórðarsonar við Ingólfsstræti 8, Bankastræti 8 og Þingholtsstræti, íbúðarhúsnæði, verslunarvörur o.fl., 29 desember 1919.
Verslun Jóns Þórðarsonar - Askja 1 - Örk 4
Köbstædernes Almindelige Brandforsikring. Brunatrygging vegna hússins Bankastrætis 10,
20. nóvember 1920.
Köbstædernes Almindelige Brandforsikring. Brunatrygging vegna hússins Þingholtsstrætis 1,
20. nóvember 1920.
Köbstædernes Almindelige Brandforsikring. Brunatrygging vegna hússins Grundarstígs 5,
20 nóvember 1920.
Köbstædernes Almindelige Brandforsikring. Brunatrygging vegna hússins Norðurstígs 5,
20. nóvember 1920.
Nye Danske Brandforsikringsselskab. Brunatrygging vegna verslunarvara o.fl., í húsunum að Ingólfsstræti 2, Bankastræti 8 og Þingholtsstræti 1, 21. desember 1921.
Nye Danske Brandforsikringsselskab. Brunatrygging vegna „húss við Vatnsveituveg“, 23. ágúst 1923.
Húsaleigusamningur. Þórður L. Jónsson leigir Gísla J. Ólafssyni og Birni Guðmundssyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, í maí 1925 (óundirritað).
Brunabótaskírteini. Brunatrygging á húsinu Hraunteig við Rauðarárstíg, 1. júlí 1925.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Jóhann Ólafssyni & Co húsnæði í húsinu að Bankastræti 10, 19. mars 1926.
Bréf til stjórnar Íslandsbanka, frá Þorbjörgu Gunnlaugsdóttur, þar sem hún vill fá eftirgefin veðrétt af húseignum sínum og megi taka nýtt lán, 3. maí 1927. Einnig er afrit af Fasteignamati eignanna frá
15. mars 1919.
Íslandsbanki. Þorbjörg Gunnlaugsdóttir tekur lán hjá bankanum, 13. apríl 1928.
Teikning. Breytingar á húsi Stefáns og Þórðar Þórðarsona, Laugavegi 81, 9. apríl 1929.
Leigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Guðmundi Benjamínssyni og Bjarna Guðmundssyni húsnæði í húsinu að Þingholtsstræti 1, 9. september 1929.
Leigusamningur. Líklega uppkast að samningi því það vantar nafn leigutaka og dagsetningu.
Verslun Jóns Þórðarsonar - Askja 1 - Örk 5
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Jakobi M. Strauch húsnæði í húsinu að Bankastræti 10, 29. apríl 1931.
Leigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Mögnu Ólafsdóttur húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 6. maí 1931.
Leigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Jens Ögmundssyni húsnæði í húsinu að Þingholtsstræti 1, 25. september 1931.
Málaferli milli verslunar Jóns Þórðarsonar og J. M. Strauch vegna vangoldinnar húsaleigu í janúar 1932.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Guðrúnu Benediktsdóttir húsnæði í húsinu að Bankastræti 10, 13. febrúar 1932.
Skiptagjörningur í dánarbúi ekkjufrúar Þorbjargar Gunnlaugsdóttur, 11. ágúst 1932.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Magnúsi Magnússyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 25. ágúst 1932.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Jóni Sigurjónssyni húsnæði í húsinu að Þingholtsstræti 1, 3. september 1932.
Félagssamningur milli Guðrúnar R. Jónsdóttur, Júlíusar Árnasonar og Þórðar Jónssonar um að reka verslun undir nafninu „Verslun Jóns Þórðarsonar“, 25. apríl 1933.
Veðskuldabréf. Verslun Jóns Þórðarsonar skuldar Sigríði Þorláksdóttur vegna kaupa á hálfri húseigninni að Norðurstíg 5, 25. júlí 1933.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Magnúsi Magnússyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 31. ágúst 1933.
Afsal. Sigríður Þorláksdóttir afsalar húseigninni að Norðurstíg 5 til firmans Verslun Jóns Þórðarsonar, 25. júlí 1933.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Halldóri Þorgrímssyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 15. mars 1933.
Leigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Valdemar Schram húsnæði í húsinu að Þingholtsstræti 1, 10. mars 1933.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Magnúsi Guðmundssyni húsnæði í húsinu að Þingholtsstræti 1, 4. júlí 1933.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Steinþóri Guðmundssyni húsnæði í húsinu að Bankastræti 10, 7. september 1933.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Jóni Sigurjónssyni húsnæði í húsinu að Þingholtsstræti 1, 7. september 1933.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Valgeir Kristjánssyni húsnæði í húsinu að Þingholtsstræti 1, 11. september 1933.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Ágústi Fr. Guðmundssyni húsnæði í húsinu að Bankastræti 10, 12. september 1934.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Magnúsi Magnússyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 28. september 1934.
