Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 1
Bréfa- og málasafn 1945-1963.
Fundargerðabók Veitinga- og gistihúsaeigenda (SVG), aðalfundir, 6. september 1945. (undirbúningsfundur fyrir stofnun félagsins) til 15. maí 1956. Fremst í bókinni er nafnalisti, án árs.
Fundargerðabók Samtaka veitinga- og gistihúsaeigenda (SVG), stjórnarfundir, 16. september 1946 til 30. maí 1950.
Fundargerðabók Samtaka veitinga- og gistihúsaeigenda (SVG), stjórnarfundir, 27. febrúar 1946 til
22. janúar 1952. Tvö minnisblöð eru fremst í bókinni, án árs.
Fundargerðabók Samtaka veitinga- og gistihúsaeigenda (SVG), stjórnarfundir, 2. febrúar 1950 til
20. maí 1963.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 2
Bréfa- og málasafn 1957-1969.
Fundargerðabók Samtaka veitinga- og gistihúsaeigenda (SVG), stjórnarfundir, 27. mars 1957 til
13. janúar 1960.
Fundargerðabók Samtaka veitinga- og gistihúsaeigenda (SVG), stjórnarfundir, janúar til 3. nóvember 1965. Inni í bókinni eru afrit af bréfum frá 1965, dagskrá stjórnarfundar 22. september 1965, kauptaxtar 1965 og Lög um veitingasölu, gististaðahald o.fl., 1963.
Fundargerðabók Samtaka veitinga- og gistihúsaeigenda (SVG), stjórnarfundir, 7. janúar til 4. maí 1966.
Fundargerðabók Samtaka veitinga- og gistihúsaeigenda (SVG), stjórnarfundir, 3. janúar 1968 til
17. apríl 1969. Inni í bókinni er handskrifuð fundargerð frá 17. september 1969, dagskrá þess fundar og nafnalisti.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 3
Bréfa- og málasafn 1969-1982.
Fundargerðabók Samtaka veitinga- og gistihúsaeigenda (SVG), stjórnarfundir, 3. september til
24. september 1969.
Fundargerðabók Samtaka veitinga- og gistihúsaeigenda (SVG), stjórnarfundir, 20. janúar 1971 til
31. október 1973.
Fundargerðabók Samtaka veitinga- og gistihúsaeigenda (SVG), stjórnarfundir, 5. desember 1973 til 21. september 1977.
Fundargerðabók Samtaka veitinga- og gistihúsaeigenda (SVG), stjórnarfundir, 10. október 1977 til
16. apríl 1982.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 4
Bréfa- og málasafn 1982-1991.
Fundargerðabók Samtaka veitinga- og gistihúsaeigenda (SVG) vélrituð. Stjórnarfundir, 1. maí 1982 til 22. ágúst 1985. Aftast í bókinni er rekskraráætlun fyrir árið 1985.
Fundargerðabók Samtaka veitinga- og gistihúsaeigenda (SVG) vélrituð. Stjórnarfundir, 30. september 1985 til 3. september 1991.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 5
Bréfa- og málasafn 1967-1994.
Fundargerðabók Samstarfsnefndar Samtaka veitinga- og gistihúsaeigenda (SVG) og félags framreiðslumanna, 19. maí 1967 til 9. október 1969. Inni í bókinni er vélrituð fundargerð frá
28. september 1967.
Fundargerðabók Félags íslenzkra ferðaskrifstofa (gamla fundargerðarbókin týnd). Fundargerðir ritaðar og vélritaðar. Aðal- og stjórnarfundir 24. mars 1969 til 16. maí 1994. Aftast í bókinni er bókhaldsbók: Yfirlit yfir tekjur og greiðslur, 23. júní 1970 til 13. desember 1986.
Aðalfundir
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 6
Bréfa- og málasafn 1953-1975.
Örk 1
Aðalfundir, haustfundur. Fundargerðir, bréf, dagskrár, skýrslur, lög- og reglugerðir o.fl., 1953-1974.
Mappa
Aðalfundir. Bréf, dagskrár, skýrslur, nafnalisti aðalfundar 1966, lög o.fl., 1955-1967.
Örk 2
Aðalfundir. Fundargerðir, bréf, dagskrár, nafnalistar, samningar, kaupgjaldaskrá, rekstrar- og efnahagsreikningar o.fl., 1973-1975.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 6 - Örk 1
Aðalfundir, haustfundur. Fundargerðir, bréf, dagskrár, skýrslur, lög- og reglugerðir o.fl., 1953-1974.
Mappa
Aðalfundir. Bréf, dagskrár, skýrslur, nafnalisti aðalfundar 1966, lög o.fl., 1955-1967.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 6 - Örk 2
Aðalfundir. Fundargerðir, bréf, dagskrár, nafnalistar, samningar, kaupgjaldaskrá, rekstrar- og efnahagsreikningar o.fl., 1973-1975.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 7
Bréfa- og málasafn 1975-1984.
Örk 1
Aðalfundir. Fundargerðir, bréf, dagskrár, skýrslur o.fl., 1975-1984.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 7 - Örk 1
Aðalfundir. Fundargerðir, bréf, dagskrár, skýrslur o.fl., 1975-1984.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 8
Bréfa- og málasafn 1978-1991.
Örk 1
Aðalfundir. Fundargerðir, bréf, dagskrár, skýrslur, rekstrar- og efnahagsreikningar, kauptaxtar o.fl., 1978-1980.
Örk 2
Aðalfundir. Fundargerðir, bréf, dagskrár, nafnalistar, skýrslur o.fl., 1985-1991.
Bréf o.fl.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 8 - Örk 1
Aðalfundir. Fundargerðir, bréf, dagskrár, skýrslur, rekstrar- og efnahagsreikningar, kauptaxtar o.fl., 1978-1980.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 8 - Örk 2
Aðalfundir. Fundargerðir, bréf, dagskrár, nafnalistar, skýrslur o.fl., 1985-1991.
Bréf o.fl.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 9
Bréfa- og málasafn 1957-1977.
Mappa
Bréf til og frá SVG, 1957-1960.
Mappa
Bréf, fundarboð og dagskrár, dreifibréf, ferðir, nafnalistar, vörusýning, gerðardómur, dómsrannsókn o.fl., 1957-1968.
