Has been reviewed?
Nei
Has inline images?
Off
Samtökin ´78
Samtökin ´78
Excerpt and/or content of the file

Samtökin ´78

Samtökin ´78 - Askja A-1

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Fundargerðarbækur:

Stjórnarfundir 3. september 1983 til 8. mars 1989.

Aðalfundir 1985, 1986, 1987 og 1988.

Félagsfundur 20. febrúar 1986.

Stjórnarfundir 14. apríl 1990 til 2. mars 1993.

Aðalfundur 1991.

Félagsfundur 22. nóvember 1992 (Hugleiðingar, lög Samtakanna).

Stjórnarfundir 23. mars 1993 til 20. desember 1995.

Aðalfundir 1992, 1994 og 1995, ársreikningur 1992.

Félagsfundir 7. nóvember 1993 til 11. nóvember 1995.

Framboðsfundur 13. mars 1993.

Aðalfundir 1996 og 1997.

Félagsfundir 10. febrúar 1996 til 10. október 1998.

Kosningafundur 17. apríl 1999.

Rekstrarsjóðir, ýmsir sjóðir.

Fundargerðabók framkvæmdanefndar 31. júlí til 4. september 1997, ásamt fylgiskjölum.

Samtökin ´78 - Askja A-2

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Aðalfundargerðir 1982 og 1983.

Stjórnarfundir 1983-1999, (einnig ódagsett) lausblöð.

Ýmis stjórnarskjöl:

1 Dagskrá stjórnarfunda 6. ágúst 1983 til 5. nóvember 1998.

2 Fundargerðir stjórnar 18. mars 1996 til 20. janúar 2000.

3 Bréf vegna stjórnarfunda 9. mars til 13. nóvember1998.

4 Uppgjör og fjármálasamningar 1. júlí 1995 til 10. september 1998.

5 Húsaleigusamningar 26. nóvember 1996 til 18. ágúst 1999.

6 Húsið og félagsmiðstöð ódags. til 1. október 1998.

7 Bókasafn ca.1983 til 8. apríl 1985.

8 Félagsfundir, stuðningsyfirlýsing 1992.

9 Starfs- og áhugahópar 28. október 1981 til 1. október 1998.

10 Útgáfu- og fræðslumál 1986-1994.

11 Skemmtanir 1983 og 1998.

12 Húsnæðismál Samtaka ‘78, bréf 1993-1997.

13 Hvers vegna gekkst þú í Samtökin ´78. Eyðublað, viðhorf félagsmanna spurningalisti.

Af hverju félagi í Samtökunum ’78, kynntu þér starfsemina – líttu á vefsíðuna.

Aðalfundir ásamt fylgiskjölum 2001-2006, fylgiskjöl aðalfunda 1998-2000.

Fundir stjórnar og fulltrúaráðs 2000-2004, 2006, ásamt fylgiskjölum.

Samtökin ´78 - Askja A-3

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Fundargerðir stjórnar Samtakanna ´78, 1992, 1997-2005, ásamt dagskrám og fylgiskjölum.

Fundur með fulltrúum starfshópa Samtakanna´78, 16. október 1997.

Uppstillingarnefnd, stjórnarkjör og trúnaðarmannaráð 1996-2000.

Fundargerðabók Íslensk-lesbíska 18. september 1986 til 2. apríl 1987.

Trúnaðarráðsfundur 5. júní 2010: Dagskrá, fundargerð ásamt fylgiskjölum.

Flokkur B. Bréfa- og málasafn

Samtökin ´78 - Askja B-1

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Málasafn 1984-1997

Aðalfundargögn, lög og lagabreytingar.

Skýrsla stjórnar fyrir starfsárið 1996-1997.

Skýrsla stjórnar fyrir starfsárið 1995-1996.

Skýrsla stjórnar fyrir starfsárið 1994-1995. Aðalfundur 1. apríl 1995.

Aðalfundur 26. mars 1994.

Ársskýrsla 1992, lögð fram á aðalfundi 14. mars 1993.

Ársskýrsla 1991, lögð fram á aðalfundi 29. mars 1992.

Reikningar 1991 o.fl.

Eldri aðalfundargögn. Ársskýrsla 1989-1990. Ársskýrsla 1988 (29. mars 1989).

Fundarsköp Samtakanna 78.

Eldri skjöl varðandi lög. Lög Samtakanna ’78, stefnuskrá, samþykkt á aðalfundi 1982 og breytt 1984.

Lög samþykkt á aðalfundi 1986. Gögn vegna nýrra laga lögð fram 1993.

Erlend lagagögn, dönsk og sænsk 1990.

Frumrit gildandi laga, samþykkt á aðalfundi 1993.

Að lifa í sátt við kynhneigð sína, könnun á viðbrögðum samkynhneigðra við kynhneigð sinni og viðbrögðum samfélagsins við þeim. HÍ 1994, úrdráttur gerður fyrir aðalfund Samtakanna ‘78 1. október 1994.

Samtökin ´78 - Askja B-2

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Málasafn 1980-2001

Almenn íslensk bréf 1981, 1983,1987, 1994-2001.

Almenn erlend bréf 1987,1994-2001.

Bréf milli stjórnar og félagsmanna 1992-2001.

Bréf milli stjórnar og starfsmanna og hópa, dreifibréf 1995-1999.

Bréf til fjölmiðla og fréttatilkynningar 1979, 1982-1997.

Bréf vegna réttindamála 1980-1998.

Bréf vegna Gay Pride 1993-1995.

Ýmis bréf 1981-1998.

Fræðsla og kynning 1996-1997.

H.L.D.I. ’94. Hópur heyrnarlausra 1998.

Sjúkdómaskrá, Landlæknir 1980. Bréf, greinargerð með tilmælum Samtakanna ‘78 (vantar á).

Samtökin ´78 - Askja B-3

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Málasafn 1981-1999

Bréf til og frá einstaklingum og opinberum aðilum 1981-1998.

Íslensk-lesbíska Í-L. Bréf, fréttabréf 1985 og 1986.

Tillögur að stefnuyfirlýsingu, stofnfundur um skemmtanahald.

“Herferð gegn klámi” samskipti Samtakanna ‘78 og Siðanefndar Blaðamannafélags Íslands 1990.

Bréf, blaðaúrklippur, siðareglur blaðamanna.

Bréf til og frá samtökunum1999.

Um ættleiðingar, umræður Alþingismanna, bréf Samtakanna ‘78 1999 (sjá eining flokk C).

MSC o.fl.

Örk 1

Ný Sýn- bókaútgáfa lesbía og homma. Bréf.

Samþykkt fyrir hlutafélagið Ný Sýn. Bréf 1989.

Tilgangur: Útgáfa bóka um líf og málefni samkynhneigðra 12. apríl 1989.

Fréttir af útgáfunni, fréttabréf. Til bókasafna 5. desember 1989, bréf til bóksala.

Veistu hver ég er? nýtt fræðslurit.

Samtökin ´78 - Askja B-5

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Málasafn 1997-2004

Örk 1

Bréf, RFSL, jafnréttisþing, hegningarlög, staðfest samvist, Fínn miðill o.fl. 1998-2000.

Á krossgötum. Hvar stöndum við Hvert förum við? málstofa 15. nóvember 1997.

Örk 2

Bréf, um fjárstyrki, um lagalega stöðu samkynhneigðra, Hinsegin dagar o.fl. 1999-2001.

Örk 3

Fundir Samtakanna ´78 með stjórnmálahreyfingum. Stjórnmálafundir 1999-2003.

Stjórnarstörf, umræða utan fundargerða varðandi réttindi, sambúð, ýmis verkefni, veitingastjórn, viðhald, yfirlit yfir stjórnarfundi, vettvangur formanns, o.fl. 2000-2004.

Örk 4

Bréf varðandi styrki, fjármál, fjölskyldustefna, Revolta, ofbeldi í Færeyjum gegn samkynhneigðum, þjónustusamningar, Útvarpsréttarnefnd, afmæli o.fl. 1999-2006.

Örk 5

Bréf varðandi styrki, dómsmál, árásir, Mannréttindaskrifstofa Íslands, mannréttindabrot, trúnaðaryfirlýsingar, forvarnir, erlend sendibréf, fræðsla – fræðslumyndir o.fl. 2001-2002.

Samtökin ´78 - Askja B-6

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Málasafn 1999- 2004

Örk 1

Beiðnir um fjárstyrki til Samtakanna ´78 o.fl. 2000.

Örk 2

FSS – Félag samkynhneigðra stúdenta, bréf 1999 og 2005, skýrsla stjórnar 2004-2005.

Örk 3

Kærumál, dómsmál: Bréf, kærur, fjölmiðlar o.fl. 1990 og 2001-2004.

Örk 4

Bréf, frumvarp til laga, Alþingi, auglýsingaherferðir, um Hreinn og beinn o.fl. 2002.

Samtökin ´78 - Askja B-7

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Málasafn 2003-2005

Örk 1

Bréf, Jafnréttisfélagið, styrkir, fjármál, Útvarpsréttarnefnd, ILGA o.fl. 2003-2004.

Örk 2

Nefnd um réttarstöðu samkynhneigðra. Fundargerðir, ættleiðingar, skýrsla um réttarstöðu sambúðarfólks, erlendar greinar, tæknifrjógvun um börn samkynhneigðra o.fl. 2003-2004.

Örk 3

Bréf, styrkir um réttarstöðu samkynhneigðra, samningur um þjónustu við samkynhneigt fólk sem á lögheimili í Reykjavík, samkynhneigðir á vinnustað, starfshópur biskups o.fl. 2005.

Samtökin ´78 - Askja B-8

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Málasafn 1994-2006

Örk 1

„Óflokkað efni“, bréf, erindi, fyrirlestrar, fréttatilkynningar, giftingar samkynhneigðra, ættleiðingar, tæknifrjógvun, ráðstefnur, hvað er samkynhneigð? fordómar, Bleika efnahagssvæðið, samningur um notkun „Samtakapunkta“ o.fl. 1994-2006.

