Has been reviewed?
Nei
Has inline images?
Off
Gísli Halldórsson, arkitekt og borgarfulltrúi Reykjavíkur
Gísli Halldórsson, arkitekt og borgarfulltrúi Reykjavíkur
Excerpt and/or content of the file

Gísli Halldórsson, arkitekt og borgarfulltrúi Reykjavíkur

Gísli Halldórsson, arkitekt og borgarfulltrúi Reykjavíkur - Askja 1

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

1

Hefti 1
0. GH, æviágrip og störf. Auglýsing um æfisögu GH.
Minjaskápur GH – afhentur ÍSÍ 2004. Munaskrá og myndir af mununum.
ÍSÍ í 90 ár. Mynd við afhjúpun styttu af GH. Teikning af GH með golfkylfu.
1. Upphaf íþrótta í Reykjavík – handrit GH.
2. Pierre de Cubertin. Tímasetning Ólympíuleikanna fyrstu árin – handrit GH
3. Tilraun til að endurvekja Ólympíuleikana.
4. Aldarafmæli IOC (International Olympic Committee).
5. Ólympíuleikar í 100 ár. Ólympíunefnd Íslands – Söguágrip.
Fyrsta þátttaka íslands í Ólympíuleikum.
6. Lög Ólympíunefndar Íslands 1985.
7. Íþróttamál. Greinargerð GH 1970.
8. Sveinn Björnsson – Æviágrip á ensku.
9. Viðmiðunarreglur til þátttöku í Ólympíuleikum.
10. Umfang Ólympíuleika. Takmörkun á fjölda þátttakenda.
Fráfall Sveins Björnssonar, forseta ÍSÍ. Störf hans í þágu íþrótta og veiting heiðursmerkis.
11. Bréf til forseta IOC, Juan Antonie Samarancki, september 1984.
12. Kyndilhlaup frá Þingvöllum, júní 1994.
Flugleiðir h/f styrkja Ólympíunefnd Íslands, bréf 14. september 1993.
13. Kvöldverðarboð borgarstjóra vegna Ólympíunefndar Íslands.
14. Norskar tillögur vegna atvinnumanna í íþróttum.
15. Örn Eiðsson vegna norræns fundar í Reykjavík um Ólympíumál 1993.
16. Fjölmiðlar – Fundur í Troia í Portúgal 21. júní 1989.
Smáþjóðaleikar á Möltu 1993.
17. GH: Íþróttastarfið á komandi árum, nóvember 1975.
18. Skýrsla um fund Ólympíunefnda í Stokkhólmi 5. apríl 1986.
19. Bréf Ólympíunefndar Íslands frá 1987 til formanns fjárlaganefndar.
20. Ekki neitt.
21. Bréf Ólympíunefndar Íslands frá 1987 til fjármálaráðherra.
22. Bréf Ólympíunefndar Íslands frá 1987 til menntamálaráðherra.
23. Ekki neitt.
24. Skýrsla um þátttöku í Smáþjóðaleikunum 1987 í Monaco.
25. GH: Ólympíunefndin 60 ára 1981.
26. Greinargerð ráðs þriggja aðila Alþjóða Ólympíunefndarinnar 20. mars 1978.
27. Bréf frá 1989 til forseta samtaka Ólympíunefnda. Formaður: Mario Vazques Rana.
28. Ávarp GH á 80 ára afmæli Ólympíunefndar Finnlands.
29. Vetrarleikar og fjöldi þátttakenda.
Sögulegt yfirlit vetrarólympíuleika og þátttaka Íslendinga á þeim.
30. Ólympíunefnd Íslands lagði fram yfirlit um íþróttastarfið á Norrænum fundi er haldinn var í Reykjavík 1988. Skýrsla fundarins er á ensku vegna þess að hún var samin að ósk IOC.
31. Ráðstefna þjóða Ólympíunefnda um vetrarleikana í Calgary í Kanada 1988. Skýrsla frá Hreggviði Jónssyni.
32. Bréf Ólympíunefndar Íslands frá 1989 til fjármálaráðherra.
33. Stjórn Ólympíunefndar Íslands heldur fund 7. febrúar 1994 með öllum nefndum sem hún hefur skipað.
34. Sýnishorn af skýrslum Ólympíunefndar Íslands 1984–1988.
35. Skýrsla um fund Tækninefndar Evrópusambands Ólympíunefnda (AENOC) í Róm 25. janúar 1990.
36. Ólympíunefnd Íslands 70 ára 1991.
37. Ólympíuleikarnir í Barcelona 1992. Blaðagrein um Carl J. Eiríksson skotfimimann.
38. Íþróttaleiðtoganámskeið Ólympíunefndar Íslands í apríl 1991.
39. Velgengni HSÍ á 8. og 9 áratugnum.
40. Bréf til IOC 7. ágúst 1985 varðandi hefðbundnar íþróttir.
41. Bréf ÍSÍ til menntamálaráðherra frá 21. mars 1975.
42. Ný tekjulind fyrir ÍSÍ.
Leikar smáþjóða í Reykjavík 1997. Bréf borgarstjóra 24. febrúar 1993 til IOC.
43. Aðalfundur Ólympíunefndar Íslands 21. janúar 1993.
44. Viðtal við GH í Morgunblaðinu 21. júní 2009, bls. 26.
Aftan við skjölin: (væntanlegt en var ekki komið 2. september 2009 þegar þetta var skráð)
Ættarbók GH. Ættfræðistofa Þorsteins Jónssonar tók saman í nóvember 1995.
Bók/rit um GH sem arkitekt.

Gísli Halldórsson, arkitekt og borgarfulltrúi Reykjavíkur - Askja 2

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

2

Hefti 2
A. Upphaf íþrótta í Reykjavík – handrit GH. Blaðagreinar um íþróttamál á Íslandi, Ólympíuleika o.fl.
Skjöl varðandi byggingamál í Reykjavík, m.a. með tilliti til aldraðra, sjúkra og fatlaðra 1950–1971.
B. Viðtal frá 1964 við Benedikt Jakobsson íþróttakennara, ljóð eftir hann og ræða honum til heiðurs á 60 ára afmæli hans.
Bréf ÍSÍ frá 5. nóvember 1986 þar sem fram kemur að GH hafi verið kjörinn heiðursfélagi ÍSÍ (líka í lið G). Greinargerð GH um starf hans í bæjarstjórn Reykjavíkur.
E. Eftirlit á vinnustað og kostnaðaráætlanir.
F. Flugvöllur í Vatnsmýrinni? – Blaðagreinar, skipulagstillögur og teikningar frá 2001–2004.
G. GH kjörinn heiðursfélagi Arkitektafélags Íslands 23. nóvember 2002.
GH: Rekstur teiknistofu (HÍ: Endurmenntunarnefnd – Arkitektafélag Íslands 1989 eða fyrr. Tvö mismunandi handrit).
Ljósmynd: Skíðaskáli KR í Skálafelli. Fyrsta hús sem GH teiknaði árið 1936.
Bréf Sigurðar Magnússonar 5. júní 1980 til Sveriges Rigsidrottsforbund um starfsferil GH.
Forsetabréf um hina íslensku fálkaorðu.
Greinargerð vegna styttu af Gísla Halldórssyni í Laugardal, gerð af Ragnhildi Stefánsdóttur, afhjúpuð 1986.
Getraunir – greinargerð um sögu þeirra frá 1952 og fjárhagsyfirlit 1969–1977.
GH: Stutt æviskýrsla 1974, bréf 1977 og brot úr sjálfsævisögu: Námsárin o.fl..
Áskorun til Borgarráðs Reykjavíkur frá 26. október 1981 um að byggja setlaug við Sundlaug Vesturbæjar.
GH: A Short Survey of The Sports Activity in Iceland.
H. Heimsmeistaraeinvígi í skák 1972. Dagskrá setningarathafnar.
GH: Skjöl frá 1990 um fjölnota íþrótta- og sýningarhús fyrir HM – og ýmis bréf og gögn um HM í handbolta árið 1995.
IÍ. Bréf Ellerts B. Schram til GH 7. júní 1994 vegna hlaupabrautar á Laugavatni. Smáræði um Laugavatn og íþróttamannvirki. Litljósrit af Laugardalsvelli 2008.
Bókarkafli: Baráttan um HM-húsið.
Stefnuyfirlýsing Sjálfstæðisflokksins um íþróttamál, skipulagsmál, gatnagerð og umferðamál í Reykjavík. Einnig brot úr sjálfsæfisögu GH.
Tillaga um allsherjarmót ÍSÍ 1970.
Ræða GH á 50. Íþróttaþingi ÍSÍ 1970.
Úr bókinni Íþróttir í Reykjavík, Reykjavík 1994: „Úr moldarkofum í hallir – Rætt við Gísla Halldórsson, formann ÍBR 1949 til 1962.”
Ársþing ÍBR 1961. Yfirlit og framtíðarsýn.
Tillaga um Íþróttakennaraskóla Íslands frá 1966.
K. Ljósrit af ljósmynd af knattspyrnupiltum frá ca. 1906–1907, nöfn tilgreind.
Viðtal Sigurðar Sigurðssonar íþróttafréttamanns hjá RÚV við GH 3. mars 1953.
Viðtal 16. febrúar 1999 við GH: Þrotlaus barátta um uppbygginguna á KR-svæðinu.
Afmælishóf KR 1954, 55 ára afmæli félagsins. Dagskrá.
„Fair Play” Erindi sr. Friðriks Friðrikssonar við vígslu fótboltasvæðis KFUM 1911.
L. Bréf GH f.h. Ólympíunefndar Íslands til Luis Balaguer De Palljá 14. maí 1991.
M. Margrét Leifsdóttir: Fyrirlestur um verk GH sem arkitekts.
Melavöllur 50 ára 11. júní 1961.
Mexico 1968.
OÓ. Bréf orðunefndar hinnar íslensku fálkaorðu vegna Sigurgeirs Guðmannssonar 2005, Sigurðar Magnússonar 1989, Einars Sæmundssonar 1969, Baldurs Jónssonar 1986, Þorsteins Einarssonar 1962.
R. Ráðhús Reykjavíkur. Skýringar við uppdrætti AV-28. Reykjavík í nóvember 1963.
S. Stefán Kristjánsson, íþróttafulltrúi, minning 16. maí 1991 – GH.
Skíðalyfturnar Städeli „Pony” og Borer „Star” 1970.
GH: Nokkur orð um aðstöðu fyrir skautaíþróttir.
T. Trimm – tilgangur og markmið. Erindi Sigurðar Magnússonar á Trimm-ráðstefnu 31. janúar 1971.
Tillaga frá 1969 til þingsályktunar um áætlunargerð vegna fjárhagsaðstoðar ríkisins við íþróttastarfsemina í landinu.
Tillaga ÍSÍ frá 1966 um Æskulýðsráð ríkisins.
Aftan við skjölin:
Gísli Halldórsson arkitekt. Tómasarhagi 31.
Reykjavíkur flugvöllur. Greinargerð frá nóvember1985.

Gísli Halldórsson, arkitekt og borgarfulltrúi Reykjavíkur - Askja 3

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

3

Hefti 3
B. Yfirlit GH yfir þróun byggingarmála í Reykjavík frá maí 1959.
IJ. Jón Kaldal. Blaðagrein um hann úr Sunnudagsblaði Alþýðublaðsins.
Ársþing ÍBR 1961. Erindi GH: Yfirlit og framtíðarsýn.
Íþróttalög frá 1956. Sjá líka lið O.
Íþróttamál, upphaf vantar.
Fundur íþróttaleiðtoga í Haukadal 1963.
Skokk – Ávarpsorð GH í bók ÍSÍ frá 1971.
Nordisk Kulturfond – bréf til ÍSÍ 10. apríl 1979 og upplýsingar um sjóðinn.
Nordiska Rådet bréf 18. janúar 1984.
K. Kunstakademiet. Brot úr handriti GH.
N. Samkeppni árið 1989 um listaverk við íþróttamannvirkin í Laugardal. Líka annað skjal um sama mál undir lið S.
O. Ólympíuleikar 1936. Grein í Íþróttablaðið 1936: „Íslendingar og Ólympsleikirnir”. Einnig önnur yngri grein í öðru blaði um Ólympíuleikana 1936.
Íþróttahöll í Laugardal, fundargerð 6. september 1989.
Ólympíuhreyfingin að fornu og nýju. Þórir – Þorvaldur 1993.
Íþróttalögin frá 1940. Íþróttanefnd ríkisins. Sjá líka lið IJ.
Ólympíunefndin og margháttaðar upplýsingar um hana 1952–1988 ásamt viðskiptum við umheiminn: Den nordiske Fælleskomité og IOC (alþjóða ólympíunefndin). Hér í eru líka upplýsingar um þátttöku Íslendinga á mótum erlendis. Sjá líka lið S þar að lútandi.
GH: Ýmsar ræður og ávörp sem GH flutti við ýmis tækifæri, sumt á erlendri tungu. Ávörpin einkum flutt í tengslum við íþróttaviðburði 1956–1978. Ýmislegt um gildi íþrótta, íslenska íþróttasögu o.fl. Meðal viðburða: Norðurlandamót í handknattleik pilta 1976. Fælleskomité í Reykjavík 1963, Skíðamót Íslands 1978, Nordisk teknisk konferance, ÍSÍ 50 ára 1962, Þing ÍBR 1962, Íþróttamót 17. júní 1962, mót templara 1962, NIF’s ársfundur 1967, ÍSÍ 60 ára 1972, ÍSÍ 63 ára 1975, skíðamót á Siglufirði, stofnþing Blaksambands Íslands, Bláskógarskokk 1975, norrænt meistaramót í lyftingum, 56. Íslandsglíman, Knattpyrnufélag Akureyrar 50 ára, 40. sambandsráðsfundur ÍSÍ 1971, 19. Badmintonmót Íslands.
Ólympíunefnd Íslands – Rapport 1980.
GH: Yfirlit yfir íþróttastarf á Íslandi frá janúar 1987.
Ávörp GH: Fundur með ÍKÍ (Íþróttakennaraskóli Íslands) nemendum að Laugavatni janúar 1993, Norðurlandamót í handbolta 1977, 11. lyftingamót Íslands.
Upplýsingar um HM í handbolta 1995 og þá erfiðleika er Íslendingar höfðu vegna undirbúnings heimsmeistarakeppninnar. Um byggingu íþróttahúss o.fl.
GH: Ólympíunefnd Íslands ... A Short Survey of the Sport Activity in Iceland 1989.
GH: Curriculum Vitae frá 1994.
Bréf GH til Juan Antonio Samasanch o.fl. 1983 vegna fundar norrænu Ólympíunefndar.
Fundargerð Ólympíunefndar 1988 og bréf 1990.
Lög Ólympíunefndar Íslands – líka undir lið S.
S. Siglingar á Ólympíuleikum. Skýrsla Ara Bergmanns Einarssonar 1988.
Nokkrar skýrslur frá fyrri Ólympíuleikum. Sögulegt yfirlit frá 1896–2000 um þátttöku Íslendinga í sumarólympíuleikum. Ýmis bréf og skjöl Ólympíunefndar frá 1978–1992.
Skýrsla GH og Hermanns Guðmundssonar frá norrænum fundi Ólympíunefnda ásamt fulltrúum frá IOC í Kaupmannahöfn 2. – 3. apríl 1987.
V Ársskýrslur Ólympíunefndar fyrir árið 1990 og vetrarleikana 1992 í Albertville í Frakklandi.
XZ Smáþjóðaleikar á Íslandi 1997.
Aftan við skjölin:
Íslenskir afreksmenn I – á leikvangi og í þrekraunum daglegs lífs frá landnámsöld til 1911. Reykjavík 1968.
Sigurður Greipsson og Haukadalsskólinn. Selfoss 1997.

