Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 70

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ljósmyndir í römmum 1948-1989.

Ljósmynd í ramma

Aftan á myndina er ritað: Próf norrænna veitinga- og gistihúsaeigenda í Reykjavík, 1951.

Ljósmynd í ramma

Aftan á myndina er ritað: Próf norrænna veitinga- og gistihúsaeigenda í Reykjavík, 1952.

Ljósmyndir í römmum

Þrjár myndir líklega teknar í ferð til Kaupmannahafnar, 1948.

Ljósmynd í smelluramma

Hópmynd, líklega tekin á skrifstofu SVG, Erna Hauksdóttir framkvæmdastjóri o.fl., án árs.

Ljósmynd í smelluramma

Mynd frá Vestnorden Travel Mart- Reykjavík 1989, Wilhelm Wessmann og Erna Hauksdóttir framkvæmdastjóri.

Ljósmyndum sem voru í safninu og notaðar í bókina Gestir og gestgjafar var skilað til Ljósmyndasafns Íslands Þjóðminjasafni.

Skráð í júlí- september 2015

Gréta Björg Sörensdóttir

Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 69

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ljósmyndir í römmum 1948-1950.

Ljósmynd í ramma

Aftan á myndina er ritað: Fundur norrænna veitinga- og gistihúsaeigenda í Kaupmannahöfn, 1948.

Ljósmynd í ramma

Aftan á myndina er ritað: Fundur norrænna veitinga- og gistihúsaeigenda í Oslo, 1949.

Ljósmynd í ramma

Aftan á myndina er ritað: Fundur norrænna veitinga- og gistihúsaeigenda í Helsingfors, 1950.

Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 68

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ljósmyndir og filmur án árs.

Umslag 37

Mynd af (ung) þjónum og kokkum, gæti verið landslið, án árs.

Umslag 38

Myndir af mæliglösum (sjússamælum) o.fl. Á vélrituðu blaði sem fylgir stendur: Þessi glös voru gerð upptæk á börum veitingahúsa fyrir skömmu. Voru þau notuð til þess að mæla 6 cl. eða tvöfaldan „sjúss“. Við athugun reyndust þau mæla frá 3-9 cl., án árs.

Umslag 39

Myndir líklega frá ráðstefnum og fundum frá ýmsum tímum, án árs.

Umslag 40

Myndir frá veitingahúsinu Vega á Skólavörðurstíg 3a (opnað 1947).

Myndir í myndavösum 41

Líklega verið að skrifa undir samninga, án árs.

Myndir í myndavösum 42

Líklega fundur eða ráðstefna á Hótel Sögu, án árs.

Umslag 43

Myndir frá ýmsum tímum, án árs.

Umslag 44

I. Hótel á Íslandi, ljósmyndir, filmur og skyggnur í Gestir og gestgjafar, án árs.

Umslag 45

II. Hótel á Íslandi, ljósmyndir, filmur og skyggnur í Gestir og gestgjafar, án árs.

Filmur.

Skyggnur (slides myndir).

Diskettur.

Kvikmyndaspóla.

Videospóla, 25 ára afmæli SVG.

Mappa

Filmur af ljósmyndum. Fremst í möppunni stendur: Hótel Borg ljósmyndun í júní 1986, Magnús Hjörleifsson. Á miða sem er límdur við möppuna stendur: Skrifstofa Hollywood & Broadway, Smiðjustígur 2, Víðishúsið norðanmegin, Björgvin Halldórsson.

Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 67

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ljósmyndir án árs.

Umslag 20

Hópmynd, trúlega tekin í Sjómannaskólanum við útskrift kokka, án árs.

Umslag 21

Mynd af Áslaugu Alfreðsdóttur (formaður SVG 1980-1982 og 1994-), án árs.

Umslag 22

Myndir af: E. Hedergård, P. Tomasen, Ragnari Gunnlaugssyni og Sigurjóni Ragnarssyni, án árs.

Umslag 23

Myndir úr Rúgbrauðsgerðinni, samningar?, án árs.

Umslag 24

Líklega verið að skrifa undir samninga, Holiday Inn?, án árs.

Umslag 25

Myndir teknar á Naustinu, sumar eru merktar, án árs.

Umslag 26

Ársfundur SVG eða NHR á Flughóteli?, án árs.

Umslag 27

Líklega ársfundur SVG í Stykkishólmi, án árs.

Umslag 28

Líklega ársfundur SVG eða NHR í Perlunni, án árs.

Umslag 29

Líklega fundur eða ráðstefna á Holiday Inn (gæti verið fleiri en einn fundur), án árs.

