Garðar og Bergur G. Gíslason
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 1
Bréf til og frá Garðari Gíslasyni og fjölskyldu 1878-1928.
Bréfaböggull merktur: Þóra og börnin.
Bréf frá Garðari Gíslasyni til bróður, líklega Ingólfs Gíslasonar, 1895 til 20. ágúst 1901.
Bréf frá Þóru Sigfúsdóttur til Garðars Gíslasonar, 19. mars 1901 til 14. janúar 1923.
Bréf frá Tótu (líklega Þóra Garðarsdóttir), til mömmu, pabba, ömmu og Begga (líklega Bergur Garðarsson), einnig bréf vegna námsdvalar Tótu í Danmörku og bréf frá Hauki Gíslasyni og konu hans Anna Louise til Garðars Gíslasonar og Þóru Sigfúsdóttur, 9. mars 1913 til 30. september 1922.
Bréf frá Bergi Garðarssyni til föður hans, 13. mars 1913 til 26. mars 1923.
Bréf frá Didda (líklega Kristján Garðarsson) til foreldra, einnig bréf vegna skólagöngu hans í Englandi, 3. mars 1921 til 15. október 1923.
Bréfaböggull merktur: pabbi.
Bréf frá Gísla Ásmundssyni til sona hans, Garðars og Hauks, 6. nóvember 1891 til 8. október 1897.
Bréfaböggull merktur: mamma, Auður og séra Árni.
Bréf frá Þóru Sigfúsdóttur til Garðars Gíslasonar, apríl 1921 og 16. mars 1928.
Bréf frá Kristínu til Garðars Gíslasonar, 25. nóvember 1893.
Bréf frá Tótu (líklega Þóra Garðarsdóttir) til foreldra, 5. ágúst 1922.
Bréf Kristjáns Garðarssonar til föður hans, líklega í apríl 1921.
Bréf frá Didda (líklega Kristján Garðarsson) til Garðars Gíslasonar 18. júní, án árs.
Bréf til Þóru Sigfúsdóttur og Garðars Gíslasonar frá Auði Gísladóttur og sr. Árna manni hennar, einnig frá Hauk Gíslasyni og konu hans Anna Louise, 6. maí 1890 til-19. janúar 1923.
Bréfaböggull merktur: Ásmundur.
Bréf til Garðars Gíslasonar frá Ásmundi bróður hans, 29. nóvember 1888 til 22. ágúst 1922.
Bréfaböggull merktur: Ingólfur.
Bréf til og frá Garðari Gíslasyni og Ingólfi bróður hans 30. október 1887 til 29. júní 1922.
Bólu-Attest. Bólusetningarvottorð Garðars Gíslasonar, kúabóla, 4. júlí og 27. ágúst 1878 og endurbólusetning, 1. september 1891.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 2
Bréf til og frá Garðari Gíslasyni, fjölskyldu o.fl., 1887-1938.
Bréfaböggull merktur: Haukur.
Bréf til Garðars Gíslasonar frá Hauki bróður hans, 11. apríl 1890 til 30. maí 1938.
Bréfaböggull merktur: vinir ect.
Bréf til Hauks (líklega Gíslasonar) frá ?, 10. maí 1894.
Bréf til Garðars Gíslasonar frá vinum, viðskiptabréf, pantanir, reikningar o.fl., 10. maí 1894 til 3. janúar 1923.
Umslag merkt: Gardar Gilason (Gíslason) Trading Co., 52 Wall Street, New York, N.Y.
Bók (kompa) með vísum og ljóðum, líklega eftir Garðar Gíslason, án árs.
Einkunnablað, einkunnir Garðars Gíslasonar, no. 1 í 3 deild B, án árs.
Spendýrin, handskrifaður listi um spendýr, án árs.
Negrar, handskrifaður listi um lönd sem negrar búa í, án árs.
Handelsakademiet „Kjøbenhavn“ Garðar Gíslason, forskriftar- eða æfingabók, án árs.
Forskriftarbók, án árs.
En Liste over gamle og sjeldne islanske Böger, án árs.
Handelsforeningen Kjøbenhavn, Garðar Gíslason fær inngöngu í Handelsforeningen,
1. nóvember 1899.
Bréf til hreppsnefndar Hálsahrepps um skil á kjörskrá, undirritað af Benedikt Sveinssyni sýslumanni, 10. febrúar 1891. Aftan á blaðinu er ljóð, Til systur minnar, undirritað Kristín Gísladóttir, án árs.
Viðskiptabók Garðars Gíslasonar, Þverá,1887-1895.
Viðskiptabók, viðskipti við Möllers verslun á Blönduósi, 1895-1896.
Viðskiptabók, efnahagsskrá Garðars Gíslasonar o.fl., 1897-1900.
Viðskiptablað, Garðars Gíslasonar, veturinn 1896-1897.
Viðskiptabók nr. 335, Garðar Gíslason, Þverá, við sparisjóðinn á Akureyri, 1896-1901.
Viðskiptabók herra Garðars Gíslasonar, Leith, við verzlan (verslun) Magnúsar Sigurðssonar Grund, 1899-1903.
Viðskiptayfirlit, peningar frá Garðari Gíslasyni til Hauks Gíslasonar, 1902-1907.
Reikningur frá prentsmiðjunni Gutenberg til Garðars Gíslasonar, vegna prentunar á blaðinu Unga Ísland o.fl., 3. maí 1911.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 3
Bréf til og frá Garðari Gíslasyni, fjölskyldu o.fl., 1890-1960.
Örk 1
Bréf til Garðars Gíslasonar frá Þorbjörgu Olgeirsdóttur móður hans, 3. nóvember 1894 til 17. apríl 1922.
Bréf til Garðars Gíslasonar frá Auði systur hans og manni hennar Árna, Hauki, Ingólfi og Ásmunda bræðrum hans o.fl., 3. janúar 1897 til 7. september 1914.
Bréf til Garðars Gíslasonar frá Jóhannesi Stefánssyni, 1913.
Bréf til Garðars Gíslasonar frá Hreggviði Þorsteinssyni, 1913.
Skeyti frá Olgeiri, tilkynning um að Þorbjörg Olgeirsdóttir hafi látist, 6. febrúar 1923.
Grafskrift Þóru Sigfúsdóttur, dáin 9. október 1937.
Minningargrein um Þóru S. Gíslason, Morgunblaðið 16. október 1937.
Til Garðars Gíslasonar, ljóð, undirritað G. Friðjónsson (líklega Guðmundur Friðjónsson rithöfundur frá Sandi), án árs.
Garðar Gíslason, stórkaupmaður. Minningarljóð eftir Sigfús Elíasson, án árs, afrit.
Ljóð, líklega til Garðars Gíslasonar, undirritað E. Frj., 2. október 1921.
Gudda ríma, undirritað G. Á (gæti verið Gísli Ásmundsson faðir Garðars), án árs.
Saga til 1. nóvember, ferðasaga undrituð G. Á. (gæti verið Gísli Ásmundsson faðir Garðars), án árs.
Ferðasaga þeirra Ásmundar og Ingólfs Gíslasona til Reykjavíkur haustið 1890, eftir Ingólf Gíslason.
Ferðasaga skólapilta að norðan til Reykjavíkur haustið 1891, eftir Ingólf Gíslason.
Ferðasaga skólapilta að norðan til Reykjavíkur haustið 1892, eftir Ingólf Gíslason, 28. september 1892.
Æviferill Garðars Gíslasonar, handskrifað, fyrir orðunefnd vegna móttöku hinnar íslensku Fálkaorðu, 1. desember 1926.
Garðar Gíslason segir frá verslun sinni og bifreiðum, líklega um 1919, vélaritað.
Ruslaskrín Garðars Gíslasonar. Viðskiptabók o.fl. veturinn 1892-1893, fremst í bókinni er yfirlit yfir peningaeyðslu hans og Hauks bróður hans veturinn 1893-1894,
School exercises. Garðar Gíslason. Íslenzkir stílar veturinn 1892-1893.
Exercise book. Garðar Gíslason. Íslenzkir stílar veturinn 1893-1894.
Exercise book. Garðar Gíslason. Danskir stílar veturinn 1894.
Exercise book. Garðar Gíslason. Smávegis samtíningur, án árs.
School exercises. Garðar Gíslason. Alþingissaga Íslands o.fl., án árs.
Ensk orða- og setningaskipun, án árs.
Réttritun: Garðar Gíslason, án árs.
Vegabréf Garðar Gíslason útgefið 1932.
Vegabréf Garðar Gíslason útgefið 1935.
Örk 2
Bréf frá Garðari Gíslasyni til bróður, líklega Ingólfs, janúar 1902 til desember 1931.
Örk 3
Mappa merkt Kristján, Þóra, Margrét, Bergur:
Bréf frá Garðari Gíslasyni til Bergs sonar hans, 8. maí 1957 og 28. febrúar 1958.
Bréf til Garðars Gíslasonar frá Bergi syni hans, janúar til febrúar 1958.
Bréf til Garðars Gíslasonar frá Kristjáni syni hans, þar er meðal annars Borgarbréf Garðars Gíslasonar, frá 10. ágúst 1909, að hann megi reka verslun í Reykjavík (afrit) og firmatilkynning um að Garðar Gíslason reki verslun undir nafninu G. Gíslason og Hay, 20. ágúst 1909 (afrit), apríl og maí 1954.
Bréf til Garðars Gíslasonar frá Ásmundi bróður hans, 6. september 1943.
Bréf frá Garðari Gíslasyni til Vilhjálms (líklega Vilhjálmur Finsen ritstjóri), þar er einnig lýsing Garðars á stofnun heildverslunar hans á Íslandi, 30. janúar 1954.
Bréfa- og jólakveðjur til og frá Garðari Gíslasyni, mars 1938 til júlí 1957.
The Plaza. Mat- og vínseðill, 17. ágúst 1945.
Heillaskeyti til brúðhjónanna í Galtafelli, frá Garðari Gíslasyni og fjölskyldu, 11. maí 1934.
Launagreiðslur G. G., nafnalisti, 1955.
Eftirstöðvar af áramótaskuldum pr. 15. marz 1956, nafnalisti.
Bréf til og frá Garðari Gíslasyni og Jóni Gíslasyni skólastjóra Verslunarskóla Íslands. Einnig skrá yfir myntir sem Garðar gaf Verslunarskólanum, sem vísi að myntsafni, 1955.
Minnisblöð, o.fl.
Örk 4
Útskrift úr dómarabók. Mál Garðars Gíslasonar gegn Magnúsi Stefánssyni, 4. apríl 1925.
Ráðningarsamningur Gísla Helgasonar við G. Gíslason og Hay, Leith, 12. febrúar 1905.
Magdeborger Brandforsikrings-selskab, brunatrygging Garðars Gíslasonar og Hay á Hvammstanga, 27. nóvember 1910.
Skeyti til Garðars Gíslasonar frá Bergi syni hans, tilkynning um að Ásmundur Gíslason sé látinn, 4. febrúar 1947.
Grafskrift Ásmundar Gíslasonar, dáinn 4. febrúar 1947.
Grafskrift Ingólfs Gíslasonar, dáinn 14. maí 1951.
Hannes Jónsson. Íslenzkur Kaupsýslumaður í Bandaríkjunum: rabbað við Garðar Gíslason í New York, án árs.
Samþykktir Pöntunarfélagsins Grímsstaðaholts á Grímsstaðaholti, án árs.
Scandinavian-American Line. Farþegalisti „Hellig Olav“, 1. september 1921.
Hamburg- Amerika Line. Boðskort frá skipstjóra „Hansa“, til Garðars Gíslasonar, um að borða við skipstjóraborðið, 10. apríl 1939.
Consulate General of Iceland New York City. Boðskort vegna komu Sveins Björnssonar forseta og Vilhjálms Þórs utanríkisráðherra, 27. ágúst 1944.
