Has been reviewed?
Nei
Has inline images?
Off
Category
Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999
Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999
Excerpt and/or content of the file

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 1

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Setning Listahátíðar í Reykjavík laugardaginn 20. júní 1970, dagskrá og aðgöngumiðar.

Listahátíð í Reykjavík 20. júní til 1. júlí 1970, efnisyfirlit einnig á ensku og þýsku.

Listahátíð í Reykjavík 20. júní til 1. júlí 1970, efnisyfirlit, einblöðungur einnig á ensku og þýsku.

Ýmsir dagskrárliðir opið alla hátíðina;

Edvard Munch, sýning á grafik.

Útisýning á höggmyndum á Skólavörðuholti.

Kjarvalsstaðir; Íslensk nútímalist og Bresk grafík.

Íslenski torfbærinn, sýning Arkitektafélags Íslands.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 2

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Tólf listamenn fyrri alda, sýning í Bogasal Þjóðminjasafni Íslands.

Bóka- og handritasýning í Árnagarði á vegum Landsbókasafns Íslands

íslenskar kvikmyndir, Félag kvikmyndagerðarmanna sýna í Gamla Bíói.

Ýmsir liðir;

21. og 22. júní; Folk-songs and dances í Þjóðleikhúsinu.

21. og 28. júní; Lad and Lass í Þjóðleikhúsinu.

21. júní Nordic music, A. N. Lövberg, R. Levin.

21. og 26. júní; Kammer tónlist – íslensk tónlist í flutningi íslenskra tónlistarmanna í Norrænahúsinu.

22. júní; Tónlist eftir Chopin o.fl. í Norræna húsinu.

22. júní; Church music under the auspices of the Nordic Church Music Congress í Kaþólsku kirkjunni.

23. og 24. júní; Cullbergbaletten, ballet.

23. júní; Chamber Music og Contrasts, classicals music and jass í Norræna húsinu.

24. júní; Music and recital of verse, Grieg, Wildenvey í Norræna húsinu.

25.og 26. júní; Poetry evening (protest songs) í Norrænahúsinu

25. og 26. júní; Stockholm Marionette Theatre – Puppet Show - KING UBU í Þjóðleikhúsinu.

25. og 26. júní , Gestaleikur Marionetteatern, Bubbi kóngur eftir Alfered Jarry, efniságrip.

26 og 27. júní; Music and recital of verse The Village by Jón úr Vör í Iðnó.

27. júní; Mörður Valgarðsson leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson í Þjóðleikhúsinu.

27. júní; Sinfóníuhljómsveit Íslands, tónleikar; A. Previn V. Ashkenazy.

28. júní; Icelandic folk-songs í Norræna húsinu.

28. júní; General discussion on the position of Icelandic art to-day í Norræna húsinu.

28. júní; “In the Green Meadow”. Barnaballet í Iðnó.

29. júní; Sinfóníuhljómsveit Íslands í Laugardalshöll, I. Perlman, D. Barenboim.

Lög fyrir Listahátíð í Reykjavík 10. mars 1969.

Skýrsla um miðasölu Listahátíðar 1970.

Listahátíð Í Reykjavík – The Reykjavík Festival 20. júní til 1. júlí 1970, dagskrá með æviágripum flytjenda og listamanna á íslensku, ensku og dönsku. 96 síðna bæklingur.

Listahátíð 1972 og 1974.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 3

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréf 1974-1975.

Fundargerðir framkvæmdastjórnar frá 30.12.1971 til 29.2.1972 ásamt dagskrám 1972, vantar.

Dagskrá Listahátíðar 4. til 15. júní 1972 á íslensku og ensku með æviágripi flytjenda og listamanna.

94 síðna bæklingur.

Dagskrá listahátíðar 4. til 15. júní, einblöðungur.

Dagskrá Listahátíðar 7.til 21. júní 1974, á ensku.

Bráðabirgðadagsskrá - boðsmiðar 1974.

Áætlaður kostnaður vegna aðstoðar Norræna hússins.

Atriði, aðgöngumiðar, seldir miðar, boðsmiðar, tekjur, gjöld, uppgjör hátíðarinnar o.fl.

Greinargerð um Listahátíð 1970 og tillögur um nýtt og hagkvæmt skipulag fyrir árið 1972.

Yfirlit um atriði Listahátíðar, tillögur um dagskrá

Miðasala, miðaverð o.fl.

Listahátíð 1976

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 4

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Dagskrá Listahátíðar 4. til 16. júní 1976 á íslensku og ensku.

Fundargerðir framkvæmdastjórnar 1975-1976.

Fulltrúaráð og fulltrúaráðsfundir 1975 og 1976.

Nordens hus og Festspielen i Reykjavík 1976, norræn framlög til Listahátíðar.

Samningur um greiðslu hugsanlegs rekstrarhalla af Listahátíð 1976 (ljósrit).

Bréf og kynningarefni frá ýmsum erlendum listamönnum 1973-1975.

Aðilar að Listahátíð 1976, bréf, launamál og fjármál hátíðarinnar, samningar Listahátíðar,

boðsgestir og boðsmiðar, sala miða og fjöldi gesta, samstarf við Flugleiðir o.fl.

Dunganon, Karl Einarsson, sýning í Þjóðminjasafni 4. til 27. júní, sýningarskrá og boðsmiðar.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 4b

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréf 1975-1976.

Greinargerð fráfarandi framkvæmdarstjóra, gjöld og kostnaður; lög félagsins Listiðn og Listahátíðar, fundir framkvæmdastjórnar Listahátíðar 1975-1976, ágrip af sögu Listahátíðar 1970-1976 o.fl.

Rekstrar- og efnahagsreikningur 1974, kostnaðaráætlun.

Erlend umboð ýmis bréf o.fl.

Dagskrá Listahátíðar 4.-16. júní á íslensku og ensku.

Einstakir liðir; Íslensk grafík, yfirlitssýning 5.- 20. júní á Kjarvalsstöðum.

Gérard Schneider, málverkasýning að Kjarvalsstöðum 5.-16. júní.

Sinfóníutónleikar í Háskólabíói 4. júní.

Märkl strengjakvartettinn, tónleikar í Bústaðakirkju 5. júní.

William Walker, tónleikar í Háskólabíói 5. júní.

Eitt föroyskt kvöld í Norræna húsinu.

John Williams, tónleikar í Háskólabíói 6. júní.

Kammertónleikar að Kjarvalsstöðum 9. júní.

Annelise Rothenberger, tónleikar í Háskólabíói 11. júní.

Matinée, tónleikar að Kjarvalstöðum 13. júní.

Kammertónleikar að Kjarvalsstöðum 15. júní.

Pascal Rogé, tónleikar í Háskólabíói 16. júní.

