Textílfélagið
Textílfélagið - Askja
Fundagerðarbók Textílfélagsins 1976-1984. Í bókinni eru fundagerðir stjórnarfunda, félagsfunda og aðalfunda. Ath. fyrsti fundur er færður inn á bls. 21.
Textílfélagið - Askja 2
Bréf varðandi styrk Menningarmálanefndar Norðurlandaráðs 1983.
Bréf frá Félagi íslenskra myndlistarmanna 1981-1982
Félagatal Félags íslenskra myndlistarmanna 1982-1983.
Fréttabréf Félags íslenskra myndlistarmanna 1981.
Bréf til og frá Sambandi íslenskra myndlistamanna 1982-1986.
Lög Sambands íslenskra myndlistamanna 1982.
Bréf og önnur skjöl frá Samstarfsnefnd um kynningu á iðnhönnun og listiðnaði 1983.
Spurningar til Ragnars Aðalsteinssonar hrl. 1983.
Bréf frá Menntamálaráðuneyti 1996.
Bréf frá Álafossi h.f. 1983, 1986.
Bréf frá Sambandi íslenskra samvinnufélaga 1981-1983.
Bréf frá Gefjun á Akureyri vegna Samkeppni um munstur fyrir værðarvoðir 1980.
Bréf frá Nýlistasafninu 1983.
Bréf til og frá Listahátíð í Reykjavík 1983-1984.
Bréf, umsókn um aðild og önnur skjöl er varða Form Island 1986-1992.
Útsend bréf frá Textílfélaginu til innlendra félaga og stofnana 1976-1986.
Útsend bréf frá Textílfélaginu 1981-1995.
Ýmis innlend bréf til Textílfélagsins 1978-1984.
Ýmis bréf 1994-1997.
Ýmis innlend bréf 1987-1997.
Textílfélagið - Askja 3
Umsóknir um sýningarsali 1976-1985.
Tillaga til þingsályktunar um eflingu listiðnaðar og iðnhönnunar og svarbréf til Alþingis 1982.
Umsóknir um styrki til Alþingis og Menntamálaráðs 1981-1991.
Styrkveitingar til Textílfélagsins 1985-1987.
Dreifibréf og fundarboð Textílfélagsins 1975-1997.
Bréf frá David Dommelen og önnur gögn varðandi sýningu Textílfélagsins í Bandaríkjunum 1987.
Bréf og önnur gögn frá The European Region of the World Crafts Council 1983.
Bréf varðandi 5th International Biennial of Miniature Textiles í Ungverjalandi 1984.
Bréf frá British Crafts Centre og F.P. Thomson 1978-1979.
Bréf um sýningu í Atlanta, Bandaríkjunum 1979.
Bréf frá Galleri God Trust 1983.
Bréf frá Blom and Dorn, Bandaríkjunum 1983.
Bréf frá Danske Kunsthåndværkeres Landssammenslutning 1982-1983.
Bréf frá Norðurlöndum:
Röhsska Konstslöjdmuseet 1981-1986.
Útsent bréf til Marianne Erikson, Rhösska Museet 1981.
Kerstin Bronlogsen 1982.
Norske Brugskunstnere 1974.
Bréf frá Norsk Tekstilinstitutt 1985.
Bréf frá AB Hugo 1985.
Bréf vegna sýningarinnar Scandinavia Today 1980-1981.
Textílfélagið - Askja 4
Bréf vegna Samkeppni um hönnun á minjagripum og minni nytjahlutum úr íslensku hráefni 1994.
Ýmis erlend bréf 1976-1996.
Textílfélagið - Askja 5
Lög Textílfélagsins 1977-1986.
Inntökuskilyrði í aðildarfélög Sambands íslenskra myndlistarmanna 1986.
Umsóknir að aðild í Textílfélaginu 1976-1996.
Úrsagnir félagsmanna úr Textílfélaginu 1986-1995.
Félagatal Textílfélagsins 1976-1995.
Ársskýrslur Textílfélagsins 1981-1996.
Skjöl er varða spjaldskrármál Textílfélagsins 1981.
Bréfsefni, umslög o.fl. frá Textílfélaginu.
Textílfélagið - Askja 6
Skjöl er varða ráðstefnu norrænna fatahönnuða „Design 81“ í Helsingi, Finnlandi 1980-1981.
