Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009)
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 1
1
Ingólfur Guðbrandsson, m.a. handrit að Stóru reisubókinni: Stefnumót við heiminn, viðtöl, greinar o.fl. 1972–2009.
1.Upplýsingar um Ingólf sem birtust í ritinu Æviskrár samtíðarmanna.
2.Viðtöl við Ingólf í blöðum og tímaritum 1972–2005. Andlátsfregn 4. apríl 2009.
3.Handrit að nokkrum greinum eftir Ingólf í blöð og tímarit 1988–2004 og án ártals. Hér í m.a. greinin: „Hugleiðing um útför“.
4.Handrit að greinum eftir ýmsa höfunda um ferðamál o.fl. tengt Ingólfi ca. 1991–1997. Höfundar: Haraldur V. Haraldsson, Inga Valborg Einarsdóttir, Linda Blöndal, Már Viðar Másson, Steinunn Ingólfsdóttir, Sveinn K. Sveinsson.
5.Handrit og minnispunktar vegna útvarpsþátta Ingólfs á Aðalstöðinni, m.a. „Eins og fuglinn fljúgandi“ 1990, „Staður sem þig langar að sjá og kynnast“ og „Lífsspegill“. Sjá einnig geisladisk í öskju 67:4.
6.Handrit að fjölmiðlaþáttum um Ingólf frá ca. 1990-2004, m.a. „Framandi heimur“, „Ísland í bítið“ – 2004, „Komdu að skoða heiminn“ – ferðaþættir á FM-Gull og „Fólkið í landinu“ – sjónvarpsþáttur á RÚV 1990. Sjá einnig hljóðupptöku í öskju 67:6.
7.Stefnumót við heiminn 2004, kynningarefni og bréf, 2004–2005.
8.Stefnumót við heiminn 2004, handrit að forsíðu, efnisyfirliti og formála.
9.Stefnumót við heiminn 2004, handrit að kaflanum Evrópa, s. 8–101.
10.Stefnumót við heiminn 2004, handrit að kaflanum Vesturheimur, s. 102–139.
11.Stefnumót við heiminn 2004, handrit að kaflanum Suður-Ameríka, s. 140–159.
12.Stefnumót við heiminn 2004, handrit að kaflanum Afríka, s. 160–189.
13.Stefnumót við heiminn 2004, handrit að kaflanum Austurlönd, s. 190–233.
14.Stefnumót við heiminn 2004, handrit að köflunum Heimsreisur/Hnattreisur og Viðtöl, s. 234–255.
15.Stóra reisubókin: Stefnumót við heiminn. Ævintýri um víða veröld. Ingólfur Guðbrandsson. Reykjavík 2004.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 2
2
Fjölskylda Ingólfs og ýmis persónuleg gögn hans ca. 1960–2007 og ódagsett.[1]
1.Bréf og póstkort frá nánustu fjölskyldu, foreldrum og börnum 1971–2001.
2.Jólakveðjur og jólamerkimiðar frá ættingjum 1969–1987 og án ártals.
3.Andri Már Ingólfsson, reikningur vegna æfinga 1979–1980.
4.Eva Mjöll Ingólfsdóttir, námsefni úr skóla, m.a. ritgerðir um ásatrú og bókmenntir.
5.Eva Mjöll Ingólfsdóttir, tónleikaskrár og skjöl tengd tónlist ca. 1979 –1998.
6.Eva Mjöll Ingólfsdóttir og Andrea Kristinsdóttir, blaðaúrklippur um tónlist 1998.
7.Inga Rós Ingólfsdóttir. Söngskrá: „Inga stúdent 23. maí 1998“.
8.Þorgerður Ingólfsdóttir. Blaðaúrklippa frá 2000 og Skólablað MH, án árs.
9.Guðbrandur Guðbrandsson. Samtal við hann sjötugan 1962, auk minningarkorts.
10.Minningarkort, minningargrein og útfararskrár, m.a. um Guðna Guðmundsson rektor MR og Pál Ísólfsson dómorganista.
11.Persónuleg gögn Ingólfs er tengjast heilsu hans og sjón frá ca. 1960–2007. Lyfseðill, lyfjaskírteini, gleraugnarecept, sjúkrasamlagsskírteini, tannlæknakort, sjúkraskýrsla o.fl.
12.Ýmis persónuleg gögn Ingólfs frá ca. 1966-2003, m.a. alþjóðleg ökuskírteini 1966 og 1980, félagsskírteini í Félagi íslenzkra bifreiðaeigenda, bókasafnsskírteini, brot af starfslokasamningi 2003 o.fl.
13.Sýnishorn afóflokkuðum ferðapappírum og minnismiðum Ingólfs frá 1997–1999 í áprentuðu plasthulstri frá World Club. Hér í m.a. 15 peningaseðlar frá Chile, Dóminíkanska lýðveldinu, Noregi, Nýja-Sjálandi og Víetnam.
14.Nokkrir ógildir peningaseðlar, íslenskir og erlendir, óútleystar ávísanir, áheit á Strandakirkju og erlendir aðgangsmiðar.
15.Nokkrar dagbækur og almanök Ingólfs 1972–2001, m.a. dagbók frá 1988 áprentuð Útsýn.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 3
3
Vegabréf Ingólfs 1973–2008. Einnig viðskiptakort, aðgangskort að hótelum, brottfararspjöld, flugfarseðlar Ingólfs o.fl. 1964–2007.
1.Vegabréf Ingólfs 1973–2008.
2.Nokkur viðskiptakort Ingólfs, símakort o.fl.
3.Aðgangskort að hótelgistingu, án ártala.
4.Aðgangskort að hótelgistingu, án ártala.
5.Flugfarseðlar 1964, 1968–1970.
6.Flugfarseðlar 1972–1976.
7.Flugfarseðlar 1981, 1985–1987.
8.Flugfarseðlar 1991–1992, 1996, 1998–1999.
9.Flugfarseðlar 2000–2002.
10.Flugfarseðlar 2003.
11.Flugfarseðlar 2004.
12.Flugfarseðlar 2005.
13.Flugfarseðlar 2006–2007.
14.Flugfarseðlar, brottfararspjöld o.fl. án ártals.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 4
4
Bréfa- og málasafn Útsýnar 1957–1970.
1.„Landing card“ 1958, 1959 og 1962. Lendingarkort þessi þurftu fullorðnir útlendingar að útfylla áður en þeir fengu lendingarleyfi í Bretlandi.
2.Ýmis bréf og skjöl 1957, 1961–1967.
3.Samningar Útsýnar við Samvinnutryggingar 1963, Bifreiðastöð Steindórs 1963–1964, Thomson Holiday Holdings LTD 1967, Loftleiðir 1969.
4.Ferðaáætlun um Norður- og Austurland 1963.
5.Europa-Tour 8. – 25. ágúst 1964. Leiðsögumaður Sigurður Björnsson. Bréf og fylgiskjöl.
6.Próförk o.fl. vegna bæklingsins „Fljúgum í fríið“ – IT-ferðir 1965.
7.Ýmis bréf og skjöl 1968–1969. Hér í m.a. leyfi til að reka ferðaskrifstofu frá 29. desember 1969, útgefið af Samgönguráðuneytinu. Einnig vegabréf Maríu L. Jack 1965-1969.
8.Kröfur um tryggingarfé vegna slysa, m.a. í skíðaferðum. Bréf til J. Perry & Co. 1968–1970.
9.Akstur og dagskrá vegna vígslu álvers ÍSALS í Straumsvík vorið 1970.
10.Kiwanisferð til Noregs og Þýskalands í júní 1970. Þátttakendur og almennar upplýsingar.
11.Félag íslenskra ferðaskrifstofa 1968–1970.
12.Flugleigusamningar við Loftleiðir og Flugfélag Íslands / Icelandair 1968–1970.
13.Ýmis bréf og skjöl 1970.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 5
5
Bréfa- og málasafn Útsýnar 1971–1974.
1.Flugleigusamningar við Loftleiðir og Flugfélag Íslands / Icelandair 1971–1974.
2.Flugfélögin, fargjaldaupplýsingar, umboðslaun o.fl. 1971–1974.
3.Ýmis bréf og skjöl 1971.
4.Skjöl um Norrænan byggingardag og Norrænt heimilisiðnaðarþing í Finnlandi í júní 1971.
5.Ólympíuleikar í München og undirbúningur ferðar 1972.
6.Bréf vegna deilu Útsýnar og Ferðaskrifstofunnar Sunnu 1972.
7.Kynnisferðir ferðaskrifstofanna 1972–1974, m.a. samningur og fundargerðir stjórnarfunda.
8.Ýmis bréf og skjöl 1972.
9.Ýmis bréf og skjöl 1973.
10.Matsblöð farþega 1973.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 6
6
Bréfa- og málasafn Útsýnar 1973–1975.
1.Sofico Vacaciones – Costa del Sol 1973–1975, bréf og reikningar.
2.Apartamentos-suites Fuengiorola Palmeras, Costa del Sol á Spáni sumarið 1974. Bréf, þátttökulistar o.fl.
3.Frumvarp til laga um skipulaga ferðamála 1974.
4.Verslunarráð Íslands 1974, fréttabréf o.fl.
5.Ýmis bréf og skjöl 1974.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 7
7
Bréfa- og málasafn Útsýnar 1975–1976.
1.Ýmis bréf og skjöl 1975.
2.Ýmis bréf og skjöl 1976.
3.Flugleigusamningar við Flugfélag Íslands / Icelandair og bréfaskipti við íslensku flugfélögin 1975–1976.
4.Farpantanir og fargjöld 1975–1976.
5.Matsblöð farþega 1975–1976.
6.Póstkvittunarbók 1975–1976.
7.Verslunarráð Íslands 1976, fréttabréf o.fl.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 8
8
Bréfa- og málasafn Útsýnar 1977–1982.
1.Ýmis bréf og skjöl 1977–1979.
2.Ýmis bréf og skjöl 1980–1981.
3.Ýmis bréf og skjöl 1982.
4.Matsblöð farþega 1977, 1982 og ódagsett.
5.Ferða- og skemmtiklúbburinn „Klúbbur 25“ 1980.
6.Arnarflug 1980, tvö fréttablöð og skjöl vegna 25 ára afmælisferðar Útsýnar með Arnarflugi.
7.Greinargerð frá 19. október 1981 vegna umsóknar Arnarflugs um áætlunarflugs til fjögurra borga í Evrópu.
8.Félag íslenskra ferðaskrifstofa 1981–1982.
9.Námsferð til Kenýa í júní 1982.
10.Heimsreisa III til Kenýa ínóvember 1982.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 9
9
Bréfa- og málasafn Útsýnar 1983–1984.
1.Ýmis bréf og skjöl 1983.
2.Ýmis bréf og skjöl 1984.
3.Félag íslenskra ferðaskrifstofa 1983, lög og almennir ferðaskilmálar.
