Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Umræður í bæjarstjórn, tillögur, bréf, minnisblöð, greinagerðir, tölfræði, blaðaúrklippur o.fl. 1950-1952

Örk 1

Málasafn 1950, umræður á bæjarstjórnarfundum janúar - júní.

Umræður 16. febrúar.

Minnisblað.

Umræður 2. mars.

Pylsusalan í Austurstræti: um að leyfa sölu á pylsum og mjólk í Austurstræti.

Umræður 16. mars.

Bréf, nefnd Útvegsmannafélags Reykjavíkur, dags. 17. október 1949.

Um erindi útvegsmanna í 5 liðum, lækkun leigu á hafnargjöldum og á nýju verbúðunum við Grandagarð.

Um fjárhagsáætlun, útsvör, útgjöld, tekjur og framlög til ýmissa mála og halla á rekstri stofnana.

Umræða 16. apríl.

Um að ríkið kaupi húsið Grjótagötu 4 og nærliggjandi lóðir vegna hugsanlegs bæjarstæðis

Ingólfs Arnarsonar á lóðunum og til að reisa þar opinbera byggingu við hæfi.

Spurningar um skipið Hæring, greiðslu trygginga, hafnargjöld, hugsanlega legu utan Reykjavíkurhafnar o.fl.

Umræða 4. maí.

Um brunamál, lög um brunamál í Reykjavík frá 1875, heildarlög frá 1907, brunareglugerð o.fl.

Umræða 1 . júní.

Um húsaleigunefnd, skipuð samkvæmt nýju húsaleigulögunum, ásamt álitsgerð hagfræðings bæjarins um áhrif laganna varðandi íbúðarhúsnæði hér í bæ.

Um verðlag í verkamannaskýlinu og að veitingamaður ráði því eða hafi íhlutunarrétt.

Um útisölu á vissum svæðum í bænum á nýju hrognkelsi. Fyrirspurnir af mjólkurmálinu.

Umræða 15. júní.

Atvinna unglinga, bæjarfélaginu ber skylda til að bæta úr fyrir unglingum.

Um fullnaðarákvörðun um sölu 100 fyrstu íbúðanna í Bústaðavegshúsunum. 10 spurningar vegna úthlutun bæjarráðs húsanna 6. júní.

Umræður 5. júlí.

Leiga Hærings hf., um samþykktir, tekjur, reikningar, þátttaka í félaginu o.fl.

Aðalfundur Hærings óskar eftir að Síldarverksmiðja ríkisins og bæjarráð Reykjavíkur taki skipið á leigu og samningur þessara aðila um leiguna, dags. 21. júní 1950

Örk 2

Málasafn 1950, umræður á bæjarstjórnarfundum ágúst til desember.

Umræða 17. ágúst.

Strætisvagnar í Reykjavík, umræður 17. ágúst 1950. Greinargerð um úthlutun 100 íbúða við Bústaðaveg, um heilsuspillandi húsnæði, ásamt öðrum málum því tengdum.

Umræður 7. september.

Tekjur, gjaldskrár, breytingatillögur, Rafveitan, o.fl.

Rænulaus maður, úr blaðagrein, 5. október: Lögregla kvödd til, öryggi almennings, um lækni, læknisskoðun, greiðslu o.fl. Umræða tekin upp af Þ. B. í bæjarstjórn.

Smálönd og nágrenni.

Umræður 16.nóvember.

Um almenningssamgöngur, mannfjöldi á svæðinu o.fl.

Umræða 7. desember.

Skrá fyrir bæjarfulltrúa um fjölda starfsfólks og laun hjá Reykjavíkurbæ, stofnunum

og fyrirtækjum hans og skal því lokið fyrir fjárhagsáætlunargerð 1951.

Umræða 21. desember.

Kvíabryggja, nauðsyn vinnuhælis, flutningur þangað, skipaútgerð, fjármál, um jörðina.

Fjárhagsáætlunin 1951. Ályktunartillögur frá bæjarfulltrúum Framsóknarflokksins og breytingatillögur, ásamt úrklippu úr Morgunblaðinu. Hallalaus fjárlög verði afgreidd fyrir áramót, fjárlög ríkisins.

Örk 3

Málasafn 1951, umræður á bæjarstjórnarfundum febrúar til ágúst.