Ráðstefna um prjón í Vasa Finnlandi 1984.
Umsóknir um þátttöku í hönnunarráðstefnu í Lillehammer í Noregi 1983.
Gögn frá formanni sýningarnefndar Ingibjörgu Styrgerði Haraldsdóttur varðandi sýningu Textílfélagsins í Norræna húsinu 1988.
Gögn er varða sýningu og útgáfu á sýningarbæklingi í Tallin, Eistalandi 1992.
Boð um þátttöku í flugdrekasýningu Norrænu myndlistarmiðstöðvarinnar á Sveborg 1983.
Boð um þátttöku í ráðstefnu Latin-American Association of Industrial Design 1988.
Gjaldskrá fyrir störf við sýningar frá Sambandi íslenskra myndlistarmanna 1989.
Fréttatilkynning vegna sýningarinnar Kunsthandværk fra de 5 nordiske lande 1983.
Fréttatilkynningar frá Textílfélaginu 1981.
Svör við spurningum Menningarmálanefndar án árs.
Skjöl frá matsnefnd Textílfélagsins 1979.
Áslaug Sverrisdóttir: Íslensk ull – úrvals band. Tilraun með íslenska ull til sérstakrar þráðagerðar, 1986.
Siðareglur fyrir listiðnaðarfólk frá Textílfélaginu 1974.
Skjöl er varða hagsmunamál myndlistamanna 1975-1981.
Skjöl er varða skóla og námskeið fyrir félaga Textílfélagsins 1986.
Skjöl er varða Sveaborg, norræna myndlistastöð 1980.
Uppdrættir eftir Rúnu 1979-1980.
Skjöl er varða sýningu Aðalheiðar Skarphéðinsdóttur ásamt öðrum listamönnum í Svíþjóð 1980.
Skjöl er varða sýningu Huldu Jósefsdóttur „Íslensk ull 1988“ í Stöðlakoti 1988.
Samkeppnisreglur Sambands íslenskra myndlistamanna.
Útfyllt eyðublöð fyrir Skyggnusafn Sambands íslenskra myndlistamanna 1985.
Tillögur Sambands íslenskra myndlistarmanna um breytingar á lögum um Listskreytingarsjóð ríkisins 1987.
Greinargerð um Listamannaskála 1994.
Engagerad textil i Island i dag.
Nanna Hertoft: Foredrag til Nordisk Textilseminar i Helsinki 1979.
Textílfélagið - Askja 7
Gestabók Textílfélagsins 1981.
Gestabók Textílfélagsins vegna sýningar í Listaskála ASÍ við Grensásveg 11. - 26. apríl 1981.
Gestabók Textílfélagsins á Nordisk Forum 1994.
Textílfélagið - Askja 8
Litskyggnur frá sýningu Ásgerðar Búadóttur „Myndvefnaður“ í Listasafni ASÍ 1984.
Litskyggnur af verkum Lia Cook án árs.
Litskyggnur af verkum Patrice Hugues án árs.
Litskyggnur af verkum Francis Wilson án árs.
Litskyggnur frá Fibres non tissées án árs.
Litskyggnur frá L’art et la mode án árs.
Textílfélagið - Askja 9
Litskyggnur frá 15e Biennale Internationale de Lausanne 1992.
Litskyggnur frá Configura 1 í Erfurt Þýskalandi 1991.
Textílfélagið - Askja 10
Litskyggnur af verkum Sigríðar Jóhannsdóttur og Leifs Breiðfjörð 1980-1982.
Litskyggnur af verkum Guðrúnar Þorkelsdóttur 1979.
Litskyggnur af verkum Sigurlaugar Jóhannesdóttur 1976-1980.
Litskyggnur af verkum Hildar Hákonardóttur 1979-1983.
Litskyggnur af verkum Nínu Gautadóttur án árs.
Litskyggnur, ómerktar.
Nokkrar ljósmyndir af verkum eftir Auði Vésteinsdóttur, Hildi Hákonardóttur, Hjördísi Bergsdóttur, Sigríði Jóhannsdóttur án árs.
Textílfélagið - Askja 11
Litskyggnur af verkum Sigrúnar Eyþórsdóttur Eggen án árs.
Litskyggnur af verkum Sigrúnar Sverrisdóttur 1983-1985.
