Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Tillögur, fyrirspurnir, minnisblöð, ræður, bréf, tölfræði, blaðaúrklippur 1959-1962.

Örk 1

Málasafn 1959, umræður í bæjarstjórn janúar til febrúar.

Umræður 15. janúar.

Um réttindi og skyldur bæjarstarfsmanna.

Afreiðsla fjárhagsáætlunar.

Brunatryggingar fasteigna.

Umræður 5. febrúar.

SVR, um hækkanir og lagaskyldu. Hækkanir á ýmsum gjöldum. Ýmsir punktar.

Niðurfærsla verðlags, frestun á hækkun fasteignagjalda, gjaldskrá Sundhallar og barnaheimila.

Umræður 19. febrúar.

Tillaga um vatnsveitu eftir mælum, óþörf, það á að fella hana.

Bæjarstjórn telur æskilegt að vatn verði selt eftir mæli

og felur vatnsveitunefnd og vatnsveitustjóra að hefja nauðsynlegan undirbúning.

Skylda að sjá íbúum fyrir nægjanlegu vatni til heimilisþarfa.

Vatnsveitu ber að gera allt til að þrýstingur sé nægjanlegur á kerfinu.

Fjárhagsáætlun. Breytingatillögur frá bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins.

Ályktunartillaga frá bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins.

Sparnaðartillögur. Ýmsar tillögur og punktar.

Mismunur áætlana 1958 og 1959, samanburður.

Rekstaragjöld Reykjavíkurbæjar verða í ár 2,8 milljón undir áætlum, Morgunblaðið

5. desember 1958.

Sparnaðarnefnd láti breytingartillögur falla inn í meginmál frumvarpsins.

Tillögur til breytinga á frumvarpi að fjárhagsáætlun.

Ýmis dæmi um fjárframlög bæjarins.

Kaupgjald vísitölu.

Umræður 28. febrúar.

Rafmagnsverð til heimilisnotkunar. Gjaldskrá Rafmagnsveitunnar, ýmislegt um rafmagnsmál.

Bæjarstjórn vítir harðlega að rafmagnsverð hafi ítrekað verið hækkað án heimildar.

Breytingatillögur við frumvarp til breytinga á gjaldskrá rafmagnsveitunnar.

Örk 2

Málasafn 1959, umræður í bæjarstjórn apríl til júní.

Umræður 16. apríl.

Hvort rétt sé fyrir Reykjavíkurbæ að gerast þátttakandi í fyrirhuguðu hlutafélagi

kaupstaðanna um kaup á fullkomnum tækjum til varanlegrar gatnagerðar og eignast slíkt tæki vegna hinnar mörgu og miklu óleystu verkefna í gatnagerð Reykjavíkur.

Náðhúsmál: fjölgun, framlög til þeirra. Náðhús í Hljómskálagarði, Miklubraut - Lönguhlíð og víðar.

Ráðhús: hvað líður verki þeirra 6 húsameistara sem ráðhúsnefndin fól 1957 að gera sameiginlegan uppdrátt að Ráðhúsi Reykjavíkur.

Umræður 21. maí.

Gatnanefnd og bæjarverkfræðingi falið að láta undirbúa framkvæmdaáætlun um að

steypa götur bæjarins á næstu árum.

Tíminn 12. maí. Lögreglan hirðir stúlkur, fórnardýr eiturlyfjamiðlara, liggjandi af götunum.

Lögreglumál. Þjóðfélagsskylda að halda uppi lögum og reglu í þjóðfélaginu og veita

þegnum þess öryggi og eignum þeirra vernd, koma upp um afbrot og færa hina seku fyrir lög og dóm, greinargerð.

Umræður 18. júní.

Fjármál ýmissa stofnana. Rekstrareikningur.

Fjárstjórnarloforðin. Loforð gefin af núverandi ráðamönnum Reykjavíkurbæjar, skýrsla 12. bls.

Ýmislegt um skuldir og útgjöld bæjarins og stofnana hans.

Örk 3

Málasafn 1959, umræður í bæjarstjórn júlí til desember.

Umræður 2. júlí.

Umsjón og rekstur íbúðahúsnæðis bæjarins í hendur húsnæðisfulltrúa.

Ýmis mál.

Umræður 16. júlí.