The Icelandic Society of New York. Boðskort á skemmtun, 20. nóvember 1953.
City of New York. Boð frá borgarstjóra vegna opinberrar móttöku Sveins Björnssonar forseta, 23. ágúst 1944.
Þakkarkort frá Georgíu Björnsson og fjölskyldu vegna samúðaróska við fráfall Sveins Björnssonar forseta, febrúar 1952.
Þakkarkort frá Richard Beck vegna afmælisrits sem gefið var út þegar hann varð sextugur, án árs.
Boðskort frá tékkneska sendifulltrúanum um að koma í móttöku og á vörusýningu 9. júlí 1957.
Borðskipan, án árs.
Borðskipan, án árs.
Verslunin Dagsbrún í Reykjavík, uppgjör, 31. desember 1911.
Profit & loss A/G, uppgjör, 31. desember 1915.
Balance Sheet, uppgjör, 31. desember 1916.
Frá G. Gíslason og Hay, Reykjavík, „viktarblöð“, án árs.
Skýrsla yfir tekjur og gjöld Verslunarráðsins og Kaupþingsins, 1917-1933.
Drög að samningi Árvakurs og útgáfufélagsins Varðar h.f. Akureyri um samstarf við útgáfu blaðsins Íslendingur og Ísafold, ljósrit án árs.
Yfirlit yfir tekjur og útgjöld Morgunblaðsins og Ísafoldar, 1928-1933.
Örk 5
Sundurliðun yfir vörutegundir og söluskilmála verslana sem G. Gíslason hefur umboð fyrir, án árs.
Skilagreinar, reikningar og auglýsingar 1917-1927.
Örk 6
Kaupmáli Pinu Gíslason (Josephine Rossel) og Garðars Gíslason, 28. mars 1946, ljósrit.
Erfðaskrár Garðars Gíslasonar, líklega er vélritað eftir handskrifuðum eintökum, 11. október 1946 til 27. ágúst 1951.
Póstkort til Pinu Gíslason frá Garðari Gíslasyni, 5. september 1954.
Bréf til og frá Pinu Gíslason og Bergi G. Gíslason, umsókn til Innflutningsskrifstofunnar um sjúkrastyrk fyrir Pinu, gjaldeyrisleyfi, yfirfærslur o.fl., 22. maí 1959 til 24. október 1960.
Bréf til og frá Edward M. Rosell (sonur Pinu) og Bergi G. Gíslason, 31. júlí til 24. ágúst 1959.
The American Kennel Club, Pina R. Gíslason kaupir hund, skráningarblað, 6. janúar 1955.
Örk 7
Jólakort og skeyti, 1916-1930.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 3 - Örk 1
Bréf til Garðars Gíslasonar frá Þorbjörgu Olgeirsdóttur móður hans, 3. nóvember 1894 til 17. apríl 1922.
Bréf til Garðars Gíslasonar frá Auði systur hans og manni hennar Árna, Hauki, Ingólfi og Ásmunda bræðrum hans o.fl., 3. janúar 1897 til 7. september 1914.
Bréf til Garðars Gíslasonar frá Jóhannesi Stefánssyni, 1913.
Bréf til Garðars Gíslasonar frá Hreggviði Þorsteinssyni, 1913.
Skeyti frá Olgeiri, tilkynning um að Þorbjörg Olgeirsdóttir hafi látist, 6. febrúar 1923.
Grafskrift Þóru Sigfúsdóttur, dáin 9. október 1937.
Minningargrein um Þóru S. Gíslason, Morgunblaðið 16. október 1937.
Til Garðars Gíslasonar, ljóð, undirritað G. Friðjónsson (líklega Guðmundur Friðjónsson rithöfundur frá Sandi), án árs.
Garðar Gíslason, stórkaupmaður. Minningarljóð eftir Sigfús Elíasson, án árs, afrit.
Ljóð, líklega til Garðars Gíslasonar, undirritað E. Frj., 2. október 1921.
Gudda ríma, undirritað G. Á (gæti verið Gísli Ásmundsson faðir Garðars), án árs.
Saga til 1. nóvember, ferðasaga undrituð G. Á. (gæti verið Gísli Ásmundsson faðir Garðars), án árs.
Ferðasaga þeirra Ásmundar og Ingólfs Gíslasona til Reykjavíkur haustið 1890, eftir Ingólf Gíslason.
Ferðasaga skólapilta að norðan til Reykjavíkur haustið 1891, eftir Ingólf Gíslason.
Ferðasaga skólapilta að norðan til Reykjavíkur haustið 1892, eftir Ingólf Gíslason, 28. september 1892.
Æviferill Garðars Gíslasonar, handskrifað, fyrir orðunefnd vegna móttöku hinnar íslensku Fálkaorðu, 1. desember 1926.
Garðar Gíslason segir frá verslun sinni og bifreiðum, líklega um 1919, vélaritað.
Ruslaskrín Garðars Gíslasonar. Viðskiptabók o.fl. veturinn 1892-1893, fremst í bókinni er yfirlit yfir peningaeyðslu hans og Hauks bróður hans veturinn 1893-1894,
School exercises. Garðar Gíslason. Íslenzkir stílar veturinn 1892-1893.
Exercise book. Garðar Gíslason. Íslenzkir stílar veturinn 1893-1894.
Exercise book. Garðar Gíslason. Danskir stílar veturinn 1894.
Exercise book. Garðar Gíslason. Smávegis samtíningur, án árs.
School exercises. Garðar Gíslason. Alþingissaga Íslands o.fl., án árs.
Ensk orða- og setningaskipun, án árs.
Réttritun: Garðar Gíslason, án árs.
Vegabréf Garðar Gíslason útgefið 1932.
Vegabréf Garðar Gíslason útgefið 1935.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 3 - Örk 2
Bréf frá Garðari Gíslasyni til bróður, líklega Ingólfs, janúar 1902 til desember 1931.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 3 - Örk 3
Mappa merkt Kristján, Þóra, Margrét, Bergur:
Bréf frá Garðari Gíslasyni til Bergs sonar hans, 8. maí 1957 og 28. febrúar 1958.
Bréf til Garðars Gíslasonar frá Bergi syni hans, janúar til febrúar 1958.
Bréf til Garðars Gíslasonar frá Kristjáni syni hans, þar er meðal annars Borgarbréf Garðars Gíslasonar, frá 10. ágúst 1909, að hann megi reka verslun í Reykjavík (afrit) og firmatilkynning um að Garðar Gíslason reki verslun undir nafninu G. Gíslason og Hay, 20. ágúst 1909 (afrit), apríl og maí 1954.
Bréf til Garðars Gíslasonar frá Ásmundi bróður hans, 6. september 1943.
Bréf frá Garðari Gíslasyni til Vilhjálms (líklega Vilhjálmur Finsen ritstjóri), þar er einnig lýsing Garðars á stofnun heildverslunar hans á Íslandi, 30. janúar 1954.
Bréfa- og jólakveðjur til og frá Garðari Gíslasyni, mars 1938 til júlí 1957.
The Plaza. Mat- og vínseðill, 17. ágúst 1945.
Heillaskeyti til brúðhjónanna í Galtafelli, frá Garðari Gíslasyni og fjölskyldu, 11. maí 1934.
Launagreiðslur G. G., nafnalisti, 1955.
Eftirstöðvar af áramótaskuldum pr. 15. marz 1956, nafnalisti.
Bréf til og frá Garðari Gíslasyni og Jóni Gíslasyni skólastjóra Verslunarskóla Íslands. Einnig skrá yfir myntir sem Garðar gaf Verslunarskólanum, sem vísi að myntsafni, 1955.
Minnisblöð, o.fl.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 3 - Örk 4
Útskrift úr dómarabók. Mál Garðars Gíslasonar gegn Magnúsi Stefánssyni, 4. apríl 1925.
Ráðningarsamningur Gísla Helgasonar við G. Gíslason og Hay, Leith, 12. febrúar 1905.
Magdeborger Brandforsikrings-selskab, brunatrygging Garðars Gíslasonar og Hay á Hvammstanga, 27. nóvember 1910.
Skeyti til Garðars Gíslasonar frá Bergi syni hans, tilkynning um að Ásmundur Gíslason sé látinn, 4. febrúar 1947.
Grafskrift Ásmundar Gíslasonar, dáinn 4. febrúar 1947.
Grafskrift Ingólfs Gíslasonar, dáinn 14. maí 1951.
Hannes Jónsson. Íslenzkur Kaupsýslumaður í Bandaríkjunum: rabbað við Garðar Gíslason í New York, án árs.
Samþykktir Pöntunarfélagsins Grímsstaðaholts á Grímsstaðaholti, án árs.
Scandinavian-American Line. Farþegalisti „Hellig Olav“, 1. september 1921.
Hamburg- Amerika Line. Boðskort frá skipstjóra „Hansa“, til Garðars Gíslasonar, um að borða við skipstjóraborðið, 10. apríl 1939.
Consulate General of Iceland New York City. Boðskort vegna komu Sveins Björnssonar forseta og Vilhjálms Þórs utanríkisráðherra, 27. ágúst 1944.
The Icelandic Society of New York. Boðskort á skemmtun, 20. nóvember 1953.
City of New York. Boð frá borgarstjóra vegna opinberrar móttöku Sveins Björnssonar forseta, 23. ágúst 1944.
Þakkarkort frá Georgíu Björnsson og fjölskyldu vegna samúðaróska við fráfall Sveins Björnssonar forseta, febrúar 1952.
Þakkarkort frá Richard Beck vegna afmælisrits sem gefið var út þegar hann varð sextugur, án árs.
Boðskort frá tékkneska sendifulltrúanum um að koma í móttöku og á vörusýningu 9. júlí 1957.
Borðskipan, án árs.
Borðskipan, án árs.
Verslunin Dagsbrún í Reykjavík, uppgjör, 31. desember 1911.
Profit & loss A/G, uppgjör, 31. desember 1915.
Balance Sheet, uppgjör, 31. desember 1916.
Frá G. Gíslason og Hay, Reykjavík, „viktarblöð“, án árs.
Skýrsla yfir tekjur og gjöld Verslunarráðsins og Kaupþingsins, 1917-1933.
Drög að samningi Árvakurs og útgáfufélagsins Varðar h.f. Akureyri um samstarf við útgáfu blaðsins Íslendingur og Ísafold, ljósrit án árs.
Yfirlit yfir tekjur og útgjöld Morgunblaðsins og Ísafoldar, 1928-1933.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 3 - Örk 5
Sundurliðun yfir vörutegundir og söluskilmála verslana sem G. Gíslason hefur umboð fyrir, án árs.
Skilagreinar, reikningar og auglýsingar 1917-1927.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 3 - Örk 6
Kaupmáli Pinu Gíslason (Josephine Rossel) og Garðars Gíslason, 28. mars 1946, ljósrit.
Erfðaskrár Garðars Gíslasonar, líklega er vélritað eftir handskrifuðum eintökum, 11. október 1946 til 27. ágúst 1951.
Póstkort til Pinu Gíslason frá Garðari Gíslasyni, 5. september 1954.
Bréf til og frá Pinu Gíslason og Bergi G. Gíslason, umsókn til Innflutningsskrifstofunnar um sjúkrastyrk fyrir Pinu, gjaldeyrisleyfi, yfirfærslur o.fl., 22. maí 1959 til 24. október 1960.
Bréf til og frá Edward M. Rosell (sonur Pinu) og Bergi G. Gíslason, 31. júlí til 24. ágúst 1959.
The American Kennel Club, Pina R. Gíslason kaupir hund, skráningarblað, 6. janúar 1955.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 3 - Örk 7
Jólakort og skeyti, 1916-1930.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 4
Bergur Garðarsson Gíslason, Ingibjörg Jónsdóttir Gíslason o.fl., 1907-2000.