Gísli Halldórsson, arkitekt og borgarfulltrúi Reykjavíkur - Askja 4

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

4

Hefti 4
A. Skiidrettens FremmeSkokk fyrir alla. Úr handritsbroti GH.
GH: Kveðja til Æskunnar 18. júlí 1979.
GH o.fl.: Ávörp og ræður vegna funda og afmæla, einkum í tilefni íþróttaviðburða 1959–1991, sumt á erlendri tungu. Hér í er ýmislegt varðandi íslenska íþróttasögu að fornu og nýju. Meðal viðburða: Norrænt unglingamót á Laugavatni 1974, KSÍ þing 1976, Sundfélagið Ægir 50 ára, Þjóðhátíð á Arnarhóli 17. júní 1974, vígsla íþróttahúss í Mosfellssveit 1977, ÍBV vegna íþróttahúss í Vestmanneyjum (ávarpið var ekki flutt), Osló 1959, Knattspyrnufélagið Hörður 50 ára, Dansk Idræts-Forbund 75 ára, Alþjóða vörusýning í Reykjavík 1971, Knattspyrnufélagið Fram 60 ára 1968, og 65 ára 1973, Tapani Ilkka, formaður í den Finske Olympiske Kommité 50 ára, Íþróttafélagið Fylkir 10 ára, fyrsta íþróttafélag fatlaðra stofnað 1974, UMSE – Ungmennasamband Eyjafjarðar 1966, Ólympíunefnd Finnlands 80 ára, vígsla Norges Idrætsforbunds Hus í Osló 1975, Skýrsla ÍSÍ til Fælleskommiteen, Norræna samvinnunefndin 1971 og 1965 í Reykjavík, vinabæjarheimsókn frá Helsingfors, Laugardalsvöllur 1964, Svenska Idrottsförbundet 75 ára, 11. Nordiske udendörs turnering i håndbold for damer 1965?, heiðursmerki ÍSÍ til leiðtoga í DIF, um sundstaði 1965.
B. Nöfn þeirra er sendu blóm og gjafir til Teiknistofunnar HF vegna 50 ára afmælis.
Afmæliskveðjur til GH 80 ára. Yfirlit yfir jólakort sem Teiknistofunni voru send1991.
Upplýsingar GH frá 1993 til Arkitektafélag Íslands vegna félagatals.
Bréf GH til Jóhannesar Einarssonar 19. mars 1993.
CD. Viðtal frá mars 1993 við GH: Það er erfitt að gefa arkitektum heilræði.
Golfklúbbur Ness. Laganefnd 1992. Bréf vegna draga að nýjum lögum.
E. Bréf til Jóhannesar Einarssonar 12. september 1992.
F. Bréf til Alberts Guðmundssonar sendiherra 14. september 1992.
G. Minnislisti frá 1991 vegna Óympíuleika 1992 í Frakklandi.
Ávarp við setningu námskeiðs á vegum Ólympíusamhjálparinnar, stílað á Ólaf G. Einarsson menntamálaráðherra o.fl.
IAKS (Alþjóðasamtök um íþrótta- og tómstundamannvirki).
Ávarp GH vegna heimsóknar loftfimleikaflokks frá Kína 18. október 1975.
Smáþjóðaleikar 1991.
Getraunir, bréf frá 1986 og skýrsla frá 11. rekstrarári.
Skrá yfir þátttakendur og gesti á Ólympíuleikunum í Seoul 1988.
Reglugerð um heiðursviðurkenningar ÍSÍ 1963?.
Ólympíunefnd Íslands, bréf, boðslisti og gögn 1986–1988, afmæli ÍSÍ 1987.
Styrkbeiðni frá Ólympíunefnd Íslands til Getrauna.
Mere menneskeligt boligbyggeri – grein í Berlingske Tidende 15. október 1971.
H. Mynd: Þingfulltrúar ÍSÍ 1962.
Ferð til Moskvu. Greinargerð GH frá nóvember 1971.
Bréf Gunnars Thoroddsen til Vilhjálms ráðherra 29. janúar 1977.
IJ. Íþróttasjóður greiði upp skuld. Frá því eftir 1975.
17. júní 1944 og íþróttamót haldin 17. júní fyrr og síðar.
Grunnskóli ÍSÍ, A-stig 1976.
Bréf ÍSÍ – GH) til Héraðssambandsins Skarphéðinn (HSK) 13. mars 1976 vegna ályktunar á ársþingi HSK 29. febrúar 1976.
GH: Yfirlit yfir íþróttastarf á Íslandi.
K. Knattspyrnufélag Reykjavíkur (KR), Þýskaland 1935, Danmörk 2. fl. 1957, fréttablað 1978.
L. Áætlun um íbúðabyggingar borgarsjóðs 1973–1975.
Reglugerð frá 1970 um lánveitingar Byggingarjóðs Reykjavíkurborgar.
NO. Ólympíunefnd Íslands, ýmis gögn: Rapport 1979, Fræðsluráð Ólympíunefndar 1989, Nordisk NOK-möte i Reykjavik 1993, RF:s jubileum 1978, Dansk Idræts-Forbunds internationale repræsentationer 1987, Viðmiðunarreglur vegna úthlutunar á styrkjum til væntanlegra þátttakenda í Ólympíuleikum, Alþjóða ólympíunefndin (IOC) – grundvallarreglur.
R. Saga Ólympínefndar Íslands og alþjóðaólympíunefndarinnar.
Bréf W. Lyberg til GH frá 1995.
Drög ályktunar um Ólympíuleikana og bréf frá 1985.
Erindi GH 1996 um Ólympíusamstarf Norðurlandaþjóða í 100 ár. Fundur Ólympíunefndar Norðurlanda í Reykjavík 1988, ýmis fundargögn, m.a. erindi GH.
Viðtal sjónvarpsmanna frá Andorra við GH.
Upplýsingar um Pétur Guðmundsson kúluvarpara.
S. Erindi og ávörp GH: Um skautaíþróttir 1962, Skátafélag Reykjavíkur 50 ára, Héraðssambandið Skarphéðinn 60 ára.
Byggingarnefnd aldraðra: Áætlun GH frá 1974 um byggingarframkvæmdir.
Skýrsla um þátttöku í ráðgjafarfundi CDS í Strasbourg 1975.
St. Um hlutverk Ólympíunefndar Íslands frá 1971. Ólympíuleikarnir 1972 og ljósrit úr Ólympíublaðinu 1984.
TV. Byggingarsaga Tollhússins við Tryggvagötu.
Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík – Fréttatilkynning frá ca. 1973.
ÞW. Um þátttöku Íslendinga í Ólympíuleikum og ljósrit úr Ólympíublaðinu, m.a. frá 1986.
X–Z. Ljósrit úr Ólympíublaðinu, m.a. 1989 og 1993.
Aðalfundur Ólympíunefndar 1992.
Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi kjörinn heiðursfélagi ÍSÍ. – Brjóstmynd af honum 2002.
Viðtal við Örn Steinsen 2008.
Aftan við skjölin:
Valdatafl í Valhöll – Átökin í Sjálfstæðisflokknum. Reykjavík 1980. Fremst í bókinni er ritdómur úr Tímanum 18. nóvember 1980 eftir Andrés Hansen.

Gísli Halldórsson, arkitekt og borgarfulltrúi Reykjavíkur - Askja 5

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

5

Hefti 5
Málefni Ólympíunefndar Íslands 19771996. Ýmis bréf, skýrslur og gögn.
1. Bréf 1988–1994.
2. Aðalfundur Ólympíunefndar Íslands 1996.
3. Fundur norrænu Ólympíunefndanna í Reykjavík 1988 – Fundargögn, skýrsla.
4. Survey of Sport Activities in Iceland frá 1988.
5. Bréf 1988–1993.
6. Alþjóðaþingið í Baden-Baden 1981.
7. Bréf 1982–1989.
8. Ársþing Heimssamband ólympíunefnda og fundur Ólympíunefnda Evrópu + Heimssambands Ólympíunefnda með framkvæmdanefnd IOC (Alþjóða Ólympíunefndarinnar) í Mexico 1984.
9. Um stofnun Ólympíunefndar Íslands 1921.
10. Bréf 1988–1990.
11. Gísli Halldórsson: Yfirlit yfir íþróttastarf á Íslandi frá 1988.
12. Bréf frá Sveriges Olympiska Kommitté 1979.
13. Norrænar reglur varðandi íþróttaþátttöku og aðskilnaðarstefnu.
14. Skýrsla Sveins Björnssonar um 16. Ólympíufund Evrópu, ENOC, Í Búdapest 25. – 26. september 1986.
15. Bréf 1983–1994, m.a. til forseta IOC frá 1983–1984.
16. Ýmis gögn um norrænt Ólympíusamstarf 1977–1979.
17. Bréf o.fl. 1979–1984, m.a. varðandi norrænt Ólympíusamstarf.
18. Fundir í framkvæmdanefnd Ólympíunefndar Íslands 1977.
19. Útdráttur frá fundi innri-nefndar Olympic Solidarity í Lausanne 1977 auk fylgigagna.
20. Ýmis gögn um norrænt Ólympíusamstarf 1977–1980.
21. Bréf o.fl. 1977–1987.
22. Erindi Gísla Halldórssonar á fundi með Ólympíunefndum Norðurlanda 1988.
23. Bréf o.fl. 1977–1994.
24. Ólympíunefnd Íslands 1977 (Islands Olympiske Komité).
25. Skýrsla frá fundi Ólympíunefnda Norðurlanda í Osló 4. apríl 1975, ásamt fulltrúum IOC.
26. Ýmis gögn um norrænt Ólympíusamstarf 1979–1980.
27. Bréf o.fl. 1988.
28. Skýrsla Markúsar Einarssonar til Ólympíunefndar Íslands um 29. fræðsluráðstefnu Alþjóða Ólympíuakademíunnar 28. júní – 13. júlí 1989.
Aftan við skjölin eru eftirtalin rit:
Olympía altis und museum. Zürich 1972.
Ólympíublaðið 1.10. árg. 19841995, innbundið eintak.

Gísli Halldórsson, arkitekt og borgarfulltrúi Reykjavíkur - Askja 6

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

6

Hefti 6
A. Íþróttablaðið 1925 og 1936 – Glímufélagið Ármann 20 ára og 30 ára o.fl..
B. Heimsmeistarann heim – um Bobby Fisher, Morgunblaðið 22. desember 2004.
Benedikt Jakobsson: Leiðbeinendanámskeið og fræðslustarf.
Um fimm þúsund fyrirmæli frá Brüssel – blaðaúrklippa.
Byggingarverðlaun, óperuhús o.fl., blaðaúrklippur frá 2004.
Badminton. Útg.: Samvinnuskólinn Bifröst.
Bragi Kristjónsson fornbókasali, blaðaúrklippur um hann frá 2004.
CD. Cargolux – Jóhannes Einarsson, blaðaúrklippur 1992 og 2004.
Loftleiðabyltingin lagði grunninn, Morgunblaðið 15. október 2003.
F. Fjárhagsráð 1947 og áfram.
Íslandsvinurinn Willard Fiske, Morgunblaðið 17. október 2004.
ÍSÍ skorar árið 1966 á skipulagsráð ríkisins.
Frímerkjasýning IOC – Alþjóða Ólympíunefndarinnar 1989. Ísland fékk viðurkenningu.
G. 1936 lék GH með KR, Vísir 12. júní 1936.
Kveðja frá Ellerti Schram (Bent?) 22. nóvember 1977.
Gerðuberg – Höggmyndasýning 1993.
GH:Virk elli, erindi frá 9. október 1987. Blaðaúrkllippa um 1000 m flugbrautir.
H. Hermann Sigtryggsson, framkvæmdastjóri, DV 25. febrúar 2000.
Handknattleiksmál. Samantekin ráð að fella Evrópubúa úr stjórn IHF, Morgunblaðið 2004.
Highbury, leikvangur Arsenal, Morgunblaðið 25. apríl 2004.
Stækkun Laugardalsvallar, Morgunblaðið 23. ágúst 2004.
Íþróttahús í Hafnarfirði og Akranesi, blaðaúrklippur.
Handknattleikur í Hafnarfirði.
IJ. Íþróttasjóður, vegna vangoldinnar skuldar – Íþróttamiðstöðvar 1936, 1955 og 1965.
Nokkur ávörp GH: Íþróttamót 1970 (1967), Íþróttahátíðin 1970, opnun Íþróttamiðstöðvar ÍSÍ 1986.
Ingimar Jónsson: Íþróttastefna á Íslandi, Morgunblaðið 22. desember 2004.
Lög ÍBR – Íþróttabandalags Reykjavíkur.
Lög um félagsheimili og Frumdrög að reglum um félagsheimili frá 1947.
Útdráttur úr ályktun ráðherrafundar Evrópuráðsins um Íþróttamál.
Drög að íþróttalögum frá 1992 og 1993.
Erindi GH í tilefni 40 ára afmælis ÍBR 20. september 1984. Einnig 50 ára afmæli ÍBR í september 1994.
Forréttindi fyrir fótboltafíkil, blaðaúrklippa 18. nóvember 2004.
Sáttmáli Almannaíþrótta Evrópu (Sport-for-All 1972). Þýð.: Hersteinn Pálsson.
K. Sterk bein með aðstoð kalks og D-vítamíns, blaðaúrklippa.
Listahátíð í Reykjavík, Kjarvalsstöðum 1982, dagskrá hátíðarinnar.
KR-húsið, efni úr Félagsblaði KR.
Ellert Schram: Konur og íþróttir, Morgunblaðið 20. júní 2004.
L. Samkeppni um listaverk í Laugardal. Niðurstöður dómnefndar 23. maí 1989.
Blaðagreinar um íþróttamál og íþróttavelli 19531957.
Landsleikur Ísland-Danmörk í tilefni 10 ára afmælis KSÍ, leikskrá.
Íþróttaleikvangur í Laugardal, handrit GH.
Café ÍSÍ (easy) í Laugardal 18. janúar 2004.
M. Melavöllurinn má ekki falla í gleymsku, Fréttablaðið 13. júní 2004.
Ársskýrsla stjórnar íþróttavallanna 1960.
NO. Allt nötrar vegna áforma HSÍ um þjóðarhöll, Þjóðlíf dessember 1989.
Blaðaúrklippur frá 1961 um vígslu Melavallar 1911. Einnig teikning af vellinum o.fl.
GH: A Short Survey of the Sport Activity in Iceland, frá ca. 1988 – 2 eintök.
Ólympíunefndarmálefni: Lyfjamisnotkun, fundir og þing og yfirlit yfir fulltrúa Íslands á þeim (1977–1994).
Ólympíunefnd Íslands 19771980, m.a. fundargerðir frá 1977.
Sumarleikar og vetrarleikar æskunnar, einnig smáþjóðaleikar 19911997.
Reglugerð um heiðursviðurkenningar Ólympíunefndar Íslands, styrkveitingar nefndarinnar 1990.
Lög og sérreglur fyrir Ólympíudaga æskunnar í Evrópu 19921993). Lög Ólympíunefndar Íslands 1992.
Smáþjóðaleikar 1985 í San Marínó.
Ólympíufundur Evrópu í San Marínó – skýrsla fundarins frá nóvember 1982.
S. Blaðaúrklippur um skipulagsmál, gatnagerð, miðborg, flugvöll frá 20032004.
Bréf frá Wolf Lyberg til GH frá 1990.
Erindi GH við vígslu sundlaugar Sjálfsbjargar.
V. Valssvæðið, Morgunblaðið 24. febrúar 2002. Einnig pistill GH um vallarframkvæmdir Vals frá 1911 og áfram.
UMFÍ – Stutt yfirlit yfir starfið fram yfir 1975.
XZ. Þorsteinn Einarsson knattspyrnumaður, Þjóðviljinn 10. mars 1963.
Hefti 7
A. Listaverk Ásmundar Sveinssonar: The Reykjavik Festival 1972.
Pistlar um GH eftir arkitektana Pétur H. Ármannsson og Guðmund Gunnlaugsson.
Starfsmenn á Teiknistofu GH o.fl.
Arkitektafélag Íslands (AÍ): Aðalfundur og ársskýrsla 1993, Reglur um störf félaga í AÍ, tillaga að félagslögum AÍ, framlög á 50 ára afmæli AÍ, gjaldskrá arkitekta 1985, laun o.fl., Frumvarp að staðlinum ÍST 35.
Hlutafélagið Virki: Hluthafar, skuldabréf, samþykktir, fundarboð frá 1987.
B. Sýnishorn af störfum Framkvæmdanefndar byggingaráætlana (FB) er byggði 1250 íbúðir fyrir láglaunafólk (verkamannabústaði). Fundargerðir frá 1967, skipulag, samningsskilmálar og teikningar af Breiðholti III frá 19681975. Menningarmiðstöð í Hólahverfi 1979. Um gerðir glugga. Reglugerð um íbúðabyggingar uppkast frá 1966. Handrit GH um FB. Ljósmynd úr lofti: Bláhamrar í Grafarvogi. Félagsmiðstöðin Gerðuberg. Sundlaug Vesturbæjar.
Bréf til Sveriges Riksidrottsförbund 31. maí 1963 og Knud Hallberg 15. febrúar 1966.
Leiðbeiningar um áhugamannareglur sérsambanda ÍSÍ.
Ríkharður Jónsson knattspyrnumaður, handrit GH.
Byggingaráðstefna BAÍ: Glugginn og dagsbirtan frá janúar 1974.
GH: Rekstur teiknistofu o.fl.
G. Nokkur orð um GH, Curriculum Vitae frá 1994 o.fl.
Blaðaúrklippur: Reykjavíkurflugvöllur: Fréttablaðið 17. apríl 2007, um golfmót og GH.
Listasafn Reykjavíkur: Verkaskrá íslenskra arkitekta frá 1994. Ath. Svo til öllum frumteikningum hefur GH skilað á Listasafn Reykjavíkur.
H. Hótel KEA, byggt 1944.
Í. Íþróttahús. Yfirlit yfir íþróttahús á Íslandi. GH: Hönnun íþróttahúsa.
K. KR, Leikmenn samningsbundnir og ber að mæta til vinnu blaðaúrklippa.
L. Íþróttamannvirki. Skýrsla Laugardalsnefndar um framkvæmdir og kostnað við íþróttaleikvang og sundlaugar í Laugardal frá 1956. Íþróttamiðstöð í Laugardal. Gögn um HM 1993. Bæklingur Íslands um að fá að halda leikana.
Loftleiðir – Byggingarmál, Hótel Loftleiðir o.fl. handrit GH.
Flugstöð á Reykjavíkurflugvelli handrit GH.
Sameining flugfélaganna. Skýrsla samgönguráðherra um Flugleiðir hf. frá 1980. Frumvarp til laga um málefni Flugleiða frá 1980.
S. Skipulagsmál og umferðarvandamál í Reykjavík – vegna tillagna vinstri flokkanna: GH 1974.
Skautaíþróttin, efni frá 1991.
Tillaga AS um yfirbyggða sundlaug í Reykjavík, 1. tillaga Íþróttablaðið apríl 1925.