4.Heimsreisa Útsýnar nr. 4 frá 4. – 24. nóvember 1983. Hér í m.a. Vitinn, blað heimsklúbbsins 2. og 3. tbl. 1. árg. 1983.
5.Farþegalistar 1983–1984.
6.Ferðamálaráð Íslands 1983–1984. Minnisblöð frá fundum o.fl.
7.Matsblöð farþega 1983–1984.
8.Arnarflug 1983–1984, bréf, nafnspjöld og bæklingur.
9.Fríklúbburinn 1984, m.a. dagskrá stofnfundar.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 10
10
Bréfa- og málasafn Útsýnar 1984–1987.
1.Ýmis bréf og skjöl 1985.
2.Ýmis bréf og skjöl 1986.
3.Umboðsmenn Útsýnar 1984–1986.
4.Bréf vegna vanskila og viðskipta við Flugleiðir 1984 og 1986.
5.Ferðasögukeppni Útsýnar desember 1985.
6.Matsblöð farþega 1985–1987.
7.Félag íslenskra ferðaskrifstofa 1985–1987, fundargerðir og ýmis skjöl.
8.Ritgerðir nemenda í ferðamálafræði vorið 1986. Ítalía: Róm, Feneyjar, Granada. Spánn: Sevilla. Portúgal: Lissabon.
9.Heimsreisa Útsýnar nr. 7 frá 16. október til 4. nóvember 1986. Los Angeles – Las Vegas – Hawaii – San Francisco – New York.
10.Pantanir í hópferðir 1986–1987.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 11
11
Bréfa- og málasafn 1985–1988. Útsýn og Heimsklúbbur Ingólfs (HI).
1.Ýmis bréf og skjöl 1987.
2.Ýmis bréf og skjöl 1988.
3.Skjöl frá 1985–1988 tengd stofnun Ferðaskrifstofunnar Útsýnar hf. 1. júní 1986.
4.Stjórn Útsýnar 1985–1987. Stjórnarfundir, aðalfundir og ársskýrslur.
5.Fundir yfirmanna Útsýnar, dagskrár funda og fundargerðir 1987–1988.
6.Markaðsmál 1985–1987.
7.Starfssamningar við fyrirtæki og markaðskynning 1985–1986.
8.Innanlandsdeild Útsýnar 1986–1987.
9.Fararstjórar erlendis. Drög að starfsreglum og starfslýsingu 1987.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 12
12
Bréfa- og málasafn 1989–1993. Ingólfur Guðbrandsson, Útsýn, Ferðamiðstöðin Veröld og Heimsklúbbur Ingólfs (HI).
1.Ýmis bréf og skjöl 1989.
2.Ýmis bréf og skjöl 1990, m.a. Veraldarreisa II: Fegurð og furður Afríku.
3.Ferðamiðstöðin Veröld 1989–1991. Kynningarbæklingar o.fl.
4.Ýmis skjöl og fylgiskjöl 1991, m.a. dagskrá fyrir „Det 27:e Nordiska Nationalekonomiska Mötet i Reykjavik 21–24 augusti 1991.“
5.HI: Töfrar Ítalíu: 3. ágúst – 5. september 1991.
6.HI:. Lönd morgunroðans: Filippseyjar, Japan, Formósa, Thailand 6. – 27. október 1991.
7.HI: Fegurð og furður Afríku: 7. – 24. nóvember 1991.
8.HI: Malaysía 19. desember 1991 – 3. janúar 1992.
9.HI: Ýmis bréf og skjöl 1992.
10.HI: Krossgötur austursins. Landið frjálsa – Thailand, 10. – 26. febrúar 1992.
11.HI: Nýi heimurinn – 500 ár: Chile – Argentína – Brasilía, 10. – 26. apríl 1992.
12.HI: List og menning Spánar, 12. maí – 2. júní 1992.
13.HI: Thailandsævintýri, ferð hjúkrunarfræðinga 4. – 25. júní 1992.
14.HI: Töfrar Ítalíu 17. – 30. ágúst 1992.
15.HI: Fegurð og furður Afríku 7. – 25. október 1992. Suður-Afríka.
16.HI: Perlur Austurlanda: Malaysia, Kuala Lumpur, Borneo, Singapore, Penang 5. – 23. nóvember 1992.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 13
13
Bréfa- og málasafn 1993–1995. Ingólfur Guðbrandsson, Heimsklúbbur Ingólfs og Ferðaskrifstofan Príma (Prima Travel Ltd.).
1.Ýmis bréf og skjöl 1993.
2.Óperuferð til New York 16. – 20. mars 1993.
3.Kína, Hong Kong, Thailand september 1993.
4.Ýmis bréf og skjöl 1994, m.a. viðurkenningar vegna hnattferða.
5.Tilboð í flug og gistingu 1994.
6.Töfrar Ítalíu 13. – 27. ágúst 1994.
7.Perlur Suðaustur-Asíu 6. – 26. september 1994.
8.London – Stóru jólin 1994, 11. – 15. desember.
9.London – Stóru jólin 1994, 11. – 15. desember, bókanir og greiðslur þátttakenda.
10.Karíbahafið 18. – 26. febrúar 1995.
11.Ýmis bréf og skjöl 1995.
12.Ferð Valtýs Stefánssonar læknis og fjölskyldu á læknaþing í Hong-Kong 7. – 25. júní 1995.
13.Heimsreisa: Steingrímur Hermannsson seðlabankastjóri og Edda Guðmundsdóttir 9. júní – 9. júlí 1995.
14.Töfrar Ítalíu 12. – 16. ágúst 1995.
15.London – Stóru jólin 1995, 10. – 14. desember.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 14
14
Bréfa- og málasafn 1996–1997. Ingólfur Guðbrandsson, Heimsklúbbur Ingólfs og Ferðaskrifstofan Príma (Prima Travel Ltd.).
1.Ýmis bréf og skjöl 1996.
2.Drög að samningi við Flugleiðir frá 30. nóvember 1995 um framleiðslugjöld vor og sumar 1996.
3.Paradís um páska í Karíbahafi Dóminíkana, 29. mars – 9. apríl 1996.
4.Klassíska leiðin 24. maí – 2. júní 1996. Þýskaland.
5.Töfrar Ítalíu 10. – 24. ágúst 1996.
6.Ýmis bréf og skjöl 1997.
7.Listatöfrar Ítalíu. Söngferð Óperukórsins 9. – 23. ágúst 1997.
8.Töfrar 1001 nætur í Austurlöndum 4. – 23. október 1997.
9.Fegurð og furður heimsins á Suðurhveli. Hnattreisa 1997, 1. nóvember – 1. desember: Suður-Afríka, Perth, Sydney, Auckland, Rotorua, Tahiti, Santiago, Buenos Aires, Iguazu, Rio de Janeiro.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 15
15
Bréfa- og málasafn 1998. Ingólfur Guðbrandsson, Heimsklúbbur Ingólfs og Ferðaskrifstofan Príma (Prima Travel Ltd.). Ýmis skjöl, utanlandsferðir og hnattreisa.
1.Ýmis bréf og skjöl 1998.
2.Í fótspor meistaranna. Líf og list Beethovens 7. – 14. júní 1998.
3.Listatöfrar Ítalíu 8. – 23. ágúst 1998.
4.Töfrar 1001 nætur í Austurlöndum 1. – 20. október 1998.
5.Bréf frá september og desember 1998 vegna fyrirhugaðrar ferðar með 60 manna kór í júní 1999. Ferðinni var frestað.
6.Hnattreisa 1998, 5. nóvember – 3. desember: Suður-Afríka, Sydney, Auckland, Rotorua, Tahiti, Buenos Aires, Iguassu, Rio de Janeiro.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 16
16
Bréfa- og málasafn 1998. Hnattreisa nóv. – des. frh.
1.Þátttakendalistar / Roominglist / Passportlist.
2.Flugfélög.
3.Port Elisabeth – Suður Afríka. Garden Court Kings Beach Hotel. Translux
4.Oudtshoorn – Suður Afríka. Garden Court Holiday Inn.
5.Cape Town – Suður Afríka. Cape Sutes.
6.Sydney – Ástralía. Hyde Park Plaza Hotel. Southern Sun Valationes.
7.Auckland – Nýja Sjáland. Sheraton Auckland Hotel. Quality Hotel Rotorua.
8.Papeete – Tahiti. Le Meridien.
9.Buenos Aires – Argentína. Wilton Hotels.
10.Rio de Janeiro – Brasilía. Rio Palace Hotel. Tours Brazil.
11.Kynning á hnattreisunni o.fl.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 17
17
Bréfa- og málasafn 1999. Ingólfur Guðbrandsson, Heimsklúbbur Ingólfs og Ferðaskrifstofan Príma (Prima Travel Ltd.)
1.Ýmis bréf og skjöl 1999.
2.Executive Travel Network, febrúar – maí 1999.
3.Kvörtun Ragnheiðar Hanson vegna Baliferðar 25. mars til 5. apríl 1999.
4.Amazing Caribbean mars – apríl 1999.
5.Meistarinn Mozart í Salzburg-Vín-Prag, 6. – 15. júní 1999. Ferð í samvinnu við Endurmenntunarstofnun HÍ.
6.Listatöfrar Ítalíu 7. – 22. ágúst 1999.
7.Töfrar 1001 nætur í Austurlöndum 17. október – 4. nóvember 1999.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 18
18
Bréfa- og málasafn 2000. Ingólfur Guðbrandsson, Heimsklúbbur Ingólfs og Ferðaskrifstofan Príma (Prima Travel Ltd.). Ýmis skjöl í tímaröð, aðallega ferðamál.
1.Ýmis bréf og skjöl janúar – febrúar 2000, m.a. uppsögn á leigusamningi vegna Austurstrætis 17.
2.Ýmis bréf og skjöl mars – júní 2000.
3.Ýmis bréf og skjöl júlí – október 2000.
4.Ýmis bréf og skjöl nóvember – desember 2000.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 19
19
Bréfa- og málasafn 2000. Ingólfur Guðbrandsson, Heimsklúbbur Ingólfs og Ferðaskrifstofan Príma (Prima Travel Ltd.). Ýmsar utanlandsferðir.
1.Cape Town, Suður-Afríka. Páskar á Suðurhveli 16. – 24. apríl 2000. Atlanta Boeing 747-300 – vígsluflug. Ferð í samvinnu við VISA.
2.Meistarar klassískrar rómantískrar tónlistar í Salzburg – Vín – Prag, 4. – 13. júní 2000. Ferð með tilstyrk frá Listasjóði Heimsklúbbs Ingólfs.
3.Listatöfrar Ítalíu, 12. – 27. ágúst 2000.
4.Stóra Thailandsferðin 5. – 21. september 2000.
5.Biblíuferð: Egyptaland – Landið helga, 10 dagar frá 23. september 2000.
6.Rio de Janeiro í Brasilíu, 15. – 23. október 2000.