Að lifa í sátt við kynhneigð sína, könnun á viðbrögðum samkynhneigðra við kynhneigð sinni og viðbrögðum samfélagsins við þeim. Guðmundur Páll Ásgeirsson, Halldóra B. Bergmann, Toby S. Hermann, 1994. Andspænis sjálfum sér. Samkynhneigð ungmenni, ábyrgð og innsæi fagstétta. Ritstjórar Ólafur Páll Jónsson og Albert Steinn Guðjónsson, 2005.

Málstofa Samtakanna ´78, um samkynhneigð 4. nóvember 2006.

Örk 2

Trúarhópur Samtakanna ‘78 1993-1997.

Bréf og erindi til og frá trúarhópnum 1995-1997.

Messuskrár og efni tengt guðþjónustum 1994-1997

Fundargerðir stjórnar Samtakanna ‘78 1997.

Greinar úr blöðum og tímaritum 1994-1997.

Starfsemi trúarhópsins, vetrardagskrá 1994-1995.

Sálmur, kvennakirkjan 1993.

Einnig: Fræðsluefni frá Kanada 1997, Affirming Congregation.

Hvert er viðmót manna gagnvart samkynhneigð? o.fl.

Áhugahópur samkynhneigðra um trúarlíf 1997.

Hugleiðingar úr helgistundum 44 bls. Samantekt Haukur F. Hannesson 1994.

Samkynhneigð og kirkjan. Samantekt Hauks F. Hannessonar 1993,

meðal efnis: Íslensk kirkja og samkynhneigð eftir Hauk F. Hannesson 1993 o.fl. erlent efni.

Biblían og spíritisminn eftir Benedikt Arnkelsson, ljósrit.

Örk 3

Trúarhópur Samtakanna’78. Samkynhneigð og Kirkja. Skýrsla, til nefndar um samkynhneigð og kirkju frá trúarhópi Samtakanna’78 30. september 1996. Sjá einnig öskju C-3.

Örk 4

Vefsíða Samtakanna ´78. Efni á vefsíðuna 2002-2006, netfréttir.

Samtökin ´78 - Askja B-8 - Örk 1

Content paragraphs

„Óflokkað efni“, bréf, erindi, fyrirlestrar, fréttatilkynningar, giftingar samkynhneigðra, ættleiðingar, tæknifrjógvun, ráðstefnur, hvað er samkynhneigð? fordómar, Bleika efnahagssvæðið, samningur um notkun „Samtakapunkta“ o.fl. 1994-2006.

Að lifa í sátt við kynhneigð sína, könnun á viðbrögðum samkynhneigðra við kynhneigð sinni og viðbrögðum samfélagsins við þeim. Guðmundur Páll Ásgeirsson, Halldóra B. Bergmann, Toby S. Hermann, 1994. Andspænis sjálfum sér. Samkynhneigð ungmenni, ábyrgð og innsæi fagstétta. Ritstjórar Ólafur Páll Jónsson og Albert Steinn Guðjónsson, 2005.

Málstofa Samtakanna ´78, um samkynhneigð 4. nóvember 2006.

Samtökin ´78 - Askja B-8 - Örk 2

Content paragraphs

Trúarhópur Samtakanna ‘78 1993-1997.

Bréf og erindi til og frá trúarhópnum 1995-1997.

Messuskrár og efni tengt guðþjónustum 1994-1997

Fundargerðir stjórnar Samtakanna ‘78 1997.

Greinar úr blöðum og tímaritum 1994-1997.

Starfsemi trúarhópsins, vetrardagskrá 1994-1995.

Sálmur, kvennakirkjan 1993.

Einnig: Fræðsluefni frá Kanada 1997, Affirming Congregation.

Hvert er viðmót manna gagnvart samkynhneigð? o.fl.

Áhugahópur samkynhneigðra um trúarlíf 1997.

Hugleiðingar úr helgistundum 44 bls. Samantekt Haukur F. Hannesson 1994.

Samkynhneigð og kirkjan. Samantekt Hauks F. Hannessonar 1993,

meðal efnis: Íslensk kirkja og samkynhneigð eftir Hauk F. Hannesson 1993 o.fl. erlent efni.

Biblían og spíritisminn eftir Benedikt Arnkelsson, ljósrit.

Samtökin ´78 - Askja B-9

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Málasafn 1990-2004

Bréf. Félagsráðgjöf, fræðslu- og kynningarstarf, símaþjónusta, símaráðgjöf, símahópur, bókasafn. Trúnaðarráð, tillögur ÞK að skjalaskrá ásamt formála, o.fl.

Örk 1

Fræðslufulltrúi, fræðslustarf 1999-2003. Bréf, ráðgjafa- og fræðsluhópurinn, upplýsingaþjónusta o.fl.

Örk 2

Símahópur, símaþjónusta, símaráðgjöf, símabókin o.fl. 1987-1998.

Örk 3

Símaráðgjöf 1990-1994.

Örk 4

Bókasafn 1999-2003. Fundir í bókasafnshópi. Bréf, greinargerðir, innkaupalistar, upplýsingar um bækur, diska og myndbönd, skrár. Nokkrar staðreyndir um safnið. Hugleiðingar um bókasafnið o.fl.

Samtökin ´78 - Askja B-10

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Málasafn 1986-2014.

Örk 1

Samningar 2008 og 2010. Styrkir, þjónusta, samstarf o.fl.

Örk 2 og 3

Innlend bréf, maí til ágúst 2010. Fundir, ráðstefnur,viðburðir, tölvumál, húsunæði, lóð, skírteini o.fl.

Örk 4

Innlend og erlend bréf 1988-1089. Prentað mál, Ungsomsgrua, Europarådet, FRSL, AIDS, rapport o.fl.

Örk 6

Innlend og erlend bréf 2010. Samskipti,aðstoð, ILGA, GLISA, MSM, viðburðir, Gay Games, LGTB o.fl.

Örk 7

Bréf, prentað mál, fræðsluefni o.fl. 1986-1988. landlæknir, AIDS-nefnd og fræðsla, eftirlit, samræði o.fl.

Örk 8

Íslensk-lesbíska. Bréf, tillögur að stefnuyfirlýsingu, erlend sambönd, DNF-48, ILIS o.fl.

Örk 9

Umsóknir um hagsmunaaðild að Samtökunum ’78, 2012 og 2014.

Örk 10

Kæra til Siðanefndar Blaðamannafélags Íslands varðandi DV og Ellert B. Schram 1990 og Þór Jónsson og dagblaðið Tímann 1986: Bréf greinargerðir, blaðaúrklippur, Blaðamaðurinn, Félagstíðindi Blaðamannafélags Íslands mars. Umfjöllum um kynvillinga, afstaða til auglýsinga frá samkynhneigðum o.fl.

Samtökin ´78 - Askja B-12

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Málasafn 1979-1999

ILGA, International Lesbian & Gay Association, ILGA ráðstefnur.

ILIS (International Lesbian Information Service (konferens o.fl) 1985.

Erlent samstarf

InterPride – ILGA 1979-1999.

ILIS og annað kvennaefni. International Lesbian Information Service 1988-1990.

Erlend samtök, utan Norðurlanda 1980-1999.

Kvikmyndamál. Lesbian & Gay Film Festival 1996-1998.

Samtökin ´78 - Askja B-13

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Málasafn 1977-1994

Erlend samskipti 1977-1994.

Bréf til og frá einstaklingum.

Norræn samtök fyrir samkynhneigða. o.fl.

Upplýsingabæklingar, fréttabréf.

Erlent efni 1975-1983.

Ýmislegt efni varaðandi misrétti gegn samkynhneigðum, alþjóðlegar

ráðstefnur samkynhneigðra, staða samkynhneigðra um víða veröld o.fl.

European Gay Health Care, fjögur IGLYO o.fl.

Samtökin ´78 - Askja B-16

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Málasafn 1982-1992

NRH – Norrænt samstarf: Nordiska Rådet för Homosexuelle.

Nordisk arkiv för homosexuell forsikring, NAHFO, 1988.

Bréf og ýmsar greinar varaðndi nomosexuell forskning, ca.1988, Lars Torstenson.

Nordisk Råd. Osló 1982 og eftirmál.

Tillaga í Norðurlandaráði: Um samræmdar aðgerðir til afnáms misréttis gagnvart lesbíum og hommum.

Ýmislegt 1982-1992.

Bréf, ráðstefnur, málefni varðandi AIDS, blaðaúrklippur, bæklingar o.fl.

Samtökin ´78 - Askja C-1

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Tillaga að lögum fyrir Samtökin ’78 1982, lögin samþykkt á aðalfundi 1982.

Stefnuyfirlýsing frá stefnuhópi á aðalfundi 1984.

Lög Samtakanna ’78, samþykkt á aðalfundi 1986.

Lög Samtakanna ’78, samþykkt á aðalfundi 1993 o.fl.

Lög Samtakanna ´78, samþykkt á aðalfundi 1999, með breytingatillögum 2004.

Lög Samtakanna ´78, félags lesbía og homma á Íslandi. Samþykkt á aðalfundi 2005.

Lagabreytingar.

Löggjafarmál, umsagnir Samtakanna: m.a. um afnám misréttis gagnvart samkynhneigðu fólki.

Lög um kynsjúkdóma, sóttvarnarlög HIV-smitaðir, vitnisburðir um misrétti.

Almenn hegningarlög. Könnun á stöðu samkynhneigðs fólks.

Refsilöggjöfin.

Umsögn um frumvarp til laga um staðfesta samvist. Bréf til Samtakanna ‘78 frá Allsherjarnefnd Alþingis. Ættleiðingar, umsagnir alþingismanna 1999.

Ýmis lög: sóttvarnarlög, umboðsmaður sjúklinga, ættleiðingarlög, um staðfesta samvist 1995-1996.