Mappa
Bréf til og frá SVG, fundargerð, samningsumboð, Hotel Guide for Iceland, spurningalistar, úttekt á Hressingarskála, úr dómabók, samstarfssamningar, gjaldeyrisumsókn o.fl., 1957-1977.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 10
Bréfa- og málasafn 1958-1970.
Mappa
Bréf til og frá SVG, 1958-1970.
Afmælishóf SVG, 1970.
Örk 1
Bréf, fundir, dagskrár, minnisblöð o.fl., 1963-1964.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 10 - Örk 1
Bréf, fundir, dagskrár, minnisblöð o.fl., 1963-1964.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 11
Bréfa- og málasafn 1960-1980.
Örk 1
Mötuneytismál, bréf, úttektir, skýrslur, útreikningar, markaðskönnun, reglugerð, blaðaúrklippur, teikningar, snælda o.fl., 1960-1980.
Umslag
Bréf SVG til alþingimanna, stofnanasamningur, dagskrár funda, fréttabréf, 1964-1969.
Örk 2
Bréf, samningar, dómsmál, minnisblöð o.fl., 1965.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 11 - Örk 1
Mötuneytismál, bréf, úttektir, skýrslur, útreikningar, markaðskönnun, reglugerð, blaðaúrklippur, teikningar, snælda o.fl., 1960-1980.
Umslag
Bréf SVG til alþingimanna, stofnanasamningur, dagskrár funda, fréttabréf, 1964-1969.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 11 - Örk 2
Bréf, samningar, dómsmál, minnisblöð o.fl., 1965.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 12
Bréfa- og málasafn 1966.
Örk 1
Bréf, nafnalistar, gerðardómur, samningar, minnisblöð o.fl., 1966.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 12 - Örk 1
Bréf, nafnalistar, gerðardómur, samningar, minnisblöð o.fl., 1966.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 13
Bréfa- og málasafn 1967-1968.
Örk 1
Bréf, fundir, dagskrár, minnisblöð o.fl., 1967.
Örk 2
Bréf, fundir, dagskrár, minnisblöð o.fl., 1968.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 13 - Örk 1
Bréf, fundir, dagskrár, minnisblöð o.fl., 1967.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 13 - Örk 2
Bréf, fundir, dagskrár, minnisblöð o.fl., 1968.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 14
Bréfa- og málasafn 1968-1990.
Örk 1
Bréf, starfsmannamál, samningar, kauptaxtar, gisting, verðtaxtar o.fl., 1968-1972.
Mappa
Bréf til og frá SVG, 1976-1978.
Mappa
Félagatal SVG, tölvulistar, 1976-1990.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 14 - Örk 1
Bréf, starfsmannamál, samningar, kauptaxtar, gisting, verðtaxtar o.fl., 1968-1972.
Mappa
Bréf til og frá SVG, 1976-1978.
Mappa
Félagatal SVG, tölvulistar, 1976-1990.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 15
Bréfa- og málasafn 1984-1995.
Mappa
Námskeið SVG, 1984-1988.
Mappa
Ferilmál fatlaðra 1985-1991.
Heillaóskaskeyti til SVG frá Þórhalli Halldórssyni, 1995.
Skjöl frá Hafsteini Baldvinssyni
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 16
Bréfa- og málasafn 1951-1974.
Mappa
Inntökubeiðnir, bréf til og frá SVG, umsóknir um inngöngu í SVG, nafnalistar yfir veitingahús o.fl.,
1951-1974.
Mappa
Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar (STEF). Bréf til og frá SVG og STEF, samningar, leyfi, gjaldskrár, reikningar o.fl., 1952-1971.
Mappa
Dómsmálaráðuneyti. Ýmis bréf (frumrit og afrit) til og frá SVG vegna opnunartíma, álagningar, breytingum á reglugerðum o.fl., 1954-1972.
Mappa
International Hotel Association (IHA), bréf til og frá SVG, bæklingar o.fl., 1957-1967.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 17
Bréfa- og málasafn 1957-1974.
Mappa
Árgjald. Afrit af útsendum bréfum o.fl., 1957-1969.
Mappa
International Hotel Association (IHA), bréf til og frá SVG, fundir, ráðstefnur, blöð, gjaldeyrisleyfi o.fl., 1957-1971.
Mappa
FSV?, bréf, samningar, reglugerðir, rekstrar- og efnahagsreikningar o.fl., 1957-1974.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 18
Bréfa- og málasafn 1957-1976.
Mappa
Starfsmannamál, bréf til og frá SVG, nafnalistar, samningar, reglugerðir, lífeyrissjóður, 1957-1976.
Mappa
Lögreglustjóri, bréf til og frá SVG, lög o.fl., 1958-1970.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 19
Bréfa- og málasafn 1958-1975.
Mappa
Verðlagsmál, bréf, vínlistar, verðlistar o.fl., 1958-1975.
Mappa
Ýmis mál ungra félagsmanna o.fl., bréf til og frá SVG, starfsmanna- og launamál, leyfi til skemmtanahalds og mál vegna þeirra, afsöl, leigusamningar, veitingaleyfi, samningar, listar yfir herbergjanýtingu, Neytendasamtökin, innheimta, reikningar, úrklippur úr blöðum o.fl., 1958-1975.
Myndmót af Hauk Mortens, án árs.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 20
Bréfa- og málasafn 1959-1975.
Mappa
Bréf til og frá SVG, fundir, nafnalistar, samningar, starfsmannamál o.fl., 1959-1974.
Mappa
Félag íslenskra hljómlistarmanna (FÍH), bréf til og frá SVG og FÍH, samningar, reglugerðir, kauptaxtar, höfundalög, 1959-1975.
Félag íslenskra hljómlistarmanna, kauptaxtar, 1973-1975.
Félag íslenskra hljómlistarmanna, handbók, 1972.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 21
Bréfa- og málasafn 1960-1975.
Mappa
Ráðuneyti. Bréf til og frá SVG o.fl., 1960-1973.
Mappa
Úr dómabókum o.fl., 1961-1967.
Mappa
Félag framreiðslumanna o.fl., 1967.
Mappa
Endurrit úr fundargerðabók samstarfsnefndar SVG og Félags framreiðslumanna (FF), 1967-1968.
Mappa
Samningar o.fl., 1970-1971.
Umslag
Fundur SVG, 27. janúar 1971.