7.Hnattreisa 2000, 5. nóvember – 3. desember: Suður-Afríka, Sydney, Auckland, Rotorua, Tahiti, Buenos Aires, Iguassu, Rio de Janeiro.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 20
20
Bréfa- og málasafn 2001. Ingólfur Guðbrandsson, Heimsklúbbur Ingólfs og Ferðaskrifstofan Príma (Prima Travel Ltd.). Ýmis skjöl í tímaröð, aðallega ferðamál.
1.Ýmis bréf og skjöl janúar – mars 2001.
2.Ýmis bréf og skjöl apríl – júní 2001.
3.Ýmis bréf og skjöl júlí – ágúst 2001.
4.Ýmis bréf og skjöl september – desember 2001.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 21
21
Bréfa- og málasafn 2001. Ingólfur Guðbrandsson, Heimsklúbbur Ingólfs og Ferðaskrifstofan Príma (Prima Travel Ltd.). Ýmsar utanlandsferðir.
1.Asean Tourism Forum, 9. – 16. janúar 2001.
2.Suður-Afríka, Durban. Páskar á Suðurhveli 8. – 16. apríl 2001. Ferð í samvinnu við VISA.
3.Kanadaför Mótettukórs Hallgrímskirkju 6. – 20. júní 2001.
4.Listatöfrar Ítalíu 10. – 25. ágúst 2001.
5.Thailand Travel Mart 2001. Plus Amazing Gateway to Mekong Region, September 16–20, 2001.
6.Stóra Thailandsferðin, september 2001.
7.Fegurð og furður heimsins á Suðurhveli. Perlur S-Ameríku: Rio de Janeiro, Buenos Aires, Iguazu, 14. – 25. nóvember 2001.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 22
22
Bréfa- og málasafn 2002. Ingólfur Guðbrandsson, Heimsklúbbur Ingólfs og Ferðaskrifstofan Príma (Prima Travel Ltd.). Ýmis skjöl, utanlandsferðir og heimasíða.
1.Ýmis bréf og skjöl, janúar – maí 2002.
2.Ýmis bréf og skjöl, júní – desember 2002.
3.Töfrar 1001 nætur í Austurlöndum. Dagbók fararstjóra 10. – 25. febrúar 2002.
4.Heimsklúbbur Ingólfs – Prima Travel Ltd. Heimasíða 23. febrúar 2002.
5.Easter Tour. Cape Town – Suður Afríka 23. mars – 1. apríl 2002.
6.Prag-ferð 18. – 22. apríl 2002 í tengslum við Tour Conductors Seminar.
7.Þátttakendur og greiðslur vegna Prag-ferðar í apríl 2002.
8.Bókunarblöð þátttakenda (A–Ö) vegna Prag-ferðar 2002 ásamt kvittun fyrir greiðslum og ljósritum af vegabréfum.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 23
23
Bréfa- og málasafn 2002. Ingólfur Guðbrandsson, Heimsklúbbur Ingólfs og Ferðaskrifstofan Príma (Prima Travel Ltd.). Fararstjóranámskeið vorið 2002 – Tour Conductors Seminar.
1.Fararstjóranámskeið 2002: Bréf, upplýsingar og námskeiðsgögn
2.Fararstjóranámskeið 2002: Landakort af ýmsu tagi.
3.Fararstjóranámskeið 2002: Þátttakendalistar febrúar / mars.
4.Fararstjóranámskeið 2002: Upplýsingar um þátttakendur.
5.Fararstjóranámskeið 2002: Skráningarblöð og staðfestingarkvittanir þátttakenda (A–Ö).
6.Fararstjóranámskeið 2002: Óstaðfestir virkir þátttakendur (A–Ö).
7.Fararstjóranámskeið 2002: Staðfestir áheyrendur (A–Ö).
8.Fararstjóranámskeið 2002: Afbókanir þátttakenda (A–Ö).
9.Fararstjóranámskeið 2002: Diploma, viðurkenningar.
10.Fararstjóranámskeið 2002: Verkefni nemenda um einstök lönd og staði, m.a. í Evrópu, Asíu og Afríku.
11.Fararstjóranámskeið 2002: Verkefni nemenda um nauðsynlega hæfileika fararstjóra.
12.Fararstjóranámskeið 2002: Verkefni nemenda um markmið, tilgang og gildi ferðalaga.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 24
24
Bréfa- og málasafn 2002. Ingólfur Guðbrandsson, Heimsklúbbur Ingólfs og Ferðaskrifstofan Príma (Prima Travel Ltd.). Listatöfrar Ítalíu og Princess Cruises European Meeting.
1.Listatöfrar Ítalíu 27. júní – 9. júlí 2002.
2.Listatöfrar Ítalíu 2002: Þátttökulistar o.fl.: Listvinafélag Hallgrímskirkju.
3.Listatöfrar Ítalíu 2002: Greiðslur þátttakenda.
4.Listatöfrar Ítalíu 2002: Bókunarblöð þátttakenda.
5.Listatöfrar Ítalíu 2002: Óstaðfestar bókanir.
6.Listatöfrar Ítalíu 2002: Schola Cantorum 4. – 9. júlí.
7.Princess Cruises European Meeting. 16th September 2002 – London.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 25
25
Bréfa- og málasafn 2002. Ingólfur Guðbrandsson, Heimsklúbbur Ingólfs og Ferðaskrifstofan Príma (Prima Travel Ltd.). Heimsreisa 2002, 3. nóvember – 1. desember.
1.Heimsreisa 2002: Suður-Afríka. Cape Town.
2.Heimsreisa 2002: Ástralía. Sydney.
3.Heimsreisa 2002: Nýja-Sjáland. Auckland.
4.Heimsreisa 2002: Tahiti.
5.Heimsreisa 2002: Chile.
6.Heimsreisa 2002: Argentína. Buenos Aires.
7.Heimsreisa 2002: Iguazu. Mabu Foz / Brasilía. Rio de Janero.
8.Heimsreisa 2002: Ýmis bréf og skjöl, m.a. þátttakendalistar, Roominglist og viðhorfskönnun.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 26
26
Bréfa- og málasafn 2003. Ingólfur Guðbrandsson, Heimsklúbbur Ingólfs og Ferðaskrifstofan Príma (Prima Travel Ltd.). Ýmis skjöl í tímaröð og samskipti við Sunway Holidays.
1.Ýmis bréf og skjöl, janúar – febrúar 2003.
2.Ýmis bréf og skjöl, mars – apríl 2003.
3.Ýmis bréf og skjöl maí – júlí 2003.
4.Ýmis bréf og skjöl ágúst – desember 2003.
5.Sunway Holidays, Sri Lanka. Skjöl frá ágúst – september 2003.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 27
27
Bréfa- og málasafn 2004. Ingólfur Guðbrandsson, Heimsklúbbur Ingólfs og Ferðaskrifstofan Príma (Prima Travel Ltd.).
1.Ýmis bréf og skjöl 2004.
2.Ferðanámskeið Ingólfs Guðbrandssonar vorið 2004, kynning og námsgögn.
3.Þátttökulistar á ferðanámskeiði Ingólfs vorið 2004.
4.Umsóknir fólks (A–Ö) um þátttöku á ferðanámskeiði vorið 2004.
5.Skoðanakönnun um Ferðanámskeið Heimskringlu – Grand Hotel 9. febrúar til 8. mars 2004.
6.Umsóknir um aðild að Ferðaklúbbnum Heimskringlu vorið 2004.
7.Berlínarferðir 15. – 20. júní og 24. – 29. ágúst 2004.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 28
28
Bréfa- og málasafn 2005. Ingólfur Guðbrandsson, Heimsklúbbur Ingólfs og Ferðaskrifstofan Príma (Prima Travel Ltd.).
1.Ýmis bréf og skjöl 2005. Hér í m.a. samkomulag frá 9. janúar „um samstarf og gagnkvæm viðskipti á milli Ferðaskrifstofunnar Prima Embla ehf. ... og Heimskringlu Ingólfs Guðbrandssonar“.
2.Lista-þríhyrningur Þýskalands, Leipzig – Dresden – Berlín, 9. – 20. júní 2005.
3.Berlínarferð 23. – 28. ágúst 2005.
4.Hnattreisa. Samskipti við Sita, Indian Trails. Skjöl frá apríl – október 2005.
5.Hnattreisa um Norðurhvel í október 2005.
6.Menningarferðir ehf. Stofnskjöl frá 14. desember 2005.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 29
29
Bréfa- og málasafn 2006–2007. Ingólfur Guðbrandsson, Heimsklúbbur Ingólfs og Ferðaskrifstofan Príma (Prima Travel Ltd.).
1.Ýmis bréf og skjöl 2006.
2.Undur Thailands og Burma 30. janúar – 21. febrúar 2006.
3.Mið-Ameríka. Nicaragua-Panama, páskaferð 2. – 19. apríl 2006.
4.Undur Thailands 4. – 19. apríl 2006.
5.Listaþríhyrningur Þýskalands 10. – 20. ágúst 2006. Sérferð í minningu brautryðjandastarfs Pólýfónkórsins.
6.Bréf vegna gistingar á Leipzig Marriott Hotel 12. – 16. ágúst 2006.
7.Bréf vegna gistingar á Sylter Hof Hotel í Berlín 11. – 15. júlí og 16. – 20. ágúst 2006.
8.Hnattreisa A 1. – 22. október 2006.
9.Stóra hnattreisan 2. – 30. október 2006.
10.Búrmaferð 3. – 16. nóvember 2006.
11.Undur Thailands 27. janúar – 16. febrúar 2007.
12.Ýmis bréf og skjöl 2007.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 30
30
Bréfa- og málasafn – Aðallega frá tíma Útsýnar 1980 og fyrr, m.a. Útsýnarkvöld, ljóð, skjöl án ártals og ýmis minnisblöð.
1.Útsýnarkvöld, árshátíðir, bingó, happdrætti, þorrablót o.fl. ca. 1972–1988. Hér í nokkrar ræður sem Ingólfur flutti á Útsýnarkvöldum.
2.Útsýnarkvöld á Akureyri 1977. Skilagrein og fylgiskjöl.
3.Ljóð, vísur og söngblöð, m.a. í tilefni 25 ára afmælis Útsýnar 1980, ljóðasamkeppni frá ca. 1974 og ljóð af ýmsu tagi tileinkuð Útsýn og Ingólfi. Einnig ljóð eftir Ingólf og ljóðakverið „Á jörð ertu kominn“ eftir Birgi Sigurðsson.
4.Innlend bréf og skjöl frá Útsýn, án ártals.
5.Innlend bréf og skjöl til Ingólfs og Útsýnar, án ártals.
6.Erlend bréf og skjöl á bréfsefni Útsýnar, án ártals.
7.Erlend bréf og skjöl send Útsýn, án ártals.
8.Símskeyti á íslensku, án ártals
9.Símskeyti, erlend og án ártals.