Listi yfir börn fermd í Dómkirkjunni, ferming Bergs G. Gíslasonar, 21. október 1923.
Atvinnu- og samgöngumálaráðuneyti. Leyfi til Bergs G. Gíslason að stýra bifhjóli, 17. nóvember 1926.
Vegabréf, Bergur G. Gíslason, útgefið 1907.
Vegabréf, Bergur G. Gíslason, útgefið 1926.
Vegabréf, Bergur G. Gíslason, útgefið 1928.
Vegabréf, Bergur G. Gíslason, útgefið 1946.
Vegabréf, Bergur G. Gíslason, útgefið 1959.
Vegabréf, Bergur G. Gíslason, útgefið 1960.
Diplomata vegabréf, Bergur G. Gíslason, útgefið 1953.
Diplomata vegabréf, Bergur G. Gíslason, útgefið 1957.
Ökuskírteini, Bergur G. Gíslason, útgefið 1960.
Ökuskírteini, County of London, Bergur G. Gíslason, útgefið 1926.
Licence to Drive a Motor Car, Bergur G. Gíslason, útgefið 1929.
Licence to Drive a Motor Car, Bergur G. Gíslason, útgefið 1930.
Alþjóðaskírteini fyrir bifreiðar, útgefið 1948.
Nafnskírteini, Bergur G. Gíslason, útgefið 1947.
Persónuskírteini frá Utanríkisráðuneyti Íslands. Bergur G. Gíslason ræðismaður Brazilíu á Íslandi, skírteini útgefið 1971.
Civilian pass, Bergur Gíslason, útgefið 1945.
Flugfélag Íslands, Bergs G. Gíslason, formannsskýrteini, 1941.
The Mecaano Guild, membership, 1921.
Ariel Works Recretion Club, member´s card, 1927-1928.
Birmingham Public Libraries, general ticket, 1929.
Minnisbók frá Haraldarbúð, eigandi Bergur G. Gíslason, 1927.
Morten Hansen, Landafræði handa Alþýðuskólum, 1912.
Skíðafjelag (félag) Reykjavíkur, Bergur Gíslason, ævifélagi, 1934
Skíðafjelag (félag) Reykjavíkur, Inga Gíslason, ævifélagi, 1935.
Vegabréf, Ingibjörg Gíslason Jónsdóttir, útgefið 1964.
Vegabréf, Ingibjörg Gíslason, útgefið 1984.
Örk 1
Sundurlausir þankar í brúðkaupi Ingibjargar og Bergs Gíslason, 14. september 1935, ljóð, höfundur líklega Ingólfur Gíslason.
Flugmálaráðunautur Ríkisins. Bréf til Bergs G. Gíslasonar, boð um að lána honum TF-SUX til æfinga undir einkaflugpróf, 16. nóvember 1939.
The Order of the Icelandic Viking, Bergur G. Gíslason gerður meðlimur eftir að hafa tekið þátt í ferð yfir „the Arctic Circle“ með flugvélinni Snæfaxa TF-ISD, 17. júní 1955.
American Overseas Airlines. Skjal til Ingibjargar Gíslason vegna þátttöku í flugi yfir Atlantshafið, frá Keflavík til New York, 3. maí 1949.
Bréf til og frá Bergi G. Gíslason o.fl., vegna náms dætra hans Bergljótar og Gerðar í Englandi, janúar til nóvember 1958.
Bréf frá Dísu til afa (líklega Bergur G. Gíslason), 11. nóvember 1984.
Frásögn, af bílferð um landið, líklega skrifuð af Bergi G. Gíslasyni, án árs.
Frásögn, um hestaútflutning til Englands, líklega skrifuð af Garðari eða Bergi, án árs.
Ættfræði: Ingibjörg Jónsdóttir Gíslason, Bergur Garðarsson Gíslason o.fl., 27 júní 1968.
Alien Registration in Philadelphia, umsókn Bergs G. Gíslason og fjölskyldu um dvalareyfi í Bandaríkjunum, o.fl., 1944.
Murray Sweetgall, Consellor at Law, yfirlit yfir gróða og tap Garðars Gíslason 1. janúar til 31. desember 1944 og bréf frá MS til Bergs vegna skrásetningar fyrirtækisins í Bandríkjunum 19. janúar 1945.
Umslag: Landsbanki Íslands, tékkhefti, 1939. Minnisblað. Tveir fimmtíukrónu seðlar, sex tíukrónuseðlar og 1 fimm krónu seðill. Tvær afklippur merktar Síldarútvegsnefnd Siglufirði, frá 26. september 1940 og 10. janúar 1941.
Bréf til Ingibjargar Jónsdóttur, frá Bergi G.Gíslason, 9. október 1977.
Bréf til Ingibjargar og Bergs 1977 og 1986.
Hótelreikningur Ingibjargar Gíslason o.fl., 2001.
Afmælisboð til Ingibjargar og Bergs frá Stellu og Begga, 7. september 2002.
Verðbréfamarkaður Íslands, býður Ingibjörgu J. Gíslason á opið hús, 5. desember 1995, bæklingur fylgir bréfinu.
Minnisbók, án árs.
Örk 2
Fermingarskeyti Þóru Bergsdóttur Gíslason, 20 apríl 1952.
Skólavist Þóru B. Gíslason í Englandi. Bréf til og frá Bergi G. Gíslason, skilagreinar, greiðslur, o.fl., 22. apríl 1953 til 22. júní 1956.
Bréf og jólakort til Þóru B. Gíslason, 20. október 1957 til 10. september 1958.
Dagbók Þóru B. Gíslason, Dagar í Lundúnum, 1. janúar til 9. nóvember 1956.
Kort vegna brúðkaups Þóru Gísladóttur og Hallgríms Sandholt, 21. desember 1958.
London Hippodrome, meet me on the corner, Max Bygraves, prógram, án árs.
The Roseland Jazz Club, boðsmiði, 1956.
París, bæklingur, 1956.
Flug- og ferðamiðar Bergs og Ingibjargar Gíslason, líklega frá 1970-1995.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 4 - Örk 1
Sundurlausir þankar í brúðkaupi Ingibjargar og Bergs Gíslason, 14. september 1935, ljóð, höfundur líklega Ingólfur Gíslason.
Flugmálaráðunautur Ríkisins. Bréf til Bergs G. Gíslasonar, boð um að lána honum TF-SUX til æfinga undir einkaflugpróf, 16. nóvember 1939.
The Order of the Icelandic Viking, Bergur G. Gíslason gerður meðlimur eftir að hafa tekið þátt í ferð yfir „the Arctic Circle“ með flugvélinni Snæfaxa TF-ISD, 17. júní 1955.
American Overseas Airlines. Skjal til Ingibjargar Gíslason vegna þátttöku í flugi yfir Atlantshafið, frá Keflavík til New York, 3. maí 1949.
Bréf til og frá Bergi G. Gíslason o.fl., vegna náms dætra hans Bergljótar og Gerðar í Englandi, janúar til nóvember 1958.
Bréf frá Dísu til afa (líklega Bergur G. Gíslason), 11. nóvember 1984.
Frásögn, af bílferð um landið, líklega skrifuð af Bergi G. Gíslasyni, án árs.
Frásögn, um hestaútflutning til Englands, líklega skrifuð af Garðari eða Bergi, án árs.
Ættfræði: Ingibjörg Jónsdóttir Gíslason, Bergur Garðarsson Gíslason o.fl., 27 júní 1968.
Alien Registration in Philadelphia, umsókn Bergs G. Gíslason og fjölskyldu um dvalareyfi í Bandaríkjunum, o.fl., 1944.
Murray Sweetgall, Consellor at Law, yfirlit yfir gróða og tap Garðars Gíslason 1. janúar til 31. desember 1944 og bréf frá MS til Bergs vegna skrásetningar fyrirtækisins í Bandríkjunum 19. janúar 1945.
Umslag: Landsbanki Íslands, tékkhefti, 1939. Minnisblað. Tveir fimmtíukrónu seðlar, sex tíukrónuseðlar og 1 fimm krónu seðill. Tvær afklippur merktar Síldarútvegsnefnd Siglufirði, frá 26. september 1940 og 10. janúar 1941.
Bréf til Ingibjargar Jónsdóttur, frá Bergi G.Gíslason, 9. október 1977.
Bréf til Ingibjargar og Bergs 1977 og 1986.
Hótelreikningur Ingibjargar Gíslason o.fl., 2001.
Afmælisboð til Ingibjargar og Bergs frá Stellu og Begga, 7. september 2002.
Verðbréfamarkaður Íslands, býður Ingibjörgu J. Gíslason á opið hús, 5. desember 1995, bæklingur fylgir bréfinu.
Minnisbók, án árs.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 4 - Örk 2
Fermingarskeyti Þóru Bergsdóttur Gíslason, 20 apríl 1952.
Skólavist Þóru B. Gíslason í Englandi. Bréf til og frá Bergi G. Gíslason, skilagreinar, greiðslur, o.fl., 22. apríl 1953 til 22. júní 1956.
Bréf og jólakort til Þóru B. Gíslason, 20. október 1957 til 10. september 1958.
Dagbók Þóru B. Gíslason, Dagar í Lundúnum, 1. janúar til 9. nóvember 1956.
Kort vegna brúðkaups Þóru Gísladóttur og Hallgríms Sandholt, 21. desember 1958.
London Hippodrome, meet me on the corner, Max Bygraves, prógram, án árs.
The Roseland Jazz Club, boðsmiði, 1956.
París, bæklingur, 1956.
Flug- og ferðamiðar Bergs og Ingibjargar Gíslason, líklega frá 1970-1995.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 5
Garðar Gíslason og fjölskylda 1918-1988.
Örk 1
Umslag:
Boðs- og þakkarkort. Opinberar móttökur, brúðkaup, samkvæmi, hljómleikar, flugsýningar o.fl., 1918-1998.
Gestabók, Garðar Gíslason og frú. Gefendur Oddný og Ingólfur Gíslason, 17. desember 1945.
Örk 2
Símskeyti. Afmælis- og fermingarskeyti, 1957-2003.
Samúðarskeyti frá Garðari Gíslasybni og fjölskyldu, vegna Þorbjargar Hólm Andersen, sent 5. júlí 1967.
Örk 3
Afkomendur Sr. Hallgríms próf. Eldjárnssonar og konu hans Ólafar Jónsdóttur, handrit, án árs.
Smávegis um ætt og afkomendur Einars og Hildar á Krossi, handrit, án árs.
Nokkrir ættliðir, talið frá Agli Skallagrímssyni, án árs.
Nokkur skyldmenni: Þórður og Ingibjörg hjón í Vík, án árs.
Prófessor Jón Hjaltalín Sigurðsson og Ragnheiður Grímsdóttir Thorensen, án árs.
Sigfús Hallgrímsson Ytra Hóli, Stutt lýsing af því fólki sem við erum komnir af, án árs.
E. G. (líklega Einar Gunnarsson) frændi minn var stofnandi Vísis, líklega skrifað af Garðari Gíslasyni, án árs.
Minnismiðar, heimilisföng o.fl., án árs.
Ýmsar greinar, efni fyrir blöð, fyrirlestra eða fundi, 1967 og án árs.
Þjóðskjalasafn Íslands, bréf til Gunnlaugs E. Briem, 6 desember 1988.
Tillögu til flokksstjórnar Sjálfstæðisflokksins frá Landsfundi 1965, frá Sveini Ólafssyni til Bergs G. Gíslason.
Örk 4
Umslag:
Nafnspjöld o.fl.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 5 - Örk 1
Umslag:
Boðs- og þakkarkort. Opinberar móttökur, brúðkaup, samkvæmi, hljómleikar, flugsýningar o.fl., 1918-1998.
