Æskulýðsráð Reykjavíkur
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 1
Æskulýðsráð 1962-1975.
Samþykkt fyrir Æskulýðsráð Reykjavíkur. Samþykkt á fundi borgarstjórnar 20.9.1962.
Bréf, greinargerðir, fundir ÆR., tilkynningar.
Yfirlit yfir starfsemi Æskulýðsráðs 1962-1963 og 1972.
Skýrslur stjórnar Æskulýðsráðs 1964-1968.
Tjarnarbær. Tillaga um nýtingu húsnæðis til félaga- og tómstundaiðju, einnig teikning af nýjum “Tjarnarbæ” í stað þess gamla.
Um nýtingu Höfða.
Um nýtingu og skiptingu húsnæðisins að Fríkirkjuvegi 11.
“Lídómálið”, um rekstur og þátttöku Æskulýðsráðs í veitingahúsinu Lídó, síðar Tónabær.
Tómstundastarf í skólum ogfélagsiðja æskufólks ca. 1962.
Ýmsir klúbbar, námskeið o.fl. þess háttar tilgreint.
“Ungfilmía”. Klúbbur um að glæða áhuga ungs fólks á góðum kvikmyndum.
Um tómsundaheimillið Lindargötu 50.
Um Saltvík á Kjalarnesi. (Fyrrverandi eign Reykjavíkurborgar).
Skýrsla yfir áhugamál skólafólks, eftir skoðanakönnun gerð 1963.
Um ýmis æskulýðsmót og starfsemi æskulýðsfélaga og skemmtanahald o.fl.
Skýrslur um störf Æskulýðsráðs Reykjavíkur 1961-1967, ásamt samþykkt um Æskulýðsráð Reykjavíkur.
Æskulýðsráð ríkisins.
Ráðstefna um aðstöðu til félags- og tómstundastarfa í tengslum við húsnæði skólanna, haldin í Hagaskóla, Reykjavík 7.9.1973.
Erindi og niðurstöður umræðuhópa (útg. 1973).
Bréf, greinargerðir og skýrslur 1963-1976 (1982).
Greinargerð um hluta starfsemi Æskulýðsráðs (ódags.)
Tillögur og samþykktir fyrir Tjarnarbæ 1963.
Ýmislegt varðandi ferðalög unglinga um hvítasunnu og verslunarmannahelgi.
Tillögur og samþykktir varðandi Tónabæ 1976
Álitsgerð samstarfsnefndar fræðsluráðs og æskulýðsráðs um tómstundastörf og skemmtanir barna og unglinga 1976.
Æskulýðsráð ríkisins; fundur og ráðstefna 1976, fréttabréf o.fl.
Bréf um að þjóðhátíðarnefnd sé lögð niður 1982 og sameinuð Æskulýðsráði.
Lög og samþykkt fyrir Æskulýðsráð Reykjavíkur.
Frumvarp að samþykkt.
Samþykkt fyrir Æskulýðsráð Reykjavíkur 1962.
Samþykkt fyrir Æskulýðsráð Reykjavíkur 1975.
Frumvarp til laga um æskulýðsmál 1965.
Lög um æskulýðsmál 1970.
Æskulýðsráð Reykjavíkur: Æskulýðsstarf.
Félög og stofnanir í Reykjavík.
Lands- og landshlutasamtök.
Sjóvinnuskóli og Skólaskip 1969-1972.
Bæklingur 1975.
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 3
Fundargerðir ÆR ásamt dagskrám nr. 67, 1962til nr. 378, 1977.
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 4
Fundargerðir ÆR ásamt dagskrám nr. 378, 1978 til nr. 544, 1986.
Æskulýðsráð Reykjavíkur: einnig öskjur með aðfnr. 20584, 20585, 20586 og í prentuðu máli
Skráð, Guðjón Indriðason
Æskulýðsráð Reykjavíkur, skjalaafhending 2007
Bréfa- og málasafn
Fundargerðir, ársskýrslur og bréf.
Fundargerðabók Æskulýðsráðs Reykjavíkur, 8. nóvember 1984 til 13. mars 1986.
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 6
Fundargerðir, 1971-1978.
Fundargerðir Æskulýðsráðs Reykjavíkur, samþykktir, bókanir og tillögur, frá fundi 101, 24. mars 1966 til fundar 225, 1. nóvember 1971, 2 hefti.