Gísli Halldórsson, arkitekt og borgarfulltrúi Reykjavíkur - Askja 7

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

7

Hefti 8
Bréf og kveðjur frá viðskiptaaðilum o.fl. 19531997, mikið tengt íþróttum og Ólympíuleikum.
Á: = Ávörp GH við ýmis tilefni.
S: = Sendendur aðrir en GH, yfirleitt bréf send honum.
V: = Viðtakendur yfirleitt afrit bréfa sem GH hefur sent.
Ý: = Ýmislegt.
1. Ý: Fundur í Fælleskomiteen 1965.
2. S: Mario Vázquez. Rana, desember 1993.
3. Ý: Cargolux – Dagskrá fyrir golfmót 1997.
4. S: Staðfesting Sigurjóns Ólafssonar frá 1974 um að hann geri brjóstmynd af GH fyrir ÍBR.
5. S: Dansk Idræts-Forbund 1969, Pentti Poukka 1973, Boung-Woo Shin 1988, Gudmund Schack 1968, Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur 1970, Einar Öiseth 1990.
V: Hjartavernd 1969.
A. S: Mario V. Rana 1993.
V: Axel 1985.
B. Á: Alþjóðlegt fornsagnaþing haldið í 1. sinn í Reykjavík.
V: Torfin Bentzen 1976, Mogens Bortmann 1973.
CD. S: Köbenhavns Idrætspark 1961, Gerda og Gudmund 1969, Danmarks Olympiske Komite 1988, GH: uppkast að svarbréfi til Dotti, Per E. R. Bentzen 1971, Jörgen Petersen 1973 vegna húss fyrir V. Ashkenazy, Nordisk byggedag 1954, Borgarstjórinn í Reykjavík 1966, 1972, 1973, Sveinn Zoega, Jussi Lappi-Seppälä 1963, Dansk Idræts-Forbund 1968, Hótel Loftleiðir 1968, Axel H. Pedersen o.fl. 1968.
V: Birger Ove Kronmann 1973, Gudmund Schack.
E. S: Einar Öiseth sportjournalist (Sportsmanden) 19531989, Per Jaabæk 1958, Ebbe Schwartz 19631964.
V: Einar Öiseth – Sportsmanden 19551985, Per Jaabæk, Axel Proet Höst 1968, Gudmund Schack formaður DIF 1968, Aksel Kaskela 1968, Ebbe Schwartz 1962.
F. S: Henry Lindbergh 1969, Byggnadsstyrelsen Risto Ruso 1966.
V: (Finnland): Aaro Laine 19661969, Finlands Olympiske Komite 19901994, Pirjo Häggman 1993, A.K. Loimarante 19641966, Harri Juhani Sormanen 1964, Akseli Kaskela 19641966, Kaj Y. Lagerblad 1966, Esko Palmino 1966. Aulis Ruusuvaara 1966.
G. S: Gunnar Ericsson í IOC 19891992, einnig ljósmynd og bréf vegna heiðursútnefningar, Ellert B. Schram 1991, Margit Ohlsson: umslag með frímerkjum, Thor Ohlsson, Menntamálaráðuneytið 1970, Juan Antonio Samaranch – IOC 1989, Sveinn Björnsson, Finnska Ólympíunefndin 1988, KR 1987, Ebbe og Remtoft 1964.
V: Gunnar Ericsson í IOC 19891991, Borgarstjóri – Geir Hallgrímsson 1967.
H. S: Helsingfors Stadsfullmäktige: Dagskrá heimsóknar borgarfulltrúa frá Helsinki 1970, gestalisti í Höfða, bréf 1971, Helsingfors Stad 1970, Helsingfors Stads Idrotts- och friluftsverk 1971, Hákon Ólafur Loftsson 1976.
V: Birger Olsson 1973, 1978, Helsingfors Staadsfullmäktige – Jussi Saukkonen 1971, Verslunarbanki Íslands 1989, Hákon Ólafur Loftsson 1976, Sulo Hellevarre 1964.
Ý: Íþróttaþing ÍSÍ – ljósrit), boðsgestir vegna komu IOC – Alþjóða Ólympíunefndar.
IJ. Á: IOC heiðrar GH 1983. Heimsókn IOC til Íslands.
S: Raymond Gafner og Marie-Héléne Roukhadze – IOC 19891991, Juan Antonio Samaranch 19931994, ÍBR 1992.
V: IOC – Juan Antonio Samaranch 19921994, Jónas B. Jónsson fræðslustjóri 1971, Raymond Gafner og Marie-Héléne Roukhadze – IOC, bréf og dagskrá heimsóknar þeirra til Íslands 1989 og 1990 (Gafner), Anne Beddow 1990, uppkast að bréfi til forseta IOC vegna ákvörðunar Sovétmanna að hætta við þátttöku í Ólympíuleikum, Jóhannes Einarsson 19891992, Jón F. Hjartar 1968.
Ý: Um ráðningu framkvæmdastjóra ÍSÍ tillaga frá 1985, trúnaðarmál. Ferð GH og Gunnlaugs Briem til Lausanne 1990 á vegum Ólympíunefndar Íslands.
K. S: Knud Hallberg arkitekt 19641976.
V: Knud Hallberg arkitekt 19561985, Knud og Frida 1965Lise 1978, Eggert Gunnarsson 1967, Per Krogh 1958.
L. S: Jóhannes Einarsson 1994.
V: Jörgen Petersen 1966.
Ý: Cargolux Golf Club, dagskrá móts og reglur 1991.
M. S: Markús Örn Antonsson 1995, Magnús Gíslason 1967.
V: Knud Möller, formaður DIF, Magnús Gíslason 1967.
NO. Á: Blaðamannafundur vegna Ólympíuleika 1988.
S: Joh. Chr. Schönheyder 19681970, Anders Nyvig 19661967, Per E. R. Bentzen 1971, Ól. Júl. 1972, Gudmund Schack 1962, J. P. Aakjær Ravn 1976, Norges Idrettsforbund 1966, Kurt Möller 1976, Juan Antonio Samaranch, NIF1970, Fjárveitingarnefnd Alþingis 1989, Borgarráð Reykjavíkur 1988, Silkeborg idrætsforening – Karl Petersen 1959, Nordisk Bygningsdag 1954, Fritidsnämnden – Lars Gellersstedt 1962, Oslo Kommune – Eyvind Ström 1962, Berthe Marie Bentzen 1970.
V: Varðandi listasamkeppni í sambandi við ÓL í Barcelona 1990, Anders Nyvig civilingeniör 1967, Juan Antonio Samaranch 1992, Gunnar Ericsson 1991, Dansk Idræts-Forbund 75 ára, Eskil Tiden 1967, Kurt Möller 19761977, Harri Juhani sormanen 1964, Norges Idrettsforbund 1964, Johs. Chr. Schönheyder 1968.
Ý: Heimsókn Raymonds Gafner 1989, Viðmiðunarreglur frá 1989 fyrir Ólympíuleikana í Barcelona 1992, Samkomulag um að girða fyrir lyfjamisnotkun – frá 1989, Listi yfir Íslenska þátttakendur í vetrarólympíuleikum 19481988. Einnig sumarleikar 19081976, Boðskort vegna Lillehammer.
PQ. S: Axel H. Pedersen 1968.
V: Axel H. Pedersen 1962, 1968.
R. S: Menntamálaráðuneytið 1963, Iðnaðarmálaráðuneytið 1963.
V: Menntamálaráðherra 1992, Mario Vazquez Rána 1989, Fjármálaráðherra 1984, Fjárveitinganefnd Alþingis 1962.
S. S: Sveriges Riksidrottsförbund 1980 og 1987, Margareta Moquist 1980, Sveriges Olympiska Kommitté 19891992, Stockholms kommunfullmäktige – Ewald Johannesson, Sveriges Riksidrottsförbund Idrottsplatskommittén 1962 og1967, Stockholms Stadskansili – Hans Calmfors 1963, Stockholms Stad – Helge Berglund 1962.
V: Sten Svenssen 1969, Sveriges Olympiska Kommitté – Gunilla Lindberg o.fl. 19891994, Finlands Olympiska Kommitté – Carl Olaf HOMEN 1987, Ebbe Schwartz 1964, Gudmund Schack 19621967, Esko Plamio byråchef 1964?, Eskil Tiden 1967.
St. V: Eskil Tiden 1967.
TV. S: Ivar Vind 1967, Teiknistofan – vottorð vegna Aðalsteins Júlíussonar 1971.
V: Ivar Vind 1967, 1972.
W. S: Wolf Lyberg 19891994, Sveriges Olympiska Kommitté 1992, Margarete 1991.
V: Wolf Lyberg 19891992, Torsten Wikenståhl 1968, Sigríður Snævarr frá ca. 1990.
Ý: Nafnalisti vegna sumarólympíuleika 1992, Dagskrá heimsóknar Wolf Lyberg 1990.
Aftan við skjölin er eftirtalið rit:
Alfreðs saga og Loftleiða. Reykjavík 1984.

Gísli Halldórsson, arkitekt og borgarfulltrúi Reykjavíkur - Askja 8

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

8

Hefti 9
A. Reykjavíkurhöfn – blaðaúrklippa.
Reykjavíkurflugvöllur – blaðaúrklippa.
Ingólfsstræti – Morgunblaðið 15. febrúar 2008.
Íþróttamál GH – Morgunblaðið 12. janúar 1954.
Kjartan Pálsson glímir við vandasama holu – blaðaúrklippa.
B. Sundlaug í Hveragerði. Húsið teiknað af GH – blaðaúrklippa.
C. Gísli fær heiðursmerki – Morgunblaðið 27. janúar.
D. Golfmenn blaðaúrklippa 16. júlí 1985.
F. Frímerki – Fréttablaðið febrúar 2007.
G. Sýnishorn af bréfum. Til: Wolf Lyberg 1990. Frá: Kim, Yong Nae borgarstjóra í Seoul 1988.
Norðurlandaþing Ólympíunefnda 1988 og ljósrit úr Íþróttablaðinu.
H. Dagskrá fyrir íþróttahátíð 1974.
Nordisk kvindeudvalgsmöde 1987 ásamt fylgigögnum frá 19861987 – Um þátttöku kvenna í íþróttum. Einnig reglur o.fl. um norrænt æskulýðsstarf.
Íþróttavallarmál o.fl. fáeinar blaðaúrklippur 19042004.
L. Loftleiðir h/f og Hótel Loftleiðir, ýmis bréf, tilboð og skjöl 19661974, m.a. erindi eftir GH. Bæklingur um Hótel Loftleiðir og Hótel Esju.
Íþrótta- og Sýningarhús 1960.
Bréf og ljósrit frá Braga Þorsteinssyni 1981 og 1999 varðandi Laugardalshöll. Bréf og minnispunktar frá GH um Laugardalshöll. Einnig ýmsar teikningar og hugmyndir varðandi fjölnota íþróttahúsLaugardalshöll.
Flugstöð á Reykjavíkurflugvelli. Greinargerð GH. – Kostnaðaráætlun frá 1986. Eldra plagg: Flugstöð í Reykjavík frá ca. 1979.
O Nokkur bréf varðandi íþróttamál. Frá: Íþróttasamband Föroya 1987. Norsk Idretts Internasjonale Representasjon 1987, Sveriges Riksidrottsförbund yfirlit 1987, Fundur Ólympíunefnd Norðurland í Kaupmannahöfn 1992 skýrsla GH.
S. Sveitastjórnarmál: Sveitarstjórnir og íþróttamál grein eða erindi GH.
Smáþjóðaleikar: Samtakamáttur og gott samstarf skilaði árangri. Rétt skal vera rétt um vel heppnaða Smáþjóðaleika (viðbrögð við grein í DV, líklega frá 14. ágúst 1997. Skýrsla frá Smáþjóðaleikunum 1991 í Andorra. Sögulegur formáli um sögu Smáþjóðaleikanna, Smáþjóðaleikarnir 1985, Statues of the Games of the Small European States.
Sérstyrkir Ólympíusamhjálparinnar.
Hefti 10
1. Bréf frá borgarstjóra í Seoul – Kim, Yong Nae 1988.
2. Sveinn Björnsson, fyrrverandi forseti ÍSÍ, Curriculum Vitae frá 1983, minningarorð GH o.fl. Einnig ljósrit 3 bréfa um málefni Ólympíunefndarinnar 19821989.
3. Ríkisstjórn Íslands greiðir gjald vegna skerðingar á Melavellinum bréf frá 1977.
4. Axel V. Tulinius, 1. forseti ÍSÍ Íþróttablaðið 1925.
5. Samkeppni um listaverk í Laugardal. Niðurstöður dómnefndar 1989.
6. Setningarræða GH á ÍSÍ-þingi 1966.
7. Formannsskipti hjá Ólympínefnd Íslands – blaðaúrklippa.
Greinargerð um framkvæmdir á vegum Stjórnar verkamannabústaða 1990.
8. Hönnun íþróttahúsa GH 1988.
9. Æskulýðshöllin – ljósrit. Einnig stutt lýsing af Æskulýðshöll BÆR frá 1951, þar í m.a. kostnaðaráætlun o.fl. – Höllin átti að rísa við Sundlaugaveg/Hátún en málið dagaði uppi.
Um atvinnumennsku í íþróttum, íþróttamannvirki o.fl. GH 1965.
Sérsambönd ÍSÍ.
10. Um norrænt samstarf. Bréf GH til Emanuel Rose 1976. Nordisk råd og stötte til idrætten GH 1973. Sjá líka lið 16.
11. Ólympíuleikarnir 1936 Íþróttablaðið.
12. Skýrsla Laugardalsnefndar frá 1956. Greinargerð og skýrslur um framkvæmdir og fjárframlög vegna íþróttasvæðis í Laugardalnum í árslok 1950. Laugardalsvöllur – Framkvæmdir við frjálsíþróttavöll og flóðljós 1992.
13. Knattspyrnuráð Reykjavíkur 40 ára Reykjavík 1959.
14. Áhugamannareglur ÍSÍ felldar úr gildi? Tíminn 7. maí 1971.
15. GH: Áhugamennska.
16. Bréf til menntamálaráðuneytis o.fl. varðandi fjárstuðning við íþróttasamskipti Norðurlandaþjóða 19701971, m.a. rætt um Norðurlandaráð. Sjá líka lið 10.
Ólympíuleikar Íþróttablaðið 1952.
Ólympíuhreyfingin og Alþjóða Ólympíunefndin (IOC) ÍSÍ-þing 1990.
17. Svar við bréfi HSÍ Handknattleikssambands Íslands.
Erindi GH á stofnþingi Blaksambands Íslands (BLÍ).
18. Um viðhald og endurbætur gras- og malarvalla 1973. Íþróttamannvirki 1981. Gutniska idrotter.
19. Ingi Þorsteinsson, fagna skal gömlum sigrum bréf frá 2001. Dagskrá frá 2001 til minningar um sigur Íslands í landskeppni í frjálsum íþróttum við Danmörk og Noreg og í knattspyrnu við Svíþjóð 1951.
20. Bréf frá 1974 til fjármálaráðherra vegna fjárstuðnings við ÍSÍ. m.a. yfirlit yfir framlög 19651974.
21. Þorsteinn Einarsson: Um fangbrögð (glímu). Bréf frá Fyns Boldspil-Union 1966. Hugmynd að skipulagi skíðasvæðis í Bláfjöllum 1975. Bréf frá skíðaráði Reykjavíkur 1976.
22. Blaðagreinar um Ólympíumál – Morgunblaðið 26. september 2000, Íþróttablaðið 1936, Helgarblað DV.
23. Idræt og idrætsanlæg i Reykjavík GH 1960 .
Fréttabréf ÍSÍ 19761977.
24. Ólympíuleikarnir í Barcelona 1992 – Morgunblaðið 30. júlí 1992.
Skýrsla fræðslustjóra ÍSÍ eftir Jóhannes Sæmundsson 1977. Fræðslumál
Ólympíleikanna í Seoul 1988.
25. Nokkrar greinargerðir um íþróttamál til fróðleiks. GH: Nokkrar upplýsingar um gólf í íþróttasölum. Íþróttahátíð ÍSÍ 1980. Dagskrá fundar Ólympíunefndar Íslands 3. júní 1980. Erindi um ÍSÍ FUS Vörður Akureyri 22. apríl 1966. Afmæliskveðja forseta ÍSÍ í tilefni 10 ára afmælis Badmintonsambands Íslands 1978. Kveðja til Sænska íþróttasambandsins í tilefni 75 ára afmælis þess 1978. Bréf þar sem þátttakendur á Norrænum íþróttabúðum á Laugarvatni eru boðnir velkomnir 1979. Skýrsla um ráðstefnu ríkis-íþróttasambanda Norðurlanda eftir Benedikt G. Waage 1961.
26. Sveitarstjórnarmál. GH: Sveitarstjórnir og íþróttamál.