Lög og frumvörp, umsagnir Samtakanna ’78 og alþingismanna varðandi misrétti, hegningarlög o.fl.

Lög sem varða málefni samkynhneigðra, lög um staðfesta samvist 1996.

Þingsályktanir og frumvörp 1985-1996.

Þingumræður 1995-1996.

Stjórnarskráin, frumvörp, mannréttindaákvæði stjórnarskrárinnar 1994-1995.

Ýmsar umsagnir um frumvörp og lög 1993-1996.

Ýmsar umsagnir vegna þýðingar á leiðbeiningum fyrir alhliða kynfræðslu í skólum 1996.

Frumvarp til laga um staðfesta samvist 1996.

Bréf Samtakanna til alþingismanna og allsherjarnefndar Alþingis 25. febrúar 1999.

Viðfangsefni barnaréttar – réttarheimildir, ættleiðing, erfðir.

Réttaráhrif laga um staðfesta samvist 1996.

Skýrsla nefndar um málefni samkynhneigðra 1994.

Réttaráhrif laga, lög sem hliðarvörður o.fl.

Kort; stutt saga samtakanna ’78 með mynd af Herði Torfasyni, og staðfest sambúð, fyrsta parið.

Samtökin ´78 - Askja C-2

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Misréttis- og mannréttindamál, mótmæli ýmisskonar.

Vitnisburðir um misrétti.

Auglýsingar og útvarp 1981-1986, bréf varðandi velsæmi og vandað Íslenskt mál!

Stuðningur 1981-1996.

Bein misréttismál 1983-2001.

Borgarafundur og aðrir fundir 1981-1995.

Mannréttindamál ca.1985-1996.

Gögn varðandi pólitísk öfl ca. 1981-1982.

Skýrsla nefndar um málefni samkynhneigðra í október 1994.

Fræðsla í skólum 1979-1998.

Kirkjan, prestastefnusamþykkt um eyðni 1987.

Að koma úr felum, þýdd grein, ódags.

Lesbíur og hommar, mótmæli 1. desember 1982.

Verðlaun, viðurkenningar 1985.

Frumvarpshátíð – Samvistarhátíð – Frelsishátíð 1996.

Lög um staðfesta samvist 1996.

Undirbúningsmál, bréf o.fl.

Boðskort og dagskrárkort, bréf o.fl.

Bréf til fjármála- og dómsmálaráðuneytisins.

Miðnæturguðþjónusta í Fríkirkjunni 26. júní 1996.

Regnbogaguðþjónusta 10. ágúst 2008.

Veisla til verndar mannréttindum, einblöðungar.

Fyrirspurnir og svör varðandi frelsishátíðina.

Fréttatilkynningar vegna hátíðarinnar.

Heillaóskir og þakkir – þakkarskjöl.

Innlendir og erlendir bæklingar og greinar.

Samtökin ´78 - Askja C-3

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Frelsisdagur - mannréttindamál:

Veisla til verndar mannréttindum 10. desember 1995 í Íslensku óperunni. Bæklingar, upplýsingar, einblöðungar, aðgöngumiðar o.fl.

Styðjum réttindabaráttu samkynhneigðra. Blaðaúrklippur, greinar, stuðningsmannalistar.

27. júní, Frelsisdagur lesbía og homma, ýmis minni plaggöt.

Samtakafréttir nr. 5, maí 1998.

Félagsskírteini, gildir að aðalfundi 2008.

Kæra 26. mars 1990 á hendur Ellert B. Schram, ritstjóra DV til Siðanefndar Blaðamannafélags Íslands.

Kæra og rökstuðningur, blaðaúrklippur úr DV. Tilhvers eru siðanefndir, bréf.

Bréf Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur 20. mars 1990.

Herferð gegn klámi!

Bréf til ritstjóra DV Ellerts B. Schram. Guðrún Gísladóttir formaður Samtakanna ´78, ódagsett.

Lýðréttindi fyrir lesbíur og homma, bæklingur.

Trúarhópur 1993-1996. Áhugahópur samkynhneigðra um trúarlíf, skýrsla um starfsemina, 1. starfsár. Kirkjan, helgistundir, viðburðir, Æskulýðssamband kirkjunnar, hugleiðingar, alnæmi fréttabréf, áróður gegn samkynhneigðum, réttarbót á kynvilluna – Betel, dagskrár.

Skýrsla til trúarhóps Samtakanna 78 um ferð á 26. þing European Forum of Christian Gay Groups sem haldin var í Svíþjóð 2004. Regnbogamessa 2004. Ýmsar greinar og bæklingar.

Skýrsla um starf Á.S.T. (áhugahópur samkynhneigðra um trúarlíf) 2004-2005 o.fl.

Sjá einnig öskju B-8.

Alþjóðleg herferð Amnesty International gegn pindingum. Aðgerðabeiðnir vegna pyndinga á hommum lesbíum, tvíkynhneigðum og kynskiptingum.

Trans - transgender: Bæklingar, bréf o.fl. varðandi kynskiptinga – klæðskiptinga.

Towards a charter of homosexual rights. Campaign for reason, the first 174 sponsors, 1978.

Gays at work. Gay rights at worm pamphlet, 1980.

ILGA-Europe: Equality for lesbians and gay men. A relevant issue in the civil and social dialogue, skýrsla 1998.

ILGA-Europe: Discrimination against lesbian, gay and bisexual persons in Europe, skýrsla 2000.

Flokkur D Starfsmannamál, fundir, félagsmiðstöð, hópar, upplýsingar um starfsemina o.fl.

Samtökin ´78 - Askja D-1

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Örk 1

Starfsmannamál: Bréf, starfsmannafundir, námskeið fyrir starfsmenn o.fl. 1995-1999.

Launamál 2007 og 2010.

Handbók starfsmanna - Samtökin ’78.

Opið hús, félagsmiðstöð, styrktarfélagar, listar.

Vakthópur samtakanna, verklýsingar o.fl.

Sjálfshjálparhópur.

Starfsmaður Samtakanna ‘78 1987.

Styrktarfélagsskírteini, bréf, þjónustuskrá 1988, ýmsir listar o.fl.

Félagsgjöld – Bleika efnahagssvæðið.

Örk 2

1.2 Bókasafnshópur, hlutverk og stefnumörkun.

Bókasafn samtakanna, listi o.fl.

Kaffistofan – sala gjaldskrá, ódagsett.

Kjörseðlar og ýmislegt fleira.

Fylgiskjöl (fáein).

Eyðublöð, umslög o.fl.

Örk 3

Bréf, kort, heillaóskaskeyti, hamingjuóskir o.fl. send Samtökunum´78 eða hópum innan Samtakanna af ýmsu tilefni 1987-2005, einnig minningakort

Símaviðtalsbækur: Einstaklingar sem hringja í Samtökin ‘78, símavaktina, í ýmsum tilgangi.

Tvær bækur 10. apríl 1989 til 17. október 1991 og júní 1996 til 21. febrúar 2002.

Samtökin ´78 - Askja D-1 - Örk 1

Content paragraphs

Starfsmannamál: Bréf, starfsmannafundir, námskeið fyrir starfsmenn o.fl. 1995-1999.

Launamál 2007 og 2010.

Handbók starfsmanna - Samtökin ’78.

Opið hús, félagsmiðstöð, styrktarfélagar, listar.

Vakthópur samtakanna, verklýsingar o.fl.

Sjálfshjálparhópur.

Starfsmaður Samtakanna ‘78 1987.

Styrktarfélagsskírteini, bréf, þjónustuskrá 1988, ýmsir listar o.fl.

Félagsgjöld – Bleika efnahagssvæðið.

Samtökin ´78 - Askja D-1 - Örk 3

Content paragraphs

Bréf, kort, heillaóskaskeyti, hamingjuóskir o.fl. send Samtökunum´78 eða hópum innan Samtakanna af ýmsu tilefni 1987-2005, einnig minningakort

Símaviðtalsbækur: Einstaklingar sem hringja í Samtökin ‘78, símavaktina, í ýmsum tilgangi.

Tvær bækur 10. apríl 1989 til 17. október 1991 og júní 1996 til 21. febrúar 2002.

Samtökin ´78 - Askja D-2

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Örk 1

Skoðanakönnun um starfsemi Samtakanna ´78 o.fl.

Örk 2

Starfsmannafundur 1996. Upplýsingar um starfsemi Samtakanna ‘78, verkefni stjórnar, hópar, tilvísunaraðilar, heimildir úr daglegu starfi, talning á gestum Félagsmiðstöðvar 1996-2000, fræðslu- og kynningarstarf, vakthópur, vinnureglur, starfslýsingar, tilkynningar, dreifibréf o.fl.

Örk 3

Starfsmannamál, samningar, verksvið: Fræðslu- og félagsmálafulltrúi, staða fræðslufulltrúa, greinargerð 29. janúar 2002 og greinargerð með umsókn, 1. október 2001, starfssamningur 1. júní 2003 og 25. ágúst 2003,

Vinnuverndarverkefni: Samkynhneigðir á vinnustað, upplýsingaverkefni 2004 og 2005, Að koma út!, samkynhneigðir á vinnnumarkaði, opinská umræða eina svarið, málþing 2002 o.fl.

Örk 4

Málasafn 1978-2002

Bréf og ýmis erindi sent Samtökunum ’78 og starfsmönnum frá einstaklingum o.fl.

Samtökin ´78 - Askja D-2 - Örk 3

Content paragraphs

Starfsmannamál, samningar, verksvið: Fræðslu- og félagsmálafulltrúi, staða fræðslufulltrúa, greinargerð 29. janúar 2002 og greinargerð með umsókn, 1. október 2001, starfssamningur 1. júní 2003 og 25. ágúst 2003,

Vinnuverndarverkefni: Samkynhneigðir á vinnustað, upplýsingaverkefni 2004 og 2005, Að koma út!, samkynhneigðir á vinnnumarkaði, opinská umræða eina svarið, málþing 2002 o.fl.