Umslag 30

Líklega fundur eða ráðstefna SVG á Hótel Loftleiðum, án árs.

Umslag 31

Ferðalag SVG líklega til Frakklands, vínkynning o.fl., án árs.

Umslag 32

Ýmsar ljósmyndir, líklega árshátíðir SVG eða fundir, án árs.

Umslag 33

Líklega árshátíð SVG í Leikhúskjallaranum, án árs.

Umslag 34

Líklega ársfundur SVG á Akureyri, án árs.

Umslag 35

Líklega fundur eða ráðstefna SVG, án árs.

Örk 36

Líklega árshátíð á Hótel Sögu, myndir og yfirlitsmyndir, án árs.

Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 66

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ljósmyndir 1945-1995.

Kassi

Árshátíð SVG?, myndir teknar á Hótel Sögu, án árs.

Umslag 1

Sveinspróf á Þingvöllum 19. september 1945.

Mynd merkt 74

Undirbúin hefur verið veisla í stóra salnum á Hótel Valhöll á Þingvöllum í tilefni af merkum atburði í sögu íslenskrar veitingastarfsemi. Haldið hefur verið fyrsta sveinsprófið í framreiðslu og matreiðslu þann 19. september 1945.

Mynd merkt 75

Nýbakaðir matreiðslu- og framreiðslumenn ásamt dómnefnd og gestum. Við borðið sitja, talið frá vinstri: Eingar Gíslason iðnráðsfulltrúi, Margrét Árnadóttir, Ragnar Guðlaugsson, Guðrún Eiríksdóttir, Jón Guðmundsson á Brúsastöðum og Friðsteinn Jónsson.

Mynd merkt 76

Fyrstu framreiðslumennirnir sem luku sveinsprófi voru: Árni Guðjón Jónasson, Stefán Þorvaldsson, Trausti Magnússon, Tryggvi Steingrímsson og Theódór Ólafsson. Í prófnefnd voru: Steingrímur Jóhannesson, Helgi Rosenberg og Edmund Eriksen.

Mynd merkt 77

Fyrstu matreiðslumennirnir sem luku sveinsprófi voru: Hólmfríður María Jensdóttir, Sveinsína Guðmundsdóttir, Þorgeir Pétursson, Kristján Ásgeirsson, Þórður Sumarliði Arason, Böðvar Steinþórsson og Kjartan Guðjónsson. Í prófnefnd voru: Þórir Jónsson, Alfred Rosenberg og Lúðvík Petersen.

Mynd úr salnum, með henni fylgja tveir miðar með nöfnum.

(Heimild: Gylfi Gröndal. Gestir og gestgjafar, bls. 129-130).

Mynd. Hádegisverðurinn í sveinsprófinu. Á miða sem fylgir myndinni er ritað: Frá vinstri: Ragnar á Hressingaskálanum, Friðsteinn, Jón Guðmundsson, Axel Sigurðsson Gullfossi standa kringum borðið.

Hópmynd. Á miða sem fylgir myndinni er ritað: Fyrsta sveinspróf í matreiðslu og framreiðslu. Haldið á Þingvöllum og sagt frá því í tímaritinu Gestgjafinn 1951 (samkvæmt Lóu).

Umslag 2

Myndir frá fundi STEFS og SVG, fyrsti samningurinn, líklega 1954. Lúðvík Hjálmtýsson og Jón Leifs fóru fyrir samninganefndum.

Umslag 3

Ferðalag SVG til Kaupmannahafnar, hópmyndir, 1959. Sigursæll Magnússon gaf myndirnar í október 1996.

Umslag 4

Stjórn SVG 1960. Standandi frá vinstri: Ragnar Guðlaugsson, Halldór Gröndal, Friðsteinn Jónsson. Sitjandi frá vinstri: Pjetur Daníelsson, Lúðvíg Hjálmtýsson formaður og Þorvaldur Guðmundsson.

Umslag 5

Ársfundur NHR í Þjóðleikhúsinu, 3.-4. júlí 1961.

Umslag 6

Stjórn SVG ásamt framkvæmdastjórn 1961-1963. Frá vinstri: Sigursæll Magnússon, Ragnar Guðlaugsson, Þorvaldur Guðmundsson, Lúðvík Hjálmtýsson formaður, Jón Magnússon framkvæmdastjóri, Halldór Gröndal og Pjetur Daníelsson.

Umslag 7

Árshátíð SVG á Hótel Sögu, 1966.

Umslag 8

Stjórn SVG 1966-1967. Standandi frá vinstri: Friðsteinn Jónsson, Óli J. Ólason, Konráð Guðmundsson, Sigursæll Magnússon. Sitjandi: Pjetur Daníelsson, Lúðvík Hjálmtýsson formaður og Þorvaldur Guðmundsson.