Gísli Halldórsson, arkitekt og borgarfulltrúi Reykjavíkur - Askja 9

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

9

Hefti 11
1. Fyrstu tillögur að íþróttahöll fyrir HM 1995 – á þýsku 1988.
2. Snjókornið – Blað Skíðadeildar KR (1998. Skálafell – Paradís skíðamanna.
3. Ekki neitt.
4. Vesturbæjarblöð ágúst september 1998 – Júlíkvöld við Skerjafjörð (ljóð). Það á að vera til fyrirmyndar að vera KR-ingur. „Drakk lýsi og barði strákana!”.
5. Stutt yfirlit um íþróttastarfið á Íslandi – GH 1988.
6. Ólympíufarar í fánalitum – DV 18. ágúst 1988.
7. Ólympíunefnd Íslands – fundargerð 13. október 1986.
Ólympíuleikarnir – GH – Ólympíublaðið 1984.
8. Undirbúningur að stofnun Smáþjóðaleika. Formáli GH 1993. Kostnaðaráætlun Smáþjóðaleikanna 1997.
9. Gildi íþrótta – Jóhannes Sæmundsson, fræðslufulltrúi ÍSÍ.
10. Reglur um styrkveitingar Ólympíunefndar Íslands 1990. Bréf til Juan Antonio Samaranch 1982.
11. Yfirlit yfir íslenska þátttakendur í Ólympíuleikunum 19081984 – GH 1986.
12. Samskipti við útlönd. Nordisk Råd og stötte til idrætten – GH.
13. Fræðslumál – Grunnskóli ÍSÍ.
14. Hvað sparast ef hjartasjúklingum fækkar? – Per-Olof Åstrand.
15. Yfirlit um aðsókn að íþróttavöllum 1951–1975.
16. Þjálfun íþróttaleiðtoga í Noregi – Erindi á ráðstefnunni „Trimm í Evrópu” í Arnheim í Hollandi í júní 1971.
17. Trimmnefnd ÍSÍ – fundargerð 1978. Trimmráðstefna 1971 og umfjöllun GH um trimm á Íslandi 1973.
18. Bréf frá Nordisk Ministerråd 1979 – Angående nordisk idrettssamarbeid. Einnig ýmis bréf, umsóknir og skjöl er varða styrkveitingar vegna þátttöku í norrænum íþróttasamskiptum 19791985. Samskipti við Norðurlandaráð, Nordisk Kulturfond, Menntamálaráðuneyti o.fl. – Hér í er m.a. yfirlit yfir utanferðir íþróttafólks 1983.
Skýrsla um fund í norrænu unglinganefndinni, haldinn í Osló 7.8. janúar 1984.
Skýrsla GH frá fundi Menningarmálanefndar Norðurlandaráðs er haldinn var í Stokkhólmi 26. janúar 1984.
Erindi GH flutt í Osló 1985.
Hefti 12
A. Úr moldarkofum í hallir – viðtal við GH – ljósrit úr: Íþróttir í Reykjavík.
Ræður GH við þingsetningu ÍSÍ-þinga 1964, 1968, 1970, 1972, 1974, 1976, 1978 og 1980.
Bréf til Héraðssambands ÍSÍ 1966.
Byggingarmál ÍSÍ – skýrsla ÍSÍ 19801982.
Í. Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) – handrit GH og ávarp hans á ársþingi ÍBR 1956. Ársþing ÍSÍ 1961 – Um breytingar á stjórn ÍSÍ.
Kristján L. Gestsson, formaður KR – handrit GH.
Fyrsti grasvöllur á Íslandi: Íþróttavellir – Grasvellir.
KR verður stórveldi. Um Erlend Ó. Pétursson, Kristján L. Gestsson og Guðmund Ólafsson.
ÍþróttamiðstöðvarVígsla Vetraríþróttamiðstöðvar ÍSÍ – handrit.
Íþróttahátíð ÍSÍ 1970.
KL. KSÍ 20 ára – ávarp GH 1967.
Þriðji byggingaráfangi ÍSÍ – handrit GH.
Þátttaka kvenna í íþróttum – frá ca. 1981.
Framtíðarsýn – Stækkun á íþróttasvæði KR.
Erindi flutt við vígslu íþróttamiðstöðvarinnar við Laugavatn.
KR tríóið – handrit GH.
NO. Sýnishorn af viðskiptum við Norðurlandaráð. Samskiptin við NorðurlandaráðRæða Gísla Halldórssonar á fundi í Fælleskomitéen 1979Kafli úr fundargerð RKK-nefndarinnar 1973Samþykkt fundar í Fælleskomitéen 1979Unglingabúðir á Laugarvatni 1979, kostnaður og styrkveitingHvað vilja íþróttasamböndin að Norræni Menningarmálasjóðurinn styrki?Íþróttasamskipti Íslands við Norðurlöndin 1976 og 1977.Útdráttur úr skýrslunni „Nordisk Idrettssamarbeid” – Innstilling fra Nordisk Idrettsudvalg 1978.
Íþróttasvæðið við Nauthólsvík.
Fræðsluráð Ólympíunefndar Íslands 19871997 – Valdimar Örnólfsson.
S. Sýnishorn af vinnu við aðalskipulag Reykjavíkur á 7. áratug 20. aldar – frá 1965. Um forsögu aðalskipulagsins, forsagnir, markmið – hagrænt, félagslegt, starfrænt og fagurfræðilegt, samþykkt þess, vinnu við það, náttúrulegar forsendur, þróun byggðar, eignarétt, áætlun um fólksfjölda, atvinnuþróun, húsagerð, íbúðahverfi, stofnanir, þróun umferðar, flug, gatnakerfi, miðbæinn o.fl.
Sundlaug Sjálfsbjargar. Ræða GH við vígslu sundlaugar Sjálfsbjargar 22. mars 1981.
Skjaldarglíman – Afmælisrit 50. Skjaldarglímu Ármanns 1962.
T. Trimm herferðin – Sýnishorn – handrit GH.
Ávarp GH á trimmnámskeiði Timmnefndar ÍSÍ og SKÍ 1978.

Gísli Halldórsson, arkitekt og borgarfulltrúi Reykjavíkur - Askja 10

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

10

Hefti 13
A. Byggingarlistasafn á Kjarvalsstöðum. Teikningar GH lagðar þar inn. Erindi Péturs H. Ármannssonar arkitekts:Verkaskrá íslenskra arkitekta 1994.
B. Blaðagreinar: Baldvin Einarsson: Vangaveltur um félagslega húsnæðiskerfið – ljósrit. Viðtal við Ronald Lee Fleming skipulagsfræðing – Morgunblaðið 13. júní 2002. Viðar Halldórsson: Eiga markaðslögmálin að stjórna íþróttum barna og unglinga? – Morgunblaðið 14. apríl 2005. Ríkisstjórn ríkir yfir þinginu – Fréttablaðið 3. júlí 2005.
F. Fram 50 ára – ljósrit úr Framblaðinu.
G. Erfiljóð um Þorgeir Halldórsson 19001921Minning Sigríðar Jónasdóttur 19071980 og Sigurðar Halldórssonar 19111980.
Greinar í blöðum: Jón Páll Leifsson – Maður dagsins – DV 4. júní 1998Viðtal við GH – ÓlympíublaðiðBorg í örum vexti. GH – Vísir 21. maí 1962. Blaðaúrklippur um gervigras og Carl LewisSkipulagssaga Breiðholtshverfanna – Lesbók Morgunblaðsins 9. febrúar 2002Upphaf íþrótta í Reykjavík – Vesturbæjarblaðið 2003GH: Hugleiðingar í byrjun nýs árs – Íþróttablaðið 1971Gísli sæmdur finnskri heiðursorðu – ÓlympíublaðiðStytta af GH í Laugardal – Ólympíublaðið o.fl.GH heiðursmerki Ólympíusambands Litháens – MorgunblaðiðSovétríkin taka ekki þátt í ÓL í Los Angeles 1984 – 9. maí 1984Byggingarframkvæmdir í Reykjavík – Morgunblaðið 4. mars 1966GH: Árangur íslenska íþróttafólksins á 2. leikum smáþjóða var frábær – ÓlympíublaðiðBygging nýs frjálsíþróttahúss í Laugardal – Morgunblaðið 2002 og 2003SmáþjóðaleikarViðtal við GH í Arkitektúr og skipulag: Það er erfitt að gefa arkitektum heilræði – frá 1992Erindi um kjara- og réttindamál arkitekta 1995Bréf frá Marqués de Samaranch 1994Bréf frá 1975 til GH frá Menntamálaráðuneyti varðandi skipun hans í nefndNokkrar greinar um íþróttamál – ljósrit. Erindi GH um störf framkvæmdastjórnar ÍSÍ 1967Knattspyrna 1933Burtfararpróf frá Akademíunni í Kaupmannahöfn – handrit GHGolf í Algarve í Portúgal – Kylfingur – 1. utanlandsferð vegna golfs.
H. Misreiknaður Hrygningarstofn – Morgunblaðið 11. júlí 2005Áfram Ísland – Kynningarrit framkvæmdanefndar HM 1995. Einnig bréf frá 1988Byggðin undir Borginni – Saga Skagastrandar og Höfðahrepps – ljósrit úr riti Bjarna Guðmarssonar.
IJ. Þorsteinn Einarsson: Íþróttir – ljósrit (17 bls.) með áritaðri kveðju ÞE – úr: Ísland 1900Um Laugardalinn – Sjálfstæðisflokkurinn 1968Um fjárhagsaðstoð ríkisins við íþróttastarfsemina á Íslandi – bréf 1970Um íþróttaráð Reykjavíkur og íþróttamál í Reykjavík – GH 1970Þróun í byggingu íþróttahúsa – um KR og HÍ – ljósritÍþróttahátíð ÍSÍ 1980 – dagskrá.
K. KR-konur renna upp á könnuna – rætt við Aldísi Schram – ljósritbréf frá stjórn KR 1925 vegna árgjaldsTillaga Íþróttaþings frá 1972 um byggingu fleiri og betri íþróttamannvirkjaViðtal Sigurðar Sigurðssonar íþróttafréttamanns við GH 1953 um íþróttahús KR o.fl.Þorsteinn Einarsson knattspyrnumaður – Þjóðviljinn 10. mars 1963Nokkur ljósrit og handrit GH viðvíkjandi KR.
M. Margrét Leifsdóttir fær verðlaun í samkeppni um duftkirkjugarð – Morgunblaðið 27. júní 2003Melavöllurinn – Vesturbæjarfréttir 1997 og handrit GH um skautasvell á MelavelliTillögur frá 1959 um fyrirkomulag Vígslumóts LaugardalsvallarinsÍþróttasvæði í Reykjavíkafrit bréfs Íþróttasambands Reykjavíkur 12. apríl 1911 vegna MelavallarÚtdráttur úr ávarpi GH í hófi er haldið var 1961 eftir að afmælismóti í tilefni 50 ára afmælis Melavallar lauk.
N. Erindi GH á fundi með fulltrúum frá „nordiske rigsidrætsforbund” á vegum Nordisk Råd – Visby 1983.
O. Ólympíuóður – íslensk þýðing 1896/1957Fjárráð IOC og heiðursviðurkenningarEllert B. Schram vísar kæruatriðum Júlíusar Hafstein á bug – Morgunblaðið 6. maí 2003Um þátttöku Íslands í Sumar-Ólympíuleikum – Útdráttur úr skýrslu Jens Guðbjörnssonar – Íþróttablaðið 1952Idrætten er tjener – ikke mester – 1970 Um ÍSÍ og Ólympíunefnd Íslands – viðræðufundur 1992Nokkrar myndir tengdar Ólympíunefnd Íslands Hvenær er Ólympíunefnd Íslands stofnuð?Ólympíuleikarnir 1936 – ÍþróttablaðiðGH um glímuLjósrit úr blöðum og bókum um ýmsa Ólympíuleika. – Ljósmynd GH, Samar o.fl.
S. Íþróttasvæði á Seltjarnarnesi – Morgunblaðið 30. apríl 2004Stefán Kristjánsson íþróttafulltrúi Minning – ÓlympíublaðiðÁvarp GH í tilefni 50 ára afmælis Skíðafélags Reykjavíkur 1963Sigurjón Jónsson 95 ára – blaðaúrklippaSveinn Björnsson: Ávarp á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga 1981Guðjón Ingimundarson: Til Þorsteins Einarssonar – Ávarp að Hótel Sögu 1981Ráðstefna um gerð og rekstur íþróttamannvirkja: þátttakendur, ávarp Pálma Gíslasonar, erindi Ívars Sigmundssonar: Skíðasvæði, gerð og rekstur – 1981.
V. Valdimar Örnólfsson sjötugur – DV 9. febrúar 2002.
Þ. Reykjavík: Þjóðhátíð 1974 – Boðhlaup með eld frá Ingólfshöfða til Reykjavíkur, m.a. listar yfir alla sem tóku þátt.
Hefti 14
A. Erindi GH frá 1995 um kjara- og réttindamál arkitekta.
Glímufélagið Ármann 50 ára – Íþróttablaðið 1940.
B. GH: Stórfellt átak í húsnæðismálum undir forystu Sjálfstæðismanna – Morgunblaðið 1958Borg í örum vexti – Vísir 1962Frá umræðum um húsnæðismál í borgarstjórn – Morgunblaðið 1966.
C. Erindi GH á fræðslufundi Grikklandsvinafélagsins Hellas: Sigurganga Íslendinga á 1. öld Ólympíuleikanna eftir endurreisn þeirra 1896 – flutt 1992 eða síðar.
F. Flugmál – greinargerð GH.
Íþróttir fyrir fatlaða, stofnun Íþróttasambands fatlaðra o.fl. – Íþróttaþing 1972 o.fl.Starf ÍSÍ 1969NORDHIFHestaíþróttir.
G. Húsið í Kleppsholti – TómasarhagiGH fimmtugur – ljóð eftir Benedikt JakobssonViðtal við GH: Upphaf íþrótta í Reykjavík – Vesturbæjarblaðið 2003Ekki verjandi að bíða eftir nýrri endurskoðun aðalskipulagsins – Morgunblaðið 1980GH: Hugleiðingar í byrjun nýs árs – Íþróttablaðið 1971GH fær heiðursmerki – 2000GH sjötugur – DV 1984Ýmislegt 19931999 um GH og golf, m.a. minningar hans sjálfs og grein um upphaf golfs á ÍslandiLeifur Gíslason, f. 1938, sonur GHGuðríður Þórdís Jónsdóttir, f. 1943Upplýsingar um GHViðtal Arnar Steinsen við GH.
H. Nýtt íþróttahús fyrir HÍ og HSÍHM 1989, bæklingur um Ísland og HM 1993Hlaupabraut, úti og inniHeimsmeistaraeinvígið í skák 1972 – handrit GH.
IÍ. GH: Framtíð íþróttanna – Morgunblaðið 1962Ýmislegt um ÍBR og ÍSÍ, aðallega handrit GH: Framkvæmdastjóri ráðinn til ÍBRTrimmÍþróttaþingið 1962 – Breyting á stjórn ÍSÍLána- og framkvæmdasjóður ÍSÍAfmælisnefnd ÍSÍFundur íþróttaleiðtoga í Haukadal 1963Hjá Sigurði í Haukadal – ljóð e. Ármann DalmannssonÍþróttir fyrir allaÍþróttamiðstöðvarÁvarp GH á 50 ára afmæli ÍSÍ 1962Íþróttamiðstöð í LaugardalÍþróttahátíð í Helsingfors 1966Hugleiðingar GH um starf ÍSÍ – frá því um 1970ÍSÍ 90 ára – Morgunblaðið 2002Um GH og Ólympíunefnd Íslands – Ólympíublaðið og Íþróttablaðið.
K. GH, forseti borgarstjórnar: Lokaávarp á 1100 ára afmæli Íslandsbyggðar 1974.
KR – Ýmis ljósrit úr blöðum og tímaritum er varða sögu KR. Einnig handritsbrot GH, m.a. ferðanefnd, byggingavinna, utanferð, skíðaskáli, III. flokkur 1934, strákafélög í Vesturbæ, nýtt íþróttahús, lyftingadeild, vallarmál, KR 100 ára – Morgunblaðið 1999, íþróttaheimili 1954, byggingarmál 1979.
L. Handrit GH um Laugardalsvöll og Laugardalshöll.
OÓ. Ólympíunefnd Íslands – ýmis skjöl og ljósrit, m.a. aðlafundur 1994, ágrip af sögu Ólympíunefndar Íslands, erlend grein eftir Wolf Lyberg, GH endurkjörinn formaður, Moskvuleikarnir 1980 – grein GH í Morgunblaðið, GH formaður Ólympíunefndar Íslands 1973, viðtal við GH – Ólympíublaðið, Ólympíuleikarnir 1940 – Íþróttablaðið.
R. Skýrsla frá 1955 um byggingarframkvæmdir íbúðarhúsa Reykjavíkurbæjar við Réttarholtsveg og 16 íbúða í Bústaðahverfi.
Ratleikur Hallormsstað 14. ágúst 1977 – ávarp GH.
T. Ræða GH á Trimm-ráðstefnu 31. janúar 1971 ásamt dagskrá.
Teiknistofan og viðtal við GH sem stofnanda Teiknistofunnar.
Þ. Þjóðhátíð 1974 – handrit GH.