10.Þátttöku- og farþegalistar frá Útsýnarárum fyrir 1980.
11.Sjónvarpsauglýsingar Útsýnar, án ártals.
12.Handskrifuð minnisblöð á bréfsefni Útsýnar, án ártals.
13.Handskrifuð minnisblöð án ártals, aðallega frá Útsýnarárum fyrir 1980.
14.Handritsbrot og uppkast að bréfum Ingólfs án ártals, bæði tengt Útsýn og Heimsferðum Ingólfs.
15.Handskrifaðir minnispunktar á minnisblokkum starfsfólks Útsýnar. Nöfn prentuð á blokkirnar eru: Ása Baldvinsdóttir, Björg Jónsdóttir, Dísa Dóra Hallgrímsdóttir, Edda Svava Arnórsdóttir, Halldór Kristinsson, Halldóra Hallgrímsdóttir, Helga Guðmundsdóttir, Hjörný Friðriksdóttir, Ingólfur Guðmundsson, Kristín Aðalsteinsdóttir, Kristín M. Westlund, Rögnvaldur Ólafsson, Sigrún Waage, Steina Einarsdóttir, Unnur Briem, Vigdís Hjaltadóttir, Viktoría Ketilsdóttir, Þórhildur Þorsteinsdóttir og Örn Steinsson.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 31
31
Bréfa- og málasafn – Aðallega frá tíma Heimsklúbbs Ingólfs 1980 og síðar, m.a. fróðleikur um einstök lönd, ferðaáætlanir, farþegalistar, skjöl ogminnisblöð án ártals.
1.Pistlar á íslensku um einstök lönd vegna heimsreisu: Argentína, Ástralía, Brasilía, Chile, Nýja Sjáland, Suður-Afríka, Tahiti.
2.Ýmislegt efni um einstök lönd og ferðir, m.a. Argentína, Ítalía, Kína, Leipzig, Puerto Plata Village, Spánn, Swaziland og Thailand.
3.Listar yfir þátttakendur í ýmsum ferðum, einkum á vegum Heimsklúbbs Ingólfs, án ártals.
4.Ferðaáætlanir og auglýsingar um ferðir, aðallega á vegum Heimsklúbbs Ingólfs, án ártals.
5.Innlend bréf og skjöl, ódagsett, aðallega tengd Heimsklúbbi Ingólfs.
6.Ýmsir minnismiðar á íslensku, aðallega tengdir Heimsklúbbi Ingólfs.
7.Ýmsir erlendir minnismiðar, aðallega tengdir Heimsklúbbi Ingólfs.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 32
32
Bréfa- og málasafn – Starfsmanna- og launamál Útsýnar 1967– 1977.
1.Starfsmanna- og launamál Útsýnar ca. 1969–1977. Launalistar, kjarasamningur frá 1974, uppsagnarbréf starfsfólks o.fl.
2.Starfsumsóknir og fylgigögn A–Ö frá 1967–1972 og án ártals.
3.Starfsumsóknir A–Ö mars 1974 ásamt fylgigögnum og ljósmyndum af umsækjendum.
4.Starfsumsóknir A–Ö apríl–maí 1974. Umsóknir um starf herbergisþernu í Linano á Ítalíu.
5.Starfsumsóknir A–Ö apríl–desember 1974 ásamt fylgigögnum.
6.Starfsumsóknir A–Ö 1975 ásamt fylgigögnum.
7.Starfsumsóknir A–Ö 1976 ásamt fylgigögnum og ljósmyndum af umsækjendum.
8.Starfsumsóknir A–Ö janúar–febrúar 1977 ásamt fylgigögnum og ljósmyndum af umsækjendum.
9.Starfsumsóknir A–Ö mars–desember 1977 ásamt fylgigögnum og ljósmyndum af umsækjendum.
10.Starfsumsóknir A–Ö 1977. Starfsfólk sem var ráðið til vinnu.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 33
33
Bréfa- og málasafn – Starfsmanna- og launamál Útsýnar 1978–1983.
1.Starfsumsóknir A–H janúar–mars 1978 ásamt fylgigögnum og ljósmyndum af umsækjendum.
2.Starfsumsóknir I–Ö janúar–mars 1978 ásamt fylgigögnum og ljósmyndum af umsækjendum.
3.Starfsumsóknir A–Ö apríl–júlí 1978.
4.Starfsumsóknir A–Ö 1979–1983.
5.Starfsumsóknir A–Ö 1982–1983, starfsfólk í Lignano á Ítalíu 1983. Ljósmyndir fylgja.
6.Starfsmanna- og launamál Útsýnar 1982–1983, starfssamningur, launaskattskýrslur, uppsagnarbréf, söluyfirlit og fyrirmæli til starfsfólks.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 34
34
Bréfa- og málasafn – Starfsmanna- og launamál Útsýnar. Fríklúbburinn 1984.
1.Starfsumsóknir Guðrúnar Óladóttur og Margrétar Björnsdóttur sem ráðnar voru til starfa 1984.
2.Starfsumsóknir A–Ö febrúar 1984 ásamt fylgigögnum og ljósmyndum af umsækjendum. Umsóknir um starf framkvæmdastjóra Fríklúbbsins ásamt hugmyndum umsækjanda um starfsemi klúbbsins.
3.Starfsumsóknir A–Ö apríl 1978 ásamt fylgigögnum og ljósmyndum af umsækjendum. Umsóknir í kjölfar auglýsingar 1. apríl um laus störf leiðbeinenda Fríklúbbsins.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 35
35
Bréfa- og málasafn – Starfsmanna- og launamál 1984–2002. Ingólfur Guðbrandsson, Ferðamiðstöðin Veröld, Heimsklúbbur Ingólfs og Ferðaskrifstofan Príma (Prima Travel Ltd.).
1.Starfsmanna- og launamál Útsýnar 1984–1988. Starfsmannalistar, ráðningarsamningar, starfssamningar, uppsagnir, launayfirlit, launaseðlar o.fl.
2.Starfslýsingar og skipurit Útsýnar 1986.
3.Starfsumsóknir 1984–1986 ásamt fylgigögnum og ljósmyndum af umsækjendum.
4.Starfsumsóknir A–Ö haustið1987 ásamt fylgigögnum og ljósmyndum af umsækjendum.
5.Skattkort Ingólfs 1990 ásamt launaseðlum 1991 hjá Ferðamiðstöðinni Veröld.
6.Starfsumsóknir A–Ö janúar 1990 ásamt fylgigögnum og ljósmyndum af umsækjendum. Umsóknir um „Fjölbreytt starfs einkaritara, tengt ferðaþjónustu ...merktar „Fyrst – 7603“.“
7.Starfsumsóknir A–Ö 1998–2002 ásamt fylgigögnum og ljósmyndum af umsækjendum.
8.Starfsumsóknir A–Ö mars 2001 vegna vinnu sem húshjálp, merkt „Stofublóm 618“. Umsóknir með fylgigögnum, ljósmyndum af umsækjendum og frímerktum umslögum.
9.Starfsumsóknir A–Ö júlí 2002 vegna vinnu auglýstri sem „Ferðagleði 12496“. Umsóknir með fylgigögnum, ljósmyndum af umsækjendum og frímerktum umslögum.
10.Auglýsingar um laus störf frá 2000.
11.Starfsfólk og launamál 2000–2002. Hér í uppsagnir starfsfólks og kröfur um launamál.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 36
36
Bréfa- og málasafn – Aðallega aðsend persónuleg bréf, skeyti, heiðursskjöl, boðskort og póstkort Ingólfs 1961–2004.[2]
1.Heiðursskjöl Ingólfs 1973–1995: The National Geographic Society 1973. Sheraton Nile Cruises 1984. Félagar í ferðaþjónustu 1995.
2.Bréf, skeyti og póstkort 1961–1973.
3.Bréf, skeyti og póstkort 1974–1979.
4.Bréf, skeyti, boðskort og póstkort 1980–1989.
5.Bréf, skeyti, boðskort og póstkort 1993–2007.
6.Innlend bréf og póstkort án ártals.
7.Erlend bréf, boðskort og póstkort, án ártals.
8.Boðskort á ýmsa viðburði og opinberar móttökur 1965–2004, m.a. frá forseta Íslands og sendiráðum og ræðismönnum nokkurra landa.
9.Boðskort á ýmsa viðburði og opinberar móttökur án ártals, m.a. frá forseta Íslands og sendiráðum nokkurra landa.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 37
37
Bréfa- og málasafn – Jólakort 1965–1974, aðallega jólakveðjur til Ingólfs.
1.Jólakort og kveðjur, prentaðar af Útsýn 1966–1975 og ódagsett.
2.Jólakort 1965.
3.Jólakort 1967. Hér í m.a. jólakort frá Flugleiðum með jólakveðju á mörgum tungumálum sem hægt er að fletta út eins og harmónikku.
4.Jólakort 1968.
5.Jólakort 1969 ásamt frímerktum umslögum. Hér í m.a. jólakort frá Bjarna Benediktssyni.
6.Jólakort 1970.
7.Jólakort 1971.
8.Jólakort 1972.
9.Jólakort 1973–1974.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 38
38
Bréfa- og málasafn – Jólakort 1975–1980.
1.Jólakort 1975. Hér og sum næstu ár kort með mynd af Ashkenazy og fjölskyldu.
2.Jólakort 1976.
3.Jólakort 1977.
4.Jólakort 1978 ásamt frímerktum umslögum.
5.Jólakort 1979.
6.Jólakort 1980.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 39
39
Bréfa- og málasafn – Jólakort 1981–1990.
1.Jólakort 1981.
2.Jólakort 1982 ásamt frímerktum umslögum.
3.Jólakort 1983 ásamt frímerktum umslögum
4.Jólakort 1984–1986 ásamt frímerktum umslögum.
5.Jólakort 1987 ásamt frímerktum umslögum.
6.Jólakort 1988.
7.Jólakort 1989.
8.Jólakort 1990. Hér í kort með ljósmyndum af Ingólfi.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 40
40
Bréfa- og málasafn – Jólakort 1991–2008.
1.Jólakort 1991–1993. Hér í kort með ljósmynd af Ingólfi.
2.Jólakort 1994. Hér í kort með ljósmyndum af Ingólfi.
3.Jólakort 1995–1996. Hér í kort með ljósmyndum af Ingólfi.
4.Jólakort 1997 ásamt frímerktum umslögum.
5.Jólakort 1998.
6.Jólakort 1999–2001 ásamt frímerktum umslögum.
7.Jólakort 2002–2004 ásamt frímerktum umslögum og ljósmynd af Ingólfi.
8.Jólakort 2005–2006.
9.Jólakort 2007–2008. Hér í kort með ljósmynd af Ingólfi og kort frá Borgarskjalasafni.