Breytingatillögur við frv. að samþykktum fyrir Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar,

athugasemdir Þ. B.

Kaup Fiskiðjuvers ríkisins. BÚR þarf að eignast fiskvinnslustöð, kaupa nýtt hús eða

kaupa gamalt, lánsfjárskortur, ekki fjárfestingaleyfi, óþarfi að reisa nýtt hús,

Þ. B. á annarri skoðun.

Er hægt að sleppa kaupum á Fiskiðjuverinu. Reykjavíkurbær hefur ekki í hyggju að

selja Fiskiðjuverðið öðrum.

Umræður 15. október.

Tillaga Þ. B. að bæjarráði og borgarstjóra verði falið að koma á fót samvinnunefnd

Reykjavíkur og nálægra bæjar- og sveitarfélaga til viðræðna og samstarfs um

sameiginleg hagsmuna- og framfaramál.

Skipulag gatna, holræsi, lýsing gatna, flugvöllur, hitaveita o.fl.

Umræður 19. nóvember.

Bæjarstjórn ítrekar samþykkt sína frá 5. desember s.l. ár um hvað gatnanefnd hefur aðhafst frá því hún var skipuð. 16. september 1954. Brýna nauðsyn ber til þess að bæta gatnagerð í bænum, greinargerð.

Umræður 19. nóvember 1959 til 6. október 1960.

Bæjarstjórn samþykkir að settir skuli tveir borgarstjórar fyrst um sinn. Skal annar fara með fjármál bæjarins og verklegar framkvæmdir, en hinn skal settur til að fara með menntamál, heilbrigðismál og félagsmál. Tilkynning félagsmálaráðuneytis dags. 2. des. um staðfestingu á samþykkt bæjarstjórnar. Bæjarstjórn 6. október 1960; kosning borgarstjóra fyrir það, sem eftir er af kjörtímabili bæjarstjórnar. Geir Hallgrímsson kosinn borgarstjóri með 11 atkvæðum, 3 seðlar voru auðir o.fl. mál.

Umræður 3. desember.

Félagsmálfulltrúi, starfskjör, launamál o.fl.

Ýmis mál m.a.: umferðarmerki, umferðarslys, samræming, leiðbeiningarmerki o.fl.

Umferðarnefnd, umferðarmerki, hraðað skal að setja upp hin nýju aðalbrautarmerki.

Tekjuöflun sveitarfélaga, útsvar nægir ekki.

Gjaldabyrgði, útsvarsbyrgðar of þungar. o.fl.

Bæjarstjórn ítrekar fyrri samþykktir um nauðsyn þess að sveitarfélögum verði aflað

nýrra tekjustofna, t.d. að sveitarfélög fái hluta af söluskatti. Tillaga Þ. B.

Umræður um söluskatt.

Tekjustofnar ríkisins o.fl.

Umræður 17. desember.

Þ. B.: hvað líður því verkefni umferðarnefndar bæjarins, sem nefndinni var falið að koma á heildarskipulagi umferðarmála í bænum.

Hvað líður framkvæmdum á samþykkt bæjarstjórnar að vinna skuli að því að

skipuleggja umferðarmál í bænum, tryggja öryggi og fækka slysum.

Framkvæmdastjóri umferðarmála, samþætta umferðarmálefni.

Ýmsar tillögur: Ráðsmaður, heildarlaunaskrá, sparnaðarnefnd, sameiginleg innkaup,

rannsókn á Innkaupastofnun, rannsókn á lélegu húsnæði, flutningur Hærings,

skipulag Klambratúns, sundlaug í Vesturbænum, aukning hitaveitu, biðskýli,

eldvarnir, húsatryggingar, heilbrigðismál, bæjarbókasafn,

skjala- og minjasafn, sorphreinsun, útgáfa safns til sögu Reykjavíkur o.fl.

Fjárhagsáætlun og ályktunartillögur, ásamt breytingatillögum frá bæjarfulltrúa

Framsóknarflokksins.

Örk 4

Málasafn 1960, umræður í bæjarstjórn janúar til júní.

Umræður 7. janúar.

Reykjavíkurflugvöllur með og á móti. Skipulag bæjarins. Hlutverk Reykjavíkur.

Umræður 18. febrúar.