Spurde du meg... Gestaleikur frá Det Norske Teater í Oslo o.fl.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 5

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Dagskrá Listahátíðar 3. til 16. júní á íslensku og ensku.

Einstakir liðir; Gísli Magnússon, Reynir Sigurðsson o.fl., tónleikar í Þjóðleikhúsinu 4. júní.

M. Rostropovitch og Sinfóníuhljómsveit Íslands, Ashkenazy, tónleikar í Laugardalshöll 6. júní,

I. Perlman, Lynn Harell, Sinfóníuhljómsv. Íslands, Ashkenazy, tónleikar í Laugardalshöll 9. júní.

Kammersveit Reykjavíkur, tónleikar í Bústaðakirkju 11. júní.

M. Wiesler og J. Dawson-Lyell, tónleikar í Iðnó 12. júní.

E. Söderström og V. Ashkenazy, tónleikar í Háskólabíói 14. júní.

B. Nilson, Sinfóníuhljómsveit Íslands, G. Chmura, tónleikar í Laugardalshöll 15. júní.

France Clidat, tónleikar í Háskólabíói 16. júní.

Tónleikaskrár nokkurra kóra m.a. kór Söngskólans í Reykjavík.

Þjóðdansafélag Reykjavíkur og Hljómeiki “Góða veislu gjöra skal” dans og söngur.

Dagskrá Norræna Hússins á Listahátíð 4. til 18. júní;

Strokkvartett Kaupmannahafnar, tónleikar 4. og 8. júní.

Grieg-dúóið, tónleikar 5. og 7. júní.

Tónleikar til heiðurs Jóni Þórarinssyni tónskáldi 11. júní.

S. Mattinnen og H-V. Erichsen, málverk og grafík. Vigdís Kristjánsdóttir, vatnslitamyndir.

Fundargerðir Listahátíðar 1978.

Bréf, fulltrúaráð, fréttatilkynningar, kvikmyndavika o.fl.

Kvikmyndahátíð Listahátíðar 1978.

Dagskrá Kvikmyndahátíðar 1978.Boðsmiðar á setningu Listahátíðar 1978, 3. Júní að Kjarvalsstöðum.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 11c

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

The Reykjavík Arts Festival 1st-20th June 1980, upplýsingabæklingur.

Einstakir liðir;

Gerður Helgadóttir, sýning á Kjarvalsstöðum 1. júní til 27. júlí.

Antonio Saura, sýning í Listasafni Íslands í júní, myndaskrá.

Sinfóníuhljómsveit Íslands, G. Söllscher, R. F. de Burgos, tónleikar í Háskólabíói 1. júní.

Alicia de Larrocha, píanótónleikar í Háskólabíói 3. júní.

Min Tanaka, dans og ochi, Horikaea, Kaieda tónlist í Laugardalshöll 7. og 8. júní.

Brúðuleikhús í Lindarbæ 8. og 10. júní

Ragnar Björnsson, orgeltónleikar í Kristskirkju 15. júní.

The Wolfe Tones, tónleikar í Laugardalshöll 18. júní.

Sinfoníuhljómsveit Íslands, L. Pavarotti og K.H. Adler í Laugardalshöll 20. júní

Væri ég einn af þessum fáu. Aldarminning Jóhanns Sigurjónssonar 19. júní 1980.

Listahátíðarkort, sama og plakatið 1980. Miðapantanir o.fl.

Sjóðbók 1979-17. september 1980.Samningur um fjármál, ljósrit. Skrifstofukostnaður 1976-1981.

Reikningsskil, rekstrarreikningur. Fjárhagsvandi 1981. Gjaldheimtan og Tollstjórinn í Reykjavík, kröfur.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 12

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Listahátíð í Reykjavík 1.til 20. júní.

Dagskrá á íslensku og ensku.

Bréf og fylgiskjöl, fjármál, reikningar, drög að dagskrá.

Samningur um fjármál, ljósrit óundirskrifað.

Gallerí Langbrók, kynningarmappa. o.fl.

Tónleikar 14.6. í Laugardalshöll, I. Pogorelich, D. Measahm.

Tónleikar 16.6. í Háskólabíói, Z. Kocsis.

Listahátíð 1982 - 1984

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 13

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

1. til 17. júní.

Bréf, fjármál, samningar, samþykktir fyrir Listahátíð, fylgiskjöl o.fl.

Bókhald, framlög frá Reykjavíkurborg.

Reykvísk endurtrygging, vátryggingar Listahátíðar.

Fundargerðir fulltrúaráðs 1981-1982, ásamt samþykktum,og fylgiskjölum skýrslu framkvæmdastjórnar fyrir Listahátíða 1982, reikningum Listahátíðar o.fl.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 14

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Fundargerðir framkvæmdastjórnar 1984 ásamt fylgiskjölum.

Fundargerðir fulltrúaráðs Listahátíðar 1984 og Kvikmyndahátíðar 1983-1984, ásamt

fylgiskjölum: fjármál - kostnaðaráætlun, bráðabirgðauppgjör 1984, drög að dagskrá o.fl.

Sjóðbækur 1984-1985.

Bókhald fyrir 1984.

Kassauppgjör, Launaskattskýrslur 1984 o.fl.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 14b

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréf 1983-1984.

Fundargerðir framkvæmdastjórnar Listahátíðar 1984.

Samningur um fjármál Listahátíðar 1984 o.fl. milli borgarinnar og ríkisins.

Samningur, samskipti og framlag Flugleiða - Icelandair til Listahátíðar 1980.

Samningur við Ríkisútvarpið, drög að dagskrá.

Fjármál, fjárhagsvandi; borgarsjóður, ríkissjóður o.fl.

Drög að dagskrá, kostnaðaráætlun Listahátíðar 1984, ýmiss kostnaður.

Dagskrá Listahátíðar 1. til 17. júní 1984 (á ensku).

Atriði Listahátíðar, sundurliðun á tekjum og gjöldum. Aðsóknaryfirlit. Félagatal FÍM,

Min Tanaka, japanskur dansflokkur og Comedie Francaise, kostnaður.

Samskipti við Franska sendiráðið 1981-1984.

Tryggingarskírteini og flutningur verka til Íslands.

Verkefnalistar – minnislistar apríl 1984.

Um komu The Philharmonia Orchestra.

Tónleikar í Háskólabíói 14. júní 1984. Efnisskrá og aðgöngumiðar

Upplýsingar um Nýlistasafnið og listaverk í eigu Listahátíðar.

Erlent kynningarefni; um listamenn og verk þeirra, bréf, bæklingar, myndir o.fl.

Kvikmyndahátíð 1984; seldir miðar og aðsókn og bráðabirgðauppgjör.

Regnboginn, kvikmyndahúsin; samningar ýmsar upplýsingar

Kostnaðaráætlun Kvikmyndahátíðar 1984, seldir miðar og aðsókn, nokkrar blaðaúrklippur.

