Björn Þórðarson var fæddur 6. febrúar 1879 í Móum á Kjalarnesi, Kjósarsýslu. Foreldrar hans voru Þórður Runólfsson (1839-1906) bóndi og hreppstjóri í Móum á Kjalarnesi og Ástríður Jochumsdóttir (1851-1887) húsfreyja.
Björn kvæntist hinn 20. ágúst 1914, Ingibjörgu Ólafsdóttur Briem, fædd 9. júlí 1886, dáin 1. maí 1953, húsfreyja. Foreldrar hennar voru Ólafur Eggertsson Briem (1851-1925) alþingismaður og Halldóra Pétursdóttir Briem (1853-1937), húsfreyja.
Börn Björns og Ingibjargar voru Þórður (1916-1933) og Dóra (1917-2013).
Björn varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1902 með I. einkunn 96 stig, cand juris frá Hafnarháskóla 14. febrúar 1908 með I. einkunn 166 stig, yfirréttarmálflutningsmaður 31. október 1908 og doktor í lögum 26. mars 1927.
Sveitakennari í Kjalarneshreppi1894-1895. Fulltrúi hjá bæjar- og héraðsfógetanum í Bogense- og Skovbyumdæmi á Fjóni í Danmörku frá 1. júlí til 31. ágúst 1908. Settist þá að í Reykjavík við málflutningsstörf. Settur sýslumaður í Vestmannaeyjum 13. mars 1909, frá 20. mars til 15. febrúar 1910. Stundaði því næst málflutning og var jafnframt aðstoðarmaður á fjármálaskrifstofu Stjórnarráðsins frá 1. mars til 31. mars 1910, frá 6. febrúar til 30. maí 1911 og frá byrjun maí til 12. júlí 1912. Hafði á hendi setudómarastörf í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu 1910 og í Reykjavík 1910 og 1911. Settur sýslumaður í Húnavatnssýslu frá 12. júlí 1912 til 15. júlí 1914 og í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu frá 31. júlí 1914 til 4. október 1915. Aðstoðarmaður á dómsmálaskrifstofu Stjórnarráðsins og síðar fulltrúi þar frá 4. október 1915 til ársloka 1919. Gegndi dómarastörfum í forföllum bæjarfógetans í Reykjavík nokkra mánuði hvort árið 1916 og 1917 og embætti skrifstofustjóra í dóms- og kirkjumáladeild Stjórnarráðsins frá 23. júní 1918 til 1. júlí 1919. Hafði á hendi úrskurðun sveitarstjórnar- og fátæktarmála fyrir atvinnu- og samgöngumáladeild Stjórnarráðsins og síðar atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið 1916-1928. Skipaður hæstaréttarritari 1. desember 1919 frá 1. janúar 1920 og þar til það embætti féll niður 2. júlí 1926, en gegndi því starfi þó til ársloka 1928. Jafnfram útgefandi hæstaréttardóma. Skipaður lögmaður í Reykjavík 21. desember 1928 frá 1. janúar 1929 til 16. desember 1942. Forsætisráðherra frá 16. desember 1942 og fór með félagsmálin frá 19. apríl 1943, en heilbrigðis- og kirkjumál og enn fremur dóms- og menntamál frá 21. september til 21. október 1944, er hann lét af embætti, en ráðuneytið fékk lausn 16. september sama ár. Bráðabirgðastarfsmaður hjá Þjóðabandalaginu í boði þess sumarið 1928 í Genf. Skipaður prófdómari við lagapróf frá 27. apríl 1945 og gegndi því starfi til vors 1957.
Skipaður varaformaður húsaleigunefndar Reykjavíkur 4. desember 1918 og næsta ár formaður og var það þar til nefndin var lögð niður 15. júní 1926. Skipaður formaður í merkjadómi Reykjavíkur 19. desember 1919. Í yfirkjörstjórn við prestskosningar frá 10. mars 1920 til 1928. Skipaður formaður verðlagsnefndar 21. september 1920 og gegndi því starfi þar til nefndin var lögð niður 23. apríl 1921. Skipaður í landskjörstjórn 1922. Skipaður formaður yfirskattanefndar Reykjavíkur frá 9. júní 1922 til 1928. Skipaður sáttasemjari í vinnudeilum 25. ágúst 1926 og ríkissáttasemjari frá 8. október 1938 til 29. desember 1942. Í stjórn Hins íslenska fornritafélags. Forseti nemendasambands Menntaskólans í Reykjavík frá stofnun þess 1946 til 1956. Skipaður ritstjóri Alþingissögunnar 18. desember 1944 og formaður Alþingissögunefndar. Skipaður formaður í nefnd til þess að gera tillögur um veitingu afreksmerkis hins íslenska lýðveldis 25. nóvember 1950, lausn úr henni samkvæmt eigin ósk 19. febrúar 1958. Skipaður í útgáfustjórn Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder 10. apríl 1953, lausn úr henni samkvæmt eigin ósk 6. nóvember sama ár.
Refsivist á Íslandi 1761-1925 (doktorsritgerð), 1926. Um dómstörf í landsyfirréttinum 1811-1832; Studia Islandica V, 1939. Alþingi og konungsvaldið; Lagasynjanir 1875-1904 XI, 1949. Iceland Past and Present, 1941, 1945 og endurskoðuð og aukin 1953. Landsyfirdómurinn 1800-1919 sögulegt yfirlit, 1947 (verðlaunaritgerð). Gyðingar koma heim, 1950. Síðasti goðinn, 1950. Alþingi og frelsisbaráttan, 1951. Íslenzkir fálkar, 1957.
Konsúlar og erindrekar, 1910. Þjóðabandalagið og Ísland, 1929. Herútboð á Íslandi og landvarnir Íslendinga, 1954. Magnús Gizurarson Skálholtsbiskup, 1955. Þjóðhátíð, 1923. Sjálfstæðismálið er ævarandi, 1942. Dýr í festi, 1943. Íslenzkir fálkar og fálkaveiðar fyrrum , 1923-1924. Öndvegissúlur Ingólfs, 1942, Móðir Jóru biskupsdóttur, 1949-1953. Þjóðabandalagið, 1928. Þjóðhátíð, 1925. Alþingi árin 1798-1800, 1930. Eiríks saga rauða, nokkrar athuganir, 1939. Brezka þjóðasamfélagið, 1942. Eiríks saga rauða, nýjar athuganir, 1946. Afstaða framfærslusveitar barnsföður til óskilgetins barns…. Dómendafækkunin, 1924. Tvö hundruð ára afmæli Magnúsar dómstjóra Stephensens, 1954. Lítið spjall um erfðaréttindi, 1948. Fangelsismál landsins 1927, 1954. Dagar yfir Skálholtsstað, 1950. Forseti hins konunglega íslenzka landsyfirréttar , 1940. Þórður Runólfsson í Móum; Faðir minn, 1950. Réttur konungs til fálkatekju, 1955. Saga Alþingis V, 1956. The Icelandic Falcon, 1924.
Dr. juris við Háskóla Íslands 26. mars 1927 fyrir ritgerðina Refsivist á Íslandi 1761-1925. Fékk verðlaun af Gjöf Jóns Sigurðssonar fyrir ritgerðina Landsyfirdómurinn 1800-1919, sögulegt yfirlit. Meðlimur í Vísindafélagi Íslendinga frá 1927. Kjörinn „Honorary Trustee“ af Íslands hálfu í The American Scandinavian Foundation, 4. nóvember 1950. Heiðursmerki vegna endurreisnar lýðveldisins, 8. júlí 1944. British Legation. The King´s Medal for Service in the Cause of Freedom, 6. október 1948. Sæmdur stórkrossi hinnar íslenzku fálkaorðu, 1. ágúst 1949. Heiðurspeningur Sveins Björnssonar, 27. febrúar 1953.
Björn Þórðarson andaðist þann 25. október 1963.
(Heimild: Lögfræðingatal 1736-1992, A-F, bls. 317-319)
Guðfinna Guðmundsdóttir afhenti safnið 1. febrúar 2012. Viðbót við safnið kom 2014 og síðar.
Tímabil: 1903-2013.
Innihald safns: Sendibréf, leyfisbréf, skjöl vegna opinberra starfa og nefnda, ljósmyndir, munir o.fl
Hér er hægt að rita aðeins um bréfa- og málasafns Björns
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 1
Bréfa- og málasafn, Björn Þórðarson, 1903-1963
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 1 - Örk 1
Bréfritari: H. B. Jónsson, 27. október 1903.
Bréfritari: A. F. Mevers, 18. desember 1903.
Bréfritari: R. Mannes, 6. maí og 13. júlí 1903.
Bréfritari: Ólafur Björnsson, 13. október 1906.
Bréfritari: Jul. Lassen, 12. október 1906 og 1908.
Bréfritari: A. Lauesgaard, 10. desember 1908.
Bréfritari: Líklega A. B. Lunekes, 13. mars 1909.
Bréfritari: H. Krez, 26. janúar 1909.
Bréfritari: Jón Þorkelsson, 19. júlí 1910.
Bréfritari: Oddg. Guðmundsson, 12. janúar 1911.
Bréfritari: Th. Stauning, 15. janúar 1911.
Bréfritari: Sigurður Sigurfinnsson, 24. febrúar 1911.
Bréfritari: H. Hafstein, 24. apríl 1908.
Bréfritari: Lárus Bjarnason, 27. mars 1908.
Bréfritari: G. Sn., 26. nóvember 1908.
Bréfritari: E. Meyer, 25. janúar 1909.
Bréfritari: Þorsteinn Þorsteinsson, 9. október og 5. desember 1912, 31. maí 1913 og 2. janúar 1914.
Bréfritari: Guðmundur Hannesson, 2. janúar 1913.
Bréfritari: Sigurður Briem, 24. febrúar 1913.
Bréfritari: Matthías (líklega bróðir Björns), 21. mars og 18. nóvember 1913.
Bréfritari: Einar Arnórsson, 13. apríl og 5. nóvember 1913.
Bréfritari: Halldór Jónasson, 28. nóvember 1913, 18. janúar, 8. febrúar, 23. febrúar og
20. apríl 1915.
Bréfritari: I. L. Buch, 30. janúar 1914.
Bréfritari: Ju. Flygerhing, 20. janúar 1914.
Bréfritari: Ari Jónsson, 27. janúar 1914.
Bréfritari: Gísli Sveinsson, 9. ágúst og 20. maí 1914, 25. janúar 1915, 27. maí 1927.
Bréfritari: Guðmundur Benediktsson, 16. september 1914.
Bréfritari: Brynjólfur Bjarnason, 19. mars 1915.
Bréfritari: Margrét Eiríksdóttir, 15. apríl 1915.
Bréfritari: Magnús Andrésson, 21. september 1915.
Bréfritari: Tr. Þórhallsson, 23. september 1915.
Bréfritari: Jón Jakobsson, 31. maí 1916.
Kort sem Björn sendir líklega til Arinbjörns Sveinbjörnssonar, 17. október 1912.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 1 - Örk 2
Bréfritari: Bogi Th. Melsteð, 17. júní 1921.
Bréfritari: Árni Á. Þorkelsson, 22. desember 1922, 2 bréf.
Bréfritari: Kristján Jónsson, 29. júlí 1923.
Bréfritari: Ingibjörg Sigurðardóttir, 2. október 1927.
Bréfritari: Vilh. Finsen, 13. apríl 1927.
Bréfritari: Líklega L. Kratter, 20. júní 1930.
Bréfritari: E. V. Gordon, 19. júní 1931.
Bréfritari: E. Thommen, 19. janúar 1932.
Bréfritari: Valtýr Stefánsson, 23. október 1933.
Bréfritari: Sveinn Björnsson, 2. júní 1937.
Bréfritari: S. J. Torfason, 24. maí 1928.
Bréfritari: Jón Þórðarson, 18. mars 1938.
Bréfritari: Ól. Björnsson, 10. mars 1938, ásamt svarbréfi sem líklega er frá Birni 19. mars 1938.
Bréfritari: Alliance h/f, vegna Guðmundar Magnússonar, 15. nóvember 1939.
Bréfritari: Sigurður Guðmundsson, skólameistari, 1904-1949. Einnig eru minningargreinar um Sigurð
úr ýmsum dagblöðum, 1949.
Uppkast að bréfi til Magnúsar Sigurðssonar bankastjóra frá Birni, 9. desember 1933.
Uppkast að bréfi frá Birni til Ingu Árnadóttur, 17. febrúar 1939.
Umboð. Björn Þórðarson veitir Jóni Auðunnssyni og Svafari Þjóðbjarnarsyni umboð til að gæta réttar hans við talningu atkvæða í Borgarfjarðarsýslukjördæmi, 10. júlí 1927.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 1 - Örk 3
Bréf og skjöl vegna gjafasjóðs Ólafs Stephánssonar stiptamtmanns, 1925-1927.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 1 - Örk 4
Bréfritari: Gudrid, 24. apríl 1946.
Bréfritari: Bíbi, 31. janúar 1946.
Bréfritari: Árni Tryggvason, 1. janúar 1947.
Bréfritari: Hallgr. Þórarinsson, 14. desember 1943.
Bréfritari: Fiskifélag Íslands, Davíð Ólafsson, 13. nóvember 1943.
Bréfritari: Samúel Eggertsson, nýársdagur 1943.
Bréfritari: Sveinn Björnsson, 30. desember 1943 og 16. júní 1944.
Utanríkisráðuneyti: Svarskeyti með þakklæti frá Kristjáni konungi, 30. september 1943.
Bréfritari: Robert Schirmer, 24. febrúar 1943.
Bréfritari: Jónas Jónsson, 13. október 1944.
Bréfritari: Jón Hj. Sigurðsson rektor Háskóla Íslands, 16. október 1944 og svarbréf frá Birni 18. október 1944.
Bréfritari: Elliott M. Schoen, 8. mars 1944.
Bréfritari: Einar Bjarnason og Sigurður Sveinbjörnsson, kort, 1944.
Bréfritari: Þorsteinn Briem, 1. maí, 14. júlí og 20. ágúst 1944.
Bréfritari: Hákon Bjarnason, 14. september 1944.
Bréfritari: Jón Krabbe, kort, 14. desember 1946.
Bréfritari: Ashley T. Cole, 12. nóvember 1946.
Bréfritari: Gísli Sveinsson, 23. júlí 1948.
Bréfritari: Richard Beck, 1946-1959.
Bréfritari: Ólafur Björnsson, Árbakka á Skagaströnd. Bréf til og frá Birni og Ólafi, 31. janúar, 25. janúar og 10. febrúar 1948.
Bréfritari: Sir William A. Craigie, bréf til og frá Birni og William, 1941-1946.
Bréfritari: F. H. Sandbach, 28. maí 1951 og blaðaúrklippa með mynd frá Vaxmyndasafninu af ríkisráðsfundi: Frá vinstri: Björn Ólafsson, Björn Þórðarson, Sveinn Björnsson, Vilhjálmur Þór og Einar
Arnórsson.
Bréfritari: F. H. Sandbach, 20. maí 1951.
Bréfritari: Líklega Fontenay, Fr, le Sage de, 1950.
Bréfritari: Gunnlaugur Þórðarson, 10. maí 1950.
Bréf o.fl., til Vilhjálms Briem forstjóra vegna Söfnunarsjóðs Íslands, 1946.
Bréf og tilkynningar til og frá Birni, ráðuneytum o.fl., 1944-1957.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 1 - Örk 5
Bréf og kort til og frá D. V. Gokhale og Birni. Boðskort í brúðkaup D.V Gokhale, bók á indversku o.fl. Sérprent úr Eimreiðinnni: Brezka þjóðasamfélagið, eftir Björn Þórðarson, inni í því er þýðingu á ensku úr kaflanum um Indland, bréf frá Utanríkisráðuneytinu o.fl., 1947-1962.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 1 - Örk 6
Bréfritari: Vilhjálmur Þór, 1959 og 24. september 1955.
Bréfritari: Sigurður, 30. ágúst 1961.
Bréfritari: Jón Ásbjörnsson, 20. nóvember 1957. Fundarboð á ársfund Hins íslenska fornritafélags,
8. júlí 1962.
Bréfritari: Sigurbjörn Einarsson, 23. júlí 1956.
Bréf til og frá Birni og Guðlaugi Rósinkranz o.fl., vegna gjafar Björns til Menningarsjóðs Þjóðleikhússins, skipulagsskrá fyrir menningarsjóðinn, blaðaúrklippur o.fl., 1950.
Uppkast af skeyti sem Björn sendi Georgiu Björnsson forsetafrú, á sjötugsafmæli hennar, 18. janúar 1954.
Bréfritari: Agnar Klemens Jónsson, 13. og 18. október 1950, inni í þeim er bréf eða grein eftir Sigurbjörn Einarsson og blaðaúrklippur um bókina Gyðingarnir koma heim og útdráttur úr bréfi Richards Beck, 1950-1951.
Bréfritari: Agnar Klemens Jónsson, 3. janúar 1963.
Bréfritari: Einar Arnórsson, 25. febrúar 1950.
Bréfritari: Sveinn Björnsson, 20. desember 1950.
Bókadómur: Snæbjörn Jónsson, Síðasti goðinn, 1951.
Bréfritari: Lárus Jóhannesson, 13. júlí 1951.
Bréfritari: Villi, 18. mars og 9. apríl 1952.
Bréfritari: Einar Sturluson, 23. mars 1953.
Bréfritari: Jón M. Runólfsson, 7.-8. maí 1955.
Bréfritari: Örjan Werkström, 14. júní 1961.
Bréfritari: Árni Tryggvason, fyrir hönd Nemendasambands Menntaskólans í Reykjavík, 16. júní 1961 og svar Björns 23. júní 1961.
Bréfritari: Líklega Sybil Hjálmsson, nýársdag 1951.
Kort, fundarboð, minnismiðar o.fl.
Fjölskylda og námsár
Bréf, skeyti, o.fl., til og frá Birni Þórðarsyni, Ingibjörgu Ólafsdóttur Briem, Þórði Björnssyni syni þeirra, Dóru Björnsdóttur dóttur þeirra og Matthíasi Þórðarsyni bróður Björns.
Prófskírteini, leyfisbréf, opinberar stöðuveitingar, heiðursskjöl o.fl., 1902-1957, eru í öskju nr. 28.
Bréf, skeyti, o.fl., til og frá Birni Þórðarsyni, Ingibjörgu Ólafsdóttur Briem, Þórði Björnssyni syni þeirra, Dóru Björnsdóttur dóttur þeirra og Matthíasi Þórðarsyni bróður Björns.
Prófskírteini, leyfisbréf, opinberar stöðuveitingar, heiðursskjöl o.fl., 1902-1957, eru í öskju nr. 28
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 2
Bréfa- og málasafn, Björn, Ingibjörg og Þórður 1907-1959.
Örk 1
Fæðingar- og fermingarvottorð Björns Þórðarsonar, staðfest 29. júlí 1915.
Leigusamningur. Björn Þórðarson tekur á leigu húsnæði í Kaupmannahöfn, 16. ágúst 1907.
Kristján konungur tíundi. Leyfisbréf til Björns Þórðarsonar og Ingibjargar Ólafsdóttur Briem um að þau megi ganga í hjónaband, 20. ágúst 1914 (sjá leyfisbréfið í öskju nr. 28).
Heillaóskaskeyti til Ingibjargar og Björns, 16. september 1914.
Heillaóskaskeyti til Ingibjargar og Björns, 24. ágúst 1914.
Heillaóskaskeyti til Ingibjargar og Björns, 22. ágúst 1914.
Heillaóskaskeyti til Ingibjargar og Björns, 20. ágúst 1914.
Heillaóskaskeyti til Ingibjargar og Björns, 16. september 1914.
Skeyti, 1. janúar 1913.
Örk 2
Bréf og kort til Ingibjargar, 1910-1951.
Örk 3
Heillaóskaskeyti, kort, ljóð o.fl. til Björns, 1927-1944.
Örk 4
Heillaóskaskeyti o.fl., til Björns, 1949-1954 og 1958-1959.
Örk 5
Bjarkargata 16.
Bréf um að Birni sé seld lóðin nr. 16 við Bjarkargötu 7. mars 1928.
Bréf um að Björn kaupi viðbótarspildu, 22. mars 1929 og hann megi taka lán með veði í húseign sinni, 3. ágúst 1928.
Bréf þar sem Björn staðfestir að hann hafi fengið lán úr Gjafasjóði Hannesar Árnasonar, 10. ágúst 1928 og er það fullgreitt 17. október 1947.
Fundargerð bygginganefndar, á skrifstofu borgarstjóra, 12. maí 1928.
Teikningar.
Vegabréf Björns, 4. maí 1928.
Vegabréf Ingibjargar, 4. maí 1929.
Passport diplomatique, Björns, 15. mars 1949.
Norrænt ferðaskírteini, 19. júní 1939.
Tyvende Nordiske Jursitmøte í Oslo, félagskort, 23.-25. ágúst 1954.
Minnisbækur 1947 og án árs, 3 handskrifaðar bækur.
Minnisbók 1947 og 1955.
Æviskýrsla (æviferill) Björns til 1956.
Listi yfir ritstörf Björns 1926-1956.
Örk 6
Bréf, símskeyti, kort o.fl. til Björns og Ingibjargar frá Þórði syni þeirra, 1945-1949.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 2 - Örk 1
Fæðingar- og fermingarvottorð Björns Þórðarsonar, staðfest 29. júlí 1915.
Leigusamningur. Björn Þórðarson tekur á leigu húsnæði í Kaupmannahöfn, 16. ágúst 1907.
Kristján konungur tíundi. Leyfisbréf til Björns Þórðarsonar og Ingibjargar Ólafsdóttur Briem um að þau megi ganga í hjónaband, 20. ágúst 1914 (sjá leyfisbréfið í öskju nr. 28).
Heillaóskaskeyti til Ingibjargar og Björns, 16. september 1914.
Heillaóskaskeyti til Ingibjargar og Björns, 24. ágúst 1914.
Heillaóskaskeyti til Ingibjargar og Björns, 22. ágúst 1914.
Heillaóskaskeyti til Ingibjargar og Björns, 20. ágúst 1914.
Heillaóskaskeyti til Ingibjargar og Björns, 16. september 1914.
Skeyti, 1. janúar 1913.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 2 - Örk 2
Bréf og kort til Ingibjargar, 1910-1951.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 2 - Örk 3
Heillaóskaskeyti, kort, ljóð o.fl. til Björns, 1927-1944.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 2 - Örk 4
Heillaóskaskeyti o.fl., til Björns, 1949-1954 og 1958-1959.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 2 - Örk 5
Bjarkargata 16.
Bréf um að Birni sé seld lóðin nr. 16 við Bjarkargötu 7. mars 1928.
Bréf um að Björn kaupi viðbótarspildu, 22. mars 1929 og hann megi taka lán með veði í húseign sinni, 3. ágúst 1928.
Bréf þar sem Björn staðfestir að hann hafi fengið lán úr Gjafasjóði Hannesar Árnasonar, 10. ágúst 1928 og er það fullgreitt 17. október 1947.
Fundargerð bygginganefndar, á skrifstofu borgarstjóra, 12. maí 1928.
Teikningar.
Vegabréf Björns, 4. maí 1928.
Vegabréf Ingibjargar, 4. maí 1929.
Passport diplomatique, Björns, 15. mars 1949.
Norrænt ferðaskírteini, 19. júní 1939.
Tyvende Nordiske Jursitmøte í Oslo, félagskort, 23.-25. ágúst 1954.
Minnisbækur 1947 og án árs, 3 handskrifaðar bækur.
Minnisbók 1947 og 1955.
Æviskýrsla (æviferill) Björns til 1956.
Listi yfir ritstörf Björns 1926-1956.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 2 - Örk 6
Bréf, símskeyti, kort o.fl. til Björns og Ingibjargar frá Þórði syni þeirra, 1945-1949.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 2a
Bréfa- og málasafn, Björn, Ingibjörg, Þórður og Dóra 1924-1963.
Örk 1
Bréf og kort til Björns og Ingibjargar frá Þórði syni þeirra, 1950-1960.
Örk 2
Bréf og kort til Björns og Ingibjargar frá Þórði syni þeirra, 1950-1962.
Örk 3
Einkunnabók Dóru í barnaskóla, 6. bekkur G, skólaárið 1928-1929.
Einkunnabók Dóru í barnaskóla, 7. bekkur F, skólaárið 1929-1930.
Einkunnabók Dóru í barnaskóla, 8. bekkur A, skólaárið 1930-1931.
Miðbæjarskóli Reykjavíkur, fullnaðarprófsskírteini Dóru, 1931.
Verslunarskóli Íslands, Dóra hefur lokið prófi upp úr I. bekk, líklega 1932.
Verslunarskóli Íslands, Dóra hefur lokið prófi upp úr II. bekk, 1933.
Örk 4
Bréf og kort frá Dóru til Ingibjargar og Björns, 1933-1963.
Örk 5
Bréf og kort til Dóru frá Ingibjörgu og Birni, 1928-1963.
Örk 6
Bréf, afmælis- og jólakort til og frá Dóru, 1924-1938.
Örk 7
Afmælis- og fermingarskeyti til Dóru 1925 og 1931.
Lögmaðurinn í Reykjavík. Meðmælabréf vegna Rögnu Björnsdóttur, 26. ágúst 1933.
H. Haxthausen. Læknabréf og reikningur, 1938.
Foreningen engageringskontoret for handel og industri. Útfyllt umsóknarblað, án árs.
Úrklippubók Dóru Björnsdóttur, án árs.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 2a - Örk 1
Bréf og kort til Björns og Ingibjargar frá Þórði syni þeirra, 1950-1960.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 2a - Örk 2
Bréf og kort til Björns og Ingibjargar frá Þórði syni þeirra, 1950-1962.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 2a - Örk 3
Einkunnabók Dóru í barnaskóla, 6. bekkur G, skólaárið 1928-1929.
Einkunnabók Dóru í barnaskóla, 7. bekkur F, skólaárið 1929-1930.
Einkunnabók Dóru í barnaskóla, 8. bekkur A, skólaárið 1930-1931.
Miðbæjarskóli Reykjavíkur, fullnaðarprófsskírteini Dóru, 1931.
Verslunarskóli Íslands, Dóra hefur lokið prófi upp úr I. bekk, líklega 1932.
Verslunarskóli Íslands, Dóra hefur lokið prófi upp úr II. bekk, 1933.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 2a - Örk 4
Bréf og kort frá Dóru til Ingibjargar og Björns, 1933-1963.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 2a - Örk 5
Bréf og kort til Dóru frá Ingibjörgu og Birni, 1928-1963.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 2a - Örk 6
Bréf, afmælis- og jólakort til og frá Dóru, 1924-1938.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 2a - Örk 7
Afmælis- og fermingarskeyti til Dóru 1925 og 1931.
Lögmaðurinn í Reykjavík. Meðmælabréf vegna Rögnu Björnsdóttur, 26. ágúst 1933.
H. Haxthausen. Læknabréf og reikningur, 1938.
Foreningen engageringskontoret for handel og industri. Útfyllt umsóknarblað, án árs.
Úrklippubók Dóru Björnsdóttur, án árs.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 3
Bréfa- málasafn, Dóra Björnsdóttir og Matthías Þórðarson, 1906-1959.
Minnis- og skólabækur Dóru Björnsdóttur:
Mataruppskriftir, uppskriftabók, án árs.
Hjemmenes økonomi, Alma Andersen o.fl., 1937.
Danskar glósur, mappa, án árs.
Danskir stílar, stílabók, án árs.
Minnisbækur, án árs, tvær.
Örk 1 Trúnaðarmál
Umslag: Skjöl varðandi Dóru, meðal annars bréfaskrifti Björns við sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn, utanríkisráðuneytið á Íslandi, aðilum í Danmörku o.fl., 1939-1951.