Samtökin ´78 - Askja D-4

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Arkir 1-3

Launamál, launamiðar, fylgiskjöl o.fl. 2007-2008.

Örk 4

Launamál, launamiðar, fylgiskjöl o.fl. 2008-2010.

Örk 5

Fræðslufundir, fræðslu- og kynningarstarf á vegum Samtakanna í ýmsum stofnunum og fyrirtækjum 1994-1997.

Flokkur E Hinsegin bíódagar, skemmtanir, uppákomur, textar, greinar, skírteini o.fl.

Samtökin ´78 - Askja E-1

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Aðgangskort að Moulin Rouge og Veitingahúsinu 22.

Efni notað á skemmtunum Samtakanna ‘78 Góðir Íslendingar, kæru kynvillingar...söngbækur, ljóð, o.fl.

Hreinn og beinn. Sögur úr íslensku samfélagi. Krummakvikmyndir og Samtökin 78. Hrafnhildur Gunnarsdóttir & Þorvaldur Kristinsson 2003 CD & Myndband – Videospóla 2003.

Straight out. A film by Hrafnhildur Gunnarsdóttir & Thorvaldur Kristinsson 2003, ásamt póstkorti. Samningar (óundirskrifaðir), Hrein og bein sem fræðslumynd, bréf varðandi fjárstuðning, styrki o.fl. Einblöðungur: Um heimildamyndina Hrein og bein.

Hinn fullkomni jafningi eftir Felix Bergsson. Leikhópurinn Á senunni. Leikskrá og upplýsingarit m.a. samkynhneigðir í sögunni, án árs.

Örk 1

Fundargerðir stjórnar HinBio, fundargerðir samstarfsnefndar Hinsegin bíódaga ásamt fylgiskjölum 2003-2008.

Starfsskýrslur, ársreikningar, reikningar, lög bíó daga, aðsóknatölur, vinnuplan, kvikmyndir á Hinsegin bíódögum o.fl. 2004-2008. Ársskýrsla 2009.

NordiQ, Hinsegin bíódagar (Queer Film Days), bréf, umsókn um styrk, kostnaðaráætlun, um Hrein og bein, Hrafnhildur Guðmundsdóttir og Þorvaldur Kristinsson – ágrip.

Hinsegin bíódagar: Samtökin ’78 í samvinnu við Hreyfimyndafélagið.

Fyrsta kvikmyndahátíð samkynhneigðra 1995, auglýsingaplakat.

Hinsegin bíódagar 4. til 14. mars 2004. Samtökin ´78 og FSS í samvinnu við Kvikmyndahúsið Regnbogann, dagskrárrit.

Hinsegin bíódagar 16. til 26. mars 2006. Samtökin ´78 og FSS í samvinnu við Kvikmyndahúsið Regnbogann, dagskrárrit.

Hinsegin bíódagar 25. september til 5. október 2008. Hinsegin bíódagar í samvinnu við Hinsegin bíódagar í samvinnu við Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, - RIFF (Reykajvik International Film Fest), dagskrárrit.

Hinsegin bíódagar 17. september til 27. september, án árs.

Hinsegin bíódagar. Ársreikningur og starfsskýrsla 2004.

Hinsegin bíódagar. Reikningur fyrir 2004 og ársreikningur 2006.

Hinsegin bíódagar. Ársskýrsla og ársreikningur 2006.

Velkomin á Samtakamáttinn! Hvað geri ég nú? Upplýsingabæklingur með dagskrá ráðstefnu í Ráðhúsin Reykjavíkur og Hinsegin Hátíð á Skuggabarnum á Hótel Borg 2013.

Hinsegin Hátíð, Skuggabarinn 1. júní 2013, aðgangskort.

Kort; Pink Iceland, LGBT Traver Experts, IGLTA Member.

MasQuerade Lounge á trúnó

Ýmis kort- póstkort, óárituð.

Samtökin ´78 - Askja E-1 - Örk 1

Content paragraphs

Fundargerðir stjórnar HinBio, fundargerðir samstarfsnefndar Hinsegin bíódaga ásamt fylgiskjölum 2003-2008.

Starfsskýrslur, ársreikningar, reikningar, lög bíó daga, aðsóknatölur, vinnuplan, kvikmyndir á Hinsegin bíódögum o.fl. 2004-2008. Ársskýrsla 2009.

NordiQ, Hinsegin bíódagar (Queer Film Days), bréf, umsókn um styrk, kostnaðaráætlun, um Hrein og bein, Hrafnhildur Guðmundsdóttir og Þorvaldur Kristinsson – ágrip.

Hinsegin bíódagar: Samtökin ’78 í samvinnu við Hreyfimyndafélagið.

Fyrsta kvikmyndahátíð samkynhneigðra 1995, auglýsingaplakat.

Hinsegin bíódagar 4. til 14. mars 2004. Samtökin ´78 og FSS í samvinnu við Kvikmyndahúsið Regnbogann, dagskrárrit.

Hinsegin bíódagar 16. til 26. mars 2006. Samtökin ´78 og FSS í samvinnu við Kvikmyndahúsið Regnbogann, dagskrárrit.

Hinsegin bíódagar 25. september til 5. október 2008. Hinsegin bíódagar í samvinnu við Hinsegin bíódagar í samvinnu við Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, - RIFF (Reykajvik International Film Fest), dagskrárrit.

Hinsegin bíódagar 17. september til 27. september, án árs.

Hinsegin bíódagar. Ársreikningur og starfsskýrsla 2004.

Hinsegin bíódagar. Reikningur fyrir 2004 og ársreikningur 2006.

Hinsegin bíódagar. Ársskýrsla og ársreikningur 2006.

Velkomin á Samtakamáttinn! Hvað geri ég nú? Upplýsingabæklingur með dagskrá ráðstefnu í Ráðhúsin Reykjavíkur og Hinsegin Hátíð á Skuggabarnum á Hótel Borg 2013.

Hinsegin Hátíð, Skuggabarinn 1. júní 2013, aðgangskort.

Kort; Pink Iceland, LGBT Traver Experts, IGLTA Member.

MasQuerade Lounge á trúnó

Ýmis kort- póstkort, óárituð.

Samtökin ´78 - Askja E-2

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Örk 1

Aðgöngumiðar á dansleiki á vegum Samtakanna 78, afmælishátíðir, boðsmiðar, auglýsingar o.fl. 1989-1990, 1996, en flestir ódagsettir.

Skemmtanir, menningarstarf, viðburðir: Bréf, boð á viðburði, minningarguðsþjónusta, frelsisdagur, sýningar, dagskrár, ávarp Þorvaldar Kristinssonar á 50 ára afmæli Borgarskjalasafns, fundir, listaveisla, málstofa, galaball o.fl. 1992-2005, flest ódagsett.

Örk 2

Viðburðir, skemmtanir, fimmtudagsfjör í Regnbogasal, félagsheimili, dagskrár, kvennakvöld,

Afmælisár 2003, Samtökin 25 ára, ýmis skjöl: Bréf, fyrirlestrar, móttaka, sagan, málþing o.fl.

Skemmtanir, Kabarett í Þjóðleikhúsinu 1986, dansleikir, útihátíð á Ingólfstorgi o.fl. Sjá F-5.

Aðfangadagskvöld í Samtökunum ’78, ásamt dagskrá viðburða o.fl.

Ungliðahreyfing Samtakanna’78, Ungmennapartí! upplýsingaspjald.

Arkir 3 og 4

Kvikmyndir, kvikmyndahátíðir. Erlent efni. Hinsegin bíódagar, Íslenskt efni. Bréf, hagnýtar upplýsingar. Samskipti, USA, Hrafnhildur Gunnarsdóttir. Samskipti, Skandinavía, Haukur F. Hannesson. Upplýsingar um kvikmyndir og vídeomyndir, dreifibréf erlend 1999 o.fl.

Tónleikar í Norðurljósum Hörpu 5. ágúst 2011 o.fl.

Myndasafn Samtakanna 78, þetta gætum við hugsað okkur að eignast – maí 1997.

Blaðaúrklippur.

Söngvakver á sjó. Um borð í ms. Árnesi, á 20 ára afmæli Samtakanna ’78, 9. maí 1998.

Samtökin ´78 - Askja E-2 - Örk 1

Content paragraphs

Aðgöngumiðar á dansleiki á vegum Samtakanna 78, afmælishátíðir, boðsmiðar, auglýsingar o.fl. 1989-1990, 1996, en flestir ódagsettir.

Skemmtanir, menningarstarf, viðburðir: Bréf, boð á viðburði, minningarguðsþjónusta, frelsisdagur, sýningar, dagskrár, ávarp Þorvaldar Kristinssonar á 50 ára afmæli Borgarskjalasafns, fundir, listaveisla, málstofa, galaball o.fl. 1992-2005, flest ódagsett.

Samtökin ´78 - Askja E-2 - Örk 2

Content paragraphs

Viðburðir, skemmtanir, fimmtudagsfjör í Regnbogasal, félagsheimili, dagskrár, kvennakvöld,

Afmælisár 2003, Samtökin 25 ára, ýmis skjöl: Bréf, fyrirlestrar, móttaka, sagan, málþing o.fl.

Skemmtanir, Kabarett í Þjóðleikhúsinu 1986, dansleikir, útihátíð á Ingólfstorgi o.fl. Sjá F-5.

Aðfangadagskvöld í Samtökunum ’78, ásamt dagskrá viðburða o.fl.

Ungliðahreyfing Samtakanna’78, Ungmennapartí! upplýsingaspjald.

Arkir 3 og 4

Kvikmyndir, kvikmyndahátíðir. Erlent efni. Hinsegin bíódagar, Íslenskt efni. Bréf, hagnýtar upplýsingar. Samskipti, USA, Hrafnhildur Gunnarsdóttir. Samskipti, Skandinavía, Haukur F. Hannesson. Upplýsingar um kvikmyndir og vídeomyndir, dreifibréf erlend 1999 o.fl.