10.Íslensk jólakort án ártals. Hér í kort með mynd af Ingólfi.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 41
41
Bréfa- og málasafn – Jólakort án ártals og frímerkt umslög ca. 1965–2001.[3]
1.Erlend jólakort án ártals ásamt frímerktum umslögum.
2.Ónotuð íslensk jólakort og auglýsingar um jólakort.
3.Íslensk frímerki og umslög með íslenskum frímerkjum, ca. 1965–1997. Hér í m.a. ónotuð Kíwanisfrímerki frá 1970 og frímerki Barnauppeldissjóðs Thorvaldsensfélagsins 1977.
4.Erlend frímerki og umslög með erlendum frímerkjum.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 42
42
Bréfa- og málasafn – Ýmis prentuð gögn Útsýnar 1957–1988. Ferðaáætlanir, heimsreisur, kynningarbæklingar, skemmtanir, ljóð, farseðlar, bréfsefni, nafnspjöld o.fl.
1.Prentaðar ferðaáætlanir Útsýnar og skrár yfir þátttakendur 1957–1974.
2.Ýmsir kynningarbæklingar Útsýnar og fjölrit ca. 1964–1982. Hér í m.a. skilmálar í hópferðum.
3.IT-ferðir Útsýnar 1965–1977, „Fljúgum í fríið“ o.fl.
4.Bæklingar og tímarit sem Útsýn auglýsti í, m.a. frá 1972–1984.
5.Heimsreisur Útsýnar 1981–1988.
6.Ferðaalmanök Útsýnar 1970–1975.
7.Dagatöl Útsýnar 1976–1985.
8.Sýnishorn af farseðlum Útsýnar, límmiðum, matarmiðum o.fl.
9.Sýnishorn af bréfsefnum Útsýnar, umslögum, nafnspjöldum, minnisblöðum o.fl.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 43
43
Tímarit, bæklingar og fjölrit vegna utanlandsferða Útsýnar 1964–1989. – „Með Útsýn til annarra landa“, „Útsýn“ o.fl.
1.Með Útsýn til annarra landa, ca. 1964–1975.
2.Með Útsýn til annarra landa o.fl. 1976–1979.
3.Með Útsýn til annarra landa o.fl. 1980–1984.
4.Útsýn, hópferðir, verðskrár o.fl. 1985–1989.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 44
44
Tímarit, bæklingar og fjölrit vegna utanlandsferða 1991–2006. Heimsklúbbur Ingólfs 1991–2006, m.a. „Undur heimsins“ 1992–1996 og „Fagra veröld“ 1997–2003. Úrval-Útsýn 1991–2004. Kínaferð 1992. Heimsferðir 1996–2006. Príma og Príma – Embla 2004–2006.
1.Heimsklúbbur Ingólfs, tímarit, bæklingar og fjölrit vegna utanlandsferða 1991–1994.
2.Heimsklúbbur Ingólfs, tímarit, bæklingar og fjölrit vegna utanlandsferða 1995–1998.
3.Heimsklúbbur Ingólfs, tímarit, bæklingar og fjölrit vegna utanlandsferða 1999–2001.
4.Heimsklúbbur Ingólfs, tímarit, bæklingar og fjölrit vegna utanlandsferða 2002–2006.
5.Úrval-Útsýn 1991, 1997–1999, 2004.
6.Kínaferð maí 1992: Íslenska menningarfélagið og Ferðaskrifstofan Saga.
7.Heimsferðir ca. 1996–2006.
8.Príma og Príma – Embla 2004–2006.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 45
45
Ferðamál á Íslandi ca. 1968–1997. Skýrslur, kannanir, ferðabæklingar, kort, upplýsingarit o.fl.
1.Kort og ferðabæklingar um Reykjavík, m.a. frá 1974–1986.
2.Kort og ferðabæklingar um Ísland og Icelandair ca. 1968–1997. Hér í m.a. ritin „Ísland“ frá 1997, „Ísland 1971“ og „Welcome to Iceland“ frá 1969.
3.Skýrslur og skoðanakannanir um ferðamál 1966–1987: Hér í: Fundargerðir um ferðamálaráðstefnur Ferðamálaráðs 1966, 1969 og 1978. Ársskýrsla Ferðamálaráðs 1969. Nefndarálit 1970: Ferðamálasjóður, starfsemi og framtíðaruppbygging. Skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar HÍ um íslenska ferðamarkaðinn frá ca. 1987.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 46
46
Ferðamál og utanlandsferðir ca. 1963–1997. Tímarit og bæklingar, m.a. tengt Sunnu, Flugfélagi Íslands, Icelandair, Loftleiðum og Flugfélaginu Atlanta.
1.Sex tölublöð af tímaritinu Vikan frá 1964–1965. Sent Ingólfi með kveðju frá Gísla Sigurðssyni. Í blöðunum er m.a. fjallað um Pompei og Feneyjar á Ítalíu og fyrstu hnattferð Íslendinga.
2.Sunna ferðafréttir o.fl., m.a. frá 1975.
3.Samvinnuferðir – Landsýn, m.a. frá 1981 og 1984.
4.Ýmsir íslenskir ferðabæklingar og tímarit 1973–2005.
5.Bæklingar um m/s Gullfoss 1971 og póstkort með mynd frá ca. 1963. Einnig ferðaskilríkjahulstur Eimskipafélagsins og bæklingar frá Smyril Line og Farskipi.
6.Flugfélag Íslands, Loftleiðir, Flugleiðir og Icelandair 1965–1995: Bæklingar, flugáætlanir, tímarit, límmiðar, nafnspjöld, umslög, ljósmyndir o.fl.
7.Loftleiðir, Hótel Loftleiðir og Flugfélagið Atlanta m.a. 1968–1978: Bæklingar, matseðlar, Sælkerakvöld o.fl. ca. 1968–1975.
8.Scandinavian Airlines. Íslenskir bæklingar um Afríkuferðir, m.a. 1974.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 47
47
Gamlir ferðabæklingar um lönd í Evrópu ca. 1949–1988.
1.Evrópa 1962. Meliá circuitos turisticos.
2.Austurríki. Gömul landakort.
3.Bretland 1949 og 1974.
4.Frakkland, m.a. 1955–1963.
5.Ítalía, m.a. 1959–1973.
6.Júgóslóvakía, m.a. 1970.
7.Portúgal 1964 og 1975.
8.Spánn, m.a. 1963–1975.
9.Sviss, m.a. 1967–1968 og Bild Atlas um Tirol – Innsbruck frá ca. 1988.
10.Þýskaland, m.a. frá ca. 1963.
11.Ungverjaland, án ártals.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 48
48
Gamlir ferðabæklingar um lönd utan Evrópu, flugfélög o.fl. ca. 1963–2002.
1.Almennir ferðabæklingar, flugfélög o.fl. ca. 1967–1976. Hér í m.a. Riviera 1967, Venture 1969, Tjæreborg Reiser 1973 og Globetrotter 1973.
2.Afríka ca. 1967–2000. Rhodesia, Tansanía, Suður-Afríka o.fl.. Hér í South Africa Touring Atlas frá 2000 og Road Map of East Africa.
3.Asía, m.a. 1970 – 1992, Dominicana, Indland, Japan, Nepal, Tehran o.fl.
4.Thailand, ca. 1963–2002.
5.Norður-Ameríka, Kanada 1975 og Roy Rogers.
6.Suður-Ameríka, m.a. Argentína og Rio de Janero í Brasilíu.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 49
49
Blaðaúrklippur 1955–1986.
1.Blaðaúrklippur 1955–1969.
2.Blaðaúrklippur 1970–1972
3.Blaðaúrklippur 1974.
4.Blaðaúrklippur 1975.
5.Blaðaúrklippur 1976 og 1978.
6.Blaðaúrklippur 1979–1980.
7.Blaðaúrklippur 1981–1982.
8.Blaðaúrklippur 1983.
9.Blaðaúrklippur 1984–1986.
10.Blaðaúrklippur án dagsetningar, ca. 1970 og síðar.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 50
50
Blaðaúrklippur 1988–2006.
1.Blaðaúrklippur 1988–1992.
2.Blaðaúrklippur 1995–1998.
3.Blaðaúrklippur 1999.
4.Blaðaúrklippur 2000.
5.Blaðaúrklippur 2001–2003.
6.Blaðaúrklippur 2005–2006.
7.Ljósrit af blaðaúrklippum 1989–1991 og handrit að blaðagreinum.
8.Ljósrit af blaðaúrklippum 1992.
9.Ljósrit af blaðaúrklippum 1993, 1995–1999.
10.Ljósrit af blaðaúrklippum og handrit að blaðagreinum 2000–2006.
11.Ljósrit af blaðaúrklippum og handrit að blaðagreinum, án ártals.
12.Úrklippubók: „Venice area by area“.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 51
51
Skjöl varðandi tónlist ca. 1959–2009. Tónleikaskrár, blaðaúrklippur, bréf o.fl.
1.Hamrahlíðarkórinn, bréf og bæklingar 1987–2003.
2.Hallgrímskirkja í Reykjavík og Listvinafélag Hallgrímskirkju, tónleikaskrár o.fl. 1986–2005.
3.Íslenska hljómsveitin 1982, bréf og bæklingur.
4.Kammersveit Reykjavíkur, tónleikaskrár, boðskort o.fl. 1974–2009.
5.Pólýfónkórinn, tónleikaskrár, blaðaúrklippur, nafnalistar o.fl. 1964–1997.
6.Samtök um byggingu tónlistarhúss 1986.
7.Sinfóníuhljómsveit Íslands, tónleikaskrár, aðgöngumiðar, áskriftarkort o.fl. 1969–2002.
8.Tónlistarfélagið, tónleikaskrár, boðsmiðar o.fl. 1964–1984.
9.Tónlistarskólinn í Reykjavík, tónleikaskrár 1973–1995.
10.Ýmsir íslenskir tónlistarviðburðir og efni tengt tónlist 1959–2004. Hér í m.a. dagskrá fyrir „1. söngmót Barnaskóla Reykjavíkur“ frá 1959.
11.Rit um íslenska tónlist 1955–1996: Skrá yfir íslenzkar hljómplötur 1907–1955, Jón R. Kjartansson tók saman. Tónamál – Rit félags íslenskra hljómlistarmanna, nr. 6 1975. Kóræfingin eftir Carl Eberhardt, gefið út af Söngmálastjóra þjóðkirkjunnar 1979. Arts and Culture in Iceland: Music frá 1990. Messa utan hátíða – Hátíðasöngver sr. Bjarna Þorsteinssonar frá 1996.
12.Blaðaúrklippur um tónlist 1961–2005.
13.Erlendir aðgöngumiðar og bæklingar um tónlistar- og listviðburði ca. 1967–2007.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 52
52
Skjöl varðandi tónlist 1993–1998. Tónlistarnámskeið Ingólfs.
1.Tónlistarnámskeið Ingólfs 1993: Dýrgripir úr sýnisbók tónlistarinnar. Markmið og þátttakendalisti.