Gestabók, Garðar Gíslason og frú. Gefendur Oddný og Ingólfur Gíslason, 17. desember 1945.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 5 - Örk 2
Símskeyti. Afmælis- og fermingarskeyti, 1957-2003.
Samúðarskeyti frá Garðari Gíslasybni og fjölskyldu, vegna Þorbjargar Hólm Andersen, sent 5. júlí 1967.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 5 - Örk 3
Afkomendur Sr. Hallgríms próf. Eldjárnssonar og konu hans Ólafar Jónsdóttur, handrit, án árs.
Smávegis um ætt og afkomendur Einars og Hildar á Krossi, handrit, án árs.
Nokkrir ættliðir, talið frá Agli Skallagrímssyni, án árs.
Nokkur skyldmenni: Þórður og Ingibjörg hjón í Vík, án árs.
Prófessor Jón Hjaltalín Sigurðsson og Ragnheiður Grímsdóttir Thorensen, án árs.
Sigfús Hallgrímsson Ytra Hóli, Stutt lýsing af því fólki sem við erum komnir af, án árs.
E. G. (líklega Einar Gunnarsson) frændi minn var stofnandi Vísis, líklega skrifað af Garðari Gíslasyni, án árs.
Minnismiðar, heimilisföng o.fl., án árs.
Ýmsar greinar, efni fyrir blöð, fyrirlestra eða fundi, 1967 og án árs.
Þjóðskjalasafn Íslands, bréf til Gunnlaugs E. Briem, 6 desember 1988.
Tillögu til flokksstjórnar Sjálfstæðisflokksins frá Landsfundi 1965, frá Sveini Ólafssyni til Bergs G. Gíslason.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 5 - Örk 4
Umslag:
Nafnspjöld o.fl.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 6
Húsnæði, bílar, vélar o.fl., 1920-2000.
Örk 1
Firmamerki:
Teikning af tveim úrfærslum af firmamerki Garðars Gíslasonar h.f.
Nýárskort með firmamerkinu, 1. janúar 1920.
„Firmamerki“ Garðars Gíslasonar h.f., teiknari Björn Jónsson (1891-1921) frá Strýtu.
Fyrirspurn frá Huldu Pétursdóttur um hver hafi teiknað firmamerki Garðars Gíslasonar h.f.,
27. ágúst 1981, teikningar af merkinu og minningargrein um Björn Jónsson úr Þjóðviljanum 11. september 1981.
Vottorð, um að Björn Jónsson hafi teiknað firmamerkið, 29. febrúar 1984.
Örk 2
Húsaleigusamningar o.fl., Hverfisgata 4-6:
Árvakur, húsaleigusamningur 31. maí1991 og uppsögn á leigusamningi á Hverfisgötu 4,
30. nóvember 1992.
Uppkast að leigusamningi Mari h.f. á Hverfisgötu 6, september 1995.
Bréf og húsaleigusamningar Hverfisgötu 4-6. Leigutakar Fjármálaráðuneytið, Menntamála-ráðuneyti,Ríkissaksóknari, Dóms- og kirkjumálaráðuneyti, Lánasýsla ríkisins og Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa,1971-1991.
Ingimundur Einarsson, tilboð í málningarvinnu, 27. október 1989.
Sjóvá, tryggingabæklingur, 1982.
Örk 3
Húsaleigusamningar o.fl., Hverfisgata 6, Skúlagata 2, Laufásvegur 64A, o.fl:
Fjárfestingarleyfi fyrir viðbyggingu við Laufásveg 64A, 15. desember 1953.
Framkvæmdasjóður. Skuldabréf vegna Hverfisgötu 6, 27. nóvember 1958.
Umslag merkt Húsaleigusamningar (gamlir) Hverfisgata 6 o.fl.:
Veðbókarvottorð, Hverfisgata 4-6 og Skúlagata 22, 31. maí 1963.
Húsaleigusamningar, leigutaki Menntamálráðuneytið o.fl., 1971-1987.
Bréf og húsaleigusamningur, Kristján G. Gíslason h.f., 1974.
Bréf frá Bergi G. Gíslason til Fasteignamats Ríkisins um breytingu á fasteignamati á Hverfisgötu 6, 10. nóvember 1987, afrit.
Húseigendafélagið. Félagsbréf og fréttabréf 1995-1996.
Ríkisskattstjóri, vegna útgáfu jöfnunarhlutabréfa, 27. nóvember 1972. Teikningar af íbúðarhúsi, án árs.
Minnismiðar.
Borgarskipulag Reykjavíkur, deiliskipulag fyrir „Bankastrætisreit“, 2000.
Landsbanki Íslands, tryggingarbréf Jóns Hj. Sigurðssonar með veði íLaugavegi 40, 20. júní 1930.
Ríkissjóður Íslands, skuldabréf Jóns Hj. Sigurðssonar með veði í Laugavegi 40, 13. febrúar 1952 og yfirlýsing um að það hafi verið greitt að fullu 1971, 3. október 1975.
Landsbanki Íslands, aflýsingarvottorð fyrir Jón Hj. Sigurðsson, skuld að fullu greidd 3. október 1975.
Bréf frá Bergi G. Gíslasson til Sýslumannsins í Árnessýslu vegna veðbókarvottorðs yfir Minniborg í Grímsnesi, 1. júní 1963, afrit.
Sýslumaðurinn í Árnessýslu, veðbókarvottorð vegna verslunarhúss og sláturhúss að Minniborg í Grímsnesi, 6. júní 1963.
Sumarbústaður (ekki getið um hvar hann er), teikningar, minnismiðar, leiðbeiningar of.l., án árs.
Örk 4
Afmæli heildverslunarinnar Garðar Gíslason h.f.:
Kort sent út í tilefni 35 ára afmælis verslunarinnar, undirskrifað Garðar Gíslason, 1936.
Listi yfir blómasendingu og skeyti sem bárust í tilefni af 50 ára afmælis, 1950.
Boðskort í umslagi, Pína og Garðar Gíslason bjóða til heimsóknar á Flókagötu 41, án árs.
Umslag, merkt Garðar Gíslason h.f.
Nýárskort, merkt Garðar Gíslason h.f., án árs
Bréfsefni, merkt Bergur G. Gíslason,.
Bréfsefni, merkt B. Gíslason, Sheraton-Hong Kong Hotel.
Örk 5
Bifreiðar:
Listi yfir innfluttar Ausin bifreiðar, frá desember 1945 til 1. mars 1947.
Listar yfir skráðar bifreiðar 1. janúar 1948.
Minnismiðar.
Austin 4/4 Gipsy, bæklingur, líklega 1963-1964.
Bifreiðaskýrsla skv. skattskrá 1. janúar 1954.
Bifreiðaskýrsla 1. janúar 1965.
Bifreiðaskýrsla 1. janúar 1967.
Bréf til og frá BergiGíslason vegna bifreiða og skilagreinar vegna bifreiðakaupa o.fl., 1994-1995
Bréf vegna véla og smíða, teikningar, útreikningar, minnismiðar o.fl., 1977.
Örk 6
Ferðalag til England, Sviss o.fl., Bergur G. Gíslason og fjölskylda:
Bréf, leyfi til aksturs, tryggingar vegna bifreiðar, ferðaáætlanir, bensínmiðar (skömmtunarseðlar), bæklingar, minnismiðar, reikningar líklega vegna bifreiðar o.fl., 1948.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 6 - Örk 1
Firmamerki:
Teikning af tveim úrfærslum af firmamerki Garðars Gíslasonar h.f.
Nýárskort með firmamerkinu, 1. janúar 1920.
„Firmamerki“ Garðars Gíslasonar h.f., teiknari Björn Jónsson (1891-1921) frá Strýtu.
Fyrirspurn frá Huldu Pétursdóttur um hver hafi teiknað firmamerki Garðars Gíslasonar h.f.,
27. ágúst 1981, teikningar af merkinu og minningargrein um Björn Jónsson úr Þjóðviljanum 11. september 1981.
Vottorð, um að Björn Jónsson hafi teiknað firmamerkið, 29. febrúar 1984.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 6 - Örk 2
Húsaleigusamningar o.fl., Hverfisgata 4-6:
Árvakur, húsaleigusamningur 31. maí1991 og uppsögn á leigusamningi á Hverfisgötu 4,
30. nóvember 1992.
Uppkast að leigusamningi Mari h.f. á Hverfisgötu 6, september 1995.
Bréf og húsaleigusamningar Hverfisgötu 4-6. Leigutakar Fjármálaráðuneytið, Menntamála-ráðuneyti,Ríkissaksóknari, Dóms- og kirkjumálaráðuneyti, Lánasýsla ríkisins og Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa,1971-1991.
Ingimundur Einarsson, tilboð í málningarvinnu, 27. október 1989.
Sjóvá, tryggingabæklingur, 1982.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 6 - Örk 3
Húsaleigusamningar o.fl., Hverfisgata 6, Skúlagata 2, Laufásvegur 64A, o.fl:
Fjárfestingarleyfi fyrir viðbyggingu við Laufásveg 64A, 15. desember 1953.
Framkvæmdasjóður. Skuldabréf vegna Hverfisgötu 6, 27. nóvember 1958.
Umslag merkt Húsaleigusamningar (gamlir) Hverfisgata 6 o.fl.:
Veðbókarvottorð, Hverfisgata 4-6 og Skúlagata 22, 31. maí 1963.
Húsaleigusamningar, leigutaki Menntamálráðuneytið o.fl., 1971-1987.
Bréf og húsaleigusamningur, Kristján G. Gíslason h.f., 1974.
Bréf frá Bergi G. Gíslason til Fasteignamats Ríkisins um breytingu á fasteignamati á Hverfisgötu 6, 10. nóvember 1987, afrit.
Húseigendafélagið. Félagsbréf og fréttabréf 1995-1996.
Ríkisskattstjóri, vegna útgáfu jöfnunarhlutabréfa, 27. nóvember 1972. Teikningar af íbúðarhúsi, án árs.
Minnismiðar.
Borgarskipulag Reykjavíkur, deiliskipulag fyrir „Bankastrætisreit“, 2000.
Landsbanki Íslands, tryggingarbréf Jóns Hj. Sigurðssonar með veði íLaugavegi 40, 20. júní 1930.
Ríkissjóður Íslands, skuldabréf Jóns Hj. Sigurðssonar með veði í Laugavegi 40, 13. febrúar 1952 og yfirlýsing um að það hafi verið greitt að fullu 1971, 3. október 1975.
Landsbanki Íslands, aflýsingarvottorð fyrir Jón Hj. Sigurðsson, skuld að fullu greidd 3. október 1975.
Bréf frá Bergi G. Gíslasson til Sýslumannsins í Árnessýslu vegna veðbókarvottorðs yfir Minniborg í Grímsnesi, 1. júní 1963, afrit.
Sýslumaðurinn í Árnessýslu, veðbókarvottorð vegna verslunarhúss og sláturhúss að Minniborg í Grímsnesi, 6. júní 1963.
Sumarbústaður (ekki getið um hvar hann er), teikningar, minnismiðar, leiðbeiningar of.l., án árs.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 6 - Örk 4
Afmæli heildverslunarinnar Garðar Gíslason h.f.:
Kort sent út í tilefni 35 ára afmælis verslunarinnar, undirskrifað Garðar Gíslason, 1936.
Listi yfir blómasendingu og skeyti sem bárust í tilefni af 50 ára afmælis, 1950.
Boðskort í umslagi, Pína og Garðar Gíslason bjóða til heimsóknar á Flókagötu 41, án árs.
Umslag, merkt Garðar Gíslason h.f.
Nýárskort, merkt Garðar Gíslason h.f., án árs
Bréfsefni, merkt Bergur G. Gíslason,.