Bréf til Björns frá Matthíasi bróður hans, 1945 og 1951.
Kvittanir frá ríkissjóði, 1952.
Örk 1a Trúnaðarmál, algjörlega óheimilt að taka úr öskju nema með leyfi borgarskjalavarðar
Bréf frá Póst- og símamálastjórninni til Björns Þórðarsonar forsætisráðherra 14. júní 1944, þar sem honum er sent eitt eintak af lýðveldisfrímerkjunum sem voru gefin út lýðveldishátíðardaginn 17. júní 1944. Í umslagi er örk með lýðveldismerkjunum og sýnishorn af sérstökum póststimpli sem var notaður á Þingvöllum 17. júní 1944.
Örk 2 Trúnaðarmál
Umslag: Bréfaskrifti Björns við lækna og ættingja í Danmörku, 1951-1955.
Örk 3
Bréf, póst- afmælis- og jólakort o.fl., frá Matthíasi til Björns, 1906-1959, ásamt ljósmynd af Matthíasi og greinum úr dönskum og íslenskum dagblöðum vegna áttræðis afmælis hans, 1952.
Ritgerð Matthíasar um sögu Eldeyjar-Hjalta eftir Guðmund Gíslason Hagalín, 1939.
Örk 4
Ýmis skjöl varðandi þrotabú Matthíasar í Keflavík. Bréf frá Matthíasi til Björns, listar yfir skuldir og inneignir, útskriftir úr dómarabókum Reykjavíkur, skilagreinar o.fl., 1921-1926.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 3 - Örk 1
Umslag: Skjöl varðandi Dóru, meðal annars bréfaskrifti Björns við sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn, utanríkisráðuneytið á Íslandi, aðilum í Danmörku o.fl., 1939-1951.
Bréf til Björns frá Matthíasi bróður hans, 1945 og 1951.
Kvittanir frá ríkissjóði, 1952.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 3 - Örk 1a
Bréf frá Póst- og símamálastjórninni til Björns Þórðarsonar forsætisráðherra 14. júní 1944, þar sem honum er sent eitt eintak af lýðveldisfrímerkjunum sem voru gefin út lýðveldishátíðardaginn 17. júní 1944. Í umslagi er örk með lýðveldismerkjunum og sýnishorn af sérstökum póststimpli sem var notaður á Þingvöllum 17. júní 1944.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 3 - Örk 2
Umslag: Bréfaskrifti Björns við lækna og ættingja í Danmörku, 1951-1955.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 3 - Örk 3
Bréf, póst- afmælis- og jólakort o.fl., frá Matthíasi til Björns, 1906-1959, ásamt ljósmynd af Matthíasi og greinum úr dönskum og íslenskum dagblöðum vegna áttræðis afmælis hans, 1952.
Ritgerð Matthíasar um sögu Eldeyjar-Hjalta eftir Guðmund Gíslason Hagalín, 1939.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 3 - Örk 4
Ýmis skjöl varðandi þrotabú Matthíasar í Keflavík. Bréf frá Matthíasi til Björns, listar yfir skuldir og inneignir, útskriftir úr dómarabókum Reykjavíkur, skilagreinar o.fl., 1921-1926.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 4
Bréfa- og málasafn, Matthías Þórðarson 1922-1957.
Örk 1
Bréf og símskeyti frá Matthíasi til Björns, 1924-1925.
Örk 2
Bréf frá Matthíasi til Björns, 1945-1957.
Kvittun fyrir innborgun. Matthías greiðir inn á sparisjóðsreikning, 3. maí 1954. Afrit af bréfi frá Birni til Sigtryggs Klemenssonar, skrifstofustjóra fjármálaráðuneytisins um dánarbú Guðmundar M. Þórðarsonar sonar Matthíasar, 31. ágúst 1954. Bréf frá utanríkisráðuneytinu varðandi dánarbú Guðmundar, 22. desember 1953. Minningargrein um Magnús Magnússon rituð af Matthíasi, líklega árið 1945.
Mappa: Bréf frá utanríkisráðuneytinu til Björns. Því fylgir afrit af bréfi frá Matthíasi til Björns um styrk vegna ritstarfa o.fl., 1944-1945.
Örk 3
Bréf frá Matthíasi til Björns 27. maí 1955 og handrit af: Þingvellir. Alþingisstaðurinn forni við Øxará í nútíð og framtíð, án árs.
Umslag: Bréf til og frá Matthíasi og Birni, vegna Skóga í Þorskafirði og ættartal, 1951.
Umslag: Handrit, Þið eruð svangir og klæðlausir þjóðin er í skuld við yður. Útvegsmál og fjármál, eftir Íslending í fjarveru, án árs.
Umslag: Matthías Þórðarson. Ættarskrá Þórðar Sigurðssonar og Sigríðar Runólfsdóttur á Fiskilæk, 1922 og 1947.
Umslag:
Bréf frá Matthíasi til Knud Berlin og svar hans, 1945.
Í stormi og stórsjó. Líklega fyrirlestur Matthíasar í Íslendingafélaginu í Kaupmannahöfn, 1944.
Á fiskiveiðum með þilskipum við Ísland á síðasta áratug nítjándu aldar. Líklega endurminningar Matthíasar, án árs.
Örk 4
Endurminningar, líklega Matthíasar, kringum 1926.
Matthías Þórðarson. Þröngt fyrir dyrum, hefti, 1946.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 4 - Örk 1
Bréf og símskeyti frá Matthíasi til Björns, 1924-1925.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 4 - Örk 2
Bréf frá Matthíasi til Björns, 1945-1957.
Kvittun fyrir innborgun. Matthías greiðir inn á sparisjóðsreikning, 3. maí 1954. Afrit af bréfi frá Birni til Sigtryggs Klemenssonar, skrifstofustjóra fjármálaráðuneytisins um dánarbú Guðmundar M. Þórðarsonar sonar Matthíasar, 31. ágúst 1954. Bréf frá utanríkisráðuneytinu varðandi dánarbú Guðmundar, 22. desember 1953. Minningargrein um Magnús Magnússon rituð af Matthíasi, líklega árið 1945.
Mappa: Bréf frá utanríkisráðuneytinu til Björns. Því fylgir afrit af bréfi frá Matthíasi til Björns um styrk vegna ritstarfa o.fl., 1944-1945.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 4 - Örk 3
Bréf frá Matthíasi til Björns 27. maí 1955 og handrit af: Þingvellir. Alþingisstaðurinn forni við Øxará í nútíð og framtíð, án árs.
Umslag: Bréf til og frá Matthíasi og Birni, vegna Skóga í Þorskafirði og ættartal, 1951.
Umslag: Handrit, Þið eruð svangir og klæðlausir þjóðin er í skuld við yður. Útvegsmál og fjármál, eftir Íslending í fjarveru, án árs.
Umslag: Matthías Þórðarson. Ættarskrá Þórðar Sigurðssonar og Sigríðar Runólfsdóttur á Fiskilæk, 1922 og 1947.
Umslag:
Bréf frá Matthíasi til Knud Berlin og svar hans, 1945.
Í stormi og stórsjó. Líklega fyrirlestur Matthíasar í Íslendingafélaginu í Kaupmannahöfn, 1944.
Á fiskiveiðum með þilskipum við Ísland á síðasta áratug nítjándu aldar. Líklega endurminningar Matthíasar, án árs.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 4 - Örk 4
Endurminningar, líklega Matthíasar, kringum 1926.
Matthías Þórðarson. Þröngt fyrir dyrum, hefti, 1946.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 5
Bréfa- og málasafn, skjöl frá námsárum o.fl., andlát Ingibjargar og Björns 1943-1963
Örk 1
Ræður, glósur, ljóð, nafnalistar, greinar, handrit, minnisblöð, úrklippur o.fl., líklega bæði frá námsárum og atvinnu, 1943 og án árs.
Örk 2
Nemendasamband Menntaskólans í Reykjavík 1946-1955.
Umslag: Ávörp og ræður Nemendasambands Menntaskólans í Reykjavík.
I. mót 1946. Fundargerð stofnfundar Nemendasambands Menntaskólans í Reykjavík 14. júní 1946. Ávarp flutt af Birni sem forseta Nemendasambandsins. Fánasöngur, boðskort frá rektor vegna skólauppsagnar Menntaskólans 16. júní, barmmerki og aðgöngumiði á aldarafmælishátíð Menntaskólans 16. júní. Boðskort á setningu Menntaskólans 1. október, boðskort í kvöldverðarboð menntamálaráðherra og rektors Menntaskólans 1. október.
II. mót 1947. Heillaóskir til Pálma Hannessonar rektors Menntaskólans frá Nemendasambandinu, símskeyti til Sveins Björnssonar forseta 17. júní og svarskeyti, tillaga lögð fyrir fulltrúafund Nemendasambandsins 13. júní.
III. mót 1948. Ræða flutt af Birni frá eldri stúdentum (er merkt III. mót en dagsett 4. október 1946), aðalfundarboð og kveðjur frá sambandinu líklega við skólauppsögn, skeyti frá Sveini Björnssyni forseta 18. júní o.fl.
IV. mót 1949. Dagskrá, kveðja til Sveins Björnssonar forseta 16. júní og svarskeyti.
V. mót 1950. Dagskrá og athugasemdir, kveðja til Sveins Björnssonar forseta 16. júní og svarskeyti
17. júní, sætismiði.
VI. árshátíð 1951. Dagskrá aðalfundar, símskeyti til Björns frá Nemendasambandinu 17. júní og árhátíðarmiði. Björn var forfallaður og komst ekki.
VII. árshátíð 1952. Björn var 50 ára stúdent það ár og heiðursgestur á árshátíðinni.
VIII. árshátíð 1953. Lög Nemendasambandsins. Björn var ekki viðstaddur þessa árshátíð.
IX. mót 1954. Dagskrá hátíðar.
X. árshátíð 1955. Dagskrá hátíðar, listi yfir 50 ára stúdenta og eldri.
Umslag: Árshátíðir Nemendasambands Menntaskólans í Reykjavík, skeyti, 1954, 1956 og án árs.
Umslag: Stúdentamótið- Landsmót stúdenta. Dagskrá, aðgöngumiðar, sönghefti, úrklippur úr blöðum, 17.-18. júní 1938.
Skeyti til Björns frá nemendum Menntaskólans í Reykjavík, ávarp Björns flutt 16. júní 1946 o.fl., ljósrit.
Fálkinn, blað, 1954.
Kveldstjarnan (1898-1900), blað bekkjarfjelags III. bekkjar. Líklega Menntaskólans í Reykjavík.
Örk 3
Kjörseðill, 1958 og 1962.
Íslenski fáninn og skjaldarmerki, teikningar.
Vísindafélagið. Dagskrá aðalfundar, lög félagsins og tillögur, 24. apríl 1959.
Dómarafélagið. Fundargerð aðalfundar, 24. október 1957.
Dómarafélagið. Fundarboð aðalfundar og fundargerð, 11. október 1961.
Örk 4
Líkræða Ingibjargar á útfarardegi, 8. maí 1953, skrifað handrit og ljósrit.
Umslag: Andlát Ingibjargar 1. maí 1953 og útför. Minningarkort, borðar af krönsum, þakklætiskort frá Birni, reikningar vegna útfarar o.fl.
Örk 5
Andlát Björns. Grafskrift, borðar af krönsum, listi yfir sendendur samúðarkveðja o.fl., 1963.
Opinber störf
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 5 - Örk 1
Ræður, glósur, ljóð, nafnalistar, greinar, handrit, minnisblöð, úrklippur o.fl., líklega bæði frá námsárum og atvinnu, 1943 og án árs.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 5 - Örk 2
Nemendasamband Menntaskólans í Reykjavík 1946-1955.
Umslag: Ávörp og ræður Nemendasambands Menntaskólans í Reykjavík.
I. mót 1946. Fundargerð stofnfundar Nemendasambands Menntaskólans í Reykjavík 14. júní 1946. Ávarp flutt af Birni sem forseta Nemendasambandsins. Fánasöngur, boðskort frá rektor vegna skólauppsagnar Menntaskólans 16. júní, barmmerki og aðgöngumiði á aldarafmælishátíð Menntaskólans 16. júní. Boðskort á setningu Menntaskólans 1. október, boðskort í kvöldverðarboð menntamálaráðherra og rektors Menntaskólans 1. október.
II. mót 1947. Heillaóskir til Pálma Hannessonar rektors Menntaskólans frá Nemendasambandinu, símskeyti til Sveins Björnssonar forseta 17. júní og svarskeyti, tillaga lögð fyrir fulltrúafund Nemendasambandsins 13. júní.
III. mót 1948. Ræða flutt af Birni frá eldri stúdentum (er merkt III. mót en dagsett 4. október 1946), aðalfundarboð og kveðjur frá sambandinu líklega við skólauppsögn, skeyti frá Sveini Björnssyni forseta 18. júní o.fl.
IV. mót 1949. Dagskrá, kveðja til Sveins Björnssonar forseta 16. júní og svarskeyti.
V. mót 1950. Dagskrá og athugasemdir, kveðja til Sveins Björnssonar forseta 16. júní og svarskeyti
17. júní, sætismiði.
VI. árshátíð 1951. Dagskrá aðalfundar, símskeyti til Björns frá Nemendasambandinu 17. júní og árhátíðarmiði. Björn var forfallaður og komst ekki.
VII. árshátíð 1952. Björn var 50 ára stúdent það ár og heiðursgestur á árshátíðinni.
VIII. árshátíð 1953. Lög Nemendasambandsins. Björn var ekki viðstaddur þessa árshátíð.
IX. mót 1954. Dagskrá hátíðar.
X. árshátíð 1955. Dagskrá hátíðar, listi yfir 50 ára stúdenta og eldri.
Umslag: Árshátíðir Nemendasambands Menntaskólans í Reykjavík, skeyti, 1954, 1956 og án árs.
Umslag: Stúdentamótið- Landsmót stúdenta. Dagskrá, aðgöngumiðar, sönghefti, úrklippur úr blöðum, 17.-18. júní 1938.
Skeyti til Björns frá nemendum Menntaskólans í Reykjavík, ávarp Björns flutt 16. júní 1946 o.fl., ljósrit.
Fálkinn, blað, 1954.
Kveldstjarnan (1898-1900), blað bekkjarfjelags III. bekkjar. Líklega Menntaskólans í Reykjavík.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 5 - Örk 3
Kjörseðill, 1958 og 1962.
Íslenski fáninn og skjaldarmerki, teikningar.
Vísindafélagið. Dagskrá aðalfundar, lög félagsins og tillögur, 24. apríl 1959.
Dómarafélagið. Fundargerð aðalfundar, 24. október 1957.
Dómarafélagið. Fundarboð aðalfundar og fundargerð, 11. október 1961.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 5 - Örk 4
Líkræða Ingibjargar á útfarardegi, 8. maí 1953, skrifað handrit og ljósrit.
Umslag: Andlát Ingibjargar 1. maí 1953 og útför. Minningarkort, borðar af krönsum, þakklætiskort frá Birni, reikningar vegna útfarar o.fl.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 5 - Örk 5
Andlát Björns. Grafskrift, borðar af krönsum, listi yfir sendendur samúðarkveðja o.fl., 1963.
Opinber störf
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 6
Opinber störf o.fl., 1914-1938.
Umslag: Þing Þjóðabandalagsins 30. maí 1929. Bréf, ræður, skýrslur o.fl., 1928-1929.
Örk 1
Le Statut Juridique International de L´Islande, 1927.
Landakort í möppu.
Íslenski fáninn, skýrsla frá 30. des 1913, 1914.
Skjaldarmerki Íslands, efni og ljósmyndir í rit, án árs.
Olaus Magnus. Inngangur að ónefndri bók, án árs.
Reglur fyrir Sanct Olafs Orden, án árs.
Magnús Arnbjarnarson. Til vegamálastjóra vegna jarðarinnar Hellis í Ölfusi, 1929.
Togaradeilan. Samningar, dagbók o.fl., 1928-1935, afrit.
Handskrifað hefti: Á því stendur I. og 1935. Líklega upplýsingar um útgefið efni svo sem, bækur, skýrslur, blöð.
Breytingartillögur um iðnaðarnám, 1938.
Framtíðarskipan læknamála, án höfundar og árs.
Umslag, 1932-1937.
Grønlands aabning og fiskeriet paa Bankerne, I-II, vélritað handrit, 1937
Proceduren i Östgrönlandssagen for den Internationale Domstol í Haag, I. Den danske Procedure
21.-30. november 1932, vélritað handrit.
Proceduren i Östgrönlandssagen for den Internationale Domstol í Haag, I. Den norske Procedure
3.-14. december 1932, vélritað handrit.
Landakort.
Matthías Thordarsson. Rejse í Grønland: Med M/S Disko til Holstensborg, vélritað handrit, án árs.
Matthías Thordarsson. Rejse í Grønland: Með M/B „C.P.Holbøll“ paa Inspektion, vélritað handrit, 1937.
Matth. Thordarsen. Grønlandernes fiskerierhverv, vélritað hefti, 1937.
Einar Arnórsson. Grænlandsmálið, vélritað hefti, 1932.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 6 - Örk 1
Le Statut Juridique International de L´Islande, 1927.
Landakort í möppu.
Íslenski fáninn, skýrsla frá 30. des 1913, 1914.
Skjaldarmerki Íslands, efni og ljósmyndir í rit, án árs.
Olaus Magnus. Inngangur að ónefndri bók, án árs.
Reglur fyrir Sanct Olafs Orden, án árs.
Magnús Arnbjarnarson. Til vegamálastjóra vegna jarðarinnar Hellis í Ölfusi, 1929.
Togaradeilan. Samningar, dagbók o.fl., 1928-1935, afrit.
Handskrifað hefti: Á því stendur I. og 1935. Líklega upplýsingar um útgefið efni svo sem, bækur, skýrslur, blöð.
Breytingartillögur um iðnaðarnám, 1938.
Framtíðarskipan læknamála, án höfundar og árs.
Umslag, 1932-1937.
Grønlands aabning og fiskeriet paa Bankerne, I-II, vélritað handrit, 1937
Proceduren i Östgrönlandssagen for den Internationale Domstol í Haag, I. Den danske Procedure
21.-30. november 1932, vélritað handrit.
Proceduren i Östgrönlandssagen for den Internationale Domstol í Haag, I. Den norske Procedure
3.-14. december 1932, vélritað handrit.
Landakort.
Matthías Thordarsson. Rejse í Grønland: Med M/S Disko til Holstensborg, vélritað handrit, án árs.
Matthías Thordarsson. Rejse í Grønland: Með M/B „C.P.Holbøll“ paa Inspektion, vélritað handrit, 1937.
Matth. Thordarsen. Grønlandernes fiskerierhverv, vélritað hefti, 1937.
Einar Arnórsson. Grænlandsmálið, vélritað hefti, 1932.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 7
Opinber störf, annálar- minnisblöð o.fl., 1941-1947.
Björn Þórðarson forsætisráðherra frá 16. desember 1942 til 21. október 1944.
Dagbók- annáll, 11. desember til útvarpsræðu á gamlárskvöld, 1942
Dagbók- annáll I, 1. janúar til 22. september 1943. Í bókinni er ræða Björns Þórðarsonar frá 20. apríl 1943 og miði sem hann sendir til góðs vinar.
Dagbók- annáll II, 23. september til 23. janúar 1944.
Dagbók- annáll I, 23. janúar til 16. ágúst 1944.
Dagbók- annáll II, 17. ágúst til 21. október 1944. Í bókinni er ræða Björns Þórðarsonar frá 11. september 1944 og blaðaúrklippa úr Tímanum 15. júní 1945.
Örk 1
Annáll- minnisblöð, 11.- 31. desember 1942, bls. 1-14, vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum.
Örk 2
Annáll- minnisblöð, 1. janúar til 31. desember 1943, bls. 15-132, vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum.
Örk 3
Annáll- minnisblöð, 1. janúar til 21. október 1944, bls. 1-135, vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum.
Örk 4
Annáll- minnisblöð, 11.- 31. desember 1942, bls. 1-14, afrit, 3-4 eintök af hverju blaði. Vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum.
Örk 5
Annáll- minnisblöð, 11. desember 1942 til 31. desember 1943, bls. 1-131, afrit, blöð vantar. Vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum.
Útvarpsræða Björns á gamlárskvöld 1942, afrit.
Umslag: Ýmis óskyld mál.
Ræður Sveins Björnssonar, 1941 og 1944.
Bréf til Björns, viðræður íslenskra ráðamanna innanlands og við ýmsa erlenda aðila, blaðaúrklippur o.fl., 1941-1947.
Heimsóknir til forsætisráðherra 1. janúar 1943 og 1944.
Umslag: Reikningar yfir risnufé o.fl. 1941-1944.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 7 - Örk 1
Annáll- minnisblöð, 11.- 31. desember 1942, bls. 1-14, vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 7 - Örk 2
Annáll- minnisblöð, 1. janúar til 31. desember 1943, bls. 15-132, vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 7 - Örk 3
Annáll- minnisblöð, 1. janúar til 21. október 1944, bls. 1-135, vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 7 - Örk 4
Annáll- minnisblöð, 11.- 31. desember 1942, bls. 1-14, afrit, 3-4 eintök af hverju blaði. Vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 7 - Örk 5
Annáll- minnisblöð, 11. desember 1942 til 31. desember 1943, bls. 1-131, afrit, blöð vantar. Vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum.
Útvarpsræða Björns á gamlárskvöld 1942, afrit.
Umslag: Ýmis óskyld mál.
Ræður Sveins Björnssonar, 1941 og 1944.
Bréf til Björns, viðræður íslenskra ráðamanna innanlands og við ýmsa erlenda aðila, blaðaúrklippur o.fl., 1941-1947.
Heimsóknir til forsætisráðherra 1. janúar 1943 og 1944.
Umslag: Reikningar yfir risnufé o.fl. 1941-1944.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 8
Opinber störf, annálar- minnisblöð o.fl., 1943.
Örk 1
Annáll- minnisblöð, 1. janúar til 31. desember 1943, bls. 15-132, afrit, 3-4 eintök af hverju blaði. Vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 8 - Örk 1
Annáll- minnisblöð, 1. janúar til 31. desember 1943, bls. 15-132, afrit, 3-4 eintök af hverju blaði. Vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 9
Opinber störf, annálar- minnisblöð o.fl., 1944-1946.
Örk 1
Annáll- minnisblöð, 1. janúar til 21. október 1944, bls. 1-135, afrit, 3-4 eintök af hverju blaði. Vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum.
Örk 2
Annáll- minnisblöð, 1. janúar til 21. október 1944, bls. 1-135, afrit. Vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum.
Umslag: Um handbók utanríkisráðuneytisins, bókatilboð, blaðaúrklippur, án árs.
Frumvarp (I) til laga um meðferð sakamála í héraði. Frumvarp (II) til laga um dómendur o.fl. Bréf o.fl., 1946.
Sjálfstæðisbaráttan
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 9 - Örk 1
Annáll- minnisblöð, 1. janúar til 21. október 1944, bls. 1-135, afrit, 3-4 eintök af hverju blaði. Vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 9 - Örk 2
Annáll- minnisblöð, 1. janúar til 21. október 1944, bls. 1-135, afrit. Vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum.
Umslag: Um handbók utanríkisráðuneytisins, bókatilboð, blaðaúrklippur, án árs.
Frumvarp (I) til laga um meðferð sakamála í héraði. Frumvarp (II) til laga um dómendur o.fl. Bréf o.fl., 1946.
Sjálfstæðisbaráttan
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 10
Sjálfstæðisbaráttan 1874-1944.
Umslag: Alþingi og frelsisbaráttan 1874-1903, vélritað handrit.
Umslag: Alþingi og sjálfstæðismálið, handskrifuð handrit, 1919-1944.
Úrklippubók: Úrklippur úr blöðum 1937-1942.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 11
Sjálfstæðisbaráttan 1918-1963.
Lýðveldismálið, skjöl, 1940-1947.
Örk 1
Ræða Björns Þórðarsonar forsætisráðherra, á Þingvöllum 17. júní 1944.
Bréf Sveins Björnssonar og tillögur að framkvæmd þjóðhátíðar, í júní 1944.
Teikning af Austurvelli, þjóðhátíðarbæklingur, dagskrá þjóðhátíðarveislu og matseðill.
Skipulagning Þjóðhátíðar bæði í Reykjavík og á Þingvöllum, dagskrá og kort.
Útgjöld Lýðveldishátíðar, uppgjör.
Frelsi og menning. Sýning úr frelsis- og menningarbáráttu Íslendinga í Menntaskólanum í Reykjavík, sýningarskrá, í júní 1944.
Örk 2
Bréf til Björns Þórðarsonar frá Sveini Björnssyni ríkisstjóra og bréf hans til Alþingis, 21. janúar 1944.
Ræða Björns Þórðarsonar 14. janúar 1944, bréf, álitsgerðir, tillögur o.fl., 1944.
Skjöl viðvíkjandi kveðjum frá Bandaríkjunum og för Sveins Björnssonar til Bandaríkjanna
23. ágúst til 2. september 1944.
Örk 3
Breytingartillögur við frumvarp til stjórnskipunarlaga um stjórnarskrá lýðveldisins Íslands.
Úrklippa úr blaði um að Kristján konungur óski þess að lýðveldisstofnuninni sé frestað og skeyti frá sendiráðum Íslands í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn o.fl., í maí 1944.
Memorandum fra Íslands Gesandtskab í København, 13. mars 1944 o.fl.
Fréttatilkynning frá Utanríkisráðuneytinu, 3. júní 1944.
Símskeyti frá sendiráði Íslands í Stokkhólmi, úrklippa úr blaði, símskeyti frá Kristjáni konungi X. til Íslendinga (á dönsku og íslensk þýðing) og símskeyti frá ríkisstjórninni til Kristjáns konungs, í júní 1944.
Stjórnartíðindi, 1944.
Álit milliþinganefndar í stjórnarskrármálinu, 1918.
Frumvarp til stjórnarskipunarlaga, 1944.
Örk 4
Ræður, uppkast að ræðum og heillaóskaskeyti 1944.
Viðræður Sveins Björnssonar og Howard Smith sendiherra, 11. febrúar 1941.
Fréttatilkynningar frá ríkisstjórninni, uppgjör vegna ferðakostnaðar o.fl. 1944
Ræður, fundarboð, fréttatilkynningar, blaðaúrklippur o.fl. 1944-1947.
Umslag með ýmsum blaðaúrklippum.
Örk 5
Ríkisstjórn Íslands 1941-1943.
Ræða Björns Þórðarsonar forsætisráðherra 16. desember 1942. Skjöl varðandi sjálfstæðisbáráttuna o.fl., 1941-1943.
Útdráttur úr fundargerðabók utanríkismálanefndar 6. október 1943.
Norræn för, ávarp, bréf o.fl., 1943.
Skeyti til Björns Þórðarsonar, frá Helga P. Briem og Kristjóni Kristjónssyni og skeyti frá sendiráðum, 1943.
Frumvarp til stjórnskipunarlaga, þingumræður, stjórnarskrárnefnd, minnismiðar o.fl., 1942-1943
Viðræður við Bandaríkin, 1942-1943.
Símskeyti og fréttatilkynningar, 1943.
Réttur, tímarit um þjóðfélagsmál, 1943.
Stofnun lýðveldis á Íslandi, bæklingur, 1963.
Tillaga til þingsályktunar um að Bandaríkjum Norður- Ameríku sé falin hervernd Íslands, meðan núverandi styrjöld stendur,1941.
The Department of State Bulletin, 1944.
Varðberg, blað, 1944.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 11 - Örk 1
Ræða Björns Þórðarsonar forsætisráðherra, á Þingvöllum 17. júní 1944.