Fundargerðir Æskulýðsráðs Reykjavíkur, helstu samþykktir, bóknanir og tillögur, frá fundi 321, 9. mars 1972 til fundar 287,
13. maí 1974, 3 hefti.
Fundur með fulltrúum æskulýðsstarfs sveitarfélaga á Hótel Esju, fundargerð o.fl., 30. apríl 1976, 2 hefti.
Ársfundur Æskulýðsráðs Reykjavíkur með fulltrúum æskulýðsfélaga í Reykjavík, fundargerð, 29. janúar 1977, 3 hefti.
Ársfundur Æskulýðsráðs Reykjavíkur með fulltrúum æskulýðsfélaga í Reykjavík, fundargerð, 25. febrúar 1978, 3 hefti.
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 7
Ársskýrslur o.fl., 1956-1969.
Skýrsla Æskulýðsráðs Reykjavíkur, nóvember 1956 til nóvember 1957, 3 hefti.
Skýrsla Æskulýðsráðs Reykjavíkur, nóvember 1958.
Skýrsla um störf Æskulýðsráðs Reykjavíkur, 1961-1963, 3 hefti.
Skýrsla um störf Æskulýðsráðs Reykjavíkur, 1964-1967, 3 hefti.
Skýrsla um störf Æskulýðsráðs Reykjavíkur, 1967-1969, 3 hefti.
Yfirlit um starfsemi Æskulýðsráðs Reykjavíkur, janúar til maí 1962.
Samkeppni um æskulýðsheimili við Tjarnargötu, dómnefndarálit, 1969, 2 hefti.
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 8
Fundargerðir og ársskýrslur, 1979-1983.
Ársfundur Æskulýðsráðs Reykjavíkur með fulltrúum æskulýðsfélaga í Reykjavík, fundargerð, 24. febrúar 1979, 2 hefti.
Ársskýrsla Æskulýðsráðs Reykjavíkur, 1980.
Ársskýrsla Æskulýðsráðs Reykjavíkur, 1981.
Ársskýrsla Æskulýðsráðs Reykjavíkur, 1982, 2 hefti.
Ársskýrsla Æskulýðsráðs Reykjavíkur, 1983, 3 hefti.
Ársskýrsla Æskulýðsráðs Reykjavíkur, 1984.
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 9
Bréf til og frá Æskulýðsráði Reykjavíkur 1957-1978.
Samþykkt fyrir Æskulýðsráð Reykjavíkur, 1962 og 1975.
Bréf frá árunum 1957-1961.
Bréf frá árunum 1961-1972.
Bréf, erlend samskipti o.fl., 1969-1978.
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 10
Bréf til og frá Æskulýðsráði Reykjavíkur 1970-1986.
Bréf frá árunum 1970-1985.
Umslag: Spjaldskrá. Áhalda- og tækjakaup í félagsmiðstöðum skóla o.fl., 1979-1984.
Umslag: Spjaldskrá. Nöfn leiðbeinenda á námskeiðum, hvað þeir kenna og hvar, 1979-1986.
Mappa merkt Ómar Einarsson, uppkast að skipuriti, áætlanagerð o.fl., 1983-1985.
Ráðstefnur o.fl.
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 11
Ráðstefnur og skýrslur 1972-1981.
Ráðstefna um æskulýðsmál, Námskeið fyrir leiðtoga og leiðbeinendur í æskulýðsstarfi,
11.-12. mars 1972.
Umslag: Ljósmyndir, Grunnnámskeið, án árs, 5 myndir.
Ráðstefna um aðstöðu til félags- og tómstundastarfa í tengslum við húsnæði skólanna, erindi og niðurstöður umræðuhópa, 7. september 1973.
Ráðstefna um skemmtanahald ungs fólks í Reykjavík, 1. frumskýrsla, 22. mars 1975.
Ráðstefna um skemmtanahald ungs fólks í Reykjavík, Nokkrar greinar úr Hjástundir unglinga,
22. mars 1975, 2 eintök.
Ráðstefna sálfræðideilda skóla í Reykjavík, Skólahæfing og fyrirbyggjandi starfi, 8.-10. júní 1976,
2 eintök.