Tillögur Sjálfstæðisflokksins um skipulagsmál.

Þ. B. Ekkert skipulag til af Reykjavík, jafnvel ekki af miðbænum. Aðeins ófullkomnir og óstaðfestir tillöguuppdrættir af nokkrum bæjarhlutum og götum, skipulagið ákveðið

frá degi til dags.

Staðsetning nýrra húsa veldur sleitulausum áróðri og reipdrætti.

Tilviljun og handahóf ræður niðurstöðum.

Valdaaðstaða áhrifamanna. Unnt er að hagræða skipulaginu eftir vilja og hagsmunum þeirra.

Byggja eins og þeir vilja, selja bænum hús sín og lóðir.

Það er löngu orðið brýnt hagsmunamál Reykjavíkur, að heildarskipulag bæjarins verði ákveðið og endurskipulagning gamla bæjarins verði hraðað.

Loforð bláu bókarinnar um skipulagsmál, ýmis mál talin upp.

Mistökin í skipulagsmálum. Allmargir þættir tilteknir t.d. Morgunblaðshúsið, nýjar götur of þröngar, íbúðarhús í lægð, en iðnaðarhús á hæðum. Skólavörðuhæð eyðilögð, verksmiðjuhús í íbúðarhverfum o.fl.

Tillögur Þ. B. um skipulagsmál í 10 liðum m.a. efna til samkeppni um skipulagsmál,

hraða skipulagi, fjarlægja hús við Lækjartorg og stækkun torgsins,

bæta samgönguleiðir við höfnina og í úthverfum o.fl.

Umræður 17. mars.

Hvaða áhrif ráðstafanir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum muni hafa á áætlaðar tekjur og gjöld bæjarins.

Umræður 5. maí.

Útdráttur samninga milli Reykjavíkurbæjar og Almennra trygginga út af Pósthússtr. 9.

Ýmsar áætlanir, hitaveitugjöld, hækkanir SVR o.fl.

Hin nýsamþykktu lög um efnahagsmál skapa bæjarsjóði og fyrirtækjum hans stóraukin útgjöld, breytt fjárhagsáætlun, hækkanir á gjöldum.

Umræður 2. júní.

Greinargerð eða ræða um fjárhagsáætlun og um samstarfið í bæjarstjórn.

Lög um niðurfærslu verðlags og launa.

Kaupgjaldsvísitala, ýmsir útreikningar, framkvæmdir o.fl.

Örk 5

Málasafn 1960, umræður í bæjarstjórn ágúst til desember.

Umræður 18. ágúst.

Breyting á fjárhagsáætlun o.fl.

Landhelgismálið, skorað á ríkisstjórnina að hvika ekki frá óskoruðum rétti Íslendinga.

Umræður 17. október.

Umferðarnefnd, samþykkt að leggja til að umferðaljós verði sett upp á eftirfarandi

gatnamótum....

Lögð fram greinargerð umferðanefndar, bæjarráð heimilar kaup á umferðarljósum.

Gísli Halldórsson. Minnispunktar.

Tillaga Þ. B., að borgarstjóri skýri frá fyrirhuguðum hitaveituframkvæmdum og fjáröflun til þeirra.

Hitaveita í öll hús bæjarins á næstu 4 til 5 árum, Morgunblaðið 20. október 1960.

Sparnaðar- og skipulagsnefnd: bæjarstjórn felur hagsýslustjóra að gera rökstuddar tillögur um notkun véla við afgreiðslur og skrifstofur og sameiningu afgreiðslutíma hinna ýmsu skrifstofa bæjarins.

Tillaga Þ. B. að bæjarstjórn víti seinagang þann, sem orðið hefur á fjölgun umferðaljósa á nokkrum helstu gatnamótum í bænum.

Ýmsir punktar og fyrirspurnir t.d. hvað líður ráðhúsmálinu.

Upplýsingar um húsnæði bæjarins og starfsemi þar.

Um skrifstofuhald bæjarsjóðs og bæjarstofanna, húsnæði, starfsmenn o.fl.

Umræður 29. nóvember.

Sparnaður og hagsýni boðuð.

Fjármál, fasteignagjöld, ýmis útgjöld bæjarsjóðs og stofnana hans.

Niðurfærsla fjárhagsáætlunarinnar, aukning raforkukerfis o.fl.