Teikning. Breyting á framhlið hússins að Ingólfsstræti 2, í nóvember 1934.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Ingibjörgu Hannesdóttur húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 23. september 1935.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Bernhard Schmidt húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 30. september 1935.
Leigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Hlíf Þórarinsdóttur, Dagbjörtu Finnbogadóttur og Þrúði Gunnarsdóttur húsnæði líklega í húsinu að Þingholtsstræti 1, 6. september 1935.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Kristínu Dahlstedt húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 18. mars 1936.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Einari Erlendssyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 4. september 1936.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Sigurði Sigurðssyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 12. september 1936.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Katrínu Pálsdóttur húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 16. september 1936.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Gunnari Sigurðssyni húsnæði í húsinu að Bankastræti 10, 26. október 1936.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Ragnheiði Kristjánsdóttur húsnæði í húsinu að Grundarstíg 5a, 12. október 1937.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Sigurði Sigurðssyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, í september 1938.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Magnúsi Gíslasyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 28. september 1938.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Bjarna Nikulássyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 8. ágúst 1939.
Verslun Jóns Þórðarsonar - Askja 1 - Örk 6
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Gunnari Bjargmundssyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, í maí 1940.
Sölutilkynning. Markús Einarsson seltur verslun Jóns Þórðarsonar íbúð sína í húsinu að Bankastræti 10, 2. júlí 1940.
Samningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir hermálaráðherra Bretakonungs húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 24. desember 1940.
Samkvæmt félagssamningi eru fasteignir í eigu firmans Verslun Jóns Þórðarsonar: Húseignin að Þingholtsstræti 1, Bankastræti 8 og 10, Ingólfsstræti 2, Grundarstig 5a og hálf húseignin að Norðurstíg 5, 21. mars 1941.
Atvinnu- og samgöngumálaráðuneyti. Bréf til Júlíusar Árnasonar. Nokkur ákvæði í félagssamningi Guðrúnar R. Jónsdóttur og Þórðar Lýðssonar hafa verið staðfestar, 25. apríl 1933.
Borgarfógetinn í Reykjavík. Staðfesting þeirra Guðrúnar R. Jónsdóttur, Júlíusar Árnasonar og Þórðar L. Jónssonar um heimild firmans Verslunar Jóns Þórðarsonar til að veðsetja eignir, 5. maí 1941, frumrit og 2 afrit.
Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Guðmundi Gíslasyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 12. maí 1941.
The London Assurance. Brunatrygging Verslunar Jóns Þórðarsonar á vörum o.fl., 5. ágúst 1941.
Kaupsamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar selur Hamri h/f eignina að Norðurstíg 5, í október 1941.
Kaupsamningur og afsal. Verslun Jóns Þórðarsonar afsalar sér eiginni Norðurstíg 5 til hlutafélagsins Hamars, 8. október 1941.
London Guarantee & Accident Company Limited. Brunatrygging Jóns Þórðarsonar á Þingholtsstræti 1, 9. febrúar 1942.
London Guarantee & Accident Company Limited. Brunatrygging Þórunnar Jónu Þórðardóttur á Þingholtsstræti 1, 2. febrúar 1942.
Afsalsbréf. Þórður L. Jónsson selur og afsalar sér spildu úr erfðafestlandinu Rauðarárholti I til bæjarsjóðs Reykjavíkur, 20. febrúar 1942.
Veðskuldabréf. Þórður L. Jónsson viðurkennir að skulda Guðrúnu R. Jónsdóttur, 12. mars 1945.
Rafmagnsveita Reykjavíkur. Beiðni um skiptingu hitaveitugjalds, 25. apríl 1944.
Skrifstofa Tollstjóra. Skýrsla um starfsmenn, líklega frá 1947.
Stofnsamningur. Ákveðið að stofna hlutafélagið „Verslun Jóns Þórðarsonar h/f“. Stofnendur: Þóra Jónsdóttir, Þórður L. Þórðarson, Guðrún R. Jónsdóttir, Björn Arnórsson, Margrét Þorvarðardóttir og Þorvarður Jón Júlíusson, 22. nóvember 1945.
Samþykktir fyrir hlutafélagið „Verslun Jóns Þórðarsonar h/f“, 22. nóvember 1945.