Bréfsefni, merkt B. Gíslason, Sheraton-Hong Kong Hotel.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 6 - Örk 5
Bifreiðar:
Listi yfir innfluttar Ausin bifreiðar, frá desember 1945 til 1. mars 1947.
Listar yfir skráðar bifreiðar 1. janúar 1948.
Minnismiðar.
Austin 4/4 Gipsy, bæklingur, líklega 1963-1964.
Bifreiðaskýrsla skv. skattskrá 1. janúar 1954.
Bifreiðaskýrsla 1. janúar 1965.
Bifreiðaskýrsla 1. janúar 1967.
Bréf til og frá BergiGíslason vegna bifreiða og skilagreinar vegna bifreiðakaupa o.fl., 1994-1995
Bréf vegna véla og smíða, teikningar, útreikningar, minnismiðar o.fl., 1977.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 6 - Örk 6
Ferðalag til England, Sviss o.fl., Bergur G. Gíslason og fjölskylda:
Bréf, leyfi til aksturs, tryggingar vegna bifreiðar, ferðaáætlanir, bensínmiðar (skömmtunarseðlar), bæklingar, minnismiðar, reikningar líklega vegna bifreiðar o.fl., 1948.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 7
Bergur G. Gíslason, flugmál 1926-2000.
Örk 1
Flugfélag Íslands h.f., hlutabréf, 29. mars 1940, 4 bréf.
Flugfélag Íslands h.f., hlutabréf, 15. október 1941, 2 bréf.
Flugfélag Íslands h.f., hlutabréf, 5. október 1943.
Flugfélag Íslands h.f., hlutabréf, 1. ágúst 1944, 5 bréf.
Örk 2
Bréf til og frá Bergi G. Gíslasyni vegna flugmála. Landflug, þing, viðtöl, greinar um flug, flugkeppnir, minnismiðar, blaðaúrklippur, Sparisjóðsbók frá Verslunarbanka Íslands, reikningar o.fl. 1952-1986.
Örk 3
Flug. Flugfélag Íslands 20 ára, afmælisrit 1937-1957.
Flug í 50 ár, 3. september 1919 til 3. september 1969, 2 blöð.
Bréf, farmskrár, myndir af flugvélum Flugfélags Íslands, teikningar, bæklingar o.fl. 1945-1957.
Örk 4
British Officers Club Reykjavík, gerir Berg G. Gíslason að heiðursfélaga. Bréf, skýrteini o.fl.,
17. október 1945.
Fundargerð hreppsnefndar Seltjarnarneshrepps, 1938, ljósrit.
Flugmálafélag Íslands, yfirlit úr sparisjóðsbók 1938-1961, ljósrit.
Bréf, fundarboð, boðskort, minnismiðar o.fl., 1929-1994.
Flugsýning Svifflugfélags Íslands, dagskrá, 30. júlí 1939.
Ear, grein í tímaritinu eftir Berg G. Gíslason, 15. september 1926.
Cinque Ports Flying Club, bréf, 21. júlí og 1. september 1932.
The Spartan „Crusier“, kynningarbæklingur, án árs
Boðskort, flugsýning á Reykjavíkurflugvelli, 23. júní 1957.
Erindi, líklega á fundi Flugfélagsins, án árs.
Íslenska flugsögufélagið, aðalfundar- og fundarboð, rekstrar-og efnahagsreikningur, 1981-1982.
Greinar, um flug og flugmál, sem birst hafa í blöðum eftir Berg G. Gíslason o.fl. 1963, 1980 og án árs.
Reykjavík Airport: improvement possibilities summarized costs, tillögur líklega frá B. Vettman, Helsinki 1974.
Reykjavíkurflugvöllur, rakin saga framkvæmda á Reykjavíkurflugvelli, 1957-1973.
Blaðaúrklippur og ljósrit um flugmál 1962-1995.
Flugleiðir, dagskrá heimsóknar til Nassau, Bahamas, 20.-23. janúar 1977.
Ræða Guðmundar Gíslasonar, stjórnarformanns B&L, 1999.
Fréttabréf hins íslenska flugsögufélags, 1981, 1983, 1987.
FÍB-fréttir, 1982.
Svifflugfélag Íslands, bréf til félagsmanna, 27. maí 1995.
Örk 5
Bréf til Bergs, flugmál, bæklingur frá Marconi símafyrirtækinu, athuganir á hinum nýja RQ-Range, upplýsingar um radara-?, lög, þingsályktanir og reglugerðir um flug, gjaldskrár vegna flugs, minnisblöð o.fl., 1929-1950.
Örk 6
Bæklingar o.fl. vegna flugskóla, flugvélategunda, teikningar 1931-1932.
Bréf og manúalar yfir heimilistæki, bíla, plötuspilara, segulbönd, teikningar, CQ-IF tímarit, sýningarskrá yfir ljósmyndasýningu Óskars Gíslasonar, auglýsingabæklingur, minnismiðar, o.fl., 1959-1976.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 7 - Örk 1
Flugfélag Íslands h.f., hlutabréf, 29. mars 1940, 4 bréf.
Flugfélag Íslands h.f., hlutabréf, 15. október 1941, 2 bréf.
Flugfélag Íslands h.f., hlutabréf, 5. október 1943.
Flugfélag Íslands h.f., hlutabréf, 1. ágúst 1944, 5 bréf.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 7 - Örk 2
Bréf til og frá Bergi G. Gíslasyni vegna flugmála. Landflug, þing, viðtöl, greinar um flug, flugkeppnir, minnismiðar, blaðaúrklippur, Sparisjóðsbók frá Verslunarbanka Íslands, reikningar o.fl. 1952-1986.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 7 - Örk 3
Flug. Flugfélag Íslands 20 ára, afmælisrit 1937-1957.
Flug í 50 ár, 3. september 1919 til 3. september 1969, 2 blöð.
Bréf, farmskrár, myndir af flugvélum Flugfélags Íslands, teikningar, bæklingar o.fl. 1945-1957.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 7 - Örk 4
British Officers Club Reykjavík, gerir Berg G. Gíslason að heiðursfélaga. Bréf, skýrteini o.fl.,
17. október 1945.
Fundargerð hreppsnefndar Seltjarnarneshrepps, 1938, ljósrit.
Flugmálafélag Íslands, yfirlit úr sparisjóðsbók 1938-1961, ljósrit.
Bréf, fundarboð, boðskort, minnismiðar o.fl., 1929-1994.
Flugsýning Svifflugfélags Íslands, dagskrá, 30. júlí 1939.
Ear, grein í tímaritinu eftir Berg G. Gíslason, 15. september 1926.
Cinque Ports Flying Club, bréf, 21. júlí og 1. september 1932.
The Spartan „Crusier“, kynningarbæklingur, án árs
Boðskort, flugsýning á Reykjavíkurflugvelli, 23. júní 1957.
Erindi, líklega á fundi Flugfélagsins, án árs.
Íslenska flugsögufélagið, aðalfundar- og fundarboð, rekstrar-og efnahagsreikningur, 1981-1982.
Greinar, um flug og flugmál, sem birst hafa í blöðum eftir Berg G. Gíslason o.fl. 1963, 1980 og án árs.
Reykjavík Airport: improvement possibilities summarized costs, tillögur líklega frá B. Vettman, Helsinki 1974.
Reykjavíkurflugvöllur, rakin saga framkvæmda á Reykjavíkurflugvelli, 1957-1973.
Blaðaúrklippur og ljósrit um flugmál 1962-1995.
Flugleiðir, dagskrá heimsóknar til Nassau, Bahamas, 20.-23. janúar 1977.
Ræða Guðmundar Gíslasonar, stjórnarformanns B&L, 1999.
Fréttabréf hins íslenska flugsögufélags, 1981, 1983, 1987.
FÍB-fréttir, 1982.
Svifflugfélag Íslands, bréf til félagsmanna, 27. maí 1995.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 7 - Örk 5
Bréf til Bergs, flugmál, bæklingur frá Marconi símafyrirtækinu, athuganir á hinum nýja RQ-Range, upplýsingar um radara-?, lög, þingsályktanir og reglugerðir um flug, gjaldskrár vegna flugs, minnisblöð o.fl., 1929-1950.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 7 - Örk 6
Bæklingar o.fl. vegna flugskóla, flugvélategunda, teikningar 1931-1932.
Bréf og manúalar yfir heimilistæki, bíla, plötuspilara, segulbönd, teikningar, CQ-IF tímarit, sýningarskrá yfir ljósmyndasýningu Óskars Gíslasonar, auglýsingabæklingur, minnismiðar, o.fl., 1959-1976.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 8
Garðar Gíslason h.f., bréf o.fl., vegna viðskipta 1937-1968.
Örk 1
Útdráttur úr samþykktum um stofnun hlutafélagsins Garðar Gíslason árið 1945, 9. nóvember 1945, afrit.
Bréf til og fráGarðari Gíslasyni og Bergi syni hans, viðskiptabréf til og frá heildverslun Garðars Gíslasonar, lög fyrir Golfklúbb Reykjavíkur 1949, bæklingar, teikningar, reikningar o.fl., 1949-1968.
Örk 2
Bréf til og frá Garðari Gíslasyni og Bergi syni hans, viðskiptabréf til og frá heildverslun Garðars Gíslasonar, skýrsla um samningaviðræður í Þýskalandi, skilagreinar, flutningsskýrslur, minnismiðar, reikningar o.fl., 1937-1954.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 8 - Örk 1
Útdráttur úr samþykktum um stofnun hlutafélagsins Garðar Gíslason árið 1945, 9. nóvember 1945, afrit.
Bréf til og fráGarðari Gíslasyni og Bergi syni hans, viðskiptabréf til og frá heildverslun Garðars Gíslasonar, lög fyrir Golfklúbb Reykjavíkur 1949, bæklingar, teikningar, reikningar o.fl., 1949-1968.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 8 - Örk 2
Bréf til og frá Garðari Gíslasyni og Bergi syni hans, viðskiptabréf til og frá heildverslun Garðars Gíslasonar, skýrsla um samningaviðræður í Þýskalandi, skilagreinar, flutningsskýrslur, minnismiðar, reikningar o.fl., 1937-1954.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 9
Garðar Gíslason h.f., bréf o.fl., vegna viðskipta 1940-1987.
Örk 1
Mappa: Viðskiptabréf, gjaldeyrisumsóknir, vörupantanir, minnismiðar, reikningar, bæklingar o.fl., 1953-1971.
Örk 2
Búrfell hlutafélag (h.f.) stofnsamningur um hlutafélag, Garðar Gíslason, Bergur G. Gíslason o.fl.,
1956, líklega uppkast.
Bréf o.fl., persónuupplýsingar, líklega bæði fyrir Garðar Gíslason og Berg. G. Gíslason, í Who is Who, World Trade Directory (WTD) o.fl., 1940-1975.
Bréf frá Bergi G. Gíslason til American Legation 8. júlí 1957 og9. ágúst 1963, ásamt skýrslu um fyrirtæki Garðars Gíslasonar h.f. (handskrifað og vélaritað).
Örk 3
Viðtal við Berg G. Gíslason, án árs. Kynningarbréf, erlendis, fyrir Berg, fundarboð, sendi- og verslunarbréf, gjaldeyrisleyfi, reikningar o.fl., 1948-1957.
Örk 4
Möppur bundnar með snæri merktar; Austin. Danmörk, Vestur- Þýskaland og Pólland. Danmörk, Noregur og England. Danmörk og Þýskaland: Verslunarbréf, nafnspjöld, heimilisföng, minnismiðar, bæklingur, reikningar o.fl., 1957-1976.
Örk 5
Umslag: Bréf, greinar, bæklingar, verðlistar, minnisblöð, reikningar, blaðaúrklippur o.fl., 1982-1987.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 9 - Örk 1
Mappa: Viðskiptabréf, gjaldeyrisumsóknir, vörupantanir, minnismiðar, reikningar, bæklingar o.fl., 1953-1971.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 9 - Örk 2
Búrfell hlutafélag (h.f.) stofnsamningur um hlutafélag, Garðar Gíslason, Bergur G. Gíslason o.fl.,
1956, líklega uppkast.
