Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 1-1
Lestrarbækur.
Barna-gaman, hin fyrsta leiðbeining í lestri, 1904.
Barna-gaman, hin fyrsta leiðbeining í lestri, önnur útgáfa, 1909.
Lesbók handa börnum og unglingum III, þriðja prentun, Guðmundur Finnbogason o.fl., 1910.
Lesbók handa börnum og unglingum III, önnur prentun, Guðmundur Finnbogason o.fl., 1915.
Lesbók handa börnum og unglingum I, þriðja prentun, Guðmundur Finnbogason o.fl., 1919.
Lesbók handa börnum og unglingum, 1920.
Ný lesbók handa börnum og unglingum, 1921.
Handbók í lestrarkennslu, Steingrímur Arason, 1922.
Lestrarkortasafn handa börnum og unglingum, Jón Ófeigsson, 1928, 70 eintök.
Litla gula hænan og fleira, Steingrímur Arason, 1930.
Lesbók handa börnum og unglingum I, þriðja prentun, Guðmundur Finnbogason o.fl., 1931.
Stafrófskver með lesköflum, Hallgrímur Jónsson, 1933.
Lesbók handa börnum og unglingum II, fjórða prentun, Guðmundur Finnbogason o.fl., 1931.
Bernskumál, lesæfingar og verkefni fyrir börn fyrra hefti, Egill Þórláksson, 1934.
Bernskumál, lesæfingar og verkefni fyrir börn síðara hefti, Egill Þórláksson, 1935.
Almenna prófið (raddlestur og málfræði), Bjarni M. Jónsson, 1932.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 1-2
Lestrarbækur.
Leikföng: lesbók á eftir stafrófskveri. Hallgrímur Jónsson o.fl.
Gagn og gaman 1 hefti, Helgi Elíasson o.fl., 1937.
Gagn og gaman, 2. hefti, Helgi Elíasson o.fl., 1959.
Ungi litli, fyrri hluti, Steingrímur Arason, 1938.
Ungi litli, síðari hluti, Steingrímur Arason, 1938.
Litla gula hænan, fyrri hluti, Steingrímur Arason, 1939.
Má ég lesa I stafrófskver og lesbók handa litlum börnum, Vilbergur Júlíusson, 1953.
Má ég lesa II stafrófskver og lesbók handa litlum börnum, Vilbergur Júlíusson, 1953.
Stafrófskver 5. útgáfa, Egill Þórláksson, 1963.
Litla gula hænan, Steingrímur Arason, 1970.
Lestrarbók 1. flokkur 1. hefti, án árs.
Lestrarbók 1. flokkur 2. hefti, án árs.
Lestrarbók 1. flokkur 3. hefti, án árs.
Lestrarbók 2. flokkur 3. hefti, án árs.
Lestrarbók 3. flokkur 1. hefti, án árs.
Lestrarbók 2. flokkur 2. hefti, án árs.
Lestrarbók 3. flokkur 3. hefti, án árs.
Lestrarbók 4. flokkur 1. hefti, án árs.
Lestrarbók 4. flokkur 2. hefti, án árs.
Lestrarbók 4. flokkur 3. hefti, án árs.
Lestrarbók 5. flokkur 1. hefti, án árs.
Lestrarbók 5. flokkur 2. hefti, án árs.
Lestrarbók 5. flokkur 3. hefti, án árs.
Lestrarbók 6. flokkur 1. hefti, án árs.
Lestrarbók 6. flokkur 2. hefti, án árs.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 1-3
Lestrarbækur.
Lestrarbók ný útgáfa 1. flokkur 1. hefti, án árs.
Lestrarbók ný útgáfa 1. flokkur 2. hefti, án árs.
Lestrarbók ný útgáfa 1. flokkur 3. hefti, án árs.
Lestrarbók ný útgáfa 1. flokkur 4. hefti, án árs.
Lestrarbók ný útgáfa 2. flokkur 1. hefti, án árs.
Lestrarbók ný útgáfa 2. flokkur 2. hefti, án árs.
Lestrarbók ný útgáfa 2. flokkur 3. hefti, án árs.
Lestrarbók ný útgáfa 2. flokkur 4. hefti, án árs.
Lestrarbók nýr flokkur 1. hefti, án árs.
Lestrarbók nýr flokkur 2. hefti, án árs.
Lestrarbók nýr flokkur 3. hefti, án árs.
Lestrarbók nýr flokkur 4. hefti, án árs.
Lestrarbók nýr flokkur 5. hefti, án árs.
Æfingar í hljóðlestri með skólakubbum 2. hefti, Þorsteinn Sigurðsson, 1969.
Um kennslu í byrjunarlestri, fyrri hluti, Ísak Jónsson, 1956.
Skóladagur, æfingar í lestri og litun, Björn Daníelsson, 1965.
Byrjandinn, lestrarspjöld í umslagi, án árs.
Börnin og skólinn, lestrarspjöld 1-40, án árs.
Barnagaman 1. hefti, án árs.
Barnagaman 2. hefti, án árs.
Lestrarbók handa 4. bekk barnaskóla, án árs.
Lestrarbók handa 5. bekk, án árs.
Lestrarbók handa 6. bekk barnaskóla, án árs.
Íslenskir leskaflar, Jón Friðjónsson, 1988.
Létt er að lesa, Jónas Guðjónsson, æfingablöð, án árs.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 1-4
Lestrarbækur.
Skýringar við lestrarbók handa 6 ára bekk barnaskóla, Þorleifur Hauksson o.fl., án árs.
Lestrarbók handa grunnskólum I. hefti, Árni Þórðarson o.fl., án árs.
Lesbók handa unglingum I. hefti, Árni Þórðarson o.fl., 1959
Lesbók handa unglingum II. hefti, Árni Þórðarson o.fl., 1952
Skýringar við lesbók handa unglingum, Árni Þórðarson o.fl., 1953,
Það er leikur að lesa æfingabók í lestri I hefti, Jenna og Hreiðar Stefánsson, án árs.
Það er leikur að lesa æfingabók í lestri II hefti, Jenna og Hreiðar Stefánsson, án árs.
Það er leikur að lesa æfingabók í lestri III hefti, Jenna og Hreiðar Stefánsson, án árs.
Úrval úr lestrarbók 2. hefti, án árs.
Úrval úr lestrarbók 3. hefti, án árs.
Lestrarkennsla- hljóðlestraraðferð, mappa með texta og snældum, 1983.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 1-5
Lestrarbækur.
Úrval úr lestrarbók 4. hefti, án árs.
Úrval úr lestrarbók 6. hefti, án árs.
Skýringar við lesbók handa grunnskólum I. hefti, Árni Þórðarson o.fl., án árs.
Skýringar við lestrarbók handa grunnskólum II. hefti, Árni Þórðarson o.fl., án árs.
Lestrarbók handa unglingum III. hefti, Árni Þórðarson o.fl., án árs.
Skýringar við lestrarbók handa gagnfræðaskólum III. hefti, Árni Þórðarson o.fl., án árs.
Blákápa lestrarbók I, Guðný Ýr Jónsdóttir o.fl., 1994.
Rauðkápa lestrarbók II, Guðný Ýr Jónsdóttir o.fl., 1995.
Lesefni við lokahátíðir Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk, 2002-2003.
Lesefni við lokahátíðir Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk, 2003-2004.
Upplestrarkeppni í grunnskóla, handbók, Baldur Sigurðsson, 2004.
Lesefni við lokahátíðir Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk, 2004-2005.
Málfræði
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 2-1
Málfræði.
Íslensk málfræði handa byrjendum, Jónas Jónsson, 1909.
Litla móðurmálsbókin handa börnum og byrjendum, 1915.
Íslensk málfræði ágrip, Halldór Briem, 1921.
Málfræði handa börnum, Finnur Jónsson, 1912.
Íslenzk málfræði, Jakob Jóhannesson Smári, 1923.
Ágrip af íslenzkri málfræði, Halldór Briem, 1932.
Orðalisti til notkunar við móðurmálskennslu í barnskólum 1. hefti, Ársæll Sigurðsson, 1942.
Íslenzk málfræði handa skólum og útvarpi, Björn Guðfinnsson, 1944.
Íslenzk málfræði, Friðrik Hjartar o.fl., án árs.
Íslenzk málfræði handa æðri skólum, Halldór Halldórsson, 1950.
Íslensk málfræði handa grunnskólum og framhaldsskólum, Björn Guðfinnsson, 1958.
Móðurmál námsbók handa barnaskólum, Ársæll Sigurðsson, 1970.
Móðurmál 3. hefti, Ársæll Sigurðsson o.fl., 1972.
Móðurmál námsbók handa barnaskólum sjötta hefti, Ársæll Sigurðsson o.fl., án árs.
Íslenzka í gagnfræðaskóla 3. og 4. bekkur, Gunnar Finnbogason, 1971.
Málið mitt, kennslubók í íslensku handa framhaldsskólum, III. útgáfa, Gunnar Finnbogason, 1972.
Merkingarfræði, Árni Böðvarsson, 1972.
Ritvör leiðsögn í íslenzkri tungu, Gunnar Finnbogason, 1972.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 2-2
Málfræði.
Málfari kennslubók handa framhaldsskólum, Gunnar Finnbogason, 1973.
Mál- og málfræðiæfingar, Skúli Benediktsson, 1976.
Íslenska handa 7.-9. bekk grunnskóla, Skúli Benediktsson, 1979.
Íslenska handa efri bekkjum grunnskóla og framhaldsskólum, Skúli Benediktsson, 1985.
Málvísi handa 7. bekk grunnskóla, Indriði Gíslason, 1973.
Málvísi 2. bók handa 8. bekk grunnskóla, Indriði Gíslason, 1975.
Málvísi II. bók handa 8. bekk grunnskóla, Indriði Gíslason, 1977.
Málvísi 3.2. bók handa 9. bekk grunnskóla, Indriði Gíslason, án árs.
Máltækni, Kristján Eiríksson, 1990.
Málgagn kennslubók í málnotkun, Þórunn Blöndal, 1993.
Mál í mótun, grunnbók, Kolbrún Sigurðardóttir o.fl., 1994.
Almenn málfræði, Þórunn Blöndal, 1993.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 2-3
Málfræði.
Mályrkja I íslenska á unglingastigi, Þórunn Blöndal, 1994.
Mályrkja I kennsluleiðbeiningar, Jósefína Friðriksdóttir, 1996.
Rauðkápa kennarahandbók, Guðný Ýr Jónsdóttir o.fl., 1995.
Mályrkja II íslenska á unglingastigi, Þórunn Blöndal, 1996.
Mályrkja II vinnubók, 1996.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 2-4
Málfræði.
Málvísi 1-3 handbók kennarans, Indriði Gíslason, 1993.
Gullvör málfræði fyrir unglingadeildir grunnskóla, Ragnar Ingi Aðalsteinsson, 1998.