Umræða 4. janúar.

Varðandi Arnarholt, Farsóttarhús, Hvítabandsspítalann, Vöggustofuna á Hlíðarenda,

Barnaheimilið Kumbaravogi, Barnadeild Laugarnesskóla, Elliðavatn.

Álit sjúkrahúsnefndar: vinnulaun, aðkeypt matvara - vöruinnkaup, fjöldi sjúklinga,

fjöldi plássa, starfsfólk, halli á gjöldum o.fl.

Umræða 18. janúar.

Leiðrétting fjárhagsáætlunar, húsaleigulögin, heildarlaun starfsmanna

Reykjavíkurbæjar, bæjarbókasafnið o.fl.

Umræða 1. febrúar.

Húsaleigumálið, húsaleigulögin, hagkvæmt innkaupsverð til sjúkrahúsa og vistheimila og aðgerðaleysi Innkaupastofnunar bæjarins í því efni, tillögur um innkaup o.fl.

Umræða 12. febrúar.

Um ákvæði húsaleigulaganna um leiguíbúðir og gildistöku.

Umræða 1. mars.

Bæjarstjórn ályktar að fela bæjarráði að láta rannsaka hver er heildar bensín- og olíunotkun

Reykjavíkurbæjar og fyrirtækja hans, sem Reykjavíkurbær og fyrirtæki hans kaupa.

Jóhann Ólafsson til borgarstjóra, bréf 12. mars, bensín- og olíukaup Reykjavíkur og fyrirtækja hans, ásamt athugasemdum vegna umsögn Jóh. Ól. dagsett 15. mars.

Umræður 15. mars.

Einstaklingsrekstur strætisvagna og bréf nokkurra einstaklinga er vilja reksturinn,

dagsett 5. mars. Hæringur; kostnaður Reykjavíkur af Hæringi, hlutafé, hafnargjöld o.fl.

Seinni úthlutun Bústaðavegshúsanna 7. júní, vegna útrýmingar heilsuspillandi húsnæðis og sala þeirra.

Bréf fjárhagsráðs til borgarstjóra dags. 28. nóvember 1949 um fjárfestingaleyfi og útrýmingu íbúða.

Skúlagötuhúsin, meginreglur úthlutunar, blaðagrein, 450 umsóknir bárust í 100 íbúðir.

Greinargerð 21. júní.

Reikningur Reykjavíkur 1950.

Umræða 5. júlí.

Umframáætlunarkostnaður við gatnagerðina. Áætlun Einars Pálssonar um kostnað við gatnagerð 1951 og um verklegar framkvæmdir í ljósi atvinnuleysis.

Örk 4

Málasafn 1951, umræður á bæjarstjórnarfundum september til desember.

Umræða 2. ágúst.

Breytingatillaga við frumvarp að reglugerð um Ráðningarskrifstofu Reykjavíkurbæjar í Vinnumiðlunarskrifstofa Reykjavíkurbæjar. Bæjarstjórn samþykkir að færa niður svo fljótt og kostur er allan kostnað við stjórn og stjórndeildir bæjarins og hagkvæman rekstur sjúkrahúsa og vistheimila o.fl.

Umræða 9. ágúst.

Um tekjur, kauphækkun og ýmis fjármál.

Umræða 20. september.

Ýmislegt m.a. dylgjur, draga úr verkefnum, sparnaðartillögur, fjármál o.fl.

Umræða 4. október.

Faxi, síldarverksmiðja. Um starfsemi verksmiðjunnar, stofnfjárframlög o.fl.

Verslunarálagningin, ... verðgæzlan að birta opinberlaga skrá yfir þá aðila innan

Verslunarstéttarinnar sem hækka álagningu og reynst óverðugir að þeim sé treyst fyrir gjaldeyri, ásamt blaðagrein 29. september.

Strætisvagnarnir, framhald. Ráðningarskrifstofa R. um að setja ítarlegar starfsreglur fyrir starfsmenn.

Umræða 15. nóvember.

Faxaverksmiðjan, fullnaðarafköst, stofnkostnaður, stofnfé, fjármál o.fl.

Nöfn varðandi verslunarálagninguna. Sala togara, loftvarnir, blaðagrein athugun á rekstri bæjarfélaga.

Umræða 6. desember.