Popp; bréf, úrklippur, ýmsar upplýsingar varðandi The Smiths o.fl.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 14c

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Kvikmyndahátíð 1984; Fjárhagsáætlun 1981 og bráðabirgðauppgjör 30.apríl 1984.

Undirbúningsnefnd - Kvikmyndahátíðar 1983, fundargerðir 1. til 6. fundur 1982.

Kostnaðaráætlun 1983 og listi yfir myndir.

Kostnaðaráætlun 18. janúar 1984.

Undirbúningsnefnd Kvikmyndahátíðar 1984; nefndarmenn, fundargerðir 2. til 9. fundur.

Myndir á Kvikmyndahátíð 1984.

Sjóðbók Kvikmyndahátíðar 1983, mars - september 1980. janúar 1981 til janúar 1982.

Aðalbók Listahátíðar 1983 og 1986.

Leikbrúðuland; Brúðuleikhús, Hans og Gréta, Maður og kona höf. Jón E. Guðmundsson.

Ánamaðkar E. P. Waschinsky, Brúðubíllinn o.fl. Petr Matásek. (vantar ártal).

Listahátíð 1986

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 15

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Dagskrá Listahátíðar 31. maí til 17. júní á íslensku og ensku.

Fundargerðir fulltrúaráðs Listahátíðar 1984 í febrúar og september.

Fundir framkvæmdastjórnar 8. maí og 25. júlí 1986.

Boðsmiðar og kvittanahefti.

Gestabók Picasso sýningar á Kjarvalsstöðum “Exposition inttendue” 31. maí til 17. júlí 1986.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 16

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Reykjavík í myndlist á Kjarvalsstöðum 31. maí til 27. júní í tilefni af 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar.

Dagbók Listahátíðar tölvuútprent.

Dagskrá, kynningarfundur o.fl.

Boðsgestalistar 1982, 1983 og 1986.

Smásögur Listahátíðar 1986, kiljuútgáfa.

Smásagnasamkeppni Listahátíðar, handrit o.fl.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 17

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Kynningar á dagskrárliðum Listahátíðar

Fundargerðir stjórnar listahátíðar og fulltrúaráðs.

Bréf og fylgiskjöl 1984-1985.

Kynningarefni og auglýsingar, m.a. um þátttakendur í hátíðinni.

Tillögur um atburði á hátíðinni og tilkynningar.

Yfirlit yfir vinnu við undirbúning Listahátíðar 1986.

Vinnugögn B. S.

Bráðabirgðadagskrár og margt fleira.

Fjármál og viðskipti við listamenn hátíðarinnar.

Ársreikningur 1985 og bráðabirgðauppgjör 1986.

Listahátíð 1988

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 18

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Dagskrá Listahátíðar 4. til 19. júní 1988, einnig í smárri útgáfu á íslensku og ensku.

Dagskrá Listahátíðar 1988, endurskoðuð útgáfa 16. maí.

Marc Chagall, sýning í Listasafni Íslands 4. júní til 14. ágúst.

Stofnun Árna Magnússonar; sýning á handrita- og bóka- “facsimile” frá 5.til 18. öld víða að 4.júní - ?

Einstakir liðir;

Fílharmóníuhljómsveitin frá Poznan, pólskir tónleikar (o.fl.) í Háskólabíói 5. júní.

Pólsk sálumessa e. H. Penderecki í Háskólabíói. Fílharmóníuhljómsveitin frá Poznan & kór,

stjórnandi Penderecki, 4. júní.

Sinfóníuhljómsveit Ísl. í Háskólabíói, J. Hynnien, P. Sakari, 9. júní.

Sinfóníuhljómsveit Ísl. í Háskólabíói, D. Vanderlinde, G. Levine, 19. júní.

Kolbeinn Bjarnason, flaututónleikar í Listasafni Íslands, 5.júní.

Íslenski dansflokkurinn og Hamrahlíðarkórinn í Íslensku óperunni 7. og 8. júní.

Svava Bernharðadóttir og Anna G. Guðmundsdóttir, tónleikar að Kjarvalsstöðum 10. júní.

Empire Brass Quintet, tónleikar í Háskólabíói 12. júní.

Norræni Kvartettinn, tónleikar í Bústaðakirkju 12. júní.

Sara Walker og Roger Vignoles, tónleikar í Íslensku óperunni 13. júní.

Théatre de l’Arbre Yves Lebreton, látbragðsleikur í Iðnó 14. og 15. júní.

V. Askhkenazy, píanótónleikar í Háskólabíói, 18. júní.

Guarneri strengjakvartettinn, tónleikar í Íslensku óperunni 19. júní.

Tónleikar í Íslensku óperunni, Kammersveit, Hákon Leifsson 16. júní.

Black Ballet Jass í Þjóðleikhúsinu 15. til 19. júní.

Listapopp í Laugardalshöll The Christians og The Blow Monkeys 16. og 17. júní.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 22c

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréfa- og málasafn.

Samþykktir fyrir Listahátíð í Reykjavík, minnisblað um styrktaraðila, listaverk í eigu Listahátíðar, ISPAA ráðstefna, húsnæðismál, skýrsla um tónleikahald,

samkeppni um verðlaunagrip, hugmynda- og umræðupunktar, fjárhagsáætlanir, minnisblöð, ráðningarsamningur, fjölmiðlakynning, fundargerðir framkvæmdastjórnar o.fl. 1987-1988.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 22d

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréf, fylgiskjöl, o.fl.

Kynning á erlendum listamönnum 1987-1988 með ljósmyndum o.fl.

Tímaáætlun og dagskrá Listahátíðar 1988.

Úr skýrslu framkvæmdastjórnar.

Framkvæmd við tónleikahald og hljóðfæraflutningur.

Ýmis gögn um framkvæmd Listahátíðar, miðasala, hótel og gisting listamanna.

Flugleiðir- Icelandair; flugfar listamanna, símaskrá.

Bráðbirgðaruppgjör og sætaskipan í leikhúsum o.fl.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Samningar Listahátíðar 1988 og 1990.

Samningur við stofnanir og listamenn 1988, ásamt dagskrá, bréfum, miðasölu- og æfingaplani.

Samkomulag við stofnanir og listamenn. kostnaðaráætlun, fjármál, stuðningur, fskj. o.fl.

Samkomulag og samningar við stofnanir og listamenn 1990 ásamt bréfum og fylgiskjölum.

Samþykkt fyrir Listahátíð í Reykjavík staðfestur á fulltrúaráðsfundi 19. september 1991.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 23a

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréf 1988-1990.

Fundargerðir Framkvæmdastjórnar 1989-1990.

Samþykktir fyrir listahátíð, ásamt breytingatillögum í Reykjavík (tillaga nefndar frá 1988).