Bréf o.fl., persónuupplýsingar, líklega bæði fyrir Garðar Gíslason og Berg. G. Gíslason, í Who is Who, World Trade Directory (WTD) o.fl., 1940-1975.
Bréf frá Bergi G. Gíslason til American Legation 8. júlí 1957 og9. ágúst 1963, ásamt skýrslu um fyrirtæki Garðars Gíslasonar h.f. (handskrifað og vélaritað).
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 9 - Örk 3
Viðtal við Berg G. Gíslason, án árs. Kynningarbréf, erlendis, fyrir Berg, fundarboð, sendi- og verslunarbréf, gjaldeyrisleyfi, reikningar o.fl., 1948-1957.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 9 - Örk 4
Möppur bundnar með snæri merktar; Austin. Danmörk, Vestur- Þýskaland og Pólland. Danmörk, Noregur og England. Danmörk og Þýskaland: Verslunarbréf, nafnspjöld, heimilisföng, minnismiðar, bæklingur, reikningar o.fl., 1957-1976.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 9 - Örk 5
Umslag: Bréf, greinar, bæklingar, verðlistar, minnisblöð, reikningar, blaðaúrklippur o.fl., 1982-1987.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 10
Viðskiptasamningar í Moskvu, nefnd frá viðskiptaráðuneytinu o.fl., 1953-1955.
Örk 1-3
Fundir með Prodintorg í Moskvu, fundargerðir (afrit), bréf til ráðherra á Íslandi, skeyti, minnismiðar, yfirlit um kaup og sölu á vöru, bæklingar o.fl. 3. júlí til 1. ágúst 1953.
Bréf frá Pétri Thorsteinssyni, vegna greiðslna fyrir nefndarsetu og skilagreinar Péturs Thorsteinssonar vegna samninga í Moskvu, yfirlit yfir hótelkostnað o.fl. 1953-1954.
Fundir í Moskvu, dagbók, minnismiðar frá fundum o.fl., 7. til 26. júní 1954
Bréf um inn- og útflutning frá ýmsum löndum, innflutningsskýrslur, greinargerðir, minnismiðar,bæklingar o.fl. 1952-1955.
Samningur um sementskaup frá Rússlandi, júlí 1953, afrit.
Technopromimport, listi um varahluti í bifreiðar, apríl 1954.
Plant for prestressing concrete, bæklingur, 1953.
Concreting and Bricklaying in Cold Weather, bæklingur, 1953.
Farmiðar og ferðakostnaður Bergs G. Gíslason til Moskvu, o.fl. 1954.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 10 - Örk 1-3
Fundir með Prodintorg í Moskvu, fundargerðir (afrit), bréf til ráðherra á Íslandi, skeyti, minnismiðar, yfirlit um kaup og sölu á vöru, bæklingar o.fl. 3. júlí til 1. ágúst 1953.
Bréf frá Pétri Thorsteinssyni, vegna greiðslna fyrir nefndarsetu og skilagreinar Péturs Thorsteinssonar vegna samninga í Moskvu, yfirlit yfir hótelkostnað o.fl. 1953-1954.
Fundir í Moskvu, dagbók, minnismiðar frá fundum o.fl., 7. til 26. júní 1954
Bréf um inn- og útflutning frá ýmsum löndum, innflutningsskýrslur, greinargerðir, minnismiðar,bæklingar o.fl. 1952-1955.
Samningur um sementskaup frá Rússlandi, júlí 1953, afrit.
Technopromimport, listi um varahluti í bifreiðar, apríl 1954.
Plant for prestressing concrete, bæklingur, 1953.
Concreting and Bricklaying in Cold Weather, bæklingur, 1953.
Farmiðar og ferðakostnaður Bergs G. Gíslason til Moskvu, o.fl. 1954.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 11
Brasilíska ræðismannsskrifstofan á Íslandi, Garðar Gíslason og Bergur G. Gíslason voru báðir ræðismenn Brasilíu, skjöl frá 1956-1996.
Örk 1-2
Bréf til og frá ræðismannsskrifstofunni, viðskiptabréf til og frá heildverslun Garðars Gíslasonar h.f., nafnalistar, bréf vegna félags kjörræðismanna á Íslandi, telex, ljósrit af vegabréfum, heimsóknir frá Brasilíu, viðskiptayfirlit, símskeyti, bæklingar, minnismiðar, blaðaúrklippur o.fl., 1956-1996.
Leiðbeiningar um hvernig bera skuli heiðursmerki. Bæklingur og spjald, Garðar Gíslason hefur líklega fengið „Brazilíukrossinn“, án árs.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 11 - Örk 1-2
Bréf til og frá ræðismannsskrifstofunni, viðskiptabréf til og frá heildverslun Garðars Gíslasonar h.f., nafnalistar, bréf vegna félags kjörræðismanna á Íslandi, telex, ljósrit af vegabréfum, heimsóknir frá Brasilíu, viðskiptayfirlit, símskeyti, bæklingar, minnismiðar, blaðaúrklippur o.fl., 1956-1996.
Leiðbeiningar um hvernig bera skuli heiðursmerki. Bæklingur og spjald, Garðar Gíslason hefur líklega fengið „Brazilíukrossinn“, án árs.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 12
Brasilíska ræðismannsskrifstofan á Íslandi, skjöl frá 1963-1990.
Örk 1
Viðskiptabréf, nafnalistar, ljósrit af vegabréfum, minnismiðar, bæklingar, blaðaúrklippur o.fl., 1963-1988.
Örk 2
Viðskiptabréf, bréf vegna orðunnar „Order de Mayo“ Bergur G. Gíslason beðið um persónu-
upplýsingar í Who is Who, leyfi til að kaupa áfengi, boðskort, minnismiðar, bréfsefni, o.fl., 1967-1972.
Örk 3
Viðskiptabréf, staðfestingar á að leyfi sé veitt- til útflutnings á fiski o.fl. Reikningar, Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda, greiðslur vegna skipskjala og stimpilmerkja, útreikningar og yfirlit, 1968-1990.
Örk 4
Bréf til og frá ræðismannsskrifstofunni, viðskiptabréf, frímerkja- stimpilmerkjasala o.fl., 1970-1971.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 12 - Örk 1
Viðskiptabréf, nafnalistar, ljósrit af vegabréfum, minnismiðar, bæklingar, blaðaúrklippur o.fl., 1963-1988.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 12 - Örk 2
Viðskiptabréf, bréf vegna orðunnar „Order de Mayo“ Bergur G. Gíslason beðið um persónu-
upplýsingar í Who is Who, leyfi til að kaupa áfengi, boðskort, minnismiðar, bréfsefni, o.fl., 1967-1972.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 12 - Örk 3
Viðskiptabréf, staðfestingar á að leyfi sé veitt- til útflutnings á fiski o.fl. Reikningar, Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda, greiðslur vegna skipskjala og stimpilmerkja, útreikningar og yfirlit, 1968-1990.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 12 - Örk 4
Bréf til og frá ræðismannsskrifstofunni, viðskiptabréf, frímerkja- stimpilmerkjasala o.fl., 1970-1971.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 13
Brasilíska ræðismannsskrifstofan á Íslandi,skjöl frá 1972-1981.
Prentað mál 1917-1976.
Örk 1
Bréf til og frá ræðismannsskrifstofunni, viðskiptabréf, fiskflutningar, frímerkja- stimpilmerkjasala, minnismiðar o.fl., 1972-1974.
Örk 2
Bréf til og frá ræðismannsskrifstofunni, viðskiptabréf, frímerkja- stimpilmerkjasala, minnismiðar, kvittanir o.fl., 1975-1981.
Prentað mál
Örk 3
Sigfús Elíasson, bréf til Garðars Gíslasonar 25. október 1957, ljóð, greinar, blaðaúrklippur o.fl. 1956-1957.
Grafskrift, Sveinn Björnsson, forseti Íslands, dáinn 25. janúar 1952.
Grafskrift, Magnús Guðmundsson, dáinn 10. febrúar 1949.
Grafskrift, Carl Finsen, dáinn 8. nóvember 1955.
Grafskrift, George VI. konungur bretaveldis, dáinn 6. febrúar 1952.
En gammel islandsk købmands erindringer, höfundur Dethlef Thomsen, 1934.
A Brief Survey of the Icelandic Farming Industry today, höfundur Árni G. Eylands, 1955.
Comments on the Sale of Frozen Fish Fillets in the U.S.A, án höfundar og árs.
Gísli Guðmundsson, Salkjöts-rannsóknir, úr Búnaðarritinu XXXVI. ár, hefti.
Lög Bálfarafélags Íslands, 1934.
Lög Verslunarráðs íslands, 1917.
Scottish Metropolitan Life Branch, bæklingur, án árs.
A Key to Esperanto, orðabók, án árs.
Árbók Þingeyinga bls. 37-51, ljósrituð blöð, án árs.
Leiðarvísir um söltun grásleppuhrogna til útflutnings, eitt blað, án árs.
Kreppen, ljóð, án árs.
Bókarbrot, líklega ferðasaga Livingstons til Afríku og fleiri landa, án árs.
Helsinki Espoo Vantaa, bæklingur, án árs.
Polar, bæklingur yfir gistingu og mat í Finnlandi, 1976.
CQ-TF, blað, nóvember 1968.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 13 - Örk 1
Bréf til og frá ræðismannsskrifstofunni, viðskiptabréf, fiskflutningar, frímerkja- stimpilmerkjasala, minnismiðar o.fl., 1972-1974.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 13 - Örk 2
Bréf til og frá ræðismannsskrifstofunni, viðskiptabréf, frímerkja- stimpilmerkjasala, minnismiðar, kvittanir o.fl., 1975-1981.
Prentað mál
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 13 - Örk 3
Sigfús Elíasson, bréf til Garðars Gíslasonar 25. október 1957, ljóð, greinar, blaðaúrklippur o.fl. 1956-1957.
Grafskrift, Sveinn Björnsson, forseti Íslands, dáinn 25. janúar 1952.
Grafskrift, Magnús Guðmundsson, dáinn 10. febrúar 1949.
Grafskrift, Carl Finsen, dáinn 8. nóvember 1955.
Grafskrift, George VI. konungur bretaveldis, dáinn 6. febrúar 1952.
En gammel islandsk købmands erindringer, höfundur Dethlef Thomsen, 1934.
A Brief Survey of the Icelandic Farming Industry today, höfundur Árni G. Eylands, 1955.
Comments on the Sale of Frozen Fish Fillets in the U.S.A, án höfundar og árs.
Gísli Guðmundsson, Salkjöts-rannsóknir, úr Búnaðarritinu XXXVI. ár, hefti.
Lög Bálfarafélags Íslands, 1934.
Lög Verslunarráðs íslands, 1917.
Scottish Metropolitan Life Branch, bæklingur, án árs.
A Key to Esperanto, orðabók, án árs.
Árbók Þingeyinga bls. 37-51, ljósrituð blöð, án árs.
Leiðarvísir um söltun grásleppuhrogna til útflutnings, eitt blað, án árs.
Kreppen, ljóð, án árs.
Bókarbrot, líklega ferðasaga Livingstons til Afríku og fleiri landa, án árs.
Helsinki Espoo Vantaa, bæklingur, án árs.
Polar, bæklingur yfir gistingu og mat í Finnlandi, 1976.
CQ-TF, blað, nóvember 1968.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 14
Prentað mál 1913-1993.
Meccano magazine, 1922, tvö blöð.
Dagur, án dagsetningar.
Stormur, 30. janúar 1926.
Stormur, 5. júlí 1939.