Af stað kennslubók í íslensku fyrir byrjendur, Birna Arnbjörnsdóttir o.fl., 2003.
Stafsetning
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 3-1
Stafsetning.
Íslenzkar rjettritunarreglur, Halldór Kr. Friðriksson, 1859.
Ritreglur, Valdimar Ásmundsson, 1899.
Ritreglur, Valdimar Ásmundsson, 1907.
Orðakver einkum til leiðbeiningar um rjettritun, Finnur Jónsson, 1914.
Nokkrar réttritunarreglur, Örn Snorrason, án árs.
Litla skrifbókin, Steingrímur Arason, 1922.
Ágrip af setningafræði og greinarmerkjafræði, 2. útgáfa, Freysteinn Gunnarsson, 1928.
Ritreglur, Freysteinn Gunnarsson, 1929.
Ritreglur, Freysteinn Gunnarsson, 1930.
Stafrófskver, Laufey Vilhjálmsdóttir, 1933.
Leiðbeiningar um vinnubókagerð fyrir kennara, Aðalsteinn Sigmundsson o.fl., 1935.
Skrift og skriftarkennsla, Guðmundur I. Guðjónsson o.fl., 1936.
Íslenzk setningarfræði handa skólum og útvarpi, Björn Guðfinnsson, 1938 og 1943.
Skriftarmælikvarði, Guðmundur I. Guðjónsson o.fl., 1938.
Ritgerðir, Guðmundur Davíðsson, 1944.
Kennslubók í stafsetningu, Árni Þórðarson o.fl., 1947.
Nokkrar ritreglur (Handrit), Sigurður Skúlason, 1948.
Stafsetningarorðabók með skýringum, Halldór Halldórsson, 1947.
Stafsetningarorðabók, Árni Þórðarson o.fl., 1958.
Stafsetning, ritreglur og æfingar, Árni Þórðarson o.fl., 1959.
Íslenzk verzlunarbréf, Konráð Gíslason, 1936.
Forskriftabók 2, Ragnhildur Ásgeirsdóttir, án árs.
Leturgerð og leturdrættir, Ísak Jónsson, 2. prentun 1952.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 3-2
Stafsetning.
Ritæfingar, 1. hefti, án árs.
Stafsetning og stílagerð, án árs.
Íslensk réttritun, Halldór Halldórsson, án árs.
Stafsetning ritreglur og æfingar, Árni Þórðarson o.fl., án árs.
Æfingar í stafsetningu og málfræði með skólakubbum, án árs.
Mál og ritleikni fyrra hefti, Baldur Ragnarsson, án árs.
Mál og ritleikni síðara hefti, Baldur Ragnarsson, án árs.
Stafsetningarorðabók, þriðja útgáfa aukin, Freysteinn Gunnarsson, 1945.
Ritgerðir II, 1966-1967.
Stafsetning ritreglur og æfingar, Árni Þórðarson o.fl., 1972.
Stafsetning nýja og greinarmerkjasetning, 1974.
Íslenzk hljóðfræði, Baldur Ragnarsson, 1973.
Málfræði og stafstening, Eiríkur Páll Eiríksson o.f., 1990.
Kennslubók í stafsetningu, Árni Þórðarson o.fl., 1987 og 1992.
Stafsetning reglur og æfingar, Ólafur M. Jóhannesson, 1993.
Ritun, Ólafur M. Jóhannsson o.fl. 1994.
Réttritun æfingar og athugunarefni I. hefti, Hörður Bergmann, 1996.
Réttritun æfingar og athugunarefni II. hefti, Hörður Bergmann, 1996.
Verkefna- og vinnubækur, lestur, málfræði og stafsetning
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 4-1
Verkefna- og vinnubækur.
Lærum og lesum vinnubók, Ásgeir Guðmundsson o.fl., án árs.
Hvíti kjóllinn vinnubók nýr flokkur 1. hefti, án árs.
Sumardvöl í sveit vinnubók, nýr flokkur 2. hefti, án árs.
Litla ljót vinnubók nýr flokkur 3. hefti, án árs.
Sumar í borg vinnubók nýr flokkur 4. hefti, án árs.
Leikur að orðum upprifjunar- og vinnubók í lestri 1. hefti, Rannveig Löve o.fl., án árs.
Leikur að orðum upprifjunar- og vinnubók í lestri 2. hefti, Rannveig Löve o.fl., án árs.
Leikur að orðum upprifjunar- og vinnubók í lestri 3. hefti, Rannveig Löve o.fl., án árs.
Lestu og skrifaðu hefti og disketta, Jens Tollefsen, án árs.
Leikur að læra 1, Kirsten og Ebbe Schiøler, án árs.
Orðaskyggnir verkefni 1. hefti, Guðrún Gísladóttir o.fl., 1982.
Orðaskyggnir verkefni 2. hefti, Guðrún Gísladóttir o.fl., 1982.
Orðaskyggnir verkefni 3. hefti, Guðrún Gísladóttir o.fl., 1982.
Stafa og myndabókin, Stefán Jónsson o.fl., 1990.
Orðaleikur, Herdís Sveinsdóttir o.fl., 1985.
Sagnir í íslensku, vinnubækur, 1999.
Sagnorð, vinnubók, 2004.
Lausnir við sagnorð verkefni, 1989 og 1990.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 4-2
Verkefna- og vinnubækur.
Sagnorð í íslensku vinnubók, án árs.
Fallorð vinnubók, 2004.
Lausnir við fallorð verkefni, 1989.
Smáorð vinnubók, 2004.
Lausnir við smáorð verkefni, 1991.
Málrækt 3 vinnubók, Guðmundur B. Kristmundsson, 1990.
Málrækt vinnubók lýsingarorð- sagnorð, án árs.
Gott mál 1. hefti kennarabók, 1995.
Gott mál og lærum gott mál 2. hefti, 1995.
Lærum gott mál 3. hefti kennarabók, 1997.
Lærum gott mál 3. hefti, 1997.
Nafnakver vinnubók, Véný Lúðvíksdóttir, 1991.
Málfræðibókin mín 1. hefti, 2003.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 4-3
Verkefna- og vinnubækur.
Forskriftir, Benedikt Gröndal, 1883.
Skrifbók með forskriftum 2. hefti, Morten Hansen, án árs.
Forskriftarbók 4. og 5. hefti löggilt til barnakennslu, Helgi Hjörvar, án árs.
Snotra 1 skriftarbók, án árs.
Forskriftabók 2 og 3, Ragnhildur Ásgeirsdóttir, án árs.
Prentstafabókin skrifbók handa byrjendum, Friðbjörn Benónýsson, án árs.
Skrifbók verkefni, Guðmundur I. Guðmundsson, án árs.
Skrifbók 1-6 skriftarbók, Guðmundur I. Guðmundsson, án árs.
Skrifbók 1-4 skriftarbók, Marinó L. Stefánsson, án árs.
Skrift 5 og 7 skriftarbók, Björgvin Jósteinsson o.fl., án árs.
Skrifbók 5 og 6 skriftarbók, Marinó L Stefánsson, án árs.
Skriftaræfingar 8-9 ára skriftarbók, Marinó L Stefánsson, án árs.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 4-4
Verkefna- og vinnubækur.
Greinamerkjasetning, reglur og verkefni, Baldur Ragnarsson o.fl., án árs
Ritæfingar 1. hefti, 2. útgáfa aukin, Ársæll Sigurðsson o.fl., án árs.
Ritæfingar 2. hefti, 2. útgáfa aukin, Ársæll Sigurðsson o.fl., án árs.
Réttritun II. hefti, æfingar og athugunarefni, Hörður Bergmann, án árs.
Ás, vinnubók í ritun 1. útgáfa, Kristín Einarsdóttir o.fl., 1992.
Þristur, vinnubók í ritun 2. útgáfa, Kristín Einarsdóttir o.fl., 1992.
Litla Ritrún, Kolbrún Sigurðardóttir, án árs.
Ritrún, Kolbrún Sigurðardóttir o.fl., án árs.
Réttritun, æfingar og athugunarefni og lausnahefti, án árs.
Réttritun 1. hefti, æfingar og athugunarefni og lausnahefti, án árs.
Ritum rétt, stafsetningaræfingar handa 4.-6. bekk, Ólöf H. Pétursdóttir, 1982.
Skólakompa 2, án árs.
Ritum rétt, stafsetningaræfingar handa 5.-7. bekk 2. útgáfa, Ólöf H. Pétursdóttir, 2003.
Stærðfræði
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 5-1
Stærðfræði.
Reikningsbók, önnur útgáfa endurskoðuð síðari partur, Eiríkur Briem, 1880.
Svör við dæmin í reikningsbók Eiríks Briems, slitrur úr bók, 1884.
Reikningsbók handa unglingum, Sigurður Jónsson, 1906.
Reikningsbók, Ólafur Daníelsson, 1906.
Reikningsbók, fyrri hluti I heilar tölur og II. brot, Jónas Jónasson, 1906.
Reikningsbók, síðari hluti I III. hlutfallareikningur, Jónas Jónasson, 1907.
Reikningsbók, I. hefti önnur prentun, Sigurbjörn Á. Gíslason, 1913.
Reikningsbók, II. hefti önnur prentun, Sigurbjörn Á. Gíslason, 1913.
Reikningsbók, IV. hefti önnur prentun, Sigurbjörn Á. Gíslason, 1913.
Reikningsbók, Ólafur Daníelsson, 1914.
Um flatarmyndir, kennslubók í rúmfræði, Ólafur Daníelsson, 1920.
Leiðarvísir við flatarteiningu handa Iðnskólanemendum, 1936.
Reikningsbók handa Alþýðuskólum, 3. útgáfa, Jörundur Brynjólfsson o.fl., 1923.
Kennslubók í algebru, Ólafur Daníelsson, 1927.
Reikningsbók handa Alþýðuskólum, 4. útgáfa, Steingrímur Arason, 1923.
Reikningsbók handa Alþýðuskólum, 4. útgáfa, Steingrímur Arason, 1928.
Hagfræðiágrip, K. Riis- Hansen, 1928.
Kennslubók í verðlagsreikningi, Þorsteinn Bjarnason, 1935.
Kennslubók í kontokurant, Þorsteinn Bjarnason, 1935.
Dæmasafn fyrir Alþýðu- og gagnfræðaskóla, Guðmundur Arnlaugsson o.fl., 1938.
Reikningsbók, 5. útgáfa, Ólafur Daníelsson, 1938.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 5-2
Stærðfræði
Stærðfræði handa máladeild menntaskólans, Sigurkarl Stefánsson, 1941.
Kennslubók í rúmfræði handa gagnfræðaskólum, Sigurkarl Stefánsson, 1943.
Reikningsbók, 6. útgáfa og svör, Ólafur Daníelsson, 1944.
Reikningsbók handa framhaldsskólum, 1. hefti, Lárus Bjarnason o.fl., 1949.