Um nefndarskipun og stjórnarskipun Faxa, stjórnarfundi o.fl.

Umræða 13. desember.

Kosningaloforð meirihlutans, sparnaðarnefnd, fjármál, útsvar, söluskattur o.fl.

Umræða 28. - 29 desember.

Rafveitan og hitaveitan og ýmsar stofnanir bæjarins. Farsóttarhús, Arnarholt,

Hvítabandið, Kumbaravogur, Vöggustofan á Hlíðarenda. Um gatnagerð, sparnaðartillögur o.fl.

Um dýrtíðarráðstafanir.

Blaðaúrklippa, Haldið í horfinu um verklegar framkvæmdir í Reykjavíkurbæ.

Örk 5

Málasafn 1952, umræður í borgarstjórn janúar til júní.

Umræða 17. janúar.

Um atvinnuleysi og úrræði við því, skýrsla atvinnumálanefndar, tillögur o.fl.

Umræða 29 janúar.

Minnisblað.

Umræða 7. febrúar.

Um slysahættu á gatnamótum, skipulag miðbæjarins, lækkun útsvars o.fl.

Umræða 26. febrúar.

Þ. B. o.fl. krafa um að fela útgerðarráði tafarlausa lausn deilu við útgerðamenn.

Umræða 29. febrúar.

Um brot á heilbrigðissamþykkt Reykjavíkur. Um dreifingu og sölu fisks í Reykjavík.

Rafmagnsveita Reykjavíkur, innheimta og fækkun starfsmanna, rafmagnshækkanir,

skrifstofukostnaður.

Borgarlæknir, eftirlitsmenn, bifreiðastyrkur. Samvinnunefnd um launamál.

Umræða 6. mars.

Sparnaðartillögur sendar fræðsluráði, sparnaðarnefnd, fækkun starfsmanna.

Umræða 3. apríl.

Heimilishjálp í viðlögum, Reykjavík þanin út um holt og hæðir skipulagslaust og samgöngur því erfiðar. S.V.R. í mesta ólagi árum saman, leigubílar því nauðsynlegri en ella.

Samvinnufélagið Hreyfill. Rætt um staðsetningu þeirra og uppsögn á svæði því sem

Hreyfill hefur haft við Kalkofnsveg. Bréf frá bifreiðastjórum Hreyfils, dags. 31. mars 1952.

Umræða 17. apríl.

Um gjaldahækkanir. Sand- og grjótnám. Vélaleiga, Áhaldahús. Samþykkt um stjórn

bæjarmálefna o.fl.

Umræða 15. maí.

Vélaleiga Áhaldahúss og taxti, verklegar framkvæmdir bæjarins, SÍS og 50 ára hátíðarhöld.

Umræða 19. júní.

Um gangstétta- og holræsagjöld, vátrygging strætisvagna. Endurskoðunardeild bæjarins falið að gera rökstuddar tillögur til bæjarstjórnar um hvernig bifreiðatryggingar verði sem hagkvæmastar.

Örk 6

Málasafn 1952, umræður í bæjarstjórn ágúst til desember.

Umræða 21. ágúst.

Óinnheimt útsvör, ýmis fyrirtæki Reykjavíkurbæjar, rekstrarútgjöld, ýmis fjármál.

Umræða 18. september.

Kaupin á Esjubergi (Þingholtsstræti), Vesturgötu 9, lög um brunamál í Reykjavík o.fl.

Umræða 2. október.

Áætlun um framkvæmdir bæjarins, aukin álagning verslunar og verðgæslustjóri.

Heimilishjálp í viðlögum. Lög um heimilishjálp í viðlögum, um hjálp til sængurkvenna.

Umræða 11. október.

Um bann við sauðfjárrækt, um landbúnað í Reykjavík og nágrenni,

um að bændur sæti refsingu ef sauðfé þeirra gerir usla í skrautgörðum, nýting afrétta Reykjavíkur.

Umræða 16. október.

Bifreiðastyrkir, heimilishjálp í viðlögum, strætisvagnaskýli við Laugarnes, um

Bústaðavegshúsin, lögð verði áhersla á að bæjarbúum verði séð fyrir nægu drykkjarvatni, Gvendarbrunnar, vatnsskortur í Smálandahverfi, aðgerðir í málefnum Vatnsveitu Reykjavíkur.