2.Tónlistarnámskeið Ingólfs 1993: Dýrgripir úr sýnisbók tónlistarinnar. Væntingar nemenda (A–Ö) á námskeiðinu.
3.Tónlistarnámskeið Ingólfs, e.t.v. frá 1994: Svör nemenda (A–Ö) við fullyrðingunni: Kynni mín af tónlist og tilgangur með þátttöku í námskeiðinu.
4.Tónlistarnámskeið Ingólfs 1994: Perlur tónlistar í flutningi snillinga. Námskeiðsgögn, nemendalistar, viðurkenningarskjal o.fl.
5.Tónlistarnámskeið Ingólfs 1995: Heimur óperunnar og söngstjörnur. Námskeiðsgögn, þátttakendalistar o.fl.
6.Tónlistarnámskeið Ingólfs 1995: Heimur óperunnar og söngstjörnur. Svör nemenda (A–Ö) við fullyrðingunni: Kynni mín af tónlist og tilgangur með þátttöku í námskeiðinu.
7.Tónlistarnámskeið Ingólfs 1995: Heimur óperunnar og söngstjörnur. Mat þátttakenda (A–Ö) á námskeiðinu.
8.Tónlistarnámskeið Ingólfs 1996: Hátindar barokktónlistar og meistari meistaranna Johann Sebastian Bach. Námskeiðsgögn, þátttakendalisti, viðveruskrár o.fl.
9.Tónlistarnámskeið Ingólfs 1996: Hátindar barokktónlistar og meistari meistaranna Johann Sebastian Bach. Námskeiðsmat nemenda.
10.Tónlistarnámskeið Ingólfs ca. 1996. Bach-námskeið 4–10. Námskeiðsgögn.
11.Tónlistarnámskeið Ingólfs ca. 1996. Bach-námskeið. Upplýsingar um þátttakendur (A–Ö).
12.Tónlistarnámskeið Ingólfs 1997. Meistarar barokksins í ítalskri og þýskri tónlist. Námskeiðsgögn, viðveruskrár, yfirlit yfir þátttakendur o.fl.
13.Tónlistarnámskeið Ingólfs 1997. Meistarar barokksins í ítalskri og þýskri tónlist. Upplýsingar um þátttakendur (A–Ö).
14.Tónlistarnámskeið Ingólfs 1998: Líf og list Beethovens. Námskeiðsgögn, viðveruskrá o.fl.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 53
53
Skjöl varðandi tónlist ca. 1998–2002. Tónlistarnámskeið Ingólfs, fróðleikur um tónlist o.fl.
1.Tónlistarnámskeið Ingólfs 1999. Að læra að njóta góðrar tónlistar. Óperumeistarinn Mozart. Námskeiðsgögn, viðverulistar o.fl.
2.Tónlistarnámskeið Ingólfs 1999. Að læra að njóta góðrar tónlistar. Óperumeistarinn Mozart. Upplýsingar um þátttakendur (A–Ö).
3.Tónlistarnámskeið Ingólfs febrúar 2000: Klassík-rómantík í Salzburg-Vín-Prag. Námskeiðsgögn o.fl.
4.Tónlistarnámskeið Ingólfs mars – apríl 2000: Ítölsk ópera með Verdi sem miðpunkt. Námskeiðsgögn o.fl.
5.Tónlistarnámskeið Ingólfs mars – apríl 2000: Ítölsk ópera með Verdi sem miðpunkt. Mat þátttakenda (A–Ö) á námskeiðinu.
6.Litglærur vegna tónlistarnámskeiða Ingólfs árið 2000.
7.Tónlistarnámskeið Ingólfs júní 2000. Í fótspor meistaranna í Salzburg, Vín, Prag. Upplýsingar og yfirlit yfir tónleika.
8.Tónlistarnámskeið Ingólfs 2001. Frá Mozart til Mahlers. Námskeiðsgögn.
9.Tónlistarnámskeið Ingólfs 2001. Frá Mozart til Mahlers. Upplýsingar um þátttakendur (A–Ö).
10.Minnispunktar og handritsbrot Ingólfs um tónlist frá ólíkum tíma. Hér í m.a. handrit að útvarpsþætti í Ríkisútvarpinu í júlí 1998.
11.Ljósrit úr ýmsum bókum. Efni tengt tónlist.
12.Ljósrit af nótum nokkurra tónverka.
13.Ljósrit af bók frá 1973 um Georg Philipp Telemann.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 54
54
Myndlist og ýmsir listviðburðir ca. 1964–2009. Sýningarskrár, bréf, boðskort, uppboð, fylgiskjölo.fl.
1.Myndlist, höggmyndir o.fl. 1964–2004. Sýningarskrár, boðskort o.fl. Meðal listarmanna: Alfreð Flóki, André Masson, Ágúst Petersen, Ásgrímur Jónsson, Ástríður Andersen, Bertel Thorvaldsen, Björgvin Björgvinsson, Bragi Ásgeirsson, Daði Guðbjörnsson, Do Jiho, Edda Jónsdóttir, Edvard Munch, Einar Hákonarson, Eiríkur Smith, Elínrós Eyjólfsdóttir, Erró, Eyborg Guðmundsdóttir, Eyjólfur Einarsson, Gerður Helgadóttir, Gestur og Rúna, Gísli Sigurðsson, Guðjón Bjarnason, Guðmundur Karl Ásbjörnsson, Guðrún Einarsdóttir, Gunnar Á. Hjaltason, Halldór Ásgeirsson, Harpa Björnsdóttir, Haukur Dór, Helgi Þorgils Friðjónsson, Helgi Gíslason, Helmut Federle, Hjörleifur Sigurðsson, Hringur Jóhannesson, Hörður Ágústsson, Ingiberg Magnússon,Ívar Valgarðsson, Jakob V. Hafstein, Jóhann Eyfells, Jóhannes Jóhannesson, Jóhannes S. Kjarval, Jón Engilberts, Jón Óskar, Jón Steingrímsson, Kjartan Guðjónsson, Kristinn E. Hrafnsson, Kristín Jónsdóttir, Kristján Davíðsson, Lýður Sigurðsson, Mari Rantanen, Páll Guðmundsson, Pétur Friðrik, Rúna Þorkelsdóttir, Rúrí, Sigríður Ásgeirsdóttir, Sigrún Harðardóttir, Sigrún Ólafsdóttir, Sigurður Þórir Sigurðsson, Sverre Wyller, Temma Bell, Thor Barðdal, Torben Ebbesen, Tryggvi Árnason, Tryggvi Ólafsson, Valtýr Pétursson, Vigdís Kristjánsdóttir, Vilhjálmur G. Vilhjálmsson, Þór Vigfússon, Þórður Hall.
2.Myndlistarsýningar, án ártals. Meðal listamanna: Jónas Guðvarðsson, Stefán Axel Valdimarsson, Sveinn Björnsson, Þórdís Tryggvadóttir.
3.Uppboð á myndlist 1976, 1990–1997.
4.Ýmsir listviðburðir ca. 1971–1991. Ljóðlist, ljósmyndir, dans, kvikmyndir, vefnaður o.fl. Sýningarskrár, tímarit, leikhúsmiðar o.fl.
5.Listahátíð í Reykjavík 1976, 2006.
6.Leikhús 1971–2009. Hér í m.a. leikhúsmiðar og gjafakort Þjóðleikhúss og sýningarskrá fyrir sýninguna Svívirtir áhorfendur í flutningi Stúdentaleikhússins.
7.Nýlistasafnið 1997. Fylgiskjöl.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 55
55
Bæklingar, bréf, fjölrit o.fl. um ýmis málefni 1959–1997. M.a. menntamál, Germania, happdrætti, Hótel saga, Kiwanis, Norræna félagið, stjórnmál, tryggingar, bílar o.fl.
1.Menntun, kennsla og nám 1959–1986:
Tillögur námsskrárnefndar til Menntamálaráðuneytisins um námsskrá fyrir nemendur á fræðsluskyldualdri frá október 1959. Hér í eru m.a. minnisblöð Ingólfs frá þeim tíma er hann var námsstjóri, einnig viðveruskrá námsskrárnefndar og prentuð skrá yfir „1. söngmót Barnaskóla Reykjavíkur – Haldið í Austurbæjarbíói 7. maí 1959.“.
Námsskrá fyrir nemendur á fræðsluskyldualdri – Menntamálaráðuneytið 1960.
Menntun og rannsóknir – Ráðstefna Stjórnunarfélags Íslands um stjórnun og efnahagsþróunina, haldin 8. og 9. maí 1970.
Skólaskýrsla Kvennaskólans í Reykjavík 1974–1981.
Ríkisskólar eða einkaskólar? Tvær ritgerðir. Útgefandi: Stofnun Jóns Þorlákssonar 1986.
2.Germania Reykjavík 1963–1984, bréf, boðskort o.fl.
3.Happdrættismiðar, getraunir o.fl. 1969–1990, m.a. DAS, Krabbameinsfélagið, Sjálfsbjörg, Rauði krossinn, Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra og Styrktarfélag vangefinna. Einnig kosningahappdrætti Guðlaugs Þorvaldssonar vegna forsetaframboðs 1980.
4.Hótel Saga ca. 1970–1997, m.a. tískusýning Módelsamtakanna 1970, dagskrá nýársfagnaðar 1971, ávísun 1974, Sólrisuhátíð Heimsklúbbs Ingólfs 1997, kynningarbæklingur, matseðlar, fatamiðar,o.fl.
5.Keðjubréf án dagsetningar. Hótun innifalin í bréfinu.
6.Kiwanis. Ýmis skjöl frá 1966–1975, m.a. söngblöð, fáni, blaðaúrklippa, Midnight Sun Convention 1969, frímerki, fréttabréf, starfsflokkaskipting o.fl.
7.Matseðlar og matarbæklingar, m.a. frá „Askur“ og nýárshátíð á Broadway 1982.
8.Norræna húsið og Norræna félagið 1973–1984, fjölrituð fréttablöð, boðskort o.fl.
9.Skálklúbbur Reykjavíkur 1973–1984. Bréf, félagsskírteini o.fl.
10.Stjórnmál ca. 1970–1987 – Sjálfstæðisflokkurinn: Borgin og við 1970, Skyndihappdrætti 1973, Landshappdrætti 1975, Höfuðborgin 1987, límmiðar og kynningarbréf um Gunnar J. Friðriksson. Einnig kosningagetraun frá 1979 og afmælishappdrætti Alþýðuflokksins.
11.Stjórnunarfélag Íslands 1978.
12.Tryggingarfélög, Samvinnutryggingar, Securitas, Sjóvá og VISA og VÍS. Bæklingar og nafnspjöld.
13.Áprentuð íslensk umslög, m.a. blómabúðir, Ríkisútvarpið og Consolato Generale D’Italia.