Gísli Halldórsson, arkitekt og borgarfulltrúi Reykjavíkur - Askja 11

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

11

Hefti 15
B. Lóðir og skipulagsmál – Fossvogur, Breiðholt I og III, m.a. gatnagerð.
Lokaorð GH á 1100 ára afmæli Íslandsbyggðar – Þjóðhátíð í Reykjavík 1974.
F. Lausleg tillaga að innanlandsflugvelli í Reykjavík – GH 2001. Arkitíðindi 3/2001.
G. Teikning af 6 holu golfvelli frá 1935 Í Laugardal. Völlurinn var vígður 12. maí 1935. Til að auðveldara sé að átta sig á hvar hann var er hann teiknaður ofan í íþróttaleikvanginn eins og hann var árið 2000.
Foreldrar GH á efri árum og Jón Jónsson afi GH – Úr Kjalnesinga bók.
Golfmót Cargolux í Luxemborg – 1992, 1996 og 1997. Bréf frá 2000 vegna gestakorts GH hjá Golfklúbbi Reykjavíkur. Golfmót 1996 – GH lék undir aldri.
Gísli í leik 1935 í München.
Kveðja frá Albert Guðmundssyni sendiherra í kjölfar Ólympíuleikanna í Barcelona 1992.
Formáli GH að ritinu Skokk.
Línurit frá 19401957 sýnir að í tíð Fjárhagsráðs hægði verulega á byggingarframkvæmdum 19481955.
Bréf GH til M. Mario Vazques Ranja 2002.
GH tekur 1. skóflustungu fyrir félagsheimili KR – ljósrit.
H. Ljósmynd: GH og kona hans ryðja sér braut út af Laugardalsvelli eftir að íslenskar konur höfðu sigrað Dani í utanhússhandbolta og urðu þar með Norðurlandameistarar.
Lausleg tillaga að stóru íþróttahúsi fyrir HSÍ og Háskóla Íslands.
Fundur íþróttaleiðtoga í Haukadal 1963.
Íþróttahátíð ÍSÍ 1970.
IJ. Lög Íþróttabandalags Reykjavíkur (ÍBR) 1947.
Fundir með menntamálaráðherra – bréf 21. mars 1975.
Iðkendur íþrótta eftir íþróttagreinum 1985.
Minnispunktar varðandi samvinnunefnd íþróttasambanda á Norðurlöndum (Fælleskomité) – GH 1995.
Íþróttamiðstöð að Laugarvatni.
Tvö ávörp GH: 20 ára afmæli Félags íþróttafréttaritara 1976Íþróttamiðstöð ÍSÍ, verklok 1986.
Tillaga að íþróttahöll er ríkisstjórnin var búin að lofa.
Íþróttavellir – grasvellir.
K. Ýmis skjöl um KR: Ljósmynd GH við framhlið KR1926 vann KR öll knattspyrnumótin – ljósrit af mynd með skýringum GHKR-vellir eins og þeir voru 2003 og eins og þeir gætu litið út í framtíðinniNýtt hús hjá KR-ingum – Fréttabréf ÍBR 1999Afsal vegna lóðarkaupa 1939 – ljósritNokkrar teikningar af byggingum KR – skíðaskáli og félagsheimiliÍþróttir kvennaKveðja frá Grænlandi: Jens Lennert 1994Stjórn KR 19231931Úr bók GH um aðalstjórn KRLjósrit úr afmælisriti KR 1999 og Félagsblaði KR
L. Leifur Gíslason, viðtal og upplýsingar frá 2007, ljósrit úr ferð 1954.
Nokkur íþróttamannvirki, teikningar o.fl. – Akranes, Laugardalur, m.a. Þjóðhátíðarhöllin 1994, loftmynd af Laugardal að vetri til – kort Ólympíunefndar Íslands.
M. Teikning GH 1976 af 4 knattspyrnuvöllum á Melunum. Það var á árunum 19281930 en þá fór að þrengja að vegna byggingarframkvæmda.
O. Ólympíumál: Iceland’s Olympic Team 1948bréf frá Arthur Takac vegna heimsóknar til Reykjavíkur – CIO 1992.
S. Sigurður Halldórsson – Úr Félagsblaði KR: Man aðeins eftir sigrunum.
Snorralaug. Fyrirmynd heitu pottanna við Sundlaug Vesturbæjar. Síðar komu þeir við allar sundlaugar.
T. Sýnishorn af 144 raðhúsum sem byggð voru við Réttarholtsveg til að útrýma herskálum 19541956.
Svæði ÍR í Mjóddinni.
V. Vetrarhátíð ÍSÍ – Ágrip af sögu skíðaíþróttarinnar – VH-blaðið 1970.
XZ. Ársþing Ólympíunefndar Íslands 1993 – fundargerð.
Greinargerð um íþróttastarfið eftir að Sigurður Magnússon var ráðinn framkvæmdastjóri, fyrst hjá ÍBR og síðar í nokkur ár hjá ÍSÍ. Eftir það var hægt að hraða öllum störfum – trimm, Haukadalsfundur, fatlaðir o.fl.
Aftan við skjölin eru eftirtalin rit:
Bjarni Benediktsson í augum samtíðarmanna. Reykjavík 1983.
Þorgeir í Gufunesi. Reykjavík 1989.

Gísli Halldórsson, arkitekt og borgarfulltrúi Reykjavíkur - Askja 12

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

12

Hefti 16 A: Ólympíumálefni 1984-1992
Samningar Ólympíunefndar Íslands og ISL Licensing AG 1985 og 1990.
“Management of the Olympic Committe of Iceland” o.fl. 1989-1990.
Ýmis bréf vegna fjárveitinga, styrkja og fjármála Ólympíunefndar Íslands 1986-1992.
Fundargerð 6. ráðherrafundar aðildarríkja Evrópuráðsins um íþróttamál. Haldinn í Reykjavík 30. maí – 1. júní 1989.
Nokkur bréf frá AENOC, Association of the European National Olympic Committees, 1989-1990, m.a. fundargerð aðalfundar AENOC.
Upplýsingaráðstefna fyrir Ólympíunefndir haldin 21. til 23. mars 1990 í Savoie Frakklandi. Skýrsluhöfundur: Hreggviður Jónsson.
Fundur Ólympíunefnda Norðurlanda haldinn 11. til 12. maí 1990 í Vierumäki Finnlandi. Skýrsluhöfundar: GH og Hreggviður Jónsson.
Tvö bréf til Ólympíunefndar Íslands 1989-1990. Bréfritarar: Einar Vilhjálmsson, Sigurður Matthíasson.
Tvö bréf frá Finlands Olympiska Kommitte til Ólympíunefndar Íslands, 1987 og 1990.
Þátttakan í Ólympíuleikunum í Seoul 1988.
Bréf og skjöl frá 1989 vegna “draft of the Olympic Charter”.
Bréf vegna leikanna í Los Angeles 1984.
Bréf og skjöl er varða heimsókn Raymonds Gafner til Íslands sumarið 1990.
Þakkarbréf í kjölfar heimsóknar GH o.fl. til Lausanne vorið 1990.
Summary of minutes of the Iceland NOC’s General Assembly held April 4th 1990.
Símskeyti og bréf frá 1989-1990.
Bréf og skjöl 1989-1990 er varða fund með Raymond Gafner, ritstjóra “Olympic Review” og fyrrverandi framkvæmdastjóra IOC og Marie-Héléne Roukhadze, deildarstjóra útgáfudeildar IOC frá 29. nóvember til 3. desember 1989 í Reykjavík.
Skýrsla Ólympíunefndar Íslands á ensku frá 1990: “Comments requested in your communication dated January 4th”
The Evolution of Cooptation eftir Wolf Lyberg.
Hefti 16 B: Íþróttamálefni, bæjarstjórnarmál og skipulagsmál 1969-1973
Ávarp GH flutt í veislu í Reykjavík í tilefni vinabæjarheimsóknar frá Helsingfors (Helsinki) í Finnlandi.
Afrit af umræðum frá borgarstjórnarfundi 18. desember 1969 um byggingarmálefni og íþróttamannvirki.
Tillaga um bifreiðastæði í Vatnsmýrinni: Guðmundur Vigfússon.
“Tryggjum Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni öruggt sæti í borgarstjórn” eftir GH.
Greinargerð um húsnæðismálefni Reykjavíkur vegna bygginga fjölbýlishúsa.
Samkeppnistillögur að íþróttasvæði í Breiðholti.
Tillaga um gerð stórra útivistarsvæða.
Umferðarvandamál í miðborgum. Greinargerð frá 1973.
Bréf og skjöl um skipulagsmál og umferðarmál í Reykjavík 1970-1973. Hér í m.a. handrit að grein GH um skipulagsmál í Morgunblaðinu í febrúar 1973. Einnig pistill frá 1971 um byggingu Seðlabankans við Arnarhól og tillaga frá 1971 að “Samþykkt um skipulagsnefnd Reykjavíkur”.
Hefti 16 C: Bæjarstjórnarmál og skipulagsmál 1954-1960
Tillaga um skipulagsmál frá bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins árið 1960.
Tillaga að ályktun um gatnagerðarmál.
Iðnaðarmál 1959.
Varðandi byggingarkostnað Gnoðavogshúsa nr. 14-42 frá 1958.
Þrjár ræður GH um skipulagsmál og borgarmálefni 1958-1960.
Byggingarframkvæmdir Reykjavíkurbæjar 1958.
Skýrsla frá 1955 um byggingarframkvæmdir íbúðarhúsa Reykjavíkurbæjar við Réttarholtsveg og 16 íbúða í Bústaðahverfi.
Um herskálaíbúðir í Reykjavík 1954.
Um bæjarhúsaíbúðir í Reykjavík 1954.
Hefti 17 A: Bæjarstjórnarmál og skipulagsmál 1961-1973
Erindi GH frá 1961 um húsnæðismál í Reykjavík.
Tillaga Böðvars Péturssonar frá 1968 um gerð sundlauga í borginni og varanlegs skautasvæðis í Laugardal.
Ávarp í tilefni Evrópudagsins 1973 ásamt fylgibréfum.
Samvinnunefnd um skipulagsmál Reykjavíkur og nágrennis 42. fundur 11. október 1972.
Tillaga um málefni aldraðs fólks.
Húsnæðismálastjórn.
Borgarstjórnarfundur 1. október 1970.
Yfirlit um húsnæðismál í Reykjavík 1962-1965.
Verndun Elliðaánna og umhverfis þeirra frá 1968 eða síðar.
Ræða GH um byggingarmál, flutt í Heimdalli í maí 1966.
Ávarp GH í tilefni heimsóknar bæjarstjórnar Akureyrar árið 1967.
Tillögur að ályktun ráðstefnu Sjálfstæðisflokksins um sveitarstjórnarmál árið 1965.
Borgarstjórnarfundur 5. febrúar 1970.
Upplýsingar um byggingarsjóð ríkisins frá október 1967.
Höfuðborgarráðstefna í Finnlandi 1972.
Upplýsingar um lóðir í Reykjavík 1969-1971.
Tillaga frá borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins um nauðsyn aukinnar náttúruverndar árið 1970.
Borgarstjórnarfundir 2. apríl og 4. júní 1970.
Hefti 17 B: Íþróttamálefni á Íslandi 1957-1984
Sigurður Magnússon ráðinn framkvæmdastjóri ÍBR, handrit GH.
Skíðalyfta á Akureyri, handrit GH.
Samningur ÍSÍ og sjónvarpsdeildar ríkisútvarpsins.
Íþróttablaðið Sport 2. tbl. 1957.
Stutt yfirlit yfir íþróttaleikvang Reykjavíkur í Laugardal.
Vígsluhátíð íþróttaleikvangs Reykjavíkur, Laugardal 17. og 18. júní 1959.
Ræða GH á íþróttaþingi 1966.
Ávarp GH árið 1966 vegna keppni um íþróttamerki ÍSÍ.
Um íþróttamannvirki – Borgarstjórn, GH 1967.
Áætlun um byggingu íþróttahúsa á næstu árum, GH 1975.
Erindi GH frá höfuðborgarráðstefnu Norðurlanda um íþróttamál í júní 1977.
Íþróttaráð Reykjavíkur 1962.
Íþróttamál. Borgarstjórn 1966 og 1970.
Íþróttahátíð ÍSÍ 1980. Dagskrá.
Boðsgestir íþróttaþings ÍSÍ 1980.
Um gerð gervigrasvallar frá ca. 1984.
Hefti 17 C: Ólympíunefnd Íslands og erlend íþróttatengsl 1975-1994
Nokkur bréf í tilefni þess að GH hætti sem formaður Ólympíunefndar Íslands árið 1994.
Skýrsla frá fundi Ólympíunefnda Norðurlanda, sem haldinn var í Osló 4. apríl 1975.
Erindi GH frá höfuðborgarráðstefnu Norðurlanda um íþróttamál í júní 1977.
Bréf GH til Alþjóða Ólympíunefndarinnar 10. júlí 1988.
Bréf GH á vegum Ólympíunefndar Íslands til Bo Bengtson 1978.
Skyldur væntanlegra þátttakenda í Ólympíuleikum.
Starfsreglur fyrir íþróttamannanefnd Ólympíunefndar.
Bréf GH til Mario Vazquez Rána 1989.
ANOC. Aðalfundur þjóðarólympíunefnda 1981 í Mílanó.
Bréf varðandi undirbúning að stofnun Alþjóða íþróttasambands.
Reglugerð fyrir Fræðsluráð Ólympíunefndar Íslands ásamt drögum.
Aðalfundur Ólympíunefndar Íslands 1987.
Skýrsla til Ólympíunefndar Íslands vegna námskeiðs á vegum ENOC Medical Commission í Prag, Tékkóslóvakíu apríl 1987.
VIII. Evrópuráðstefna um íþróttamál í Aþenu, 27. september -1. október 1987.
12. framkvæmdastjóraseminar AENOC, Moskvu maí 1991. Skýrsla frá 1984: Ágúst Ásgeirsson. Ferðalagið til Los Angeles.
Survey of Sport Activieties in Iceland, 1984.
Ólympíufundur Norðurlanda í Kaupmannahöfn, apríl 1982.
ENOK. Evrópufundur Ólympíunefnda í Aþenu, Grikklandi, maí 1981.
Bréf vegna heimsóknar Arthur Takac til Íslands árið 1992.