Umræða 6. nóvember.

Um hækkun gjaldskrár hitaveituvatns, hitaveituvatn átti að vera ódýrara en kol.

Fyrirspurnir Þ. B. um Faxaverksmiðjuna. Um dvöl varnarliðsmanna utan samningssvæðisins.

Gjaldskrá fyrir afnot af sorpílátum, um heilbrigðissamþykkt fyrir Reykjavík o.fl.

Umræða 20. nóvember.

Ályktun um að fela umferðarnefnd að athuga hvaða girðingar og skúrar valdi mestri

hættu og umferðarslysum. Um þau íbúðahverfi þar sem vatnsveitu eða götuholræsi vantar.

Ráðstafanir vegna ófriðarhættu og kostnaður við framkvæmdastjórn loftvarna.

Heimilishjálp í viðlögum, um hollustuhætti, um hafnsögugjöld o.fl.

Umræða 5. desember.

Um loftvarnarnefnd, fjárhagsáætlun, um að endastöð strætisvagna verði flutt af

Lækjartorgi og ný ferðatilhögun vagnanna tekin upp.

Um að sprengiefnageymslur Reykjavíkurbæjar uppfylli ekki kröfur um geymslur.

Grjótnám og sprengiefnageymslur í Laugarási við Elliðaár o.fl. stöðum í bænum.

Tillögur sparnaðarnefndar um störf lóðarskrárritara, um breytingar á gjaldskrá fyrir

mælingu lóða og merkingu húsgrunna, um útsvarshækkanir, tekjur, fasteignagjöld,

leyfisgjöld fyrir kvikmyndasýningar, fjölgun starfsfólks, tala starfsmanna á ýmsum

stofnunum, aukavinna, löggæslan, meðlög o.fl.

Umræður 30. desember.

Um tillögu Þ. B., ýmsar tillögur, gjalddagi fasteignaskatts o.fl.

Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi og ríkissaksóknari (1916-1993) - Askja 1-5 - Örk 1

Content paragraphs

Málasafn 1950, umræður á bæjarstjórnarfundum janúar - júní.

Umræður 16. febrúar.

Minnisblað.

Umræður 2. mars.

Pylsusalan í Austurstræti: um að leyfa sölu á pylsum og mjólk í Austurstræti.

Umræður 16. mars.

Bréf, nefnd Útvegsmannafélags Reykjavíkur, dags. 17. október 1949.

Um erindi útvegsmanna í 5 liðum, lækkun leigu á hafnargjöldum og á nýju verbúðunum við Grandagarð.

Um fjárhagsáætlun, útsvör, útgjöld, tekjur og framlög til ýmissa mála og halla á rekstri stofnana.

Umræða 16. apríl.

Um að ríkið kaupi húsið Grjótagötu 4 og nærliggjandi lóðir vegna hugsanlegs bæjarstæðis

Ingólfs Arnarsonar á lóðunum og til að reisa þar opinbera byggingu við hæfi.

Spurningar um skipið Hæring, greiðslu trygginga, hafnargjöld, hugsanlega legu utan Reykjavíkurhafnar o.fl.

Umræða 4. maí.

Um brunamál, lög um brunamál í Reykjavík frá 1875, heildarlög frá 1907, brunareglugerð o.fl.

Umræða 1 . júní.

Um húsaleigunefnd, skipuð samkvæmt nýju húsaleigulögunum, ásamt álitsgerð hagfræðings bæjarins um áhrif laganna varðandi íbúðarhúsnæði hér í bæ.

Um verðlag í verkamannaskýlinu og að veitingamaður ráði því eða hafi íhlutunarrétt.

Um útisölu á vissum svæðum í bænum á nýju hrognkelsi. Fyrirspurnir af mjólkurmálinu.

Umræða 15. júní.

Atvinna unglinga, bæjarfélaginu ber skylda til að bæta úr fyrir unglingum.

Um fullnaðarákvörðun um sölu 100 fyrstu íbúðanna í Bústaðavegshúsunum. 10 spurningar vegna úthlutun bæjarráðs húsanna 6. júní.

Umræður 5. júlí.

Leiga Hærings hf., um samþykktir, tekjur, reikningar, þátttaka í félaginu o.fl.

