Has been reviewed?
Nei
Has inline images?
Off
Heiður Baldursdóttir, sérkennari og rithöfundur (f. 1958)
Heiður Baldursdóttir, sérkennari og rithöfundur (f. 1958)
Excerpt and/or content of the file

Heiður Baldursdóttir, sérkennari og rithöfundur (f. 1958)

Heiður Baldursdóttir, sérkennari og rithöfundur (f. 1958) - Askja 1 – Lokuð til ársins 2040

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

1 – Lokuð til ársins 2040

·Heilsufarsbók.

·Ónæmisskírteini.

·Bænir við skírn Heiðar.

·Ljóð um Heiði nýfædda.

·Hljóðsnælda send frá Heiði og fjölskyldu til ættingja á Íslandi.

·Sendibréf frá Heiði og dætrum til fjölskyldunnar á Íslandi 1990-1992.

·Minningargreinar, minningarorð og annað tengt andláti Heiðar.

·Samúðarkort og -kveðjur.

Heiður Baldursdóttir, sérkennari og rithöfundur (f. 1958) - Askja 3

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

3

·Teikningar eftir Heiði.

·Hannyrðavinnubók.

·Bók með ritgerðum úr barnaskóla.

·Minningabók.

·Tvær vinnubækur, önnur úr barnaskóla, hin úr gagnfræðaskóla.

·Jólakort frá Bústaðarkirkju með teikningu eftir Heiði.

·Jólabréfspjald til foreldra frá Heiði.

·Greinar:

Viðtal við Heiði úr Lesbók Morgunblaðsins, 1. tbl. 1977.

Heiður Baldursdóttir og Þórarna Jónasdóttir: „Alvarlega vangefnir - Innihaldsríkt líf eða óvirk tilvera.” Þroskahjálp 3, 1987.

Heiður Baldursdóttir: „Læsi: Tæki til að auka sjálfstæði og persónulega reisn.” Geðhjálp, 1. tbl. 1993.

Heiður Baldursdóttir: „Blandað þjóðfélag – blönduð kennsla.” Ný menntamál, 4. tbl., 8. árg., 1990.

Heiður Baldursdóttir: „Kennsla þroskaskertra nemenda í almennum grunnskóla.” Hvernig getum við orðið að liði? Samfella í byrjendakennslu 7. ára. 2. hefti, veturinn 1989-1990. Helga Friðfinnsdóttir (ritstj). Útg. Hofstaðaskóli, Garðabæ.

Heiður Baldursdóttir: „Skóli fyrir alla.” Ný menntamál 5, 1987, 4:24-28.

·Heiður Baldursdóttir: Sögurnar um Evu Klöru. Handrit.

·Nokkur skólaverkefni, svokallaðir prófílar.

·Ritdómar og umfjöllun úr blöðum um bækur Heiðar 1989-1994.

·Teikning af Heiði eftir Þóreyju, dóttur Heiðar.

·Borgaraleg ferming Þóreyjar Mjallhvítar, dóttur Heiðar.

·Ferming Brynhildar, dóttur Heiðar.

·Bæklingur frá Rutgers University.

RB sótti eftirfarandi: 26. febrúar 2002.

·Ljósmyndaalbúm, 1990-1993, flestar myndanna eru af fjölskyldu Heiðar og vinum; þær eru teknar á heimili foreldra Heiðar eða heima hjá Heiði og Ómari:

1.: Heiður og Lára, systir hennar; 2.: Heiður og vinkona hennar; 3.: Ómar, eiginmaður Heiðar; 4.: Brynhildur, eldri dóttir Heiðar; 5.: Þórey Mjallhvít, yngri dóttir Heiðar; 6.: Baldur, Þórey, foreldrar Heiðarog dætur Heiðar og Ragnars; 7.: Dætur Heiðar og Ragnars; 8.: Þórey, móðir Heiðar með dóttur Ragnars á skírnardegi hennar; 9.: Baldur Ragnarsson, faðir Heiðar; 10.: Brynhildur, og dóttir Ragnars ásamt frænku á afmælisdegi Baldurs; 11.: Þórey og tengdasonur hennar með dóttur sína og Láru, systur Heiðar, í fangi; 12.: Afmælisboð Brynhildar heima hjá henni, sér í dóttur Ragnars; 13.: Þórey Mjallhvít í afmælisboði Brynhildar; 14.-15.: Úr afmælisboði Brynhildar; 16.: Fjölskyldan að snæðingi á gamlárskvöldi; 17.: Þórey úti með barnabörnum á Gamlárskvöldi; 18.: Dætur Heiðar og önnur dætra Ragnars; 19.: Ómar, eiginmaður Heiðar og vinkona Heiðar og Ómars á heimili þeirra; 20.: Ómar og Ragnar; 21.: Baldur Ragnarsson, faðir Heiðar, Brynhildur, dóttir hennar, Lára, systir hennar og tengdamóðir Heiðar; 22.: Tengdafaðir Heiðar með Þóreyju Mjallhvíti; 23.-27.: Úr samkvæmi heima hjá Heiði og Ómari, ca 1985; 28.: ?, 29.: Heiður með dætrum sínum, Brynhildi og Þóreyju að snæðingi ásamt vinkonu sinni og vini hennar; 30.-31.: Heiður á sjúkrabeði; 32.: Heiður ásamt bróður sínum, Halldóri.