Fulltrúaráðsfundir 1988.

Upplýsingar um dagskrá ásamt atburðum og tímasetningu og athugasemdum

The Reykjavík Art Festival 2-16 June 1990, dagskrá.

Lokauppgjör 1987.

Hugleiðingar að lokinni Listahátíð 1988.

ISPAA ráðstefna í London.

Samningar við ýmsa aðila.

Bæklingar og kynningarefni um erlenda listamenn o.fl.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréf 1989-1990

Undirbúningsvinna, kynningardagskrá og staðfest atriði.

Sambönd og samningar við listamenn um að koma fram á Listahátíð eða sem gestir.

Opnun Listahátíðar, W. Soyinka, bókmenntadagskrá og Hernám og stríðsár á Íslandi.

Bréfaskriftir við sendiráð og ýmsa opinbera aðila 1989-1990.

Bréf til aðila Listahátíðar 1988-1990.

Listi yfir aðildarfélög Listahátíðar 1990 o.fl.

Samkeppni, verðlaunasamkeppni á sviði list - meðal ungs fólks.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Klassísk tónlist; íslensk og erlend samskipti.

Bréf og kynningarefni ýmssa listamanna og tónleika, ljósmyndir og fylgiskjöl 1989-1990.

Manon Lescaut; bréf, uppsetning og kostnaðaráætlun.

Bréfaskipti vegna Kvikmyndahátíðar og Jazz Festival 1990.

Bókhaldslyklar - hreyfingalistar 1990.

Bókhald, uppgjör 1990.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Dagskrá Listahátíðar 1990 með kynningartexta.

Listasafn Íslands; André Masson 1896-1987, sýning 2. til 15. júní 1990.

Miðasala og miðaverð á Listahátíð, fylgiskjöl o.fl.

Sjóðbók miðasölu 1990 og miðasala, boðsmiðar og innkoma á tónleika Bob Dylans.

Popp; bréf, fjármál o.fl. varðandi komu Bob Dylans 1989-1990

Popp og Djass; bréf, fyrirspurnir o.fl. varðandi komu listamanna á Listahátíð, íslenskir jassistar, L. Chizhik, Les Négresses Vertes, Salif Keita o.fl.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ársreikningur 1990.

Þakkarbréf 30. júlí 1990. Að lokinni velheppnaðri Listahátíð..., ásamt þakkarbréfum til sendiráða.

Ýmislegt varðandi famkvæmd hátíðarinnar; hópferðir, aðgöngumiðar og verð.

Útvarpsefni og greiðsla fyrir flutning þess.

Bréf varðandi listamenn hátíðarinnar og fjármál.

Uppsetningar og tækjabúnaður, æfingar listamanna, hótelpantanir og húsaleiga.

Ýmsir leigusamninar.

Framlag Flugleiða hf. til hátíðarinnar, auglýsingar og prentun, ÍTR, móttökur, boð o.fl.

Boðslisti og dagskrá o.fl. vegna opnunar Listahátíðar.

Bókhald og fjármál; skipting kostnaðar, skattur, launaseðlar, ráðningarsamningur, fylgiskjöl,

Fjárhagsáætlun 1987-1988, Fjárhagsáætlun Kvikmyndahátíðar 1989.

Fundasókn 1989,

Listi yfir fulltrúa aðildafélaga og samstarfsaðila.

Samningur um fjármál Listahátíðar 1988.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bókhald, fylgiskjöl, reikningar, kaupsamningur, leigusamningur um húsnæðismál,

Bréf og dreifibréf 1989-1990 m.a. varðandi fjárstuðning við Listahátíð, bankayfirlit.

Styrktaraðilar, aðildargjöld, launagreiðslur, lífeyrissjóðir, skatta, opinber framlög.

Áætlun um tekjur og gjöld Listahátíðar 1990, frumdrög og uppgjör.

Samningur um fjármál Listahátíðar 1990. Styrkir, tekjur, þóknanir o.fl.

Yfirlit yfir atriði á Listahátíð 1970-1990, ásamt yfirliti um miðasölu og tekjur o.fl.

Listi yfir þóknanir og greiðslur til listamanna á Listahátíð 1990 o.fl.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 43

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréf 1990-1992.

Boðs- og aðgöngumiðar, dagskrá Klúbbs Listahátíðar og tilgangur.

Um framkvæmd Listahátíðar 1992; prentun aðgöngumiða og seldir miðar,

Kynningarefni; leiklist tónlist, myndlist, dans, bæklingar, myndir, blaðaúrklippur,

Dagskrá og tímaáætlun Listahátíðar, flutningur ríkisútvarpsins á dagskrárliðum.

Kynning á ýmsum listamönnum og verkum þeirra o.fl.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréf 1991-1992.

Um hingaðkomu listamanna og kynningu þeirra, fjármál einstakra liða á hátíðinni.

Um ýmsa tónlist; jass, popp og óperu. Nina Simone, Gypsy Kings, Gerry Mulligan, Iron Maiden, A. G. Salim, Ted Kurland, Art film o.fl.

Myndlist, Laugarnes - listir og búsetulandslag, Daniel Buren, Hjörleifur Sigurðsson, FÍM o.fl.

Boðsmiðar og miðasala, dagskrá., fylgiskjöl o.fl.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréf 1991-1992.

Opnun hátíðarinnar og umfjöllun um opnuardagskránna, fjármál o.fl.

Samstarf við ýmsa aðila t.d. Klúbb Listahátíðar, Orion.

Kynning á erlendum listamönnum og verkum þeirra

Leiklist; Teatret Artibus, Orionteatren, Nordisk Teaterunion o.fl.

Dans; Íslenski dansflokkurinn, Finland Ballet, Compagnie Maguy Marin o.fl.

Bókmenntir; Halldór Laxness “Halldórsstefna”, Stofnun Sigurðar Nordals o.fl.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréf 1992.

Framkvæmdastjórn 1992.

Samþykktir fyrir Listahátíð 1988 og 1991.

Skrá yfir formenn, framkvæmdastjóra og framkvæmdastjórnir Listahátíðar 1970-1992.

Fundargerðir nr. 1-50 og samþykktir, framkvæmdastjórnar og fulltrúaráðs 1992.

Samningar, miðasala og tekjur, fjárframlög, auglýsingar o.fl.

Ljósmyndir af ýmsum listamönnum.

Þakkarbréf og samskipti við sendiráð, Ríkisútvarpið o.fl.

Skreytingar á Listahátíð, dagskrá, öryggismál, gisting, prentkostnaður o.fl.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

The Reykjavík Arts Festival May 30th- June 19th, dagskrá á ensku.

Einstakir liðir, dagskrár;

Sinfóníuhljómsveit Íslands, G. Winbergh, M Liljefors, tónleikar í Háskólabíói 30. maí.