Reikningsbók handa framhaldsskólum, II. hefti Benedikt Tómasson o.fl., 1950.
Kennslubók í algebru, III. útgáfa, Ólafur Daníelsson, 1951.
Svör við reikningsbók, Benedikt Tómasson o.fl., 1953.
Leiðarvísir við rúmteikningu handa Iðnskólanemendum, 1954.
Reikningsbók, 7. útgáfa, Ólafur Daníelsson, 1956.
Reikningsbók handa framhaldsskólum, I. hefti, 1958.
Hugareikningsbók, hjálparbók við reikningskennslu, Jóhannes Óli Sæmundsson, 1960.
Æfingabókin, 2. hefti, Jónas B. Jónsson, 1961.
Reikningsbók fyrir 11 ára börn, Kristján Halldórsson, 1961.
Æfingabókin, 3. hefti tugabrot og almenn brot, Jónas B. Jónsson, 1962.
Börn og peningar, 1962.
Dæmasafn handa framhaldsskólum, Kristinn Gíslason, 1963.
Reikningsbók handa framhaldsskólum, III. hefti, Gunngeir Pétursson o.fl., 1963.
Dæmi handa framhaldsdeildum, Jón Á. Gissurarson, 1963.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 5-3
Stærðfræði.
Reikningsbók fyrir 12 ára börn, Kristján Halldórsson, 1964.
Svör við reikningsbók, II. hefti, Kristján Sigtryggsson, 1964.
Reikningsbók, 2. hefti, Kristján Sigtryggsson, 1964.
Tölur og mengi, leskaflar um stærðfræði ásamt dæmum, Guðmundur Arnlaugsson, 1966.
Reikningsbók handa framhaldsskólum, Jón Á Gissurarson o.fl., 1966.
Stærðfræði, 1. hefti handbók kennara, Agnete Bundgaard, 1967.
Stærðfræði, 2. hefti A og 2. hefti B kennarahefti, Agnete Bundgaard o.fl.,1967.
Stærðfræði, 2. hefti B, Agnete Bundgaard o.fl.,1967.
Stærðfræði, 1. hefti handbók kennara, , Agnete Bundgaard o.fl., 1968.
Stærðfræði, 1. hefti kennaraeintak, Agnete Bundgaard o.fl., 1968.
Stærðfræði, 3. hefti handbók kennara og svör, Agnete Bundgaard o.fl., 1968.
Stærðfræði, 3. hefti kennaraeintak, Agnete Bundgaard o.fl., 1968.
Stærðfræði, 2. hefti handbók kennara, Agnete Bundgaard o.fl., 1968.
Svör við reikningsbók, II. hefti, Kristján Sigtryggsson, 1968.
Stærðfræði, 3. hefti handbók kennara, Agnete Bundgaard o.fl., 1969.
Svör við reikningsbók Elíasar Bjarnasonar, 1. hefti, Kristján Sigtryggsson, 1969.
Tölur og mengi, Guðmundur Arnlaugsson, 1969.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 5-4
Stærðfræði.
Æfingabók með Ég reikna, 1. hefti, Jónas B. Jónsson, án árs.
Heimadæmi, spjöld, án árs.
Reikningsbók, 1. hefti, án árs.
Reikningsbók, 2. hefti, án árs.
Svör við reikningsbók, síðari hluti, 3. útgáfa, 1937
Reikningsbók, 1. hefti, Elías Bjarnason, án árs.
Svör við reikningsbók, 1.-2. hefti, Elías Bjarnason, án árs.
Reikningsbók, 3. hefti, Elías Bjarnason, án árs.
Reikningsbók, 4. hefti, Elías Bjarnason, án árs.
Svör við reikningsbók, 3.-4. hefti, Elías Bjarnason, án árs.
Talnadæmi, án árs.
Reikningsbók, 1. hefti, Elías Bjarnason o.fl., án árs.
Reikningsbók, 2. hefti, Elías Bjarnason o.fl., án árs.
Reikningsbók, 3. hefti, Elías Bjarnason o.fl., án árs.
Algebra, 1. hefti, Már Ársælsson, án árs.
Algebra, 2. hefti, Már Ársælsson, án árs.
Stærðfræði handa unglingaskólum, textahefti A, Hörður Lárusson, án árs.
Stærðfræði handa unglingaskólum, dæmahefti I, Hörður Lárusson, án árs.
Rúmfræði, tilraunatexti þýddur úr sænsku, án árs.
Stærðfræði, Þorsteinn Gunnarsson, án árs.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 5-5
Stærðfræði.
Algebra unglingaskóla, II. hefti, án árs.
Stærðfræði 8 handa grunnskólum, án árs.
Stærðfræði, 4. hefti handbók kennara, Agnete Bundgaard, 1970.
Stærðfræði, 4. hefti A handbók kennara, Agnete Bundgaard, 1970.
Tölur og mengi, Guðmundur Arnlaugsson, 1971.
Svör við reikningsbók, III. hefti, Elísabet Bjarnadóttir, 1973.
Verkefni í verslunarreikningi, handa 9. bekk grunnskóla, 1976.
Verkefni í rúmfræði, Anna Kristjánsdóttir, 1976.
Mynt og verð, ítarefni í stærðfræði handa 4.-6. bekk, Þyri Huld Sigurðardóttir, 1980.
Stærðfræði 2, talnaspegill, Hildigunnur Halldórsdóttir, 1982.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 5-6
Stærðfræði.
Stærðfræði 1 fyrir framhaldsskóla, Erstad Bjørnsgård, 1984.
Stærðfræði 2 fyrir framhaldsskóla, Erstad Bjørnsgård, 1985.
Stærðfræði 7, hornalína, Anna Kristjánsdóttir o.fl., 1989.
Stærðfræði 8, sjónarhorn, Anna Kristjánsdóttir o.fl., 1989.
Svör við talnadæmi, án árs.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 5-7
Verkefna- og vinnubækur, stærðfræði.
Dæmahefti, án árs.
Stærðfræði, kennaraeintak, án árs.
Stærðfræði handa grunnskólum 1C, án árs.
Stærðfræði handa grunnskólum 2B, án árs.
Stærðfræði handa grunnskólum 3A, án árs.
Stærðfræði handa grunnskólum 4A, án árs.
Stærðfræði handa grunnskólum 4B, án árs.
Reikningsbók 1. hefti A, án árs.
Leikið og reiknað, Þórarinn Guðmundsson, án árs.
Reikningsbók handa barnaskólum 2. hefti B, án árs.
Stærðfræði 2b, Agnete Bundgaard o.fl., án árs.
Stærðfræði 3a, Agnete Bundgaard o.fl., án árs.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 5-8
Verkefna- og vinnubækur, stærðfræði.
Stærðfræði 3b, Agnete Bundgaard o.fl., án árs.
Stærðfræði 4a, Agnete Bundgaard o.fl., án árs.
Stærðfræði 4b, Agnete Bundgaard o.fl., án árs.
Stærðfræði 5a, Agnete Bundgaard o.fl., án árs.
Stærðfræði 5b, Agnete Bundgaard o.fl., án árs.
Stærðfræði handa 7. bekk grunnskóla, dæmahefti I, án árs.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 5-9
Verkefna- og vinnubækur, stærðfræði.
Ég get reiknað, Jónas B. Jónsson, án árs.
Ég reikna 1. hefti, Jónas B. Jónsson, án árs.
Ég reikna og lita, Jónas B. Jónsson, án árs.
Stærðfræði handa 7. bekk grunnskóla, dæmahefti II, án árs.
Reikningsbók 1. hefti B, án árs.
Reikningsbók 3. hefti A, án árs.
Reikningsbók 3. hefti B, án árs.
Reikningsbók 6. hefti A, án árs.
Reikningsbók 6. hefti B, án árs.
Úranus verkefnabók í stærðfræði, Henry Schultz o.fl., 1993.
Dagur stærðfræðinnar, heimaverkefni í stærðfræði, 2001.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 6-1
Eðlis- og efnafræði.
Eðlislýsing jarðarinnar, A. Geikie, 1879.
Kennslubók í efnagreiningu, Trausti Ólafsson, 1931.
Ágrip af efnafræði, 2. útgáfa, Helgi Hermann Eiríksson, 1941.
Kennslubók í eðlisfræði, Jón Á Bjarnason, 1945.
Eðlisfræði handa framhaldsskólum II, Lárus Bjarnason, 1950.
Kennslubók í eðlisfræði, 3. útgáfa, Jón Á Bjarnason, 1956.
Eðlis- og efnafræði fyrir 9. og.10. bekk, hefti II, Sigurður Elíasson, 1968.
Eðlisfræði handa framhaldsskólum I, Lárus Bjarnason, 1969.
Efnafræði I, vísindi byggð á tilraunum, 3. útgáfa, 1971.
Eðlisfræði og efnafræði, án árs.
Eðlisfræði og efnafræði, Pálmi Jósefsson, án árs.
Eðlis- og efnafræði II. bók, Þórir Ólafsson o.fl., án árs.
Mælingar fyrsta eining, Ólafur Guðmundsson, 1973.
Staða og hreyfing, önnur eining, Ólafur Guðmundsson, án árs.
Efnafasar 2. hefti, fjórða eining, Ólafur Guðmundsson, án árs.
Ljósið, fimmta eining, Loftur Magnússon o.fl., án árs.
Varminn, Loftur Magnússon o.fl., án árs.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 6-2
Eðlis- og efnafræði
Mælingar, kennsluleiðbeiningar, fyrsta eining, Ólafur Guðmundsson, án árs.
Eðlis- og efnafræði I. bók, Þórir Ólafsson o.fl., án árs.
Eðlis- og efnafræði II. bók, Þórir Ólafsson o.fl., án árs.
Eðlis- og efnafræði I. bók, Þórir Ólafsson o.fl., án árs.
Staða eðlisfræðinnar á Íslandi, ráðstefnurit, 1982.
Efnafræði 1, Anderson o.fl., 1980.
Eðlis- og efnafræði, sérkenni efna, 1988.
Eðlis- og efnafræði, tími, lengd og hreyfing, 1988.
Íslandssaga
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 7-1
Íslandssaga
Arnór Sigurjónsson. Íslendingasaga, III. hefti, 1931.
Stutt kennslubók í Íslendingasögu handa byrjendum, önnur útgáfa, Bogi Th. Melsted, 1907.
Sögukort fyrri börn og unglinga til notkunar við lestur mannkynssögunnar, 1912.
Stutt kennslubók í Íslendingasögu handa byrjendum, þriðja útgáfa, Bogi Th. Melsted, 1914.
Íslandssaga handa börnum, önnur prentun, Jónas Jónsson, 1921.
Íslandssaga, þriðja útgáfa, Jón J. Aðils, 1945.
Íslandssaga, þriðja útgáfa, Jón J. Aðils, 1946.
