Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Hólkur, rauður.

Í honum er skírteini dagsett 27. ágúst og bréf dagsett 15. desember 1969 frá Embassy

of Luxemburg. Bréfið er staðfesting á orðu „The Grand Cross of the Oaken Crown“ sem Bjarni

var sæmdur í Íslandsferð Pierre Werner forsætisráðherra Lúxemborgar í ágúst 1969 (sjá einnig

öskju 8-1 nr. 9).

Mappa.

Inniheldur kort með mynd af kettlingi og nafnspjald Eggerts Stefánssonar. Líklega hefur

Eggert gefið Bjarna þessa möppu sem gæti verið ítölsk.

Askja hvít.

Í henni eru tveir borðar fyrir orður, annar með rósettu.

Umslag: Nafnspjöld Bjarna Benediktssonar.

Umslag:

Taumerki: 667 THACW SQUADRON. HOFN. ICELANDS, nafnspjald

Saburo Hara og nafnspjald Echte Appenxeller Handarbeit, Canton Appenzell (East

Switzerland).

Munir - Askja 8-2 -
Hólkur, rauður.
Excerpt and/or content of the file

Munir - Askja 8-2 -

Munir - Askja 8-2 -
Skírteini
Excerpt and/or content of the file

Munir - Askja 8-2 -

Munir - Askja 8-2 -
Bréf frá Luxembourg Embassy.
Excerpt and/or content of the file

Munir - Askja 8-2 -

Munir - Askja 8-2 -
Bréf frá Luxembourg Embassy.
Excerpt and/or content of the file

Munir - Askja 8-2 -

Munir - Askja 8-2 -
Mappa
Excerpt and/or content of the file

Munir - Askja 8-2 -

Munir - Askja 8-2 -
Innihald möppu
Excerpt and/or content of the file

Munir - Askja 8-2 -

Munir - Askja 8-2 -
Askja, hvít
Excerpt and/or content of the file

Munir - Askja 8-2 -

Munir - Askja 8-2 -
Nafnspjöld Bjarna Benediktssonar
Excerpt and/or content of the file

Munir - Askja 8-2 -

Munir - Askja 8-2 -
Taumerki, nafnspjöld
Excerpt and/or content of the file

Munir - Askja 8-2 -

Munir - Askja 8-2 - Kassi nr. 1

Content paragraphs

Askja með peningi.

Á framhlið peningsins stendur: Sigurður Nordal 1886 14. sept. 1966.

Á bakhlið peningsins stendur: „Brauðr af brauði brenn unz bruninn er funi kveykiz af funa“.

Askja með peningi.

Á framhlið peningsins er mynd af mítri, en í kross fyrir aftan það bagli og tvískeggja lykill.

Á bakhlið peningsins er letrað SKÁLHOLT 1963.

Peningurinn var gerður í tilefni af vígslu Skálholtskirkju og afhendingu Skálholtsstaðar til þjóðkirkjunnar 21. júlí 1963. Dr. Bjarni Benediktsson kirkjumálaráðherra afhenti þjóðkirkjunni Skálholt til varðveislu og eflingar kristninni í landinu þann dag. Forseti Íslands sæmdi dóms- og kirkjumálaráðherra Bjarna Benediktsson þessum heiðurspeningi 21. júlí 1963.

Askja með stjörnu.

Á framhlið stjörnunnar er mynd af erni og þar stendur VÖRÐUR REYKJAVÍK 1926-1951.

LandsmálafélagiðVörður í Reykjavík varð 25 ára 1951.

Askja með peningi.

Á framhlið peningsins er mynd af Evrópukorti og gyðju.

Á bakhlið peningsins er ritað: II CONFERENZA OEI MINISTRI EUROPEI DELLA GIUSTIZIA. ROMA OTTOBRE 1962. Líklega frá ráðstefnu dómsmálaráðherra í Róm í október 1962.

Askja með peningi.

Á framhlið peningsins er: Skjaldarmerki lýðveldisins og ritað ÍSLAND 500 krónur.