Tónleikar í Norðurljósum Hörpu 5. ágúst 2011 o.fl.

Myndasafn Samtakanna 78, þetta gætum við hugsað okkur að eignast – maí 1997.

Blaðaúrklippur.

Söngvakver á sjó. Um borð í ms. Árnesi, á 20 ára afmæli Samtakanna ’78, 9. maí 1998.

Samtökin ´78 - Askja E-3

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Félagsskírteini 2010, 2012, 2014 og 2015.

Spjald, aðildarumsókn að Samtökum ’78.

Málasafn, ýmislegt c.a. 1984-1999.

Ýmsar greinar og textar ca. 1984-1994, flest ódagsett.

Bókanir í Regnbogasal, sýnishorn 2011.

Um fræðslu, kynvillu, blaðaviðtal, kynning á stefnu og viðhorfum vegna framboðs.

Erindi flutt í útvarpi, bréf, fréttir, hugleiðingar, verkefni stjórnar og starfsmanna.

Handrit og hugmyndir vegna töku vegna myndbands, upplýsingar um starfsemina,

kosningafundur 1999, Frjálst fólk fer ekki í felur, greinar um listamenn, opið hús o.fl.

Hvers vegna gekkst þú í Samtökin ´78. Eyðublað, viðhorf félagsmanna spurningalisti.

Af hverju félagi í Samtökunum ’78, kynntu þér starfsemina – líttu á vefsíðuna.

Lífstíll, líðan og félagstengsl. Spurningakönnun ætluð samkynhneigðum og tvíkynhneigðum körlum í Reykjavík og nágrenni. Október 2004, María Einisdóttir og Þorvaldur Kristinsson.

Útvarp Rót c.a.1988-?

Ýmis konar dagskrárefni: Fræðsla, greinar, auglýsingar, frásagnir, fréttir o.fl.

Menning og saga: Samtökin ’78.

Murder of a Gay man in Reykjavík, Guðni Baldursson í september 1981.

Greinar á dönsku m.a. Bundfald, om den Homoseksuelle fare i 50’erne o.fl.

Greinar og ljóð;

Tilkynningar og bréf: Fundir og mannfagnaður, ca. 1985-1993,

Samantekt sögu, menningarvika, annall.

Söngvar - kabarett 1985, mest ódagsett:

Ýmislegt efni notað á skemmtunum Samtakanna ’78, þýtt efni, ljóð, erindi, leiklestur, tilkynningar, bréf, samantekt sögu o.fl.

Erlendar kvikmyndahátíðir: Karlsruhe 1.6.október 2002, Hannover 22.-.27. október 2002.15th oslo Gay and Lesbian Fil Festival, The EuroPride Edition 17. – 22 June 2003.

kvikmynd: Brother outsider: The Life of Bayard Rustin, skjöl og kort 2002-2003.

Skrár yfir myndbönd og DVD í eigu Samtakanna ‘78, ekki í vörslu Borgarskjalasafns.

Samtökin ´78 - Askja E-4

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Örk 1

Mæting í Félagsmiðstöð, 2007-2010, bráðabirgðatölur.

Eyðublöð o.fl.

Flokkur F. Prentað mál, útgefið efni, ritgerðir, greinar, blaðaúrklippur o.fl.

Samtökin ´78 - Askja F-2

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Örk 1

Samtakafréttir, Fréttablað Samtakanna ‘78 1986-1997, ásamt ýmsum bréfum, auglýsingum o.fl.

Einblöðungur, ódagsettur.

1986: apríl 1. tbl., október 2. tbl.

1987: janúar, 14. mars, 25. mars, maí, haust, ódagsett, desember.

1988: janúar, 27. mars (aðalfundur), vor, Við þurfum, maí, ágúst, nóvember.

1989: mars, apríl nr. 1 og 2, maí, júní, september, október, desember.

1990: mars, október.

1991: janúar, mars.

1992: apríl, september, nóvember.

1993: janúar, maí, desember.

1994: janúar, apríl, maí, júní, september, október, nóvember, desember.

1995: febrúar, (aðalfundur framundan), apríl, júní, september, nóvember, desember.

1996: febrúar, febrúar nr. 2, (ódags), mars, maí, júní, september, október, nóvember, desember.

1997: janúar, febrúar-ágúst, september nr. 1 og nr. 2, október-desember.

utan arkar

1998: mars, april, maí, júní, september-nóvember, desember nr. 1 og 2.

1999 janúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, október, desember.

2000: ágúst.

2001: febrúar, mars, apríl, maí, september og október-nóvember

2002: mars-apríl, maí-júní.

2003: apríl, júlí og desember.

2004: febrúar.

2007: 1.- ?. tbl. janúar, apríl og september.

2008: maí.

Hinsegin fréttir 1. tbl. 1. árg. 2000.

Samtökin ´78 - Askja F-2 - Örk 1

Content paragraphs

Samtakafréttir, Fréttablað Samtakanna ‘78 1986-1997, ásamt ýmsum bréfum, auglýsingum o.fl.

Einblöðungur, ódagsettur.

1986: apríl 1. tbl., október 2. tbl.

1987: janúar, 14. mars, 25. mars, maí, haust, ódagsett, desember.

1988: janúar, 27. mars (aðalfundur), vor, Við þurfum, maí, ágúst, nóvember.

1989: mars, apríl nr. 1 og 2, maí, júní, september, október, desember.

1990: mars, október.

1991: janúar, mars.

1992: apríl, september, nóvember.

1993: janúar, maí, desember.

1994: janúar, apríl, maí, júní, september, október, nóvember, desember.

1995: febrúar, (aðalfundur framundan), apríl, júní, september, nóvember, desember.

1996: febrúar, febrúar nr. 2, (ódags), mars, maí, júní, september, október, nóvember, desember.

1997: janúar, febrúar-ágúst, september nr. 1 og nr. 2, október-desember.

utan arkar

1998: mars, april, maí, júní, september-nóvember, desember nr. 1 og 2.

1999 janúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, október, desember.

2000: ágúst.

2001: febrúar, mars, apríl, maí, september og október-nóvember

2002: mars-apríl, maí-júní.

2003: apríl, júlí og desember.

2004: febrúar.

2007: 1.- ?. tbl. janúar, apríl og september.

2008: maí.

Hinsegin fréttir 1. tbl. 1. árg. 2000.

Samtökin ´78 - Askja F-3

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Útgáfuefni Samtakanna ‘78 1982-1994.

Bréf o.fl. varðandi Sjónarhorn og Úr felum.

Úr felum 1982: nr. 1. október-desember, nr. 1.

Úr felum 1983: nr. 2. janúar-mars, nr. 3. júní.

Úr felum 1984: nr. 4. júní.

Úr felum 1985: nr. 5. júlí

Sjónmál 1991: 1. ár. 1. tbl. maí. 2. tbl. ágúst.

Sjónarhorn 1992: 1. ár. 1. tbl. janúar, 2. tbl. júní, 3. tbl. desember.

Sjónarhorn 1993: 2. ár. 1. tbl. ágúst.

Sjónarhorn 1994: 3. ár. 1. tbl. apríl, 2. tbl. desember.

Fréttabréf ÍL (Íslensk-lesbíska) 1. tbl. október 1986.

Fréttabréf Félagsins, Réttindafélag Samkynhneigðra og tvíkynhneigðra: 1993 nr. # 1og 2.

1994 # 4 og 5. 1995 febrúar #1, félagsfundur o.fl. og júní.

Nokkrar erlendar greinar, ljósrit úr bókum varðandi samkynhneigð m.a. Invisible no more: Thinking about the gay teen, A hidden tragedy. Lesbian and gay youth suicide o.fl. (W)

Samtökin ´78 - Askja F-4

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ýmislegt útgefið efni: dreifibréf, fræðsla, ráðgjöf o.fl.

Skemmtanir, fjármál – engir peningar ekkert félagslíf.

Bæklingar útgefið af Samtökunum ‘78:

10 af hverjum samkynhneigðir? Það gera um það bil 27 þúsund Íslendingar.

Ungliðahreyfingin, 1. maí, dreifibréf, boðskort, kveðjur, samkomur.

M.a. fyrsta dreifibréf sem sent var í framhaldsskóla. Funda- og fyrirlestrarhald, sem skipti sköpum fyrir þróun mála á Íslandi,

Útgefið af Landlækni:

Bæklingar um heilbrigðismál, kynsjúkdóma, kynlíf, auglýsingar, viðvaranir o.fl.

Fræðsla, ráðgjöf:

Ráðgjafahópur 2000, skipulagsdrög, hugmyndir um ráðgjöfina, kynning.

Bréf. Þakkarkort, jólakort, ýmsir bæklingar á spjöldum.

Ráðgjafar- og þjónustunámskeið 1995, símaþjónustan, algengustu vandamál o.fl.

Fræðslu- og upplýsingadeild fundir 6. mars 1986, starfsemin framundan, áherslur.

Símaráðgjöf Samtakanna ’78, eyðublað.

Frelsishátíð 1996. Samtök á tímamótum.

Fræðsla – mannvernd – sýnileiki.

Bæklingar: Með hinsegin augum og kynhneigð, menning, saga. Fyrirlestrar í Háskóla Íslands 2006 og 2008.

Ritgerðir varðandi samkynhneigð.

Ýmsar greinar, erlent og innlent efni:

Hinu megin við kennaraborðið, rannsókn á reynslu og viðhorfum tví- og samkynhneigðra unglinga.

Klæðskiptingar. Fræðsla í framhaldsskólum, úrbætur á námsskrá framhaldsskóla.

Böðvar Björnsson: Kynhvarfi kveðinn niður svar við grein við Helga Hálfdánarsonar í Mbl. 9. maí 1985.

Að lifa í sátt við kynhneigð sína.