Verð á rafmagni hefur hækkað fjórum sinnum, gildistaka niðurfærslunnar,

rekstrarhagnaður, gjaldskrá.

Sorpílát, gjaldskrárbreyting. Hækkuð rekstrarútgjöld vegna efnahagsráðastafana.

Örk 6

Málasafn 1961, umræður í bæjarstjórn janúar til desember.

Umræður 5. janúar.

Réttindi og skyldur bæjarstarfsmanna.

Umræður 16. febrúar.

Landhelgismálið, undanþágur, útfærsla.

Umræður 6. júlí.

Lækkun skulda, aukning eigna, rekstrarútgjöld, breytingar á almannatryggingum, eignaaukning.

Hitaveitan, Húsatryggingar Reykjavíkurbæjar, skuldir bæjarins, framkvæmdir o.fl.

Umræður 16. nóvember.

Gjaldskrá Sundhallar þrefaldast, sundlauga fimmfaldast, baðhússins þrefaldast, frekari hækkun.

Umræður 21. desember.

Fjárhagsáætlun: punktar úr ræðu sem Þ. B. hélt við framlagningu fjárhagsáætlunar. Ósamræmi.

Fyrirtæki, ýmis fjármál, Hitaveita, heildarskuldir rafveitu, húsaleiga, Sinfónían,

aukning vatnsveitu o.fl.

Breytingatillögur og ályktunartillögur frá Þ. B. við fjárhagsáætlunina 1962.

Örk 7

Málasafn 1962, umræður í bæjarstjórn janúar til apríl.

Umræður 4. janúar.

Rannsóknarnefnd, stjórn Faxa, slit félagsins, ýmislegt um fyrirtækið Faxa og samskipti við Reykjavíkurbæ.

Umræður 18. janúar.

Skipulagsmál og óefni sem þau er í.

Tillaga um skipulagsmál frá bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins.

Tillögur Þ. B. um skipulagsmál, komið áður.

Loforð bláu bókarinnar um skipulagsmál.

Brunatryggingar, tryggingastarfsemi, Húsatryggingar Reykjavíkur.

Tillaga frá Þ. B. Borgarstjórn ályktar að verja 2. milljónum króna af rekstrarhagnaði

Húsatrygginga til að bæta hag borgarbúa.

Ýmis mál og spurningar, lækkun á iðgjöldum húseigenda.

Umræða 1. febrúar.

Um lóðamál Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins.

Ýmis lóðamál, bestu lóðirnar, gjald fyrir lóðir, lóðir við Suðurlandsbraut sem atvinnulóðir, afsöl lóða o.fl.

Vatnssala eftir mæli, innheimta vatnskatts, miðuð við húseignir og ákveðnum hundraðshluta af fasteignaverði húss, tillaga um sölu vatns, réttlátara, sparar.

Tillaga Þ. B. að í samráði við vatnsveitustjóra að hefja nauðsynlegan undirbúning þess að vatn til heimilisþarfa verði selt eftir mæli o.fl.

Umræður 1. apríl.

Ýmis útgjöld, framfærsla Kvíabryggju, vinnumiðlun, lán, ýmis fleiri mál.

Tillaga Þ. B. hvað líður teikningum af væntanlegu Ráðhúsi Reykjavíkur, svo um störf ráðhúsnefndar.

Umræða 5. apríl.

Mýrargata, breikkun Mýrargötu.

Bæjarstjórn telur að sakir hins nýja og stórfellda athafnasvæðis við vesturhluta

Reykjavíkurhafnar, sé brýn nauðsyn á að bæta samgönguleiðir þar, einkum þó til austurhluta hafnarinnar og miðbæjarins.

Um rafmagn, holræsi og fleiri mál.

Örk 8

Væntanlegar tillögur, ódagsettar.

Bæjarstjórn samþykkir að láta gefa út fundargerðir bæjarstjórnar, prentaðar eigi sjaldnar, en einu sinni á ári og fleiri tillögur.

Örk 9

Kosningagögn og uppkast af ræðu X-B. Kosningabæklingur, dreifibréf, ljósmyndir af kosningafundi, Hótel Borg 1950 eða 1952? Ljósmynd frá fundi (e.t.v. Nýja Bíó).

Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi og ríkissaksóknari (1916-1993) - Askja 1-8 - Örk 1

Content paragraphs

Málasafn 1959, umræður í bæjarstjórn janúar til febrúar.

Umræður 15. janúar.

Um réttindi og skyldur bæjarstarfsmanna.

Afreiðsla fjárhagsáætlunar.

Brunatryggingar fasteigna.

Umræður 5. febrúar.

SVR, um hækkanir og lagaskyldu. Hækkanir á ýmsum gjöldum. Ýmsir punktar.

Niðurfærsla verðlags, frestun á hækkun fasteignagjalda, gjaldskrá Sundhallar og barnaheimila.

Umræður 19. febrúar.

Tillaga um vatnsveitu eftir mælum, óþörf, það á að fella hana.

Bæjarstjórn telur æskilegt að vatn verði selt eftir mæli

og felur vatnsveitunefnd og vatnsveitustjóra að hefja nauðsynlegan undirbúning.

Skylda að sjá íbúum fyrir nægjanlegu vatni til heimilisþarfa.

Vatnsveitu ber að gera allt til að þrýstingur sé nægjanlegur á kerfinu.

Fjárhagsáætlun. Breytingatillögur frá bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins.

Ályktunartillaga frá bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins.

Sparnaðartillögur. Ýmsar tillögur og punktar.

Mismunur áætlana 1958 og 1959, samanburður.

Rekstaragjöld Reykjavíkurbæjar verða í ár 2,8 milljón undir áætlum, Morgunblaðið

5. desember 1958.

Sparnaðarnefnd láti breytingartillögur falla inn í meginmál frumvarpsins.

Tillögur til breytinga á frumvarpi að fjárhagsáætlun.

Ýmis dæmi um fjárframlög bæjarins.

Kaupgjald vísitölu.

Umræður 28. febrúar.

Rafmagnsverð til heimilisnotkunar. Gjaldskrá Rafmagnsveitunnar, ýmislegt um rafmagnsmál.

Bæjarstjórn vítir harðlega að rafmagnsverð hafi ítrekað verið hækkað án heimildar.

Breytingatillögur við frumvarp til breytinga á gjaldskrá rafmagnsveitunnar.

Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi og ríkissaksóknari (1916-1993) - Askja 1-8 - Örk 2

Content paragraphs

Málasafn 1959, umræður í bæjarstjórn apríl til júní.

Umræður 16. apríl.

Hvort rétt sé fyrir Reykjavíkurbæ að gerast þátttakandi í fyrirhuguðu hlutafélagi

kaupstaðanna um kaup á fullkomnum tækjum til varanlegrar gatnagerðar og eignast slíkt tæki vegna hinnar mörgu og miklu óleystu verkefna í gatnagerð Reykjavíkur.

Náðhúsmál: fjölgun, framlög til þeirra. Náðhús í Hljómskálagarði, Miklubraut - Lönguhlíð og víðar.

Ráðhús: hvað líður verki þeirra 6 húsameistara sem ráðhúsnefndin fól 1957 að gera sameiginlegan uppdrátt að Ráðhúsi Reykjavíkur.

Umræður 21. maí.

Gatnanefnd og bæjarverkfræðingi falið að láta undirbúa framkvæmdaáætlun um að

steypa götur bæjarins á næstu árum.

Tíminn 12. maí. Lögreglan hirðir stúlkur, fórnardýr eiturlyfjamiðlara, liggjandi af götunum.

Lögreglumál. Þjóðfélagsskylda að halda uppi lögum og reglu í þjóðfélaginu og veita

þegnum þess öryggi og eignum þeirra vernd, koma upp um afbrot og færa hina seku fyrir lög og dóm, greinargerð.

Umræður 18. júní.

Fjármál ýmissa stofnana. Rekstrareikningur.

Fjárstjórnarloforðin. Loforð gefin af núverandi ráðamönnum Reykjavíkurbæjar, skýrsla 12. bls.

Ýmislegt um skuldir og útgjöld bæjarins og stofnana hans.

Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi og ríkissaksóknari (1916-1993) - Askja 1-8 - Örk 3

Content paragraphs

Málasafn 1959, umræður í bæjarstjórn júlí til desember.

Umræður 2. júlí.