Heiður Baldursdóttir, sérkennari og rithöfundur (f. 1958) - Askja 4

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

4

·Ritgerðir:

Heiður Baldursdóttir: „Börn með sérþarfir.” Umfjöllun um nemanda í Safamýrarskóla veturinn 1982-1983. Kennaraháskóli Íslands, uppeldisskor, 1983.

Heiður Baldursdóttir: Gassi: Af litlu barni og stórum stofnunum. Kennaraháskóli Íslands.

Heiður Baldursdóttir: Boðskipti fjögurra ára stúlku á dagvistarheimili. Kennaraháskóli Íslands.

Heiður Baldursdóttir: Álitamál í skipulögðu kennsluferli. Kennaraháskóli Íslands.

BA-nám í sérkennslufræðum, 2. hluti. 1989.

BA-nám í sérkennslufræðum, 2. hluti. 1990.

BA-nám í sérkennslufræðum, 3. hluti. 1990.

·Anna Snæbjörnsdóttir: Galdur steinsins. Lokaritgerð til B.ed-prófs úr Kennaraháskóla Íslands 1996.

·Álagadalurinn. Verkefni 3. bekkjar I í Barnaskóla Sauðárkróks 1990.

·Myndir frá skólaheimsókn Heiðar.

·Listi yfir bækur og greinar Heiðar í Gegni og Greini, tölvukerfi Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns.

Heiður Baldursdóttir, sérkennari og rithöfundur (f. 1958) - Askja 5

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

5

·Útgefnar bækur Heiðar Baldursdóttur:

·Álagadalurinn. 1989.

·Leitin að demantinum eina. 1990.

·Leyndarmál gamla hússins. 1991.

·Háskaleikur. 1992.

·Galdur steinsins. 1993.

·Háskaleikur, á japönsku. 1994.

·Greinar um sérkennslumál eftir ýmsa frá skólaárum Heiðar í Bandaríkjunum.

·Hljóðnældur:

Upplestur Heiðar á sögunum um Evu Klöru.

Úr sagnabrunni Heiðar Baldursdóttur.

Heiður Baldursdóttir, sérkennari og rithöfundur (f. 1958) - Askja 6

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

6

RB sótti skjölin til Þóreyjar, móður Heiðar, 22. maí 2001.

·Gjafabréf með frásögn móður Heiðar af lífshlaupi dóttur sinnar, dags.: Vor 2001.

·Skrá yfir myndir í ljósmyndaalbúmi Heiðar Baldursdóttur, gerð á vordögum 2001

af foreldrum Heiðar, sjá neðar.

·Skírteini um unglingapróf, Réttarholtsskólinn 30. maí 1973.

·Dagbók Heiðar Baldursdóttur, 3. júní – 23. sept. 1972 og 12. janúar - 18. janúar 1973.

·Minningarlóð um Heiði á esperanto, faðir hennar orti 1993.

·Samúðarkort til Þóreyjar M. Ómarsdóttur, dóttur Heiðar, frá Svíþjóð, 1993.

·Samúðarbréf vegna fráfalls Heiðar, frá Íbu [Ingibjörg Eyjólfsdóttir] Kolbeins

í Danmörku til Þóreyjar Kolbeins, móður Heiðar. Ingibjörg er núverandi sambýliskona Ómars Harðarsonar.

·Póstkort frá Istanbúl, 1978; jólakort, 1999; heimagerð jólakort 1999, 4 að tölu; útg. af Minningarsjóði Heiðar Baldursdóttur.

·Nýja testamentið. Ný þýðing úr frummálinu. London 1956, árituð af móðurafa Heiðar, sr. Halldóri Kolbeins, á skírnardag hennar 30. júní 1958.