Morgunblaðið, 2. nóvember 1913.
Morgunblaðið, 1. desember 1918.
Morgunblaðið 1913-1953, 40 ára afmælisblað, 2. nóvember 1953.
Morgunblaðið, 2. nóvember 1963.
Morgunblaðið, 2. nóvember 1983.
Tíminn, aldarafmæli frjálsrar verslunar á Íslandi, 1. apríl 1955.
Tíminn, jólablað, 1953.
Oddfellowblaðið, 1956-1958.
Frjáls verzlun, 1979.
Morgunblaðið, 3. apríl 1985.
Morgunblað 1913-1993, 80 ára afmælisblað, 2. nóvember 1993.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 15
Prentað mál (blaðaúrklippur) og bókhald) 1907-2001.
Blaðaúrklippur og ljósrit úr dagblöðum, 1907-2000.
Bókhald
Örk 1
Pantanir, reikningar o.fl., 1954-1989.
Örk 2
Hverfisgata 4 og 6. Fasteignagjöld, rekstrar- og efnahagsreikningar, sparisjóðsbækur, Lánasýsla ríkisins, reikningsyfirlit, minnismiðar o.fl., 2001.
Ljósmyndir
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 15 - Örk 1
Pantanir, reikningar o.fl., 1954-1989.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 15 - Örk 2
Hverfisgata 4 og 6. Fasteignagjöld, rekstrar- og efnahagsreikningar, sparisjóðsbækur, Lánasýsla ríkisins, reikningsyfirlit, minnismiðar o.fl., 2001.
Ljósmyndir
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 16
Örk 1
Fjölskyldumyndir.
Umslag nr. 1.
Ljósmynd, á myndina er ritað; „Þorbjörg amma Tótu“. Líklega Þorbjörg Olgeirsdóttir (1842-1923) frá Garði í Fnjóskadal, móðir Garðars Gíslasonar, án árs. Ljósmyndari Atelier Populær, Østergade 15, København.
Ljósmynd, á myndina er ritað „Þóra stjúpmóðir mömmu ? BGG“. Líklega Þóra Kristjánsdóttir á Víðivöllum í Fnjóskadal, en hún var móðursystir Þóru Sigfúsdóttur og til hennar fór Þóra, fárra ára, þegar hún missti föður sinn, án árs. Ljósmyndari Anna Magnúsdóttir, Akureyri.
Umslag nr. 2.
Ljósmynd af dreng. Gæti verið Garðar Gíslsyni eða Bergur G. Gíslason, án árs. Ljósmyndari
P. Brynjólfsson, Reykjavík.
Ljósmynd af konu og barni, án árs. Ljósmyndari T.H. Buchhave, Norrebrogade 27, Kjobenhvn, N.
Umslag nr. 3.
Ljósmyndir af Garðari Gíslasyni, á aðra myndina er ritað; „14. júní 1896 Garðar Gíslason 14. júní 1926“, tvær myndir. Ljósmyndari Loftur Guðmundsson, í Nýja Bíó, Reykjavík.
Mappa nr. 4.
Á henni stendur: Shelburna Studios 439 Madison Ave. New York.
Innihald, sjö myndir:
Mynd, Bergur G. Gíslason, án árs.
Mynd, Bergur G. Gíslason, án árs. Ljósmyndari Affiliated Photo-Conway Studio, 558 Madison Ave., N.Y.C.
Mynd, Bergur G. Gíslason og líklega Ingibjörg J. Gíslason ásamt fleira fólki. Ljósmyndari Gaston G. Vuarchex, Reporter Photo, 9, rue de Fribourg, Geneve, 16. juin 1948.
Mynd. Ljósrituð síða úr bók. Undir myndinni stendur: „Á bifreiðaverkstæði Bifreiða & Landbúnaðarvéla við Héðinsgötu í Laugarnesi árið 1959“ og er Bergur G. Gíslason annar frá vinstri á myndinni. Aftan á síðuna er ritað „Áfram veginn. Saga bifreiðaviðgerða og félag bifvélavirkja á síðari hluta aldarinnar“.
Mynd, Ingibjörg J. Gíslason og Bergur G. Gíslason, án árs.
Mynd, Ingibjörg J. Gíslason og Bergur G. Gíslason með dætrum sínum, án árs.
Úrklippa úr DV, 4. október 1999. „Bifreiðar og Landbúnaðarvélar vígðu formlega nýju húsakynnin á Grjóthálsinum á föstudaginn. Guðmundur Gíslason, stjórnarformaður og eigandi B&L, sæmir hér Berg G. Gíslason gullorðu fyrir vel unnin störf á liðnum áratugum“,
Örk 2
Heildverslun Garðars Gíslasonar, Hverfisgata 4 og 6.
Ljósmynd.
Myndir teknar á skrifstofu og í heildverslun Garðar Gíslason h.f., þrjár myndir af Bergi G. Gíslason (á eina þeirra er ritað „við málverk af föður sínum, Bergur Gíslason á skrifstofu að Hverfisgötu 4“) og tvær úr heildsölunni, 8 myndir.
Ljósmynd.
Mynd af starfsfólki heilverslunarinnar Garðar Gíslason h.f., aftan á myndina er ritað „Líklegast tekin 1927 eða 1928“.
Ljósmynd.
Mynd af starfsfólki heilverslunarinnar Garðar Gíslason h.f., aftan á myndina er ritað „9.5.1931“.
Ljósmynd.
Mynd, líklega af starfsfólki heilverslunarinnar Garðar Gíslason h.f. í sumarferð, án árs.
Örk 3
Heildverslun Garðars Gíslasonar, Hverfisgata 4-6 o.fl.
Ljósmynd.
Klisja af húsi heildverslunarinnar Garðar Gíslason h.f.
Myndir af húsum heildverslunarinnar Garðar Gíslason h.f., frá ýmsum tímum, fjórar myndir.
Ljósmynd.
Mynd af White-vörubíl, RE 62, í eigu Garðars Gíslasonar (þessi bíll kom að miklu gangi 1918þegar spænska veikin geisaði). Undir stýri situr Magnús Ólafsson og við hlið hans stendur hestasveinn hjá gráum klár og hlöðnum vagni. Ljósmyndari Svipmyndir Hverfisgötu.
Ljósmynd.
Mynd af tveim mönnum við bifreið, bifreiðin hugsanlega í eign Bergs eða Garðars Gíslasonar,
án árs.
Ljósmynd.
Myndir af Bifreiðastöðinni Bifröst. Bifreiðastöð og bensínsala, Hverfisgötu 6, á lóð Garðars Gíslasonar. Til hægri á öllum myndunum sést í hús heildverslunarinnar Garðar Gíslason, h.f.,
án árs, þrjár myndir.
Örk 4
Umslag. Flug.
Ljósmynd.
Þýskur svifflugleiðangur frá Aero-Club von Deutschland 1938. Talið frá vinstri, Ludwig svifflugkennari, Baumann flugkennari og foringi leiðangursins og Springbock svifflugmaður, 27. júlí 1938.
Ljósmynd.
Aftan á myndina er ritað: „Sandskeið ´38. Líklega Kleman - 25 D-ESUX sem kom til landsins 1938.
Ljósmynd.
Myndin er tekin í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Aftan á myndina er ritað: „Vatnsmýrin, líklega Kleman - 25 D-ESUX, kom 1938“
Ljósmynd.
Aftan á myndina er ritað: „Fyrsta lendingin í Vestmannateyjum okt. 1939. TF-Sux í Vestmannaeyjum 1. okt. 1929. Kunnugir menn geta e.t.v. áttað sig á lendingarstaðnum“.
Ljósmynd.
Aftan á myndina er ritað: „Vey“ og „okt. ´39“.
Ljósmynd.
Aftan á myndina er ritað: „Fyrsta stjórn Flugfélags Íslands 1940. Jakob Frímannsson, Kristján Kristjánsson, Agnar Kofoed-Hansen, Örn Ó Johnsson, og Bergur G. Gíslason“.
Ljósmynd.
Aftan á myndina er ritað: „Fjórir stjórnarmeðlimir Flugfélags Íslands og forstjóri þess. Frá vinstri: Kristján Kristjánsson, Agnar Kofoed-Hansen, Örn Ó Johansson forstjóri, Bergur G. Gíslason form. stjórnar og Jakob Frímannsson. Myndin er tekin 1942“.
Ljósmynd.
Aftan á myndina er ritað: „Nýju af fyrstu flugmönnum Íslendinga“, án árs.
Ljósmynd.
Aftan á myndina er ritað: „1944, Björn Jónsson, Ásgeir Magnússon, Ingólfur Guðmundsson, Brandur Tómasson, Björgúlfur Baldursson, Ásbjörn Magnússon“.
Ljósmynd.
Aftan á myndina er ritað: „Reykjavík líklega 1944 (43?)“.
Ljósmynd.
Aftan á myndina er ritað: „Sviffaxi 1944“.
Ljósmynd.
Aftan á myndina er ritað: „TF-ISL“, án árs.
Ljósmynd.
Líklega mynd af „TF-ISL“, án árs.
Ljósmynd.
Aftan á myndirnar er ritað: „TF-ISO, júlí ´45“, tvær myndir.
Ljósmynd.
Aftan á myndina er ritað: „TF-ISP, „Pétur gamli“, í maí 1945.
Ljósmynd.
Mynd af Bergi G. Gíslason og öðrum manni við flugvél, án árs.
Ljósmynd.
Kort, aftan á því stendur: „The Royal Air Force Aerobatic Team – Red Arrows“, án árs.
Ljósmynd.
Mynd af Bergi G. Gíslason, án árs.
Ljósmynd.
Mynd af flugvél, án árs.
Ljósmynd.
Mynd af fjalli og snjó, líklega tekin úr flugvél, án árs.
Ljósmynd.
Myndir, Sigurður Þorkelsson, Bergur G. Gíslason og Auðunn Sigurðsson, þrjár myndir.
Ljósmynd.
Mynd af mönnum við hálfreist hús, fjórði frá hægri er Bergur G. Gíslason, án árs.
Ljósmynd.
Mynd af mastri í byggingu, líklega á Reykjavíkurflugvelli, án árs.
Ljósmynd.
Mynd af mönnum að vinna í sama mastri, líklega á Reykjavíkurflugvelli, án árs.
Ljósmynd.
Mynda af flugskýli, líklega flugskýlið í Vatnagörðum sem reist var af Flugfélagi Íslands, án árs.
Örk 5
Umslag, ýmsar myndir.
Ljósmynd.
Mynd af manni, án árs.
Ljósmynd.
Af tveim mönnum á báti, tekin á Þingvöllum, án árs.
Ljósmynd.
„Þrír menn með sjónvarp“, án árs
Ljósmynd.
Tveir menn á mótorhjóli með hliðarvagni. Umhverfis þá eru menn að veifa höndum, án árs. Ljósmyndari Blinkhorns Photographic Service Near the Cross, Banbury, Oxfordshire.
Ljósmynd.
Mynd af borðhaldi, líklega verðalaunaafhending, án árs.
Ljósmynd.
Mynd af tveim konum og þrem körlum, án árs.
Ljósmynd.
Mynd af áningarstað á ferðalagi, skáli og tjöld, án árs.
Ljósmynd.
Á hana er ritað: „ Rosafred losar kol við bryggju í Vestmannaeyjum í september 1931, til Helga Benediktssonar og Ólafs Auðunssonar“. Ljósmyndari KJ. Guðmundsson Vestmannaeyjum.
Örk 6
Ljósmyndir o.fl.
Mynd af Reykjavík, til hægri sést hús heildverslunar Garðars Gíslasonar h.f., án árs.
Brún skjalataska frá Bergi G. Gíslason.