Rhodymenia Palmata, ópera eftir Hjálmar H. Ragnarsson í Þjóðleikhúsinu 30. maí.

J. Galaway og P. Moll, tónleikar í Háskólabíói 2. júní.

Reykjavíkurkvartetinn, tónleikar í Bústaðakirkju 3. júní.

N. Simone, tónleikar í Háskólabíói 4. júní.

Norrænir Leiklistardagar 4. til 9. júní, í Borgarleikhúsinu 4. og 5. og Hótel Borg 6. júní.

Messías eftir Händel, Sinfónían o.fl. í Háskólabíói 5. júní.

Shura Cherkassky, tónleikar í Háskólabíói 6. júní.

Sinfóníuhljómsveit æskunnar, P. Zukofsky, tónleikar í Háskólabíói 7. júní.

Ensemble Intercontemporain, tónleikar í Háskólabíói 9. júní.

G. Polt og B. Blosn, kabarett og þjóðlagatónlist í Íslensku Óperunni 10. júní.

Gunnar Kvaran og Gísli Magnússon, tónleikar í Íslensku Óperunni 11. júní.

Théatre de l’Unité - franskt götuleikhús; Mozart au Chocolat í Borgarleikhúsi 11. og 12. júní,

Le Mariage víða í Miðbænum 13. júní.

Íslenska hljómsveitin, tónleikar í Háteigskirkju 13. júní.

Compagnie Maguy Marin, dans/ballet í Borgarleikhúsinu 14. og 16. júní.

New Names frá Rússlandi, tónleikar í Þjóðleikhúsinu 15. júní.

Arnaldur Arnarson, tónleikar í Áskirkju 17. júní.

Bókhald - uppgjör 1992.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Fjölmiðlafulltrúi – fjölmiðlar; dagskrá, fréttatilkynningar, kynningarefni, auglýsingar o.fl.

Bréf, efnisskrár, tengiliðir, ýmsar upplýsingar varðandi flutning og framkvæmd.

Greinar, blaðaúrklippur, tilkynningar og önnur umfjöllun í dagblöðum og tímaritum frá

19. mars um flytjendur, höfunda verka, skrif frá listamönnunum sjálfum o fl.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Fundargerðir framkvæmdastjórnar Listahátíðar 1994 frá 15.september 1992 til 8. september 1994, ásamt bréfum og fylgiskjölum.

Fulltrúaráðsfundir 1992-1994.

Samþykktir fyrir Listahátíð o.fl.

Bréf 1993-1994.

Áætlun um tekjur og gjöld 1994 og efnahags- og rekstrarreikningur 1994.

Samningar m.a. um fjármál Listahátíðar, fjáraukalög, stuðningur, ríki og borg o.fl.

Þróunarfélag Reykjavíkur Líf í borg, Þjóðhátíðarnefnd vegna 50 ára afmælis Lýðveldisins.

Dagskrá – tillögur og hugmyndir, launamál. Minjavernd.

Um kvikmyndahátíð í Reykjavíkurborg.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréf 1993-1994.

Endanlegt hand-out original, efnisskrá.

Íslenski dansflokkurinn Lýðveldisdansar.

Kynningarefni ýmissa listamanna á Listahátíð.

Myndlist; um Jón Engilberts, Joel-Peter Witkin, Dieter Roth o.fl.

Theatre de complicite, Machbeth, Barnaleikhúshátíð í Möguleikhúsinu o.fl..

Der Ring des Niebelungen, Niflungahringur R. Wagners í Þjóðleikhúsinu.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréf 1993-1994

Kynningarefni listamanna, áætlun um Klakahöllina, óperu Áskells Mássonar.

Um leiklist, bókmenntir og myndlist á Listahátíð.

Boðsmiðar, dagskrá hátíðarinnar í undirbúningi.

Setning Listahátíðar 1994.

Ýmsar ljósmyndir, Samstarf við lýðveldishátíðarnefnd vegna 50 ára afmælis lýðveldissins o.fl.

Listahátíð og myndlistarsýning barna sameiginleg setning í Ráðhúsi Reykjavíkur 27. maí.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 60

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Dagskrár, einstakir liðir;

G. Pikal og A. Walter, ljóðatónleikar í Íslensku óperunni 30 maí.

Blásarakvintett Reykjavíkur, tónleikar í Íslensku óperunni 1. júní.

G. Mulligan & the Gerry Mulligan Quartet, tónleikar í Háskólabíói 3. júní.

Leifur Kaldal, gull- og silfursmíði í Söðlakoti 3. júní til 3. júlí.

Arkitektafélag Íslands, Rými – sýning í Ásmundarsal 4. til 26. júní.

I. Oistrakh og N. Zertsátóva, tónleikar í Íslensku óperunni 5. júní.

Tómas R. Einarsson, tónleikar í Íslensku óperunni 11. júní.

Lýðveldisdansarar, Íslenski dansflokkurinn og gestir í Borgarleikhúsinu 11. og 12. júní.

Dzintars, kvenna kór frá Riga í Víðistaðakirkju 12. júní.

Tíminn og vatnið eftir Atla Heimi Sveinsson og Stein Steinarr. Kammersveit Reykjavíkur,

P. Zukofsky o.fl. tónleikar í Langholtskirkju 12. júní.

V. Ashkenazy, píanótónleikar í Háskóabíói 13. júní.

Ny dansk saxofonkvartett, tónleikar í Norræna húsinu 14. júní. Frumflutt Villtir svanir eftir P.Norgård,

samið sérstaklega fyrir Norræna húsið í tilefni af Listahátíð og 50 ára afmæli lýðveldisins.

Erling Bl. Bengtsson, sellótónleikar í Íslensku óperunni 15. júní.

Sinfóníuhljómsveit Íslands, Kristján Jóhannsson, R. Saccani, hátíðartónleilkar í Laugardalshöll 16. júní.

Milska, óratóría e. K. M. Karlsen í Hallgrímskirkju 18. júní.

The Street of Crocodiles, Theater de Complicite í Borgarleikhúsinu 25. til 27 júní.

Ýmsir aðgöngumiðar á Listahátíð.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 68

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréf 1992-1994.

Dagskrár; aðaldagskrá 1994,

Wagnerdagar í Reykjavík, óperusýningar, málþing og kynningarerindi.

Rými, Landslag, Mannvirki, sýning Arkitektafélags Íslands.

Leifur Kaldal, sýning í Stöðlakoti 3. júní til 3. júlí o.fl.

Boðskort, um ýmislegt sem er á döfinni. Kynning og dreifing.

Kynning á The Reykjavík Film Festival í október 1993,

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 71

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréf 1992-1994.

Tónleikar Kristjáns Jóhannssonar og fundir varðandi tónleikana.