Ráðstefna um félags- og tómstundastörf í grunnskólum Reykjavíkur, 6., 7. og 13. mars 1981.
Tryggvi Gunnarsson. Æskulýðsfélög í Reykjavík, skýrsla 1974, 2 eintök.
Karl Ragnarsson. Félags- og tómstundastarf Grunnskóla Reykjavíkur skólaárið 1979-1980, skýrsla.
Menn og fræ. Menntun og fræðsla á vegum Æskulýðsráðs Reykjavíkur.
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 12
Menn og fræ 1984-1985.
Erindi, námskeið og skýrslur, 1984-1985.
Nordisk ungdomsforskningsseminar, hefti, 21-22. nóvember 1985.
Mappa: Líklega skýrsla eða gögn fyrir ráðstefnu, án árs.
Kannanir, rannsóknir o.fl.
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 13
Kannanir, skýrlsur o.fl., 1984.
Dóra S. Bjarnason, Hjástundir unglinga, félagsfræðileg könnun á tómstunda- og skemmtanaiðju unglinga í Reykjavík, 1972, 2 eintök.
Ásdís Skúladóttir o.fl. Um launavinnu Reykvískra unglinga, könnun gerð við námsbraut í almennum þjóðfélagsfræðum, 1979, 2 eintök.
Könnun á tómstundaiðju Reykvískra barna, bréf og spurningaform, án árs, 2 eintök.
Elías Héðinsson og Þorbjörn Broddason. Æska og tómstundir, könnun á tómstundaiðju nemenda í 5. 7. og 9. bekk Grunnskóla Reykjavíkur, 1984, 2 eintök.
Æska og tómstundir, viðaukar, 2 eintök.
Kvosin. Vettvangsathugun í Austurstræti í nóvember 1979.
Lögreglusamþykkt Reykjavíkur, 1965 og 1968.
Lög um vernd bara og ungmenna, 1966.
Lög um meðferð opinberra mála, 1961.
Frumvarp til laga um hollustuhætti og heibrigðiseftirlit, 1968.
Lög um veitingasölu, gististaðahald o.fl., 1963.
Reglugerð um gisti- og veitingastaði, 1964.
Æskulýðslaganefnd, nefndarálit, 1967.
Könnun á tómstundaiðju reykvískra barna, 1980, 2 eintök.
Forvarnir og vímuefnamál
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 14
Forvarnir og vímuefnamál 1979-1986.
Örk 1
Fundargerðir, dagskrár, minnispunktar og miðar, 1982-1985.
Örk 2
Námskeið og erindi, námsefni, dagskrár, þátttakendalistar, umræður, hópverkefni, ritgerð 1979-1984.
Hefti: Samstarf um unglingamál, 1982.
Samstarfsnefnd unglinga og vímuefnavarnir, bréf, fundargerðir, dagskrár, starfsemi, skýrslur, aðgerðalýsingar, greinargerðir, minnisblöð o.fl., 1982-1986.
Vímumál, fundargerðir, dagskrár, nafnalistar, erindi, fréttatilkynningar, minnisblöð o.fl., 1982-1985.
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 14 - Örk 1
Fundargerðir, dagskrár, minnispunktar og miðar, 1982-1985.
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 14 - Örk 2
Námskeið og erindi, námsefni, dagskrár, þátttakendalistar, umræður, hópverkefni, ritgerð 1979-1984.
Hefti: Samstarf um unglingamál, 1982.
Samstarfsnefnd unglinga og vímuefnavarnir, bréf, fundargerðir, dagskrár, starfsemi, skýrslur, aðgerðalýsingar, greinargerðir, minnisblöð o.fl., 1982-1986.
Vímumál, fundargerðir, dagskrár, nafnalistar, erindi, fréttatilkynningar, minnisblöð o.fl., 1982-1985.
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 15
Forvarnir og vímuefnamál, prentað mál, 1972-1984.
Helge J. Kolstad, Viðhorf til vímugjafa, kaflar úr bókinni, 1976 og dagskrá líklega á ráðstefnu um viðhorf til vímugjafa, án árs.
Hildigunnur Ólafsdóttir. Unglingar og áfengi, hefti, 1972.
Jón Sigurðsson. Reykingavenjur barna og unglinga í Reykjavík, 1975, 2 hefti.