14.Ýmsir smámiðar, m.a. íslensk nafnspjöld, límmiðar, fatamiðar, boðsmiði frá Tomma hamborgarar o.fl. Einnig límmiðar ýmissa félaga og fyrirtækja
15.Bílar og umferð, m.a. rit um Cadillac 1987, ýmis nafnspjöld, almanak Bæjarleiða, merki og lög FÍB, „Ungir vegfarendur“ o.fl.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 56
56
Ársreikningar, skattamál og fjármál 1964–2006. Ingólfur Guðbrandsson, Útsýn í Reykjavík og á Akureyri, Kynnisferðir ferðaskrifstofanna, Heimsklúbbur Ingólfs og Príma.
1.Skattframtöl Ingólfs og fylgiskjöl 1964–2006.
2.Ársreikningar Útsýnar 1966–1975.
3.Ársreikningar Útsýnar 1981–1986.
4.Útsýn á Akureyri 1981–1986, bréf, ársreikningar og samningar.
5.Ársreikningar og fjármál Kynnisferða ferðaskrifstofanna s.f. 1968–1974.
6.Ársreikningar og fjármál Príma og Heimsklúbbs Ingólfs 1994–2003. Hér í m.a. verðmat og deilur um meintar vanefndir frá 2003.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 57
57
Eignaumsýsla, kaupsamningar o.fl. 1942–1988. Húsfélagið Háaleitisbraut 14, Laugarásvegur 21, Silfurteigur 5, Háaleitisbraut 117 og Garðyrkjustöðin í Reykjadal.
1.Húsfélagið Háaleitisbraut 14. Húsreglur, húsfundir og ýmis skjöl 1962–1965.
2.Húsfélagið Háaleitisbraut 14. Fylgiskjöl 1962–1965.
3.Húsfélagið Háaleitisbraut 14. Kvittanahefti og hlaupareikningar 1962–1964.
4.Laugarásvegur 21. Veðbókarvottorð, veðskuldabréf og tryggingabréf 1967–1986.
5.Silfurteigur 5 og Háaleitisbraut 117. Kaupsamningur og veðbókarvottorð 1975–1977.
6.Garðyrkjustöðin Reykjaból í Reykjadal í Hrunamannahreppi 1942–1988. Kaupsamningar, skuldabréf, teikningar, bréf o.fl.
7.Garðyrkjustöðin Reykjaból. Ársreikningar 1977–1983.
8.Garðyrkjustöðin Reykjaból. Leigusamningar 1976–1977.
9.Garðyrkjustöðin Reykjaból. Minnispunktar og myndir vegna garðyrkju ca. 1976–1977.
10.Garðyrkjustöðin Reykjaból. Afrit af leigu- og kaupsamningum vegna sumarbústaða í landi Reykjabóls 1975–1976.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 58
58
Fylgiskjöl og fjármál Ingólfs og Útsýnar 1961–1971. Kassabók 1964–1965.
1.Fylgiskjöl og sparisjóðsávísanabók 1961–1963.
2.Fylgiskjöl 1964.
3.Kassabók frá apríl 1964 – ágúst 1965.
4.Fylgiskjöl 1965.
5.Fylgiskjöl 1966.
6.Fylgiskjöl 1967.
7.Fylgiskjöl 1968.
8.Fylgiskjöl 1969.
9.Viðskiptabók í Landsbanka Íslands 1967–1969.
10.Fylgiskjöl 1970. Hér í m.a. ýmsar farpantanir og reikningar vegna farþega í ágúst.
11.Fylgiskjöl 1971.
12.Frumbók 1969–1971.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 59
59
Fylgiskjöl og fjármál Útsýnar 1968–1976. Reikningar vegna farpantana.
1.Reikningar vegna farpantana 1968.
2.Reikningar vegna farpantana 1969.
3.Reikningar vegna farpantana 1970.
4.Reikningar vegna farpantana 1971.
5.Reikningar vegna farpantana 1972.
6.Greiðslur einstaklinga á farseðlum, hótelkostnaði og víxlum 1972–1973.
7.Reikningar vegna farpantana 1973.
8.Reikningar vegna farpantana 1974.
9.Reikningar vegna farpantana 1975.
10.Reikningar vegna farpantana 1976.
11.Reikningar vegna farpantana án dags, ca. 1968–1976.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 60
60
Fylgiskjöl og fjármál Útsýnar 1969–1978. Nokkrir erlendir viðskiptaaðilar.
1.American Express 1969–1974.
2.AVIS – Rent a Car Ltd. 1973–1975.
3.Hertz bílaleiga 1974–1975.
4.Hótelreikningar erlendis 1974, Luna Recidence Lignano, Residenza Nadalini o.fl.
5.La Nogalera á Spáni 1973–1978. Reikningar o.fl.
6.Strand Hotels Limited 1969–1974.
7.SVET Travel Service 1974–1975.
8.Tjæreborg Rejser apríl – ágúst 1972 og ágúst 1974.
9.Viajes Taber, S.A. Travel Agency 1972–1975.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 61
61
Fylgiskjöl og fjármál Ingólfs og Útsýnar 1972–1975.
1.Fylgiskjöl 1972.
2.Flugfélag Íslands 1972–1973. Fylgiskjöl og bréf.
3.Send bréf vegna reikninga 1972–1973.
4.Fylgiskjöl 1973.
5.Fylgiskjöl 1974.
6.Fylgiskjöl 1975.
7.Frumbók 1973–1975. Merkt K.G.
8.Bankabók yfir innheimta víxla 1974 og ávísanahefti 1974–1975.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 62
62
Fylgiskjöl og fjármál Ingólfs og Útsýnar 1974–1982.
1.Fylgiskjöl 1976.
2.Fylgiskjöl 1977.
3.Fylgiskjöl 1978.
4.Fylgiskjöl 1979.
5.Fylgiskjöl 1980.
6.Fylgiskjöl 1981.
7.Fylgiskjöl 1981, voru í sér möppu.
8.Fylgiskjöl 1982.
9.Söluuppgjör starfsfólks febrúar – ágúst 1982.
10.Reikningar vegna auglýsinga í sjónvarpi 1980–1982.
11.Óútleystar ávísanir 1975–1982.
12.Ávísanahefti 1975–1979.
13.Kvittanahefti starfsfólks Útsýnar 1974–1978. Gyða Sveinsdóttir, Hlín Baldvinsdóttir, Laufey Kristjánsdóttir og Örn Steinsson. Hér í m.a. kvittanir vegna meðlagsgreiðslna fyrir Andra og Evu 1976–1978.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 63
63
Fjármál Útsýnar 1982. Tölvuútprent úr bókhaldi.
1.Farþegalistar 1982.
2.Heildarlisti yfir bókanir í ferðir 1982.
3.Fjárhagsbókhald 1982.
4.Skuldabréfalistar 1982.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 64
64
Fjármál Útsýnar 1983. Tölvuútprent úr bókhaldi.
1.Fjárhagsbókhald Útsýnar 1983. Hér í m.a. upplýsingar um farþega, sölutekjur, laun o.fl.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 65
65
Fylgiskjöl og fjármál Ingólfs, Útsýnar og Heimsklúbbs Ingólfs 1983–1989.
1.Fylgiskjöl 1983.
2.Fylgiskjöl 1984.
3.Fjárhagsbókhald Útsýnar 1984. Hreyfingalistar.
4.Fylgiskjöl 1985.
5.Fylgiskjöl 1986.
6.Fylgiskjöl 1987.
7.Fylgiskjöl 1988.
8.Fylgiskjöl úr möppu vegna hlaupareiknings nr. 949 árið 1988. Ingólfur / Útsýn.
9.Fylgiskjöl 1989.
10.Fylgiskjöl 1990.
11.Fylgiskjöl 1991.
12.La Nogalera. Reikningar o.fl. 1990–1991.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 66
66
Fylgiskjöl og fjármál Ingólfs og Heimsklúbbs Ingólfs 2000–2006. Skattamál Ingólfs og ársreikningar Útsýnar, Príma o.fl. 1966–2006.
1.Fylgiskjöl 1992.
2.Fylgiskjöl 1993.
3.Fylgiskjöl 1994.
4.Fylgiskjöl 1995.
5.Fylgiskjöl 1996.
6.Fylgiskjöl 1997, m.a. fargjaldagreiðslur.
7.Fylgiskjöl 1998, m.a. fargjaldagreiðslur.
8.Fylgiskjöl 1999.
9.Fylgiskjöl 2000.
10.Fylgiskjöl 2001.
11.Fylgiskjöl 2002.
12.Fylgiskjöl 2003.
13.Fylgiskjöl 2004.
14.Fylgiskjöl 2005.
15.Fylgiskjöl 2006.
16.La Nogalera. Reikningar o.fl. 1993–2004.
17.Fylgiskjöl og fjármál – íslenskir pappírar, óvíst með ár. Hér í m.a. óútfylltur víxill og kvittanir frá veitingahúsum.
18.Erlendir reikningar, óvíst með ár.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 67
67
Hljóðupptökur, kassettur, tölvugögn, geisladiskar með myndum, tónlist o.fl.
1.Tvö hljóðbönd: „High output Hi-Fi tape“. Annað þeirra merkt „Messiah Händel“.
2.Kassetta útgefin af Útsýn, merkt: „Costa del Sol – Í tali og tónum – Í sól og sumaryl“. Veróna, Feneyjar, Flórens, Assisi, Rómaborg, Balí. Höfundar Ingólfur Guðbrandsson, Sigurdór Sigurdórsson o.fl. Tvö eintök.
3.Alls 14 tölvudisklingar, nokkrir merktir Heimsklúbb Ingólfs, m.a. um heimasíðu, auglýsingar, hnattferð o.fl. Einnig ómerktir disklingar og einn merktur Leikfélagi Reykjavíkur.
4.Fimm geisladiskar, m.a. með Ríó-myndum frá október 2000 og myndum frá Alaska, Malasíu, Thailandi. Diskur merktur „Prima – Carnival Glory“ og annar „Digital Photo Library“. Einnig diskurinn „Komdu að sjá heiminn. Staðir sem þig langar að sjá og kynnast. Stuttir útvarpsþættir Ingólfs Guðrbrandssonar um ferðalög“ – Útvarpsþættir frá 1996.
5.Þrír litlir geisladiskar með efni og myndum frá Thailandi og Argentínu.
6.Hljóðupptaka. Úr viðtali í þættinum Kastljós 2. maí.
7.Trébox fyrir minnisblöð merkt „Naming of AURORA Southampton – April 2000“.
8.Famous Quotes – Spakorðasafn á spjöldum.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 68
68
Póstkort, nafnspjöld, lítil auglýsingaspjöld, veski o.fl.
1.Póstkort frá Afríku, Ástralíu, Brasilíu, Kanada, San Francisco, Japan, Thailandi, Ítalíu, Portúgal, Spáni og Sviss.
2.Póstkort frá Ítalíu, Póllandi, Þýskalandi, Indónesíu, Malasíu, Singapore og Thaiti.