Ýmsir tónleikar; Módettukórinn, Barnaheill í Hallgrímskirkju o.fl.

Niflungahringur Wagners, kostnaður, drög að dagskrá.

Kostnaðaráætlanir, kynning á listamönnum og verkum þeirra.

Um Lýðveldishátíðina 16. til 18. júní 1994.

Samstarf við RUV og Stöð 2, kostnaður, samningar o.fl.

Gisting, flug, Flugleiðir o.fl.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréf 1992-1994.

Hugmyndir um dagskrá.

Tónlist; ýmis verk og hugsanlegur flutningur á Listahátíð.

Nótur og kassettur með tónlist P. Maxwell Davies.

Hugmyndir tónskaldafélags, SÍM, Rithöfundasambandsins o.fl. um atriði á Listahátíð,

Tíminn og vatnið, Steinn Steinarr og Atli Heimir Sveinsson, áætlanir.

Miðasala, verðlistar, boðsmiðar, aðgöngumiðasala - fjöldi miða, lokauppgjör.

Kynning á listamönnum og verkum þeirra, leikverk fyrir börn o.fl.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 80

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

R. Wagner: Des Ring Der Nibelungen: sjá einnig öskjur 55, 57 dagskrár, 68 og 71.

Niflungahringurinn í Þjóðleikhúsinu 1994. Samskipti Listahátíðar - Selmu Guðmundsdóttur við Wolfgang Wagner, Alfed Walter og Stephan Jörlis: Bréf, áætlanir, skipulag, hlutverkaskipan o.fl.

Wagner-dagar á Listahátíð; bréf og ýmisskonar kynninarefni varðandi R. Wagner og Hringinn.

Bréf, kostnaðaráætlanir, tímaáætlanir og æfingaplan.

Samningur vegna uppfærslu Hringsins.

Um sviðsmynd o.fl.

Um heimsókn Wolfgangs Wagners, Niflungahringurinn; dagskrár textar og söguþráður “óperunnar” Niebelungen.

Erlendir fjölmiðlar; erlent kynningarefni o.fl.

Frá framkvæmdastjórn, samningar við Sinfóníuhljómsveit Íslands. Bréf.

Starfslýsingar, hlutvaerkskipan, kostnaðaráætlun, laun, tímaáætlun og æfingaplan o.fl.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 81a

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Des Ring der Nibelungen – Niflungahringurinn.

Bréf, ma. vegna söngvaranna og sendingu leikmuna frá Bayreuth.

Um hátíðarhöld vegna 50 ára afmælis lýðveldisins Ísland, greinar.

Ýmsar greinar um Hringinn - Des Ring der Nibelungen.

Hlutverk og hlutverkaskipting, hljóðfæraskipan, skipulag, fjármál, flug, tímaáætlun, æfingaplan o.fl.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 81b

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Des Ring der Nibelungen - Niflungahringurinn. Sviðssetning - úrdráttur lýsing.

Samstarfsaðilar. Listamenn.

A. Walter, L.Frey-Rabine, M. Wittges, A. Molnár, íslenskir söngvarar.

Sinfóníuhljómsveit Íslands, Þjóðleikhúsið, Íslenska Óperan,

Bréf, framkvæmdaáætlun, fjármál, kostnaðaráætlanir, frá fundum stjórnar.

Leikstjóri, leiksvið, fjáröflun, verksamningar o.fl.

Listahátíð 1996

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 83

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréf, fundargerðir o.fl. 1991-1997

Tillögur um endurskoðun á lögum og samþykktum um Listahátíð 1997 ásamt niðurstöðum.

Fundargerðir nefndar um endurskoðun samþykkta fyrir Listahátíð 1994-1997, Samþykktarnefnd.

Samþykktir fyrir Listahátíð 1995 og 1991.

Lög um Listahátíð 1995 og 1997.

Greinargerð vegna samanburðar á rekstrarkostnaði Listahátíðar fyrir og eftir breytingar á lögum.

Skipulagsskrá fyrir Listahátíð 1995.

Fulltrúðrásfundir, um framtíð Listahátíðar.

Yfirlýsing um fjármál Listahátíðar 1994 og 1996. Áætlun um tekjur og gjöld 1995.

Hugmyndir að stofnskrá fyrir Kvikmyndahátíð í Reykjavík. Kvikmyndir i 100 ár.

Niðurstöður nefndar um stofnun Kvikmyndahátíðar í Reykjavík.

Kvikmyndahátíð, skipulagsskrá.

Rekstrarkostnaður kvikmyndahátíða og aðsókn, aðilar að Listahátíð o.fl.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 84

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Dagskrá Listahátíðar 1996

Aðaldagskrá, einnig á ensku. Dagskrá Listahátíðar, drög.

Philharmonia Quartett-Berlin, tónleikar í Íslensku óperunni 9. júní.

World Festival Choir-Heimskórinn, Sinfóníuhljómsveit Íslands, tónleikar í Laugardalshöll 8. júní.

Deutsches Symphonie-Orchester Berlin, V. Ashkenazy, tónleikar í Laugardalshöll 29. júní.

Íslenski dansflokkurinn, Féhirsla vors Herra, danssýning í Borgarleikhúsinu 4., 7. og 9. júní.

Aðgöngumiðar, sýnishorn o.fl.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 85

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Fjármál Listahátíðar í Reykjavík 1996.

Listi yfir eignir Listahátíðar 31. desember 1993 og 1995. Listaverk í eigu Listahátíðar 1983.

Bréf. Fjárveitingar. Bókun er varðar yfirlýsingu um fjármál Listahátíðar 1996.

Yfirlýsing um fjármál Listahátíðar 1994 og samningur.

Samningur um fjármál Listahátíðar 1996. Skattamál, gjafafrádráttur, styrkir, fylgiskjöl.

Inneignir á bankareikningum. Efnahagsreikningur 1993, sundurliðanir o.fl.

Viðbótaruppgjör 1996.

Fjárhagsáætlanir. Yfirlit um rekstur og fjárhag. Rekstrar- og efnahagsreikningar 1996.

Bréf, áætlanir um tekjur og gjöld. Kostnaður. Sundurliðanir, styrkir, ársreikningur 1994,

Drög að áætluðum rekstrareikningi 1994 og 1996 ásamt ársreikningi 1994 og 1995 o.fl.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 86

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Fjármál Listahátíðar 1996.

Bréf, reikningar, skuldaábyrgð, laun erlendra listamanna á Listahátíð 1996. Minnisblöð.

Opinber gjöld, hreyfingalistar, fjárhagsáætlanir vegna ársreikninga, reikningsyfirlit miðasölu o.fl.

Samningar og fjármál 1995-1996, sjá lista í möppu. Hreyfingalisti 1996.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 87

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Flug, Flugleiðir, viðskipti 1996, bókhald.