Gísli Halldórsson, arkitekt og borgarfulltrúi Reykjavíkur - Askja 13

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

13

Hefti 18 A: Ólympíunefnd Íslands og erlend íþróttatengsl 1976-1988
Inntaka Færeyinga í Samstarfsnefnd Norðurlanda, handrit GH.
Skýrsla Ólympíunefndar Íslands til sambandsráðsfundar ÍSÍ 1976.
Happdrætti Ólympíunefndar Íslands 1983.
Fyrsti fundur smáþjóða o.fl., handrit GH.
Lög um Smáþjóðaleika Evrópu.
Ávarp GH í blaði HSÍ 1985.
Hefðbundnar íþróttir – Sundurliðuð svör við spurningum frá IOC árið 1985.
Fundur Ólympíunefnda Norðurlanda 1985.
Skýrsla um 6. fund ANOK og fund með IOC í Vínarborg í desember 1988. Skýrsluhöfundar: GH og Sveinn Björnsson.
Nokkrar fundargerðir framkvæmdanefndar Ólympíunefndar Íslands frá 1985-1988 og fáein bréf frá sama tíma.
Hefti 18 B: Ólympíunefnd Íslands og erlend íþróttatengsl 1989-1997
Stutt yfirlit um íþróttastarfið á Íslandi. GH 1989.
Samkomulag um greiðslu ferðakostnaðar vegna keppni smáþjóða Evrópu á Kýpur 1989.
Viðmiðunartölur frá 1989 um íþróttaafrek.
Ráðstefna um ólympísk málefni, haldin í Troia í Portugal í júní 1989.
A Short Survey of the Sport Activity in Iceland eftir GH 1989.
Bréf til Raymond Gafner 1990.
30. fræðsluráðstefna Alþjóða Ólympíuakademíunnar 20. júní – 5. júlí 1990.
Skýrsla um fund í Tækninefnd AENOC í Amsterdam í nóvember 1990: Ágúst Ásgeirsson.
Aðalfundur og fjárhagsáætlun Ólympíunefndar Íslands 1991.
12. framkvæmdastjóraseminar AENOC, Moskvu í maí 1991: Ágúst Ásgeirsson.
IV. Games of the small states of Europe. Andorra 1991.
Ólympíusáttmálinn frá 1991.
Iceland – central point between continents where handball is no. 1. Áætlað að halda 1993.
Aðalfundur Ólympíunefndar Íslands 1993.
Smáþjóðaleikar á Möltu í maí 1993.
Notkun á ímynd íþróttamanna á meðan á Ólympíuleikum stendur. 1993.
Þjóðhátíðarhöllin 1994. Vörusýninga-, menningar- og íþróttahöll.
15. fundur Evrópusambands Ólympíunefnda, AENOC. 1994.
Verðlaunaskipting á Smáþjóðaleikunum 1985-1995. Minnisblað. Sendandi: Ágúst Ásgeirsson. Viðtakandi: Júlíus Hafstein.
1. fundur vegna keppni smáþjóða Evrópu, sem halda skal á Íslandi árið 1997.
Hefti 19 A: Ýmis skjöl um sögu golfs, golfreglur og golfiðkun GH
Hér í m.a. ritið Kylfingur 2. tbl. 1994. Golfklúbbur Reykjavíkur 60 ára. Einnig teikning af golfvelli í Laugardal.
Hefti 19 B: Þátttaka GH í golfmótum 1979-1999
Hér í skjöl sem sýna frammistöðu GH á ýmsum mótum og golfæfingum.
Hefti 19 C: Bæklingar um erlenda golfvelli o.fl.

Gísli Halldórsson, arkitekt og borgarfulltrúi Reykjavíkur - Askja 14

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

14

A. Ýmis viðurkenningarskjöl og bréf
31/3 1938: Prófskírteini GH frá „Det Tekniske Selskabs Skoler” í Kaupmannahöfn.
20/9 1946: Skírteini GH um nám hans við „Det kgl. Akademi for de skönne Kunster – Bygningsskolen”
22/1 1947: Skjal um að GH hafi lokið og staðist lokaverkefni við „Det kongelige Akademi for de skönne Kunster”
10/7 1951: GH þökkuð þátttaka í Samnorrænu sundkeppninni 20. maí 10. júlí 1951.
20/2 1954: Skjal um að GH hafi „öðlast öll réttindi sem æfifélagi Blindravinafélags Íslands.”
28/1 1962: Íþróttasamband Íslands (ÍSÍ) sæmir GH „50 ára afmælisheiðursmerki sambandsins sem viðurkenningu fyrir gott starf fyrir íslenzka íþróttahreyfingu.”
19/8 1968: Þakkarbréf og ljóð frá Arnþóri Þorsteinssyni á Akureyri.
8/6 1973: Bréf borgarstjóra um að GH hafi 7/6 verið kjörinn forseti borgarstjórnar til eins árs.
12/8 1974: Gjafabréf sérsambanda íþróttahreyfingarinnar í tilefni 60 ára afmælis GH.
1977: Skjal um að GH sé styrktarfélagi Norræna félagsins.
1980: Viðurkenningarskjal um þátttöku í Íþróttahátíð ÍSÍ 1980 – sýnishorn.
23/1 1981: Bréf framkvæmdastjórnar ÍSÍ til GH um að hann hafi verið kosinn formaður nefndar til að kanna stækkun íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal.
7/10 1981: Fundargerð fundar í framkvæmdanefnd Ólympíunefndar Íslands.
7/7 1983: Þakkarbréf frá félagsmálaráðuneytinu til GH vegna óskar Framkvæmdanefndar byggingaráætlunar um að verða leyst frá störfum. Meðfylgjandi er kveðja Eyjólfs K. Sigurjónssonar frá 12. mars 1983.
1994: Viðurkenningarskjal vegna þátttöku í teiknimyndasamkeppni Íþróttasambands Íslands og Ólympíunefndar Íslands – sýnishorn.
5/4 1995: Þakkarbréf Handknattleikssambands Íslands til GH „fyrir sýnda velvild og stuðning á liðnum árum.”
29/2 2000: Þakkarbréf Magnúsar Guðmundssonar, skjalavarðar Háskóla Íslands, til GH vegna afhendingar hans á teikningum af kvikmyndahúsi Háskólans 1941.
2/3 2000: Bréf Páls Sigurðssonar um að hann hafi afhent skjalaverði Háskóla Íslands teikningar GH.
26/9 2000: Þakkarbréf Völu Flosadóttur til GH fyrir stuðning í Sydney.
26/10 2000: Þakkarbréf Golfsambands Íslands fyrir gjöf hans „af fyrsta golfvellinum á Íslandi, sem vígður var 12. maí 1935 í Laugardal.”
20012002: Heiðursskjal Lions International til handa GH – „Certificate of Appreciation”.
B. Ljósrit af ýmsum viðurkenningarskjölum og bréfum
29/5 1954: GH sæmdur merki Knattspyrnuráðs Reykjavíkur (KRR) með lárviðarsveig fyrir margvísleg og vel unnin störf í þágu knattspyrnumálanna.
15/12 1955: Skjal sem staðfestir að GH „has competed a period of consultation and observation with the Housing and Home Finance Agency”.
20/5 1957: Blindrafélagið samþykkir GH sem æfifélaga sinn.
5/2 1958: Tilkynning yfirkjörstjórnar í Reykjavík um að GH hafi verið kosinn bæjarfulltrúi af D-lista Sjálfstæðisflokks 26. janúar 1958 til næstu fjögurra ára.
1/3 1962: „D.I.F.s [Dansk Idræts-Forbund] Ærestegn er tildelt Gísli Halldórsson Reykjavík som Paaskönnelse af Arbejde for dansk Idræt.”
29/3 1963: Forseti Íslands sæmir GH riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu.
12/8 1964: GH sæmdur gullmerki KRR „sem æstu viðurkenningu þess fyrir margvísleg og vel unnin störf í þágu knattspyrnumálanna.”
17/8 1966: „DIPLOM N.I.F.’s [Norges Idrettsforbund] hedersmerke tildelt Gisli Haldorsson for fortjenstfullt arbeid”.
26/2 1967: „Som erkänsla för förtjänstfull verksamhet inom Finlands idrottsliv tilldelar Undervisningsministeriet eder Arkkitekt Gisli Halldorsson Finlands idrotts förtjänstmedalj i silver med förgyllt kors.”
17/1 1968: Skírteini GH sem æfifélaga Slysavarnafélags Íslands.
17/6 1969: Danakonungur heiðrar GH með orðunni „ridder af 1. grad af Dannebrogordenen”.
1/8 1973: Heiðursskjal frá „De kongelige danske Ridderordeners Kamitel” þess efnis að GH hafi verið útnefndur „til kommandör af Dannebrogordenen, fra den 4. juli 1973 at regne.”
4/6 1974: Noregskonungur heiðrar GH með „Den kongelige norske Sankt Olavs orden”.
12/8 1974: Skrautrituð afmæliskveðja ýmissa íþróttabandalaga í tilefni 60 ára afmælis GH.
28/10 1974: Forseti Íslands sæmir GH stórriddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu.
19721976: Viðurkenning Ólympíunefndar Íslands um að GH hafi tekið þátt í Ólympíuleikunum í München 1972 og í Montreal 1976.
25/7 1977: „Das Fest- und Spartakiadekomitee der Deutschen Demokratischen Republik gibt sich die Ehre, Sie als Gast zum VI. Turn- und Sportfest und der VI. Kinder- und Jugendspartakieade der DDR vom 25.31. Juli 1977 nach Leipzig einzuladen.”
19781979: Skjal um að GH sé getið í ritinu „Who’s Who in the World fourth Edition 19781979”.
28/6 1980. GH kjörinn heiðursforseti Íþróttasambands Íslands (ÍSÍ).
???: Heiðursskjal alþjóða Ólympíunefndarinnar (IOC) til handa GH „for his... collaboration on the occation of the course for Sport Leaders in the frame of the Olympic Solidarity Itinerant School.”
1980: Skjal vegna Ólympíuleikanna í Moskvu.
10/4 1981: Bréf þess efnis að Knattspyrnufélagið Valur hafi þann 7. apríl 1981 samþykkt að veita GH gullmerki félagsins.
1984: Viðurkenningarskjal alþjóða Ólympíunefndarinnar vegna framlags GH í sambandi við Ólympíuleikana í Los Angeles 1984.
1984: Viðurkenningarskjal Ólympíunefndar Íslands þess efnis að GH hafi tekið þátt í Ólympíuleikunum í Los Angeles 1984.
12/8 1984: Skrautrituð afmæliskveðja 44 einstaklinga í tilefni 70 ára afmælis GH. Teikning af félagsheimili KR er á skjalinu.
28/1 1987: Skjal um að Íþróttasamband Íslands (ÍSÍ) hafi kjörið GH sem heiðursfélaga.
2/10 1988: Skjal vegna þátttöku GH í Ólympíuleikunum í Seoul í Kóreu 17. september – 2. október 1988.
23/2 1992: Skjal vegna þátttöku GH í Vetrar-Ólympíuleikunum í Albertville og Savoie 8. – 23. febrúar 1992.
1992: Skjal vegna þátttöku GH í Ólympíuleikunum í Barcelona 1992.
26/3 1993: Skjal frá menntamálaráðuneyti Finnlands um að GH hafi verið sæmdur „Finlands idrottskulturs förtjänstkors”.
1993: Skjal vegna þátttöku GH í Smáþjóðaleikunum á Möltu 1993.
1993: Þakkarskjal Knattspyrnudeildar KR þar sem GH er þakkaður mikilvægur stuðningur á árinu 1993.
26/11 1995: Viðurkenning um þátttöku GH á ráðstefnu ÍSÍ o.fl. aðila um byggingu og rekstur íþróttamannvirkja á Akureyri 24. – 26. nóvember 1995.
1998: Viðurkenningarskjal til GH sem formanns Ólympíunefndar Íslands, dagsett: Vilnius 1998.
C. Myndir af auglýsingaplakötum Ólympíuleikanna 18961968.
Aftan við skjölin eru eftirtalin rit:
Gísli Halldórsson – Minningar, menn og málefni. Reykjavík 2005.
Kjalnesingar. Ábúendur og sag Kjalarneshrepps frá 1890. Reykjavík 1998. Áritað og tölusett eintak GH nr. 28.

Gísli Halldórsson, arkitekt og borgarfulltrúi Reykjavíkur - Askja 15

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

15

Bækur o.fl.
Iðkunn glímunnar. A og B stigs námsefni. Reykjavík 1986.
Syrpa ritgerða Þorsteins Einarssonar um glímu, birtar í tímaritum eða fluttar á ráðstefnum innanlands og erlendis. Safnað og heft í október 1990: ÞE. Áritað eintak með kveðju til GH frá ÞE.
Íþróttasamband Íslands 75 ára. Reykjavík 1987.
Íþróttir í Reykjavík. Reykjavík 1994. Áritað eintak með kveðju 9 einstaklinga.

Gísli Halldórsson, arkitekt og borgarfulltrúi Reykjavíkur - Askja 17

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

17

Bækur:
Eimskip frá upphafi til nútíma. Reykjavík 1998.
Ísland í aldanna rás 19511975. Saga lands og þjóðar ár frá ári. Reykjavík 2001.
Bækur og útgefin rit:
Alfreðs saga og Loftleiða. Reykjavík 1984. Í öskju 7.
Bjarni Benediktsson í augum samtíðarmanna. Reykjavík 1983. Í öskju 11.
Eimskip frá upphafi til nútíma. Reykjavík 1998. Í öskju 15.
Gísli Halldórsson – Minningar, menn og málefni. Reykjavík 2005. Í öskju 12.
Gísli Halldórsson – Minningar, menn og málefni. Reykjavík 2005. Sett á handbókasafn Borgarbókasafns.
Ísland í aldanna rás 19511975. Saga lands og þjóðar ár frá ári. Reykjavík 2001. Í öskju 15.
Íslenskir afreksmenn I – á leikvangi og í þrekraunum daglegs lífs frá landnámsöld til 1911. Reykjavík 1968. Í öskju 3.
Íþróttasamband Íslands 75 ára. Reykjavík 1987. Í öskju 13.
Íþróttir í Reykjavík. Reykjavík 1994. Áritað eintak með kveðju 9 einstaklinga. Í öskju 13.
Kjalnesingar. Ábúendur og saga Kjalarneshrepps frá 1890. Reykjavík 1998. Áritað og tölusett eintak GH nr. 28. Í öskju 12.
Olympía altis und museum. Zürich 1972. Í öskju 5.
Saga Landsmóta UMFÍ 19091990. Reykjavík 1992. – Í skinnbandi með áritaðri kveðju til Gísla Halldórssonar í tilefni 80 ára afmælis hans 12. ágúst 1994. Í öskju 14.
Saga Landsmóta UMFÍ 19091990. Reykjavík 1992. Sett á handbókasafn Borgarbókasafns.
Sigurður Greipsson og Haukadalsskólinn. Selfoss 1997. Í öskju 3.
Valdatafl í Valhöll – Átökin í Sjálfstæðisflokknum. Reykjavík 1980. Fremst í bókinni er ritdómur úr Tímanum 18. nóvember 1980 eftir Andrés Hansen. Í öskju 4.
Vormenn Íslands – Saga UMFÍ í 100 ár. Reykjavík 2007. Í öskju 14.
Þorgeir í Gufunesi. Reykjavík 1989. Í öskju 11.
Þorgeir í Gufunesi. Reykjavík 1989. Sett á handbókasafn Borgarbókasafns.
Skýrslur, fjölrit, tímarit og sérhandrit:
Bók/rit um GH sem arkitekt(væntanlegt – en ekki komið 24/9 2008 þegar þetta er skráð)
Gísli Halldórsson arkitekt. Tómasarhagi 31. Í öskju 2.
Gísli Halldórsson arkitekt. Tómasarhagi 31.
Iðkunn glímunnar. A og B stigs námsefni. Reykjavík 1986. Í öskju 13.
Ólympíublaðið 1. – 10. árg. 1984–1995, innbundið eintak. Í öskju 5.
Reykjavíkur flugvöllur. Greinargerð nóvember 1985. Í öskju 2.
Syrpa ritgerða Þorsteins Einarssonar um glímu, birtar í tímaritum eða fluttar á ráðstefnum innanlands og erlendis. Safnað og heft í október 1990: ÞE. Áritað eintak með kveðju til GH frá ÞE. Í öskju 13.
Ættarbók Gísla Halldórssonar. Ættfræðistofa Þorsteins Jónssonar tók saman í nóvember 1995. Í öskju 1.
Skráð: Þórarinn Björnssonseptember 2008 og febrúar 2009.
Gögn þessi voru færð Borgarskjalasafni í desember 2011 af Jóni M. Ívarssyni sem viðbót við skjalasafnið, ásamt rafrænu eintaki af skjalaskrá.