Umsjón og rekstur íbúðahúsnæðis bæjarins í hendur húsnæðisfulltrúa.

Ýmis mál.

Umræður 16. júlí.

Breytingatillögur við frv. að samþykktum fyrir Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar,

athugasemdir Þ. B.

Kaup Fiskiðjuvers ríkisins. BÚR þarf að eignast fiskvinnslustöð, kaupa nýtt hús eða

kaupa gamalt, lánsfjárskortur, ekki fjárfestingaleyfi, óþarfi að reisa nýtt hús,

Þ. B. á annarri skoðun.

Er hægt að sleppa kaupum á Fiskiðjuverinu. Reykjavíkurbær hefur ekki í hyggju að

selja Fiskiðjuverðið öðrum.

Umræður 15. október.

Tillaga Þ. B. að bæjarráði og borgarstjóra verði falið að koma á fót samvinnunefnd

Reykjavíkur og nálægra bæjar- og sveitarfélaga til viðræðna og samstarfs um

sameiginleg hagsmuna- og framfaramál.

Skipulag gatna, holræsi, lýsing gatna, flugvöllur, hitaveita o.fl.

Umræður 19. nóvember.

Bæjarstjórn ítrekar samþykkt sína frá 5. desember s.l. ár um hvað gatnanefnd hefur aðhafst frá því hún var skipuð. 16. september 1954. Brýna nauðsyn ber til þess að bæta gatnagerð í bænum, greinargerð.

Umræður 19. nóvember 1959 til 6. október 1960.

Bæjarstjórn samþykkir að settir skuli tveir borgarstjórar fyrst um sinn. Skal annar fara með fjármál bæjarins og verklegar framkvæmdir, en hinn skal settur til að fara með menntamál, heilbrigðismál og félagsmál. Tilkynning félagsmálaráðuneytis dags. 2. des. um staðfestingu á samþykkt bæjarstjórnar. Bæjarstjórn 6. október 1960; kosning borgarstjóra fyrir það, sem eftir er af kjörtímabili bæjarstjórnar. Geir Hallgrímsson kosinn borgarstjóri með 11 atkvæðum, 3 seðlar voru auðir o.fl. mál.

Umræður 3. desember.

Félagsmálfulltrúi, starfskjör, launamál o.fl.

Ýmis mál m.a.: umferðarmerki, umferðarslys, samræming, leiðbeiningarmerki o.fl.

Umferðarnefnd, umferðarmerki, hraðað skal að setja upp hin nýju aðalbrautarmerki.

Tekjuöflun sveitarfélaga, útsvar nægir ekki.

Gjaldabyrgði, útsvarsbyrgðar of þungar. o.fl.

Bæjarstjórn ítrekar fyrri samþykktir um nauðsyn þess að sveitarfélögum verði aflað

nýrra tekjustofna, t.d. að sveitarfélög fái hluta af söluskatti. Tillaga Þ. B.

Umræður um söluskatt.

Tekjustofnar ríkisins o.fl.

Umræður 17. desember.

Þ. B.: hvað líður því verkefni umferðarnefndar bæjarins, sem nefndinni var falið að koma á heildarskipulagi umferðarmála í bænum.

Hvað líður framkvæmdum á samþykkt bæjarstjórnar að vinna skuli að því að

skipuleggja umferðarmál í bænum, tryggja öryggi og fækka slysum.

Framkvæmdastjóri umferðarmála, samþætta umferðarmálefni.

Ýmsar tillögur: Ráðsmaður, heildarlaunaskrá, sparnaðarnefnd, sameiginleg innkaup,

rannsókn á Innkaupastofnun, rannsókn á lélegu húsnæði, flutningur Hærings,

skipulag Klambratúns, sundlaug í Vesturbænum, aukning hitaveitu, biðskýli,

eldvarnir, húsatryggingar, heilbrigðismál, bæjarbókasafn,

skjala- og minjasafn, sorphreinsun, útgáfa safns til sögu Reykjavíkur o.fl.

Fjárhagsáætlun og ályktunartillögur, ásamt breytingatillögum frá bæjarfulltrúa

Framsóknarflokksins.

Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi og ríkissaksóknari (1916-1993) - Askja 1-8 - Örk 4

Content paragraphs

Málasafn 1960, umræður í bæjarstjórn janúar til júní.