Norræn goðafræði, önnur prentun, Ólafur Briem, 1949.
Íslands saga, fyrsta hefti, án árs.
Íslands saga, annað hefti, án árs.
Íslands saga, þriðja hefti, án árs.
Íslands saga, annað hefti, Jónas Jónsson, án árs.
Íslands saga, annað hefti, Þórlindur Bjarnason, án árs.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 7-2
Íslandssaga
Íslandssaga 1874-1944, Þorsteinn M. Jónsson, 1958.
Íslandssaga 1874-1944, Þorsteinn M. Jónsson, 1963.
Íslandssaga 1874-1944 önnur útgáfa, Þorsteinn M. Jónsson, án árs.
Historisk atlas skolupplaga, Adolf Schück, 1954.
Sagan okkar myndir og frásagnir úr Íslandssögu, 1960.
Eitt er landið, Stefán Jónsson, 1961.
Íslandssaga, fyrri hluti, Jón J. Aðils, 1961.
Íslandssaga, síðara hefti, Jón J. Aðils, 1962.
Íslandssaga, Þórleifur Bjarnason, 1966.
Íslandssaga, 1. hefti, Jónas Jónsson, 1968.
Ágrip af Íslandssögu 1550-1683- Íslandssaga 1680-1830, Guðrún Ólafsdóttir o.fl., 1971.
Ágrip af Íslandssögu 1550-1683- Íslandssaga 1680-1830, Guðrún Ólafsdóttir o.fl., 1972.
Úr sögu nýaldar, Helgi Skúli Kjartansson, 1972.
Úr sögu nýaldar II., Helgi Skúli Kjartansson, 1972.
Ágrip af Íslandssögu eftir 1830 II, Heimir Þorleifsson, 1972.
Þættir úr sögu nýaldar einkum Evrópusaga 1870-1914 II, Helgi Skúli Kjartansson, 1973.
Þættir úr sögu nýaldar einkum Evrópusaga 1870-1914 III, Helgi Skúli Kjartansson, 1973.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 7-3
Íslandssaga
Jón Sigurðsson og sjálfstæðisbaráttan, 1981.
Íslandssaga I. hefti, Þórleifur Bjarnason, 1984.
Sjálfstæði Íslendinga I, Gunnar Karlsson, 1986.
Ísland landið okkar, Þóra Kristinsdóttir, 1993.
Lífið fyrr og nú, stutt Íslandssaga, Hallgerður Gísladóttir o.fl., 1998.
Mannkynssaga
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 8-1
Mannkynssaga
Mannkynssaga handa unglingum, Þorleifur H. Bjarnason, 1905.
Veraldarsaga fornöld og miðaldir, fyrri hluti, Nordahl Rolfsen, 1908.
Mannkynssaga ágrip, önnur prentun, 1939.
Mannkynssaga handa gagnfræðaskólum fornöldin, Knútur Arngrímsson o.fl., 1945.
Mannkynssaga handa framhaldsskólum, fyrra hefti, Ólafur Þ. Kristjánsson, 1948.
Mannkynssaga handa framhaldsskólum, fyrra hefti, Ólafur Þ. Kristjánsson, 1949.
Mannkynssaga handa framhaldsskólum, fyrra hefti önnur útgáfa, Ólafur Þ. Kristjánsson, 1951.
Mannkynssaga, fyrra hefti, Ólafur Þ. Kristjánsson, án árs.
Mannkynssaga, síðara hefti, Ólafur Þ. Kristjánsson, án árs.
Mannkynssaga handa framhaldsskólum, fyrra hefti, Ólafur Þ. Kristjánsson, 1961.
Mannkynssaga nýja öldin frá 1789, Knútur Arngrímsson o.fl., 1962.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 8-2
Mannkynssaga
Mannkynssaga handa framhaldsskólum, fyrra hefti, Jón R. Hjálmarsson, 1963.
Mannkynssaga handa grunnskólum, fyrra hefti, Jón R. Hjálmarsson, 1984.
Samferða um söguna, Bengt Åke Häger, 1990.
Landafræði
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 9-1
Landafræðii
Landafræði handa barnaskólum, Morten Hansen, 1894.
Atlas for mellemskolen og højere skoler, C. C. Christensen, 1908.
Landafræði handa börnum og unglingum, Karl Finnbogason, 1925.
Landafræði fyrir barna- og unglingaskóla, Karl Finnbogason, 1935.
Lönd og ríki, ágrip af hagfræðilegri landafræði, J. F. Horrabin, 1938.
Landabréf, Jón Hróbjartsson, 1942.
Modern school atlas, 1943.
Kennslubók í landafræði handa gagnfræðaskólum, Bjarni Sæmundsson, 1945.
Skolatlas, Nelson- Rosén, 1947.
Landabréf, Jón Hróbjartsson, 1949.
Landafræði kennslubók handa framhaldsskólum II, Guðmundur Þorláksson, 1951.
Landafræði kennslubók handa framhaldsskólum III, Guðmundur Þorláksson, 1951.
Landabréf, Jón Hróbjartsson, 1954.
Kennslubók í landafræði handa framhaldsskólum II, 1954.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 9-2
Landafræði
Vinnubók í landafræði Evrópa III, Guðmundur H. Pálsson o.fl., 1955.
Vinnubók í landafræði Evrópa II, Guðmundur H. Pálsson o.fl., 1956.
Landabréf, Jón Hróbjartsson, 1958.
Landafræði kennslubók handa framhaldsskólum IV, 1959.
Vinnubók í landafræði Ísland 1a, Jón Þórðarson o.fl., 1959
Vinnubók í landafræði Ísland og Færeyjar 1a, Jón Þórðarson o.fl., 1959.
Landafræði 1. hefti, án árs.
Landafræði 2. hefti, án árs.
Landafræði 3. hefti, án árs.
Landafræði 4. hefti, án árs.
Landafræði handa framhaldsskólum II, Guðmundur Þorláksson, án árs.
Landafræði handa barnskólum 2. hefti, Erling S. Tómasson, án árs.
Landafræði handa grunnskólum fyrra hefti, Erling S. Tómasson, án árs.
Landshorna á milli, Torfi Hjartarson, án árs.
Landið okkar lesbók um landafræði Íslands, Frímann Jónasson, án árs.
Landafræði handa framhaldsskólum II. hefti, Gylfi Már Guðbergsson, án árs.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 9-3
Landafræði
Landabréfabók, 1962.
Töfluhefti vinnubókarefni í landafræði fyrir framhaldsskóla, Guðmundur Þorláksson, 1965.
Landafræði handa barnaskólum 1. hefti, Erling S. Tómasson, 1965.
Landafræði handa barnaskólum 2. hefti, Erling S. Tómasson, 1966.
Landafræði fyrir framhaldsskóla Ísland, Guðmundur Þorláksson, 1967.
Landafræði handa framhaldsskólum 1. hefti, Gylfi Már Guðbergsson, 1968.
Töfluhefti vinnubókarefni í landafræði fyrir framhaldsskóla, Guðmundur Þorláksson, 1969.
Landabréfabók, 1979.
Á leið til Evrópu, 1983.
Landafræði III. hefti Evrópa, Guðbjartur Kristófersson o.fl., 1985.
Landafræði handa grunnskólum síðara hefti, Erling S. Tómasson, 1985.
Evrópa álfan okkar, Ragnar Gíslason, 1992.
Norðurlönd, Tryggvi Jakobsson, 1996.
Jarðvegsrof á Íslandi, Ólafur Arnalds o.fl., 1997.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 9-4
Landafræði
Kortabók handa grunnskólum, 1992.
Kortabók handa grunnskólum, 2007.
Trúarbragðafræði
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 10-1
Trúarbragðafræði
Lærdómsbók í evangelísk- kristilegum trúarbrögðum handa unglingum, 1862.
Biblíusögur upphaflega þýddar eftir biblíusögum Tangs, Jóhann Þorsteinsson o.fl., 1898.
Drottinn var í djúpinu, Sigurbjörn Á Gíslason, 1938.
Kristilegt barnalærdómskver til undirbúnings undir fermingu, Helgi Hálfdánarson, 1944.
Biblíukenningar tólf léttir námskaflar, 1949.
Ágrip af trúarbragðasögu, Ólafur Hansson, 1955.
Líf og játning, kver handa fermingarbörnum, Valdimar V Snævarr, 1953.
Biblíusögur nýja testamentið, án árs.
Biblíusögur 1. hefti, án árs.
Biblíusögur 2. hefti, án árs.
Biblíusögur 3. hefti, án árs.
Barnasálmar, án árs.
Bænabókin mín, án árs.
Bænirnar mínar, án árs.
Kirkjusöngvar fyrir forskólabörn, án árs.
Biblíusögur fyrir framhaldsskóla, 1959.
Kristnisaga fyrir framhaldsskóla, 1960.
Biblíusögur fyrir barnaskóla, Steingrímur Benediktsson o. fl., 1963.
Kristnisaga handa framhaldsskólum, Jónas Gíslason, án árs.
Biblíusögur handa framhaldsskólum, Ástráður Sigursteindórsson, án árs.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 10-2
Trúarbragðafræði.
Nokkur kennslufræðiblöð kristin fræði, Helgi Tryggvason, 1965.
Drög að kennslufræði kristin fræði seinni hluti, Helgi Tryggvason, 1969.
Vegurinn kristin fræði handa grunnskólum, Liv Sødal Alfsen o.fl., 1974.
Biblíusögur handa grunnskólum I, 1988.
Biblíusögur handa grunnskólum II, 1985.
Maðurinn með mörgu lífin, án árs.
Við þekkjum þennan heim, án árs.
Heimurinn kristin fræði handa grunnskólum, Per K Bakken o.fl., 1985.
Ljósið kristin fræði handa grunnskólum, Liv Södal Alfssen o.fl., án árs.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 10-3
Trúarbragðafræði.
Jesús og börnin bíblíusögur handa 6-7 ára börnum, Sigurður Pálsson, án árs.
Góði hirðirinn biblíusögur handa 8-9 ára börnum, Sigurður Pálsson, án árs.
Kata og Óli fara í kirkju trúfræðsla fyrir yngstu börnin, án árs.
Krossinn kristin fræði handa grunnskólum, Per K Bakken o.fl., 1991.
Börn og bænir, Sigurður Pálsson, 1998.
Lífið: kennsluleiðbeiningar, Liv Södal Alfsen o.fl., án árs.
Dýrafræði
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 11-1
Dýrafræði
Kennslubók í dýrafræði handa gagnfræðaskólum, Bjarni Sæmundsson, 1917.
Skýringar á skólamyndum Dybdahls í heilsufræði og dýrafræði, Árni Friðriksson, 1934.
Dýrafræði kennslubók handa börnum fyrsta hefti, Jónas Jónsson, 1928.
Dýrafræði kennslubók handa börnum fyrsta hefti, Jónas Jónsson, 1937.