Gísli Halldórsson, arkitekt og borgarfulltrúi Reykjavíkur - Askja 18

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

18

Örk 1 - (1 – 20)
Ólympíunefnd Íslands - ÓÍ
Skýrsla um Fearnley-bikarinn sem IOC gaf ÍSÍ 1952, ljósrit.
Sýnishorn af bréfsefni og umslögum ÓÍ. Sýnishorn af límmiðum ÓÍ.
Skýrsla um alþjóðaþingið í Badenö-Baden 1981.
Skýrsla Sveins Björnssonar um neikvæð blaðaskrif í ísl. blöðum vegna Ólympíuleikanna í Los Angeles 1984.
Bréf til fjármálaráðherra sept. 1985.
Bréf J.A. Samaranch um Ólympíufrímerki merkt Reagan og Gorbasjov 1986.
Teikning G.H. af Ólympíukrossi 1987.
Skýrsla um ráðstefnu bresku Ól-akademíunnar í Leeds 1988.
Skýrsla G.H. um starf ÓÍ til IOC 1988.
Tvö bréf Ol.nefndar Litháen til ÓÍ 1991.
Stuttorð skýrsla G.H. um Smáþjóðaleika á ensku 1990.
Skýrsla aðalfararstjóra um Ol. í Barcelona 1992. Ekki minnst á árangur Íslendinga!
Tafla yfir árangur Íslands á Smáþjóðaleikum á Möltu 1993.
Þakkarbréf formanns HSÍ til G.H. 1994.
Minnispunktar G.H. um tilraunir ÓÍ til að frá fulltrúa í IOC.
Heimsókn G. Briem og G.H. til Lausanne 2002.
Bréf forseta ÍSÍ til G.H. 2004.
Bréf Samtaka ísl. Ólympíufara til G.H. 2008.Bréf framkvæmdastjóra ÍSÍ til G.H. 2008.
Bæklingar: Iceland Olympic team 1984. Olympic committee og Iceland 1988. Ólympíublaðið 1:1990.
Myndir og kort: Tvær myndir af turni við leikvanginn í München 1972. LA 1984. Ol-farar 1984. Laugardalur 1985. Lausanne 1986. Ol-farar 1988. Seoul 1988. Áritaður matseðill, Tyrkland 1991. Barcelona 1992. Lausanne 1993. Matseðill, kveðjuhóf G.H. 1994. Mynd, E. Schram, G.H, J. Hafstein og J.A.Samaranch 1997. Mynd, Samaranch, G.H. og Ranja 1997. Reykjavík 1997. Ol-safn Lausanne.
Örk 2 - (1 – 6)
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - ÍSÍ
Ljósrit af mynd frá 1905 af fólki að vinna í Skíðabrautinni í Öskjuhlíð. Handskrifuð blöð G.H. um Skíðafélag Reykjavíkur. Leikskrá Valsdagsins 1979.
Þakkarbréf til G.H. frá HSÍ 1988.Bréf frá HSK 1989.Bæklingur um Smáþjóðaleika á Íslandi 1997. Bréf til G.H. frá ÍSÍ 2007.
Bréf til formanns Íþróttasambands Noregs 1963. Boðið til fundar norrænu íþróttasambandanna í Reykjavík. Afmæliskveðjur til DIF (Dansk Idræts Forbund) um 1970.Skýrsla á dönsku um fund norrænna íþróttasamtaka í Osló 1973.Fundur íþróttamálaráðherra Evrópuráðsins í Brussel 1975. Bréf (á íslensku) til norrænna íþróttasamtaka 1976.
Ávarp G.H. við setningu 47. Íþróttaþings 1964.Ávarp G.H. við setningu formannafundar ÍSÍ 1967.Ávarp G.H. við setningu 50. Íþróttaþings 1970.
Ávarp G.H. á fundi Kiwanismanna 1971. Ávarp G.H. við val á íþróttamönnum ársins 1973. Ávarp G.H. á þingi KSÍ 1976. Ávarp G.H. við val á íþróttamönnum ársins 1979. Ávarp við setningu Íslandsglímunnar 1996.
Skýrsla (á norsku) um Trimmráðstefnu í Trysil, Noregi 1970. Sama skýrsla á íslensku. Skipulag Trimmráðstefnu í Reykjavík í jan. 1971. Sama.Ávarp G.H. á Trimmráðstefnu í Reykjavík 1971. Skýrsla (á dönsku um tveggja ára trimmstarf ÍSÍ 1972. Upplýsingar um þróun íþróttastarfs fyrir almenning og fatlaða 1997. Þorvaldssonar í Dagblaðinu, ártal óvíst, milli 1970 og 1980. Skýrsla (á dönsku) um ferðakostnað innan íþróttanna 1978. Stutt yfirlit um íþróttastarfið á Íslandi 1990 eftir G.H.
Fylgiskjal Íþróttanefndar ríkisins vegna fjárbeiðni til ríkisvaldsins 1962. Styrkbeiðni ÍSÍ til ríkisvaldsins 1969. Bréf ÍSÍ til fjármálaráðherra 1971.Bréf G.H. og fleiri til orðunefndar 1984, mælt með Sveini Björnssyni. Grein G.H. um Svein Björnsson sextugan 1988. Grein G.H. um Þorstein Einarsson áttræðan 1991.
Örk 3 - (1 – 5)
Íþróttabandalag Reykjavíkur - ÍBR
Ávarp G.H. á 17. júní 1952.Ávarp G.H. á 17. júní 1954.Ávarp G.H. á 17. júní 1961. Boðskort til G.H. á þjóðhátíð Reykjavíkur 1974. Sagt frá 17. júní, án ártals.
Ávarp G.H. á þingi ÍBR 1951. Ávarp G.H. á þingi ÍBR 1956, tveir þættir. Yfirlit yfir starf ÍBR um 1960. Ávarp G.H. á fundi templara 1962.Íþróttamál 1969. Formaður ÍBR, yfirlit G.H.
Ávarp G.H. á 50 ára afmæli Vals. Ljósrit úr sögu Vals. Mbl. 10. nóv. 1936. Teikning af fyrirhuguðu íþróttasvæði borgarinnar í Skerjafirði.
Litprentaður bæklingur um Laugardalinn um 1995.
Blaðaúrklippa um ofurlaun formanns KSÍ.

Gísli Halldórsson, arkitekt og borgarfulltrúi Reykjavíkur - Askja 18 - Örk 1 - (1 – 20)

Content paragraphs

1 - (1 – 20)

Ólympíunefnd Íslands - ÓÍ
Skýrsla um Fearnley-bikarinn sem IOC gaf ÍSÍ 1952, ljósrit.
Sýnishorn af bréfsefni og umslögum ÓÍ. Sýnishorn af límmiðum ÓÍ.
Skýrsla um alþjóðaþingið í Badenö-Baden 1981.
Skýrsla Sveins Björnssonar um neikvæð blaðaskrif í ísl. blöðum vegna Ólympíuleikanna í Los Angeles 1984.
Bréf til fjármálaráðherra sept. 1985.
Bréf J.A. Samaranch um Ólympíufrímerki merkt Reagan og Gorbasjov 1986.
Teikning G.H. af Ólympíukrossi 1987.
Skýrsla um ráðstefnu bresku Ól-akademíunnar í Leeds 1988.
Skýrsla G.H. um starf ÓÍ til IOC 1988.
Tvö bréf Ol.nefndar Litháen til ÓÍ 1991.
Stuttorð skýrsla G.H. um Smáþjóðaleika á ensku 1990.
Skýrsla aðalfararstjóra um Ol. í Barcelona 1992. Ekki minnst á árangur Íslendinga!
Tafla yfir árangur Íslands á Smáþjóðaleikum á Möltu 1993.
Þakkarbréf formanns HSÍ til G.H. 1994.
Minnispunktar G.H. um tilraunir ÓÍ til að frá fulltrúa í IOC.
Heimsókn G. Briem og G.H. til Lausanne 2002.
Bréf forseta ÍSÍ til G.H. 2004.
Bréf Samtaka ísl. Ólympíufara til G.H. 2008.Bréf framkvæmdastjóra ÍSÍ til G.H. 2008.
Bæklingar: Iceland Olympic team 1984. Olympic committee og Iceland 1988. Ólympíublaðið 1:1990.
Myndir og kort: Tvær myndir af turni við leikvanginn í München 1972. LA 1984. Ol-farar 1984. Laugardalur 1985. Lausanne 1986. Ol-farar 1988. Seoul 1988. Áritaður matseðill, Tyrkland 1991. Barcelona 1992. Lausanne 1993. Matseðill, kveðjuhóf G.H. 1994. Mynd, E. Schram, G.H, J. Hafstein og J.A.Samaranch 1997. Mynd, Samaranch, G.H. og Ranja 1997. Reykjavík 1997. Ol-safn Lausanne.

Gísli Halldórsson, arkitekt og borgarfulltrúi Reykjavíkur - Askja 18 - Örk 2 - (1 – 6)

Content paragraphs

2 - (1 – 6)

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - ÍSÍ
Ljósrit af mynd frá 1905 af fólki að vinna í Skíðabrautinni í Öskjuhlíð. Handskrifuð blöð G.H. um Skíðafélag Reykjavíkur. Leikskrá Valsdagsins 1979.
Þakkarbréf til G.H. frá HSÍ 1988.Bréf frá HSK 1989.Bæklingur um Smáþjóðaleika á Íslandi 1997. Bréf til G.H. frá ÍSÍ 2007.
Bréf til formanns Íþróttasambands Noregs 1963. Boðið til fundar norrænu íþróttasambandanna í Reykjavík. Afmæliskveðjur til DIF (Dansk Idræts Forbund) um 1970.Skýrsla á dönsku um fund norrænna íþróttasamtaka í Osló 1973.Fundur íþróttamálaráðherra Evrópuráðsins í Brussel 1975. Bréf (á íslensku) til norrænna íþróttasamtaka 1976.
Ávarp G.H. við setningu 47. Íþróttaþings 1964.Ávarp G.H. við setningu formannafundar ÍSÍ 1967.Ávarp G.H. við setningu 50. Íþróttaþings 1970.
Ávarp G.H. á fundi Kiwanismanna 1971. Ávarp G.H. við val á íþróttamönnum ársins 1973. Ávarp G.H. á þingi KSÍ 1976. Ávarp G.H. við val á íþróttamönnum ársins 1979. Ávarp við setningu Íslandsglímunnar 1996.
Skýrsla (á norsku) um Trimmráðstefnu í Trysil, Noregi 1970. Sama skýrsla á íslensku. Skipulag Trimmráðstefnu í Reykjavík í jan. 1971. Sama.Ávarp G.H. á Trimmráðstefnu í Reykjavík 1971. Skýrsla (á dönsku um tveggja ára trimmstarf ÍSÍ 1972. Upplýsingar um þróun íþróttastarfs fyrir almenning og fatlaða 1997. Þorvaldssonar í Dagblaðinu, ártal óvíst, milli 1970 og 1980. Skýrsla (á dönsku) um ferðakostnað innan íþróttanna 1978. Stutt yfirlit um íþróttastarfið á Íslandi 1990 eftir G.H.
Fylgiskjal Íþróttanefndar ríkisins vegna fjárbeiðni til ríkisvaldsins 1962. Styrkbeiðni ÍSÍ til ríkisvaldsins 1969. Bréf ÍSÍ til fjármálaráðherra 1971.Bréf G.H. og fleiri til orðunefndar 1984, mælt með Sveini Björnssyni. Grein G.H. um Svein Björnsson sextugan 1988. Grein G.H. um Þorstein Einarsson áttræðan 1991.

Gísli Halldórsson, arkitekt og borgarfulltrúi Reykjavíkur - Askja 18 - Örk 3 - (1 – 5)

Content paragraphs

3 - (1 – 5)

Íþróttabandalag Reykjavíkur - ÍBR
Ávarp G.H. á 17. júní 1952.Ávarp G.H. á 17. júní 1954.Ávarp G.H. á 17. júní 1961. Boðskort til G.H. á þjóðhátíð Reykjavíkur 1974. Sagt frá 17. júní, án ártals.
Ávarp G.H. á þingi ÍBR 1951. Ávarp G.H. á þingi ÍBR 1956, tveir þættir. Yfirlit yfir starf ÍBR um 1960. Ávarp G.H. á fundi templara 1962.Íþróttamál 1969. Formaður ÍBR, yfirlit G.H.
Ávarp G.H. á 50 ára afmæli Vals. Ljósrit úr sögu Vals. Mbl. 10. nóv. 1936. Teikning af fyrirhuguðu íþróttasvæði borgarinnar í Skerjafirði.
Litprentaður bæklingur um Laugardalinn um 1995.
Blaðaúrklippa um ofurlaun formanns KSÍ.

Gísli Halldórsson, arkitekt og borgarfulltrúi Reykjavíkur - Askja 19

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

19

Örk 1 - (1 – 5)
Reykjavíkurborg
Tillaga í borgarstjórn um verndun Elliðaánna (án ártals). Fundargerðir borgarstjórnar 1970, 1973 og 1974. Myndlistarsamkeppni 1988.Boðskort til G.H. 1972 og 1973.„Gula bókin“ með formála og eftirmála eftir Hannes Pálsson frá Undirfelli.
Ræða G.H. á höfuðborgaráðstefnu Norðurlanda 1973. Boðskort til G.H. frá Khöfn á fyrrnefndri ráðstefnu. Frásögn G.H. af heimsókn til Moskvu 1971.
Teikning af íþróttasvæði Reykjavíkur 1935. Yfirlit yfir íþróttaleikvang Reykjavíkur 1948. Greinargerð G.H. um framkvæmdir í íþróttamálum 1957. Úttekt G.H. á stöðu íþróttamannvirkja í borginni 1968.Sama 1970. Sama 1970.Sögulegt yfirlit G.H. án ártals. Brunatæknileg hönnun Laugardalshallar 1992. Lokaúttekt af Laugardalshöll 1995.
Skýrsla um byggingaframkvæmdir Reykjavíkurbæjar um 1957. Sama 1958. Ávarp G.H. um byggingarmálefni Reykjavíkur 1961. Yfirlit um þróun íbúðarbygginga í Reykjavík 1940-1961. Skýrsla 1962. Blaðagrein 1962 + greinin sjálf í Vísi. Skýrsla 1963. Skýrsla G.H. án ártals. Áætlun um byggingarþörf næstu 20 ár 1962.Reglugerð 1967. Yfirlit yfir íbúðasmíði
í Reykjavík 1961-1968. Áætlun byggingarnefndar aldraðra um 1970.
Fréttatilkynning frá stjórn Verkamannabústaða 1971. Frumáætlun um starfsemi 1971-1975. Bæklingur, Verkamannabústaðir í Seljahverfi. Bæklingur, Verkamannabústaðir í Ártúnsholti. Bæklingur, Menningarmiðstöð (Gerðuberg) í Breiðholti. Bréf félagsmálaráðuneytis 1983; stjórn FB leyst frá störfum.
Örk 2 - (1 – 5)
Teiknistofan hf.
Bréf frá dönskum arkitektum 1970. Bréf frá Teiknistofunni til stjórnar Loftleiða hf. 1973. Bréfsefni Teiknistofunnar. Gerðadómur Arkitektafélags Íslands 1980.
G.H. 1989: Rekstur teiknistofu. Tekið saman fyrir HÍ.G.H.: Erindi um kjara- og réttindamál arkitekta. Útfyllt form fyrir Arkitektatal 1996. Siðareglur Arkitektafélags Íslands 1997.
Ýmsar myndir af húsbyggingum og fleira, flestar útprentaðar á ljósritunarpappír.
Ljósrit af allmörgum teikningum.
Tvö óútfyllt hlutabréf Teiknistofunnar án ártals.11 útfyllt hlutabréf Teiknistofunnar frá 1985.
Blaðaúrklippa um hús við Pósthússtræti er G.H. teiknaði. Blaðaúrklippa 1959. Stofnsamningur Jörfa 1965. Vinnutími 1965.Handskrifað álit G.H. á flötum þökum. Upplýsingar um Teiknistofuna 1979. Starfsfólk Teiknistofunnar 1984.Bréfsefni G.H. arkitektar og -nemar sem störfuðu með G.H. frá 1940-1993. Ávarp Guðmundar Gunnlaugssonar um G.H. Bréf G.H. um að skila inn teikningum 1999. Fyrirlestur Margrétar Leifsdóttur um G.H. 2000.G.H. heiðursfélagi Arkitektafélags Íslands, ljósrit. Viðbót G.H. við ævisögum J.M.Í. um störf sín sem arkitekts. Boðskort í 50 ára afmæli Teiknistofunnar. Viðauki við starfslokasamning G.H. 2003.

Gísli Halldórsson, arkitekt og borgarfulltrúi Reykjavíkur - Askja 19 - Örk 1 - (1 – 5)

Content paragraphs

1 - (1 – 5)

Reykjavíkurborg
Tillaga í borgarstjórn um verndun Elliðaánna (án ártals). Fundargerðir borgarstjórnar 1970, 1973 og 1974. Myndlistarsamkeppni 1988.Boðskort til G.H. 1972 og 1973.„Gula bókin“ með formála og eftirmála eftir Hannes Pálsson frá Undirfelli.
Ræða G.H. á höfuðborgaráðstefnu Norðurlanda 1973. Boðskort til G.H. frá Khöfn á fyrrnefndri ráðstefnu. Frásögn G.H. af heimsókn til Moskvu 1971.
Teikning af íþróttasvæði Reykjavíkur 1935. Yfirlit yfir íþróttaleikvang Reykjavíkur 1948. Greinargerð G.H. um framkvæmdir í íþróttamálum 1957. Úttekt G.H. á stöðu íþróttamannvirkja í borginni 1968.Sama 1970. Sama 1970.Sögulegt yfirlit G.H. án ártals. Brunatæknileg hönnun Laugardalshallar 1992. Lokaúttekt af Laugardalshöll 1995.
Skýrsla um byggingaframkvæmdir Reykjavíkurbæjar um 1957. Sama 1958. Ávarp G.H. um byggingarmálefni Reykjavíkur 1961. Yfirlit um þróun íbúðarbygginga í Reykjavík 1940-1961. Skýrsla 1962. Blaðagrein 1962 + greinin sjálf í Vísi. Skýrsla 1963. Skýrsla G.H. án ártals. Áætlun um byggingarþörf næstu 20 ár 1962.Reglugerð 1967. Yfirlit yfir íbúðasmíði
í Reykjavík 1961-1968. Áætlun byggingarnefndar aldraðra um 1970.
Fréttatilkynning frá stjórn Verkamannabústaða 1971. Frumáætlun um starfsemi 1971-1975. Bæklingur, Verkamannabústaðir í Seljahverfi. Bæklingur, Verkamannabústaðir í Ártúnsholti. Bæklingur, Menningarmiðstöð (Gerðuberg) í Breiðholti. Bréf félagsmálaráðuneytis 1983; stjórn FB leyst frá störfum.