Mappa
Félag Framreiðslumanna (FF), bréf (frumrit og afrit), lög og reglugerðir, námssamningar, samningar o.fl., 1971-1975.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 22
Bréfa- og málasafn 1971-1975.
Örk 1
Samband Veitinga- og gistihúsaeigenda, H. Baldvinsson Garðastræti 42.
Bréf, handbók SVG 1974, lög, samningar, launataxtar, útreikningar, auglýsingar o.fl., 1971-1975.
Mappa
Bréf, samningar o.fl., 1972-1974.
Mappa
Ýmis mál af fundum, 1972-1975.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 22 - Örk 1
Samband Veitinga- og gistihúsaeigenda, H. Baldvinsson Garðastræti 42.
Bréf, handbók SVG 1974, lög, samningar, launataxtar, útreikningar, auglýsingar o.fl., 1971-1975.
Mappa
Bréf, samningar o.fl., 1972-1974.
Mappa
Ýmis mál af fundum, 1972-1975.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 23
Bréfa- og málasafn 1973-1976.
Mappa
Félagsdómur, 1973.
Mappa
Samningar, 1973-1975.
Mappa
Líklega fyrirlestur á fundi, handskrifað og vélritað, 1975.
Mappa
Ýmislegt frá Hafsteini Baldvinssyni (SVG), bréf, nafnalistar, kauptaxtar, samningar, leiðréttingar á töxtum, minnisblöð, lögregluskýrsla o.fl., 1976.
Dreifibréf
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 24
Bréfa- og málasafn 1968-1988.
Örk 1
Dreifibréf, dagskrár funda, skýrslur stjórnar, kauptaxtar o.fl., 1968-1979.
Örk 2
Dreifibréf, dagskrár funda, skýrsla stjórnar 1980, kauptaxtar o.fl., 1979-1981.
Örk 3
Dreifibréf, dagskrár funda, skýrslur stjórnar o.fl., 1983-1988.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 24 - Örk 1
Dreifibréf, dagskrár funda, skýrslur stjórnar, kauptaxtar o.fl., 1968-1979.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 24 - Örk 2
Dreifibréf, dagskrár funda, skýrsla stjórnar 1980, kauptaxtar o.fl., 1979-1981.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 24 - Örk 3
Dreifibréf, dagskrár funda, skýrslur stjórnar o.fl., 1983-1988.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 25
Bréfa- og málasafn 1985-1989.
Örk 1
Dreifibréf, dagskrár funda og námskeiða o.fl., 1985-1986.
Örk 2
Dreifibréf, ályktanir, sumarmatseðlar o.fl., 1988-1989.
Frásagnir
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 25 - Örk 1
Dreifibréf, dagskrár funda og námskeiða o.fl., 1985-1986.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 25 - Örk 2
Dreifibréf, ályktanir, sumarmatseðlar o.fl., 1988-1989.
Frásagnir
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 26
Bréfa- og málasafn 1980-1981.
Höllin var vinsæll veitingastaður, rætt við Brynjólf J. Brynjólfsson veitingamann, án árs.
Nokkur minnisatriði varandi Ólaf Ólafsson veitingamann, apríl 1981.
Ég held að hulin hönd hafi leitt mig til lífsstefnunnar, Sigursæll Magnússon, janúar 1981.
Ég hugsa að ég sé nú orðinn ansi góður að búa til mat, rætt við Steingrím Karlsson í Skíðaskálanum, september 1980.
Þorvaldur Guðmundsson, æviágrip o.fl., án árs.
Ég reyndi að flytja sem mest af heimsmenningunni hingað heim með mér, samtal við Björn Björnsson stórkaupmann, án árs.
Sá sem finnur sjálfan sig að lokum, rætt við Hjört Aage Nielsen, án árs.
Minnisatriði úr Reykjavíkursögu Klemensar Jónssonar (1929).
Rætt við Lúðvíg Hjálmtýsson, án árs.
Ragnar Jónsson veitingamaður, æviágrip o.fl., apríl 1981 (handritað).
Viðtal við Lóu Kristjánsdóttur, „að ég hafi ekki alltaf verið öllum til óþurftar“, án árs.
Veitingastofan Gullfoss í Hafnarstræti 17, rætt við Axel Sigurðsson, apríl 1981.
Handbók SVG
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 27
Bréfa- og málasafn 1963-1984.
Handbók SVG, 1963, tvær bækur.
Handbók SVG, 1964.
Handbók SVG, 1965.
Handbók SVG, 1966.
Handbók SVG, 1967.
Handbók SVG, 1968.
Handbók SVG, 1969.
Umslag
Handbók SVG, 1973.
Umslag
Handbók SVG, 1974.
Hefti
Handbók SVG, 1977.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 28
Bréfa- og málasafn 1978-1984.
Örk 1
Handbók SVG, 1978-1984.
Handbók SVG (fremst er efnisyfirlit), 1981.
Örk 2
Handbók SVG, 1984.
Ráðstefnur, erlent samstarf og Nordisk Hotel- og Restaurantforbund (NHR)
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 28 - Örk 1
Handbók SVG, 1978-1984.
Handbók SVG (fremst er efnisyfirlit), 1981.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 28 - Örk 2
Handbók SVG, 1984.
Ráðstefnur, erlent samstarf og Nordisk Hotel- og Restaurantforbund (NHR)
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 29
Bréfa- og málasafn 1948-1971.
Örk 1
Fyrsta ferð á NHR þing í Kaupmannahöfn. Bréf , dagskrá, matseðill, nafnspjöld, ljósmyndir o.fl., í apríl 1948. Aftan á eina myndina er ritað: Fulltrúar frá Íslandi á fundi norrænna veitingamanna 1948, ásamt Villads Olsen. Frá vinstri til hægri: Ragnar Þórðarson, Villads Olsen, Guðjón Jónsson, Lúðvíg Hjálmtýsson, Friðsteinn Jónsson og Guðlaugur Guðmundsson. Fleiri myndir merktar.
(Sjá einnig ljósmyndir í öskju 69 og 70).
Örk 2
NHR ársþing á Íslandi. Dagskrár, þátttakendalisti og matseðlar, 6.-13. júlí 1951.
Örk 3
Friðsteinn Jónsson. Hugleiðingar um hótel- og veitingamál, febrúar 1952.
NHR. Aarsmøde í Danmörku, dagskrá, 9.-14. júní 1953.