RB sótti eftirfarandi 26. febrúar 2002:

·Mappa sem geymir ljósmyndir á hörðum pappaspjöldum:

1.: Legsteinn á leiði Heiðar Baldursdóttur, nr. breytt (jan. 2003): I 12 81;

2.: Jólakortagerð í fjölskyldu Heiðar, og sýnishorn jólakorta; 3.: Skólakórinn í Breiðagerðisskóla, stjórnandi er Hannes Flosason, Heiður er fimmta frá hægri á mynd.

Texti fylgir, ritaður af móður Heiðar, Þóreyju M. Kolbeins. Fjólubláum silkiborða er brugðið um plöggin.

·Myndband: Frá starfsvettvangi Heiðar Baldursdóttur á árunum 1988-1989.

Eftirfarandi fylgir myndbandinu og er ritað af móður Heiðar: „Myndband sem sýnir starf í Safamýrarskóla og á Dagheimilinu Lyngási, tekið á árunum 1988 og 1989, sbr. tímasetningu sem sést á myndbandinu. Sennilega er myndbandið gert í tengslum við starfsleikninám á vegum Endurmenntunardeildar Kennaraháskóla Íslands. Námi þessu var stjórnað af Keith Humphrey. Á myndbandinu sést Heiður Baldursdóttir í starfi. Heiður er auðþekkt með sitt síða hár og svo leikur hún á gítar á einu myndskeiðinu.”

Búið er um myndbandið og fylgirit í grænni öskju úr handunnum pappír með japanskri eða kínverskri áletrun. Handunninn skjólpappír er utan um öskjuna.

Böggul 6A

·Ljósmyndaalbúm, sjá ennfremur öskju 6.

Heiður Baldursdóttir, sérkennari og rithöfundur (f. 1958) - Askja 7

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

7

·Lesbók Morgunblaðsins, 1. tbl. 1977, viðtal við Heiði 18 ára gamla.

·Spegillinn eftir Birtu Hreinsdóttur, þ.e. Heiði Baldursdóttur.

·Ljósið eftir Birtu Hreinsdóttur, þ.e. Heiði Baldursdóttur.

·19. kafli. Vinir að eilífu, saga eftir Heiði, handrit.

·Ævintýrið um Lilju og Horngarð úr Garðshorni, handrit, tölvuprentað, ca 1987-88; aftan við söguna eru nokkrar síður um skartgripi, sennilega úr ensku alfræðiriti.

·Háskaleikur, myndir og glærur eftir Halldór Baldursson, bróður Heiðar, úr bók Heiðar.

·Fjögur ævintýri. Greining þeirra og notkun skv. kenningum Bruno Bettelheim, Heiður Baldursdóttir, Hildur Magnúsdóttir, Hrafnhildur Tómasdóttir, KHÍ 1982.

·Að lesa í umhverfið, útprent úr tölvu, auk minnismiða.

·Skóli fyrir alla, ritgerð eftir Heiði Baldursdóttur, sérkennara við Safamýrarskóla, Reykjavík.

·Þórey ársgömul, stutt rannsókn eða skoðun á málþroska og heimsmynd dóttur Heiðar, gerð af Heiði, 31. 8. 1981.

·Heiður Baldursdóttir: Þróun merkingarhlutverka í máli ungra barna. Lokaritgerð 1983 í Kennaraháskóla Íslands.

·Stílabók með minnisatriðum; minnisblöð varðandi kennslu.

·Beneventum 2. tbl. 10. árg.

·Æfingabók í dönsku, Heiður Baldursdóttir 6-B.

·Þroskaþjálfaskóli Íslands: Tíminn.

·Pappírar varðandi tímalengd á myndbandi.

·Heiður Baldursdóttir: Nokkrir merkisdagar, skýringar. Myndasafn Námsgagnastofnunar, 1993.

Fært safninu 10. janúar 2003:

·Heiður Baldursdóttir: Sögurnar um Evu Klöru. Halldór Baldursson myndskreytti. Mál og menning 2002.

·Úrklippa, umsögn úr DV, föstudaginn 20. desember 2002: Ljúfar smásögur.

Skráð RB

Þórey Kolbeins færði Borgarskjalasafni eftirfarandi skjöl 4. desember 2003.

Heiður Baldursdóttir, sérkennari og rithöfundur (f. 1958) - Askja 8

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

8

°Ritgerðaræfingar í 5. og 6. bekk í Breiðagerðisskóla (5 stílabækur).

°Einkunnir, prófvottorð Heiðar frá barnaskóla til menntaskóla 1964-1976.

°Dagbók í 6. bekk í Breiðagerðisskóla

°Dagbók 1969-1970.