Bréf. Flugtímar, áætlanir, samningar Flugleiða og Listahátíðar, framlag Flugleiða.

Einstakir listamenn og Deutches Symphonie-Orchester Berlin. Atlanta, fylgiskjöl o.fl.

Fjárhagsbókhald; hreyfingalisti, dagbók 1994. Hreyfingalisti Kvikmyndahátíðar 1995.

Markaðsmál, kynningar almennt.

Bréf, hönnun og umsjón auglýsinga, skreytingar. Dagskrár, greinar ýmsar upplýsingar o.fl.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 89

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bókmenntir: Bréf. Samkomulag við Mál og Menningu.

Ljóðasamkeppni Listahátíðar og ljóðakvöld. Málþing o.fl.

Myndlist: Hátíðarsýning Náttúrusýn í íslenskri myndlist: Kjarvalsstöðum, Nýlistasafnið, Norrænahúsið.

FÍM, Karl Kvaran, Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, skúlptúrsýningar, ýmis gallerý og sýningarsalir.

Kostnaðaráætlanir, fjármál. Ríkisútvarp - sjónvarp. Ýmsar greinar m.a. um einfara o.fl.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 90

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Dans, leiklist, sirkus, ópera.

Bréf, kynningarefni, blaðagreinar. Samningar við listamenn. Bæklingar.

Galdra-Loftur eftir Jón Ásgeirsson, Óperan í Bonn.

Óperublaðið: 1994 8. árg. 2. tbl. Wagner - Niflungahringurinn. 1995, 9. árg. 2. tbl. Madama Butterfly.

Loftkastalinn, Hvunndagsleikhúsið.

Circus Ronaldo, National Circus van Vlaanderen.

Íslenski dansflokkurinn, Féhirsla vor Herra. Maureen Fleming & co. Red River Band o.fl.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 91

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Tónlist, erlend.

Bréf, samningar, kynningarefni, blaðagreinar, Lester Bowie Brass, A. Schiff, Y. Shiokawa, E. Kissin.

Philharmonia Quartett, Berlin.

Deutsches Symphonie-Orchester Berlin, V. Ashkenazy. Samningur, bréf, kostnaðaráætlun, uppgjör o.fl. Popp, Smekkleysa, Björk Guðmundsdóttir, jass, klassík, kostnaður o.fl.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 92

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Tónlist, innlend.

Bréf, samningar kynningarefni, fjárhagsáætlun, Sigurður Flosason, Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Caput, Camerartica, Íslenski dansflokkurinn, Kammersveit Reykjavíkur, M. Liljefors o.fl.

Ýmislegt. Hátíðarhöld. Ráðstefnuskrifstofa Íslands: samspil lista, menningar og ferðaþjónustu.

Erlendar listahátíðir; bréf, kynningarefni, blaðagreinar, skipulagning og fjármögnun listhátíða o.fl.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 106

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Samanburður á umfangi Listahátíðar 1970-1982.

Efnahags- og rekstrarreikningar, fjárhagsyfirlit 1970-1975 og 1980-1984.

Reikningar 1976-1978.

Sundurliðanir og yfirlit 1978.

Ársskýrsla 1985.

Reikningsskil, uppgjör (bráðabirgða- og milli-), kostnaðaráætlun, ársuppgjör, fjárhagsáætlun 1979-1982 og 1986-1987.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 112

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréfa- og málasafn 1994-1999.

Reikningar!, Stofnun Sigurðar Nordals. Jólakveðjur. Fjölmiðlar.

Almennar fyrirspurnir - nemendaskipti. Tölvumál. Vinnufundirundir.

Forsetaembættið, Norrænahúsið Færeyjum. Menningarárið 2000.

Ráðstefnudagurinn 1997- ÍTR. European Festival Network. Menningarnetið.

Þróunarfélag Miðborgarinnar. Samtök um tónlistarhús o.fl.

Bréfa- og málasafn 1995-1998. Fundir 1997-1998. Vinnufundir.

Aðilar að fulltrúaráði, aðilar að Listahátíð. Sinfóníhljómsveit Íslands. G. Gorchakova o.fl.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 114

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréfa- og málasafn 1996-1998.

Nederlands Dans Theater. Fjárhagsáætlun. Samningar.

Bréf 1997 og 1998.

Leikmynd, flutningur NDT, tæknileg. Hótel, flug, VISAS o.fl.

Kaleidoscope. Fjölmiðlamál (publicity). Prógramm, mannskapur, greiðslur.

Íslenski dansflokkurinn og Jiri Kylian. Ýmistegt kynningarefni. Sjá lista í öskju

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 115

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréfa- og málasafn 1998.

Opnun Listahátíðar, Danadrottning Margrethe II.

Ýmislegt efni: Amlima. Íslenski dansflokkurinn. Le Cercle Invisible.

Landsbókasafn - Háskólabókasafn. Árnastofnun.

Fimleikasamband Íslands. Irinas nya liv. Stofnun Sigurðar Nordal. Klúbbur LHR.

Kaffileikhúsið. Anthony Corivish. Shuttle 99. The Wooster Group. The White Raven.

Wasa Theather Birdy. Endurmenntunarstofnun. Carmen Negra o.fl.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 116

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréfa- og málasafn 1998. Indland. Carmen Negra. Cesaria Evora. (Danmörk, Århus.)

C. Mhlohpe S.- Afrika, Brasilía. Toni, bókmenntir. Expo ’98. Robert Wilson.

T. Complicite. Jass. Shuttle 99. Sonny Rollins. Kínversku drekarnir.

“6 Bassar”. la gala. Bergen Festspillene. Bella. Antony Cornish. Mosambique.

Rolling Stones. “Sirrí”. “ Indíánar”. Carlok. B-prod. Holland. Pap van Basb.

Ned. Hollenska sendiráðið. Unnið eftir lista fremst í möppu.

Dagbók 1998 júlí til september.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 117

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréfa- og málasafn 1998. Listamenn, viðburðir. Indland, popp, jass.

Bréf, fundir. Klúbbar Listahátíðar. Trio RVK. Yfirlit yfir atriði o.fl.

Look n’ Touch, tískusýning, aðsóka að atriðum listahátíðar.

Tónlistardagur í Laugardalshöll. Chilingirian String Quartet. Galina Gorchakova.

Listvinafélag Hallgrímskirkju, ljósmyndir í Gerðubergi. Le Cercle Invisible.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 118

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ákveðið, ýmislegt 1997-1998. Hætt við og afskrifað 1995-1996 (sjá lista)

Bréfa og málasafn 1995-1998.