Bréf Sveins Björnssonar og tillögur að framkvæmd þjóðhátíðar, í júní 1944.
Teikning af Austurvelli, þjóðhátíðarbæklingur, dagskrá þjóðhátíðarveislu og matseðill.
Skipulagning Þjóðhátíðar bæði í Reykjavík og á Þingvöllum, dagskrá og kort.
Útgjöld Lýðveldishátíðar, uppgjör.
Frelsi og menning. Sýning úr frelsis- og menningarbáráttu Íslendinga í Menntaskólanum í Reykjavík, sýningarskrá, í júní 1944.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 11 - Örk 2
Bréf til Björns Þórðarsonar frá Sveini Björnssyni ríkisstjóra og bréf hans til Alþingis, 21. janúar 1944.
Ræða Björns Þórðarsonar 14. janúar 1944, bréf, álitsgerðir, tillögur o.fl., 1944.
Skjöl viðvíkjandi kveðjum frá Bandaríkjunum og för Sveins Björnssonar til Bandaríkjanna
23. ágúst til 2. september 1944.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 11 - Örk 3
Breytingartillögur við frumvarp til stjórnskipunarlaga um stjórnarskrá lýðveldisins Íslands.
Úrklippa úr blaði um að Kristján konungur óski þess að lýðveldisstofnuninni sé frestað og skeyti frá sendiráðum Íslands í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn o.fl., í maí 1944.
Memorandum fra Íslands Gesandtskab í København, 13. mars 1944 o.fl.
Fréttatilkynning frá Utanríkisráðuneytinu, 3. júní 1944.
Símskeyti frá sendiráði Íslands í Stokkhólmi, úrklippa úr blaði, símskeyti frá Kristjáni konungi X. til Íslendinga (á dönsku og íslensk þýðing) og símskeyti frá ríkisstjórninni til Kristjáns konungs, í júní 1944.
Stjórnartíðindi, 1944.
Álit milliþinganefndar í stjórnarskrármálinu, 1918.
Frumvarp til stjórnarskipunarlaga, 1944.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 11 - Örk 4
Ræður, uppkast að ræðum og heillaóskaskeyti 1944.
Viðræður Sveins Björnssonar og Howard Smith sendiherra, 11. febrúar 1941.
Fréttatilkynningar frá ríkisstjórninni, uppgjör vegna ferðakostnaðar o.fl. 1944
Ræður, fundarboð, fréttatilkynningar, blaðaúrklippur o.fl. 1944-1947.
Umslag með ýmsum blaðaúrklippum.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 11 - Örk 5
Ríkisstjórn Íslands 1941-1943.
Ræða Björns Þórðarsonar forsætisráðherra 16. desember 1942. Skjöl varðandi sjálfstæðisbáráttuna o.fl., 1941-1943.
Útdráttur úr fundargerðabók utanríkismálanefndar 6. október 1943.
Norræn för, ávarp, bréf o.fl., 1943.
Skeyti til Björns Þórðarsonar, frá Helga P. Briem og Kristjóni Kristjónssyni og skeyti frá sendiráðum, 1943.
Frumvarp til stjórnskipunarlaga, þingumræður, stjórnarskrárnefnd, minnismiðar o.fl., 1942-1943
Viðræður við Bandaríkin, 1942-1943.
Símskeyti og fréttatilkynningar, 1943.
Réttur, tímarit um þjóðfélagsmál, 1943.
Stofnun lýðveldis á Íslandi, bæklingur, 1963.
Tillaga til þingsályktunar um að Bandaríkjum Norður- Ameríku sé falin hervernd Íslands, meðan núverandi styrjöld stendur,1941.
The Department of State Bulletin, 1944.
Varðberg, blað, 1944.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 12
Sjálfstæðisbaráttan 1943-1954.
Umslag: Frelsisbaráttan 1943-1944. Formáli, stjórnarskipti, umræður um sambands- og lýðveldismálið, 1943-1944, vélritað handrit.
Umslag: Alþingi. Lýðveldisstofnunin og lög, þingsályktunartillögur og aðrar samþykktir þingsins í sambandi við hana, 1944.
Örk 1
Sambandsslit við Dani og stofnun lýðveldis…, minnisblöð og afrit af bréfum M.M., 1944, ljósrit.
Örk 2
Sjálfstæðisbaráttan, greinar í innlendum og erlendum blöðum o.fl., 1943.
Umslag: Alþingi og félagsmálin, vélritað handrit, 1954.
Alþingissagan
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 12 - Örk 1
Sambandsslit við Dani og stofnun lýðveldis…, minnisblöð og afrit af bréfum M.M., 1944, ljósrit.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 12 - Örk 2
Sjálfstæðisbaráttan, greinar í innlendum og erlendum blöðum o.fl., 1943.
Umslag: Alþingi og félagsmálin, vélritað handrit, 1954.
Alþingissagan
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 13
Alþingissögunefnd 1875-1911.
Björn Þórðarson var skipaður ritstjóri og formaður Alþingissögunefndar 1944.
Umslag: Frumhandrit að Alþingissögu, handskrifað, 1875-1911.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 14
Alþingissögunefnd 1904-1957.
Gjörðabók Alþingissögunefndar, 25. apríl 1922 til 1. febrúar 1927.
Aftast í bókinni er skipunarbréf til Matthíasar Þórðarsonar þjóðminjavarðar í nefnd um sögu Alþingis frá 16. maí 1922, bréf, greiðslur vegna útgjalda sögunefndarinnar, reiknisskil o.fl., 1927-1946.
Umslag: Saga Alþingis. Bréf, verksamningar, launauppgjör, úrklippur úr blöðum, bókhald o.fl.,
1924-1957.
Umslag: Viðvíkjandi Alþingissögunefndinni fyrri.
Bréf til Matthíasar Þórðarsonar, fundargerð eða minnismiðar, bæklingur um 1000 ára afmæli Alþingis og sögu þess eftir Guðmund Finnbogason 1926, ávísanahefti úr Landsbanka Íslands, bókhald o.fl., 1922-1935.
Umslag: Saga Alþingis. Vélritað handrit, 1904-1911.
Umslag: Saga Alþingis. Leiðrétt vélritað handrit, án árs.
Umslag: Saga Alþingis. Bréf, verksamningar, launauppgjör o.fl., 1943-1953.
Ritsmíðar
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 15
Handrit, greinar o.fl., líklega mest eftir Björn, 1902-1963.
Örk 1
Frásögn frá Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn o.fl., endurminningar Björns, handskrifað, 1902-1908.
Stílabók. Ævintýri í Eyjum og Barnið, endurminningar Björns, handskrifað, 1909.
Stílabók. Smalinn og Jarpur, frásögur, líklega skrifaðar af Birni, án árs.
Stúdentar frá Reykjavíkurskóla 1847, handrit eða samantekt líklega skrifuð af Birni, án árs.
Umslag: Diplómatinn féll með uppkastinu, endurminningar Björns o.fl., handskrifað handrit í stílabók og ljósrit, 1908.
Björn Þórðarson. Dómendafækkunin, sérprentun, 1924.
Björn Þórðarson. Þjóðabandalagið, sérprentun, 1928.
Stílabók. Styrjöldin við Galla, þýðing á fyrstu bók Cæsars, 1933.
Björn Þórðarson. Eiríks saga rauða, nokkrar athugasemdir, sérprentun, 1939.
Björn Þórðarson. Brezka þjóðasamfélagið, sérprentun af grein, 1942.
Umslag: Björn Þórðarson. Landsyfirdómurinn 1800- 1919, sögulegt yfirlit- verðlaunaritgerð. Listi yfir hæstaréttardóma frá stofnun Landsyfirréttar, handskrifuð og vélrituð handrit, minnisblöð o.fl., 1947.
Kulturhistorisk Leksikon. Bréf, grein eftir Björn o.fl., 1958-1963.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 15 - Örk 1
Frásögn frá Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn o.fl., endurminningar Björns, handskrifað, 1902-1908.
Stílabók. Ævintýri í Eyjum og Barnið, endurminningar Björns, handskrifað, 1909.
Stílabók. Smalinn og Jarpur, frásögur, líklega skrifaðar af Birni, án árs.
Stúdentar frá Reykjavíkurskóla 1847, handrit eða samantekt líklega skrifuð af Birni, án árs.
Umslag: Diplómatinn féll með uppkastinu, endurminningar Björns o.fl., handskrifað handrit í stílabók og ljósrit, 1908.
Björn Þórðarson. Dómendafækkunin, sérprentun, 1924.
Björn Þórðarson. Þjóðabandalagið, sérprentun, 1928.
Stílabók. Styrjöldin við Galla, þýðing á fyrstu bók Cæsars, 1933.
Björn Þórðarson. Eiríks saga rauða, nokkrar athugasemdir, sérprentun, 1939.
Björn Þórðarson. Brezka þjóðasamfélagið, sérprentun af grein, 1942.
Umslag: Björn Þórðarson. Landsyfirdómurinn 1800- 1919, sögulegt yfirlit- verðlaunaritgerð. Listi yfir hæstaréttardóma frá stofnun Landsyfirréttar, handskrifuð og vélrituð handrit, minnisblöð o.fl., 1947.
Kulturhistorisk Leksikon. Bréf, grein eftir Björn o.fl., 1958-1963.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 16
Handrit, greinar o.fl., líklega mest eftir Björn 1950-1953.
Jarpur, endurminningar Björns, handskrifað, án árs.
Stílabók. Til Orlogs og Starfsmaður í skrifstofu ríkisþingsins danska, endurminningar Björns, handskrifað, án árs.
Heima í Hólum, efnisyfirlit bókar o.fl., handskrifað líklega af Birni, án árs.
Umslag: Björn Þórðarson. Síðasti goðinn, vélritað og prentað handrit bókarinnar og blaðaúrklippur um bókina 1950.
Örk 1
Fyrirboði, draumur Björns, handskrifað og ljósrit, 8. ágúst 1953.
Björn Þórðarson. Yngveldur Þorgilsdóttir og Klængur biskup Þorsteinsson, handrit.
Björn Þórðarson. Móðir Jóru biskupsdóttur, handrit 1953.
Umslag: Björn Þórðarson. Á því stendur. Iceland Past and Present, 1. and 2. 1941 og 1945, edition Oxford. 3. útgáfa í Reykjavík 1953, handrit að bókinni o.fl.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 16 - Örk 1
Fyrirboði, draumur Björns, handskrifað og ljósrit, 8. ágúst 1953.
Björn Þórðarson. Yngveldur Þorgilsdóttir og Klængur biskup Þorsteinsson, handrit.
Björn Þórðarson. Móðir Jóru biskupsdóttur, handrit 1953.
Umslag: Björn Þórðarson. Á því stendur. Iceland Past and Present, 1. and 2. 1941 og 1945, edition Oxford. 3. útgáfa í Reykjavík 1953, handrit að bókinni o.fl.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 17
Handrit, greinar o.fl., líklega mest eftir Björn 1954-1963.
Örk 1
Björn Þórðarson. Herútboð á Íslandi og landvarnir Íslendinga, handrit og bók, 1954.
Björn Þórðarson. Magnús Gizurarson Skálholtsbiskup, sérprentun, 1955.
Mappa: Björn Þórðarson, Íslenskir fálkar. Efnisskrá, handrit að bókinni, blaðaúrklippur o.fl., 1957.
Umslag: Barnið, Til Orlogs og Sigurverkið frásögn frá Kaupmannahöfn, endurminningar Björns o.fl., handrit, án árs, ljósrit.
Frásögn frá Félagi íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn o.fl., endurminningar Björns 1902-1908 og
Starfsmaður í skrifstofu ríkisþingsins danska, endurminningar Björns handrit, án árs, ljósrit.
Boðskort o.fl.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 17 - Örk 1
Björn Þórðarson. Herútboð á Íslandi og landvarnir Íslendinga, handrit og bók, 1954.
Björn Þórðarson. Magnús Gizurarson Skálholtsbiskup, sérprentun, 1955.
Mappa: Björn Þórðarson, Íslenskir fálkar. Efnisskrá, handrit að bókinni, blaðaúrklippur o.fl., 1957.
Umslag: Barnið, Til Orlogs og Sigurverkið frásögn frá Kaupmannahöfn, endurminningar Björns o.fl., handrit, án árs, ljósrit.
Frásögn frá Félagi íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn o.fl., endurminningar Björns 1902-1908 og
Starfsmaður í skrifstofu ríkisþingsins danska, endurminningar Björns handrit, án árs, ljósrit.
Boðskort o.fl.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 18
Boðskort, opinberar móttökur, 1906-1963.
Umslag: Boðskort, Københavns Magistrat og Borgerrepræsentanter býður Birni Þórðarsyni til hátíðar, peningur og fánaslaufa eru einnig í umslaginu, 1906.
Umslag: Boðskort, opinberar móttökur 1906.
Umslag: Boðskort, opinberar móttökur o.fl., 1907-1950.
Embættistaka forseta Íslands, Sveins Björnssonar, 1. ágúst 1945. Athöfn í Dómkirkjunni, dagskrá og boðsmiðar.
Embættistaka forseta Íslands, Sveins Björnssonar, 1. ágúst 1949. Athöfn í Dómkirkjunni, dagskrá og boðsmiðar.
Umslag: Boðskort, opinberar móttökur, 1951-1963.
Umslag: Boðskort, opinberar móttökur, án árs.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 19
Boðskort, móttökur, þakkar- og jólakort, nafnspjöld o.fl. 1908-1963.
Umslag: Boðskort, málverkasýningar, skrár, samsæti, matseðlar, aðgöngumiðar o.fl., 1908-1963.
Umslag: Jóla- og nýárskort, skeyti o.fl., 1912-1963.
Umslag: Ýmis þakkarkort, 1940-1963.
Umslag: Ýmis nafnspjöld.
Prentað mál
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 20
Prentað mál.
Dönsk orðabók. Var sameign Ólafs Björnssonar og Björns í Reykjavíkurskóla og síðar í Kaupmannahafnarháskóla.
Rosing Engelsk-Dansk Ordbog. Var í eigu Björns.
Guðbrandur Jónsson. Annáll Alþingis 930-1800, velritað handrit. Fremst eru minnismiðar, líklega frá Birni, án árs.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 21
Prentað mál 1912-1987.
Örk 1
Grafskriftir o.fl., 1912-1987.
Söngfél. 17. júní, samsöngur í Bárubúð, 9. mars 1915.
Matthías Þórðarson. Velkenshornet, 1916.
Fyrsta almenn íslenzk listasýning, sýningarskrá, 1919.
Önnur almenn íslenzk listasýning, sýningarskrá, 1921.
Jón Helgason. Hvad Københavns Universitet har Betydet for Island, 1926.
League of Nations. Statute and Rules of Court of the League of Nations Administrative Tribunal, mars 1928.
Andrés Björnsson. Hið íslenzka fornritafélag, afmælisrit, 1928-1958.
Spegilinn, blað, 1929 og 1931.
Guðmundur Finnbogason, grein, 1930.
Ólafur Lárusson. Den islandske Fristats historiske Forudsætninger, 1939.
Stúdentablaðið, 1936.
Afmælisrit Dr. Einars Arnórssonar, sérprentun, 1940.
Ólafur Lárusson. Eyðing Þjórsárdals, 1940.
Knud Berlin. Parlamentarismens Skæbnetime, 1940.
Ólafur Lárusson. Undir Jökli, 1942.
Ólafur Lárusson. Guðmundur góði í þjóðtrú Íslendinga, 1942.
United Nations Conference on Food and Agriculture, 18. maí til 3. júní 1943.
Guðmundur Finnbogason. The Icelanders, 1943.
Eggert Stefánsson. Óðurinn til ársins 1944.
Norden, blað, 1944-1945.
Hermann Einarsson. Landhelgismál Íslendinga, 1946.
Guðbrandur Jónsson. Sinn hundur af hverjum bæ, 1947.
Sigurbjörn Einarsson. Trú og breytni að skilningi Lúthers, 1947.
Ólafur Lárusson. Frá Ara Andréssyni, 1948.
Ríkisútvarpið, dagskrá, 1948.
Umslag: F. W. Schneidewin. Sóphókles, bók.
Dethlef Thomsen. Den ældste nordiske forsikring og dens love, líklega um 1948.
Vaxmyndasafnið, myndaskrá, án árs.
Umslag: Sagan um San Michele o.fl.
Comédie Francaise, sýningarskrá, án árs.
Guðbrandur Thorlaksson. Gradvale, án árs.
Sýningarskrá, vantar nafn.
Guðbrandur Jónsson. En lille Nisse rejste, án árs.
Guðbrandur Jónsson. Dr. Jón Þorkelsson, þjóðskjalavörður, 1950.
Ólafur Lárusson. Den isländska rättens utveckling sedan år 1262, 1950.
Barði Guðmundsson. Gervinöfn í Ölkofra þætti, 1951.
Jón Sveinsson. Rannsókn skattamála, 1950.
H. Draye and O. Jodogne. Third International Congress of Toponymy and Anthroponymy, 15.-19. júlí 1949, 1951.
Guðbrandur Thorlaksson. Gradvale, án árs.
Ólafur Lárusson og Magnus Olsen. Maríufiskur, 1951.
Einar Arnórsson. Niðgjöld- Manngjöld, 1951.
Guðbrandur Jónsson. Biskop Jón Arason, 1952.
Guðbrandur Jónsson. Síra Jón Matthíasson sænski, 1952.
Alexander Jóhannesson. Scripta Islandica 4, 1953.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 21 - Örk 1
Grafskriftir o.fl., 1912-1987.
Söngfél. 17. júní, samsöngur í Bárubúð, 9. mars 1915.
Matthías Þórðarson. Velkenshornet, 1916.
Fyrsta almenn íslenzk listasýning, sýningarskrá, 1919.
Önnur almenn íslenzk listasýning, sýningarskrá, 1921.
Jón Helgason. Hvad Københavns Universitet har Betydet for Island, 1926.
League of Nations. Statute and Rules of Court of the League of Nations Administrative Tribunal, mars 1928.
Andrés Björnsson. Hið íslenzka fornritafélag, afmælisrit, 1928-1958.
Spegilinn, blað, 1929 og 1931.
Guðmundur Finnbogason, grein, 1930.
Ólafur Lárusson. Den islandske Fristats historiske Forudsætninger, 1939.
Stúdentablaðið, 1936.
Afmælisrit Dr. Einars Arnórssonar, sérprentun, 1940.
Ólafur Lárusson. Eyðing Þjórsárdals, 1940.
Knud Berlin. Parlamentarismens Skæbnetime, 1940.
Ólafur Lárusson. Undir Jökli, 1942.
Ólafur Lárusson. Guðmundur góði í þjóðtrú Íslendinga, 1942.
United Nations Conference on Food and Agriculture, 18. maí til 3. júní 1943.
Guðmundur Finnbogason. The Icelanders, 1943.
Eggert Stefánsson. Óðurinn til ársins 1944.
Norden, blað, 1944-1945.
Hermann Einarsson. Landhelgismál Íslendinga, 1946.
Guðbrandur Jónsson. Sinn hundur af hverjum bæ, 1947.
Sigurbjörn Einarsson. Trú og breytni að skilningi Lúthers, 1947.
Ólafur Lárusson. Frá Ara Andréssyni, 1948.
Ríkisútvarpið, dagskrá, 1948.
Umslag: F. W. Schneidewin. Sóphókles, bók.
Dethlef Thomsen. Den ældste nordiske forsikring og dens love, líklega um 1948.
Vaxmyndasafnið, myndaskrá, án árs.
Umslag: Sagan um San Michele o.fl.
Comédie Francaise, sýningarskrá, án árs.
Guðbrandur Thorlaksson. Gradvale, án árs.
Sýningarskrá, vantar nafn.
Guðbrandur Jónsson. En lille Nisse rejste, án árs.
Guðbrandur Jónsson. Dr. Jón Þorkelsson, þjóðskjalavörður, 1950.
Ólafur Lárusson. Den isländska rättens utveckling sedan år 1262, 1950.
Barði Guðmundsson. Gervinöfn í Ölkofra þætti, 1951.
Jón Sveinsson. Rannsókn skattamála, 1950.
H. Draye and O. Jodogne. Third International Congress of Toponymy and Anthroponymy, 15.-19. júlí 1949, 1951.
Guðbrandur Thorlaksson. Gradvale, án árs.
Ólafur Lárusson og Magnus Olsen. Maríufiskur, 1951.
Einar Arnórsson. Niðgjöld- Manngjöld, 1951.
Guðbrandur Jónsson. Biskop Jón Arason, 1952.
Guðbrandur Jónsson. Síra Jón Matthíasson sænski, 1952.
Alexander Jóhannesson. Scripta Islandica 4, 1953.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 22
Prentað mál 1947-1959.
Umslag: Á því stendur: Heimildir Gyðinganna, bækur, blöð, minnisblöð o.fl., 1947-1949.
Vilhjálmur Finnsen. Alltaf á heimleið, 1953.
Íslenzk fræði 1911-1954, sýning, 16. til 27. júní 1954.
Trausti Einarsson. A Survey of Gravity in Iceland, 1954.
J. B. Wolters. Neiohilologus, 1955, 1957.
Gísli Sveinsson. Laganám Íslendinga í Danmörku og upphaf lögfræðikennslu á Íslandi, 1958.
Akranes, 3.-4. hefti, 1958.
Lesbók barnanna, 1959.
XB, kosningabæklingur, án árs.
Blaðaúrklippur og bókhald
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 23
Blaðaúrklippur og bókhald 1913-1972.
Blaðaúrklippur, 1928-1972.
Bókhald, bréf, sparisjóðsbækur, lán, tryggingar, opinber gjöld, Bjarkargata 16, ferðakostnaður, uppgjör, rekstrarkostnaður, uppgjör bús (dánarbús?), minnisblöð o.fl., 1913-1955.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 24
Bókhald 1954-1963.
Skattframtöl, sparisjóðsbækur, tryggingar, opinber gjöld, rafmagn, félagagjöld, lækniskostnaður, viðgerðir o.fl.
Ljósmyndir
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 25
Ljósmyndir.
Myndaalbúm.
Á miða með albúminu stendur: Briemsætt o.fl.
Umslag nr. 1
Ljósmynd. Á myndunum stendur: Dr. juris Björn Þórðarson 20 ára (frá Móum fæddur 6. febrúar 1879), 2 myndir.
Umslag nr. 2
Ljósmyndir. Björn Þórðarson, fæddur 6. febrúar 1879. Aftan á einni myndinni stendur, forsætisráðherra 16. desember 1942 til 21. október 1944, 9 myndir, án árs.
Umslag 3.
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Dr. juris Björn Þórðarson.
Ljósmynd af málverki eftir Örlyg Sigurðsson, 1959, 2 myndir.
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Björn Þórðarson dr. juris, myndin tekin 1940-1944.
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Dr. juris Björn Þórðarson, án árs, 3 myndir.
Umslag nr. 4
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Björn Þórðarson sýslumaður í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, án árs.
Ljósmynd. Björn Þórðarson, án árs, 2 myndir.
Teiknuð mynd af Birni Þórðarsyni.
Úrklippa úr blaði, Þórður Björnsson tekur þátt í drengjahlaupi 21. ágúst 1934.
Umslag nr. 5
Ljósmyndir. Aftan á einni stendur: Tímarit lögfræðinga, og á hinum stendur dr. juris Björn Þórðarson
fæddur 6. febrúar 1879, dáinn 25. október 1963, án árs, 16 myndir.
Umslag nr. 6
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Þórður Björnsson, ríkissaksóknari, fæddur 14. júní 1916, dáinn 21. mars 1993, án árs, 2 myndir.
Ljósmynd. Þórður Björnsson fæddur 14. júní 1916, 1 árs, 2 myndir.
Ljósmynd. Þórður Björnsson fæddur 14. júní 1916, 2 ára, 2 myndir.
Umslag nr. 7
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Innilegustu jólakveðjur til ykkar hjónanna og barnanna frá Elínu Briem Jónsson, 24. desember 1930.
Umslag nr. 8
Ljósmyndir. Gunnar Gunnarsson kaupmaður og kona hans, án árs.
Umslag nr. 9
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Ingibjörg Ólafsdóttir Þórðarson f. Briem, fædd 9. júlí 1886, dáin
1. maí 1953, 2 myndir.
Ljósmynd. Ingibjörg Ólafsdóttir Briem, í París 1910.
Ljósmynd. Ingibjörg Ólafsdóttir Briem lengst til hægri og Nunna í miðið.
Umslag nr. 10
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Björn Þórðarson og Ingibjörg með son þeirra Þórð, 1926,
2 myndir.
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Ingibjörg Ólafsdóttir Briem Þórðarson og Dóra Björnsdóttir ca. 1925.
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Frá vinstri: Matthías Þórðarson frá Móum, Björn Þórðarson Dr. juris, frú Ingibjörg Briem Þórðarson, frú Sigríður kona Matthíasar og Þórður Björnsson sonur Björns og Ingibjargar. Myndin er tekin í Danmörku 1926.
Umslag nr. 11
Ljósmynd. Við myndina stendur: Þórður Runólfsson (1899-1994), vélaeftirlitsmaður, án árs.
Ljósmynd. Við myndina stendur: Þórður Runólfsson (1899-1994), vélaeftirlitsmaður, án árs.
Umslag nr. 12
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Böðvar Þorláksson, póstafgreiðslumaður með meiru, Blönduósi, án árs.
Umslag nr. 13
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Frú Margrét Eiríksdóttir, Lækjarmóti, án árs.
Umslag nr. 14
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Sigurður Jónsson, bóndi, Lækjarmóti, án árs.
Umslag nr. 15
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Sýslumaður Björn Þórðarson Blönduósi. Kæri vinur! Gleðilegt nýjár og bestu þakkir fyrir skemmtilega samfylgd á suðurleið sumarið 1913. Þinn einlægur Húnvetningurinn Jón Jónsson læknir, án árs.
Umslag nr. 16
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Til hins litla vinar míns hr. Þórðar B. Þórðarsonar, ásamt þökk fyrir myndina, frá Guðmundi Þórsteinssyni, án árs.
Umslag nr. 17
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Frú Valgerður Briem fædd Lárusdóttir, án árs.
Umslag nr. 18
Landsyfirdómur. Listi og ljósrit af ljósmyndum sem notaðar voru í bókina, án árs.
Umslag nr. 19
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Séra Þorsteinn Briem og frú Emelía ásamt dætrunum Kristínu, Jóhönnu, Valgerði og Halldóru.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 26
Ljósmyndir
Umslag nr. 1. A-E.
Ljósmynd A. Hópmynd. Aftan á myndinni stendur: Myndin er tekin í Norðtungu, 1915.
F.v.: Helga Thorsteinsson kona Árna ljósmyndara. Björn Þórðarson sýslumaður í Borgarnesi síðar forsætisráðherra. Ingibjörg Ólafsdóttir kona Björns. Sverrir Sigurðsson síðar forstjóri Sjóklæðagerðar Íslands (sonarsonur Runólfs). Runólfur Runólfsson bóndi í Norðtungu. Guðrún systurdóttir Ingibjargar húsfreyju. Jóhanna Rögnvaldsdóttir tengdadóttir Runólfs (móðir Sverris. Inga Hansen kona Jörgens Hansen í Reykjavík. Margrét Runólfsdóttir kona Frímanns Frímannssonar Reykjavík. Ingibjörg Skúladóttir húsfrú í Norðtungu. Myndina tók Árni Thorsteinsson ljósmyndari.
Ljósmynd B. Við myndina er skrifað: Húsaleigunefnd Reykjavíkur 1918-1925-1926, Björn Þórðarson formaður, Vilhjálmur Briem, Ólafur Rósenkranz ritari, Ágúst Jósefsson og Vigfús Einarsson, varaformaður, 2 myndir.