Umrót og sársauki í lífi samkynhneigðra unglinga.

Gay Book of Days.

Uppbygging heimasíðunnar.

Viðburðir á afmælisári, Samtökin ´78 25 ára, afmælisbæklingur.

Afmælisrit Samtakanna 78, Samtökin 30 ára.

Þrjú plaköt, plaggöt: Ert þú þessi tíunda/tíundi? Hreinn og beinn, kvikmynd eftir Hrafnhildi Guðmundsdóttur og Þorvald Kristinsson.

1. maí, atvinnuöryggi fyrir lesbíur og homma.

Samkynhneigðir og fjölskyldulíf. Til Samtakanna ’78 á afmælisári, með þakklæti til allra þeirra sem sköpuðu söguna, bók. Ritstjórar Rannveig Traustadóttir og Þorvaldur Kristinsson, Háskólaútgáfan 2003.

Endurrit úr dómabók Héraðsdóms Reykjavíkur. Málið nr. E-4172/2002; Dorfi Örn Gulaugsson gegn Kópavogsbæ, dómur uppkveðinn 19. maí 2003.

Samtökin ´78 - Askja F-5

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bæklingar - útgefið efni – dreifibréf, flest ódagsett.

Gegn atvinnuofsóknum, 1. maí, upplýsingabæklingur.

Ungliðahreyfing, upplýsingabæklingur.

Ungliðar, Ungliðahreyfing Samtakanna’78, upplýsingaspjald og ungmennapartí

Samtök á tímamótum, upplýsingabæklingur.

Hefur þér verið sagt upp atvinnunni?

Fræðslu- og upplýsingadeild, dreifibréf 10. mars 1986.

Hugleiðingar um sjálfsstyrktarhópa.

Vordagar Samtakanna ´78 1987, leiklistarnámskeið, fréttatilkynningar.

Greinar varðandi réttindabaráttu samkynhneigðra á Íslandi.

Lýðréttindi fyrir lesbíur og homma, bæklingur 1995.

FSS, Félag sam- og tvíkynhneigðra stúdenta, stofnað 19. janúar 1999.

Gagnkynhneigt forræði, bæklingur FSS o.fl.

Andspænis sjálfum sér. Samkynhneigð ungmenni, ábyrgð og innsæi fagstétta. Ritstjórar: Ólafur Páll Jónsson, Albert Steinn Guðjónsson, 2005.

Criminally Queer. Homosexuality and Criminal Law in Scandinavia 1842-1999.

Aksant, Amsterdam 2007. Kafli um Ísland; Iceland 1869-1992: From Silence to Rainbow Revolution eftir Þorgerði Þorvaldsdóttur.

Reaching out. Guide for Gays, lesbians and transgender people living in Iceland.

Hvað er trans? og Ef ég er samkynhneygð/ur eða tvíkynhneigð/ur, hvað get ég gert og hvert get ég leitað? Upplýsingabæklingar.

Ýmislegt:

Félagsmiðstöð Samtakanna 78, bæklingur. Sjá einnig E-2.

Skemmtanir, sýningar, fundir, til foreldra og vandamanna o.fl.

Boðskort ásamt dagskrá 15. janúar

Fimmtudagsfjör í Regnbogasal, haustið 2005,

Umslag, elsta bréfsefni Samtakanna.

Ýmis konar erlent prentað efni m.a. frá RFSL, Svíþjóð, Pan-Information, Danmörku o.fl.

Samtökin ´78 - Askja F-7

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Alnæmi og Samtökin´78 1981-1998 og ódagsett aðallega íslenskt efni.

Bréf, en mest prentað mál. Fræðslurit Landlæknisembættisins, ýmis rit og bæklingar varðandi alnæmi og alnæmisvarnir.

Þrír Samtakafundir um eyðnimál. Alnæmi 1997-1998, bréf og greinar.

Verjumst eyðni notum smokkinn, alnæmi og öruggt kynlíf.

Samtökin: Hættulaust kynlíf, öruggt kynlíf og fleiri bæklingar.

Þorvaldur Kristinsson, nokkrar greinar um alnæmisvarnir o.fl.

Alnæmi. Stuðningur við smitaða og sjúka. Alnæmisvikan, Jákvæði hópurinn.

Blaðagreinar, úrklippur, ráðleggingar til sjúklinga, spurningar og svör.

Blaðagreinar varðandi AIDS-eyðni, aðgerðir gegn alnæmi. Rauði kross Íslands.

Auglýsingar Þeir óttast ekki alnæmi, Hættulaust kynlíf o.fl.

Almenningur og eyðni. Könnun á viðhorfi og vitneskju fólks um sjúkdóminn. Háskóli Íslands, Landlæknisembættið 1987. Guðþjónustur, námskeið, greinargerðir.

Greinargerð um starf Samtakanna ´78 að alnæmisvörnum.

Greinargerð vegna landsáætlunar í alnæmisvörnum 1989, Haraldur Briem, Helga Erlendsdóttir.

Samtök áhugafólks um varnir gegn alnæmi. Stofnfundur 5. desember 1988.

Listmunauppboð 1991?, til styrktar Samtaka áhugafólks um alnæmisvandann.

Ungliðahreyfingin, fundur um alnæmi 20. nóvember 1989.

Alþjóðleg ráðstefna um alnæmi og vinnustaði 25. til 26. apríl 1990 o.fl.

Upplýsingarit um rétt viðbrögð á vinnustöðum 1988.

Fjöldi smitaðra einstaklinga. Kynfræðslan og margt fleira.

Samtökin ´78 - Askja F-8

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Alnæmi og Samtökin ’78 meðal efnis:

Íslenskt og erlent efni 1985-1998, einnig ódagsett.

Bréf, ýmsar greinar, upplýsingabæklingar, fundir, ráðstefnur,

Landlæknisembættið, ýmsir bæklingar, fréttabréf Landlæknisembættisins.

Alnæmi, stuðningur við smitaða og sjúka.

Alnæmisvarnir. Fræðsluefni og leiðbeiningar fyrir efri bekki grunnskóla 1988.

Landsnefnd um alnæmisvarnir.

Ungliðahreyfing Samtakanna ’78. Hættulegt kynlíf - hættulaust kynlíf.

Almenningur og eyðni, Félagslegar afleiðingar alnæmis, námskeið 7. til 8. september 1987.

Opinberar fjárveitingar til alnæmisvarna á vegum Samtakanna ’78.

Aðgerðir heilbrigðisyfirvalda gegn alnæmi 1983-1989.

Úr skugga dauðans? eftir Þorvald Kristinsson, grein 1997.

Ýmsir erlendir bæklingar og greinar varðandi AIDS og varnir gegn sjúkdómnum, smokka o.fl.

Bæklingar og plagöt frá RFSL, Svíþjóð og Pan, Danmörku. Positiv-gruppen.

Kynsjúkdómar. Námskeið um félagslegar afleiðingar alnæmis 1987.

Rauði kross Íslands o.fl.: Alnæmi – stuðningur – fræðsla – ráðgjöf, námsstefna 27. september 1989. Ýmsar blaðagreinar um alnæmi og alnæmissmitaðra. o.fl.

Samtökin ´78 - Askja F-9

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Alnæmi og Samtökin ´78

Erlent efni aðallega frá árunum 1983-1990 eða ódagsett.

Ýmsir bæklingar, greinar, upplýsingar o.fl. varðandi alnæmi: Danskir, sænskir, enskir og þýskir. Smokkar, ýmsir bæklingar.

Blaðaúrklippusafn 1985, einnig stakar greinar 1991, 1993, 1996, 2004, 2006 o.fl.

Gömul Reykjavíkursaga (af Harrý og Badda). Höfundar ekki getið, ódags.

Sú ljúfa minning létt og hljótt! Tvö handrit (óvíst)?

Staðreyndir um HIV og alnæmi. Upplýsingabæklingur, Landlæknir o.fl. 2003.

Notu smokkinn, átaksverkefni Samtakanna ’78.

Ferð þú til útlanda? Bæklingur varðandi bólusetningu við lifarbólgu, GlaxoSmithKline.

Samtökin ´78 - Askja F-9b

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

AIDS, eyðni-alnæmi.

Bréf. Tenglar (Contact-Persons), listi. European Gay Healt Care. AIDS hópar í Evrópu og USA.

Skýrslur - greinar frá Gautaborg, Helsinki, Stokkhólmi, Amsterdam, London o.fl.

Landlæknir 1983, um ólíklega útbreiðslu AIDS utan áhættuhópa (hommar,

eiturlyfjaneytendur) o.fl.

Landsnefnd um alnæmisvarnir. SAthugasemdir við áætlun um alnæmisvarnir, tillaga að nýju efnisyrirliti, Þorvaldur Kristinsson, ágúst 1989

European AIDS Conference, IGA – AIDS ráðstefna í Amsterdam 1984.

Alnæmissamtökiná Íslandi,

Homosexuality and Medicine. First International Conference London 14-16 August 1986.

AIDS í Evrópu. Íslenskt um Alnæmi. Ýmsar fræðigreinar og blaðaúrklippur.

Faste og löse forbinderlser. Stop AIDS, 1997.

Information om sexuell samlevnad. Vigtig del i kampen mot AIDS, 2001.

Alnæmissamtökin á Íslandi. Átak geng alnæmi, 1994, 1. tbl. 1. árg.

Samtökin ´78 - Askja F-22

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ritgerðir o.fl. um samkynhneigð 1984-1997 og ódagsettar.

Ritgerðir nemenda í: Háskóla Íslands, Kennaraháskóla Íslands.

Menntaskólunum við Hamrahlíð og Menntaskólanum við Sund og Kvennaskólanum í Reykjavík. Fjölbrautarskólunum í: Breiðholti, Garðabæ, Ármúla, Fjölbrautaskóla Suðurlands,

Verkmenntaskóla Austurlands o.fl.

Samtökin ´78 - Askja F-23

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Skýrsla nefndar um málefni samkynhneigðra, október 1994.