Á bakhlið peningsins er: Mynd af Jóni Sigurðssyni og ritað JÓN SIGURÐSSON 1811 - 17. JÚNÍ - 1961.

Peningurinn var gefin út af Seðlabanka Íslands í tilefni af 150 ára afmæli JónsSigurðssonar 1961.

Askja með lykli.

Á framhlið lykilsins stendur: CITY OF SALISBURY MARYLAND 1732.

Á bakhlið lykilsins stendur 8.20.64.

Bjarni Benediktsson og fjölskylda fóru til Ameríku 1964, lykillinn gæti verið úr þeirri för.

Askja með lykli.

Á lyklinum stendur: COUNTRY OF MAUI, STATE OF HAWAII.

Askja með barmmerkjum og ermahnappi.

Á tveim barmmerkjum stendur WINNIPEG COMMERCE PRUDENCE INDUSTRY.

Á einu barmmerki er mynd af Buffalo ogstendur MANITOBA.

Á ermahnappinum stendur MANITOBA.

„The Order of The Buffalo Hunt, Dr. Bjarni Benediktsson, is hereby elected to the office of Captain of the Hunt... Winnipeg, Red River Valley Manitoba Canada 5th Day of August 1964“.

Askja með silkiborða og stjörnu.

Á stjörnunni stendur ISI 1912 til 1962.

Íþróttasamband Íslands sæmdi dómsmálaráðherra Bjarna Benediktsson 50 ára afmælisheiðursmerki sambandsins 29. janúar 1962.

Askja með peningi
Framhlið
Bakhlið
Askja
Framhlið
Bakhlið
Askja með stjörnu
Askja
Peningur
Peningur
Askja
Peningur
Peningur
Askja með lykli
Lykill
Askja með lykli
Askja
Barmmerki og ermahnappi
Barmmerki og ermahnappi
Barmmerki og ermahnappi
Askja með silkiborða og peningi

Munir - Askja 8-2 - Kassi nr. 2

Content paragraphs

Askja með nælu og peningi.

Á öskjunni stendur: King´s Medal for Service in the Cause of Freedom.

Á framhlið peningsins stendur: GEORGIVS VID G. BROMNREX ET INDIAEIMP.

Á bakhlið peningsins stendur: FOR SERVICE IV THE CAUSE OF FREEDOM. THE KINGS MEDAL.

Líklega hefur Bjarni Benediktsson fengið þessa bresku orðu á eftirstríðsárunum (sjá einnig öskju 8-1 nr. 10).

Askja með merki.

Á framhlið stendur: ÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS 40 ÁRA 1912-1952.

Askja með peningi.

Á framhlið peningsins stendur: PIVS XII ROMANYS PONTIFEX MAXIMVS, MISTRVZZI.

Á bakhlið peningsins gæti verið mynd af „Vadikaninu“ og áletrun.

Tréaskja með peningi.

Á öskjunni stendur: TO H.E. DR. BJARNA BENEDIKTSSON PRIME MINESTER OF ICELAND. YAD VASHEM. HEROES AND MARTYRS REMBRANCE AUTHORITY 28 Hesthavn 5725, 3. November 1964.

Á framhlið peningsins stendur: I WILL GIVE THEM AN EVERLASTING NAMES og líklega það sama á ísraelsku.

Á bakhlið peningsins stendur: THE GHETTO UPRISHING 20TH ANNIVERSARY 1945-1963 og líklega það sama á ísraelsku. Líklega frá opinberri heimsókn Bjarna Benediktssonar til Ísraels í nóvember 1964.

Blað með gylltu bandi utan um.

Á blaðið er skrifað: Kelowna Coat of Arms ásamt texta og neðst stendur Golden Jubilee

Year 1955. Kelowna er stærsta borgin í Britis Columbia´s Okanagan Valley í Kanada.

Askja
Peningur
Peningur
Aslkja með merki
Askja
Peningur
Peningur
Tréaskja
Peningur
Peningur
Blað með gylltu bandi utan um