Litskyggnur af verkum Valgerðar Erlendsdóttur 1984-1985.
Litskyggnur af verkum Valgerðar Torfadóttur 1983-1984.
Litskyggnur af verkum Þorbjargar Þórðardóttur 1982-1987.
Litskyggnur af verkum Hönnu G. Ragnarsdóttur 1975-1985.
Litskyggnur af verkum Heiðu Björk 1982-1984.
Litskyggnur af verkum Hjördísar Bergsdóttur án árs.
Litskyggnur af verkum Huldu Jósefsdóttur 1978-1983.
Litskyggnur af verkum Ingibjörgu Jónsdóttur 1984-1985.
Litskyggnur af verkum Ingibjargar Styrgerðar Haraldsdóttur 1982-1985.
Litskyggnur af verkum Ínu Salóme 1984-1985.
Litskyggnur af verkum Ásgerðar Búadóttur 1985-1987.
Litskyggnur af verkum Önnu Höllu Björgvinsdóttur án árs.
Litskyggnur af verkum Ásrúnar Kristjánsdóttur án árs.
Litskyggnur af verkum Sigrúnar (Sifa) Guðmundsdóttur 1981-1982.
Textílfélagið - Askja 12
Litskyggnur af verkum Ásrúnar Kristjánsdóttur án árs.
Litskyggnur af verkum Auðar Vésteinsdóttur 1984-1987.
Litskyggnur af verkum Evu Vilhelms 1980-1982.
Litskyggnur af verkum Guðrúnar Auðunsdóttur 1980-1982.
Litskyggnur af verkum Guðrúnar Gunnarsdóttur 1982-1988.
Litskyggnur af verkum Guðrúnar Jónsdóttur án árs.
Litskyggnur af verkum Guðrúnar Marinósdóttur 1980-1988.
Litskyggnur af verkum Ólafar Ingibjargar Einarsdóttur 1984.
Litskyggnur af verkum Rögnu Róbertsdóttur 1981-1985.
Litskyggnur af verkum Salóme Fannberg 1970-1982.
Litskyggnur af verkum Sigurlaugar Jóhannesdóttur 1981-1982.
Litskyggnur af verkum Sigríðar Jóhannsdóttur og Leifs Breiðfjörð 1980.
Litskyggnur af verkum Önnu Þóru Karlsdóttur 1985-1986.
Textílfélagið - Askja / bók 13
Blaðaúrklippubók 1978-1984.
Textílfélagið - Askja 14
Blaðaúrklippur 1981-1986.
Textílfélagið - Askja 15
Blaðaúrklippur mars 1985. Myndlist. Útg. af Miðlun.
Blaðaúrklippur 1982-1986.
Textílfélagið - Askja 16
Ársreikningar Textílfélagsins 1984-1996.
Fjárhagsáætlun Textílfélagsins 1985-1986.
Bréf til Skattstjórans í Reykjavík 1982-1983.
Uppgjör vegna samsýningar Textílfélagsins 1988.
Fylgiskjöl og tollskjöl vegna listaverks flutt frá Bandaríkjunum 1987.
Textílfélagið - Askja 17
Vefjaralist frá Eistlandi í sýningarsölum Norræna hússins 30. október til 14. nóvember 1993. [Sýningarskrá].
Textílfélagið. Exhibition from The Icelandic Textile Guild in Tallin Estonia 1992. [Sýningarskrá].
Textílfélagið. 10 ára afmælissýning. 16.3. – 7.4. 1985 Kjarvalsstöðum. [Sýningarskrá].
Textílfélagið. Sýning í Norræna húsinu á Listahátíð 1988. Höfundaskrá.
Textílfélagið. Sýning í Norræna húsinu á Listahátíð 1988. Sýningarskrá.
Textílfélagið 20 ára. [Óprentaður bæklingur].
Textílfélagið 1985. 10 ára afmælisbæklingur.
20 ára afmælissýning Textílfélagsins. Sýningarbæklingar o.fl.
Textiles in Iceland by Hulda Sigurdsson 1980-1981.
Íslensk ull. Ræktun, meðferð, gæði. Útg. Landbúnaðarráðuneyti.
Gallerí Langbrók. [Kynningarbæklingur].
Galleri “M”. Kunstudstilling. Veggspjald án árs.
Skráð: Njörður Sigurðsson