Kaupmáli Þóru Jónsdóttur og Þórðar L. Jónssonar, 22. nóvember 1945.
Kaupmáli Guðrúnar R. Jónsdóttur og Björns M. Arnórssonar, 22. nóvember 1945.
Afsal. Eignirnar Þingholtsstræti 1, Bankastræti 8 og 10, Ingólfsstræti 2 og Grundarstígur 5A eru eign
„Verslunar Jóns Þórðarsonar h/f, 30. nóvember 1945, frumrit og afrit.
Beiðni um að Verslun Jóns Þórðarsonar verði afmáð úr firmaskrá þar sem það er orðið að hlutafélaginu „Verslun Jóns Þórðarsonar“, 5. desember 1945, afrit.
Veðskuldarbréf. Þórður L. Jónsson viðurkennir að skulda Margréti Þorvaldsdóttur. Bréf, kvittanir o.fl., 1946-1950.
Verslun Jóns Þórðarsonar - Askja 1 - Örk 7
Bréf til Þórðar L. Jónssonar frá Lars Jónsson, 12. apríl 1950.
Sjóvátryggingarfélag Íslands. Tryggingar fyrir Verslun Jóns Þórðarsonar, 18. nóvember 1950.
Skattstofa Reykjavíkur. Bréf til Þórðar L. Jónssonar vegna skuldabréfs, 14. febrúar 1952.
Skuldaviðurkenning. Þórður L. Jónsson skuldar stóreignaskatt, 25. febrúar 1952, afrit.
Félagsslita- og sameiningarsamningur. Jóhann Ólafsson og Björn Arnórsson ákveða að slíta firmanu Jóhanns Ólafsson & Co og skipta eignum á milli sín, 23. nóvember 1953.
Félagsslita- og sameiningarsamningur. Eigendur að hálfu firmanu Jónann Ólafsson & Co gera með sér samning, 23. nóvember 1953.
Veðskuldabréf. Þórður L. Jónsson skuldar Þorvarði J. Júlíussyni, Sigurrósu Júlíusdóttur og Rafni Júlíussyni, 23. nóvember 1953, líklega frumrit og afrit.
Yfirlýsing frá Þórði L. Jónssyni vegna fyrirtækisins Jóhann Ólafsson h/f, 26. febrúar 1954. Með fylgir:
Staðfesting. Björn Arnórsson staðfestir að Júlíus Árnason og Þórður Jónsson eru meðeigendur hans í firmanu Jóhann Ólafsson & Co., 25. desember 1919, afrit. Félagsslita- sameignarsamningur. Hlutur Björns Arnórssonar í húsinu að Laugavegi 81 tekinn til skipta, 16. nóvember 1953, afrit eða uppkast.
Bréf frá Birni Arnórssyni um að Þórður L. Jónsson hafi ekki fengið arð af þeim peningum sem hann lét í fyrirtækið Jóhann Ólafsson h/f, 24. febrúar 1954, líklega afrit. Bréf frá Jóni St. Arnórssyni sem var bókhaldari hjá Jóhanni Ólafssyni h/f þar sem hann staðfestir að engar greiðslur hafi verið greiddar til Þórðar L. Jónssonar í bókhaldinu, 25. febrúar 1954, líklega afrit. Með því er uppgjörsblað frá
4. nóvember 1919. Bréf frá Steingrími Arnórssyni sem var bókhaldari og gjaldkeri hjá Jóhanni Ólafssyni h/f þar sem hann staðfestir að engar greiðslur hafi verið greiddar til Þórðar L. Jónssonar í bókhaldinu, 26. febrúar 1954.
Borgarfógetinn í Reykjavík. Þóru Jónsdóttur veitt heimild til að sitja í óskiptu búi, 2. október 1954.
Húsaleigusamningur. Jón Þórðarson leigir Sigurði Halldórssyni húsnæði í húsinu Laugavegi 81,
29. maí 1959.
Bréf Sigfúsar Más Vilhjálmssonar með beiðni um að fá senda varahluti, 29. júní 1960.
Bréf til Guðrúnar Einarsdóttur vegna úttektar á hitakostnaði, 1967.
Verslun Jóns Þórðarsonar - Askja 1 - Örk 8
Dánarbú Þórðar L. Jónssonar og Þóru Jónsdóttur.
Bréf, útgreiddir erfðahlutir, skýrslur, afrit að samningum, veðbókarvottorð, veðskuldabréf, skuldayfirlit, kaupsamningar, afsöl, erfðafjárskýrslur, minnisblöð, reikningar o.fl.,1956-1972.
Eignir