Dýrafræði kennslubók handa börnum þriðja hefti, Jónas Jónsson, 1937.
Dýrafræði kennslubók handa gagnfræðaskólum, Bjarni Sæmundsson, 1945.
Dýrafræði kennslubók handa gagnfræðaskólum, Bjarni Sæmundsson, 1948.
Biologi for gymnasiet, E. Wesember-Lund, 1952.
Dýrafræði handa framhaldsskólum, 5. útgáfa, Bjarni Sæmundsson, 1958.
Dýrafræði, án árs.
Dýrafræði fyrsta hefti, án árs.
Dýrafræði annað hefti án árs.
Dýrafræði þriðja hefti, án árs.
Dýrafræði handa framhaldsskólum, Bjarni Sæmundsson, án árs.
Grasafræði
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 12-1
Grasafræði
Plönturnar, Stefán Stefánsson, 1913.
Grasafræði, án árs.
Plönturnar IV útgáfa, Stefán Stefánsson, 1946.
Gróðurinn eða ræktun, Hákon Bjarnason, 1953.
Gróðurinn kennslubók í grasafræði, Ingólfur Davíðsson, 1951.
Gróðurinn kennslubók í grasafræði önnur útgáfa, Ingólfur Davíðsson, 1954.
Gróðurinn kennslubók í grasafræði þriðja útgáfa, Ingólfur Davíðsson, 1957.
Gróðurinn kennslubók í grasafræði 1. hefti, Ingólfur Davíðsson, 1963.
Gróðurinn kennslubók í grasafræði 2. hefti, Ingólfur Davíðsson, 1963.
Íslenzkar jurtir námsefni 10 og 11 ára barna, Geir Gígja, 1961.
Blómin okkar, Ingólfur Davíðsson, án árs.
Náttúrufræði
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 13-1
Náttúrufræði
Ágrip af náttúrufræði handa barnaskólum sjötta útgáfa, Bjarni Sæmundsson, 1917.
Bók náttúrunnar, Zacarias Topelius, 1921.
Meindýr í húsum og varnir gegn þeim handbók og námsbók, Geir Gígja, 1944.
Íslenzkt skordýratal, Geir Gígja, 1945.
Úr myndabók náttúrunnar, Ingimar Óskarsson, án árs.
Náttúrufræði, án árs.
Líffræði, Sigurður H. Pétursson, 1960.
Átthagafræði, Ísak Jónsson, 1962.
Líf í fersku vatni námsefni fyrir grunnskóla, Reynir Bjarnason, 1973.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 13-2
Náttúrufræði
Lífverur, Hrólfur Kjartansson o.fl., 1983.
Lífverur verkefnabók, Hrólfur Kjartansson o.fl., án árs.
Náttúrufræði 9. bekkur verkefnabók, 1992.
Lífríkið á landi kennsluleiðbeiningar, Edda Eiríksdóttir o.fl., 1994.
Erfðir og þróun almenn náttúruvísindi, Dean Hurd o.fl., 1999.
Hryggleysingjar, 5. útgáfa, Bjarni Sæmundsson, án árs.
Líf í sjó, Guðmundur P. Ólafsson, án árs.
Samfélagsfræði
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 14-1
Samfélagsfræði. Átthagafræði, félagsfræði, starfsfræði, mannfræði, umhverfismál.
Átthagafræði, nokkrar leiðbeiningar handa kennurum, Sigurður Einarsson, 1930.
Kennslubók í Þjóðfélagsfræði handa alþýðuskólum, Jónas Guðmundsson, 1930.
Verkefni í teiknun og átthagafræði, I. hefti, Kristján Friðriksson, 1937.
Verkefni í teiknun og átthagafræði, II. hefti, Kristján Friðriksson, 1937.
Verkefni í teiknun og átthagafræði, III. hefti, Kristján Friðriksson, 1937.
Um mannfélagsfræði, J. Rumney, 1941.
Félagsfræði handa gagnfræðaskólum, Ingimar Jónsson, 1948.
Félagsfræði handa gagnfræðaskólum, Ingimar Jónsson, 1950.
Átthagafræði handbók fyrir kennara, Sigurður Gunnarsson o.fl., 1953.
Átthagafræði, Ísak Jónsson, 1962.
Leiðsögn í átthagafræði, Eiríkur Stefánsson o.fl., 1963.
Náttúrufólk, með mönnum og dýrum, 1965.
Verkefni í starfsfræði, Kristinn Björnsson o.fl., 1966.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 14-2
Samfélagsfræði
Náttúruhamfarir og landmótun, Heimaeyjargosið, 1973.
Grjótaþorp litabók, Gylfi Gíslason, 1980.
Náttúruhamfarir og landmótun, jarðskjálftar og jarðhiti, 1981.
Náttúruhamfarir og landmótun, eldgos, 1981.
Baráttan við regnskóginn, 1981.
Í árdaga, með mönnum og dýrum, 1981.
Við sjávarsíðuna, Ísland, 1981.
Náttúruhamfarir og landmótun, kennsluleiðbeiningar, 1982.
Hugmyndasafn fyrir samfélags- og náttúrufræði, 1983.
Skólinn og fjölskyldan, samfélagsfræði 1. ár kennsluleiðbeiningar, 1983.
Við sjávarsíðuna, samfélagsfræði 3. námsár, 1983.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 14-3
Samfélagsfræði
Náttúruhamfarir og landmótun, Jón Steingrímsson og Móðuharðindin, 1985.
Atvinnulíf, Karl Jan Søyland, 1985.
Framhaldsnám í Reykjavík, Gerður Óskarsdóttir, 1986.
Líf á norðurslóðum Inúítar, 1989.
Líf á norðurslóðum Inúítar, verkefnabækur, án árs.
Starfsfræði handa gagnfræðaskólum, Kristinn Björnsson o.fl., án árs.
Félagsfræði handa unglingaskólum, Magnús Gíslason, án árs.
Samfélagsfræði Ísland- sveitin, Sigurþór Þorgilsson, án árs.
Lífið í heitu landi Tansanía, án árs.
Samskipti „Sinn er siður í landi hverju“, án árs.
Komdu í leit, um bæ og sveit 1, án árs.
Komdu í leit, um bæ og sveit 2, án árs.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 14-4
Samfélagsfræði
Samskipti, til hvers eru reglur?, án árs.
Náttúruhamfarir og landmótun, hringrás vatns, rof, án árs.
Náttúruhamfarir og landmótun, ísöld, án árs.
Náttúruhamfarir og landmótun, rek hafsbotns og meginlanda, án árs.
Venjulegur dagur, án árs.
Sjávarútvegur, kennsluhugmyndir og gagnaskrá, án árs.
Kjör fólks á fyrri öldum, Haukur Sigurðsson, án árs.
Komdu í leit um bæ og sveit, samfélagsfræði 2. námsár, án árs.
Samfélagsfræði steinöld, 4. námsár, 2. eining, án árs.
Samfélagsfræði landnám mannsins, 4. námsár, 2. eining, án árs.
Samfélagsfræði steinöld þorpið, 4. námsár, 2. eining, án árs.
Samfélagsfræði, 3. námsár I, Kristín H. Tryggvadóttir, án árs.
Græna handbókin fyrir unga neytendur, John Elkington o.fl., 1991.
Ég og framtíðin, umhverfið námsefni fyrir starfsdeildir, 1993.
Umhverfið skiptir það máli, Stefanía Björnsdóttir, 1997.
Jarðskjálftakver fyrri stjórnendur og starfsfólk leikskóla og grunnskóla, án árs.
Velferðarkerfið, Sigríður Stefánsdóttir, útprentaðar glærur 2003.
Heilsu- og sálarfræði
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 15-1
Heilsu- og sálarfræði
Hugsunarfræði, Eirík Briem, 1897.
Icelandic Wrestling, Jóhannes Jósefsson, 1908.
Daglegar líkamsæfingar, Olav Schrøder, 1909.
Maðurinn ágrip af líkamsfræði og heilsufræði, Bjarni Sæmundsson, 1914.
Heilsufræði, Steingrímur Matthíasson, 1920.
Sundbók 1. hefti, 1920
Líkams- og heilsufræði önnur útgáfa, Ásgeir Blöndal, 1926.
Heilræði hreysti fegurð máttur, Henrik Lund, 1927.
Mullersæfingar hinar nýju, Jón Þorsteinsson, 1925.
Um bindindisfræði handbók fyrir kennara, 1938.
Leikfimi, 1934.
Knattkast (reglur og leiðbeiningar), Hannes Mörður Þórðarson, 1932.
Kenslubók (kennslubók) í fimleikum, 1934.
Úti- íþróttir, Carl Silverstrand o.fl., 1934.
Knattspyrnulög Íþróttasambands Íslands, 1938.
Almenn sálarfræði, Ágúst H. Bjarnason, 1938.
Mannslíkaminn, Jóhann Sæmundsson, 1940.
Vaxtarrækt styrkir bakið, Jón Þorsteinsson, 1943.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 15-2
Heilsu- og sálarfræði
Úr viðjum sjúkdómanna, Are Waerland, 1947.
Skíðahandbók, 1940.
Leikfimi, Aðalsteinn, 1947.
Knattspyrnubókin,1943.
Skólaíþróttir 1. hefti, 1941.
Skólaíþróttir 2. hefti A, 1943.
Leiðbeiningar um skíðaferðir skólanna, 1956.
Unglingsárin, 1960.
Heilsufræði, án árs.
Um manninn, án árs.
Heilsufræði, Pálmi Jósefsson, án árs.
Barnslíkaminn, Gísli Ragnarsson, án árs.
Vangefna barnið, Kristinn Björnsson 1958.
Kropp og helse, arbeidstegninger, 1959.
Mannslíkaminn og verndun heilsunnar, Pálmi Jósefsson, 1961.
Mannslíkaminn heill og vanheill, 1961.
Ágrip af þróunarsögu heyrnarleysingjakennslunnar…, Herdís Haraldsdóttir, 1967.
Líf og heilsa, Benedikt Tómasson, 1969.
Líkams- og heilsufræði, Benedikt Tómasson, 1974.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 15-3
Heilsu- og sálarfræði
Íþróttakennsla í 6. bekk grunnskóla, kennsluleiðbeiningar, 1977.
Maðurinn, melting, öndun, blóðrás, 4. útgáfa, 1976.
Maðurinn, fæðing, bernska, kynþroski, 4. útgáfa, 1976.
Maðurinn, skynfæri, bein, vöðvar, 4. útgáfa, 1976.
Barnið vöxtur þess og þroski, Þórir S. Guðbergsson, 1980.
Fimleikar, kennslubók fyrir grunnskóla, 1981.
Ég sé þig ekki, hugmyndasafn handa kennurum, Palle Petersen, 1981.
Maðurinn, fæðing, bernska, kynþroski, 4. útgáfa, 1982.