°Dagbækur 1972,1973-1975.

°Barnaleikrit í tveimur þáttum eftir Heiði (sennilega skrifað þegar hún var 12-13 ára).

°Teikningar.

°Útgáfusamningar við Vöku-Helgafell 1989,1990,1991 vegna “Álagadalurinn”,

“Leyndarmál gamla hússins” og “Leitin að demantinum eina” o.fl.

°Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir “Álagadalurinn” 25.4.1989.

Samningur við Námsgagnastofnun 1990 vegna “Að lesa í umhverfið”.

°Breytingar á tónmenntakennslu í grunnskólum í 10 ár. Dæmi úr Austurbæjarskóla,

Hvassaleitisskóla, Skóla Ísaks Jónssonar o.fl. Heiður Baldursdóttir o.fl. 1980.

°Ritgerðir og verkefni unnin íMenntaskólanum við Hamrahlíð 1973-1976.

Heiður Baldursdóttir, sérkennari og rithöfundur (f. 1958) - Askja 9

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

9

°Verkefni unnin í Kennaraháskóla Íslands af Heiði Baldursdóttur og í samvinnu við aðra.

°Verkefni um auglýsingar og um námsumhverfi (ódagsett).

°Teiknimyndir. Hugleiðingar um þær með sérstöku tilliti til Tomma og Jenna.

Tjáning og sköpun 1. ár1980.

°Skapandi starf barna. Barnið við upphaf skólagöngu - Líkami og tjáning 1981.

°Skipulagsverkefni fyrir 10, 11 og 132 ára börn, uppeldisfræði 1982.

°Starfsstúlknafélagið Sókn 1934-1964. KHÍ, söguval 2. ár. 1982

°Í leit að sjálfsmynd eftir skáldsögu Péturs Gunnarssonar

“Persónur og leikendur”, íslenska 3. ár 1983.

°Athugun á menningu kennara (vinna, umhverfi, áhrif á persónuleika fólks 1983).

°Málssaga. Fyrsta málfræðiritgerðin, íslenska 1983.

°Dularfullu-bækurnar. Hvað er svona merkilegt við þær? Íslenska-val 1983.

°Viðurkenning vegna starfsleikninámi fyrir sérskóla 1987.

°Leyfisbréf til að nota starfsheitið grunnskólakennari 1987.

°Kennarapróf B.ed. 1983 einnig ljósrit af stúdentsprófi frá M.H.

°B.A. próf frá KHÍ 1990, einnig lýsing á B.A. náminu á ensku.

°Viðurkenningar fyrir: námskeið í kennslu fyrir einhverf börn og ungmenni 1986.

námskeiðum fötluð börn 1987, námskeið um sérkennslu 1988.

aðtaka þátt í Starfendarannsókn 1989,Reynell málþroskaprófið 1990

og fyrir starfsleikninám í sérskólum 1986-1987.

°Umsagnir til nemenda 1986-1990.

°Temple verkefnið 1991: Special Education 512, 631, 63 sýrslur varðandi börn .

°Um þróun staðsetningarhugtaka hjá ungu barni. Málnám barna (ódags).

Heiður Baldursdóttir, sérkennari og rithöfundur (f. 1958) - Askja 10

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

10

°Rannsókn Heiðar á þroskaframförum Þóreyjar Mjallhvítar (f. 25.8.1980).

með sérstakri áherslu á málþroska og boðskipti 1980-1982/1983.

°Skýrsla starfsrannsóknar í deild 2, Safamýrarskóla veturna 1987-1988 og 1988-1989.

°Blaðaúrklippur varðandi Heiði 1970, 1978 og Lesbók Mbl. ódags.

°Skólablað MH. 1976, 10. árg. 2. tbl. Ritstjóri Heiður Baldursdóttir.

°Tvær stílabækur merktar: Galdrar, asmi o.fl. (ca. 1992)

M.a.punktar um krabbameinssjúk börn. Um námsskrá o.fl. (ódags).

°Group Dynamics: Þankar frá spítala m.a. um íslensk ævintýri og “Töfrasteininn”.

Undirbúningsvinna fyrir “Galdur steinsins” o.fl. (ódags).

°Nokkur bréf 1990-1992.

°Úr dagbókum dætra Heiðar, Þóreyjar og Brynhildar, ljósrit ásamt bréfi frá 2003.

°Minnisgreinar skrifaðar af Þóreyju, mömmu Heiðar í skammdeginu 2003.

°Hár af Heiði Baldursdóttur.

Skráð: Guðjón Indriðason