Chilingirian, Kronos, Regnmaðurinn, NDT, Nederlands Dans Theater, R. Salman,

G. Gorgchakova, setning Listahátíðar, dagskrá o.fl., Þorlákstíðir, Jordi Savall.

V. Ashkenasy, V.Hagener, Trú og tónlist í íslenskum handritum o.fl. íslenskt.

Les Ballet Africains, Le Cirque Invisible, Comedie Francaise, Leikbrúðuland o.fl.

P. Tortrlier, Endurmenntunarstofnun. Sinfóníuhljómsveiti Íslands o.fl.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 119

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

1996 í athugun, innlent og afskrifað 1998. Afskrifað fyrir 1996, í athugun 1998.

Bréfa- og málasafn 1992-1998.

Samband ísl. myndlistarmanna, hugmyndir fyrir listahátíð 1996, tillaga fyrir Listahátíð 1998.

Galdra-Loftur, Íslensku jólasveinarnir. Sankai Juku, I Musici, Höfundasmiðja LR o.fl.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 121

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Tónlist 1997-1998.

Bréfa- og málasafn: Sinfóníuhljómsveit íslands, ýmislegt. Chilingirian String Quartet,

Galina Gorchakova, Jordi Savall, Þorlákstíðir, Straumar, CAPUT, Kronos Quartet,

Dansk Radiokor, Cersaria Evora, Keith Jarett, L’Ordhestre de Contre Basses,

Hafliði Hallgrímsson, Þorsteinn Stephensen, Finnur Torfi Stefánsson, ÁSI.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 125

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Tónlist - Sviðslist - Myndlist 1996 eða ódagsett.

Tolli – Regnboginn.

Fjörvit – Nýlistasafnið.

Íslensk náttúrusýn – Kjarvalsstaðir.

Serrano – Sjónarhóll, Gerðuberg.

Carl Andre – Gallerí 2. hæð.

Svavar Guðnason – Listasafn A.S.Í.

Kocheisen og Hullmann – Gangurinn.

Páll á Húsafelli – Listasafn Sigurjóns.

Robert Shay – Gallerí Úmbra.

Ragna Robertsdóttir – Ingólfsstræti 8.

Karl Kvaran – Norræna húsið.

Húbert Nói – Gallerí Sævars Karls.

Benedikt Gunnarsson – Gallerí Stöðlakot.

Hreinn Friðfinnsson – Gallerí Sólon Íslandus.

Eftirsóttir einfarar – Gallerí Hornið.

Snagar – Gallerí Greip.

Rachel Witherhead – Tryggvagata 15.

Þrívíddarhönnun – Loftskastalinn.

Pia Rakel Sverrisdóttir.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 126

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Myndlist 1998.

Gerðuberg – Ljósmyndasmiðja.

Gerðuberg – Odella, Chiapas.

Myndhöggvarafélag, strandlengja.

Vignir – gatnamót.

art.is – Flögð og fögur skinn.

Arkitektar í Reykjavík á 20. öld.

Ingólfsstræti 8 – Grænmetisleikur.

Ráðhús – 3 frá Mósambík.

Norræna H – Skjáir raunveruleikans.

G. Sævars Karls – Erró - Guðjón.

Weifang, Kína – Flugdrekar.

Myndlistaskólinn í Reykjavík – krítað.

FÍM, Ásmundarsalur – Ágúst Petersen.

Listasafn Íslands – Max Ernst.

Stöðlakot – Hafsteinn Austmann.

Kjarvalsstaðir – Þar sem straumar mætast.

Erró – plakat, opnun, sýning.

Margrét II – kirkjuklæði.

Afskrifað: Ljósmyndasafn Reykjavíkur o.fl.

Styrkir til myndlistar.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 132

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréfa- og málasafn 1994-1998 m.a. dagskrá. Tónleikar í Laugardalshöll, V. Ashkenasy,

Sinfóníuhljómsveit Íslands. E. Kissin, M. Flemming, Caput, World Festival Choir M. Ernst,

Íslenski dansflokkurinn o.fl.

Kynningarefni, erlent í athugun 1994-1996, sjá lista í öskju.

Aðsent 1994-1998, hugmyndir - íslenskar fyrir 1998.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 138

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Uppgjör: sundurliðað og heildaruppgjör 1996-1998.

Sætafjöldi, aðsókn, lokauppgjör, miðapantanir, miðasala, sýnishorn miða, samningur við upplýsingamiðstöð ferðamála - UMFR, miðasölukerfi,

samningspunktar LHR og UMFR, hugmyndir, miðaverð o.fl.

Boðsmiðar - fjöldi, nafnalistar, miðapantanir, uppgjör. Sætaskipan, dagskrárliðir o.fl. 1998.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 141

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Málasafn (1996)-1998.

Sellubók 1998.

Bréfaskipti vegna listamanna; opnun, kynning, Amlima, Indland

Chilingirian, Danski útvarpskórinn, Les Ballets Africans, Mosambique listasýning.

G. Gorchakova, Nederlands Dans Theater, Íslenski dansflokkurinn,

J. Savall, Loftkastalinn, Borgarleikhús o.fl.

Dagskrár Listahátíðar 1998

Ársreikningur 1988.

Ársreikningar 1998 og 1999.

Cassetta og video; Kolibri Skt Perersburg sample

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 142

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Málasafn 1998:

Hugmyndir og umræður um ýmsa hönnun, hugmyndabanki.

Samningar, bréfaskipti, kostnaðarliðir og dagskrár milli RÚV og Listahátíðar.

Fréttatilkynningar, bréf helst til íslenskra sendiráða erlendis o.fl.

Miðasala.

Notkunarskilmálar.

Nýherji – netupplýsingar.

Svansprent – afhendingarseðlar.

Hasselby Slot.

Ráðningar.

Endurmenntunarstofnun, námskeið í samstarfi við Listahátíð.

Gestamóttakan.

Blóm og skreytingar.

Boð og gestalistar.

Listi yfir þau sem eiga að fá þakkarbréf.

Reykjavík Arts Festival: Where the Currents Meet 1998 May 16th – June. 7th.

Prógrömm, efnisskrár atburða á Listahátíð 1998.

Um Listahátíð1998, tæmandi upplýsingar um atburði, aðstandendur o.s. fr.

Dagatal Listahátíðar 1998, ásamt fundargerð fulltrúaráðs 8. okt. 1998. og árshlutareiknings

janúar til september 1998.

Listahátíð í Reykjavík I, 1969-1999 - Askja 150

Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Dagskrárrit, prógramm listahátíðar 16.maí – 7. júní 1998.

Menningarblaðið maí 5. tbl. 1. árg. 1998.

Erró, Konur - Women.

Hátíðir, festivöl o.fl. 1996-1998. Ýmisskonar kynningarefni, bæklingar. Ath grisjun.

Plaköt Listahátíðar árin: 1974, 1980,1982,1984,1986,1990,1992,1994.

Skráð 1996,1999, 2002 og 2007,

Guðjón Indriðason