Líkamsvitund, tengsl, boðskipti, æfingakerfin, 1983.
Æxlun mannsins, námsefni í líffræði handa 7.-9. bekk grunnskóla, 1983.
Lífsgildi og ákvarðanir, kynfræðsla foreldrabók, 1985.
Æxlun lífvera, Rannveig Andrésdóttir o.fl., 1985.
Bak- þankar, Birgitte Kristensen o.fl., 1986.
Heilsubót, Eigil Holm, 1989.
Æxlun mannsins, námsefni í líffræði handa 8.-10. bekk grunnskóla, 1996.
Sigurjón Jónsson. Heilsufræði, án árs.
Bókmenntir
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 16-1
Bókmenntir
Ágrip af forníslenzkri bókmenntasögu 2. prentun, Sigurður Guðmundsson, 1940.
Stutt bókmenntayfirlit, prentað sem handrit, Sigurður Skúlason, 1952.
Skýringar við lesbók handa unglingum, æviágrip höfunda, Árni Þórðarson o.fl., 1953.
Skýringar og bókmenntalegar leiðbeiningar við sýnisbók íslenzkra bókmennta til miðrar átjándu aldar, Guðrún P. Helgadóttir o.fl., 1954.
Íslenzk lestrarbók 1750-1930, 5. prentun, Sigurður Nordal, 1962.
Skýringar og bókmenntalegar leiðbeiningar við sýnisbók íslenzkra bókmennta til miðrar átjándu aldar, Guðrún P. Helgadóttir o.fl., 1962.
Íslenzk bókmenntasaga 1550-1950, Erlendur Jónsson, 1966.
Íslenzk bókmenntasaga 1750-1950, Erlendur Jónsson, 1962.
Skólasöngvar
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 17-1
Skólasöngvar, ljóð og nótur
Skólasöngvar, Sigfús Einarsson, 1906.
Skóla- ljóð kvæðasafn handa unglingum til að lesa og nema, Þórhallur Bjarnason, 1909.
Skóla- ljóð kvæðasafn handa unglingum til að lesa og nema, Þórhallur Bjarnason, 1920.
Skólasöngbókin 2. hefti, Pjetur Lárusson, 1920.
Stafróf söngfræðinnar 2. útgáfa, Björn Kristjánsson, 1922.
Nýju skólaljóðin handa börnum og unglingum fyrra hefti, 1926.
Íslenzk vikivakalög og önnur íslenzk þjóðlög, úrval, Bjarni Þorsteinsson, 1929.
Skólasöngvar III. hefti, 1931.
Sálmakver barnanna, 1931.
Það er gaman að syngja, Stefán Jónsson, 1942.
Sjötíu og sjö söngvar handa barna- og kvennakórum, Björgvin Guðmundsson, 1945.
Saga tónlistarinnar, Sigrid Rasmussen, 1946.
Barna- sálmabók, 1947.
Krakkar mínir komið þið sæl, barnaljóð, Þorsteinn Ö. Stephensen, 1951.
Barna- sálmabók, 1951.
Söngbók barnanna tví- og þrírödduð lög, Friðrik Bjarnason o.fl., 1958.
Melaskólinn morgunsöngsbók, án árs.
Barnasöngvar Melsskólans, án árs.
Skólaljóð fyrra hefti, án árs.
Skólaljóð síðara hefti, án árs.
Skólasöngvar ljóð 1. hefti, án árs.
Skólasöngvar ljóð 2. hefti, án árs.
Sálmar og kvæði handa skólum I. hefti, án árs.
Skýringar við skólaljóð, Kristján J. Gunnarsson, án árs.
Ævinýrið í sveitinni barnakvæði, Sigfús Elíasson, 1959.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 17-2
Söngvasveigur, hátíð fer að höndum ein, Þórunn Björnsdóttir o.fl., án árs.
Söngæfingar handa 1. og 2. bekk, Guðfinna Dóra Ólafsdóttir, án árs.
Kennsluleiðbeiningar með Litlu skólaljóðunum, Finnur Torfi Hjörleifsson o.fl., án árs.
Nú er glatt..barnavísur, Gyða Ragnarsdóttir, án árs.
Hljóðfall og tónar, vinnubók í tónlist 1. hefti, Jón Ásgeirsson, 1962.
Hljóðfall og tónar, vinnubók í tónlist 2. hefti, Jón Ásgeirsson, 1962.
Hljóðfall og tónar, vinnubók í tónlist 3. hefti, Jón Ásgeirsson, 1962.
Við syngjum og leikum, vinnubók í tónlist 3 hefti, Guðrún Pálsdóttir o.fl., 1962.
Komdu nú að kveðast á, 25 þjóðlög, Jón Þórarinsson, 1964.
Keðjusöngvar I. hefti, Jón Ásgeirsson, 1966.
Keðjusöngvar II. hefti, Jón Ásgeirsson, 1966.
Keðjusöngvar III. hefti, Jón Ásgeirsson, 1966.
Litlu skólaljóðin, Jóhannes úr Kötlum, 1969.
Ljóðalestur kennslubók handa framhaldsskólum, Finnur Torfi Hjörleifsson o.fl., án árs.
Tónlistarsöguþættir í útvarpi I. önn (1750-1900), Atli Heimir Sveinsson, 1971.
Tónlistarsöguþættir í útvarpi II. önn (1900-1950), Atli Heimir Sveinsson, 1972.
Söngbók Skólastjórafélags Íslands, 1973.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 17-3
Mál og ljóð, kennslubók handa framhaldsskólum, Gunnar Finnbogason, 1974.
Og aðrar vísur, söngtextar undir lögum, Friðrik Guðni Þórleifsson, 1977.
Syngjum með táknum, Sigurborg I. Sigurðardóttir, 1988.
Tónmennt 4. hefti kennslubók, 3. útgáfa, 1983.
Fjörutíu og fjórir jólasöngvar, Friðrik Guðni Þórleifsson tók saman, 1988.
Syngjum saman, Þórunn Björnsdóttir o.fl., 1991.
Tónmennt 2. hefti kennslubók, 1991.
Jólasöngvar, nótur, Gylfi Garðarsson, 1996.
Heimilisfræði
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 18-1
Heimilisfræði.
Lærið að matbúa önnur útgáfa, Helga Sigurðardóttir, 1943.
Grænmeti og ber allt árið fjórða útgáfa, Helga Sigurðardóttir, 1945.
Heilsuvernd I. hefti, 1950.
Matreiðslubók, 11. rit Náttúrulækningafélags Íslands, 1952.
Hráir grænmetisréttir, Helga Sigurðardóttir, 1957.
Pottagaldrar (krydd), án árs.
Fæðuofnæmi og fæðuóþol, án árs.
Nútíma mataræði, án árs.
Unga fólkið og eldhússtörfin, kennslubók handa grunnskólum, Þorgerður Björnsdóttir o.fl., 1975.
Heimilisfræði námsefni 1.- 6. bekkjar, Guðný Jóhannsdóttir o.fl., án árs.
Heimilisfræði í 1.- 9. bekk, 1984.
Heimilisfræði námsefni 2. bekkjar, Guðný Jóhannsdóttir o.fl., án árs.
Heimilisfræði námsefni 3 bekkjar, Guðný Jóhannsdóttir o.fl., án árs.
Næringargildi matvæla, næringartöflur 4. útgáfa, Ólafur Reykdal, 1998.
Heimilisfræði fyrir byrjendur 1998.
Danska
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 19-1
Danska
Kennslubók í dönsku 6. útgáfa, Jón Ófeigsson o.fl., 1938.
Danskir leskaflar handa íslenzkum skólum, Ágúst Sigurðsson, 1938.
Ágrip af danskri málfræði handa menntskólum og öðrum framhaldsskólum 3. útgáfa,
Jón Ófeigsson, 1943.
Dönsk lestrarbók handa gagnfræðaskólum, Einar Magnússon o.fl., 1945.
Kennslubók í dönsku fyrir byrjendur 1. hefti 2. útgáfa, Ágúst Sigurðsson, 1945.
Danskir leskaflar síðari hluti önnur útgáfa, Ágúst Sigurðsson, 1945.
Kennslubók í dönsku handa skólum og útvarpi önnur útgáfa, Kristinn Ármannsson, 1946.
Verkefni í danska stíla I, 3. útgáfa, Kristinn Ármannsson, 1946.
Verkefni í danska stíla I, 3. útgáfa, Kristinn Ármannsson, 1948
Kennslubók í dönsku handa skólum og útvarpi þriðja útgáfa, Kristinn Ármannsson, 1949.
Ný kennslubók í dönsku IV með myndum, Haraldur Magnússon o.fl., án árs.
100 dönsk stílaverkefni, Ágúst Sigurðsson, 1950.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 19-2
Danska
Íslenzk- dönsk orðabók, Jakob Jóhannesson Smári, 1949
Ágrip af danskri málfræði ásamt viðauka, Kristinn Ármannsson, 1956.
Kennslubók í dönsku I. hefti 6. útgáfa, Ágúst Sigurðsson, án árs.
Ný kennslubók í dönsku II með myndum, Haraldur Magnússon o.fl., 1958.
Ný kennslubók í dönsku III með myndum, Haraldur Magnússon o.fl., 1958.
Litla dönskubókin önnur útgáfa, Ágúst Sigurðsson, 1963.
Litla dönskubókin önnur útgáfa, Ágúst Sigurðsson, 1969.
Danskar æfingar- danske øvelser, Guðrún Halldórsdóttir, 1969.
Den sorte folkevogn, Kirsten Hare, 1970.
Kennslubók í dönsku II. hefti 5. útgáfa, Ágúst Sigurðsson, án árs.
Dönsk lesbók- dansk læse og øvebog, Guðrún Halldórsdóttir, án árs.
Dönsk lesbók- dansk læse og øvebog 3. útgáfa, Guðrún Halldórsdóttir, án árs.
Vi lærer dansk, tekster, billeder og ordforklaringer, Hörður Bergmann o.fl., án árs.
Øvelser, æfingar með danskri lesbók A, Guðrún Halldórsdóttir, án
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 19-3
Danska
Dansk i dag ordforklaringer og øvelser, án árs.
Jeg taler dansk I, kennsluleiðbeininar handa 4. bekk grunnskóla, Gurli Doltrup, án árs.
Jeg taler dansk II, kennsluleiðbeininar handa 5. bekk grunnskóla, Gurli Doltrup, án árs.
Jeg taler dansk, verkefnahefti, Gurli Doltrup, án árs.
På besøg i Roskilde dansk for 9. klasse, Bergþóra S. Kristjánsdóttir, 1988.
Skal vi snakke sammen tekstbog I, Hlín Helga Pálsdóttir o.fl., 1987.
Skal vi snakke sammen tekstbog II, Hlín Helga Pálsdóttir o.fl., 1995.
Skal vi snakke sammen tekstbog I, Hlín Helga Pálsdóttir o.fl., 1993.