Könnun á tómstundaiðju Reykvískra barna, hefti, 1980, 1984 og spurningahefti.
Guðbjartur Hannessson, Tómstundir og tómstundastörf, könnun, 1977, 2 hefti.
Þórunn Friðriksdóttir, Um Cannabis og LSD, námsverkefni, 1973-1974.
Ingvar Sigurðsson og Sigurður Pálsson, Fræðsla um áfengi, ávana- og fíkniefni, 1982.
Skýrsla áfengismálanefndar, án árs.
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 16
Blaðaúrklippur, eiturlyfjaneysla, 1962-1971.
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 17
Blaðaúrklippur, eiturlyfjaneysla, 1971-1984.
Norrænt samstarf
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 18
Norrænt samstarf 1969-1976.
Nordisk idrætsteknisk konference, í Reykjavík 22.-24. ágúst 1969.
Buzzy´s Rebound, myndasaga, 1972.
Etapp 2, Program för Göteborgs fritidsverksamhet, 1972.
Húsnæði til tómstunda- og félagsstarfa fyrir ungmenni í Glasgow, 1970.
Cambridge Iceland Expedition, 1971.
Æskulýðsheimili í Stokkhólmi, 1971, 2 eintök.
Reynsla af æskulýsstarfi á vegum Oslóborgar eftir Torild Skard, án árs.
Stockholms- socialförvaltning, fritidsavdeleningen. rapport 1-4, 1975-1976.
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 19
Norrænt samstarf 1976.
Stockholms- socialförvaltning, fritidsavdelningen, rapport 5-8, 1976
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 20
Norrænt samstarf 1980-1986.
?bo, Helsinki. Blöð og bæklingar um barna- og unglingastarf, 1982.
Ungdom og fritid í Norden (UFN). Norrænt samstarf, fundir, ráðstefnur, ferðir og mót,
bréf, dagskrár, skýrslur, bæklingar, blaðaúrklippur o.fl., 1980-1986.
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 21
Norrænt samstarf 1982-1986.
Rock mod Rus, samstarfsverkefni Norðurlandanna gegn vímu. Bréf, dagskrár, minnismiðar,
bæklingar, úrklippur o.fl., 1982-1986.
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 22
Norrænt samstarf, prentað mál o.fl., 1962-1985.
Við fimm í norðri, Akureyri, Lahti, Randers, Västerås, ?lesund, bæklingur, 1980.
Vi í norden, blað, 1981.
Folkhög skolar, blað, 1981-1983.
Aktiv-Nyt for ?rhus Pensionisten, bæklingur, 1981.
Awarenes. The Key to Drug Free Children, blað, án árs.
Byggelegepladser í Danmark, bæklingur, 1981.
Fritiden på Island, specialarbete í pedagogik VT, 1982
Upplýsingar um Æskulýðsráð ríkisins og Æskulýðssamtök á Íslandi, bæklingur, 1980.
Ungdom och Fritid 1980, Hotel Loftleiðir 8.- 14. august.
Vedtekt for Reykjaviks ungdomsråd, 1975.
Bæklingur um forvarnir gegn eiturlyfjum, án árs.
Ung í Oslo, bæklingur, 1975.
Være sammen. Lysbildeserie, bæklingur, án árs.
American Modeler, blað, 1962.
Nye tider-nye behov?, fagleg ráðgjör fyrir frístundaklúbba, blað 1, 2 og 3, án árs.
Gardsdemokrati, hefti, án árs, 2 hefti.
Fridtids gårdarna, hefti, án árs.
Klubbdrift- en kommunaloppgave, hefti, án árs.
Vägen till självförvaltning, hefti, án árs.
Afgrænsningsproblematikken. Fritidshjem og fritidsklub, líklega 1982.
Nou. Om lov om oppvekstmiljø, hefti, 1978.
Ung musik, blað, 1985.
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 23
Norrænt samstarf, prentað mál o.fl., 1979-1985.
En fritidsklubb blir til, bæklingur, 1979.
Program för frididsverksamhetens inriktning, bæklingur 1979.
Ungdom & frotod, blað 1984.
Oplæg til en fremtidig fritids- og kulturpolitik í ?rhus, bæklingur, án árs.
Ungdom og arbeidsløshed, bæklingur, 1985.
Lars Grue. Ungdom og foreningsaktiviet, bæklingur, án árs.