Ljósmynd C. Aftan á myndinni stendur: Með kærri kveðju og þökk fyrir síðast, Reykjavík. 17- VIII- 1915 Ágúst Björnsson. 1. Sigurður Þórðarson fv. sýslumaður. 2 Björn Þórðarson cand. sýslumaður.
3. Ingibjörg kona hans. 4. frú Margrét Þórðardóttir. Myndin er tekin á tröppunum í Arnarholti.
Ljósmynd D. Íslenzki stúdentakórinn í Kaupmannahöfn 1903. Nafnalisti er neðan við myndina en Björn Þórðarson er lengst til hægri. Ljósrit úr bók.
Ljósmynd E. Hópmynd, sumargleði stúdenta 1912.
Umslag nr. 2
Ljósmyndir. Fjölskyldumyndir úr för til Hrafnseyrar 1949, 7 myndir.
Umslag nr. 3
Ljósmynd A. Hópmynd. Aftan á myndinni stendur: Á myndina vantar stúdentana Sigurð Guðmundsson og Jón Benedix Jónsson, myndin er tekin 1902.
Ljósmynd B. Hópmynd. Aftan á myndinni stendur: Í Danmörku (1902-1908) útskrift?. Björn Þórðarson yst til hægri í 2. röð.
Umslag nr. 4
Ljósmynd. Við myndina er skrifað: Unnur Ragna Benediktsdóttir fædd 1922. Dóttir Unu Pétursdóttur og manns hennar Benedikts?, án árs.
Ljósmynd. Við myndina er skrifað: Hulda Benediktsdóttir fædd 6. september 1916, dáin 19. apríl 1998. Dóttir Unu Pétursdóttur og manns hennar Benedikts?, án árs.
Una og Hulda voru leiksystir Dóru Björnsdóttur á Spítalastíg.
Umslag nr. 5
Ljósmynd A. Fremst er skrifað: Guðrún Jónsdóttir í verslun Manchester í Aðalstræti, án árs.
Ljósmynd B. Fremst er skrifað: Guðrún Jónsdóttir til hægri, vann í versluninni Manchester í Aðalstræti, hin konan óþekkt, án árs.
Ljósmynd C. Guðrún vinkona Ingibjargar Þórðarson, vann í versluninni Manchester, án árs, 2 myndir.
Ljósmynd D. Aftan á myndinni stendur: Kær kveðja frá þinni gömlu vinkonu Guðrúnu, án árs.
Umslag nr. 6
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Dóra Björnsdóttir fædd 4. nóvember 1917. Myndin er tekin 1927.
Ljósmynd. Aftan á myndunum stendur: Dóra Björnsdóttir fædd 4. nóvember 1917. Myndirnar eru teknar 1932, 5 myndir.
Umslag nr. 7
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Karitas dóttir Matthíasar Þórðarsonar ritstjóra frá Móum. Myndin er líklega tekin árið 1931.
Umslag nr. 8
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Ástríður Jochumsdóttir í Móum, fædd 25. ágúst 1851, skírð 31. ágúst 1851, gift 13. júní 1870, dáin 3. maí 1887.
Prentuð mynd af Ástríði Jochumsdóttur og manni, án árs.
Umslag nr. 9
Ljósmynd. Frá vinstri Halldóra Pétursdóttir Briem (1853-1937), í miðið Kirstin Valgerður dóttir séra Þorsteins Briem. Til hægri frú Emelía. Myndin er tekin fyrir framan „Kirkjuhvol“ heimili séra Þorsteins Briem á Akranesi, líklega árið 1925.
Umslag nr. 10
Ljósmynd. Ýmsar myndir þar sem vantar bæði nöfn og ár (7 myndir).
Umslag nr. 11
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Halldóra Pétursdóttir frá Álfgeirsvöllum, fædd 26. desember 1853.
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Halldóra Pétursdóttir Briem (situr) líklega dætur hennar frá fyrra hjónabandi?, án árs.
Umslag nr. 12
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Diljá Tómasdóttir gift Jochum Þórðarsyni frá Móum, án árs.
Umslag nr. 13
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Jóhanna Briem fædd 5. janúar 1894 á Álfgeirsvöllum, Lýtingsstaðahrepp, Skagafirði, dáin 27. mars 1932, verslunarmaður í Reykjavík. Jóhanna var dóttir Ólafs Briem á Álfgeirsvöllum og konu hans Halldóru Pétursdóttur Briem.
Umslag nr. 14
Ljósmynd. Hópmynd. Á vegg fyrir aftan fólkið er skrifað: Hvítárbakka og aftan á myndina er skrifað Áhrifsmynd.
Umslag nr. 15
Ljósmynd. Björn Þórðarson o.fl. við Landspítalann í Reykjavík, 4 myndir.
Vasabók frá 1957
Umslag nr. 16
Ljósmynd. Sam. (Samúel) Eggertsson.
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Ástríður Jochumsdóttir frá Skógum, fædd 25. ágúst 1851, giftist 13. júní 1870, dáin 3. maí 1887, grafin 14. maí sama ár. Eignmaður Þórður Runólfsson frá Saurbæ, hreppstjóri og bóndi í Móum fæddur 26. júlí 1839, dáinn 1906. Börn er upp komust: Karitas fædd 17. mars 1871, dáin 1895. Matthías fæddur 1. júlí 1872. Runólfur fæddur 24. ágúst 1874. Jochum fæddur 26. febrúar 1876, dáinn 1914. Björn fæddur 28. janúar (6. febrúar) 1879.
Kort til Björns Þórðarsonar. Á það er skrifað: Kæri vinur og frændi! Gleðilegt sumar og páska! Beztu þakkir fyrir myndarlánið og fyrirgefðu dráttinn á skilseminni. Allra frændsamlegast þinn Sam. Eggertsson, 25. apríl 1943.
Umslag nr. 17
Heimilisblaðið Vikan, á forsíðu eru myndir af Birni Þórðarson og öðrum í ríkisstjórn hans um áramótin 1942-1943.
Bréf, blaðaúrklippur o.fl., úr innlendum og erlendum blöðum, 1943-1947 og 1977.
Umslag nr. 18
Filmur og plötur.
Umslag nr. 19
Ljósmynd. Á myndinni stendur: Gamalt og nýtt, Sambandshúsið (og bærinn Sölfhóll).
Ljósmynd. Á myndinni stendur: Hjálp í Þjórsárdal.
The League of Nations in Pictures, Geneva, upplýsingabók, 1927.
Internationella Arbetsbyrån Nationernas forbund 1919-1929, bók, 1930.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 27
Ljósmyndir
Umslag nr. 1
Ljósmynd. Hópmynd, líklega dómarar, Björn Þórðarson fremst til vinstri, án árs.
Ljósmynd. Hópmynd, líklega dómarar, Björn Þórðarson til vinstri við gluggann, einnig eru áheyrendur, án árs.
Umslag nr. 2
Ljósmynd. Bekkjarmynd, 1. bekkur, 1897.
Ljósmynd. Bekkjarmynd, 3. bekkur, 1899.
Umslag nr. 3
Ljósmynd. Hópmynd, gætu verið skólafélagar. Björn Þórðarson á öllum myndunum, 1937, 1942 og 1952, 4 myndir.
Umslag nr. 4
Ljósmynd. Við myndina er skrifað: Séra Þorsteinn Briem mágur Dr. Björns, án árs.
Umslag nr. 5
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Sigríður kona Matthíasar frá Móum. Guðríður kona Matthíasar frá Fiskilæk, án árs.
Umslag nr. 6
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Boðsgestir hjá prófessor Lassen á Garði, án árs.
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Julius Lassen prófessor, án árs.
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Regensen = Garður, án árs.
Umslag nr. 7
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Sigurður Guðmundsson síðar skólameistari, án árs.
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Sigurður Guðmundsson og Þórður Sveinsson, án árs.
Umslag nr. 8
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Ólafur Björnsson, án árs.
Umslag nr. 9
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Björn og Eiríkur Stefánssynir frá Auðkúlu, án árs.
Umslag nr. 10
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Þórður Guðmundsson sýslumaður, án árs.
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Ól. Oddsson 29. febrúar 1904.
Umslag nr. 11
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Ól. D. Daníelsson dr. phil., án árs.
Umslag nr. 12
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Jón Benedikt Jónsson ca. 1900, 2 myndir.
Ljósmynd. Mynd af manni, nafn vantar.
Umslag nr. 13
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Frú Regína Thoroddsen, án árs.
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Þórunn Björnsdóttir, ljósmóðir, án árs.
Umslag nr. 14
Ljósmynd. Norræna fjelagið (félagið) Reykjavík. Bréf 30. marz 1944 og ljósmynd, tekið á afmælishátíð félagsins að Hótel Borg 3. marz 1944.
Umslag nr. 15
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Prívat heimsókn á Bessastöðum. Frá vinstri: Gísli Sveinsson, Sveinn Björnsson og Björn Þórðarson, 1944, 4 myndir.
Umslag nr. 16
Ljósmynd. Dr. juris Björn Þórðarson forsætisráðherra. Myndin er tekin árið 1944.
Ljósmynd. Myndirnar eru teknar þann 17. júní 1944 í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í Reykjavík.
Frá vinstri, dr. Richard Beck, Vilhjálmur Þór utanríkisráðherra, dr. juris Björn Þórðarson forsætisráðherra og hr. Sveinn Björnsson ríkisstjóri, 3 myndir.
Ljósmynd. Dr. Richard Beck og Sveinn Björnsson.
Myndaalbúm. Stofnun lýðveldis á Íslandi 17. júní 1944. Á annarri síðu albúmsins er skrá yfir myndirnar, 16.-18. júní 1944.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja sem á er skrifað:
Umslag:
Ljósmynd. Hópmynd. Aftan á myndinni stendur: Á Bessastöðum í september 1944. Björn Þórðarson líklega þriðji frá vinstri.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 28
Björn Þórðarson, ýmis stór skjöl.
Prófskírteini, leyfisbréf, opinber störf, heiðursskjöl o.fl. 1902-1958, bæði frumrit og ljósrit.
Örk 1
Reykjavíkurskóli. Prófskírteini á burtfararprófi, 30. júní 1902.
Hið íslenzka bókmenntafélag. Félagsskírteini, 16. maí 1903.
Københavns Universitet. Einkunnablað í „den almindelige filosofiske Prøve“, 16. mars 1903, staðfest 16. mars 1907.
Einkunnablað o.fl., „for den Fuldstændige Juridiske Embedseksamen“, 22. júní 1908.
Skipunarbréf- vottorð um að Björn Þórðarson geti framkvæmt lagaleg embættisverk í Bogense Købstads og Skovby Herreds Jurisdiktion, 1. júlí og 1. september 1908.
Ráðherra Íslands. Leyfisbréf fyrir Björn Þórðarson til málfærslustarfa við landsyfirdóminn í Reykjavík, 31. október 1908.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson settur sýslumaður í Vestmannaeyjasýslu, 13. mars 1909.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson settur sýslumaður í Húnavatnssýslu, 12. júlí 1912 og umsóknarbréf hans til konungs 30. september 1913.
Heiðursskjal til Björns, með þakklæti fyrir sýslumannsstörf í Húnaþingi 12. júlí 1912 til 1. apríl 1914.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson settur sýslumaður í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, 31. júlí 1914.
Kristján konungur tíundi. Leyfisbréf til Björns og Ingibjargar Ólafsdóttur Briem um að þau megi ganga í hjónaband, 20. ágúst 1914.
Ráðherra Íslands. Björn Þórðarson fær leyfi til að taka upp ættarnafnið Þórðarson, 20. mars 1915.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson settur til að taka við dómstörfum bæjarfógeta í forföllum Jóns Magnússonar, 29. febrúar, framlengt 29. mars, 29. apríl, 29. maí, og 30. júní 1916.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson settur til að taka við dómstörfum bæjarfógeta í forföllum Sigurðar Eggerz, 2. júlí, framlengt 1. ágúst 1917.
Búnaðarfélag Íslands. Félagsskírteini, 30. apríl 1919.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson settur skrifstofustjóri, í fjarveru G. Sveinbjörnssonar, í dóms- og kirkjumálaráðuneyti, 23. júní 1918.
Justitiarius í Landsyfirdómnum. Björn Þórðarson skipaður varaformaður Húsaleigunefndar Reykjavíkur, 4. desember 1918 og formaður Húsaleigunefndar frá 30. september 1919 til 16. júní 1926. Afhendir 6 gjörðabækur Húsaleigunefndar ásamt málaregistri yfir sama tímabil 21. mars 1927.
Kristján konungur tíundi skipar Björn Þórðarson til að halda áfram rannsókn á brotum á hinum almennu hegningarlögum, 3. febrúar 1919.
Kristján konungur tíundi skipar Björn Þórðarson ritara hæstaréttar, 1. desember 1919.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson skipaður formaður í merkjadómi, 19. desember 1919 og bréf um að hann sé leystur frá störfum 18. mars 1929.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson skipaður í yfirkjörstjórn við prestkosningar, 10. mars 1920.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson skipaður prófbókari í lagadeild Háskóla Íslands, 10. júní 1920.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson skipaður í Verðlagsnefnd, 21. september 1920 og leystur frá störfum 23. apríl 1921.
Örk 2
Leyfisbréf, opinber störf, heiðursskjöl o.fl. 1921-1957, bæði frumrit og afrit.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson beðinn að vera viðstaddur hlutkesti er forseti Landsdómsins lætur fram fara, 11. mars 1921.
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti. Björn Þórðarson skipaður til að taka sæti í landskjörstjórn, 29. apríl 1922.
Fjármálaráðuneytið. Björn Þórðarson skipaður formaður yfirskattanefndar Reykjavíkur, 9. júlí 1922 og
15. maí 1928, leystur frá störfum 16. febrúar 1929.
Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið. Björn Þórðarson skipaður í stjórnarnefnd Styrktarsjóðs Hjálmars kaupmanns Jónssonar, 22. nóvember 1923 og bréf frá Birni þar sem hann biður um að vera leystur frá störfum, 16. september 1947.
Atvinnu- og samgöngumálaráðuneyti. Björn Þórðarson skipaður sáttasemjari í vinnudeilum o.fl.,
25. ágúst 1926, framlengt 19. desember 1928, 8. október 1938 (vantar skipunarbréf frá 1932) og
10. nóvember 1941 til 1942.
Lagadeild Háskóla Íslands. Staðfesting frá Lagadeild á að Björn Þórðarson sé doktor í lögum,
26. mars 1927.
Kristján konungur tíundi skipar Björn Þórðarson lögmann í Reykjavík, 21. desember 1928, veitingarbréf sent 19. janúar 1929.
Société des Nations. Bréf til Björns Þórðarsonar, 2. maí 1928.
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti. Björn Þórðarson fær greidda þóknun og útlagðan kosnað vegna Brunabótafélags Íslands, 19. nóvember 1928.
Dóms- og kirkjumálaráðherra. Björn Þórðarson skipaður í nefnd um endurskoðun hegningalaga,
1. maí 1928, bréf hans um úrsögn úr nefndinni, 30. október 1932 o.fl.
Skrá yfir skjöl, bækur og muni tilheyrandi skrifstofu hæstaréttar, sem Björn afhendir Sigfúsi M. Johnsen viðtakandi hæstarjettarritara, 2. janúar og/eða 7. mars 1929.
Kristján konungur tíundi. Leyfisbréf um að Karl Guðmundsson og Þórunn Jónsdóttir megi ganga í hjónaband, 27. maí 1929.
Þórunn Jónsdóttir var í vist hjá Birni og Ingibjörgu og var brúðkaupsveislan haldin þar.
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti. Björn Þórðarson settur dómari í málinu: „Réttvísi og valdstjórnin gegn Hans A. Svane o.fl.“, 23. maí 1938.
Ríkisstjóri Íslands. Björn Þórðarson skipaður forsætisráðherra í ráðuneyti Íslands, 16. desember 1942.
Forseti Íslands. Björn Þórðarson sæmdur heiðursmerki vegna endurreisnar lýðveldisins, 8. júlí 1944, með því eru fleiri bréf um sama mál, 1944-1945.
Fjármálráðuneyti. Bréf vegna lífeyrismála, 30. nóvember og 23. desember 1944.
Forsætisráðherra. Björn Þórðarson beðinn um að taka sæti í nefnd um ritum sögu Alþingis og verður jafnframt ritstjóri, 18. desember 1944.
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti. Björn Þórðarson skipaður í nefnd um framtíð Skálholtsstaðar, 15. júní 1948.
Menntamálaráðuneyti. Björn Þórðarson skipaður prófdómari við próf í lögfræði við Háskóla Íslands,
27. apríl 1945, 4. maí 1951 og 12. apríl 1957.
Menntamálaráðuneyti. Björn Þórðarson taki sæti í nefnd til að meta hæfni umsækjenda um prófessorsembætti við laga- og hagfræðideild Háskóla Íslands, 7. ágúst 1948.
British Legation Reykjavík. Björn Þórðarson sæmdur orðunni „The King´s Medal for Service in the Cause of Freedom“, 10. september 1948 og bréf um að Björn fái orðuna sjálfa, 21. febrúar 1949.
Forseti Íslands. Björn Þórðarson sæmdur stórkrossi hinnar íslenzku fálkaorðu, 1. ágúst 1949. Leiðbeiningar um fálkaorðuna og úrklippur úr blöðum.
Menntamálaráðuneyti. Björn Þórðarson meti hæfni umsækjenda um prófessorsembætti við laga- og hagfræðideild Háskóla Íslands, 5. maí 1950.
The American- Scandinavian Foundation. Björn Þórðarson taki sæti sem „Honorary Trustee of the Foundation“, 7. desember 1950 og svarbréf frá Birni, 25. janúar 1951.
Forseti Íslands. Björn Þórðarson skipaður formaður nefndar sem geri tillögur um veitingar afreksmerkis hins íslenzka lýðveldis, 25. nóvember 1950 og bréf um að hann sé leystur frá störfum, 20. febrúar 1958.
Forseti Íslands. Björn Þórðarson sæmdur heiðurspeningi til minningar um Svein Björnsson forseta,
27. febrúar 1953, með því eru fleiri bréf um sama mál.
Menntamálaráðuneyti. Björn Þórðarson er skipaður einn af útgáfustjórum „Nordisk kulturleksikon“,
10. apríl 1953, svarbréf Björns, 18. október 1953 o.fl.
Menntamálaráðuneyti. Björn Þórðarson skipaður til að vera prófdómari við embættispróf í lögfræði,
12. apríl 1957.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 28 - Örk 1
Reykjavíkurskóli. Prófskírteini á burtfararprófi, 30. júní 1902.
Hið íslenzka bókmenntafélag. Félagsskírteini, 16. maí 1903.
Københavns Universitet. Einkunnablað í „den almindelige filosofiske Prøve“, 16. mars 1903, staðfest 16. mars 1907.
Einkunnablað o.fl., „for den Fuldstændige Juridiske Embedseksamen“, 22. júní 1908.
Skipunarbréf- vottorð um að Björn Þórðarson geti framkvæmt lagaleg embættisverk í Bogense Købstads og Skovby Herreds Jurisdiktion, 1. júlí og 1. september 1908.
Ráðherra Íslands. Leyfisbréf fyrir Björn Þórðarson til málfærslustarfa við landsyfirdóminn í Reykjavík, 31. október 1908.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson settur sýslumaður í Vestmannaeyjasýslu, 13. mars 1909.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson settur sýslumaður í Húnavatnssýslu, 12. júlí 1912 og umsóknarbréf hans til konungs 30. september 1913.
Heiðursskjal til Björns, með þakklæti fyrir sýslumannsstörf í Húnaþingi 12. júlí 1912 til 1. apríl 1914.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson settur sýslumaður í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, 31. júlí 1914.
Kristján konungur tíundi. Leyfisbréf til Björns og Ingibjargar Ólafsdóttur Briem um að þau megi ganga í hjónaband, 20. ágúst 1914.
Ráðherra Íslands. Björn Þórðarson fær leyfi til að taka upp ættarnafnið Þórðarson, 20. mars 1915.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson settur til að taka við dómstörfum bæjarfógeta í forföllum Jóns Magnússonar, 29. febrúar, framlengt 29. mars, 29. apríl, 29. maí, og 30. júní 1916.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson settur til að taka við dómstörfum bæjarfógeta í forföllum Sigurðar Eggerz, 2. júlí, framlengt 1. ágúst 1917.
Búnaðarfélag Íslands. Félagsskírteini, 30. apríl 1919.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson settur skrifstofustjóri, í fjarveru G. Sveinbjörnssonar, í dóms- og kirkjumálaráðuneyti, 23. júní 1918.
Justitiarius í Landsyfirdómnum. Björn Þórðarson skipaður varaformaður Húsaleigunefndar Reykjavíkur, 4. desember 1918 og formaður Húsaleigunefndar frá 30. september 1919 til 16. júní 1926. Afhendir 6 gjörðabækur Húsaleigunefndar ásamt málaregistri yfir sama tímabil 21. mars 1927.
Kristján konungur tíundi skipar Björn Þórðarson til að halda áfram rannsókn á brotum á hinum almennu hegningarlögum, 3. febrúar 1919.
Kristján konungur tíundi skipar Björn Þórðarson ritara hæstaréttar, 1. desember 1919.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson skipaður formaður í merkjadómi, 19. desember 1919 og bréf um að hann sé leystur frá störfum 18. mars 1929.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson skipaður í yfirkjörstjórn við prestkosningar, 10. mars 1920.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson skipaður prófbókari í lagadeild Háskóla Íslands, 10. júní 1920.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson skipaður í Verðlagsnefnd, 21. september 1920 og leystur frá störfum 23. apríl 1921.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 28 - Örk 2
Leyfisbréf, opinber störf, heiðursskjöl o.fl. 1921-1957, bæði frumrit og afrit.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson beðinn að vera viðstaddur hlutkesti er forseti Landsdómsins lætur fram fara, 11. mars 1921.
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti. Björn Þórðarson skipaður til að taka sæti í landskjörstjórn, 29. apríl 1922.
Fjármálaráðuneytið. Björn Þórðarson skipaður formaður yfirskattanefndar Reykjavíkur, 9. júlí 1922 og
15. maí 1928, leystur frá störfum 16. febrúar 1929.
Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið. Björn Þórðarson skipaður í stjórnarnefnd Styrktarsjóðs Hjálmars kaupmanns Jónssonar, 22. nóvember 1923 og bréf frá Birni þar sem hann biður um að vera leystur frá störfum, 16. september 1947.
Atvinnu- og samgöngumálaráðuneyti. Björn Þórðarson skipaður sáttasemjari í vinnudeilum o.fl.,
25. ágúst 1926, framlengt 19. desember 1928, 8. október 1938 (vantar skipunarbréf frá 1932) og
10. nóvember 1941 til 1942.
Lagadeild Háskóla Íslands. Staðfesting frá Lagadeild á að Björn Þórðarson sé doktor í lögum,
26. mars 1927.
Kristján konungur tíundi skipar Björn Þórðarson lögmann í Reykjavík, 21. desember 1928, veitingarbréf sent 19. janúar 1929.
Société des Nations. Bréf til Björns Þórðarsonar, 2. maí 1928.
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti. Björn Þórðarson fær greidda þóknun og útlagðan kosnað vegna Brunabótafélags Íslands, 19. nóvember 1928.
Dóms- og kirkjumálaráðherra. Björn Þórðarson skipaður í nefnd um endurskoðun hegningalaga,
1. maí 1928, bréf hans um úrsögn úr nefndinni, 30. október 1932 o.fl.
Skrá yfir skjöl, bækur og muni tilheyrandi skrifstofu hæstaréttar, sem Björn afhendir Sigfúsi M. Johnsen viðtakandi hæstarjettarritara, 2. janúar og/eða 7. mars 1929.
Kristján konungur tíundi. Leyfisbréf um að Karl Guðmundsson og Þórunn Jónsdóttir megi ganga í hjónaband, 27. maí 1929.
Þórunn Jónsdóttir var í vist hjá Birni og Ingibjörgu og var brúðkaupsveislan haldin þar.
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti. Björn Þórðarson settur dómari í málinu: „Réttvísi og valdstjórnin gegn Hans A. Svane o.fl.“, 23. maí 1938.
Ríkisstjóri Íslands. Björn Þórðarson skipaður forsætisráðherra í ráðuneyti Íslands, 16. desember 1942.
Forseti Íslands. Björn Þórðarson sæmdur heiðursmerki vegna endurreisnar lýðveldisins, 8. júlí 1944, með því eru fleiri bréf um sama mál, 1944-1945.
Fjármálráðuneyti. Bréf vegna lífeyrismála, 30. nóvember og 23. desember 1944.
Forsætisráðherra. Björn Þórðarson beðinn um að taka sæti í nefnd um ritum sögu Alþingis og verður jafnframt ritstjóri, 18. desember 1944.
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti. Björn Þórðarson skipaður í nefnd um framtíð Skálholtsstaðar, 15. júní 1948.
Menntamálaráðuneyti. Björn Þórðarson skipaður prófdómari við próf í lögfræði við Háskóla Íslands,
27. apríl 1945, 4. maí 1951 og 12. apríl 1957.
Menntamálaráðuneyti. Björn Þórðarson taki sæti í nefnd til að meta hæfni umsækjenda um prófessorsembætti við laga- og hagfræðideild Háskóla Íslands, 7. ágúst 1948.
British Legation Reykjavík. Björn Þórðarson sæmdur orðunni „The King´s Medal for Service in the Cause of Freedom“, 10. september 1948 og bréf um að Björn fái orðuna sjálfa, 21. febrúar 1949.
Forseti Íslands. Björn Þórðarson sæmdur stórkrossi hinnar íslenzku fálkaorðu, 1. ágúst 1949. Leiðbeiningar um fálkaorðuna og úrklippur úr blöðum.
Menntamálaráðuneyti. Björn Þórðarson meti hæfni umsækjenda um prófessorsembætti við laga- og hagfræðideild Háskóla Íslands, 5. maí 1950.
The American- Scandinavian Foundation. Björn Þórðarson taki sæti sem „Honorary Trustee of the Foundation“, 7. desember 1950 og svarbréf frá Birni, 25. janúar 1951.
Forseti Íslands. Björn Þórðarson skipaður formaður nefndar sem geri tillögur um veitingar afreksmerkis hins íslenzka lýðveldis, 25. nóvember 1950 og bréf um að hann sé leystur frá störfum, 20. febrúar 1958.
Forseti Íslands. Björn Þórðarson sæmdur heiðurspeningi til minningar um Svein Björnsson forseta,
27. febrúar 1953, með því eru fleiri bréf um sama mál.
Menntamálaráðuneyti. Björn Þórðarson er skipaður einn af útgáfustjórum „Nordisk kulturleksikon“,
10. apríl 1953, svarbréf Björns, 18. október 1953 o.fl.
Menntamálaráðuneyti. Björn Þórðarson skipaður til að vera prófdómari við embættispróf í lögfræði,
12. apríl 1957.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 29
Ljósmyndir (stórar), prentað mál, munir o.fl. 1886-1944.
Umslag- ljósmyndir.
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Húsmæðranámskeið í Borgarnesi veturinn 1915. Ingibjörg er fimmta í annarri röð frá hægri.
Ljósmynd. Á myndina er skrifað: Barnaskóli Vigdísar Blöndal, Dóra Björnsdóttir er í annarri röð að ofan númer 4 og Þórður yst í efstu röð til hægri, án árs.
Ljósmynd. Á myndina er skrifað: Verzlunarskóli Íslands, 3. bekkur veturinn 1933-1934, Dóra Björnsdóttir 2. frá vinstri í þriðju röð.
Tvö landakort af Grindavík, Vífilsfelli og Hengilssvæði.
Ljósmynd. Ráðuneyti Björns, 16. desember 1942 til 21. október 1944.