Jeg lærer meg sjøl å regne 4. bok, Rannveig Aannerud, 1950.
Enska
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 20-1
Enska
Enska I kennslubækur útvarpsins, Eiríkur Benedikz, 1935.
Enska II kennslubækur útvarpsins, Eiríkur Benedikz, 1937.
Ensk málfræði ágrip, 1938.
Icelandic-Englis Pocket Dictionary 3. útgáfa, 1941.
Verkefni í enska stíla I.2, 3. útgáfa, Bogi Ólafsson, 1942.
Verkefni í enska stíla I.1, 4. útgáfa, Bogi Ólafsson, 1948.
Ensk málfræði fyrri hluti handa gagnfræðaskólum þriðja útgáfa, Sigurður L. Pálsson, 1951.
Ensk- íslenzk orðabók, Sigurður Örn Bogason, 1952.
Ensk málfræði seinni hluti handa menntaskólum, Sigurður L. Pálsson, 1953.
Ensk lestrarbók, Anna Bjarnadóttir, 1953.
Ensk verzlunarbréf með skýringum og orðasafni, Eiríkur Benedikz o.fl., 1953.
Enskunámsbók fyrir byrjendur II. hefti 3. útgáfa, Anna Bjarnadóttir, 1954.
Enskt- íslenzkt orðasafn við enskunámsbók fyrir byrjendur I. og II. hefti, Anna Bjarnason, 1954.
Verkefni í enska stíla I., Árni Guðnason, 1960.
Ensk málfræði fyrri hluti handa gagnfræðaskólum fjórða útgáfa, Sigurður L. Pálsson, 1963.
Ensk lestrarbók, Björn Bjarnason, 1963.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 20-2
Enska
Ensk- Íslenzkt orðasafn. Bogi Ólafsson o.fl., 1938.
Ensk orð og orðtök, önnur útgáfa. Sigurður L. Pálsson, MCMLI
This way pupil´s book 1a, Lars Mellgren o.fl., 1970.
This way teacher´s guide 1a, Lars Mellgren o.fl., 1970.
This way pupil´s textbook 2, Lars Mellgren o.fl., án árs.
This way pupil´s workbook 3, Lars Mellgren o.fl., 1972.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 20-3
Enska
Ensk kennsluhandbók I, Heimir Áskelsson o.fl., án árs.
Ensk lesbók I, Heimir Áskelsson o.fl., án árs.
Ensk lesbók II, Heimir Áskelsson o.fl., án árs.
Ensk lesbók III, Heimir Áskelsson o.fl., án árs.
Ensk vinnubók I, Heimir Áskelsson o.fl., án árs.
Ensk vinnubók II, Heimir Áskelsson o.fl., án árs.
Ensk vinnubók III, Heimir Áskelsson o.fl., án árs.
Ensk myndabók, Heimir Áskelsson o.fl., án árs.
Workbook 3, 1997.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 21-1
Þýzka, sænska, finnska, Esperantó
Kennslubók í þýzku önnur útgáfa, Jón Ófeigsson, 1917.
Kortfattet tysk sproglære til skolebrug, J. Kaper, 1924.
Þýzkubók I, Max Keil, 1937.
Þýzkunámsbók fimmta útgáfa, Jón Gíslason, 1947.
Þýzkunámsbók I. útgáfa, Jón Gíslason, 1951.
Þýzk málfræði önnur útgáfa, Baldur Ingólfsson, 1968.
Þýzkir leskafar og æfingar handa byrjendum, Baldur Ingólfsson, 1970.
Kennslubók í sænsku, Pjetur G. Guðmundsson o.fl., 1928.
Íslenskt finnskt orðakver, Tuomas Järvelä, 1998.
Kennslubók í Esperantó, Þorsteinn Þorsteinsson, 1909.
Vélritun og tölvur
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 22-1
Vélritun og tölvur
Ný kennslubók í vélritun, Elías Ó. Guðmundsson, 1950.
Ný kennslubók í vélritun, Elías Ó. Guðmundsson, 1954.
Ný kennslubók í vélritun, Elías Ó. Guðmundsson, 1958.
Hvað er tölva?, Gunnar M. Hansson, án árs.
Ný kennslubók í vélritun, Elías Ó. Guðmundsson, án árs.
Kennslubók í vélritun, Þórunn H. Felixdóttir, án árs.
Kennslubók í vélritun, Guðlaug Freyja Löve, 1986.
Verkefnahefti tölvuleiðbeiningar- orka og norðurlönd, 1987.
Kennslubók í vélritun fyrir ritvél og tölvu, Guðlaug Freyja Löve o.fl., 1993.
Ritþjálfi verkefnahefti fyrir þjálfun á lyklaborð tölvu, Elín Jóhannsdóttir o.fl., 1996.
Bókfærsla
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 23-1
Bókfærsla
.
Bókfærsla kennslubók og handbók, Þorsteinn Bjarnason, 1934.
Verkefni í bókfærslu, Þorsteinn Bjarnason, 1935.
Framhaldsverkefni í bókfærslu, 1940.
Kennslubók í bókfærslu ásamt fáeinum atriðum úr verzlunarrétti, 1949.
Kennslubók í bókfærslu, verzlunar- og iðnbókhald 3. útgáfa. Sigurbergur Árnason, 1950.
Tvöföld bókfærsla, Þorleifur Þórðarson, 1950.
Verkefni í bókfærslu, Þorsteinn Bjarnason, 1956.
Félagsstörf og mælska
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 24-1
Félagsstörf og mælska.
Félagsstörf og mælska, Hannes Jónsson, 1963.
Orðið er laust um fundi og félög, kennsluleiðbeiningar, 1982.
Orðið er laust um fundi og félög, kennsluleiðbeiningar, 1985.
Handavinna, smíðar, teikning
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 25-1
Handavinna, smíðar, teikning
Haandarbejdsbogen til 3. skoleaar, Marie Højmar, 1947.
Haandarbejdsbogen til 6. skoleaar, Marie Højmar, 1947.
Haandarbejdsbogen til 7. skoleaar, Marie Højmar, 1947.
Rúna teiknibók handa börnum 3. hefti, án árs.
Við gerum myndir, Þórir Sigurðsson, án árs.
Smíðateikningar, 1960.
Lúðvík Guðmundsson. Föndur I, 1944.
Lúðvík Guðmundsson. Föndur II, 1944.
Skák
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 26-1
Skák
Teflum betur, M. Euwe o.fl., án árs.
Skákarfur Aljekíns V, Alexander Kotov, 1995.
Æskan að tafli kennslubók í skák, B.J. Withuis, án árs.
Hjálp í viðlögum
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 27-1
Hjálp í viðlögum
Hjálp í viðlögum, Jón Oddgeri Jónsson, 1940.
Hjálp í viðlögum 6. útgáfa, Jón Oddgeri Jónsson, 1960.
Hjálp í viðlögum 7. útgáfa, Jón Oddgeri Jónsson, 1963.
Hjúkrun í heimahúsum leiðarvísir handa unglingum, án árs.
Frumatriði í skyndihjálp, án árs.
Slys á börnum í heimahúsum, án árs.
Skyndihjálp fyrir grunnskóla annar hluti nemendahefti, 1990.
Við kennum skyndihjálp, 1992.
Við veitum hjálpina heima leiðbeiningar fyrir heimili og heimaþjónustu, Solveig Jóhannsdóttir, 1993.
Slys á börnum forvarnir- skynhjálp, Herdís L. Storgaard, án árs.
Umferðarfræðsla
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 28-1
Umferðarfræðsla
Ungir vegfarendur, Jón Oddgeri Jónsson, 1966.
Í umferðinni, Jón Oddgeri Jónsson, 1968.
Umferð í Reykjavík upplýsingarit ásamt aksturskorti, 1968.
Á förnum vegi, Sigurður Pálsson, án árs.
Umferðarbókin, Jón Oddgeri Jónsson, 1969.
Vegfarandinn umferðarleiðbeiningar handa 10-12 ára börnum, Sigurður Pálsson, án árs.
Hjólreiðaæfingar góðakstur- hjólreiðaþrautir, 1978.
Vegfarandinn 1, Sigurður Pálsson, án árs.
Vegfarandinn 2, Sigurður Pálsson, án árs.
Vegfarandinn 3, Sigurður Pálsson, án árs.
Góða ferð, Ásta Egilsdóttir o.fl., 1996.
Litskyggnur
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 29-1
Líffærakerfin, litskyggnur um manninn.
Mappa. Vöðvar, 1. flokkur.
Mappa. Beinagrindin, 2. flokkur.
Mappa. Öndun, 3. flokkur.
Mappa. Taugakerfið, 4. flokkur.
Mappa. Skynfærin, 5. flokkur.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 29-2
Líffærakerfin, litskyggnur um manninn.
Mappa. Blóðið, 6. flokkur.
Mappa. Meltingin, 7. flokkur.
Mappa. Fruman, 8. flokkur.
Mappa. Húðin, 9. flokkur.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 29-3
Líffærakerfin, litskyggnur um manninn.
Mappa. Þvagfærin, 10. flokkur.
Mappa. Frjóvgun, 11. flokkur.
Box. Litskyggnur um manninn, nr. 1-17, skyggnu nr. 7 vantar.
Barna- og unglingabækur
Raðað A-Ö og í stafrófsröð innan hvers bókstafs. Tvær bækur eru af mörgum titlum.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 30-1
Bækur A-Á.
100 léttir leikir fyrir heimili, skóla og leikvöll, Steingrímur Arason, 1950.
Að leika og látast, Barbro Malm o.fl., 1970.
Angalangur o.fl. sögur, lestrarkaflar handa börnum og unglingum, Jón Ófeigsson, án árs.
Austanvindar og vestan, Pearl Buck, án árs.
Á ferð og flugi sérprentun úr Unga Íslandi, Guðjón Guðjónsson o.fl., 1934.
Á Melum lestrarkaflar handa börnum og unglingum, Jón Ófeigsson, án árs.
Á meðal villtra Indíána, myndasaga um Davíð Zeisberger, án árs.
Ásta litla lipurtá 3. útgáfa, Stefán Júlíusson, 1948.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 30-2
Bækur B
Barnasögur og smákvæði, Hallgrímur Jónsson, 1921.
Bernskan I barnasögur fjórða útgáfa, Sigurbjörn Sveinsson, 1930.
Bernskan II barnasögur, Sigurbjörn Sveinsson, 1923.
Bernskan II barnasögur, Sigurbjörn Sveinsson, 1920.
Bernskumál lesæfingar og verkefni fyrir börn fyrra hefti, Egill Þórláksson, 1934.
Bernskumál lesæfingar og verkefni fyrir börn síðara hefti, Egill Þórláksson, 1935.
Bernskunnar strönd, Þorvaldur Sæmundsson, án árs.