Aðalfundur Hærings óskar eftir að Síldarverksmiðja ríkisins og bæjarráð Reykjavíkur taki skipið á leigu og samningur þessara aðila um leiguna, dags. 21. júní 1950

Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi og ríkissaksóknari (1916-1993) - Askja 1-5 - Örk 2

Content paragraphs

Málasafn 1950, umræður á bæjarstjórnarfundum ágúst til desember.

Umræða 17. ágúst.

Strætisvagnar í Reykjavík, umræður 17. ágúst 1950. Greinargerð um úthlutun 100 íbúða við Bústaðaveg, um heilsuspillandi húsnæði, ásamt öðrum málum því tengdum.

Umræður 7. september.

Tekjur, gjaldskrár, breytingatillögur, Rafveitan, o.fl.

Rænulaus maður, úr blaðagrein, 5. október: Lögregla kvödd til, öryggi almennings, um lækni, læknisskoðun, greiðslu o.fl. Umræða tekin upp af Þ. B. í bæjarstjórn.

Smálönd og nágrenni.

Umræður 16.nóvember.

Um almenningssamgöngur, mannfjöldi á svæðinu o.fl.

Umræða 7. desember.

Skrá fyrir bæjarfulltrúa um fjölda starfsfólks og laun hjá Reykjavíkurbæ, stofnunum

og fyrirtækjum hans og skal því lokið fyrir fjárhagsáætlunargerð 1951.

Umræða 21. desember.

Kvíabryggja, nauðsyn vinnuhælis, flutningur þangað, skipaútgerð, fjármál, um jörðina.

Fjárhagsáætlunin 1951. Ályktunartillögur frá bæjarfulltrúum Framsóknarflokksins og breytingatillögur, ásamt úrklippu úr Morgunblaðinu. Hallalaus fjárlög verði afgreidd fyrir áramót, fjárlög ríkisins.

Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi og ríkissaksóknari (1916-1993) - Askja 1-5 - Örk 3

Content paragraphs

Málasafn 1951, umræður á bæjarstjórnarfundum febrúar til ágúst.

Umræða 4. janúar.

Varðandi Arnarholt, Farsóttarhús, Hvítabandsspítalann, Vöggustofuna á Hlíðarenda,

Barnaheimilið Kumbaravogi, Barnadeild Laugarnesskóla, Elliðavatn.

Álit sjúkrahúsnefndar: vinnulaun, aðkeypt matvara - vöruinnkaup, fjöldi sjúklinga,

fjöldi plássa, starfsfólk, halli á gjöldum o.fl.

Umræða 18. janúar.

Leiðrétting fjárhagsáætlunar, húsaleigulögin, heildarlaun starfsmanna

Reykjavíkurbæjar, bæjarbókasafnið o.fl.

Umræða 1. febrúar.

Húsaleigumálið, húsaleigulögin, hagkvæmt innkaupsverð til sjúkrahúsa og vistheimila og aðgerðaleysi Innkaupastofnunar bæjarins í því efni, tillögur um innkaup o.fl.

Umræða 12. febrúar.

Um ákvæði húsaleigulaganna um leiguíbúðir og gildistöku.

Umræða 1. mars.

Bæjarstjórn ályktar að fela bæjarráði að láta rannsaka hver er heildar bensín- og olíunotkun

Reykjavíkurbæjar og fyrirtækja hans, sem Reykjavíkurbær og fyrirtæki hans kaupa.

Jóhann Ólafsson til borgarstjóra, bréf 12. mars, bensín- og olíukaup Reykjavíkur og fyrirtækja hans, ásamt athugasemdum vegna umsögn Jóh. Ól. dagsett 15. mars.

Umræður 15. mars.

Einstaklingsrekstur strætisvagna og bréf nokkurra einstaklinga er vilja reksturinn,

dagsett 5. mars. Hæringur; kostnaður Reykjavíkur af Hæringi, hlutafé, hafnargjöld o.fl.

Seinni úthlutun Bústaðavegshúsanna 7. júní, vegna útrýmingar heilsuspillandi húsnæðis og sala þeirra.

Bréf fjárhagsráðs til borgarstjóra dags. 28. nóvember 1949 um fjárfestingaleyfi og útrýmingu íbúða.