Blaðaúrklippur, umfjöllun um NHR samstarf, 15. júní 1954,
NHR. Ársfundur í Reykjavík, dagskrá o.fl., 13.-14. ágúst 1955.
Blaðaúrklippa. Viðtöl við A. Villads Olsen, 18. ágúst og 14. september 1956.
Mappa
Erlent samstarf. Bréf til og frá SVG, ráðstefnur, blaðaumfjallanir o.fl., 1954-1970.
Mappa
Erlent samstarf. Bréf til og frá SVG, ráðstefnur o.fl., 1958-1977.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 29 - Örk 1
Fyrsta ferð á NHR þing í Kaupmannahöfn. Bréf , dagskrá, matseðill, nafnspjöld, ljósmyndir o.fl., í apríl 1948. Aftan á eina myndina er ritað: Fulltrúar frá Íslandi á fundi norrænna veitingamanna 1948, ásamt Villads Olsen. Frá vinstri til hægri: Ragnar Þórðarson, Villads Olsen, Guðjón Jónsson, Lúðvíg Hjálmtýsson, Friðsteinn Jónsson og Guðlaugur Guðmundsson. Fleiri myndir merktar.
(Sjá einnig ljósmyndir í öskju 69 og 70).
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 29 - Örk 2
NHR ársþing á Íslandi. Dagskrár, þátttakendalisti og matseðlar, 6.-13. júlí 1951.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 29 - Örk 3
Friðsteinn Jónsson. Hugleiðingar um hótel- og veitingamál, febrúar 1952.
NHR. Aarsmøde í Danmörku, dagskrá, 9.-14. júní 1953.
Blaðaúrklippur, umfjöllun um NHR samstarf, 15. júní 1954,
NHR. Ársfundur í Reykjavík, dagskrá o.fl., 13.-14. ágúst 1955.
Blaðaúrklippa. Viðtöl við A. Villads Olsen, 18. ágúst og 14. september 1956.
Mappa
Erlent samstarf. Bréf til og frá SVG, ráðstefnur, blaðaumfjallanir o.fl., 1954-1970.
Mappa
Erlent samstarf. Bréf til og frá SVG, ráðstefnur o.fl., 1958-1977.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 30
Bréfa- og málasafn 1966-1975.
Ferðamálaráð. Fundargerð ferðamálaráðstefnu Hótel KEA á Akureyri o.fl., 6. maí 1966.
Þing NHR. Dagskrá, erindi o.fl., 23.-24. júní 1970.
NHR. Bréf, ráðstefnur o.fl., 1970-1974.
Sveriges Hotell- och Restaurangförbund. Bréf, bæklingar o.fl., 1971-1974.
Þing NHR. Dagskrá, nafnalisti, erindi o.fl., 9.-11. september 1974.
Þing NHR. Dagskrá, erindi o.fl., 16.-18. júní 1975.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 31
Bréfa- og málasafn 1976-1985.
Delegeretmøde, formandens beretning, hefti o.fl., 1976.
Þing NHR. Bréf, dagskrá, nafnalisti, þinggögn o.fl., 13-15. júní 1977.
Ferðaþjónusta á Íslandi, ráðstefna á Hótel Loftleiðum. Bréf frá Verzlunarráði Íslands, dagskrá, ályktun o.fl., 12. mars 1981.
Þing NHR. Dagskrá, nafnalisti, erindi, bæklingar, auglýsingar o.fl., 1982.
Örk 1
Þing NHR. Bréf, dagskrár o.fl., 1984-1985.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 31 - Örk 1
Þing NHR. Bréf, dagskrár o.fl., 1984-1985.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 32
Bréfa- og málasafn 1990-1996.
Mappa
Þing NHR. Bréf, dagskrár o.fl., 1990.
Mappa
Þing NHR. Bréf, dagskrár o.fl., 1991-1992.
Örk 1
Þing NHR. Bréf, dagskrár o.fl., 1993.
Mappa
Þing NHR. Bréf, dagskrár o.fl., 1994.
Örk 2
Þing NHR. Bréf, dagskrár o.fl., 1995-1996.
Ferðamál, Félag íslenskra ferðaskrifstofa (FÍF) o.fl.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 32 - Örk 1
Þing NHR. Bréf, dagskrár o.fl., 1993.
Mappa
Þing NHR. Bréf, dagskrár o.fl., 1994.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 32 - Örk 2
Þing NHR. Bréf, dagskrár o.fl., 1995-1996.
Ferðamál, Félag íslenskra ferðaskrifstofa (FÍF) o.fl.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 33
Bréfa- og málasafn 1974-1995.
Mappa
Bréf, fundir með Ferðamálaráði, samningar við markaðsráð ferðaþjónustunnar og ferðaskrifstofur, vinningar o.fl., 1974-1995.
Örk 1
Bréf, ferðamál- ferðaþjónustan og ferðafélög, kannanir, skólar, bæklingar o.fl., 1986-1994.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 33 - Örk 1
Bréf, ferðamál- ferðaþjónustan og ferðafélög, kannanir, skólar, bæklingar o.fl., 1986-1994.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 34
Bréfa- og málasafn 1988-1993.
Örk 1
Bréf, ferðamál- ferðaþjónustan og ferðaskrifstofur, Landsamtök veiðifélaga, hestaferðir, verðlagsmál, könnun, ferðaskilmálar, handbók, leiguflug o.fl., 1988-1993.
Örk 2
FÍF, bréf, reglugerðir, samþykktir, verðskrár o.fl., 1990-1991.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 34 - Örk 1
Bréf, ferðamál- ferðaþjónustan og ferðaskrifstofur, Landsamtök veiðifélaga, hestaferðir, verðlagsmál, könnun, ferðaskilmálar, handbók, leiguflug o.fl., 1988-1993.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 34 - Örk 2
FÍF, bréf, reglugerðir, samþykktir, verðskrár o.fl., 1990-1991.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 35
Bréfa- og málasafn 1989-1998.
FÍF.
Efnisyfirlit: Ýmis gögn líklega frá 1990-1992:
Aðalfundur FÍF, bréf, dagskrá, fundargögn o.fl., 24. maí 1994.
Framhaldsaðalfundur FÍF, dagskrá, fundargögn o.fl., 12. desember 1997.