Bók náttúrunnar dýraríkið þriðja útgáfa, Zacharias Topelius, 1921.
Bók æskunnar, C. Skovgaard- Petersen, 1910.
Búkolla (Úr þjóðsögum Jóns Árnasonar), án árs.
Börnin hlæja og hoppa þættir um börn við nám og leik önnur útgáfa, Skúli Þorsteinsson, án árs.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 30-3
Bækur D
Dísa ljósálfur æfintýr (ævintýr) með 112 myndum, G. T. Rotman, án árs.
Drengurinn þinn, Frithjof Dahlby, án árs.
Du skal ikke…Moderne leveregler for rampunger, Magnus Nanne, 1989.
Dægradvalir þrautir og leikir með sjötíu myndum, Guðjón Guðjónsson o.fl., 1944.
Dæmisögur Esóps I 2. prentun, án árs.
Dæmisögur Esóps II 2. prentun, 1942.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 30-4
Bækur E-F
E-É
Ég sé þig ekki, Palle Petersen, 1978.
„Ég skal segja þér…“ Bréf til pabba og mömmu frá börnum í sveit, Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, 1943.
Eddulyklar. Guðni Jónsson, 1949
F
Fanney II sögur, leikrit og ævintýri, 1950.
Ferðir Münchhausens baróns 2. útgáfa, 1921.
Ferfætlingar, Einar Þorkelsson, 1936.
Finnur og fuglarnir, Helen og Alf Evers, án árs.
Fjórtán dagar hjá afa hreinlætis- og hollustureglur handa börnum, Árni Árnason, 1936.
Flautan og vindurinn (hljóðbók), Steinunn Jóhannesdóttir, án árs.
Frá för Gúllivers til Putalands o.fl. sögur, lessafn handa börnum og unglingum, Jón Ófeigsson, án árs.
Frá mörgu að segja frásagnir og teikningar 11-13 ára barna, Árni Þórðarson, án árs.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 30-5
Bækur G-H.
G
Geislar I sögur og ævintýri, Sigurbjörn Sveinsson, 1919.
Geografi for høgre skolen II 2. utgave, Haffner og Knudsen, 1942.
Gísla saga Súrssonar, 1985.
Guðvin góð og aðrar sögur, Friðrik Hallgrímsson, 1942.
Gömul ævintýri, án árs.
H
Hans og Gréta, 1945.
Hans og Gréta, án árs.
Haukur og Dóra, Herselía Sveinsdóttir, án árs.
Heimilislífið fyrirlestur, Ólafur Ólafsson, 1889.
Helga í öskustónni, önnur leikrit o.fl., Steingrímur Arason, 1934.
Hinn fyrsti landanámsmaður o.fl. sögur, án árs.
Hlátur lífsins, 1940.
Hlini kóngsson og Velvakandi og bræður hans, án árs.
Huldufólkssögur, 1920.
Husdyr, E. V. Linstow, án árs.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 30-6
Bækur I-K.
I-Í
Iðunn og eplin, Iðunn Steinsdóttir, 1987.
Í landaleit, Alan Boucer, án árs.
Stutt kennslubók í Ísendingasögu handa byrjendum, Bogi Th. Melsted, 1907.
Íslenzki fáninn, án árs.
J
Jón og Gunna, Steingrímur Arason, 1938.
Jörðin okkar og við, Adam Gowans White, 1937.
K
Kak Eir- Eskimóinn II, Jóhannes úr Kötlum o.fl., 1935.
Karlinn í tunglinu, Ernest Young, 1932.
Kóngsdóttirin fagra, Bjarni M. Jónsson, 1926.
Kóngurinn í Gullá 2. útgáfa, John Ruskin, án árs.
Kristrún í Hamravík, Guðmundur G. Hagalín, án árs.
Krummarnir, Thøger Birkeland, 1969.
Kýrin Klara, Walt Disney, án árs.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 30-7
Bækur L
L
Land og synir, Indriði G. Þorsteinsson, 1988.
Landið sem vjer (vér) byggjum o.fl. sögur, án árs.
Landferðamenn og labbakútar, Hallgrímur Jónsson, 1924.
Leifur heppni, Ármann Kr. Einarsson, án árs.
Leikir fyrir heimili og skóla, Aðalsteinn Hallsson, 1934.
Leikir fyrir heimili og skóla, Aðalsteinn Hallsson, 1969.
Leikur að stráum, Gunnar Gunnarsson, án árs.
Leskaflar, Hallgrímur Jónsson, 1931.
Litla drottningin, Jeanna Oterdahl, 1929.
Litli Rauður og fleiri sögur, Ólöf Jónsdóttir, 1972.
Litlir jólasveinar læra umferðarreglurnar, Jón Oddgeir Jónsson, 1940.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 30-8
Bækur M-Ó.
M
Margt býr í sjónum, Árni Friðriksson, 1937.
Marselínó, Sanchez- Silva, án árs.
Mjallhvít ævintýri handa börnum, Magnús Grímsson, 1922.
Mjallhvít ævintýri handa börnum, Freysteinn Gunnarsson, án árs.
Molbúasögur, 1933.
N
Negrastrákarnir 3. útgáfa, án árs.
Njálssaga, 1945.
Norsk ævintýri og sögur 1. hefti, Asbjörn og Moe
Nýja ævintýrabókin, án árs.
O-Ó
Odysseifur, Henrik Pontoppidan, án árs.
Óð fluga, Þórarinn Eldjárn,1991.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 30-9
Bækur P-S
Palli var einn í heiminum, Jens Sigsgaard, 1970.
Perlur 2, 1964.
Perlur 4, 1965.
Perlur 6, 1971.
Perlur 7, 1971.
Perlur 9, 1973.
R
Rauðhetta, án árs.
Refurinn hrekkvísi, 1922.
Rummungur ræningi, Otfried Preussler, 1964.
Rökkursögur Arthurs frænda, Arthur S. Maxwell, 1971.
S
Sagan af Ásu, Signýju og Helgu 5, 1933.
Sagan af borginni fyrir austan tungl og sunnan mána 6, 1927.
Sagan af Hildi álfadrottningu 4, 1933.
Sagan af litla svarta Sambó önnur prentun, án árs.
Sagan af Svanhvít karlsdóttur 1, 1931.
Sagan um húsin tvö um tannvernd og mataræði, án árs.
Sagnaþættir, Hallgrímur Jónsson, 1923.
Sagnaþættir II, Hallgrímur Jónsson, 1926.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 30-10
Bækur S
Samlestrarbókin, úr safni Steingríms Arasonar, án árs.
Selíkó svertingjasaga með myndum III. flokkur 2. bók, 1926.
Sextíu leikir vísur og dansar fyrir heimili, skóla og leikvöll, Steingrímur Arason, 1921.
Skuggar lesarkasafn grunnskóla, Hjálmar Árnason o.fl., 1989.
Skögultanni höfðingi flathöfðanna, V. Frey, án árs.
Skoðum landið ferðabók barnanna, Björn Hróarsson, 1992.
Sóley, Kristín S Björnsdóttir, án árs.
Sólskyn barnasögur og ljóð, 1950.
Sólskyn barnasögur og ljóð, 1951.
Sólskyn barnasögur og ljóð, 1952.
Sólskyn barnasögur og ljóð, 1964.
Spor sögur og þættir til umhugsunar, án árs.
Stundin 2. árg. 6. tbl. án árs.
Stundin, jólin 1940.
Sunna tímarit fyrir skólabörn, 1933.
Syrpa úr verkum Halldórs Laxness, 1975.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 30-11
Bækur S-T
Sætabrauðsdrengurinn með hreyfanlegum myndum, Julian Wehr, 1944.
Sögukver handa börnum ásamt nokkrum ættjarðarljóðum og kvæðum, Bogi Th. Melsted, 1910.
Sögur 2 eftir Zacarías Topelius, 1919.
Sögusafn barnanna, Árelíus Níelsson, án árs.
T
Teckningar i anslutning till skolans undervisning häftet 5, Axel Hagnell, án árs.
Teckningar i anslutning till skolans undervisning häftet 8, Axel Hagnell, án árs.
Teckningar i anslutning till skolans undervisning häftet 9, Axel Hagnell, án árs.
Tíbrá ársrit fyrir yngri börn og eldri II, Torfhildur Holm, 1893.
Til Færeyja ferðasaga íslenzkra skóladrengja vorið 1933, 1934.
Til sjós og lands, Ingibjörg Möller, 1993.
Til sjós og lands 1 snælda, án árs.
Tólf þrautir Heraklesar 2. útgáfa, 1921.
Tralli, fjölritað hefti, án árs.
Tröllasögur, 1921.
Tumi fer til læknis, Gunilla Wolde, 1980.
Tumi í álfheimum, Hilda Gold, 1946.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 30-12
Bækur U-Ö.
U
Unga Íslands, myndablað fyrir börn og unglinga, XXV. árg., 1930.
V
Vaka þættir úr sögu lýðs og lands, 1982.
Veraldarsaga fyrri hluti, Björn Jónsson, 1908.
Vikivakar og söngleikir, 1930.
Villidýrasögur handa börnum, Árni Friðriksson, 1934.
Þ
Þjóðsögur og ævintýri fyrra hefti, án árs.
Þrautir og galdrar, 1986.
Þrjú ævintýri, Stefán Jónsson, 1945.
Þulur eftir Theodóru Thoroddsen, 1938.
Þumalína, H. C. Andersen, án árs.
Þyrnirós, án árs.
Æ
Æfisaga asnans, 1922.
Æfintýraleikir fyrir börn, Ragnheiður Jónsdóttir, 1934.
Ævintýri og sögur, H. C. Andersen, 1937.
Ævi, æska, þroski, elli, 1983.
Ævintýri handa börnum og unglingum, 1935.
Ö
Örbirgð og auður, 1983.
Örkin hans Nóa, Walt Disney, 1964.
Öskubuska, án árs.
Vinnubækur nemenda, plaköt o.fl.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 30-12 - Örkin hans Nóa
Öskubuska, án árs.
Vinnubækur nemenda, plaköt o.fl.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 31-1
Vinnubækur nemenda.
Vinnubækur nemenda sem hafa komið með skjalasöfnum skóla, en ekki hægt að staðsetja þar o.fl.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 31-2
Vinnubækur nemenda o.fl.
Vinnubók og veggmyndir (plaköt) í dýrafræði, blöð til að líta, skapalón vegna teikningar, dúkkulýsur o.fl.
Skólaminjasafn - Barna- og kennslubækur - Askja 31-3
Plaköt (rúlla)
Veggmyndir (plaköt). Kennsluefni um fjölskyldu- og atvinnulíf, 5 stk.
Náttúrufræði, kartaflan, 3 stór spjöld.
Stór lestrarspjöld, 7 spjöld, sett í T4, skúffu 7.
Skráð í janúar 2013
Bergþóra Annasdóttir og Gréta Björg Sörensdóttir