3.Ýmis póstkort.
4.Sex glasaplattar með myndum af villtum dýrum frá Afríku.
5.Veski með minnisblokk í. Merkt „Castillo de Santa Clara“ – Costa del Sol. M.a minnispunktar frá 1987.
6.Mappa með nafnspjöldum í
7.Tvö lítil veski með nafnspjöldum í.
8.Tvö lítil hótelumslög með nafnspjöldum og aðgangskorti að herbergi.
9.Erlend nafnspjöld og lítil auglýsingaspjöld, A-F (óflokkað).
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 69
69
Munir, m.a. plastvasar, barmmerki, borðfánar o.fl.
1.Plastvasar merktir Útsýn, rauðir, bláir og grár. „Membership card 1980“. Merkimiðar fyrir farangur merktir Útsýn, bláir og rauðir.
2.Budda fyrir smámynt merkt Útsýn og barmmerki Útsýnar á 25 ár afmæli fyrirtækisins.
3.Áprentaðir plastpokar: „Útsýn Travel“.
4.Ýmis nafnspjöld með nælum í. Mörg merkt Ingólfi.
5.Ýmsir smámunir utan úr heimi, m.a. barmnælur, tannstönglar, handþurrkur, blek o.fl.
6.Borðfánar, vasaklútur og bókamerki.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 70
70
Munir, m.a. nafnspjöld, merkimiðar fyrir farangur o.fl.
1.Farangursmerkingar áprentaðar Útsýn.
2.Plastnúmer til að merkja farangur eða annað.
3.Ýmis nafnspjöld til að hengja um hálsinn, merkt Ingólfi Guðbrandssyni.
4.Ýmis nafnspjöld með klemmu, flest merkt Ingólfi Guðbrandssyni.
5.Límmerki, stórt – Ferðaskrifstofan Útsýn.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 71
71
Sýnishorn af möppum, bréfsefni, umslögum, nafnspjöldum o.fl. ca. 1991–2006.
1.Heimsklúbbur Ingólfs. Möppur, bréfsefni, nafnspjöld og límmiðar.
2.Heimsklúbbur Ingólfs. Hátíðir, happdrætti, matseðlar o.fl. ca. 1993–1999.
3.Heimsklúbbur Ingólfs – Heimskringla. Bréfsefni, happdrætti, kvittanir o.fl.
4.Heimsklúbbur Ingólfs og Ferðaskrifstofan Príma hf. Möppur, umslög, bréfsefni, eyðublöð, auglýsingar o.fl.
5.Heimsklúbbur Ingólfs og Ferðaskrifstofan Príma hf. Svört áprentuð leðurmappa með penna og minnispunktum Ingólfs, líklega frá 2001.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 72
72
Ljósmyndir o.fl. 1960–2003. Ingólfur Guðbrandsson, Útsýn o.fl.
1.Ljósmyndir af Ingólfi o.fl., svart-hvítar myndir frá ýmsum árum, m.a. 1966, 1971 og 1973. Ljósmyndarar m.a. Björgvin Pálsson, Elías Hannesson, Jón K. Sæmundsson, Matthías Gestsson og Sigríður Bachmann. Hér í m.a. mynd af Ingólfi og Sigurði Helgasyni forstjóra Icelandair.
2.Ljósmyndir af Ingólfi o.fl. í litmyndir frá ýmsum árum, m.a. myndir frá 1975, 1988, hópmynd frá Compleijo La Venta de Torreblanca og mynd af starfsfólki Útsýnar frá 1999. Einnig mynd frá apríl 2003.
3.Ljósmyndir „Til minningar um góða ferð og skemmtilega dvöl í Cape Town“, Einar S. Einarsson framkvæmdastjóri VISA sendi Ingólfi myndirnar í júní 2000.
4.Ljósmyndir frá skemmtun á Hótel Sögu, ártal vantar.
5.Andlitsmyndir af ýmsum einstaklingum. m.a.: Ari Trausti Guðmundsson, Hildur Soffía Ámundadóttir, Sigrún Cline Ámundadóttir, Steindór, Þorbjörg og Örnólfur Árnason.
6.Myndir í Ljósmyndasamkeppni Útsýnar 1986.
7.Reikningar frá maí 1962 – apríl 1963 fyrir prentmótum frá Prentmyndastofunni Litróf.
8.Afrit af prentmótum mynda frá ca. 1960–1963 ásamt ljósmyndunum sjálfum. Myndirnar eru úr Evrópuferðum Útsýnar og ferð til Egyptalands. Myndatextar fyrir nokkrar myndir.
9.Ljósmyndir frá ca. 1960–1963 úr Evrópuferðum Útsýnar og ferð til Egyptalands.
10.Ljósmyndir af íslenskum ferðahópum erlendis.
11.Ýmsar ljósmyndir í lit.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 73
73
Ljósmyndir og póstkort frá löndum Evrópu og víðar frá ca. 1960 og síðar. Einnig litskyggnur (slides).
1.Ljósmynd frá Austurríki: „Blick auf Wien“.
2.Ljósmyndir og póstkort frá Bretlandi, m.a. frá British Travel Association. Myndefni m.a. frá Devonshire, Kent, London, Middlesex og Sussex.
3.Ljósmyndir og póstkort frá Frakklandi, m.a. frá Direction Générale du Tourisme og Commissariat Général au Tourisme. Myndefni m.a. París, Versalir.
4.Ljósmyndir sem Óskar Gíslason tók í Útsýnarferð, m.a. í Aþenu í Grikklandi.
5.Póstkort frá Napólí á Ítalíu og götukort frá Róm.
6.Ljósmyndir og póstkort frá Júgóslóvakíu, m.a. frá Zagreb.
7.Ljósmyndir og póstkort frá Portúgal, m.a. frá Madeira.
8.Ljósmyndir, myndmót og póstkort frá Spáni, m.a. frá Madrid, Malaga og Sevilla.
9.Ljósmyndir og póstkort frá Sviss, m.a. frá Bern, Genf, Interlaken, Lausanne, Lugano, Luzern, Matterhorn og Vierwaldstättersee.
10.Póstkort frá Tyrklandi, Istanbul.
11.Ljósmyndir og póstkort frá Þýskalandi, m.a. frá Rín og hópmynd af Ingólfi o.fl. „Hamburg – St. Pauli“.
12.Ýmsar svart-hvítar ljósmyndir, m.a. frá Thailandi.
13.Ljósmyndir frá erlendu hóteli frá ca. 1973.
14.Stórar litskyggnur, voru í umslagi merktu „G. Gestsson“.
15.Stórar litskyggnur, m.a. merktar „Útsýn ’69“.
16.Ýmsar litskyggnur (sliedes), sumar af íslenskum hópum erlendis.
17.Litskyggnur frá erlendum hótelum, þjóðgarði í Kóreu o.fl.
18.Litskyggnuræma í boxi úr ferð Íslendinga, m.a. til Sydney í Ástralíu.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 74
74
Ljósmyndir og upplýsingar um stúlkur í keppninni Ungfrú Útsýn o.fl. árin 1973–1977.
1.Ljósmyndir af stúlkum í keppninni „Ungfrú Útsýn“ 1973.
2.Upplýsingar um stúlkur í keppninni „Ungfrú Útsýn“ 1974.
3.Ungfrú Viceroy 1974.
4.Ljósmyndir af stúlkum í keppninni „Ungfrú Útsýn“ 1975.
5.Upplýsingar um stúlkur í keppninni „Ungfrú Útsýn“ 1975.
6.Upplýsingar og ljósmyndir af stúlkum í keppninni „Ungfrú Útsýn“ 1976.
7.Upplýsingar um keppanda í „Herra Útsýn“ 1977?
8.Upplýsingar og ljósmyndir af stúlkum í keppninni „Ungfrú Útsýn“ 1977. Einnig reglur um matarræði sem stúlkurnar áttu að temja sér.
9.Ljósmyndir úr keppninni „Ungfrú Útsýn“ 1977.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 75
75
Ljósmyndir og upplýsingar um Módelsamtökin og stúlkur í keppninni Ungfrú Útsýn o.fl. 1979–1984 og án ártals.
1.Ljósmyndir: Útsýn 25 ára 1980.
2.Ljósmyndir af stúlkum í keppninni „Ungfrú Útsýn“ 1981.
3.Upplýsingar og ljósmyndir af stúlkum í keppninni „Ungfrú Útsýn“ 1984.
4.Ljósmyndir af stúlkum á Útsýnarkvöldum, ártal vantar.
5.Módel ’79. Herrar A–Ö.
6.Módel ’79. Stúlkur A–Ö.
7.Módelsamtökin, tveir upplýsingabæklingar, annar dagskrá á 20 ára afmæli samtakanna 1982.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 76
76
Myndaalbúm úr utanlandsferð í ágúst 1980. Einnig tvær blaðaúrklippur úr ferðinni.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 77
77
Stórar ljósmyndir, auglýsingar, plaköt o.fl., m.a. 1980–2006.
1.Stórar litmyndir úr sólarlandaferðum Útsýnar.
2.Sýnishorn af upplímingum og prentfilmum Útsýnar.
3.Auglýsingar og auglýsingaplaköt 1980–2006.
4.Stórar auglýsingar og auglýsingaplaköt 1992–2003.
5.Ýmis auglýsingaplaköt án ártals, ca. 1991–2005 og eitt eldra plakat merkt Útsýn.
6.Bréf frá 2005 í stóru broti ásamt korti frá Ásdísi Óskarsdóttur og Benedikt Gunnarssyni listmálara.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 78
78
Stórar ljósmyndir, dagatöl, auglýsingaskilti o.fl.
1.Dagatöl, erlent frá 1974 merkt Útsýn og annað í tilefni Kristnitökuafmælis árið 2000.
2.Útsýnarmerkið, stór límmiði.
3.Kveðjukort frá Listasafni Kópavogs: „Eftirminnilegar svipmyndir frá sólskinsdeginum 18. júlí 1999 ...“.
4.Auglýsingaskilti fyrir Ferðamiðstöðina Veröld, Heimsklúbb Ingólfs, Heimskringlu og Ferðaskrifstofuna Prímu.
5.Kynningarbæklingur um Brasilíu.
6.Stórar ljósmyndir í lit frá sólarströndum.
Ingólfur Guðbrandsson (1923-2009) - Askja 79
79
Upprúlluð plaköt af dagatölum Útsýnar 1982, 1984 og 1985.
Skráð af Þórarni Björnssyni haustið 2009.
[1] Sjá einnig bréf, póstkort og jólakort í öskjum 36 og áfram.
[2] Flest bréf og póstkort frá nánustu fjölskyldu Ingólfs er að finna í öskju 2.
[3] Ef vitað er hvaða bréf eða kort var í frímerktu umslagi er umslagið geymt með viðkomandi skjali. Víðar er því að finna frímerkt umslög í safninu en í þessari öskju.