Töluleg samantekt um rekstur ferðaskrifstofa á árinu 1989 o.fl.
Agnar Kofoed- Hansen. Neytendavernd í ferðaþjónustu, skýrsla, 1992.
Ýmis gögn frá árinu 1998.
Tékkhefti 1995.
Ársreikningar 1993-1998.
Samningar félaganna og kjarasamningar
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 36
Bréfa- og málasafn 1949-1973.
Mappa
Bréf, samningar, greinargerðir, lífeyrissjóður, gerðardómur, þátttakendur í ferð SVG til London 1970, reksturs- og efnahagsreikningur o.fl., 1949-1971.
Mappa
STEF (Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar). Bréf vegna stefgjalda, samningar o.fl., 1952-1973.
Umslag
Gamlir kauplistar SVG, samningar og viðbætur, nafnalistar, skrá yfir veitingastaði og verslanir, gerðardómur o.fl., 1955-1969.
Mappa
Kjarasamningar, 1957-1968.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 37
Bréfa- og málasafn 1966-1977.
Mappa
Gerðardómur vegna kjaradeilu SVG og FF (Félag framreiðslumanna) o.fl., 1966.
Mappa
Kjarasamningar, 1972.
Mappa
Samningar milli SVG og FF o.fl., 1972-1973.
Mappa
Ýmsir samningar, 1973-1977.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 38
Bréfa- og málasafn 1974-1988.
Mappa
Samningar FM (Félags matreiðslumanna), bréf, nafnalistar o.fl., 1974-1975.
Mappa
Samningar SVG og FÍH o.fl., 1976.
Örk 1
Bréf, samningar, dreifibréf, launataxtar o.fl.,1977-1978.
Örk 2
Samningar SVG og FÍF, bréf, fundir, drög að ferðaskrifstofusamningi og samningur (frumrit), samnorrænn samningur, reikningar o.fl., 1977-1988.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 38 - Örk 1
Bréf, samningar, dreifibréf, launataxtar o.fl.,1977-1978.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 38 - Örk 2
Samningar SVG og FÍF, bréf, fundir, drög að ferðaskrifstofusamningi og samningur (frumrit), samnorrænn samningur, reikningar o.fl., 1977-1988.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 39
Bréfa- og málasafn 1979.
Örk
SVG. Kjarasamningar o.fl., 1979.
Lög og reglugerðir, verðskrár SVG o.fl.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 39 - Örk
SVG. Kjarasamningar o.fl., 1979.
Lög og reglugerðir, verðskrár SVG o.fl.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 40
Bréfa- og málasafn 1945-1972.
Mappa
Bréf, lög og reglugerðir (innlendar og erlendar) o.fl. vegna veitingastarfsemi, 1945-1966.
Mappa
Um áfengismál o.fl., 1959-1968.
Söluturnar og biðskýli, 1952-1968.
Mappa
Verðlistar Hótel Sögu, matseðlar o.fl., 1970-1971.
Mappa
Verðlistar SVG, 1970-1972.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 41
Bréfa- og málasafn 1970-1977.
Verðskrár SVG yfir áfengi á vínveitingastöðum, 1970-1971 og 1973-1977, hefti.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 42
Bréfa- og málasafn 1972-1983.
Verðskrár SVG yfir áfengi á vínveitingastöðum, bæklingar, 1972, 1974-1978.
Örk 1
Verðskrár SVG yfir áfengi á vínveitingastöðum o.fl., 1973-1983.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 42 - Örk 1
Verðskrár SVG yfir áfengi á vínveitingastöðum o.fl., 1973-1983.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 43
Bréfa- og málasafn 1978-1995.
Verðskrár SVG yfir áfengi á vínveitingastöðum, hefti, 1978-1981.
Mappa
Dining & Wining (veitingahúsabæklingur). Bréf, nafnalistar, upplýsingar um hótel og veitingastaði, eyðublöð o.fl., 1978-1995.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 44
Bréfa- og málasafn 1982-1983.
Verðskrár SVG yfir áfengi á vínveitingastöðum, hefti, 1982-1983.
Verðskrár SVG yfir áfengi á vínveitingastöðum o. fl., án árs.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 45
Bréfa- og málasafn 1984-1999.
Umslag
Vínskrár SVG, 1984-1991.
Mappa
Minibarir. Bréf, samstarfssamningar, nafnalistar yfir hótel og veitingastaði o.fl., 1985-1999.
Afmæli, matseðlar, merki SVG o.fl.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 46
Bréfa- og málasafn 1955-1995.
Örk 1
Matseðlar.
Umslag
Ræða Friðsteins Jónssonar á 10 ára afmæli SVG og matseðill, 6. september 1955.
Umslag
SVG 25 ára, boðskort, þátttakendalisti og matseðill, 1970.
Umslag
SVG 40 ára, boðskort, umslög og límmiðar, 1985.
Umslag
SVG 45 ára, boðskort, 1990.
Umslag
SVG 50 ára. boðskort, matseðill, límmiðar, afmæliskort og veifur, 1995.
Umslag
SVG, kvöldverðarboðskort, 1978.
Umslag
NHR, kvöldverðarboðskort, 1972.
Mappa
Merki SVG
Bréfsefni, eyðublöð og límmiðar SVG.
Klisja, sumarmatseðill.
Nafnskilti (karton), líklega frá fundi eða ráðstefnu.
Nafnskilti með nælu.
Útprentun á PowerPoint.
Prentað mál
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 46 - Örk 1
Matseðlar.
Umslag
Ræða Friðsteins Jónssonar á 10 ára afmæli SVG og matseðill, 6. september 1955.
Umslag
SVG 25 ára, boðskort, þátttakendalisti og matseðill, 1970.
Umslag
SVG 40 ára, boðskort, umslög og límmiðar, 1985.
Umslag
SVG 45 ára, boðskort, 1990.
Umslag
SVG 50 ára. boðskort, matseðill, límmiðar, afmæliskort og veifur, 1995.
Umslag
SVG, kvöldverðarboðskort, 1978.
Umslag
NHR, kvöldverðarboðskort, 1972.
Mappa
Merki SVG
Bréfsefni, eyðublöð og límmiðar SVG.
Klisja, sumarmatseðill.
Nafnskilti (karton), líklega frá fundi eða ráðstefnu.
Nafnskilti með nælu.
Útprentun á PowerPoint.