Umræður 7. janúar.

Reykjavíkurflugvöllur með og á móti. Skipulag bæjarins. Hlutverk Reykjavíkur.

Umræður 18. febrúar.

Tillögur Sjálfstæðisflokksins um skipulagsmál.

Þ. B. Ekkert skipulag til af Reykjavík, jafnvel ekki af miðbænum. Aðeins ófullkomnir og óstaðfestir tillöguuppdrættir af nokkrum bæjarhlutum og götum, skipulagið ákveðið

frá degi til dags.

Staðsetning nýrra húsa veldur sleitulausum áróðri og reipdrætti.

Tilviljun og handahóf ræður niðurstöðum.

Valdaaðstaða áhrifamanna. Unnt er að hagræða skipulaginu eftir vilja og hagsmunum þeirra.

Byggja eins og þeir vilja, selja bænum hús sín og lóðir.

Það er löngu orðið brýnt hagsmunamál Reykjavíkur, að heildarskipulag bæjarins verði ákveðið og endurskipulagning gamla bæjarins verði hraðað.

Loforð bláu bókarinnar um skipulagsmál, ýmis mál talin upp.

Mistökin í skipulagsmálum. Allmargir þættir tilteknir t.d. Morgunblaðshúsið, nýjar götur of þröngar, íbúðarhús í lægð, en iðnaðarhús á hæðum. Skólavörðuhæð eyðilögð, verksmiðjuhús í íbúðarhverfum o.fl.

Tillögur Þ. B. um skipulagsmál í 10 liðum m.a. efna til samkeppni um skipulagsmál,

hraða skipulagi, fjarlægja hús við Lækjartorg og stækkun torgsins,

bæta samgönguleiðir við höfnina og í úthverfum o.fl.

Umræður 17. mars.

Hvaða áhrif ráðstafanir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum muni hafa á áætlaðar tekjur og gjöld bæjarins.

Umræður 5. maí.

Útdráttur samninga milli Reykjavíkurbæjar og Almennra trygginga út af Pósthússtr. 9.

Ýmsar áætlanir, hitaveitugjöld, hækkanir SVR o.fl.

Hin nýsamþykktu lög um efnahagsmál skapa bæjarsjóði og fyrirtækjum hans stóraukin útgjöld, breytt fjárhagsáætlun, hækkanir á gjöldum.

Umræður 2. júní.

Greinargerð eða ræða um fjárhagsáætlun og um samstarfið í bæjarstjórn.

Lög um niðurfærslu verðlags og launa.

Kaupgjaldsvísitala, ýmsir útreikningar, framkvæmdir o.fl.

Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi og ríkissaksóknari (1916-1993) - Askja 1-8 - Örk 5

Content paragraphs

Málasafn 1960, umræður í bæjarstjórn ágúst til desember.

Umræður 18. ágúst.

Breyting á fjárhagsáætlun o.fl.

Landhelgismálið, skorað á ríkisstjórnina að hvika ekki frá óskoruðum rétti Íslendinga.

Umræður 17. október.

Umferðarnefnd, samþykkt að leggja til að umferðaljós verði sett upp á eftirfarandi

gatnamótum....

Lögð fram greinargerð umferðanefndar, bæjarráð heimilar kaup á umferðarljósum.

Gísli Halldórsson. Minnispunktar.

Tillaga Þ. B., að borgarstjóri skýri frá fyrirhuguðum hitaveituframkvæmdum og fjáröflun til þeirra.

Hitaveita í öll hús bæjarins á næstu 4 til 5 árum, Morgunblaðið 20. október 1960.

Sparnaðar- og skipulagsnefnd: bæjarstjórn felur hagsýslustjóra að gera rökstuddar tillögur um notkun véla við afgreiðslur og skrifstofur og sameiningu afgreiðslutíma hinna ýmsu skrifstofa bæjarins.

Tillaga Þ. B. að bæjarstjórn víti seinagang þann, sem orðið hefur á fjölgun umferðaljósa á nokkrum helstu gatnamótum í bænum.

Ýmsir punktar og fyrirspurnir t.d. hvað líður ráðhúsmálinu.

Upplýsingar um húsnæði bæjarins og starfsemi þar.