Talið frá vinstri: Björn Ólafsson, Björn Þórðarson, Sveinn Björnsson ríkisstjóri síðar forseti, Vilhjálmur Þór, Einar Arnórsson, Jóhann Sæmundsson vantar á myndina, 2 myndir.
Hlutafélagið Kol og Salt. Eitt hluthafabréf á kr. 400.- 1. júní 1920 og tvö hlutabréf á kr. 2000.- 1. janúar 1916.
Eimskip. Hlutabréf: Björn Þórðarson, Ingibjörg Briem, Þórður B. Þórðarson, Ólafur Briem, 1. júlí 1914.
Elias Wessén. Codex Regius of the Younger Edda, 1940.
Brevis. Commentarivs de Islandia: QVO Scriptorvm de Hac, o.fl., bls. 515-592, 643-668 og 517-522.
Frumvarp til dansk-íslenskra sambandslaga, bæði á íslensku og dönsku, 18. júlí 1918.
Söngvar Kaldalóns, nótur af lögum Sigvalda Kaldalóns við ýmis kvæði.
Sigvaldi Kaldalóns. Lofið þreyttum að sofa, lag við kvæði Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi, 1936.
Sigvaldi Kaldalóns. Ég bið að heilsa, lag við kvæði Jónasar Hallgrímssonar, 1935. Sigvaldi Kaldalóns og Björn voru skólabræður í Reykjavíkurskóla.
Island. Illustreret Tidendes Festnummer i Anledning af Altingets Besøg í Kjøbenhavn 1906.
Landtoninger frá farvandene ved Færøerne & Island, 1886.
Teikningar af Bjarkargötu 16 (blueprint), 1928.
Munir
Hnífur í slíðri.
Peningur: Lýðveldispeningurinn. Gefinn út við stofnun lýðveldis á Íslandi, 17. júní 1944.
Hringlaga askja: Á henni stendur Monsieur Björn Thordarson Baitti de Reykjavík. Á bakhlið stendur Comité Parisien du Millenaire. Í öskjunni er Alþingishátíðarpeningur gefinn út 1930.
Plastpoki: Í honum eru fjögur barmmerki með „Íslenska fánanum, 17. júní 1944“, tvö barmmerki „Jón Sigurðsson 1811- 17. júní- 1961“ og eitt barmmerki sem á stendur „Skálholt 1056-1956“.
Umslag: Íslenskir peningaseðlar: hundraðkrónuseðill, tuttuguogfimmkrónuseðill, 4 tíukrónuseðlar, fimmkrónuseðill og fimmkrónuseðill (ekki sama útgáfan).
Umslag: Ýmis barmmerki, merki Hæstaréttar, innsigli, kort og ferðatöskuspjald.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 30
Hólkur
Ættarskrá Björns Þórðarsonar skráð af Samúel Eggertssyni, 1929.
Stjörnuspákort, óútfyllt, 2 eintök.
Skráð apríl og maí 2012
GBS
Guðfinna Guðmundsdóttir með viðbót við skjalasafnið 11. september 2014.
Bréf, ljósmyndir o.fl. frá Dóru Björnsdóttur og bókhald og muni frá Birni Þórðarsyni.
Einnig skjöl o.fl. sem tileyrðu Þórði Björnssyni (E-110) og eru sett til Guðjóns Indriðasonar til skráningar.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 31
Bréfa- og málasafn Dóru Björnsdóttur og Björns Þórðarsonar, bókhald og munir, 1920-2013.
Örk 1
Bréf og kort til Dóru Björnsdóttur frá Guðfinnu Guðmundsdóttur, 1980-2013.
Örk 2
Bréf og kort til Dóru Björnsdóttur frá ýmsum, 1965-2000.
Örk 3
Vegabréf, Dóra Björnsdóttir, 17. mars 1976.
Sygesikringsbevis, Dóra Björnsdóttir,1991-1994.
Tilkynning um andlát Dóru Björnsdóttur, 2013.
Kveðjukort frá íbúum Skavbo plejecenter, líklega 2013.
Samúðarkort til Guðfinnu Guðmundsdóttur vegna andláts Dóru Björnsdóttur (hún lést 16. júní 2013),
1 júlí 2013.
Bréf og uppgjör vegna Dóru Björnsdóttur í Danmörku, 1957-1963.
Örk 4
Nu har livet n?et højden, vísur, án árs.
Vinterens dyreliv, hefti, inni í því eru miðar með myndum af dýrum og jurtum.
Sommermad i det fri, hefti.
Póstkort.
Bókhald
Örk 5
Greiðslur í bæjarsjóð, fasteignagjöld, reikningar, uppkast að eigna- og gjaldaskrá o.fl., 1957-1960.
Tékkhefti 1947.
Greiðsluseðlar, útgjöld, útfararkostnaður og uppgjör vegna dánarbús Björns Þórðarsonar, 1963.
Atkvæðaseðlar frá bæjarstjórn Reykjavíkur, 1939-1941 og 1942-1945.
Ljósmyndir, kort o.fl.
Umslag nr. 1
Ljósmyndir af Dóru Björnsdóttur, 1920-1975 og síðar.
Umslag nr. 2
Ljósmyndir af Dóru Björnsdóttur og Ingibjörgu Briem Þórðarson, án árs.
Umslag nr. 3
Ljósmynd af Dóru Björnsdóttur og Ingibjörgu Briem Þórðarson, líklega 1925.
Umslag nr. 4
Skólaspjald: Aftan á myndina er ritað: Barnaskólabekkur í Barnaskóla Reykjavíkur, útskrift 1931. Dóra er 4. frá vinstri í fremstu röð.
Umslag nr. 5
Ljósmynd. Björn Þórðarson tvítugur, 4 myndir.
Umslag nr. 6
Ljósmynd. Steinholt Seiðisfirði (1910). Á myndinni eru frá vinstri: Andrés Fjeldsted, Hannes Thorsteinsson, Valdimar Thorarensen og Björn Þórðarson.
Umslag nr. 7
Ljósmyndir af Þórði Björnssyni, 1965 og síra Þorsteini, Ingibjörgu og Jóhönnu Briem, án árs.
Ljósmynd í ramma af Dóru Björnsdóttur, 1930.
Póstkort. Konungskoman, Reykjavíkurhöfn 1921. Aftan á korið er ritað: Herra Þórður Björnsson spítalastíg 3 Rvík. Ísland. Gleðileg sumar frá konungi til Þórðar og ártalið 1925.
Póstkort. Ved Islænderne afrejse fra København. Aftan á kortið er ritað: Snúa botni að, frk. Guðrún og Borghildur Thorsteinsson.
Ljósmynd af tveim mönnum tekin í Kaupmannahöfn, án árs.
Myndaalbúm, sumar myndirnar eru merktar. Fremst í albúminu eru þrjár filmur.
Fimm póstkort.
Umslag: Í því eru tvö póstkort og Íslendingar í Vesturheimi, sérprentun úr Almanaki þjóðvinafélagsins 1940.
Nafnspjöld Björns Þórðarsonar, 2 spjöld.
Umslag: Blaðaúrklippa með mynd af Roosevelt forseta bandaríkjanna og Sveini Björnssyni forseta Íslands, minnismiði og einnar krónu seðli.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 31 - Örk 1
Bréf og kort til Dóru Björnsdóttur frá Guðfinnu Guðmundsdóttur, 1980-2013.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 31 - Örk 2
Bréf og kort til Dóru Björnsdóttur frá ýmsum, 1965-2000.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 31 - Örk 3
Vegabréf, Dóra Björnsdóttir, 17. mars 1976.
Sygesikringsbevis, Dóra Björnsdóttir,1991-1994.
Tilkynning um andlát Dóru Björnsdóttur, 2013.
Kveðjukort frá íbúum Skavbo plejecenter, líklega 2013.
Samúðarkort til Guðfinnu Guðmundsdóttur vegna andláts Dóru Björnsdóttur (hún lést 16. júní 2013),
1 júlí 2013.
Bréf og uppgjör vegna Dóru Björnsdóttur í Danmörku, 1957-1963.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 31 - Örk 4
Nu har livet n?et højden, vísur, án árs.
Vinterens dyreliv, hefti, inni í því eru miðar með myndum af dýrum og jurtum.
Sommermad i det fri, hefti.
Póstkort.
Bókhald
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 31 - Örk 5
Greiðslur í bæjarsjóð, fasteignagjöld, reikningar, uppkast að eigna- og gjaldaskrá o.fl., 1957-1960.
Tékkhefti 1947.
Greiðsluseðlar, útgjöld, útfararkostnaður og uppgjör vegna dánarbús Björns Þórðarsonar, 1963.
Atkvæðaseðlar frá bæjarstjórn Reykjavíkur, 1939-1941 og 1942-1945.
Ljósmyndir, kort o.fl.
Umslag nr. 1
Ljósmyndir af Dóru Björnsdóttur, 1920-1975 og síðar.
Umslag nr. 2
Ljósmyndir af Dóru Björnsdóttur og Ingibjörgu Briem Þórðarson, án árs.
Umslag nr. 3
Ljósmynd af Dóru Björnsdóttur og Ingibjörgu Briem Þórðarson, líklega 1925.
Umslag nr. 4
Skólaspjald: Aftan á myndina er ritað: Barnaskólabekkur í Barnaskóla Reykjavíkur, útskrift 1931. Dóra er 4. frá vinstri í fremstu röð.
Umslag nr. 5
Ljósmynd. Björn Þórðarson tvítugur, 4 myndir.
Umslag nr. 6
Ljósmynd. Steinholt Seiðisfirði (1910). Á myndinni eru frá vinstri: Andrés Fjeldsted, Hannes Thorsteinsson, Valdimar Thorarensen og Björn Þórðarson.
Umslag nr. 7
Ljósmyndir af Þórði Björnssyni, 1965 og síra Þorsteini, Ingibjörgu og Jóhönnu Briem, án árs.
Ljósmynd í ramma af Dóru Björnsdóttur, 1930.
Póstkort. Konungskoman, Reykjavíkurhöfn 1921. Aftan á korið er ritað: Herra Þórður Björnsson spítalastíg 3 Rvík. Ísland. Gleðileg sumar frá konungi til Þórðar og ártalið 1925.
Póstkort. Ved Islænderne afrejse fra København. Aftan á kortið er ritað: Snúa botni að, frk. Guðrún og Borghildur Thorsteinsson.
Ljósmynd af tveim mönnum tekin í Kaupmannahöfn, án árs.
Myndaalbúm, sumar myndirnar eru merktar. Fremst í albúminu eru þrjár filmur.
Fimm póstkort.
Umslag: Í því eru tvö póstkort og Íslendingar í Vesturheimi, sérprentun úr Almanaki þjóðvinafélagsins 1940.
Nafnspjöld Björns Þórðarsonar, 2 spjöld.
Umslag: Blaðaúrklippa með mynd af Roosevelt forseta bandaríkjanna og Sveini Björnssyni forseta Íslands, minnismiði og einnar krónu seðli.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja í henni er önnur askja með nælu og peningi (orðu). Björn Þórðarson var sæmdur orðunni
10. október 1948. Bréf um orðuveitinguna í öskju nr. 28.
Á öskjunni stendur: King´s Medal for Service in the Cause of Freedom.
Á framhlið peningsins stendur: GEORGIVS VID G. BROMN REX ET INDIAEIMP.
Á bakhlið peningsins stendur: FOR SERVICE IV THE CAUSE OF FREEDOM. THE
KINGS MEDAL.
Vindlaaskja í pappahulstri. Á hulstrið er rituð vísa og kveðja frá Gísla Sveinssyni.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 32
Munir (Leyfi þarf til að skoða þá)
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja með ermahnöppum.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja með bindisnælu.
Eldspýtustokkar með ermahnöppum, 2 stokkar.
Skrín, á því stendur Boston University. Inni í því eru ermahnappar sem BÞ er grafið á.
Vasaúr Björns Þórðarsonar. Maður sem hann túlkaði fyrir gaf honum úrið.
Stimpill, þrístrendur. Á eina hlið er grafið OE, aðra OE Briem og þriðju OE Gunlaugs.
(Björn Þórðarson kvæntist hinn 20. ágúst 1914, Ingibjörgu Ólafsdóttur Briem, fædd 9. júlí 1886, dáin 1. maí 1953, húsfreyju. Faðir hennar var Ólafur Eggertsson Briem (1851-1925)).
Stimpill. Upphafsstafir Björns Þórðarsonar, BÞ, grafnir í stimpilinn.
Parker blekpenni Björns Þórarsonar sem hann notaði alltaf, í öskju.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja. Í henni eru tveir minningarpeningar um Svein Björnsson, ásamt brú og bandi. Bréf frá orðuritara til Björns Þórðarsonar, þar sem honum var send brú og band fyrir minnispeninginn. Bréf um orðuveitinguna er í öskju nr. 28.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja. Í henni er heiðurspeningur (stærri gerð) til minningar um endurreisn lýðveldisins 17. júní 1944. Einnig er brú og band sem heiðurspeningurinn er festur á. Bréf frá orðuritara um það er að finna í A-28 örk 2.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja. Í henni er heiðurspeningur (minni gerð) til minningar um endurreisn lýðveldisins 17. júní 1944.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja. í henni er Stjarna stórriddara fálkaorðunnar. Bréf um orðuveitinguna o.fl., í öskju 28, örk 2.
Spilastokkur. Spil sem Björn Þórðarson notaði þegar hann spilaði með skólafélögum sínum, sem hann gerði reglulega.
Íslenskur fáni handmálaður á silki. Franski fáninn og Canadiskur fáni.
Böggull með snæri utan um og umslag. Í umslaginu er bréf til Björns Þórðarsonar frá Sigm. (Sigmundi) Sveinssyni frá 8. desember 1939 og í bögglinum er askja með litlum miðum sem vitna í ákveðna biblíukafla.
Skráð í september 2014,
Gréta Björg Sörensdóttir
Viðbót kom í september 2015
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 33
Bréfa- og málasafn 1914-1976.
Örk 1
Bréf frá Dóru Björnsdóttur til Björns Þórðarsonar föður hennar, 1936-1939, með bréfi frá 13. júní 1936 er ljósmynd af Dóru.
Bréf frá Dóru Björnsdóttur til Björns Þórarsonar og Ingibjargar Briem foreldra hennar, 29. ágúst til
5. september 1938.
Bréf frá Birni Þórðarsyni til Dóru Björnsdóttur dóttur hans, 1938-1939.
Bréf til Björns Þórðarsonar frá Matthíasi Þórðarsyni, bróður hans, 1938-1939.
Bréf til Björns Þórðarsonar frá Sigurði Sigtryggssyni, 1938.
Bréf til Björns Þórðarsonar frá Einari Arnórssyni, 26. febrúar 1940.
Bréf til Björns Þórarsonar frá Sigurði Guðmundssyni, 1938.
Kort til Björns Þórðarsonar á sextugsafmælinu, 6. febrúar 1939.
Bréf til frænda frá Steingrími Matthíassyni lækni, 18. júní 1938.
Bréf til Björns Þórðarsonar frá Karitas, 3. mars 1939.
Bréf vegna ábyrgðarsendingar til Dóru Björnsdóttur 20. ágúst 1938 og svarbréf frá sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn, 31. ágúst 1938.
Útvegsbanki Íslands, tilkynning um afsagðan víxil, 8. mars 1939.
Bréf til Dóru Björnsdóttur frá den Danske Landmandsbank 1939.
Afmælisfélagið. Afmæliskort til Dóru Björnsdóttur, án árs.
Kort til Dóru Björnsdóttur frá Guðrúnu Guðmundsdóttur, án árs. Hjá Hallgrími
Jólakort frá Búnaðarbanka Íslands, 1937.
Þrjú nýárskort.
Umslag
Póstkvittunarbók frá 9. september 1914 til 15. september 1926.
Frederiskborg Højskole, bæklingur um skólann og brevkort til útfyllingar, án árs.
Grundtvigs Højskole ved Frederiksborg , bæklingur um skólann, án árs.
Thor Thors. A Small Nation in a Great War, 1944.
Björn Bjarnason. Um ljóðalýti III, nokkrar ritgerðir, 1949.
Hið íslenzka bókmenntafélag. Tilkynning um minningarsamkomu um séra Matthías Jochumsson,
19. febrúar 1921.
Umslag
Foreningen Gefion í Danmörku. Dreifibréf og Islands Redningsselskab (Slysavarnafélag Íslands), bæklingur, 1954, 2 eintök.
Bréf og orðsending til Björns Þórðarsonar frá Matthíasi Þórðarsyni, 1950-1955 og frásögn líklega skrifuð af Matthíasi.
Minnisbók I. Ræða líklega flutt af Birni Þórðarsyni, 28. nóvember 1925, í félagi menntaskólanemenda í Framtíðinni, handritað.
Minnisbók II. Líklega ræða flutt af Birni Þórðarsyni, 7. apríl 1924, handritað.
Minnisbók III. Ræða líklega flutt af Birni Þórðarsyni í Þrastaskógi hjá ungmennasambandinu Skarphéðinn, 2. ágúst 1925, handritað.
Prentað mál
Þjóðhátíð, vélrituð grein líklega úr Skinfaxa 1925 eða 1926.
Lúðvík Guðmundsson. Þegnskylduvinna- Þegnskaparvinna, bæklingur, án árs. Inni í honum er dreifimiði frá Lúðvíki Guðmundssyni.
Hið íslenska fornritafélag. Stofnun, lög, efnisskrá, 1928.
Hið íslenska fornritafélag. Skýrsla, reikningar, félagatal, 1929-1930.
Hið íslenska fornritafélag. Skýrsla, reiningar félagatal, efnisskrá, 1931-1934.
Hið íslenska fornritafélag. Íslenszk fornrit, 1933.
Björn Þórðarson. Alþingi og frelsisbaráttan 1874-1944.
Bókhald
Skiptabók Reykjavíkur. Dánarbú Björns Þórðarsonar skrifað upp, skiptaryfirlýsing, reikningskil, erfðafjárskattur o.fl., 5. maí 1971.
Reikningar frá 1948 og 1967.
Þrjár viðskiptabækur við Söfnunarsjóð Íslands fyrir Ingibjörgu Þórðarson 1938-1970, Þórð Björnsson og Dóru Björnsdóttur, 1976.
Skráð í september 2015,
Gréta Björg Sörensdóttir
Viðbót við safn 3. júní 2016
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 33 - Örk 1
Bréf frá Dóru Björnsdóttur til Björns Þórðarsonar föður hennar, 1936-1939, með bréfi frá 13. júní 1936 er ljósmynd af Dóru.
Bréf frá Dóru Björnsdóttur til Björns Þórarsonar og Ingibjargar Briem foreldra hennar, 29. ágúst til
5. september 1938.
Bréf frá Birni Þórðarsyni til Dóru Björnsdóttur dóttur hans, 1938-1939.
Bréf til Björns Þórðarsonar frá Matthíasi Þórðarsyni, bróður hans, 1938-1939.
Bréf til Björns Þórðarsonar frá Sigurði Sigtryggssyni, 1938.
Bréf til Björns Þórðarsonar frá Einari Arnórssyni, 26. febrúar 1940.
Bréf til Björns Þórarsonar frá Sigurði Guðmundssyni, 1938.
Kort til Björns Þórðarsonar á sextugsafmælinu, 6. febrúar 1939.
Bréf til frænda frá Steingrími Matthíassyni lækni, 18. júní 1938.
Bréf til Björns Þórðarsonar frá Karitas, 3. mars 1939.
Bréf vegna ábyrgðarsendingar til Dóru Björnsdóttur 20. ágúst 1938 og svarbréf frá sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn, 31. ágúst 1938.
Útvegsbanki Íslands, tilkynning um afsagðan víxil, 8. mars 1939.
Bréf til Dóru Björnsdóttur frá den Danske Landmandsbank 1939.
Afmælisfélagið. Afmæliskort til Dóru Björnsdóttur, án árs.
Kort til Dóru Björnsdóttur frá Guðrúnu Guðmundsdóttur, án árs. Hjá Hallgrími
Jólakort frá Búnaðarbanka Íslands, 1937.
Þrjú nýárskort.
Umslag
Póstkvittunarbók frá 9. september 1914 til 15. september 1926.
Frederiskborg Højskole, bæklingur um skólann og brevkort til útfyllingar, án árs.
Grundtvigs Højskole ved Frederiksborg , bæklingur um skólann, án árs.
Thor Thors. A Small Nation in a Great War, 1944.
Björn Bjarnason. Um ljóðalýti III, nokkrar ritgerðir, 1949.
Hið íslenzka bókmenntafélag. Tilkynning um minningarsamkomu um séra Matthías Jochumsson,
19. febrúar 1921.
Umslag
Foreningen Gefion í Danmörku. Dreifibréf og Islands Redningsselskab (Slysavarnafélag Íslands), bæklingur, 1954, 2 eintök.
Bréf og orðsending til Björns Þórðarsonar frá Matthíasi Þórðarsyni, 1950-1955 og frásögn líklega skrifuð af Matthíasi.
Minnisbók I. Ræða líklega flutt af Birni Þórðarsyni, 28. nóvember 1925, í félagi menntaskólanemenda í Framtíðinni, handritað.
Minnisbók II. Líklega ræða flutt af Birni Þórðarsyni, 7. apríl 1924, handritað.
Minnisbók III. Ræða líklega flutt af Birni Þórðarsyni í Þrastaskógi hjá ungmennasambandinu Skarphéðinn, 2. ágúst 1925, handritað.
Prentað mál
Þjóðhátíð, vélrituð grein líklega úr Skinfaxa 1925 eða 1926.
Lúðvík Guðmundsson. Þegnskylduvinna- Þegnskaparvinna, bæklingur, án árs. Inni í honum er dreifimiði frá Lúðvíki Guðmundssyni.
Hið íslenska fornritafélag. Stofnun, lög, efnisskrá, 1928.
Hið íslenska fornritafélag. Skýrsla, reikningar, félagatal, 1929-1930.
Hið íslenska fornritafélag. Skýrsla, reiningar félagatal, efnisskrá, 1931-1934.
Hið íslenska fornritafélag. Íslenszk fornrit, 1933.
Björn Þórðarson. Alþingi og frelsisbaráttan 1874-1944.
Bókhald
Skiptabók Reykjavíkur. Dánarbú Björns Þórðarsonar skrifað upp, skiptaryfirlýsing, reikningskil, erfðafjárskattur o.fl., 5. maí 1971.
Reikningar frá 1948 og 1967.
Þrjár viðskiptabækur við Söfnunarsjóð Íslands fyrir Ingibjörgu Þórðarson 1938-1970, Þórð Björnsson og Dóru Björnsdóttur, 1976.
Skráð í september 2015,
Gréta Björg Sörensdóttir
Viðbót við safn 3. júní 2016
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 34
Bréfa- og málasafn 1925-1938.
Örk 1
Bréf, skeyti, blaðaúrklippur o.fl., til Björns Þórðarsonar frá Matthíasi Þórðarsyni bróður hans, 1925-1938.
Örk 2
Bréf frá Dóru Björnsdóttur til föður og móður, 1937.
Örk 3
Bréf, kort o.fl. til Björns Þórðarsonar, 1935-1936.
Örk 4
Boðskort, móttökur, tónleikar, ljósmyndasýningar o.fl., 1930-1938.
Örk 5
Bæklingar og grafskriftir, 1930-1938.
Skráð í júlí 2016,
Gréta Björg Sörensdóttir
BORGARSKJALASAFN
REYKJAVÍKUR
Einkaskjalasafn nr. 470
Dr. juris Björn Þórðarson
(1879-1963)
lögmaður og fv. forsætisráðherra
Skjalaskrá
Borgarskjalasafn Reykjavíkur, Tryggvagötu 15, 101 Reykjavík
www.borgarskjalasafn.is/borgarskjalasafn@reykjavik.is
Einkaskjalasafn nr. 470
Björn Þórðarson
Formáli
Björn Þórðarson var fæddur 6. febrúar 1879 í Móum á Kjalarnesi, Kjósarsýslu. Foreldrar hans voru Þórður Runólfsson (1839-1906) bóndi og hreppstjóri í Móum á Kjalarnesi og Ástríður Jochumsdóttir (1851-1887) húsfreyja.
Björn kvæntist hinn 20. ágúst 1914, Ingibjörgu Ólafsdóttur Briem, fædd 9. júlí 1886, dáin 1. maí 1953, húsfreyja. Foreldrar hennar voru Ólafur Eggertsson Briem (1851-1925) alþingismaður og Halldóra Pétursdóttir Briem (1853-1937), húsfreyja.
Börn Björns og Ingibjargar voru Þórður (1916-1933) og Dóra (1917-2013).
Björn varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1902 með I. einkunn 96 stig, cand juris frá Hafnarháskóla 14. febrúar 1908 með I. einkunn 166 stig, yfirréttarmálflutningsmaður 31. október 1908 og doktor í lögum 26. mars 1927.
Störf:
Sveitakennari í Kjalarneshreppi1894-1895. Fulltrúi hjá bæjar- og héraðsfógetanum í Bogense- og Skovbyumdæmi á Fjóni í Danmörku frá 1. júlí til 31. ágúst 1908. Settist þá að í Reykjavík við málflutningsstörf. Settur sýslumaður í Vestmannaeyjum 13. mars 1909, frá 20. mars til 15. febrúar 1910. Stundaði því næst málflutning og var jafnframt aðstoðarmaður á fjármálaskrifstofu Stjórnarráðsins frá 1. mars til 31. mars 1910, frá 6. febrúar til 30. maí 1911 og frá byrjun maí til 12. júlí 1912. Hafði á hendi setudómarastörf í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu 1910 og í Reykjavík 1910 og 1911. Settur sýslumaður í Húnavatnssýslu frá 12. júlí 1912 til 15. júlí 1914 og í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu frá 31. júlí 1914 til 4. október 1915. Aðstoðarmaður á dómsmálaskrifstofu Stjórnarráðsins og síðar fulltrúi þar frá 4. október 1915 til ársloka 1919. Gegndi dómarastörfum í forföllum bæjarfógetans í Reykjavík nokkra mánuði hvort árið 1916 og 1917 og embætti skrifstofustjóra í dóms- og kirkjumáladeild Stjórnarráðsins frá 23. júní 1918 til 1. júlí 1919. Hafði á hendi úrskurðun sveitarstjórnar- og fátæktarmála fyrir atvinnu- og samgöngumáladeild Stjórnarráðsins og síðar atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið 1916-1928. Skipaður hæstaréttarritari 1. desember 1919 frá 1. janúar 1920 og þar til það embætti féll niður 2. júlí 1926, en gegndi því starfi þó til ársloka 1928. Jafnfram útgefandi hæstaréttardóma. Skipaður lögmaður í Reykjavík 21. desember 1928 frá 1. janúar 1929 til 16. desember 1942. Forsætisráðherra frá 16. desember 1942 og fór með félagsmálin frá 19. apríl 1943, en heilbrigðis- og kirkjumál og enn fremur dóms- og menntamál frá 21. september til 21. október 1944, er hann lét af embætti, en ráðuneytið fékk lausn 16. september sama ár. Bráðabirgðastarfsmaður hjá Þjóðabandalaginu í boði þess sumarið 1928 í Genf. Skipaður prófdómari við lagapróf frá 27. apríl 1945 og gegndi því starfi til vors 1957.