Prentað mál
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 47
Prentað mál 1947-1998.
Gesturinn: tímarit um veitingamál, 7. árg., 4. tbl., október-desember 1951.
Restaurationsindustriens Lærlingeskole í København, 1947.
Frjáls verzlun, 3. tbl., maí-júní 1963.
Bogen om Carlsberg, án árs.
Norsk Hotell- og Restaurantforbund- beretning, 1967-1968.
Háskóli Íslands- Viðskiptadeild. Matsölustaðir í Reykjavík, mars 1981.
Ólafur Reimar Gunnarsson. Veitingahúsarekstur á Íslandi, kandidatsritgerð, 1980.
Þjóðhagsstofnun. Ferðaþjónusta: Umfang og mikilvægi fyrir þjóðarbúskapinn, 1998.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda. Tveir fyrirlestrar, 1996.
Edduhótel Ferðaskrifstofu ríkisins, skýrsla, án árs.
Úlfar Antonsson o.fl. Ferðaþjónusta á Íslandi, ritgerð, án árs.
Matur, drykkur, menning, blað, án árs.
Fréttabréf SVG, 1991-1998
Tónamál, nr. 3, febrúar 1972.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 48
Prentað mál 1962-1992.
Lög framreiðslumanna, bæklingur, 1962.
Junior Chamber Island, fréttablað, 1962.
Restauranger, bæklingur, 1964.
Kafébladet, 1964.
Félagstíðindi Félags framleiðslumanna, apríl og maí 1966.
Exposition News, blað, 1967.
Norsk Hotell- og Restaurantblad, 1969.
Avtale, samningur, 1974.
Kollektivavtal, bæklingur, 1976.
AVTAL, bæklingur, 1976.
LTK-AAC, hefti, 1976.
Verksamhetsberättekser, hefti, 1976.
Suomen Hotelli, hefti, 1976.
AHR, bæklingur, 1977.
Ýmsir bæklingar 1986-1992.
Bókhald
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 49
Bókhald 1962-1997.
SVG. Höfuðbók- rekstrar- og efnahagsreikningur, 1. janúar 1971 til 31. desember 1980.
Félagsgjöld, vátryggingar, veðskuldabréf, gjaldeyrir, reikningar o.fl., 1962-1997.
Rekstrar- og efnahagsreikningur, 1958-1969.
Blaðaúrklippur
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 50
Blaðaúrklippur, 1977-1986.
Örk 1
Blaðaúrklippur o.fl., 1977.
Miðlun. Blaðaefni, veitingarekstur, 1984-1986.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 50 - Örk 1
Blaðaúrklippur o.fl., 1977.
Miðlun. Blaðaefni, veitingarekstur, 1984-1986.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 51
Blaðaúrklippur 1987-1988.
Miðlun. Blaðaefni, veitingarekstur.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 52
Blaðaúrklippur 1989-1991.
Miðlun. Blaðaefni, veitingarekstur.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 53
Blaðaúrklippur 1984-1994.
Miðlun. Blaðaefni, veitingarekstur, 1992, febrúar og mars 1993 og janúar 1994.
Miðlun. Blaðaefni, ferðamál, 1984, febrúar- júlí 1985.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 54
Blaðaúrklippur 1985-1987.
Miðlun. Blaðaefni, ferðamál, ágúst- desember 1985, 1986, janúar- apríl 1987.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 55
Blaðaúrklippur 1987-1991.
Miðlun. Blaðaefni, ferðamál, maí- nóvember 1987, september til desember 1990, janúar til júní 1991.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 56
Blaðaúrklippur 1991-1992.
Miðlun. Blaðaefni, ferðamál, júlí- desember 1991og 1992.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 57
Blaðaúrklippur 1984-1994.
Miðlun. Blaðaefni, ferðamál, febrúar- desember 1993, janúar- júní 1994.
Miðlun. Blaðaefni, sérþjónusta, janúar 1984.
Miðlun. Blaðaefni, kjaramál, 1984.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 58
Blaðaúrklippur 1970-1998.
Ýmsar blaðaúrklippur og útprentanir.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 59
Blaðaúrklippur 1958-1983.
Úrklippumappa (prentað úr tölvu), 1982-1983. Mappan er merkt Bergljótu Böðvarsdóttur.
SVG. Úrklippumappa, 1958-1962.
Úrklippumappa (prentað úr tölvu), 1982.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 60
Blaðaúrklippur 1958-1962.
SVG. Úrklippumappa I.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 61
Blaðaúrklippur 1962-1964.
SVG. Úrklippumappa II.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 62
Blaðaúrklippur 1964-1968.
SVG. Úrklippumappa III.
Aftast í möppunni eru tvö plaköt, auglýsingar frá SVG, án árs.
Ljósmyndir
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 63
Ljósmyndir 1970-1980.
Myndaalbúm
Fremst í albúmið er ritað: SVG 1945-1970 (SVG 25 ára). Ferð meðlima SVG til London og heimsókn til John Walker & Sons Ltd. 8. janúar 1970 frá Arent Claessen hf. Einnig er uppkast af lýsingu á tildrögum ferðarinnar og ferðinni sjálfri.
Myndaalbúm
Aðalfundur SVG á Hótel Kea, 1975. NHR fundur í Finnlandi, 1976. Aðalfundur SVG, 1976. Námskeið Hotel Sales Management Ass, 1977. NHR þing í Reykjavík, 1977. Aðalfundur SVG, október 1978. NHR fundur í Danmörku, 1979. Nordisk galla middag på Egeskov, 1979. Aðalfundur SVG í Hótel Reynihlíð, 1979. Námskeið, 1980. Nordisk brancetop møde í Noregi, 1980. Yfirlitsmynd, án árs.
Sumar myndirnar eru merktar.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 64
Ljósmyndir 1980-1997.
Myndaalbúm
Stjórn SVG 1980-1981. Aðalfundur SVG á Hótel Stykkishólmi 1981. Aðalfundur SVG á Ísafirði, 1983.
Myndaalbúm
Ársþing NHR á Íslandi, í júní 1997.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 65
Ljósmyndir 1998 og án árs.
Myndaalbúm
Aðalfundur SVG á Akureyri, 1998.
Myndaalbúm
Líklega ráðstefna eða fundur á Hótel Sögu, án árs.
Myndaalbúm
Líklega ráðstefnur eða aðalfundir, án árs.
