Örk 1
Félag kjötverslana - FK. 1970-1991.
Aðalfundagögn, aðrir fundir, bréf, verðlagning landbúnaðarafurða, kynnisferð, fundir sexmanna nefndar, félagatal, rýrnandi kjör verslunar vegna síendurtekinna gengisfellinga o.fl.
Örk 2
Félag dagvörukaupmanna 1992-1993. (Arftaki FM og FK).
Aðalfundur 1992, samstarfshópur um sölu á lambakjöti 1993, bréf, fundir o.fl.
Örk 3
Félag íslenskra bóksala 1965-1991. (Bóka- og ritfangaverslanir).
Aðalfundargögn; fundir og dagskrár, kosningar í stjórn, skrá yfir útsölumenn, bókaþing o.fl.
Ö rk 4
Félag blómaverslana 1976-1992.
Aðal- og framhaldsfundir, bréf, verðlagsþróun, lágmarksverð, heimkeyrsla, samkomur o.fl.
Örk 5
Félag söluturnaeigenda 1987 og 1995.
Félag byggingarefnakaupmanna 1973-1983.
Félag búsáhalda- og járnvörukaupmanna 1989-1991.
Bréf, fundarboð, aðalfundir, ársreikningur FÍB o.fl.
Örk 6
Fulltrúaráð Kaupmannasamtaka Íslands. Fulltrúaráðsfundur 15. mars 1996. Skýrsla stjórnar, stefnumörkun K.Í., tillögur, ársreikningur 1995.
Drög að stefnumörkun fyrir Kaupmannasamtök Íslands. Lagt fram á fulltrúaráðsfundi í mars 1996. Aðalfundargögn 1994, 1997 (brot).
Stefnumörkun fyrir Kaupmannasamtök Íslands. Samþykkt á fulltrúaráðsfundi í mars 1996.
Samþykktir fyrir Kaupmannasamtök Íslands (drög 1999).
Örk 7
Fundargerðir, minnisblöð og tölvupóstur vegna funda með SmartKortum ehf. 1998-1999. Fundir um greiðslukort og greiðslumiðlun, upplýsingaglærur, áfangaskýrsla, um tæknilegan fýsileik smartkortakerfis. Tæknileg útfærsla á snjallkortakerfi, kostnaðaráætlanir, kynningar o.fl. Sjá einnig öskju B-16
Örk 8
Lög, dómsmál, samþykktir.
Lög fyrir Kaupmannasamtök Íslands, ódagsett, (með áornum breytingum 1985).
Tillögur nefndar um breytingar á lögum K.Í. og lög K. Í., ódagsett.
Lög Félags matvörukaupmanna - FM, ódagsett
Lög Félags kjötverslana - FK, ódagsett.
Lög Félags dagvörukaupmanna, FM og FK. Samþykkt 1986 og með breytingum 1992.
Lög Félags íslenskra bókaverslana og Félags íslenskra bóka- og ritfangaverslana, ódagsett,
ásamt samstarfsreglum 1987 og viðbótarákvæðum.
Lög landsambands íslenskra verslunarmanna, ódagsett.
Lög verslunarmannafélags Reykjavíkur, samþykkt á aðalfundi 1953.
Lög fyrir Stofnlánasjóð skókaupmanna og vefnaðarvörukaupmanna, ódagsett.
Lög Stofnlánasjóðs matvöruverslana, samþykkt á aðalfundi 6. júní 1967.
Samræmd lög stofnlánasjóðanna ... með breytingum samstarfsnefndar 18. október 1996.
Lög um verslunarvinnu, dreifibréf K.Í. 2. mars 1988.
Tillögur LÍV um samning um kjör skrifstofu- og verslunarfólks, ódagsett.