Félags- og trúnaðarstörf:
Skipaður varaformaður húsaleigunefndar Reykjavíkur 4. desember 1918 og næsta ár formaður og var það þar til nefndin var lögð niður 15. júní 1926. Skipaður formaður í merkjadómi Reykjavíkur 19. desember 1919. Í yfirkjörstjórn við prestskosningar frá 10. mars 1920 til 1928. Skipaður formaður verðlagsnefndar 21. september 1920 og gegndi því starfi þar til nefndin var lögð niður 23. apríl 1921. Skipaður í landskjörstjórn 1922. Skipaður formaður yfirskattanefndar Reykjavíkur frá 9. júní 1922 til 1928. Skipaður sáttasemjari í vinnudeilum 25. ágúst 1926 og ríkissáttasemjari frá 8. október 1938 til 29. desember 1942. Í stjórn Hins íslenska fornritafélags. Forseti nemendasambands Menntaskólans í Reykjavík frá stofnun þess 1946 til 1956. Skipaður ritstjóri Alþingissögunnar 18. desember 1944 og formaður Alþingissögunefndar. Skipaður formaður í nefnd til þess að gera tillögur um veitingu afreksmerkis hins íslenska lýðveldis 25. nóvember 1950, lausn úr henni samkvæmt eigin ósk 19. febrúar 1958. Skipaður í útgáfustjórn Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder 10. apríl 1953, lausn úr henni samkvæmt eigin ósk 6. nóvember sama ár.
Ritstörf:
Refsivist á Íslandi 1761-1925 (doktorsritgerð), 1926. Um dómstörf í landsyfirréttinum 1811-1832; Studia Islandica V, 1939. Alþingi og konungsvaldið; Lagasynjanir 1875-1904 XI, 1949. Iceland Past and Present, 1941, 1945 og endurskoðuð og aukin 1953. Landsyfirdómurinn 1800-1919 sögulegt yfirlit, 1947 (verðlaunaritgerð). Gyðingar koma heim, 1950. Síðasti goðinn, 1950. Alþingi og frelsisbaráttan, 1951. Íslenzkir fálkar, 1957.
Ritgerðir og greinar:
Konsúlar og erindrekar, 1910. Þjóðabandalagið og Ísland, 1929. Herútboð á Íslandi og landvarnir Íslendinga, 1954. Magnús Gizurarson Skálholtsbiskup, 1955. Þjóðhátíð, 1923. Sjálfstæðismálið er ævarandi, 1942. Dýr í festi, 1943. Íslenzkir fálkar og fálkaveiðar fyrrum , 1923-1924. Öndvegissúlur Ingólfs, 1942, Móðir Jóru biskupsdóttur, 1949-1953. Þjóðabandalagið, 1928. Þjóðhátíð, 1925. Alþingi árin 1798-1800, 1930. Eiríks saga rauða, nokkrar athuganir, 1939. Brezka þjóðasamfélagið, 1942. Eiríks saga rauða, nýjar athuganir, 1946. Afstaða framfærslusveitar barnsföður til óskilgetins barns…. Dómendafækkunin, 1924. Tvö hundruð ára afmæli Magnúsar dómstjóra Stephensens, 1954. Lítið spjall um erfðaréttindi, 1948. Fangelsismál landsins 1927, 1954. Dagar yfir Skálholtsstað, 1950. Forseti hins konunglega íslenzka landsyfirréttar , 1940. Þórður Runólfsson í Móum; Faðir minn, 1950. Réttur konungs til fálkatekju, 1955. Saga Alþingis V, 1956. The Icelandic Falcon, 1924.
Viðurkenningar:
Dr. juris við Háskóla Íslands 26. mars 1927 fyrir ritgerðina Refsivist á Íslandi 1761-1925. Fékk verðlaun af Gjöf Jóns Sigurðssonar fyrir ritgerðina Landsyfirdómurinn 1800-1919, sögulegt yfirlit. Meðlimur í Vísindafélagi Íslendinga frá 1927. Kjörinn „Honorary Trustee“ af Íslands hálfu í The American Scandinavian Foundation, 4. nóvember 1950. Heiðursmerki vegna endurreisnar lýðveldisins, 8. júlí 1944. British Legation. The King´s Medal for Service in the Cause of Freedom, 6. október 1948. Sæmdur stórkrossi hinnar íslenzku fálkaorðu, 1. ágúst 1949. Heiðurspeningur Sveins Björnssonar, 27. febrúar 1953.
Björn Þórðarson andaðist þann 25. október 1963.
(Heimild: Lögfræðingatal 1736-1992, A-F, bls. 317-319).
Takmarkanir á aðgengi, sjá skrá.
Afhending: Guðfinna Guðmundsdóttir afhenti safnið 1. febrúar 2012. Viðbót við safnið kom 2014 og síðar.
Tímabil: 1903-2013.
Innihald safns: Sendibréf, leyfisbréf, skjöl vegna opinberra starfa og nefnda, ljósmyndir, munir o.fl.
Skjalaskrá
Bréfa- og málasafn
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 34 - Örk 1
Bréf, skeyti, blaðaúrklippur o.fl., til Björns Þórðarsonar frá Matthíasi Þórðarsyni bróður hans, 1925-1938.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 34 - Örk 2
Bréf frá Dóru Björnsdóttur til föður og móður, 1937.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 34 - Örk 3
Bréf, kort o.fl. til Björns Þórðarsonar, 1935-1936.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 34 - Örk 4
Boðskort, móttökur, tónleikar, ljósmyndasýningar o.fl., 1930-1938.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 34 - Örk 5
Bæklingar og grafskriftir, 1930-1938.
Skráð í júlí 2016,
Gréta Björg Sörensdóttir
BORGARSKJALASAFN
REYKJAVÍKUR
Einkaskjalasafn nr. 470
Dr. juris Björn Þórðarson
(1879-1963)
lögmaður og fv. forsætisráðherra
Skjalaskrá
Borgarskjalasafn Reykjavíkur, Tryggvagötu 15, 101 Reykjavík
www.borgarskjalasafn.is/borgarskjalasafn@reykjavik.is
Einkaskjalasafn nr. 470
Björn Þórðarson
Formáli
Björn Þórðarson var fæddur 6. febrúar 1879 í Móum á Kjalarnesi, Kjósarsýslu. Foreldrar hans voru Þórður Runólfsson (1839-1906) bóndi og hreppstjóri í Móum á Kjalarnesi og Ástríður Jochumsdóttir (1851-1887) húsfreyja.
Björn kvæntist hinn 20. ágúst 1914, Ingibjörgu Ólafsdóttur Briem, fædd 9. júlí 1886, dáin 1. maí 1953, húsfreyja. Foreldrar hennar voru Ólafur Eggertsson Briem (1851-1925) alþingismaður og Halldóra Pétursdóttir Briem (1853-1937), húsfreyja.
Börn Björns og Ingibjargar voru Þórður (1916-1933) og Dóra (1917-2013).
Björn varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1902 með I. einkunn 96 stig, cand juris frá Hafnarháskóla 14. febrúar 1908 með I. einkunn 166 stig, yfirréttarmálflutningsmaður 31. október 1908 og doktor í lögum 26. mars 1927.
Störf:
Sveitakennari í Kjalarneshreppi1894-1895. Fulltrúi hjá bæjar- og héraðsfógetanum í Bogense- og Skovbyumdæmi á Fjóni í Danmörku frá 1. júlí til 31. ágúst 1908. Settist þá að í Reykjavík við málflutningsstörf. Settur sýslumaður í Vestmannaeyjum 13. mars 1909, frá 20. mars til 15. febrúar 1910. Stundaði því næst málflutning og var jafnframt aðstoðarmaður á fjármálaskrifstofu Stjórnarráðsins frá 1. mars til 31. mars 1910, frá 6. febrúar til 30. maí 1911 og frá byrjun maí til 12. júlí 1912. Hafði á hendi setudómarastörf í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu 1910 og í Reykjavík 1910 og 1911. Settur sýslumaður í Húnavatnssýslu frá 12. júlí 1912 til 15. júlí 1914 og í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu frá 31. júlí 1914 til 4. október 1915. Aðstoðarmaður á dómsmálaskrifstofu Stjórnarráðsins og síðar fulltrúi þar frá 4. október 1915 til ársloka 1919. Gegndi dómarastörfum í forföllum bæjarfógetans í Reykjavík nokkra mánuði hvort árið 1916 og 1917 og embætti skrifstofustjóra í dóms- og kirkjumáladeild Stjórnarráðsins frá 23. júní 1918 til 1. júlí 1919. Hafði á hendi úrskurðun sveitarstjórnar- og fátæktarmála fyrir atvinnu- og samgöngumáladeild Stjórnarráðsins og síðar atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið 1916-1928. Skipaður hæstaréttarritari 1. desember 1919 frá 1. janúar 1920 og þar til það embætti féll niður 2. júlí 1926, en gegndi því starfi þó til ársloka 1928. Jafnfram útgefandi hæstaréttardóma. Skipaður lögmaður í Reykjavík 21. desember 1928 frá 1. janúar 1929 til 16. desember 1942. Forsætisráðherra frá 16. desember 1942 og fór með félagsmálin frá 19. apríl 1943, en heilbrigðis- og kirkjumál og enn fremur dóms- og menntamál frá 21. september til 21. október 1944, er hann lét af embætti, en ráðuneytið fékk lausn 16. september sama ár. Bráðabirgðastarfsmaður hjá Þjóðabandalaginu í boði þess sumarið 1928 í Genf. Skipaður prófdómari við lagapróf frá 27. apríl 1945 og gegndi því starfi til vors 1957.
Félags- og trúnaðarstörf:
Skipaður varaformaður húsaleigunefndar Reykjavíkur 4. desember 1918 og næsta ár formaður og var það þar til nefndin var lögð niður 15. júní 1926. Skipaður formaður í merkjadómi Reykjavíkur 19. desember 1919. Í yfirkjörstjórn við prestskosningar frá 10. mars 1920 til 1928. Skipaður formaður verðlagsnefndar 21. september 1920 og gegndi því starfi þar til nefndin var lögð niður 23. apríl 1921. Skipaður í landskjörstjórn 1922. Skipaður formaður yfirskattanefndar Reykjavíkur frá 9. júní 1922 til 1928. Skipaður sáttasemjari í vinnudeilum 25. ágúst 1926 og ríkissáttasemjari frá 8. október 1938 til 29. desember 1942. Í stjórn Hins íslenska fornritafélags. Forseti nemendasambands Menntaskólans í Reykjavík frá stofnun þess 1946 til 1956. Skipaður ritstjóri Alþingissögunnar 18. desember 1944 og formaður Alþingissögunefndar. Skipaður formaður í nefnd til þess að gera tillögur um veitingu afreksmerkis hins íslenska lýðveldis 25. nóvember 1950, lausn úr henni samkvæmt eigin ósk 19. febrúar 1958. Skipaður í útgáfustjórn Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder 10. apríl 1953, lausn úr henni samkvæmt eigin ósk 6. nóvember sama ár.
Ritstörf:
Refsivist á Íslandi 1761-1925 (doktorsritgerð), 1926. Um dómstörf í landsyfirréttinum 1811-1832; Studia Islandica V, 1939. Alþingi og konungsvaldið; Lagasynjanir 1875-1904 XI, 1949. Iceland Past and Present, 1941, 1945 og endurskoðuð og aukin 1953. Landsyfirdómurinn 1800-1919 sögulegt yfirlit, 1947 (verðlaunaritgerð). Gyðingar koma heim, 1950. Síðasti goðinn, 1950. Alþingi og frelsisbaráttan, 1951. Íslenzkir fálkar, 1957.
Ritgerðir og greinar:
Konsúlar og erindrekar, 1910. Þjóðabandalagið og Ísland, 1929. Herútboð á Íslandi og landvarnir Íslendinga, 1954. Magnús Gizurarson Skálholtsbiskup, 1955. Þjóðhátíð, 1923. Sjálfstæðismálið er ævarandi, 1942. Dýr í festi, 1943. Íslenzkir fálkar og fálkaveiðar fyrrum , 1923-1924. Öndvegissúlur Ingólfs, 1942, Móðir Jóru biskupsdóttur, 1949-1953. Þjóðabandalagið, 1928. Þjóðhátíð, 1925. Alþingi árin 1798-1800, 1930. Eiríks saga rauða, nokkrar athuganir, 1939. Brezka þjóðasamfélagið, 1942. Eiríks saga rauða, nýjar athuganir, 1946. Afstaða framfærslusveitar barnsföður til óskilgetins barns…. Dómendafækkunin, 1924. Tvö hundruð ára afmæli Magnúsar dómstjóra Stephensens, 1954. Lítið spjall um erfðaréttindi, 1948. Fangelsismál landsins 1927, 1954. Dagar yfir Skálholtsstað, 1950. Forseti hins konunglega íslenzka landsyfirréttar , 1940. Þórður Runólfsson í Móum; Faðir minn, 1950. Réttur konungs til fálkatekju, 1955. Saga Alþingis V, 1956. The Icelandic Falcon, 1924.
Viðurkenningar:
Dr. juris við Háskóla Íslands 26. mars 1927 fyrir ritgerðina Refsivist á Íslandi 1761-1925. Fékk verðlaun af Gjöf Jóns Sigurðssonar fyrir ritgerðina Landsyfirdómurinn 1800-1919, sögulegt yfirlit. Meðlimur í Vísindafélagi Íslendinga frá 1927. Kjörinn „Honorary Trustee“ af Íslands hálfu í The American Scandinavian Foundation, 4. nóvember 1950. Heiðursmerki vegna endurreisnar lýðveldisins, 8. júlí 1944. British Legation. The King´s Medal for Service in the Cause of Freedom, 6. október 1948. Sæmdur stórkrossi hinnar íslenzku fálkaorðu, 1. ágúst 1949. Heiðurspeningur Sveins Björnssonar, 27. febrúar 1953.
Björn Þórðarson andaðist þann 25. október 1963.
(Heimild: Lögfræðingatal 1736-1992, A-F, bls. 317-319).
Takmarkanir á aðgengi, sjá skrá.
Afhending: Guðfinna Guðmundsdóttir afhenti safnið 1. febrúar 2012. Viðbót við safnið kom 2014 og síðar.
Tímabil: 1903-2013.
Innihald safns: Sendibréf, leyfisbréf, skjöl vegna opinberra starfa og nefnda, ljósmyndir, munir o.fl.
Skjalaskrá
Bréfa- og málasafn
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 1
Bréfa- og málasafn, Björn Þórðarson, 1903-1963.
Örk 1
Bréfritari: H. B. Jónsson, 27. október 1903.
Bréfritari: A. F. Mevers, 18. desember 1903.
Bréfritari: R. Mannes, 6. maí og 13. júlí 1903.
Bréfritari: Ólafur Björnsson, 13. október 1906.
Bréfritari: Jul. Lassen, 12. október 1906 og 1908.
Bréfritari: A. Lauesgaard, 10. desember 1908.
Bréfritari: Líklega A. B. Lunekes, 13. mars 1909.
Bréfritari: H. Krez, 26. janúar 1909.
Bréfritari: Jón Þorkelsson, 19. júlí 1910.
Bréfritari: Oddg. Guðmundsson, 12. janúar 1911.
Bréfritari: Th. Stauning, 15. janúar 1911.
Bréfritari: Sigurður Sigurfinnsson, 24. febrúar 1911.
Bréfritari: H. Hafstein, 24. apríl 1908.
Bréfritari: Lárus Bjarnason, 27. mars 1908.
Bréfritari: G. Sn., 26. nóvember 1908.
Bréfritari: E. Meyer, 25. janúar 1909.
Bréfritari: Þorsteinn Þorsteinsson, 9. október og 5. desember 1912, 31. maí 1913 og 2. janúar 1914.
Bréfritari: Guðmundur Hannesson, 2. janúar 1913.
Bréfritari: Sigurður Briem, 24. febrúar 1913.
Bréfritari: Matthías (líklega bróðir Björns), 21. mars og 18. nóvember 1913.
Bréfritari: Einar Arnórsson, 13. apríl og 5. nóvember 1913.
Bréfritari: Halldór Jónasson, 28. nóvember 1913, 18. janúar, 8. febrúar, 23. febrúar og
20. apríl 1915.
Bréfritari: I. L. Buch, 30. janúar 1914.
Bréfritari: Ju. Flygerhing, 20. janúar 1914.
Bréfritari: Ari Jónsson, 27. janúar 1914.
Bréfritari: Gísli Sveinsson, 9. ágúst og 20. maí 1914, 25. janúar 1915, 27. maí 1927.
Bréfritari: Guðmundur Benediktsson, 16. september 1914.
Bréfritari: Brynjólfur Bjarnason, 19. mars 1915.
Bréfritari: Margrét Eiríksdóttir, 15. apríl 1915.
Bréfritari: Magnús Andrésson, 21. september 1915.
Bréfritari: Tr. Þórhallsson, 23. september 1915.
Bréfritari: Jón Jakobsson, 31. maí 1916.
Kort sem Björn sendir líklega til Arinbjörns Sveinbjörnssonar, 17. október 1912.
Örk 2
Bréfritari: Bogi Th. Melsteð, 17. júní 1921.
Bréfritari: Árni Á. Þorkelsson, 22. desember 1922, 2 bréf.
Bréfritari: Kristján Jónsson, 29. júlí 1923.
Bréfritari: Ingibjörg Sigurðardóttir, 2. október 1927.
Bréfritari: Vilh. Finsen, 13. apríl 1927.
Bréfritari: Líklega L. Kratter, 20. júní 1930.
Bréfritari: E. V. Gordon, 19. júní 1931.
Bréfritari: E. Thommen, 19. janúar 1932.
Bréfritari: Valtýr Stefánsson, 23. október 1933.
Bréfritari: Sveinn Björnsson, 2. júní 1937.
Bréfritari: S. J. Torfason, 24. maí 1928.
Bréfritari: Jón Þórðarson, 18. mars 1938.
Bréfritari: Ól. Björnsson, 10. mars 1938, ásamt svarbréfi sem líklega er frá Birni 19. mars 1938.
Bréfritari: Alliance h/f, vegna Guðmundar Magnússonar, 15. nóvember 1939.
Bréfritari: Sigurður Guðmundsson, skólameistari, 1904-1949. Einnig eru minningargreinar um Sigurð
úr ýmsum dagblöðum, 1949.
Uppkast að bréfi til Magnúsar Sigurðssonar bankastjóra frá Birni, 9. desember 1933.
Uppkast að bréfi frá Birni til Ingu Árnadóttur, 17. febrúar 1939.
Umboð. Björn Þórðarson veitir Jóni Auðunnssyni og Svafari Þjóðbjarnarsyni umboð til að gæta réttar hans við talningu atkvæða í Borgarfjarðarsýslukjördæmi, 10. júlí 1927.
Örk 3
Bréf og skjöl vegna gjafasjóðs Ólafs Stephánssonar stiptamtmanns, 1925-1927.
Örk 4
Bréfritari: Gudrid, 24. apríl 1946.
Bréfritari: Bíbi, 31. janúar 1946.
Bréfritari: Árni Tryggvason, 1. janúar 1947.
Bréfritari: Hallgr. Þórarinsson, 14. desember 1943.
Bréfritari: Fiskifélag Íslands, Davíð Ólafsson, 13. nóvember 1943.
Bréfritari: Samúel Eggertsson, nýársdagur 1943.
Bréfritari: Sveinn Björnsson, 30. desember 1943 og 16. júní 1944.
Utanríkisráðuneyti: Svarskeyti með þakklæti frá Kristjáni konungi, 30. september 1943.
Bréfritari: Robert Schirmer, 24. febrúar 1943.
Bréfritari: Jónas Jónsson, 13. október 1944.
Bréfritari: Jón Hj. Sigurðsson rektor Háskóla Íslands, 16. október 1944 og svarbréf frá Birni 18. október 1944.
Bréfritari: Elliott M. Schoen, 8. mars 1944.
Bréfritari: Einar Bjarnason og Sigurður Sveinbjörnsson, kort, 1944.
Bréfritari: Þorsteinn Briem, 1. maí, 14. júlí og 20. ágúst 1944.
Bréfritari: Hákon Bjarnason, 14. september 1944.
Bréfritari: Jón Krabbe, kort, 14. desember 1946.
Bréfritari: Ashley T. Cole, 12. nóvember 1946.
Bréfritari: Gísli Sveinsson, 23. júlí 1948.
Bréfritari: Richard Beck, 1946-1959.
Bréfritari: Ólafur Björnsson, Árbakka á Skagaströnd. Bréf til og frá Birni og Ólafi, 31. janúar, 25. janúar og 10. febrúar 1948.
Bréfritari: Sir William A. Craigie, bréf til og frá Birni og William, 1941-1946.
Bréfritari: F. H. Sandbach, 28. maí 1951 og blaðaúrklippa með mynd frá Vaxmyndasafninu af ríkisráðsfundi: Frá vinstri: Björn Ólafsson, Björn Þórðarson, Sveinn Björnsson, Vilhjálmur Þór og Einar
Arnórsson.
Bréfritari: F. H. Sandbach, 20. maí 1951.
Bréfritari: Líklega Fontenay, Fr, le Sage de, 1950.
Bréfritari: Gunnlaugur Þórðarson, 10. maí 1950.
Bréf o.fl., til Vilhjálms Briem forstjóra vegna Söfnunarsjóðs Íslands, 1946.
Bréf og tilkynningar til og frá Birni, ráðuneytum o.fl., 1944-1957.
Örk 5
Bréf og kort til og frá D. V. Gokhale og Birni. Boðskort í brúðkaup D.V Gokhale, bók á indversku o.fl. Sérprent úr Eimreiðinnni: Brezka þjóðasamfélagið, eftir Björn Þórðarson, inni í því er þýðingu á ensku úr kaflanum um Indland, bréf frá Utanríkisráðuneytinu o.fl., 1947-1962.
Örk 6
Bréfritari: Vilhjálmur Þór, 1959 og 24. september 1955.
Bréfritari: Sigurður, 30. ágúst 1961.
Bréfritari: Jón Ásbjörnsson, 20. nóvember 1957. Fundarboð á ársfund Hins íslenska fornritafélags,
8. júlí 1962.
Bréfritari: Sigurbjörn Einarsson, 23. júlí 1956.
Bréf til og frá Birni og Guðlaugi Rósinkranz o.fl., vegna gjafar Björns til Menningarsjóðs Þjóðleikhússins, skipulagsskrá fyrir menningarsjóðinn, blaðaúrklippur o.fl., 1950.
Uppkast af skeyti sem Björn sendi Georgiu Björnsson forsetafrú, á sjötugsafmæli hennar, 18. janúar 1954.
Bréfritari: Agnar Klemens Jónsson, 13. og 18. október 1950, inni í þeim er bréf eða grein eftir Sigurbjörn Einarsson og blaðaúrklippur um bókina Gyðingarnir koma heim og útdráttur úr bréfi Richards Beck, 1950-1951.
Bréfritari: Agnar Klemens Jónsson, 3. janúar 1963.
Bréfritari: Einar Arnórsson, 25. febrúar 1950.
Bréfritari: Sveinn Björnsson, 20. desember 1950.
Bókadómur: Snæbjörn Jónsson, Síðasti goðinn, 1951.
Bréfritari: Lárus Jóhannesson, 13. júlí 1951.
Bréfritari: Villi, 18. mars og 9. apríl 1952.
Bréfritari: Einar Sturluson, 23. mars 1953.
Bréfritari: Jón M. Runólfsson, 7.-8. maí 1955.
Bréfritari: Örjan Werkström, 14. júní 1961.
Bréfritari: Árni Tryggvason, fyrir hönd Nemendasambands Menntaskólans í Reykjavík, 16. júní 1961 og svar Björns 23. júní 1961.
Bréfritari: Líklega Sybil Hjálmsson, nýársdag 1951.
Kort, fundarboð, minnismiðar o.fl.
Fjölskylda og námsár
Bréf, skeyti, o.fl., til og frá Birni Þórðarsyni, Ingibjörgu Ólafsdóttur Briem, Þórði Björnssyni syni þeirra, Dóru Björnsdóttur dóttur þeirra og Matthíasi Þórðarsyni bróður Björns.
Prófskírteini, leyfisbréf, opinberar stöðuveitingar, heiðursskjöl o.fl., 1902-1957, eru í öskju nr. 28.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 1 - Örk 1
Bréfritari: H. B. Jónsson, 27. október 1903.
Bréfritari: A. F. Mevers, 18. desember 1903.
Bréfritari: R. Mannes, 6. maí og 13. júlí 1903.
Bréfritari: Ólafur Björnsson, 13. október 1906.
Bréfritari: Jul. Lassen, 12. október 1906 og 1908.
Bréfritari: A. Lauesgaard, 10. desember 1908.
Bréfritari: Líklega A. B. Lunekes, 13. mars 1909.
Bréfritari: H. Krez, 26. janúar 1909.
Bréfritari: Jón Þorkelsson, 19. júlí 1910.
Bréfritari: Oddg. Guðmundsson, 12. janúar 1911.
Bréfritari: Th. Stauning, 15. janúar 1911.
Bréfritari: Sigurður Sigurfinnsson, 24. febrúar 1911.
Bréfritari: H. Hafstein, 24. apríl 1908.
Bréfritari: Lárus Bjarnason, 27. mars 1908.
Bréfritari: G. Sn., 26. nóvember 1908.
Bréfritari: E. Meyer, 25. janúar 1909.
Bréfritari: Þorsteinn Þorsteinsson, 9. október og 5. desember 1912, 31. maí 1913 og 2. janúar 1914.
Bréfritari: Guðmundur Hannesson, 2. janúar 1913.
Bréfritari: Sigurður Briem, 24. febrúar 1913.
Bréfritari: Matthías (líklega bróðir Björns), 21. mars og 18. nóvember 1913.
Bréfritari: Einar Arnórsson, 13. apríl og 5. nóvember 1913.
Bréfritari: Halldór Jónasson, 28. nóvember 1913, 18. janúar, 8. febrúar, 23. febrúar og
20. apríl 1915.
Bréfritari: I. L. Buch, 30. janúar 1914.
Bréfritari: Ju. Flygerhing, 20. janúar 1914.
Bréfritari: Ari Jónsson, 27. janúar 1914.
Bréfritari: Gísli Sveinsson, 9. ágúst og 20. maí 1914, 25. janúar 1915, 27. maí 1927.
Bréfritari: Guðmundur Benediktsson, 16. september 1914.
Bréfritari: Brynjólfur Bjarnason, 19. mars 1915.
Bréfritari: Margrét Eiríksdóttir, 15. apríl 1915.
Bréfritari: Magnús Andrésson, 21. september 1915.
Bréfritari: Tr. Þórhallsson, 23. september 1915.
Bréfritari: Jón Jakobsson, 31. maí 1916.
Kort sem Björn sendir líklega til Arinbjörns Sveinbjörnssonar, 17. október 1912.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 1 - Örk 2
Bréfritari: Bogi Th. Melsteð, 17. júní 1921.
Bréfritari: Árni Á. Þorkelsson, 22. desember 1922, 2 bréf.
Bréfritari: Kristján Jónsson, 29. júlí 1923.
Bréfritari: Ingibjörg Sigurðardóttir, 2. október 1927.
Bréfritari: Vilh. Finsen, 13. apríl 1927.
Bréfritari: Líklega L. Kratter, 20. júní 1930.
Bréfritari: E. V. Gordon, 19. júní 1931.
Bréfritari: E. Thommen, 19. janúar 1932.
Bréfritari: Valtýr Stefánsson, 23. október 1933.
Bréfritari: Sveinn Björnsson, 2. júní 1937.
Bréfritari: S. J. Torfason, 24. maí 1928.
Bréfritari: Jón Þórðarson, 18. mars 1938.
Bréfritari: Ól. Björnsson, 10. mars 1938, ásamt svarbréfi sem líklega er frá Birni 19. mars 1938.
Bréfritari: Alliance h/f, vegna Guðmundar Magnússonar, 15. nóvember 1939.
Bréfritari: Sigurður Guðmundsson, skólameistari, 1904-1949. Einnig eru minningargreinar um Sigurð
úr ýmsum dagblöðum, 1949.