Gísli Halldórsson, arkitekt og borgarfulltrúi Reykjavíkur - Askja 19 - Örk 2 - (1 – 5)

Content paragraphs

2 - (1 – 5)

Teiknistofan hf.
Bréf frá dönskum arkitektum 1970. Bréf frá Teiknistofunni til stjórnar Loftleiða hf. 1973. Bréfsefni Teiknistofunnar. Gerðadómur Arkitektafélags Íslands 1980.
G.H. 1989: Rekstur teiknistofu. Tekið saman fyrir HÍ.G.H.: Erindi um kjara- og réttindamál arkitekta. Útfyllt form fyrir Arkitektatal 1996. Siðareglur Arkitektafélags Íslands 1997.
Ýmsar myndir af húsbyggingum og fleira, flestar útprentaðar á ljósritunarpappír.
Ljósrit af allmörgum teikningum.
Tvö óútfyllt hlutabréf Teiknistofunnar án ártals.11 útfyllt hlutabréf Teiknistofunnar frá 1985.
Blaðaúrklippa um hús við Pósthússtræti er G.H. teiknaði. Blaðaúrklippa 1959. Stofnsamningur Jörfa 1965. Vinnutími 1965.Handskrifað álit G.H. á flötum þökum. Upplýsingar um Teiknistofuna 1979. Starfsfólk Teiknistofunnar 1984.Bréfsefni G.H. arkitektar og -nemar sem störfuðu með G.H. frá 1940-1993. Ávarp Guðmundar Gunnlaugssonar um G.H. Bréf G.H. um að skila inn teikningum 1999. Fyrirlestur Margrétar Leifsdóttur um G.H. 2000.G.H. heiðursfélagi Arkitektafélags Íslands, ljósrit. Viðbót G.H. við ævisögum J.M.Í. um störf sín sem arkitekts. Boðskort í 50 ára afmæli Teiknistofunnar. Viðauki við starfslokasamning G.H. 2003.

Gísli Halldórsson, arkitekt og borgarfulltrúi Reykjavíkur - Askja 20

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

20

Örk 1 - (1 – 8)
Knattspyrnufélag Reykjavíkur - KR
Teikningar af KR-svæði og Melavelli.
Nokkrar blaðaúrklippur.
Ljósrit af gömlum knattspyrnumyndum.
Skíðakonur KR, mynd, ljósrit. Kort frá KSÍ og KR.
KR-blöð. Þrjú tölublöð frá 1994, eitt frá 2009.
Prentaður afmælissöngur KR frá 15. feb. 1919. Leikskrá 45 ára afmæli KR 18. mars 1944. Viðtal Sig. Sig. við G.H. 1953.
Ávarp G.H. á 65 ára afmæli KR 1964. Ávarp G.H. við komu dansks handknattleiksliðs.
Ávarp G.H. á 70 ára afmæli KR 1969. Ávarp G.H. við 50 ára afmæli KRR 1969.
Bréf (handskrifað) frá Danmörku 1972.Bréf frá BIF 1956, 1957, 1958 og 1958. Fréttabréf BIF ágúst 1954, des. 1955, jan. 1956, feb. 1956.Leikskrá KR:Häcken ágúst 1955.
Þátttakendalisti BIF og tímaseðill við Íslandsheimsókn 1958.
Bréfsefni KR um 1950.Leikskrá KR:Víkingur 1933, ljósrit. Leikskrá “landsleikur” Ísland:Þýskaland, líklega 1935. Afsal Bárunnar 1945, afrit.
Bréf frá HIF 1959. Bréf um mörk KR-svæðis 1967.
Bréf um sama 1974. Bréf til íþróttafulltrúa um svipað efni 1975. Bréf frá Sveini Jónssyni til deilda KR um 1970. Verksamningur 1978. Tillögur um lög KR 1993.
Bréf frá KR-klúbb 2009.
Boðsbréf í 110 ára afmæli KR 2009. Hlutdeildarskuldabréf KR (2 stk.) 1951.
Skrif G.H. um Melavöllinn 1956.
Ávarp G.H. á blaðamannafundi v. Melavallarins 1961.
Sveinn Jónsson: Örstutt samantekt um byggingu stúku við KR-völl.
Dagskrá 95 ára árshátíð KR 1994.
Jón M. Ívarsson: Framkvæmdasaga KR. Tekið saman að beiðni G.H. 2009.
Skjöl Knattspyrnufélags Reykjavíkur fylgdu ekki með í skjalasendingunni.
Örk 2
Forsetakjör
Þjóðkjör, blað Gunnars Thor. 1.-9 tbl. vantar nr. 3.Tíminn og Vísir 23. mars 1968. Unga fólkið, blað Gunnars Thor. 1.-3. tbl. Bæklingur Kristjáns Eldjárns.30. júní, blað Kristjáns Eldjárns. 4.-5. tbl.
Örk 3 - (1 – 5)
Golf
Fjórar teikningar G.H. af golfvöllum. Þar á meðal fyrsta golfvelli Íslands.
Leikskrá 17. móts Cargolux Golf Club 1990. Bréf og tímaseðill 19. móts Cargolux Golf Club 1992. Leikskrá 20. móts Cargolux Golf Club 1993.
Bréf frá Golfklúbbi Ness 1977.Golfklúbbur Ness, ársskýrsla 2004. Golfklúbur Ness ársskýrsla 2009.
Mynd af keppendum í fyrsta golfmóti landsins. Tekið úr tímariti. Teiknimynd Ragnars Lár. af G.H. með golfkylfuna .Blaðaúrklippa úr DV 11. jan. 1989. Viðtal við G.H. í golfblaði, úrklippa. Mynd af G.H. í vetrargolfi.
Skorkort G.H. 1992, ljósrit. Skorkort G.H. 1996, ljósrit 2 stk. Skorkort G.H. 1999.
Örk 4 - (1 – 8)
Gísli Halldórsson, fjölskylda og fleira
Nokkrar blaðaúrklippur frá ýmsum tímum um G.H. og ættingja hans. Margar án ártals. Leikskrá frá setningarathöfn heimsmeistaraeinvígis í skák milli Spasskys og Fischers 1972. Heiðursskjal frá forseta heimssambands Lionsklúbba 2005.
Bréf frá sama 2008.
Átta fagurlega teiknuð kort af ýmsum stöðum í París.
Níu jóla- og póskort frá ýmsum aðilum.
Skrá yfir og myndir af gripum G.H. sem hann gaf til Íþróttasambands Íslands í tilheyrandi skápi 2004.
Tvær teikningar frá langafabörnum G.H.
Kápa bókarinnar, Íslendingar á Ólympíuleikum eftir G.H. og J.M.Í . Kápa bókarinnar, Gísli Halldórsson. Minningar menn og málefni eftir J.M.Í og G.H.
Auglýsing um sömu bók. Myndaskrá bókarinnar prentuð fyrir umbrot.
Samantekt G.H. um íþróttaferil systkina sinna. Skrif G.H. um Sigurð Halldórsson. Leifur Gíslason. Gísli Leifsson. Guðmundur Guðjónsson. Aðrir ættingjar. Austurkotsættin, úr Íslendingabók. Sama með aths. Jóns M. Ívarssonar meðan á vinnslu stóð með G.H. Tölvupóstar J.M.Í og Jónasar Sigurðssonar meðan á vinnslu stóð. Íþróttir Austurkotsættarinnar. Tekið saman af Jóni M. Ívarssyni að beiðni G.H.
Meðmælabréf til handa G.H. frá skólastjóra Tækniskólans í Kaupmannahöfn 1938. Vottorð frá Det kgl. akademi for de skönne kunster 1939. Bréf Iðnaðarmálastofnunar 1955. Bréf 1977, 1978 og 1979 varðandi umsögn um G.H. í Who´s Who in America og Who´s Who in the World. Bréf um fálkaorðu 1974. Bréf um finnskan heiðurskross 1993. Byggingarleyfi Fjárhagsráðs fyrir Tómasarhaga 31. Skírteini ævifélaga Slysavarnafélagsins 1954. Hlutdeildarskuldabréf 1954. Skuldabréf SPRON 1965. Hlutabréf í Reykjaprenti 1966. Hlutabréf í Eimskipafélagi Íslands 1986.Bréf frá Karli Ottersen 1955 og 1956. Svarbréf G.H. 1956. Afmælisdrápa Benedikts Jakobssonar til G.H. á fimmtugsafmæli hans 1964, ljósrit. Bréf J.C. Schönheyder 1965. Skrif Sveins Björnssonar í tilefni afhjúpunar styttu af G.H. 1986. Bréf G.H. til ráðherra vegna brjóstmyndar af Þorsteini Einarssyni 2001. Bréf til G.H. á afmæli hans frá Ol.-förum 2004. Afmælisbréf til G.H. 2004.Bréf frá Húsafriðunarnefnd ríkisins 2006. Nokkrar æviferilsskýrslur G.H. Skrár yfir myndabækur G.H.(vantar nr. 2).

Gísli Halldórsson, arkitekt og borgarfulltrúi Reykjavíkur - Askja 20 - Örk 1 - (1 – 8)

Content paragraphs

1 - (1 – 8)

Knattspyrnufélag Reykjavíkur - KR
Teikningar af KR-svæði og Melavelli.
Nokkrar blaðaúrklippur.
Ljósrit af gömlum knattspyrnumyndum.
Skíðakonur KR, mynd, ljósrit. Kort frá KSÍ og KR.
KR-blöð. Þrjú tölublöð frá 1994, eitt frá 2009.
Prentaður afmælissöngur KR frá 15. feb. 1919. Leikskrá 45 ára afmæli KR 18. mars 1944. Viðtal Sig. Sig. við G.H. 1953.
Ávarp G.H. á 65 ára afmæli KR 1964. Ávarp G.H. við komu dansks handknattleiksliðs.
Ávarp G.H. á 70 ára afmæli KR 1969. Ávarp G.H. við 50 ára afmæli KRR 1969.
Bréf (handskrifað) frá Danmörku 1972.Bréf frá BIF 1956, 1957, 1958 og 1958. Fréttabréf BIF ágúst 1954, des. 1955, jan. 1956, feb. 1956.Leikskrá KR:Häcken ágúst 1955.
Þátttakendalisti BIF og tímaseðill við Íslandsheimsókn 1958.
Bréfsefni KR um 1950.Leikskrá KR:Víkingur 1933, ljósrit. Leikskrá “landsleikur” Ísland:Þýskaland, líklega 1935. Afsal Bárunnar 1945, afrit.
Bréf frá HIF 1959. Bréf um mörk KR-svæðis 1967.
Bréf um sama 1974. Bréf til íþróttafulltrúa um svipað efni 1975. Bréf frá Sveini Jónssyni til deilda KR um 1970. Verksamningur 1978. Tillögur um lög KR 1993.
Bréf frá KR-klúbb 2009.
Boðsbréf í 110 ára afmæli KR 2009. Hlutdeildarskuldabréf KR (2 stk.) 1951.
Skrif G.H. um Melavöllinn 1956.
Ávarp G.H. á blaðamannafundi v. Melavallarins 1961.
Sveinn Jónsson: Örstutt samantekt um byggingu stúku við KR-völl.
Dagskrá 95 ára árshátíð KR 1994.
Jón M. Ívarsson: Framkvæmdasaga KR. Tekið saman að beiðni G.H. 2009.
Skjöl Knattspyrnufélags Reykjavíkur fylgdu ekki með í skjalasendingunni.

Gísli Halldórsson, arkitekt og borgarfulltrúi Reykjavíkur - Askja 20 - Örk 3 - (1 – 5)

Content paragraphs

3 - (1 – 5)

Golf
Fjórar teikningar G.H. af golfvöllum. Þar á meðal fyrsta golfvelli Íslands.
Leikskrá 17. móts Cargolux Golf Club 1990. Bréf og tímaseðill 19. móts Cargolux Golf Club 1992. Leikskrá 20. móts Cargolux Golf Club 1993.
Bréf frá Golfklúbbi Ness 1977.Golfklúbbur Ness, ársskýrsla 2004. Golfklúbur Ness ársskýrsla 2009.
Mynd af keppendum í fyrsta golfmóti landsins. Tekið úr tímariti. Teiknimynd Ragnars Lár. af G.H. með golfkylfuna .Blaðaúrklippa úr DV 11. jan. 1989. Viðtal við G.H. í golfblaði, úrklippa. Mynd af G.H. í vetrargolfi.
Skorkort G.H. 1992, ljósrit. Skorkort G.H. 1996, ljósrit 2 stk. Skorkort G.H. 1999.

Gísli Halldórsson, arkitekt og borgarfulltrúi Reykjavíkur - Askja 20 - Örk 4 - (1 – 8)

Content paragraphs

4 - (1 – 8)

Gísli Halldórsson, fjölskylda og fleira
Nokkrar blaðaúrklippur frá ýmsum tímum um G.H. og ættingja hans. Margar án ártals. Leikskrá frá setningarathöfn heimsmeistaraeinvígis í skák milli Spasskys og Fischers 1972. Heiðursskjal frá forseta heimssambands Lionsklúbba 2005.
Bréf frá sama 2008.
Átta fagurlega teiknuð kort af ýmsum stöðum í París.
Níu jóla- og póskort frá ýmsum aðilum.
Skrá yfir og myndir af gripum G.H. sem hann gaf til Íþróttasambands Íslands í tilheyrandi skápi 2004.
Tvær teikningar frá langafabörnum G.H.
Kápa bókarinnar, Íslendingar á Ólympíuleikum eftir G.H. og J.M.Í . Kápa bókarinnar, Gísli Halldórsson. Minningar menn og málefni eftir J.M.Í og G.H.
Auglýsing um sömu bók. Myndaskrá bókarinnar prentuð fyrir umbrot.
Samantekt G.H. um íþróttaferil systkina sinna. Skrif G.H. um Sigurð Halldórsson. Leifur Gíslason. Gísli Leifsson. Guðmundur Guðjónsson. Aðrir ættingjar. Austurkotsættin, úr Íslendingabók. Sama með aths. Jóns M. Ívarssonar meðan á vinnslu stóð með G.H. Tölvupóstar J.M.Í og Jónasar Sigurðssonar meðan á vinnslu stóð. Íþróttir Austurkotsættarinnar. Tekið saman af Jóni M. Ívarssyni að beiðni G.H.
Meðmælabréf til handa G.H. frá skólastjóra Tækniskólans í Kaupmannahöfn 1938. Vottorð frá Det kgl. akademi for de skönne kunster 1939. Bréf Iðnaðarmálastofnunar 1955. Bréf 1977, 1978 og 1979 varðandi umsögn um G.H. í Who´s Who in America og Who´s Who in the World. Bréf um fálkaorðu 1974. Bréf um finnskan heiðurskross 1993. Byggingarleyfi Fjárhagsráðs fyrir Tómasarhaga 31. Skírteini ævifélaga Slysavarnafélagsins 1954. Hlutdeildarskuldabréf 1954. Skuldabréf SPRON 1965. Hlutabréf í Reykjaprenti 1966. Hlutabréf í Eimskipafélagi Íslands 1986.Bréf frá Karli Ottersen 1955 og 1956. Svarbréf G.H. 1956. Afmælisdrápa Benedikts Jakobssonar til G.H. á fimmtugsafmæli hans 1964, ljósrit. Bréf J.C. Schönheyder 1965. Skrif Sveins Björnssonar í tilefni afhjúpunar styttu af G.H. 1986. Bréf G.H. til ráðherra vegna brjóstmyndar af Þorsteini Einarssyni 2001. Bréf til G.H. á afmæli hans frá Ol.-förum 2004. Afmælisbréf til G.H. 2004.Bréf frá Húsafriðunarnefnd ríkisins 2006. Nokkrar æviferilsskýrslur G.H. Skrár yfir myndabækur G.H.(vantar nr. 2).