Sköpuð í mynd Guðs. Guðfræðileg umræða um samkynhneigð. Ármann Hákon Gunnarsson Háskóli Íslands, Guðfræðideild, október 2000, kennari Arnfríður Guðmundsdóttir.

Haukur F. Hannesson: Íslensk kirkja og samkynhneigð og Samkynhneigðir og kirkjan, 1993

Samkynhneigð og kirkja. Greinargerð nefndar um samkynhneigð og kirkju, sem skipuð var af kirkjuráði og biskupi Íslands 1996.

Þjóðkirkjan og samkynhneigðir. Viðhorfskönnun meðal presta og djákna. K. Hulda Guðmundsdóttir, leiðbeinandi Pétur Pétursson, Guðfæðideild Háskóla Íslands 2004.

Með hnút í maganum. Viðtöl við lesbíur og homma um sársaukafullar tilfinningar í tengslum við að koma úr felum. Guðmundur Páll Ásgeirsson, Kennaraháskóli Íslands í júní 1997.

Úr felum. Réttindabarátta samkynhneigðra á Íslandi. Sagnfræði við Háskóla Íslands 2005, Birta Björnsdóttir, leiðbeinandi, Eggert Þór Bernharðsson.

Alnæmi, kirkjan og AA. Ritgerð í kennimannslegri guðfræði/sálgæslu, Jónína Þorleifsdóttir, kennari Sigfinnur Þorleifsson 1995.

rannsókn á fordómum gagnvart samkynhneigð. Borghildur Sverrisdóttir, Vilborg Ragna Ágústsdóttir, kennari Friðrik H. Jónsson, Félagsleg sálfræði, Háskóli Íslands 2001.

Samkynhneigður bróðir, Eygló Jóna Gunnarsdóttir, leiðbeinandi Pétur Pétursson, HÍ 1999.

Á ég að gæta bróður míns? Jóna Björk Sigurjónsdóttir, Reynir Þór Sigurðsson, KHÍ 1997.

Hver er ég? Birtingarmynd samkynhneigðar í námsbókum yngsta stigi grunnskóla. Birna Óskarsdóttir, Helga Björg Pálmadóttir, HA 2006

Líðan foreldra samkynhneigðra „Af hverju er ekki hægt að viðurkenna barnið mitt“. Sigríður Jónsdóttir, leiðbeinandi Hermann Óskarsson, HA 2004.

Til frelsis frelsaði Kristur oss. Hjónaband samkynhneigðra og réttur einstaklingsins til lífs, frelsis og mannhelgi. Anna Bentína Hermansen, leiðbeinandi Sólveig Anna Bóasdóttir HÍ 2007.

Hvar erum við nú stödd. Umræðan um hjónaband samkynhneigðra í kristnu samhengi við upphaf nýrrar aldar. Gumundur örn Jónsson, leiðbeinandi Arnfríður Guðmundsdóttir HÍ 2005.

Samfélagsvinna. Hverju getur samfélagsvinna áorkað í málefnum einstaklinga smituðum af eyðni? Ellý þorsteinsdóttir, Vera Einarsdóttir o.fl. HÍ, ódagsett.

Ungt fólk 2007, grunnskólanemar. Niðurstöður rannsóknar meðal nemenda í 5.-7. bekk árið 2007. Rannsóknir og greining, Menntamálaráðuneytið.

Ungt fólk 2007, framhaldsskólanemar. Menntun, menning, tómstundir, íþróttaiðkun, og framtíðarsýn ungmenna í framhaldsskólum á Íslandi. Samaburður rannsókna, 2000, 2004 og 2007. Rannsóknir og greining, Menntamálaráðuneytið, 2008.

Viðhorf unglinga gagnvart samkynhneigð, Jóhanna Jónsdóttir Ólöf Þ. Gunnarsdóttir, Þórdís Huld Vignisdóttir, leiðbeinandi Dagbjört Brynja Harðardóttir, HA 2005.

Hver er réttarstaða þeirra Íslendinga sem breyta vilja kyni sínu? Hafdís Erna Harðardóttir o.fl.

Lesbískar mæður: Barneignir og fjölskyldulíf. Karólína Heiðarsdóttr, MA-ritgerð, HÍ 2007.

Menntastefna ósýnileikans, umræða um lög, námsskrá og kynhneigð. Katrín Sigurðardóttir, kennarar Jón Torfi Jóasson og Gerður Óskarsdóttir HÍ 1997.

Hamingjuár. Agnes Björg Arngrímsdóttir, leiðbeinandi Ingibjörg Harðardóttir, KHÍ 1998.

„Konur án karlmanns eru eins og fiskar án reiðhjóls“ Ragnhildur Helgadóttir, HÍ 1992.

Staðfest samvist samkynhneigðra. Ingibjörg Ólafsdóttir, leiðbeinandi Gunnar Helgi Kristinsson, HÍ 1999.

Saga og raunir „Uranian“. Réttindabarátta samkynhneigðra. Dagbjört Ásbjörnsdóttir, Kennari Jóhanna Eyjólfsdóttir, HÍ 1996.

Hrein og bein. Kennsluleiðbeiningar og verkefni, Sara Dögg Jónsdóttir, 2003.

Frá kynvillu til kynhneigðar. Hvað einkennir orðræðuna nú þegar baráttan um orðin eu unnin. Blaða- og fréttamenska MA-ritgerð. Gunnhildir Steinarsdóttir, leiðbeinandi Gyða Margrét Pétursdóttir, HÍ 2010.

Skilgreiningar, orsakir samkynhneigðar.

Skólaverkefnið. Myndasögur eftir Sophie Labelle. Þýtt af Söndru Rós o.fl. Útg. 2016.

Iceland: Homosexuality and the Law eftir Þorvald Kristinsson.

Ýmsar upplýsingar varðandi Samtökin ’78, starfsemi, uppbyggingu, markmið, starfmenn, ráðgjöf og fræðsla, útgáfa, heilsuvernd o.fl.

Mappa með ýmsu prentuðu máli: Fréttablöð, Hvað er samkynhneigð, Samkynhneigðir og börn þeirra, Blessað barnalán – Samkynhneigðir og börn, Samkynhneigð og samfélag, Samúð og fjölskyldulíf, lög er varða réttarstöðu samkynhneigðra, Losing the War o.fl.

Hvað er hinsegin? Upplýsingabæklingur um kynhneigð, Reykjavíkurborg, ódags.

Hvad er natúrligt? – Diversity of the North, 27. juli – 30. august i Öström á Skálatröð, LGBT, Föroyar.

Samtökin ´78 - Askja F-24

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Börn þjóðfélag og óhefðbundnar fjölskyldugerðir. Anna Kristín Halldórsdóttir, kennari Guðný Guðbjörnsdóttir, HÍ 1990.

MISHA ferðasaga. MISHA A Mémorie of the Holocauste Years. Misha Defonseca með fulltingi Veru Lee 1997. Haukur Jóhannsson snéri á Íslensku, útg. 2000.

Discrimination against lesbian, gay and bisexual persons in Europe. A report submitted by ILGA-Europe, February 2000.

The right to Marry. A right or Privilege, same-sex Couples in Europe. Dís Sigurgeirsdóttir, Supervison Guðmundur Alfreðsson, University of Lund 2007.

„Snuskigt onaturligt“ Det var några av kommentarerna. C. Redler o.fl. 1983.

„The Nordic gay and lesbian „marriage“. No children allowed. Hrefna Friðriksdóttir, HLS 1996.

Lesbian Art and the lesbian sexual identy in the art. Viktoria Guðnadóttir AKI-akademie 2000.

Same-sex couples, same-sex-partners & homosexual Marriges. A Focus on cross-national differentials. Guðný Björk Eydal o.fl. Conference, Stockholm 2003.

Report o fthe Committee on Homosexual Offences and Prostitution. Home Office Scottish Home Department and Secretary of State for Scotland by Command of Her Majesty September 1957 (ljósrit).

Fackföreningarna och homosexuella. Förslag till aktiviteter för homosexuella favkföreningsmedlemmar (och andra). RFSL Scokkolm1980.

Studiematerial om homosexualitet. Sammanställd av RFSL‘s lårargrupp 1984.

RFSLs remissyttrande över utredningen om homosexuals situation i samhället,1985.

Konsekvensar av kvinnoförtryck och manlig dominans på sen lesbiska relationen. Fem intervjuer, Lund Universitet 1987.

Välignat vare förtrycket. Exmenarbete JHG, 1985. P. Lundgren, M. Romare.

Homosexuella, rätt och rättvisa. Avhandling för juris kandidataexamen, U. Månsson 1983.

Sexuelt fredlöse. P. Haüser, án árs.

AIDS. The threat to the World Sccurity. Global Issues 2000.

Better Dead than Gay. Synopsis, Simon Harvey, dáinn 1995.

Kick it out. Homofobia in Footalaa. Tanja Walter, European gay & lesbian sport federation.

Safn prósa, örsagna! á þýsku (merkt J. Laxdal).

Prentað mál 2001-2002, mest ódagsett. Ýmsar greinar, m.a. varðandi heilbrigðismál, sjálfmorð, þjóðfélagsmál. Gay/Straight Alliances, The Gay Teen, Invisible No More, Trú og hefðir, greinar úr Ekho bladet, trú og kirkja, Ekumenisk nattvardsgudstjänst o.fl.

Samkynhneigðir og kristin trú eftir Þorvald Kristinsson.

Samtökin ´78 - Askja F-26

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Samúel ágúst 1975, 7. árg. 3 tbl. „Það verður sprenging“. Viðtal við Hörð Torfason.

Muninn - haust 1996, m.a. fjallað um móttöku í Borgarleikhúsinu 27. júní 1996 þegar lög um staðfesta samvist gengu í gildi.