Uppkast að bréfi til Magnúsar Sigurðssonar bankastjóra frá Birni, 9. desember 1933.
Uppkast að bréfi frá Birni til Ingu Árnadóttur, 17. febrúar 1939.
Umboð. Björn Þórðarson veitir Jóni Auðunnssyni og Svafari Þjóðbjarnarsyni umboð til að gæta réttar hans við talningu atkvæða í Borgarfjarðarsýslukjördæmi, 10. júlí 1927.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 1 - Örk 3
Bréf og skjöl vegna gjafasjóðs Ólafs Stephánssonar stiptamtmanns, 1925-1927.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 1 - Örk 4
Bréfritari: Gudrid, 24. apríl 1946.
Bréfritari: Bíbi, 31. janúar 1946.
Bréfritari: Árni Tryggvason, 1. janúar 1947.
Bréfritari: Hallgr. Þórarinsson, 14. desember 1943.
Bréfritari: Fiskifélag Íslands, Davíð Ólafsson, 13. nóvember 1943.
Bréfritari: Samúel Eggertsson, nýársdagur 1943.
Bréfritari: Sveinn Björnsson, 30. desember 1943 og 16. júní 1944.
Utanríkisráðuneyti: Svarskeyti með þakklæti frá Kristjáni konungi, 30. september 1943.
Bréfritari: Robert Schirmer, 24. febrúar 1943.
Bréfritari: Jónas Jónsson, 13. október 1944.
Bréfritari: Jón Hj. Sigurðsson rektor Háskóla Íslands, 16. október 1944 og svarbréf frá Birni 18. október 1944.
Bréfritari: Elliott M. Schoen, 8. mars 1944.
Bréfritari: Einar Bjarnason og Sigurður Sveinbjörnsson, kort, 1944.
Bréfritari: Þorsteinn Briem, 1. maí, 14. júlí og 20. ágúst 1944.
Bréfritari: Hákon Bjarnason, 14. september 1944.
Bréfritari: Jón Krabbe, kort, 14. desember 1946.
Bréfritari: Ashley T. Cole, 12. nóvember 1946.
Bréfritari: Gísli Sveinsson, 23. júlí 1948.
Bréfritari: Richard Beck, 1946-1959.
Bréfritari: Ólafur Björnsson, Árbakka á Skagaströnd. Bréf til og frá Birni og Ólafi, 31. janúar, 25. janúar og 10. febrúar 1948.
Bréfritari: Sir William A. Craigie, bréf til og frá Birni og William, 1941-1946.
Bréfritari: F. H. Sandbach, 28. maí 1951 og blaðaúrklippa með mynd frá Vaxmyndasafninu af ríkisráðsfundi: Frá vinstri: Björn Ólafsson, Björn Þórðarson, Sveinn Björnsson, Vilhjálmur Þór og Einar
Arnórsson.
Bréfritari: F. H. Sandbach, 20. maí 1951.
Bréfritari: Líklega Fontenay, Fr, le Sage de, 1950.
Bréfritari: Gunnlaugur Þórðarson, 10. maí 1950.
Bréf o.fl., til Vilhjálms Briem forstjóra vegna Söfnunarsjóðs Íslands, 1946.
Bréf og tilkynningar til og frá Birni, ráðuneytum o.fl., 1944-1957.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 1 - Örk 5
Bréf og kort til og frá D. V. Gokhale og Birni. Boðskort í brúðkaup D.V Gokhale, bók á indversku o.fl. Sérprent úr Eimreiðinnni: Brezka þjóðasamfélagið, eftir Björn Þórðarson, inni í því er þýðingu á ensku úr kaflanum um Indland, bréf frá Utanríkisráðuneytinu o.fl., 1947-1962.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 1 - Örk 6
Bréfritari: Vilhjálmur Þór, 1959 og 24. september 1955.
Bréfritari: Sigurður, 30. ágúst 1961.
Bréfritari: Jón Ásbjörnsson, 20. nóvember 1957. Fundarboð á ársfund Hins íslenska fornritafélags,
8. júlí 1962.
Bréfritari: Sigurbjörn Einarsson, 23. júlí 1956.
Bréf til og frá Birni og Guðlaugi Rósinkranz o.fl., vegna gjafar Björns til Menningarsjóðs Þjóðleikhússins, skipulagsskrá fyrir menningarsjóðinn, blaðaúrklippur o.fl., 1950.
Uppkast af skeyti sem Björn sendi Georgiu Björnsson forsetafrú, á sjötugsafmæli hennar, 18. janúar 1954.
Bréfritari: Agnar Klemens Jónsson, 13. og 18. október 1950, inni í þeim er bréf eða grein eftir Sigurbjörn Einarsson og blaðaúrklippur um bókina Gyðingarnir koma heim og útdráttur úr bréfi Richards Beck, 1950-1951.
Bréfritari: Agnar Klemens Jónsson, 3. janúar 1963.
Bréfritari: Einar Arnórsson, 25. febrúar 1950.
Bréfritari: Sveinn Björnsson, 20. desember 1950.
Bókadómur: Snæbjörn Jónsson, Síðasti goðinn, 1951.
Bréfritari: Lárus Jóhannesson, 13. júlí 1951.
Bréfritari: Villi, 18. mars og 9. apríl 1952.
Bréfritari: Einar Sturluson, 23. mars 1953.
Bréfritari: Jón M. Runólfsson, 7.-8. maí 1955.
Bréfritari: Örjan Werkström, 14. júní 1961.
Bréfritari: Árni Tryggvason, fyrir hönd Nemendasambands Menntaskólans í Reykjavík, 16. júní 1961 og svar Björns 23. júní 1961.
Bréfritari: Líklega Sybil Hjálmsson, nýársdag 1951.
Kort, fundarboð, minnismiðar o.fl.
Fjölskylda og námsár
Bréf, skeyti, o.fl., til og frá Birni Þórðarsyni, Ingibjörgu Ólafsdóttur Briem, Þórði Björnssyni syni þeirra, Dóru Björnsdóttur dóttur þeirra og Matthíasi Þórðarsyni bróður Björns.
Prófskírteini, leyfisbréf, opinberar stöðuveitingar, heiðursskjöl o.fl., 1902-1957, eru í öskju nr. 28.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 2
Bréfa- og málasafn, Björn, Ingibjörg og Þórður 1907-1959.
Örk 1
Fæðingar- og fermingarvottorð Björns Þórðarsonar, staðfest 29. júlí 1915.
Leigusamningur. Björn Þórðarson tekur á leigu húsnæði í Kaupmannahöfn, 16. ágúst 1907.
Kristján konungur tíundi. Leyfisbréf til Björns Þórðarsonar og Ingibjargar Ólafsdóttur Briem um að þau megi ganga í hjónaband, 20. ágúst 1914 (sjá leyfisbréfið í öskju nr. 28).
Heillaóskaskeyti til Ingibjargar og Björns, 16. september 1914.
Heillaóskaskeyti til Ingibjargar og Björns, 24. ágúst 1914.
Heillaóskaskeyti til Ingibjargar og Björns, 22. ágúst 1914.
Heillaóskaskeyti til Ingibjargar og Björns, 20. ágúst 1914.
Heillaóskaskeyti til Ingibjargar og Björns, 16. september 1914.
Skeyti, 1. janúar 1913.
Örk 2
Bréf og kort til Ingibjargar, 1910-1951.
Örk 3
Heillaóskaskeyti, kort, ljóð o.fl. til Björns, 1927-1944.
Örk 4
Heillaóskaskeyti o.fl., til Björns, 1949-1954 og 1958-1959.
Örk 5
Bjarkargata 16.
Bréf um að Birni sé seld lóðin nr. 16 við Bjarkargötu 7. mars 1928.
Bréf um að Björn kaupi viðbótarspildu, 22. mars 1929 og hann megi taka lán með veði í húseign sinni, 3. ágúst 1928.
Bréf þar sem Björn staðfestir að hann hafi fengið lán úr Gjafasjóði Hannesar Árnasonar, 10. ágúst 1928 og er það fullgreitt 17. október 1947.
Fundargerð bygginganefndar, á skrifstofu borgarstjóra, 12. maí 1928.
Teikningar.
Vegabréf Björns, 4. maí 1928.
Vegabréf Ingibjargar, 4. maí 1929.
Passport diplomatique, Björns, 15. mars 1949.
Norrænt ferðaskírteini, 19. júní 1939.
Tyvende Nordiske Jursitmøte í Oslo, félagskort, 23.-25. ágúst 1954.
Minnisbækur 1947 og án árs, 3 handskrifaðar bækur.
Minnisbók 1947 og 1955.
Æviskýrsla (æviferill) Björns til 1956.
Listi yfir ritstörf Björns 1926-1956.
Örk 6
Bréf, símskeyti, kort o.fl. til Björns og Ingibjargar frá Þórði syni þeirra, 1945-1949.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 2 - Örk 1
Fæðingar- og fermingarvottorð Björns Þórðarsonar, staðfest 29. júlí 1915.
Leigusamningur. Björn Þórðarson tekur á leigu húsnæði í Kaupmannahöfn, 16. ágúst 1907.
Kristján konungur tíundi. Leyfisbréf til Björns Þórðarsonar og Ingibjargar Ólafsdóttur Briem um að þau megi ganga í hjónaband, 20. ágúst 1914 (sjá leyfisbréfið í öskju nr. 28).
Heillaóskaskeyti til Ingibjargar og Björns, 16. september 1914.
Heillaóskaskeyti til Ingibjargar og Björns, 24. ágúst 1914.
Heillaóskaskeyti til Ingibjargar og Björns, 22. ágúst 1914.
Heillaóskaskeyti til Ingibjargar og Björns, 20. ágúst 1914.
Heillaóskaskeyti til Ingibjargar og Björns, 16. september 1914.
Skeyti, 1. janúar 1913.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 2 - Örk 2
Bréf og kort til Ingibjargar, 1910-1951.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 2 - Örk 3
Heillaóskaskeyti, kort, ljóð o.fl. til Björns, 1927-1944.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 2 - Örk 4
Heillaóskaskeyti o.fl., til Björns, 1949-1954 og 1958-1959.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 2 - Örk 5
Bjarkargata 16.
Bréf um að Birni sé seld lóðin nr. 16 við Bjarkargötu 7. mars 1928.
Bréf um að Björn kaupi viðbótarspildu, 22. mars 1929 og hann megi taka lán með veði í húseign sinni, 3. ágúst 1928.
Bréf þar sem Björn staðfestir að hann hafi fengið lán úr Gjafasjóði Hannesar Árnasonar, 10. ágúst 1928 og er það fullgreitt 17. október 1947.
Fundargerð bygginganefndar, á skrifstofu borgarstjóra, 12. maí 1928.
Teikningar.
Vegabréf Björns, 4. maí 1928.
Vegabréf Ingibjargar, 4. maí 1929.
Passport diplomatique, Björns, 15. mars 1949.
Norrænt ferðaskírteini, 19. júní 1939.
Tyvende Nordiske Jursitmøte í Oslo, félagskort, 23.-25. ágúst 1954.
Minnisbækur 1947 og án árs, 3 handskrifaðar bækur.
Minnisbók 1947 og 1955.
Æviskýrsla (æviferill) Björns til 1956.
Listi yfir ritstörf Björns 1926-1956.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 2 - Örk 6
Bréf, símskeyti, kort o.fl. til Björns og Ingibjargar frá Þórði syni þeirra, 1945-1949.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 2a
Bréfa- og málasafn, Björn, Ingibjörg, Þórður og Dóra 1924-1963.
Örk 1
Bréf og kort til Björns og Ingibjargar frá Þórði syni þeirra, 1950-1960.
Örk 2
Bréf og kort til Björns og Ingibjargar frá Þórði syni þeirra, 1950-1962.
Örk 3
Einkunnabók Dóru í barnaskóla, 6. bekkur G, skólaárið 1928-1929.
Einkunnabók Dóru í barnaskóla, 7. bekkur F, skólaárið 1929-1930.
Einkunnabók Dóru í barnaskóla, 8. bekkur A, skólaárið 1930-1931.
Miðbæjarskóli Reykjavíkur, fullnaðarprófsskírteini Dóru, 1931.
Verslunarskóli Íslands, Dóra hefur lokið prófi upp úr I. bekk, líklega 1932.
Verslunarskóli Íslands, Dóra hefur lokið prófi upp úr II. bekk, 1933.
Örk 4
Bréf og kort frá Dóru til Ingibjargar og Björns, 1933-1963.
Örk 5
Bréf og kort til Dóru frá Ingibjörgu og Birni, 1928-1963.
Örk 6
Bréf, afmælis- og jólakort til og frá Dóru, 1924-1938.
Örk 7
Afmælis- og fermingarskeyti til Dóru 1925 og 1931.
Lögmaðurinn í Reykjavík. Meðmælabréf vegna Rögnu Björnsdóttur, 26. ágúst 1933.
H. Haxthausen. Læknabréf og reikningur, 1938.
Foreningen engageringskontoret for handel og industri. Útfyllt umsóknarblað, án árs.
Úrklippubók Dóru Björnsdóttur, án árs.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 2a - Örk 1
Bréf og kort til Björns og Ingibjargar frá Þórði syni þeirra, 1950-1960.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 2a - Örk 2
Bréf og kort til Björns og Ingibjargar frá Þórði syni þeirra, 1950-1962.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 2a - Örk 3
Einkunnabók Dóru í barnaskóla, 6. bekkur G, skólaárið 1928-1929.
Einkunnabók Dóru í barnaskóla, 7. bekkur F, skólaárið 1929-1930.
Einkunnabók Dóru í barnaskóla, 8. bekkur A, skólaárið 1930-1931.
Miðbæjarskóli Reykjavíkur, fullnaðarprófsskírteini Dóru, 1931.
Verslunarskóli Íslands, Dóra hefur lokið prófi upp úr I. bekk, líklega 1932.
Verslunarskóli Íslands, Dóra hefur lokið prófi upp úr II. bekk, 1933.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 2a - Örk 4
Bréf og kort frá Dóru til Ingibjargar og Björns, 1933-1963.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 2a - Örk 5
Bréf og kort til Dóru frá Ingibjörgu og Birni, 1928-1963.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 2a - Örk 6
Bréf, afmælis- og jólakort til og frá Dóru, 1924-1938.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 2a - Örk 7
Afmælis- og fermingarskeyti til Dóru 1925 og 1931.
Lögmaðurinn í Reykjavík. Meðmælabréf vegna Rögnu Björnsdóttur, 26. ágúst 1933.
H. Haxthausen. Læknabréf og reikningur, 1938.
Foreningen engageringskontoret for handel og industri. Útfyllt umsóknarblað, án árs.
Úrklippubók Dóru Björnsdóttur, án árs.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 3
Bréfa- málasafn, Dóra Björnsdóttir og Matthías Þórðarson, 1906-1959.
Minnis- og skólabækur Dóru Björnsdóttur:
Mataruppskriftir, uppskriftabók, án árs.
Hjemmenes økonomi, Alma Andersen o.fl., 1937.
Danskar glósur, mappa, án árs.
Danskir stílar, stílabók, án árs.
Minnisbækur, án árs, tvær.
Örk 1 Trúnaðarmál
Umslag: Skjöl varðandi Dóru, meðal annars bréfaskrifti Björns við sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn, utanríkisráðuneytið á Íslandi, aðilum í Danmörku o.fl., 1939-1951.
Bréf til Björns frá Matthíasi bróður hans, 1945 og 1951.
Kvittanir frá ríkissjóði, 1952.
Örk 1a Trúnaðarmál, algjörlega óheimilt að taka úr öskju nema með leyfi borgarskjalavarðar
Bréf frá Póst- og símamálastjórninni til Björns Þórðarsonar forsætisráðherra 14. júní 1944, þar sem honum er sent eitt eintak af lýðveldisfrímerkjunum sem voru gefin út lýðveldishátíðardaginn 17. júní 1944. Í umslagi er örk með lýðveldismerkjunum og sýnishorn af sérstökum póststimpli sem var notaður á Þingvöllum 17. júní 1944.
Örk 2 Trúnaðarmál
Umslag: Bréfaskrifti Björns við lækna og ættingja í Danmörku, 1951-1955.
Örk 3
Bréf, póst- afmælis- og jólakort o.fl., frá Matthíasi til Björns, 1906-1959, ásamt ljósmynd af Matthíasi og greinum úr dönskum og íslenskum dagblöðum vegna áttræðis afmælis hans, 1952.
Ritgerð Matthíasar um sögu Eldeyjar-Hjalta eftir Guðmund Gíslason Hagalín, 1939.
Örk 4
Ýmis skjöl varðandi þrotabú Matthíasar í Keflavík. Bréf frá Matthíasi til Björns, listar yfir skuldir og inneignir, útskriftir úr dómarabókum Reykjavíkur, skilagreinar o.fl., 1921-1926.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 3 - Örk 1
Umslag: Skjöl varðandi Dóru, meðal annars bréfaskrifti Björns við sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn, utanríkisráðuneytið á Íslandi, aðilum í Danmörku o.fl., 1939-1951.
Bréf til Björns frá Matthíasi bróður hans, 1945 og 1951.
Kvittanir frá ríkissjóði, 1952.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 3 - Örk 1a
Bréf frá Póst- og símamálastjórninni til Björns Þórðarsonar forsætisráðherra 14. júní 1944, þar sem honum er sent eitt eintak af lýðveldisfrímerkjunum sem voru gefin út lýðveldishátíðardaginn 17. júní 1944. Í umslagi er örk með lýðveldismerkjunum og sýnishorn af sérstökum póststimpli sem var notaður á Þingvöllum 17. júní 1944.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 3 - Örk 2
Umslag: Bréfaskrifti Björns við lækna og ættingja í Danmörku, 1951-1955.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 3 - Örk 3
Bréf, póst- afmælis- og jólakort o.fl., frá Matthíasi til Björns, 1906-1959, ásamt ljósmynd af Matthíasi og greinum úr dönskum og íslenskum dagblöðum vegna áttræðis afmælis hans, 1952.
Ritgerð Matthíasar um sögu Eldeyjar-Hjalta eftir Guðmund Gíslason Hagalín, 1939.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 3 - Örk 4
Ýmis skjöl varðandi þrotabú Matthíasar í Keflavík. Bréf frá Matthíasi til Björns, listar yfir skuldir og inneignir, útskriftir úr dómarabókum Reykjavíkur, skilagreinar o.fl., 1921-1926.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 4
Bréfa- og málasafn, Matthías Þórðarson 1922-1957.
Örk 1
Bréf og símskeyti frá Matthíasi til Björns, 1924-1925.
Örk 2
Bréf frá Matthíasi til Björns, 1945-1957.
Kvittun fyrir innborgun. Matthías greiðir inn á sparisjóðsreikning, 3. maí 1954. Afrit af bréfi frá Birni til Sigtryggs Klemenssonar, skrifstofustjóra fjármálaráðuneytisins um dánarbú Guðmundar M. Þórðarsonar sonar Matthíasar, 31. ágúst 1954. Bréf frá utanríkisráðuneytinu varðandi dánarbú Guðmundar, 22. desember 1953. Minningargrein um Magnús Magnússon rituð af Matthíasi, líklega árið 1945.
Mappa: Bréf frá utanríkisráðuneytinu til Björns. Því fylgir afrit af bréfi frá Matthíasi til Björns um styrk vegna ritstarfa o.fl., 1944-1945.
Örk 3
Bréf frá Matthíasi til Björns 27. maí 1955 og handrit af: Þingvellir. Alþingisstaðurinn forni við Øxará í nútíð og framtíð, án árs.
Umslag: Bréf til og frá Matthíasi og Birni, vegna Skóga í Þorskafirði og ættartal, 1951.
Umslag: Handrit, Þið eruð svangir og klæðlausir þjóðin er í skuld við yður. Útvegsmál og fjármál, eftir Íslending í fjarveru, án árs.
Umslag: Matthías Þórðarson. Ættarskrá Þórðar Sigurðssonar og Sigríðar Runólfsdóttur á Fiskilæk, 1922 og 1947.
Umslag:
Bréf frá Matthíasi til Knud Berlin og svar hans, 1945.
Í stormi og stórsjó. Líklega fyrirlestur Matthíasar í Íslendingafélaginu í Kaupmannahöfn, 1944.
Á fiskiveiðum með þilskipum við Ísland á síðasta áratug nítjándu aldar. Líklega endurminningar Matthíasar, án árs.
Örk 4
Endurminningar, líklega Matthíasar, kringum 1926.
Matthías Þórðarson. Þröngt fyrir dyrum, hefti, 1946.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 4 - Örk 1
Bréf og símskeyti frá Matthíasi til Björns, 1924-1925.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 4 - Örk 2
Bréf frá Matthíasi til Björns, 1945-1957.
Kvittun fyrir innborgun. Matthías greiðir inn á sparisjóðsreikning, 3. maí 1954. Afrit af bréfi frá Birni til Sigtryggs Klemenssonar, skrifstofustjóra fjármálaráðuneytisins um dánarbú Guðmundar M. Þórðarsonar sonar Matthíasar, 31. ágúst 1954. Bréf frá utanríkisráðuneytinu varðandi dánarbú Guðmundar, 22. desember 1953. Minningargrein um Magnús Magnússon rituð af Matthíasi, líklega árið 1945.
Mappa: Bréf frá utanríkisráðuneytinu til Björns. Því fylgir afrit af bréfi frá Matthíasi til Björns um styrk vegna ritstarfa o.fl., 1944-1945.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 4 - Örk 3
Bréf frá Matthíasi til Björns 27. maí 1955 og handrit af: Þingvellir. Alþingisstaðurinn forni við Øxará í nútíð og framtíð, án árs.
Umslag: Bréf til og frá Matthíasi og Birni, vegna Skóga í Þorskafirði og ættartal, 1951.
Umslag: Handrit, Þið eruð svangir og klæðlausir þjóðin er í skuld við yður. Útvegsmál og fjármál, eftir Íslending í fjarveru, án árs.
Umslag: Matthías Þórðarson. Ættarskrá Þórðar Sigurðssonar og Sigríðar Runólfsdóttur á Fiskilæk, 1922 og 1947.
Umslag:
Bréf frá Matthíasi til Knud Berlin og svar hans, 1945.
Í stormi og stórsjó. Líklega fyrirlestur Matthíasar í Íslendingafélaginu í Kaupmannahöfn, 1944.
Á fiskiveiðum með þilskipum við Ísland á síðasta áratug nítjándu aldar. Líklega endurminningar Matthíasar, án árs.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 4 - Örk 4
Endurminningar, líklega Matthíasar, kringum 1926.
Matthías Þórðarson. Þröngt fyrir dyrum, hefti, 1946.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 5
Bréfa- og málasafn, skjöl frá námsárum o.fl., andlát Ingibjargar og Björns 1943-1963
Örk 1
Ræður, glósur, ljóð, nafnalistar, greinar, handrit, minnisblöð, úrklippur o.fl., líklega bæði frá námsárum og atvinnu, 1943 og án árs.
Örk 2
Nemendasamband Menntaskólans í Reykjavík 1946-1955.
Umslag: Ávörp og ræður Nemendasambands Menntaskólans í Reykjavík.
I. mót 1946. Fundargerð stofnfundar Nemendasambands Menntaskólans í Reykjavík 14. júní 1946. Ávarp flutt af Birni sem forseta Nemendasambandsins. Fánasöngur, boðskort frá rektor vegna skólauppsagnar Menntaskólans 16. júní, barmmerki og aðgöngumiði á aldarafmælishátíð Menntaskólans 16. júní. Boðskort á setningu Menntaskólans 1. október, boðskort í kvöldverðarboð menntamálaráðherra og rektors Menntaskólans 1. október.
II. mót 1947. Heillaóskir til Pálma Hannessonar rektors Menntaskólans frá Nemendasambandinu, símskeyti til Sveins Björnssonar forseta 17. júní og svarskeyti, tillaga lögð fyrir fulltrúafund Nemendasambandsins 13. júní.
III. mót 1948. Ræða flutt af Birni frá eldri stúdentum (er merkt III. mót en dagsett 4. október 1946), aðalfundarboð og kveðjur frá sambandinu líklega við skólauppsögn, skeyti frá Sveini Björnssyni forseta 18. júní o.fl.
IV. mót 1949. Dagskrá, kveðja til Sveins Björnssonar forseta 16. júní og svarskeyti.
V. mót 1950. Dagskrá og athugasemdir, kveðja til Sveins Björnssonar forseta 16. júní og svarskeyti
17. júní, sætismiði.
VI. árshátíð 1951. Dagskrá aðalfundar, símskeyti til Björns frá Nemendasambandinu 17. júní og árhátíðarmiði. Björn var forfallaður og komst ekki.
VII. árshátíð 1952. Björn var 50 ára stúdent það ár og heiðursgestur á árshátíðinni.
VIII. árshátíð 1953. Lög Nemendasambandsins. Björn var ekki viðstaddur þessa árshátíð.
IX. mót 1954. Dagskrá hátíðar.
X. árshátíð 1955. Dagskrá hátíðar, listi yfir 50 ára stúdenta og eldri.
Umslag: Árshátíðir Nemendasambands Menntaskólans í Reykjavík, skeyti, 1954, 1956 og án árs.
Umslag: Stúdentamótið- Landsmót stúdenta. Dagskrá, aðgöngumiðar, sönghefti, úrklippur úr blöðum, 17.-18. júní 1938.
Skeyti til Björns frá nemendum Menntaskólans í Reykjavík, ávarp Björns flutt 16. júní 1946 o.fl., ljósrit.
Fálkinn, blað, 1954.
Kveldstjarnan (1898-1900), blað bekkjarfjelags III. bekkjar. Líklega Menntaskólans í Reykjavík.
Örk 3
Kjörseðill, 1958 og 1962.
Íslenski fáninn og skjaldarmerki, teikningar.
Vísindafélagið. Dagskrá aðalfundar, lög félagsins og tillögur, 24. apríl 1959.
Dómarafélagið. Fundargerð aðalfundar, 24. október 1957.
Dómarafélagið. Fundarboð aðalfundar og fundargerð, 11. október 1961.
Örk 4
Líkræða Ingibjargar á útfarardegi, 8. maí 1953, skrifað handrit og ljósrit.
Umslag: Andlát Ingibjargar 1. maí 1953 og útför. Minningarkort, borðar af krönsum, þakklætiskort frá Birni, reikningar vegna útfarar o.fl.
Örk 5
Andlát Björns. Grafskrift, borðar af krönsum, listi yfir sendendur samúðarkveðja o.fl., 1963.
Opinber störf
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 5 - Örk 1
Ræður, glósur, ljóð, nafnalistar, greinar, handrit, minnisblöð, úrklippur o.fl., líklega bæði frá námsárum og atvinnu, 1943 og án árs.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 5 - Örk 2
Nemendasamband Menntaskólans í Reykjavík 1946-1955.
Umslag: Ávörp og ræður Nemendasambands Menntaskólans í Reykjavík.
I. mót 1946. Fundargerð stofnfundar Nemendasambands Menntaskólans í Reykjavík 14. júní 1946. Ávarp flutt af Birni sem forseta Nemendasambandsins. Fánasöngur, boðskort frá rektor vegna skólauppsagnar Menntaskólans 16. júní, barmmerki og aðgöngumiði á aldarafmælishátíð Menntaskólans 16. júní. Boðskort á setningu Menntaskólans 1. október, boðskort í kvöldverðarboð menntamálaráðherra og rektors Menntaskólans 1. október.
II. mót 1947. Heillaóskir til Pálma Hannessonar rektors Menntaskólans frá Nemendasambandinu, símskeyti til Sveins Björnssonar forseta 17. júní og svarskeyti, tillaga lögð fyrir fulltrúafund Nemendasambandsins 13. júní.