Um skrifstofuhald bæjarsjóðs og bæjarstofanna, húsnæði, starfsmenn o.fl.

Umræður 29. nóvember.

Sparnaður og hagsýni boðuð.

Fjármál, fasteignagjöld, ýmis útgjöld bæjarsjóðs og stofnana hans.

Niðurfærsla fjárhagsáætlunarinnar, aukning raforkukerfis o.fl.

Verð á rafmagni hefur hækkað fjórum sinnum, gildistaka niðurfærslunnar,

rekstrarhagnaður, gjaldskrá.

Sorpílát, gjaldskrárbreyting. Hækkuð rekstrarútgjöld vegna efnahagsráðastafana.

Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi og ríkissaksóknari (1916-1993) - Askja 1-8 - Örk 6

Content paragraphs

Málasafn 1961, umræður í bæjarstjórn janúar til desember.

Umræður 5. janúar.

Réttindi og skyldur bæjarstarfsmanna.

Umræður 16. febrúar.

Landhelgismálið, undanþágur, útfærsla.

Umræður 6. júlí.

Lækkun skulda, aukning eigna, rekstrarútgjöld, breytingar á almannatryggingum, eignaaukning.

Hitaveitan, Húsatryggingar Reykjavíkurbæjar, skuldir bæjarins, framkvæmdir o.fl.

Umræður 16. nóvember.

Gjaldskrá Sundhallar þrefaldast, sundlauga fimmfaldast, baðhússins þrefaldast, frekari hækkun.

Umræður 21. desember.

Fjárhagsáætlun: punktar úr ræðu sem Þ. B. hélt við framlagningu fjárhagsáætlunar. Ósamræmi.

Fyrirtæki, ýmis fjármál, Hitaveita, heildarskuldir rafveitu, húsaleiga, Sinfónían,

aukning vatnsveitu o.fl.

Breytingatillögur og ályktunartillögur frá Þ. B. við fjárhagsáætlunina 1962.

Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi og ríkissaksóknari (1916-1993) - Askja 1-8 - Örk 7

Content paragraphs

Málasafn 1962, umræður í bæjarstjórn janúar til apríl.

Umræður 4. janúar.

Rannsóknarnefnd, stjórn Faxa, slit félagsins, ýmislegt um fyrirtækið Faxa og samskipti við Reykjavíkurbæ.

Umræður 18. janúar.

Skipulagsmál og óefni sem þau er í.

Tillaga um skipulagsmál frá bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins.

Tillögur Þ. B. um skipulagsmál, komið áður.

Loforð bláu bókarinnar um skipulagsmál.

Brunatryggingar, tryggingastarfsemi, Húsatryggingar Reykjavíkur.

Tillaga frá Þ. B. Borgarstjórn ályktar að verja 2. milljónum króna af rekstrarhagnaði

Húsatrygginga til að bæta hag borgarbúa.

Ýmis mál og spurningar, lækkun á iðgjöldum húseigenda.

Umræða 1. febrúar.

Um lóðamál Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins.

Ýmis lóðamál, bestu lóðirnar, gjald fyrir lóðir, lóðir við Suðurlandsbraut sem atvinnulóðir, afsöl lóða o.fl.

Vatnssala eftir mæli, innheimta vatnskatts, miðuð við húseignir og ákveðnum hundraðshluta af fasteignaverði húss, tillaga um sölu vatns, réttlátara, sparar.

Tillaga Þ. B. að í samráði við vatnsveitustjóra að hefja nauðsynlegan undirbúning þess að vatn til heimilisþarfa verði selt eftir mæli o.fl.

Umræður 1. apríl.

Ýmis útgjöld, framfærsla Kvíabryggju, vinnumiðlun, lán, ýmis fleiri mál.

Tillaga Þ. B. hvað líður teikningum af væntanlegu Ráðhúsi Reykjavíkur, svo um störf ráðhúsnefndar.

Umræða 5. apríl.

Mýrargata, breikkun Mýrargötu.

Bæjarstjórn telur að sakir hins nýja og stórfellda athafnasvæðis við vesturhluta

Reykjavíkurhafnar, sé brýn nauðsyn á að bæta samgönguleiðir þar, einkum þó til austurhluta hafnarinnar og miðbæjarins.

Um rafmagn, holræsi og fleiri mál.