Ljósmynd í ramma:
Fyrsta stjórn Eimskipafélags Íslands. Talið frá vinstri; Olgeir Friðgeirsson, Jón Gunnarsson,
O. Johnsson ritari, Sveinn Björnsson formaður, Emil Nielsen framkvæmdastjóri, E. Glaesen gjaldkeri, H. Danielsson, Garðar Gíslason, 17. janúar 1914. Einnig eru myndir af skipunum Gullfossi og Goðafossi,
Ljósmynd í ramma:
Líklega mynd af stjórn Árvakurs,Bergur G. Gíslason annar frá hægri í fremri röð, án árs.
Kort af Sauðagerði við Reykjavík, Samúel Eggertsson skrifar undir teikninguna og jörðin er mæld í febrúar 1914.
Skráð í maí til júní 2010
Gréta Björg Sörensdóttir
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 16 - Örk 1
Fjölskyldumyndir.
Umslag nr. 1.
Ljósmynd, á myndina er ritað; „Þorbjörg amma Tótu“. Líklega Þorbjörg Olgeirsdóttir (1842-1923) frá Garði í Fnjóskadal, móðir Garðars Gíslasonar, án árs. Ljósmyndari Atelier Populær, Østergade 15, København.
Ljósmynd, á myndina er ritað „Þóra stjúpmóðir mömmu ? BGG“. Líklega Þóra Kristjánsdóttir á Víðivöllum í Fnjóskadal, en hún var móðursystir Þóru Sigfúsdóttur og til hennar fór Þóra, fárra ára, þegar hún missti föður sinn, án árs. Ljósmyndari Anna Magnúsdóttir, Akureyri.
Umslag nr. 2.
Ljósmynd af dreng. Gæti verið Garðar Gíslsyni eða Bergur G. Gíslason, án árs. Ljósmyndari
P. Brynjólfsson, Reykjavík.
Ljósmynd af konu og barni, án árs. Ljósmyndari T.H. Buchhave, Norrebrogade 27, Kjobenhvn, N.
Umslag nr. 3.
Ljósmyndir af Garðari Gíslasyni, á aðra myndina er ritað; „14. júní 1896 Garðar Gíslason 14. júní 1926“, tvær myndir. Ljósmyndari Loftur Guðmundsson, í Nýja Bíó, Reykjavík.
Mappa nr. 4.
Á henni stendur: Shelburna Studios 439 Madison Ave. New York.
Innihald, sjö myndir:
Mynd, Bergur G. Gíslason, án árs.
Mynd, Bergur G. Gíslason, án árs. Ljósmyndari Affiliated Photo-Conway Studio, 558 Madison Ave., N.Y.C.
Mynd, Bergur G. Gíslason og líklega Ingibjörg J. Gíslason ásamt fleira fólki. Ljósmyndari Gaston G. Vuarchex, Reporter Photo, 9, rue de Fribourg, Geneve, 16. juin 1948.
Mynd. Ljósrituð síða úr bók. Undir myndinni stendur: „Á bifreiðaverkstæði Bifreiða & Landbúnaðarvéla við Héðinsgötu í Laugarnesi árið 1959“ og er Bergur G. Gíslason annar frá vinstri á myndinni. Aftan á síðuna er ritað „Áfram veginn. Saga bifreiðaviðgerða og félag bifvélavirkja á síðari hluta aldarinnar“.
Mynd, Ingibjörg J. Gíslason og Bergur G. Gíslason, án árs.
Mynd, Ingibjörg J. Gíslason og Bergur G. Gíslason með dætrum sínum, án árs.
Úrklippa úr DV, 4. október 1999. „Bifreiðar og Landbúnaðarvélar vígðu formlega nýju húsakynnin á Grjóthálsinum á föstudaginn. Guðmundur Gíslason, stjórnarformaður og eigandi B&L, sæmir hér Berg G. Gíslason gullorðu fyrir vel unnin störf á liðnum áratugum“,
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 16 - Örk 2
Heildverslun Garðars Gíslasonar, Hverfisgata 4 og 6.
Ljósmynd.
Myndir teknar á skrifstofu og í heildverslun Garðar Gíslason h.f., þrjár myndir af Bergi G. Gíslason (á eina þeirra er ritað „við málverk af föður sínum, Bergur Gíslason á skrifstofu að Hverfisgötu 4“) og tvær úr heildsölunni, 8 myndir.
Ljósmynd.
Mynd af starfsfólki heilverslunarinnar Garðar Gíslason h.f., aftan á myndina er ritað „Líklegast tekin 1927 eða 1928“.
Ljósmynd.
Mynd af starfsfólki heilverslunarinnar Garðar Gíslason h.f., aftan á myndina er ritað „9.5.1931“.
Ljósmynd.
Mynd, líklega af starfsfólki heilverslunarinnar Garðar Gíslason h.f. í sumarferð, án árs.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 16 - Örk 3
Heildverslun Garðars Gíslasonar, Hverfisgata 4-6 o.fl.
Ljósmynd.
Klisja af húsi heildverslunarinnar Garðar Gíslason h.f.
Myndir af húsum heildverslunarinnar Garðar Gíslason h.f., frá ýmsum tímum, fjórar myndir.
Ljósmynd.
Mynd af White-vörubíl, RE 62, í eigu Garðars Gíslasonar (þessi bíll kom að miklu gangi 1918þegar spænska veikin geisaði). Undir stýri situr Magnús Ólafsson og við hlið hans stendur hestasveinn hjá gráum klár og hlöðnum vagni. Ljósmyndari Svipmyndir Hverfisgötu.
Ljósmynd.
Mynd af tveim mönnum við bifreið, bifreiðin hugsanlega í eign Bergs eða Garðars Gíslasonar,
án árs.
Ljósmynd.
Myndir af Bifreiðastöðinni Bifröst. Bifreiðastöð og bensínsala, Hverfisgötu 6, á lóð Garðars Gíslasonar. Til hægri á öllum myndunum sést í hús heildverslunarinnar Garðar Gíslason, h.f.,
án árs, þrjár myndir.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 16 - Örk 4
Umslag. Flug.
Ljósmynd.
Þýskur svifflugleiðangur frá Aero-Club von Deutschland 1938. Talið frá vinstri, Ludwig svifflugkennari, Baumann flugkennari og foringi leiðangursins og Springbock svifflugmaður, 27. júlí 1938.
Ljósmynd.
Aftan á myndina er ritað: „Sandskeið ´38. Líklega Kleman - 25 D-ESUX sem kom til landsins 1938.
Ljósmynd.
Myndin er tekin í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Aftan á myndina er ritað: „Vatnsmýrin, líklega Kleman - 25 D-ESUX, kom 1938“
Ljósmynd.
Aftan á myndina er ritað: „Fyrsta lendingin í Vestmannateyjum okt. 1939. TF-Sux í Vestmannaeyjum 1. okt. 1929. Kunnugir menn geta e.t.v. áttað sig á lendingarstaðnum“.
Ljósmynd.
Aftan á myndina er ritað: „Vey“ og „okt. ´39“.
Ljósmynd.
Aftan á myndina er ritað: „Fyrsta stjórn Flugfélags Íslands 1940. Jakob Frímannsson, Kristján Kristjánsson, Agnar Kofoed-Hansen, Örn Ó Johnsson, og Bergur G. Gíslason“.
Ljósmynd.
Aftan á myndina er ritað: „Fjórir stjórnarmeðlimir Flugfélags Íslands og forstjóri þess. Frá vinstri: Kristján Kristjánsson, Agnar Kofoed-Hansen, Örn Ó Johansson forstjóri, Bergur G. Gíslason form. stjórnar og Jakob Frímannsson. Myndin er tekin 1942“.
Ljósmynd.
Aftan á myndina er ritað: „Nýju af fyrstu flugmönnum Íslendinga“, án árs.
Ljósmynd.
Aftan á myndina er ritað: „1944, Björn Jónsson, Ásgeir Magnússon, Ingólfur Guðmundsson, Brandur Tómasson, Björgúlfur Baldursson, Ásbjörn Magnússon“.
Ljósmynd.
Aftan á myndina er ritað: „Reykjavík líklega 1944 (43?)“.
Ljósmynd.
Aftan á myndina er ritað: „Sviffaxi 1944“.
Ljósmynd.
Aftan á myndina er ritað: „TF-ISL“, án árs.
Ljósmynd.
Líklega mynd af „TF-ISL“, án árs.
Ljósmynd.
Aftan á myndirnar er ritað: „TF-ISO, júlí ´45“, tvær myndir.
Ljósmynd.
Aftan á myndina er ritað: „TF-ISP, „Pétur gamli“, í maí 1945.
Ljósmynd.
Mynd af Bergi G. Gíslason og öðrum manni við flugvél, án árs.
Ljósmynd.
Kort, aftan á því stendur: „The Royal Air Force Aerobatic Team – Red Arrows“, án árs.
Ljósmynd.
Mynd af Bergi G. Gíslason, án árs.
Ljósmynd.
Mynd af flugvél, án árs.
Ljósmynd.
Mynd af fjalli og snjó, líklega tekin úr flugvél, án árs.
Ljósmynd.
Myndir, Sigurður Þorkelsson, Bergur G. Gíslason og Auðunn Sigurðsson, þrjár myndir.
Ljósmynd.
Mynd af mönnum við hálfreist hús, fjórði frá hægri er Bergur G. Gíslason, án árs.
Ljósmynd.
Mynd af mastri í byggingu, líklega á Reykjavíkurflugvelli, án árs.
Ljósmynd.
Mynd af mönnum að vinna í sama mastri, líklega á Reykjavíkurflugvelli, án árs.
Ljósmynd.
Mynda af flugskýli, líklega flugskýlið í Vatnagörðum sem reist var af Flugfélagi Íslands, án árs.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 16 - Örk 5
Umslag, ýmsar myndir.
Ljósmynd.
Mynd af manni, án árs.
Ljósmynd.
Af tveim mönnum á báti, tekin á Þingvöllum, án árs.
Ljósmynd.
„Þrír menn með sjónvarp“, án árs
Ljósmynd.
Tveir menn á mótorhjóli með hliðarvagni. Umhverfis þá eru menn að veifa höndum, án árs. Ljósmyndari Blinkhorns Photographic Service Near the Cross, Banbury, Oxfordshire.
Ljósmynd.
Mynd af borðhaldi, líklega verðalaunaafhending, án árs.
Ljósmynd.
Mynd af tveim konum og þrem körlum, án árs.
Ljósmynd.
Mynd af áningarstað á ferðalagi, skáli og tjöld, án árs.
Ljósmynd.
Á hana er ritað: „ Rosafred losar kol við bryggju í Vestmannaeyjum í september 1931, til Helga Benediktssonar og Ólafs Auðunssonar“. Ljósmyndari KJ. Guðmundsson Vestmannaeyjum.
Garðar og Bergur G. Gíslason - Askja 16 - Örk 6
Ljósmyndir o.fl.
Mynd af Reykjavík, til hægri sést hús heildverslunar Garðars Gíslasonar h.f., án árs.
Brún skjalataska frá Bergi G. Gíslason.
Ljósmynd í ramma:
Fyrsta stjórn Eimskipafélags Íslands. Talið frá vinstri; Olgeir Friðgeirsson, Jón Gunnarsson,
O. Johnsson ritari, Sveinn Björnsson formaður, Emil Nielsen framkvæmdastjóri, E. Glaesen gjaldkeri, H. Danielsson, Garðar Gíslason, 17. janúar 1914. Einnig eru myndir af skipunum Gullfossi og Goðafossi,
Ljósmynd í ramma:
Líklega mynd af stjórn Árvakurs,Bergur G. Gíslason annar frá hægri í fremri röð, án árs.
Kort af Sauðagerði við Reykjavík, Samúel Eggertsson skrifar undir teikninguna og jörðin er mæld í febrúar 1914.
Skráð í maí til júní 2010
Gréta Björg Sörensdóttir