Umslag 9

Líklega 25 ára afmæli SVG, í Leikhúskjallaranum, 1970.

Umslag 10

Stjórn SVG 1977-1980. Sitjandi frá vinstri: Steinunn Hafstað, Bjarni Ingvar Árnason formaður og Jón Hjaltason. Standandi frá vinstri: Skúli Þorvaldsson, Arnþór Björnsson, Einar Olgeirsson, Steindór Ólafsson, Tómas Guðnason og Emil Guðmundsson. Aftan á myndirnar er stimplað 12. desember 1979.

Umslag 11

Aðalfundur SVG á Höfn í Hornafirði, 1988.

Umslag 12

Skrifað undir samstarfssamning um bókanamiðstöð gistingar vegna HM?, 1995.

Umslag 13

Líklega myndir frá 50 ára afmæli SVG, 1995.

Umslag 14

Líklega stjórnir SVG og framkvæmdastjórnir. Á tveim fremstu myndunum, standandi talið frá vinstri: Friðsteinn Jónsson, Óli J. Ólason, Jón Magnússon, Konráð Guðmundsson, Sigursæll Magnússon. Sitjandi: Pjetur Daníelsson, Lúðvík Hjálmtýsson formaður og Þorvaldur Guðmundsson, án árs.

Á hinum myndanna talið frá vinstri: Sigursæll Magnússon, Þorvaldur Guðmundsson, Friðsteinn Jónsson, Lúðvík Hjálmtýsson formaður, Jón Magnússon framkvæmdastjóri, ?, Ragnar Guðlaugsson og Pjetur Daníelsson, án árs.

Umslag 15

Stjórn og varastjórn SVG 1988-1994. Talið frá vinstri: Árni Stefánsson, Birgir Jónsson, Bjarni Ingvar Árnason, Erna Hauksdóttir framkvæmdastjóri, Wilhelm Wessmann formaður, Hans Indriðason, Guðvarður Gíslason, Gunnlaugur Hreiðarsson, Tryggvi Guðmundsson og Ólafur Laufdal.

Stjórnar- og skrifstofumyndir frá SVG, án árs.

Umslag 16

Stjórn SVG 1968-1970. Sitjandi talið frá vinstri: Pétur Daníelsson, Konráð Guðmundsson formaður og Þorvaldur Guðmundsson. Standandi talið frá vinstri: Geir Björnsson, Óli J. Ólafsson, Sigurjón Ragnarsson og Stefán Ólafsson.

Umslag 17

Myndir, líklega stjórn, framkvæmdastjórn og starfsfólk á skrifstofu. Formaður Áslaug Alfreðsdóttir (1980-1982 og 1994-). Líklega eru þetta fleiri en ein stjórn, án árs.

Umslag 18

Stjórnarmyndir, skrifstofa o.fl., gæti verið stjórn Einars Olgeirssonar (1986-1988) og Erna Hauksdóttir (1984-) framkvæmdastjóri, án árs.

Umslag 19

Mynd af húsi SVG, án árs.

Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 65

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ljósmyndir 1998 og án árs.

Myndaalbúm

Aðalfundur SVG á Akureyri, 1998.

Myndaalbúm

Líklega ráðstefna eða fundur á Hótel Sögu, án árs.

Myndaalbúm

Líklega ráðstefnur eða aðalfundir, án árs.

Myndaalbúm

Líklega árshátíð eða veisla, án árs.

Myndaalbúm

Myndir frá ferðalögum, fundum og árshátíðum SVG, án árs.

Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 63

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ljósmyndir 1970-1980.

Myndaalbúm

Fremst í albúmið er ritað: SVG 1945-1970 (SVG 25 ára). Ferð meðlima SVG til London og heimsókn til John Walker & Sons Ltd. 8. janúar 1970 frá Arent Claessen hf. Einnig er uppkast af lýsingu á tildrögum ferðarinnar og ferðinni sjálfri.

Myndaalbúm

Aðalfundur SVG á Hótel Kea, 1975. NHR fundur í Finnlandi, 1976. Aðalfundur SVG, 1976. Námskeið Hotel Sales Management Ass, 1977. NHR þing í Reykjavík, 1977. Aðalfundur SVG, október 1978. NHR fundur í Danmörku, 1979. Nordisk galla middag på Egeskov, 1979. Aðalfundur SVG í Hótel Reynihlíð, 1979. Námskeið, 1980. Nordisk brancetop møde í Noregi, 1980. Yfirlitsmynd, án árs.

Sumar myndirnar eru merktar.