Skúlagötuhúsin, meginreglur úthlutunar, blaðagrein, 450 umsóknir bárust í 100 íbúðir.

Greinargerð 21. júní.

Reikningur Reykjavíkur 1950.

Umræða 5. júlí.

Umframáætlunarkostnaður við gatnagerðina. Áætlun Einars Pálssonar um kostnað við gatnagerð 1951 og um verklegar framkvæmdir í ljósi atvinnuleysis.

Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi og ríkissaksóknari (1916-1993) - Askja 1-5 - Örk 4

Content paragraphs

Málasafn 1951, umræður á bæjarstjórnarfundum september til desember.

Umræða 2. ágúst.

Breytingatillaga við frumvarp að reglugerð um Ráðningarskrifstofu Reykjavíkurbæjar í Vinnumiðlunarskrifstofa Reykjavíkurbæjar. Bæjarstjórn samþykkir að færa niður svo fljótt og kostur er allan kostnað við stjórn og stjórndeildir bæjarins og hagkvæman rekstur sjúkrahúsa og vistheimila o.fl.

Umræða 9. ágúst.

Um tekjur, kauphækkun og ýmis fjármál.

Umræða 20. september.

Ýmislegt m.a. dylgjur, draga úr verkefnum, sparnaðartillögur, fjármál o.fl.

Umræða 4. október.

Faxi, síldarverksmiðja. Um starfsemi verksmiðjunnar, stofnfjárframlög o.fl.

Verslunarálagningin, ... verðgæzlan að birta opinberlaga skrá yfir þá aðila innan

Verslunarstéttarinnar sem hækka álagningu og reynst óverðugir að þeim sé treyst fyrir gjaldeyri, ásamt blaðagrein 29. september.

Strætisvagnarnir, framhald. Ráðningarskrifstofa R. um að setja ítarlegar starfsreglur fyrir starfsmenn.

Umræða 15. nóvember.

Faxaverksmiðjan, fullnaðarafköst, stofnkostnaður, stofnfé, fjármál o.fl.

Nöfn varðandi verslunarálagninguna. Sala togara, loftvarnir, blaðagrein athugun á rekstri bæjarfélaga.

Umræða 6. desember.

Um nefndarskipun og stjórnarskipun Faxa, stjórnarfundi o.fl.

Umræða 13. desember.

Kosningaloforð meirihlutans, sparnaðarnefnd, fjármál, útsvar, söluskattur o.fl.

Umræða 28. - 29 desember.

Rafveitan og hitaveitan og ýmsar stofnanir bæjarins. Farsóttarhús, Arnarholt,

Hvítabandið, Kumbaravogur, Vöggustofan á Hlíðarenda. Um gatnagerð, sparnaðartillögur o.fl.

Um dýrtíðarráðstafanir.

Blaðaúrklippa, Haldið í horfinu um verklegar framkvæmdir í Reykjavíkurbæ.

Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi og ríkissaksóknari (1916-1993) - Askja 1-5 - Örk 5

Content paragraphs

Málasafn 1952, umræður í borgarstjórn janúar til júní.

Umræða 17. janúar.

Um atvinnuleysi og úrræði við því, skýrsla atvinnumálanefndar, tillögur o.fl.

Umræða 29 janúar.

Minnisblað.

Umræða 7. febrúar.

Um slysahættu á gatnamótum, skipulag miðbæjarins, lækkun útsvars o.fl.

Umræða 26. febrúar.

Þ. B. o.fl. krafa um að fela útgerðarráði tafarlausa lausn deilu við útgerðamenn.

Umræða 29. febrúar.

Um brot á heilbrigðissamþykkt Reykjavíkur. Um dreifingu og sölu fisks í Reykjavík.

Rafmagnsveita Reykjavíkur, innheimta og fækkun starfsmanna, rafmagnshækkanir,

skrifstofukostnaður.

Borgarlæknir, eftirlitsmenn, bifreiðastyrkur. Samvinnunefnd um launamál.

Umræða 6. mars.

Sparnaðartillögur sendar fræðsluráði, sparnaðarnefnd, fækkun starfsmanna.

Umræða 3. apríl.

Heimilishjálp í viðlögum, Reykjavík þanin út um holt og hæðir skipulagslaust og samgöngur því erfiðar. S.V.R. í mesta ólagi árum saman, leigubílar því nauðsynlegri en ella.