Gård, bæklingur, án árs.
Ungdomspolitiske oppgaver, bæklingur, 1982.
Alternativ til gadehjørnet- En bog on klubarbejde, 1984.
Prentað mál
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 24
Blöð, bæklingar o.fl., 1950-1972.
Æskan, 1972.
Íþróttablaðið, apríl 1950 til mars 1972, blöð vantar.
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 25
Blöð, bæklingar o.fl., 1958-1985.
Aðstaða til æskulýðsstarfs. Lokaþáttur endurskoðunar- og kannanakafla í starfi Æskulýðsráðs Reykjavíkur, bæklingur, 1976, 3 eintök.
Æskulýðsráð Reykjavíkur, félags- og tómstundiðja fyrir æskufólk, bæklingur, án árs, 3 eintök.
Æskulýðsstarf. Félög og stofnanir í Reykjavík og lands- og landshlutasamtök, 1975, bæklingur, 3 eintök.
Tómstundastarf. Félög og stofnanir í Reykjavík og landshlutasamtök, 1976, bæklingur, 3 eintök.
Áætlun um félags- og tómstundastarf, 1966-1967, bæklingur, 3 eintök.
Unga Reykjavík, upplýsingarit um tómstundastörf og æskulýðsfélög, 1963, bæklingur, 3 eintök.
Unga Reykjavík, upplýsingarit um tómstundastörf og æskulýðsfélög, 1965, bæklingur, 3 eintök.
Unga Reykjavík, upplýsingarit um tómstundastörf og æskulýðsfélög, 1965-1966, bæklingur, 3 eintök.
Unga Reykjavík, upplýsingarit um tómstundastörf og æskulýðsfélög, 1966, bæklingur, 3 eintök.
Tómstundastörf í 7.-9. bekk Grunnskóla, 1982-1983, bæklingur.
Æskulýðsdagur 24. október 1979, bæklingur, 3 eintök.
Sumarstarf fyrir börn og unglinga, 1973, bæklingur, 3 eintök.
Sumarstarf fyrir börn og unglinga, 1974, bæklingur, 3 eintök.
Sumarstarf fyrir börn og unglinga, 1975, bæklingur, 3 eintök.
Sumarstarf fyrir börn og unglinga, 1976, bæklingur, 3 eintök.
Sumarstarf fyrir börn og unglinga, 1977, bæklingur, 1 eintak.
Sumarstarf fyrir börn og unglinga, 1980, bæklingur, 3 eintök.
Sumarstarf fyrir börn og unglinga, 1981, bæklingur, 2 eintök.
Sumarstarf fyrir börn og unglinga, 1982, bæklingur, 1 eintak.
Sumarstarf fyrir börn og unglinga, 1983, bæklingur, 3 eintök.
Sumarstarf fyrir börn og unglinga, 1984, bæklingur, 3 eintök.
Sumarstarf fyrir börn og unglinga, 1985, bæklingur, 3 eintök.
Tæknileg viðfangsefni í skák, gull, án árs.
Tæknileg viðfangsefni í skák, silfur, , án árs.
Tæknileg viðfangsefni í skák, bronz, , án árs.
E. K?hnau & J. Mc.Ewan, Þroskaleikir, 2. útgáfa, 1977.
Með eigin höndum: híbýla- og tómstundasýning, 1958.
Hestamennska: fáeinar leiðbeiningar, án árs.
Jón Axel Egilsson, Kvikmyndagerð fyrir byrjendur, 1979.
Vilhjálmur Þór Kjartansson, Rafeindatækni fyrir byrjendur I, 1973.
Vilhjálmur Þór Kjartansson, Rafeindatækni fyrir byrjendur II, 1973.
Vilborg Sigurðardóttir, Þættir úr almennri sálarfræði, 1967.
Könnun Útideildar á leiktækjasölum í Reykjavík, 9.-27. mars 1985.
Bréf frá Ómari Einarssyni til Fræðsluráðs og Æskulýðsráðs Reykjavíkur vegna kannana á tómstundaiðju reykvískra barna, 29. febrúar 1984.
Nemendaráð Breiðholtsskóla. Könnun í tilefni af Alþjóðarári Æskunnar, 1985.
Langholtsskóli. Könnun í tilefni af Alþjóðarári Æskunnar, 1985.