Þóra Björk Hjartardóttir: Baráttan um orðin. Orðanotkun tengd samkynhneigð. Íslenskt mál, 26, 2004. Íslenska málfræðifélagið.

Padea, ársrit uppeldis- og menntunarfræðinema við H.Í. m.a. grein eftir Hörpu Njáls. 1. tbl. 2007. Samkynhneigð og samfélagið, fjölbreytileiki og félagsleg mismunun. H.Í. Félagsvísindadeild 2003.

„Sodmitical Sins are Threefold“: Typologies og Bestiality, mastrubation, and Homosexuality in Sweeden 1880-1950, Jens Rydströn, 2000.

Journal of Homosexuality. The Haworth Press, Inc. NY, Volume 37, Number 1, 1999.

Bók, níu greinar ásamt ýmsum upplýsingum um útgáfur varðandi Homosexuality.

ECCE HOMO. Fotografisk tidskrift nr. 6. 1998, ásamt ljósmyndum frá sýningunni Ecce Homo, í Filmmuseet, Gothersgade, Köbenhavn.

Trykte artikeler og böger vedröernde bösse-forsikring, 1988.

Nytt om homofiliforskring, 1985.

Ýmsar erlendar blaðaúrklippur 1985-1987, ma. varðandi þekkta einstaklinga.

Triangles and Tribulations: The Politics of nazi Symbols, R. Amy Elman, 1996.

Newsweek, 14. september 1992, Gays Under Fire.

Kynjaritið, Kjaftfor, 1. tbl. júlí 2006 o.fl.

Félagið - Réttindafélag samkynhneigðra og tvíkynhneigðra:

Fréttabréf Félagsins #3 og #5, 1994.

25. júní. Stórhátíð og Frelsisganga, auglýsing. Þemafundur 30. júní 1994.

Sex argir Listadagar Félagsins 25. til 30. júní 1995, auglýsingsplakat.

Undir regnboganum. Nokkur atriði um líf og tilveru samkynhneigðra í nútímasamélagi, Sverrir Páll Erlendsson 2006.

SG, Schwule Geschichte, Zeitschrift für Geschichtswerkstätten, Archive und Biblioteken: 1997, nr. 1, 1998, nr. 2, 2000, nr. 4, 2001, nr. 5, 2002, nr. 6, 2003, nr.7.

Capri, Zeitschrift für schule Geschichte 2002, nr. 32.

Flokkur G. Ljósmyndir, munir, sýningar, CD o.fl.

Samtökin ´78 - Askja G-1

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Fáni Samtakanna, á rústum!

Hlutir - Merki: Lyklakippa, bleiki þríhyrningurinn, IGLA Championship 2012, kveikjari með regnbogafánanum, Opal, Samtökin ´78 í 30 ár, hringur, eldspítnabréf, áramótaball 2015 - smokkur, músamotta, barmmerki, merkingar o.fl.

Hrein og bein, sögur úr íslensku samfélagi. Kvikmynd eftir Hrafnhildi Gunnarsdóttur og Þorvald Kristinsson (myndbandið vantar).

Gestabók. Vígsla nýrrar félagsmiðstöðvar Samtakanna ´78 í eigin húsnæði félagsins að Laugavegi 3, 4. hæð þann 23. janúar 1999.

Samtökin ´78 - Askja G-2

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Borgarskjalasafn Reykjavíkur, Reykjavíkurborg – Mannréttindaskrifstofa, Hinsegin dagar - Reykjavík Gay Pride: Komum mynd á mannréttindi. Fram í dagsljósið – fortíð í skjölum. Hinsegin dagar í myndum. Hulstur utan um sál. Bæklingur um Hinsegin sýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur 8. til 31. ágúst 2012 og í Borgaskjalasafni september til október 2012.

Fram í dagsljósið – fortíð í skjölum. Hinsegin sýning í Ráðhúsi Reykjavíkur og Borgarskjalasafni ágúst til október 2012. Skjöl sem notuð voru við undirbúning sýningarinnar og skjöl og hlutir sem voru notaðir á sýningunni.

Merkingar af sýningu Samtakanna ’78. Hálsskraut í regnbogalitunum.

Samtökin ´78 - Askja G-3

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ljósmyndir: Gay pride – Reykjavík pride, Hinsegin dagar – Gleðigangan, ljósmyndir frá ýmsum tímum. Ungliðahópurinn, Gay pride 2005.

Nordisk Råd for homosexuelle. Fundur í Reykjavík 1983.

CD: Enginn óþellt – Ain‘t Misbehavin‘ The Fats Waller Musical Show., Loftkastalanum 17. ágúst 2002, Andrea Gylfa og Sharp.Seth

CD: Ég er það sem…, prufu master. 2003.

Samtökin ´78 - Askja G-4

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ljósmyndir: Félagsmiðstöðvar að Lindargötu og Laugavegi 3, vinna við félagsheimilin, opnun Félagsmiðstöðarinnar að Laugavegi 3 o.fl. Starfsmenn.

Mótmæli við Austurvöll, Frelsisganga 1994, 1. maí, kröfuganga o.fl.

Frelsishátíð að Hótel Borg 1999. Ráðstefnur m.a. í Norræna húsinu.

Móttaka í Borgarleikhúsi þegar lög um staðfersta samvist gengu í gildi, veisla.

Stórar myndir: Drag. Veisla í Borgarleikhúsi, brúðgumar ásamt Vigdísi Finnbogadóttur o.fl.

Götuleikhúsið 27. júlí 1996.

Samtökin ´78 - Askja G-6 Lokað að hluta

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Diskar með ljósmyndum:

30 ára afmæli Samtakanna’78.

Undirritun samnings við Iceland Express o.fl.

Lokað:

Trúarráð S ’78, Hella 2003, Lýsuhóll 2004.

Bókmenntakvöld og bingó desember 2008. TGEU 2005-2006 og Torino 11-2006.

Diskar merktir 0121-0136 nema 0123, 6243-6244, 0940-0944.

Slides, skyggnur.

Flokkur H. Fjármál, húsnæðismál, starfsskýrslur, ársreikningar, styrkir,

Samtökin ´78 - Askja H-1

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Fjármál - Opinber stuðningur.

Fjárveitingarnefnd, Félags-, Dómsmála- og Menntamálaráðuneyti 1981-1999.

Bréf, beiðnir um styrki, fjárstuðning o.fl.

Reykjavíkurborg, beiðnir um ýmsa styrki, húsnæðisstyrk o.fl. 1987-2003.

Landlæknir; styrkir vegna forvarnarstarfa og alnæmisvarna 1982-1998.

Húsnæðismál. Húsnæðið, ýmislegt.

Lindargata.

Húsnæðisstyrkir; beiðnir um styrki til húsnæðiskaupa 1997-1998.

Bréf, greinar, varðandi Laugaveg 3, bókasafn.

Húsakaup, fasteignin að Laugavegi 3, 1999.

Kauptilboð, fjármögnun, kostnaður, fasteignaskattar, tryggingar, öryggismál o.fl.

Kaupsamningur, Laugavegur 3, 5. nóvember 1998.

Fjármögnun, veðskuldabréf, veðbandayfirlit, eignaskiptasamningur, afsal o.fl. 1998-2000.

Skuldir, tölvuvæðing, Menningar- og félagsmiðstöðin að Laugavegi 3. Fjármál.

Húsnæðismál Samtakanna´78, ýmis skjöl 1996-1998, Lindargata 49 og Laugavegur 3.

Kaupsamningur vegna Fengs 17. september 1999.

Tækjalisti (ódags.) eign 6.500.000.

Fjárveitingar; Alþingi og Reykjavíkurborg 1997-1992. Starfsemi Samtakanna ‘78 o.fl.

Samningar við Eurocard (Kreditkort hf.) og VISA (Greiðslumiðlun hf.). Ýmis fjármál.

Samtökin ´78 - Askja H-2

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Starfsskýrslur stjórnar ársreikningar og ársskýrslur 1987-1999.

Reikningar Samtakanna ’78 fyrir árið 1994.

Reikningar Samtakanna ’78 fyrir árið 1995.

Skýrsla stjórnar fyrir starfsárið 1995-1996 og 1996-1997.

Annual report, October 1995 to October 1996.

Skýrsla stjórnar fyrir starfsárið 1995-1996.

Skýrsla stjórnar fyrir starfsárið 1996-1997.

Ársreikningur 1997 og starfsskýrsla 1997-1998.

Ársreikningur 1998 og starfsskýrsla 1998-1999.

Ársreikningur 1999 og starfsskýrsla 1999-2000

Ársreikningur 2000 og starfsskýrsla 1997-1998.

Ársreikningur 2001 og starfsskýrsla 2001-2002.

Ársreikningur 2002 og starfsskýrsla 2002-2003. Starfsskýrsla 2003.

Ársreikningur 2003 og starfsskýrsla 2003-2004.

Ársreikningur 2004 og starfsskýrsla 2004-2005.

Hinsegin helgi, bráðabirgðaruppgjör 1999.

Hinsegin dagar, Reykjavík ársreikningur 2000, InterPride.

Samtökin ´78 - Askja H-3

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ársreikningur 2005. Starfsskýrsla 2005-2006,

Ársreikningur 2006. Starfsskýrsla 2006-2007,

Ársreikningur 2007. Starfsskýrsla 2007-2008.

Ársreikningur 2008. Starfsskýrsla 2008-2009.

Ársreikningur 2009. Starfsskýrsla 2009-2010, ársreikningur 2009.

Starfsskýrsla 2010-2011.

Starfsskýrsla 2011-2012, (ljósrit),

Ársreikningur 2011 og fjárhagsáætlun 2012 (fjölbreytni til framtíðar.

Ársreikningur 2012.

84 plaköt í skúffu 10 í teikningaskáp T 4, sum til í fleiri eintökum.

Auglýsingarenningar, tveir segldúkar.

Notum smokkinn, auglýsingarenningar.

Flokkur I. Bókhald, fylgiskjöl, sýnishorn.