Myndaalbúm
Líklega árshátíð eða veisla, án árs.
Myndaalbúm
Myndir frá ferðalögum, fundum og árshátíðum SVG, án árs.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 66
Ljósmyndir 1945-1995.
Kassi
Árshátíð SVG?, myndir teknar á Hótel Sögu, án árs.
Umslag 1
Sveinspróf á Þingvöllum 19. september 1945.
Mynd merkt 74
Undirbúin hefur verið veisla í stóra salnum á Hótel Valhöll á Þingvöllum í tilefni af merkum atburði í sögu íslenskrar veitingastarfsemi. Haldið hefur verið fyrsta sveinsprófið í framreiðslu og matreiðslu þann 19. september 1945.
Mynd merkt 75
Nýbakaðir matreiðslu- og framreiðslumenn ásamt dómnefnd og gestum. Við borðið sitja, talið frá vinstri: Eingar Gíslason iðnráðsfulltrúi, Margrét Árnadóttir, Ragnar Guðlaugsson, Guðrún Eiríksdóttir, Jón Guðmundsson á Brúsastöðum og Friðsteinn Jónsson.
Mynd merkt 76
Fyrstu framreiðslumennirnir sem luku sveinsprófi voru: Árni Guðjón Jónasson, Stefán Þorvaldsson, Trausti Magnússon, Tryggvi Steingrímsson og Theódór Ólafsson. Í prófnefnd voru: Steingrímur Jóhannesson, Helgi Rosenberg og Edmund Eriksen.
Mynd merkt 77
Fyrstu matreiðslumennirnir sem luku sveinsprófi voru: Hólmfríður María Jensdóttir, Sveinsína Guðmundsdóttir, Þorgeir Pétursson, Kristján Ásgeirsson, Þórður Sumarliði Arason, Böðvar Steinþórsson og Kjartan Guðjónsson. Í prófnefnd voru: Þórir Jónsson, Alfred Rosenberg og Lúðvík Petersen.
Mynd úr salnum, með henni fylgja tveir miðar með nöfnum.
(Heimild: Gylfi Gröndal. Gestir og gestgjafar, bls. 129-130).
Mynd. Hádegisverðurinn í sveinsprófinu. Á miða sem fylgir myndinni er ritað: Frá vinstri: Ragnar á Hressingaskálanum, Friðsteinn, Jón Guðmundsson, Axel Sigurðsson Gullfossi standa kringum borðið.
Hópmynd. Á miða sem fylgir myndinni er ritað: Fyrsta sveinspróf í matreiðslu og framreiðslu. Haldið á Þingvöllum og sagt frá því í tímaritinu Gestgjafinn 1951 (samkvæmt Lóu).
Umslag 2
Myndir frá fundi STEFS og SVG, fyrsti samningurinn, líklega 1954. Lúðvík Hjálmtýsson og Jón Leifs fóru fyrir samninganefndum.
Umslag 3
Ferðalag SVG til Kaupmannahafnar, hópmyndir, 1959. Sigursæll Magnússon gaf myndirnar í október 1996.
Umslag 4
Stjórn SVG 1960. Standandi frá vinstri: Ragnar Guðlaugsson, Halldór Gröndal, Friðsteinn Jónsson. Sitjandi frá vinstri: Pjetur Daníelsson, Lúðvíg Hjálmtýsson formaður og Þorvaldur Guðmundsson.
Umslag 5
Ársfundur NHR í Þjóðleikhúsinu, 3.-4. júlí 1961.
Umslag 6
Stjórn SVG ásamt framkvæmdastjórn 1961-1963. Frá vinstri: Sigursæll Magnússon, Ragnar Guðlaugsson, Þorvaldur Guðmundsson, Lúðvík Hjálmtýsson formaður, Jón Magnússon framkvæmdastjóri, Halldór Gröndal og Pjetur Daníelsson.
Umslag 7
Árshátíð SVG á Hótel Sögu, 1966.
Umslag 8
Stjórn SVG 1966-1967. Standandi frá vinstri: Friðsteinn Jónsson, Óli J. Ólason, Konráð Guðmundsson, Sigursæll Magnússon. Sitjandi: Pjetur Daníelsson, Lúðvík Hjálmtýsson formaður og Þorvaldur Guðmundsson.
Umslag 9
Líklega 25 ára afmæli SVG, í Leikhúskjallaranum, 1970.
Umslag 10
Stjórn SVG 1977-1980. Sitjandi frá vinstri: Steinunn Hafstað, Bjarni Ingvar Árnason formaður og Jón Hjaltason. Standandi frá vinstri: Skúli Þorvaldsson, Arnþór Björnsson, Einar Olgeirsson, Steindór Ólafsson, Tómas Guðnason og Emil Guðmundsson. Aftan á myndirnar er stimplað 12. desember 1979.
Umslag 11
Aðalfundur SVG á Höfn í Hornafirði, 1988.
Umslag 12
Skrifað undir samstarfssamning um bókanamiðstöð gistingar vegna HM?, 1995.
Umslag 13
Líklega myndir frá 50 ára afmæli SVG, 1995.
Umslag 14
Líklega stjórnir SVG og framkvæmdastjórnir. Á tveim fremstu myndunum, standandi talið frá vinstri: Friðsteinn Jónsson, Óli J. Ólason, Jón Magnússon, Konráð Guðmundsson, Sigursæll Magnússon. Sitjandi: Pjetur Daníelsson, Lúðvík Hjálmtýsson formaður og Þorvaldur Guðmundsson, án árs.
Á hinum myndanna talið frá vinstri: Sigursæll Magnússon, Þorvaldur Guðmundsson, Friðsteinn Jónsson, Lúðvík Hjálmtýsson formaður, Jón Magnússon framkvæmdastjóri, ?, Ragnar Guðlaugsson og Pjetur Daníelsson, án árs.
Umslag 15
Stjórn og varastjórn SVG 1988-1994. Talið frá vinstri: Árni Stefánsson, Birgir Jónsson, Bjarni Ingvar Árnason, Erna Hauksdóttir framkvæmdastjóri, Wilhelm Wessmann formaður, Hans Indriðason, Guðvarður Gíslason, Gunnlaugur Hreiðarsson, Tryggvi Guðmundsson og Ólafur Laufdal.