Fræðsluráð og Æskulýðsráð Reykjavíkur. Könnun á tómstundaiðju Reykvískra barna, bréf og spurningar, án árs.
Þorbjörn Broddason og Elías Héðinsson. Nokkrar viðbótarathugasemdir við tómstundakönnun, 1985, 2 eintök.
Agnar B. Óskarsson og Karl S. Valsson. Könnun um notkun vímuefna í framhaldsskólum í Reykjavík, 1983.
Elías Héðinsson og Þorbjörn Broddason. Æska og tómstundir, 1984.
Æska og tómstundir, viðaukar, 1984.
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 26
Blöð, bæklingar o.fl., 1960-1985.
Reykjavík Youth Exchange Group, 17.- 31. júlí 1973, bæklingur.
Félag áhugaljósmyndara, sýningarskrá, 1957.
Ár æskunnar, fréttabréf, líklega 1985.
FÁ-blaðið, 1960, 1962 og 1964.
Error ?, blað Spectrum klúbbsins á Íslandi, 1984.
Arnaldur Bjarnason, Skýrsla um erindrekstur á vegum Íþróttasambands Íslands, 1980.
Styrkir: úrvinnsla úr kennsluskýrslum 1971-1973, 1973.
Jón Björnsson, Könnun á vinnugetu og atvinnumöguleikum í Reykjavík, 1976.
Jónas Sigurðsson, Opið hús: könnun á viðbrögðum unglinga í gagnfræðaskóla Garðahrepps, námsverkefni 1974.
Almenningsvagnakönnun, 1976.
Tillögur Normanefndar að reglum um byggingu skólahúsnæðis á grunnskólastigi, 1982.
Herferð gegn hungri, handbók 2, 1966.
Bókhald
Sjóðsbækur o.fl., 1975-1980.
Sjóðsbók Æskulýðsráðs Reykjavíkur 8. janúar til 31. desember 1979.
Sjóðsbók Æskulýðsráðs Reykjavíkur 9. janúar til 23. desember 1980.
Blaðaúrklippur
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 27
Blaðaúrklippur, áfengismál, 1958-1961.
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 28
Blaðaúrklippur, ýmsar úrklippur, 1958-1972.
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 29
Blaðaúrklippur, skemmtanir unglinga 1962-1972.
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 30
Blaðaúrklippur, tómstundir og unglingar, 1963-1971.
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 31
Blaðaúrklippur, skóli og æskulýðsmál, 1964-1968.
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 32
Blaðaúrklippur. Umslag sem á stendur: Íþróttaleikvangur Reykjavíkur, Laugardal, 1968.
Blaðaúrklippur í umslagi sem á stendur: Íþróttavöllur Reykjavík, um íþróttir o.fl., 1968.
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 33
Blaðaúrklippur, afbrot, áfengis- og fíkniefnamál, 1972-1974.
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 34
Blaðaúrklippur, æskulýðsmál, tómstundir unglinga, útisamkomur, 1972-1977.
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 35
Blaðaúrklippur, æskulýðsmál og tómstundir unglinga, áfengi, afbrot, fíkniefni, 1973-1976.
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 36
Blaðaúrklippur frá Miðlun. Áfengi og fíkniefni, nóvember 1984.
Blaðaúrklippur frá Miðlun. Ferðamál, janúar til desember 1984.
Blaðaúrklippur frá Miðlun. Reykjavík, janúar til desember 1984.
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 37
Blaðaúrklippur frá Miðlun. Sérþjónusta, janúar til nóvember 1984.
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 38
Blaðaúrklippur, Hallærisplan, 1976.
Blaðaúrklippur, æsklulýðs- og tómstundastarf, 1979-1985.
Blaðaúrklippur, vímuefni og vímuefnaneysla, 1982-1983.
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 39
Innrömmuð blaðaúrklippa úr Morgunblaðinu, 19. desember 1935.
Teikningar
Æskulýðsráð Reykjavíkur - Askja 40
Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen. Teikningar af íþróttatækjum; leikfimikista, kubbur og langhestur, körfuboltafjalir, jafnvægisslár, hringir, handboltamörk og kaðlar, 10. ágúst 1957 til júlí 1969.
Skráð í september og desember 2010
Gréta Björg Sörensdóttir