Samvinnufélagið Hreyfill. Rætt um staðsetningu þeirra og uppsögn á svæði því sem

Hreyfill hefur haft við Kalkofnsveg. Bréf frá bifreiðastjórum Hreyfils, dags. 31. mars 1952.

Umræða 17. apríl.

Um gjaldahækkanir. Sand- og grjótnám. Vélaleiga, Áhaldahús. Samþykkt um stjórn

bæjarmálefna o.fl.

Umræða 15. maí.

Vélaleiga Áhaldahúss og taxti, verklegar framkvæmdir bæjarins, SÍS og 50 ára hátíðarhöld.

Umræða 19. júní.

Um gangstétta- og holræsagjöld, vátrygging strætisvagna. Endurskoðunardeild bæjarins falið að gera rökstuddar tillögur til bæjarstjórnar um hvernig bifreiðatryggingar verði sem hagkvæmastar.

Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi og ríkissaksóknari (1916-1993) - Askja 1-5 - Örk 6

Content paragraphs

Málasafn 1952, umræður í bæjarstjórn ágúst til desember.

Umræða 21. ágúst.

Óinnheimt útsvör, ýmis fyrirtæki Reykjavíkurbæjar, rekstrarútgjöld, ýmis fjármál.

Umræða 18. september.

Kaupin á Esjubergi (Þingholtsstræti), Vesturgötu 9, lög um brunamál í Reykjavík o.fl.

Umræða 2. október.

Áætlun um framkvæmdir bæjarins, aukin álagning verslunar og verðgæslustjóri.

Heimilishjálp í viðlögum. Lög um heimilishjálp í viðlögum, um hjálp til sængurkvenna.

Umræða 11. október.

Um bann við sauðfjárrækt, um landbúnað í Reykjavík og nágrenni,

um að bændur sæti refsingu ef sauðfé þeirra gerir usla í skrautgörðum, nýting afrétta Reykjavíkur.

Umræða 16. október.

Bifreiðastyrkir, heimilishjálp í viðlögum, strætisvagnaskýli við Laugarnes, um

Bústaðavegshúsin, lögð verði áhersla á að bæjarbúum verði séð fyrir nægu drykkjarvatni, Gvendarbrunnar, vatnsskortur í Smálandahverfi, aðgerðir í málefnum Vatnsveitu Reykjavíkur.

Umræða 6. nóvember.

Um hækkun gjaldskrár hitaveituvatns, hitaveituvatn átti að vera ódýrara en kol.

Fyrirspurnir Þ. B. um Faxaverksmiðjuna. Um dvöl varnarliðsmanna utan samningssvæðisins.

Gjaldskrá fyrir afnot af sorpílátum, um heilbrigðissamþykkt fyrir Reykjavík o.fl.

Umræða 20. nóvember.

Ályktun um að fela umferðarnefnd að athuga hvaða girðingar og skúrar valdi mestri

hættu og umferðarslysum. Um þau íbúðahverfi þar sem vatnsveitu eða götuholræsi vantar.

Ráðstafanir vegna ófriðarhættu og kostnaður við framkvæmdastjórn loftvarna.

Heimilishjálp í viðlögum, um hollustuhætti, um hafnsögugjöld o.fl.

Umræða 5. desember.

Um loftvarnarnefnd, fjárhagsáætlun, um að endastöð strætisvagna verði flutt af

Lækjartorgi og ný ferðatilhögun vagnanna tekin upp.

Um að sprengiefnageymslur Reykjavíkurbæjar uppfylli ekki kröfur um geymslur.

Grjótnám og sprengiefnageymslur í Laugarási við Elliðaár o.fl. stöðum í bænum.

Tillögur sparnaðarnefndar um störf lóðarskrárritara, um breytingar á gjaldskrá fyrir

mælingu lóða og merkingu húsgrunna, um útsvarshækkanir, tekjur, fasteignagjöld,

leyfisgjöld fyrir kvikmyndasýningar, fjölgun starfsfólks, tala starfsmanna á ýmsum

stofnunum, aukavinna, löggæslan, meðlög o.fl.

Umræður 30. desember.

Um tillögu Þ. B., ýmsar tillögur, gjalddagi fasteignaskatts o.fl.