Stjórnar- og skrifstofumyndir frá SVG, án árs.
Umslag 16
Stjórn SVG 1968-1970. Sitjandi talið frá vinstri: Pétur Daníelsson, Konráð Guðmundsson formaður og Þorvaldur Guðmundsson. Standandi talið frá vinstri: Geir Björnsson, Óli J. Ólafsson, Sigurjón Ragnarsson og Stefán Ólafsson.
Umslag 17
Myndir, líklega stjórn, framkvæmdastjórn og starfsfólk á skrifstofu. Formaður Áslaug Alfreðsdóttir (1980-1982 og 1994-). Líklega eru þetta fleiri en ein stjórn, án árs.
Umslag 18
Stjórnarmyndir, skrifstofa o.fl., gæti verið stjórn Einars Olgeirssonar (1986-1988) og Erna Hauksdóttir (1984-) framkvæmdastjóri, án árs.
Umslag 19
Mynd af húsi SVG, án árs.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 67
Ljósmyndir án árs.
Umslag 20
Hópmynd, trúlega tekin í Sjómannaskólanum við útskrift kokka, án árs.
Umslag 21
Mynd af Áslaugu Alfreðsdóttur (formaður SVG 1980-1982 og 1994-), án árs.
Umslag 22
Myndir af: E. Hedergård, P. Tomasen, Ragnari Gunnlaugssyni og Sigurjóni Ragnarssyni, án árs.
Umslag 23
Myndir úr Rúgbrauðsgerðinni, samningar?, án árs.
Umslag 24
Líklega verið að skrifa undir samninga, Holiday Inn?, án árs.
Umslag 25
Myndir teknar á Naustinu, sumar eru merktar, án árs.
Umslag 26
Ársfundur SVG eða NHR á Flughóteli?, án árs.
Umslag 27
Líklega ársfundur SVG í Stykkishólmi, án árs.
Umslag 28
Líklega ársfundur SVG eða NHR í Perlunni, án árs.
Umslag 29
Líklega fundur eða ráðstefna á Holiday Inn (gæti verið fleiri en einn fundur), án árs.
Umslag 30
Líklega fundur eða ráðstefna SVG á Hótel Loftleiðum, án árs.
Umslag 31
Ferðalag SVG líklega til Frakklands, vínkynning o.fl., án árs.
Umslag 32
Ýmsar ljósmyndir, líklega árshátíðir SVG eða fundir, án árs.
Umslag 33
Líklega árshátíð SVG í Leikhúskjallaranum, án árs.
Umslag 34
Líklega ársfundur SVG á Akureyri, án árs.
Umslag 35
Líklega fundur eða ráðstefna SVG, án árs.
Örk 36
Líklega árshátíð á Hótel Sögu, myndir og yfirlitsmyndir, án árs.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 67 - Örk 36
Líklega árshátíð á Hótel Sögu, myndir og yfirlitsmyndir, án árs.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 68
Ljósmyndir og filmur án árs.
Umslag 37
Mynd af (ung) þjónum og kokkum, gæti verið landslið, án árs.
Umslag 38
Myndir af mæliglösum (sjússamælum) o.fl. Á vélrituðu blaði sem fylgir stendur: Þessi glös voru gerð upptæk á börum veitingahúsa fyrir skömmu. Voru þau notuð til þess að mæla 6 cl. eða tvöfaldan „sjúss“. Við athugun reyndust þau mæla frá 3-9 cl., án árs.
Umslag 39
Myndir líklega frá ráðstefnum og fundum frá ýmsum tímum, án árs.
Umslag 40
Myndir frá veitingahúsinu Vega á Skólavörðurstíg 3a (opnað 1947).
Myndir í myndavösum 41
Líklega verið að skrifa undir samninga, án árs.
Myndir í myndavösum 42
Líklega fundur eða ráðstefna á Hótel Sögu, án árs.
Umslag 43
Myndir frá ýmsum tímum, án árs.
Umslag 44
I. Hótel á Íslandi, ljósmyndir, filmur og skyggnur í Gestir og gestgjafar, án árs.
Umslag 45
II. Hótel á Íslandi, ljósmyndir, filmur og skyggnur í Gestir og gestgjafar, án árs.
Filmur.
Skyggnur (slides myndir).
Diskettur.
Kvikmyndaspóla.
Videospóla, 25 ára afmæli SVG.
Mappa
Filmur af ljósmyndum. Fremst í möppunni stendur: Hótel Borg ljósmyndun í júní 1986, Magnús Hjörleifsson. Á miða sem er límdur við möppuna stendur: Skrifstofa Hollywood & Broadway, Smiðjustígur 2, Víðishúsið norðanmegin, Björgvin Halldórsson.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 69
Ljósmyndir í römmum 1948-1950.
Ljósmynd í ramma
Aftan á myndina er ritað: Fundur norrænna veitinga- og gistihúsaeigenda í Kaupmannahöfn, 1948.
Ljósmynd í ramma
Aftan á myndina er ritað: Fundur norrænna veitinga- og gistihúsaeigenda í Oslo, 1949.
Ljósmynd í ramma
Aftan á myndina er ritað: Fundur norrænna veitinga- og gistihúsaeigenda í Helsingfors, 1950.
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda - Samtök ferðaþjónustunnar - Askja 70
Ljósmyndir í römmum 1948-1989.
Ljósmynd í ramma
Aftan á myndina er ritað: Próf norrænna veitinga- og gistihúsaeigenda í Reykjavík, 1951.
Ljósmynd í ramma
Aftan á myndina er ritað: Próf norrænna veitinga- og gistihúsaeigenda í Reykjavík, 1952.
Ljósmyndir í römmum
Þrjár myndir líklega teknar í ferð til Kaupmannahafnar, 1948.
Ljósmynd í smelluramma
Hópmynd, líklega tekin á skrifstofu SVG, Erna Hauksdóttir framkvæmdastjóri o.fl., án árs.
Ljósmynd í smelluramma
Mynd frá Vestnorden Travel Mart- Reykjavík 1989, Wilhelm Wessmann og Erna Hauksdóttir framkvæmdastjóri.
Ljósmyndum sem voru í safninu og notaðar í bókina Gestir og gestgjafar var skilað til Ljósmyndasafns Íslands Þjóðminjasafni.
Skráð í júlí- september 2015
Gréta Björg Sörensdóttir