III. mót 1948. Ræða flutt af Birni frá eldri stúdentum (er merkt III. mót en dagsett 4. október 1946), aðalfundarboð og kveðjur frá sambandinu líklega við skólauppsögn, skeyti frá Sveini Björnssyni forseta 18. júní o.fl.
IV. mót 1949. Dagskrá, kveðja til Sveins Björnssonar forseta 16. júní og svarskeyti.
V. mót 1950. Dagskrá og athugasemdir, kveðja til Sveins Björnssonar forseta 16. júní og svarskeyti
17. júní, sætismiði.
VI. árshátíð 1951. Dagskrá aðalfundar, símskeyti til Björns frá Nemendasambandinu 17. júní og árhátíðarmiði. Björn var forfallaður og komst ekki.
VII. árshátíð 1952. Björn var 50 ára stúdent það ár og heiðursgestur á árshátíðinni.
VIII. árshátíð 1953. Lög Nemendasambandsins. Björn var ekki viðstaddur þessa árshátíð.
IX. mót 1954. Dagskrá hátíðar.
X. árshátíð 1955. Dagskrá hátíðar, listi yfir 50 ára stúdenta og eldri.
Umslag: Árshátíðir Nemendasambands Menntaskólans í Reykjavík, skeyti, 1954, 1956 og án árs.
Umslag: Stúdentamótið- Landsmót stúdenta. Dagskrá, aðgöngumiðar, sönghefti, úrklippur úr blöðum, 17.-18. júní 1938.
Skeyti til Björns frá nemendum Menntaskólans í Reykjavík, ávarp Björns flutt 16. júní 1946 o.fl., ljósrit.
Fálkinn, blað, 1954.
Kveldstjarnan (1898-1900), blað bekkjarfjelags III. bekkjar. Líklega Menntaskólans í Reykjavík.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 5 - Örk 3
Kjörseðill, 1958 og 1962.
Íslenski fáninn og skjaldarmerki, teikningar.
Vísindafélagið. Dagskrá aðalfundar, lög félagsins og tillögur, 24. apríl 1959.
Dómarafélagið. Fundargerð aðalfundar, 24. október 1957.
Dómarafélagið. Fundarboð aðalfundar og fundargerð, 11. október 1961.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 5 - Örk 4
Líkræða Ingibjargar á útfarardegi, 8. maí 1953, skrifað handrit og ljósrit.
Umslag: Andlát Ingibjargar 1. maí 1953 og útför. Minningarkort, borðar af krönsum, þakklætiskort frá Birni, reikningar vegna útfarar o.fl.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 5 - Örk 5
Andlát Björns. Grafskrift, borðar af krönsum, listi yfir sendendur samúðarkveðja o.fl., 1963.
Opinber störf
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 6
Opinber störf o.fl., 1914-1938.
Umslag: Þing Þjóðabandalagsins 30. maí 1929. Bréf, ræður, skýrslur o.fl., 1928-1929.
Örk 1
Le Statut Juridique International de L´Islande, 1927.
Landakort í möppu.
Íslenski fáninn, skýrsla frá 30. des 1913, 1914.
Skjaldarmerki Íslands, efni og ljósmyndir í rit, án árs.
Olaus Magnus. Inngangur að ónefndri bók, án árs.
Reglur fyrir Sanct Olafs Orden, án árs.
Magnús Arnbjarnarson. Til vegamálastjóra vegna jarðarinnar Hellis í Ölfusi, 1929.
Togaradeilan. Samningar, dagbók o.fl., 1928-1935, afrit.
Handskrifað hefti: Á því stendur I. og 1935. Líklega upplýsingar um útgefið efni svo sem, bækur, skýrslur, blöð.
Breytingartillögur um iðnaðarnám, 1938.
Framtíðarskipan læknamála, án höfundar og árs.
Umslag, 1932-1937.
Grønlands aabning og fiskeriet paa Bankerne, I-II, vélritað handrit, 1937
Proceduren i Östgrönlandssagen for den Internationale Domstol í Haag, I. Den danske Procedure
21.-30. november 1932, vélritað handrit.
Proceduren i Östgrönlandssagen for den Internationale Domstol í Haag, I. Den norske Procedure
3.-14. december 1932, vélritað handrit.
Landakort.
Matthías Thordarsson. Rejse í Grønland: Med M/S Disko til Holstensborg, vélritað handrit, án árs.
Matthías Thordarsson. Rejse í Grønland: Með M/B „C.P.Holbøll“ paa Inspektion, vélritað handrit, 1937.
Matth. Thordarsen. Grønlandernes fiskerierhverv, vélritað hefti, 1937.
Einar Arnórsson. Grænlandsmálið, vélritað hefti, 1932.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 6 - Örk 1
Le Statut Juridique International de L´Islande, 1927.
Landakort í möppu.
Íslenski fáninn, skýrsla frá 30. des 1913, 1914.
Skjaldarmerki Íslands, efni og ljósmyndir í rit, án árs.
Olaus Magnus. Inngangur að ónefndri bók, án árs.
Reglur fyrir Sanct Olafs Orden, án árs.
Magnús Arnbjarnarson. Til vegamálastjóra vegna jarðarinnar Hellis í Ölfusi, 1929.
Togaradeilan. Samningar, dagbók o.fl., 1928-1935, afrit.
Handskrifað hefti: Á því stendur I. og 1935. Líklega upplýsingar um útgefið efni svo sem, bækur, skýrslur, blöð.
Breytingartillögur um iðnaðarnám, 1938.
Framtíðarskipan læknamála, án höfundar og árs.
Umslag, 1932-1937.
Grønlands aabning og fiskeriet paa Bankerne, I-II, vélritað handrit, 1937
Proceduren i Östgrönlandssagen for den Internationale Domstol í Haag, I. Den danske Procedure
21.-30. november 1932, vélritað handrit.
Proceduren i Östgrönlandssagen for den Internationale Domstol í Haag, I. Den norske Procedure
3.-14. december 1932, vélritað handrit.
Landakort.
Matthías Thordarsson. Rejse í Grønland: Med M/S Disko til Holstensborg, vélritað handrit, án árs.
Matthías Thordarsson. Rejse í Grønland: Með M/B „C.P.Holbøll“ paa Inspektion, vélritað handrit, 1937.
Matth. Thordarsen. Grønlandernes fiskerierhverv, vélritað hefti, 1937.
Einar Arnórsson. Grænlandsmálið, vélritað hefti, 1932.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 7
Opinber störf, annálar- minnisblöð o.fl., 1941-1947.
Björn Þórðarson forsætisráðherra frá 16. desember 1942 til 21. október 1944.
Dagbók- annáll, 11. desember til útvarpsræðu á gamlárskvöld, 1942
Dagbók- annáll I, 1. janúar til 22. september 1943. Í bókinni er ræða Björns Þórðarsonar frá 20. apríl 1943 og miði sem hann sendir til góðs vinar.
Dagbók- annáll II, 23. september til 23. janúar 1944.
Dagbók- annáll I, 23. janúar til 16. ágúst 1944.
Dagbók- annáll II, 17. ágúst til 21. október 1944. Í bókinni er ræða Björns Þórðarsonar frá 11. september 1944 og blaðaúrklippa úr Tímanum 15. júní 1945.
Örk 1
Annáll- minnisblöð, 11.- 31. desember 1942, bls. 1-14, vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum.
Örk 2
Annáll- minnisblöð, 1. janúar til 31. desember 1943, bls. 15-132, vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum.
Örk 3
Annáll- minnisblöð, 1. janúar til 21. október 1944, bls. 1-135, vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum.
Örk 4
Annáll- minnisblöð, 11.- 31. desember 1942, bls. 1-14, afrit, 3-4 eintök af hverju blaði. Vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum.
Örk 5
Annáll- minnisblöð, 11. desember 1942 til 31. desember 1943, bls. 1-131, afrit, blöð vantar. Vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum.
Útvarpsræða Björns á gamlárskvöld 1942, afrit.
Umslag: Ýmis óskyld mál.
Ræður Sveins Björnssonar, 1941 og 1944.
Bréf til Björns, viðræður íslenskra ráðamanna innanlands og við ýmsa erlenda aðila, blaðaúrklippur o.fl., 1941-1947.
Heimsóknir til forsætisráðherra 1. janúar 1943 og 1944.
Umslag: Reikningar yfir risnufé o.fl. 1941-1944.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 7 - Örk 1
Annáll- minnisblöð, 11.- 31. desember 1942, bls. 1-14, vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 7 - Örk 2
Annáll- minnisblöð, 1. janúar til 31. desember 1943, bls. 15-132, vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 7 - Örk 3
Annáll- minnisblöð, 1. janúar til 21. október 1944, bls. 1-135, vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 7 - Örk 4
Annáll- minnisblöð, 11.- 31. desember 1942, bls. 1-14, afrit, 3-4 eintök af hverju blaði. Vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 7 - Örk 5
Annáll- minnisblöð, 11. desember 1942 til 31. desember 1943, bls. 1-131, afrit, blöð vantar. Vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum.
Útvarpsræða Björns á gamlárskvöld 1942, afrit.
Umslag: Ýmis óskyld mál.
Ræður Sveins Björnssonar, 1941 og 1944.
Bréf til Björns, viðræður íslenskra ráðamanna innanlands og við ýmsa erlenda aðila, blaðaúrklippur o.fl., 1941-1947.
Heimsóknir til forsætisráðherra 1. janúar 1943 og 1944.
Umslag: Reikningar yfir risnufé o.fl. 1941-1944.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 8
Opinber störf, annálar- minnisblöð o.fl., 1943.
Örk 1
Annáll- minnisblöð, 1. janúar til 31. desember 1943, bls. 15-132, afrit, 3-4 eintök af hverju blaði. Vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 8 - Örk 1
Annáll- minnisblöð, 1. janúar til 31. desember 1943, bls. 15-132, afrit, 3-4 eintök af hverju blaði. Vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 9
Opinber störf, annálar- minnisblöð o.fl., 1944-1946.
Örk 1
Annáll- minnisblöð, 1. janúar til 21. október 1944, bls. 1-135, afrit, 3-4 eintök af hverju blaði. Vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum.
Örk 2
Annáll- minnisblöð, 1. janúar til 21. október 1944, bls. 1-135, afrit. Vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum.
Umslag: Um handbók utanríkisráðuneytisins, bókatilboð, blaðaúrklippur, án árs.
Frumvarp (I) til laga um meðferð sakamála í héraði. Frumvarp (II) til laga um dómendur o.fl. Bréf o.fl., 1946.
Sjálfstæðisbaráttan
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 9 - Örk 1
Annáll- minnisblöð, 1. janúar til 21. október 1944, bls. 1-135, afrit, 3-4 eintök af hverju blaði. Vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 9 - Örk 2
Annáll- minnisblöð, 1. janúar til 21. október 1944, bls. 1-135, afrit. Vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum.
Umslag: Um handbók utanríkisráðuneytisins, bókatilboð, blaðaúrklippur, án árs.
Frumvarp (I) til laga um meðferð sakamála í héraði. Frumvarp (II) til laga um dómendur o.fl. Bréf o.fl., 1946.
Sjálfstæðisbaráttan
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 10
Sjálfstæðisbaráttan 1874-1944.
Umslag: Alþingi og frelsisbaráttan 1874-1903, vélritað handrit.
Umslag: Alþingi og sjálfstæðismálið, handskrifuð handrit, 1919-1944.
Úrklippubók: Úrklippur úr blöðum 1937-1942.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 11
Sjálfstæðisbaráttan 1918-1963.
Lýðveldismálið, skjöl, 1940-1947.
Örk 1
Ræða Björns Þórðarsonar forsætisráðherra, á Þingvöllum 17. júní 1944.
Bréf Sveins Björnssonar og tillögur að framkvæmd þjóðhátíðar, í júní 1944.
Teikning af Austurvelli, þjóðhátíðarbæklingur, dagskrá þjóðhátíðarveislu og matseðill.
Skipulagning Þjóðhátíðar bæði í Reykjavík og á Þingvöllum, dagskrá og kort.
Útgjöld Lýðveldishátíðar, uppgjör.
Frelsi og menning. Sýning úr frelsis- og menningarbáráttu Íslendinga í Menntaskólanum í Reykjavík, sýningarskrá, í júní 1944.
Örk 2
Bréf til Björns Þórðarsonar frá Sveini Björnssyni ríkisstjóra og bréf hans til Alþingis, 21. janúar 1944.
Ræða Björns Þórðarsonar 14. janúar 1944, bréf, álitsgerðir, tillögur o.fl., 1944.
Skjöl viðvíkjandi kveðjum frá Bandaríkjunum og för Sveins Björnssonar til Bandaríkjanna
23. ágúst til 2. september 1944.
Örk 3
Breytingartillögur við frumvarp til stjórnskipunarlaga um stjórnarskrá lýðveldisins Íslands.
Úrklippa úr blaði um að Kristján konungur óski þess að lýðveldisstofnuninni sé frestað og skeyti frá sendiráðum Íslands í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn o.fl., í maí 1944.
Memorandum fra Íslands Gesandtskab í København, 13. mars 1944 o.fl.
Fréttatilkynning frá Utanríkisráðuneytinu, 3. júní 1944.
Símskeyti frá sendiráði Íslands í Stokkhólmi, úrklippa úr blaði, símskeyti frá Kristjáni konungi X. til Íslendinga (á dönsku og íslensk þýðing) og símskeyti frá ríkisstjórninni til Kristjáns konungs, í júní 1944.
Stjórnartíðindi, 1944.
Álit milliþinganefndar í stjórnarskrármálinu, 1918.
Frumvarp til stjórnarskipunarlaga, 1944.
Örk 4
Ræður, uppkast að ræðum og heillaóskaskeyti 1944.
Viðræður Sveins Björnssonar og Howard Smith sendiherra, 11. febrúar 1941.
Fréttatilkynningar frá ríkisstjórninni, uppgjör vegna ferðakostnaðar o.fl. 1944
Ræður, fundarboð, fréttatilkynningar, blaðaúrklippur o.fl. 1944-1947.
Umslag með ýmsum blaðaúrklippum.
Örk 5
Ríkisstjórn Íslands 1941-1943.
Ræða Björns Þórðarsonar forsætisráðherra 16. desember 1942. Skjöl varðandi sjálfstæðisbáráttuna o.fl., 1941-1943.
Útdráttur úr fundargerðabók utanríkismálanefndar 6. október 1943.
Norræn för, ávarp, bréf o.fl., 1943.
Skeyti til Björns Þórðarsonar, frá Helga P. Briem og Kristjóni Kristjónssyni og skeyti frá sendiráðum, 1943.
Frumvarp til stjórnskipunarlaga, þingumræður, stjórnarskrárnefnd, minnismiðar o.fl., 1942-1943
Viðræður við Bandaríkin, 1942-1943.
Símskeyti og fréttatilkynningar, 1943.
Réttur, tímarit um þjóðfélagsmál, 1943.
Stofnun lýðveldis á Íslandi, bæklingur, 1963.
Tillaga til þingsályktunar um að Bandaríkjum Norður- Ameríku sé falin hervernd Íslands, meðan núverandi styrjöld stendur,1941.
The Department of State Bulletin, 1944.
Varðberg, blað, 1944.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 11 - Örk 1
Ræða Björns Þórðarsonar forsætisráðherra, á Þingvöllum 17. júní 1944.
Bréf Sveins Björnssonar og tillögur að framkvæmd þjóðhátíðar, í júní 1944.
Teikning af Austurvelli, þjóðhátíðarbæklingur, dagskrá þjóðhátíðarveislu og matseðill.
Skipulagning Þjóðhátíðar bæði í Reykjavík og á Þingvöllum, dagskrá og kort.
Útgjöld Lýðveldishátíðar, uppgjör.
Frelsi og menning. Sýning úr frelsis- og menningarbáráttu Íslendinga í Menntaskólanum í Reykjavík, sýningarskrá, í júní 1944.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 11 - Örk 2
Bréf til Björns Þórðarsonar frá Sveini Björnssyni ríkisstjóra og bréf hans til Alþingis, 21. janúar 1944.
Ræða Björns Þórðarsonar 14. janúar 1944, bréf, álitsgerðir, tillögur o.fl., 1944.
Skjöl viðvíkjandi kveðjum frá Bandaríkjunum og för Sveins Björnssonar til Bandaríkjanna
23. ágúst til 2. september 1944.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 11 - Örk 3
Breytingartillögur við frumvarp til stjórnskipunarlaga um stjórnarskrá lýðveldisins Íslands.
Úrklippa úr blaði um að Kristján konungur óski þess að lýðveldisstofnuninni sé frestað og skeyti frá sendiráðum Íslands í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn o.fl., í maí 1944.
Memorandum fra Íslands Gesandtskab í København, 13. mars 1944 o.fl.
Fréttatilkynning frá Utanríkisráðuneytinu, 3. júní 1944.
Símskeyti frá sendiráði Íslands í Stokkhólmi, úrklippa úr blaði, símskeyti frá Kristjáni konungi X. til Íslendinga (á dönsku og íslensk þýðing) og símskeyti frá ríkisstjórninni til Kristjáns konungs, í júní 1944.
Stjórnartíðindi, 1944.
Álit milliþinganefndar í stjórnarskrármálinu, 1918.
Frumvarp til stjórnarskipunarlaga, 1944.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 11 - Örk 4
Ræður, uppkast að ræðum og heillaóskaskeyti 1944.
Viðræður Sveins Björnssonar og Howard Smith sendiherra, 11. febrúar 1941.
Fréttatilkynningar frá ríkisstjórninni, uppgjör vegna ferðakostnaðar o.fl. 1944
Ræður, fundarboð, fréttatilkynningar, blaðaúrklippur o.fl. 1944-1947.
Umslag með ýmsum blaðaúrklippum.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 11 - Örk 5
Ríkisstjórn Íslands 1941-1943.
Ræða Björns Þórðarsonar forsætisráðherra 16. desember 1942. Skjöl varðandi sjálfstæðisbáráttuna o.fl., 1941-1943.
Útdráttur úr fundargerðabók utanríkismálanefndar 6. október 1943.
Norræn för, ávarp, bréf o.fl., 1943.
Skeyti til Björns Þórðarsonar, frá Helga P. Briem og Kristjóni Kristjónssyni og skeyti frá sendiráðum, 1943.
Frumvarp til stjórnskipunarlaga, þingumræður, stjórnarskrárnefnd, minnismiðar o.fl., 1942-1943
Viðræður við Bandaríkin, 1942-1943.
Símskeyti og fréttatilkynningar, 1943.
Réttur, tímarit um þjóðfélagsmál, 1943.
Stofnun lýðveldis á Íslandi, bæklingur, 1963.
Tillaga til þingsályktunar um að Bandaríkjum Norður- Ameríku sé falin hervernd Íslands, meðan núverandi styrjöld stendur,1941.
The Department of State Bulletin, 1944.
Varðberg, blað, 1944.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 12
Sjálfstæðisbaráttan 1943-1954.
Umslag: Frelsisbaráttan 1943-1944. Formáli, stjórnarskipti, umræður um sambands- og lýðveldismálið, 1943-1944, vélritað handrit.
Umslag: Alþingi. Lýðveldisstofnunin og lög, þingsályktunartillögur og aðrar samþykktir þingsins í sambandi við hana, 1944.
Örk 1
Sambandsslit við Dani og stofnun lýðveldis…, minnisblöð og afrit af bréfum M.M., 1944, ljósrit.
Örk 2
Sjálfstæðisbaráttan, greinar í innlendum og erlendum blöðum o.fl., 1943.
Umslag: Alþingi og félagsmálin, vélritað handrit, 1954.
Alþingissagan
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 12 - Örk 1
Sambandsslit við Dani og stofnun lýðveldis…, minnisblöð og afrit af bréfum M.M., 1944, ljósrit.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 12 - Örk 2
Sjálfstæðisbaráttan, greinar í innlendum og erlendum blöðum o.fl., 1943.
Umslag: Alþingi og félagsmálin, vélritað handrit, 1954.
Alþingissagan
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 13
Alþingissögunefnd 1875-1911.
Björn Þórðarson var skipaður ritstjóri og formaður Alþingissögunefndar 1944.
Umslag: Frumhandrit að Alþingissögu, handskrifað, 1875-1911.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 14
Alþingissögunefnd 1904-1957.
Gjörðabók Alþingissögunefndar, 25. apríl 1922 til 1. febrúar 1927.
Aftast í bókinni er skipunarbréf til Matthíasar Þórðarsonar þjóðminjavarðar í nefnd um sögu Alþingis frá 16. maí 1922, bréf, greiðslur vegna útgjalda sögunefndarinnar, reiknisskil o.fl., 1927-1946.
Umslag: Saga Alþingis. Bréf, verksamningar, launauppgjör, úrklippur úr blöðum, bókhald o.fl.,
1924-1957.
Umslag: Viðvíkjandi Alþingissögunefndinni fyrri.
Bréf til Matthíasar Þórðarsonar, fundargerð eða minnismiðar, bæklingur um 1000 ára afmæli Alþingis og sögu þess eftir Guðmund Finnbogason 1926, ávísanahefti úr Landsbanka Íslands, bókhald o.fl., 1922-1935.
Umslag: Saga Alþingis. Vélritað handrit, 1904-1911.
Umslag: Saga Alþingis. Leiðrétt vélritað handrit, án árs.
Umslag: Saga Alþingis. Bréf, verksamningar, launauppgjör o.fl., 1943-1953.
Ritsmíðar
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 15
Handrit, greinar o.fl., líklega mest eftir Björn, 1902-1963.
Örk 1
Frásögn frá Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn o.fl., endurminningar Björns, handskrifað, 1902-1908.
Stílabók. Ævintýri í Eyjum og Barnið, endurminningar Björns, handskrifað, 1909.
Stílabók. Smalinn og Jarpur, frásögur, líklega skrifaðar af Birni, án árs.
Stúdentar frá Reykjavíkurskóla 1847, handrit eða samantekt líklega skrifuð af Birni, án árs.
Umslag: Diplómatinn féll með uppkastinu, endurminningar Björns o.fl., handskrifað handrit í stílabók og ljósrit, 1908.
Björn Þórðarson. Dómendafækkunin, sérprentun, 1924.
Björn Þórðarson. Þjóðabandalagið, sérprentun, 1928.
Stílabók. Styrjöldin við Galla, þýðing á fyrstu bók Cæsars, 1933.
Björn Þórðarson. Eiríks saga rauða, nokkrar athugasemdir, sérprentun, 1939.
Björn Þórðarson. Brezka þjóðasamfélagið, sérprentun af grein, 1942.
Umslag: Björn Þórðarson. Landsyfirdómurinn 1800- 1919, sögulegt yfirlit- verðlaunaritgerð. Listi yfir hæstaréttardóma frá stofnun Landsyfirréttar, handskrifuð og vélrituð handrit, minnisblöð o.fl., 1947.
Kulturhistorisk Leksikon. Bréf, grein eftir Björn o.fl., 1958-1963.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 15 - Örk 1
Frásögn frá Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn o.fl., endurminningar Björns, handskrifað, 1902-1908.
Stílabók. Ævintýri í Eyjum og Barnið, endurminningar Björns, handskrifað, 1909.
Stílabók. Smalinn og Jarpur, frásögur, líklega skrifaðar af Birni, án árs.
Stúdentar frá Reykjavíkurskóla 1847, handrit eða samantekt líklega skrifuð af Birni, án árs.
Umslag: Diplómatinn féll með uppkastinu, endurminningar Björns o.fl., handskrifað handrit í stílabók og ljósrit, 1908.
Björn Þórðarson. Dómendafækkunin, sérprentun, 1924.
Björn Þórðarson. Þjóðabandalagið, sérprentun, 1928.
Stílabók. Styrjöldin við Galla, þýðing á fyrstu bók Cæsars, 1933.
Björn Þórðarson. Eiríks saga rauða, nokkrar athugasemdir, sérprentun, 1939.
Björn Þórðarson. Brezka þjóðasamfélagið, sérprentun af grein, 1942.
Umslag: Björn Þórðarson. Landsyfirdómurinn 1800- 1919, sögulegt yfirlit- verðlaunaritgerð. Listi yfir hæstaréttardóma frá stofnun Landsyfirréttar, handskrifuð og vélrituð handrit, minnisblöð o.fl., 1947.
Kulturhistorisk Leksikon. Bréf, grein eftir Björn o.fl., 1958-1963.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 16
Handrit, greinar o.fl., líklega mest eftir Björn 1950-1953.
Jarpur, endurminningar Björns, handskrifað, án árs.
Stílabók. Til Orlogs og Starfsmaður í skrifstofu ríkisþingsins danska, endurminningar Björns, handskrifað, án árs.
Heima í Hólum, efnisyfirlit bókar o.fl., handskrifað líklega af Birni, án árs.
Umslag: Björn Þórðarson. Síðasti goðinn, vélritað og prentað handrit bókarinnar og blaðaúrklippur um bókina 1950.
Örk 1
Fyrirboði, draumur Björns, handskrifað og ljósrit, 8. ágúst 1953.
Björn Þórðarson. Yngveldur Þorgilsdóttir og Klængur biskup Þorsteinsson, handrit.
Björn Þórðarson. Móðir Jóru biskupsdóttur, handrit 1953.
Umslag: Björn Þórðarson. Á því stendur. Iceland Past and Present, 1. and 2. 1941 og 1945, edition Oxford. 3. útgáfa í Reykjavík 1953, handrit að bókinni o.fl.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 16 - Örk 1
Fyrirboði, draumur Björns, handskrifað og ljósrit, 8. ágúst 1953.
Björn Þórðarson. Yngveldur Þorgilsdóttir og Klængur biskup Þorsteinsson, handrit.
Björn Þórðarson. Móðir Jóru biskupsdóttur, handrit 1953.
Umslag: Björn Þórðarson. Á því stendur. Iceland Past and Present, 1. and 2. 1941 og 1945, edition Oxford. 3. útgáfa í Reykjavík 1953, handrit að bókinni o.fl.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 17
Handrit, greinar o.fl., líklega mest eftir Björn 1954-1963.
Örk 1
Björn Þórðarson. Herútboð á Íslandi og landvarnir Íslendinga, handrit og bók, 1954.
Björn Þórðarson. Magnús Gizurarson Skálholtsbiskup, sérprentun, 1955.
Mappa: Björn Þórðarson, Íslenskir fálkar. Efnisskrá, handrit að bókinni, blaðaúrklippur o.fl., 1957.
Umslag: Barnið, Til Orlogs og Sigurverkið frásögn frá Kaupmannahöfn, endurminningar Björns o.fl., handrit, án árs, ljósrit.
Frásögn frá Félagi íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn o.fl., endurminningar Björns 1902-1908 og
Starfsmaður í skrifstofu ríkisþingsins danska, endurminningar Björns handrit, án árs, ljósrit.
Boðskort o.fl.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 17 - Örk 1
Björn Þórðarson. Herútboð á Íslandi og landvarnir Íslendinga, handrit og bók, 1954.
Björn Þórðarson. Magnús Gizurarson Skálholtsbiskup, sérprentun, 1955.
Mappa: Björn Þórðarson, Íslenskir fálkar. Efnisskrá, handrit að bókinni, blaðaúrklippur o.fl., 1957.
Umslag: Barnið, Til Orlogs og Sigurverkið frásögn frá Kaupmannahöfn, endurminningar Björns o.fl., handrit, án árs, ljósrit.
Frásögn frá Félagi íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn o.fl., endurminningar Björns 1902-1908 og
Starfsmaður í skrifstofu ríkisþingsins danska, endurminningar Björns handrit, án árs, ljósrit.
Boðskort o.fl.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 18
Boðskort, opinberar móttökur, 1906-1963.
Umslag: Boðskort, Københavns Magistrat og Borgerrepræsentanter býður Birni Þórðarsyni til hátíðar, peningur og fánaslaufa eru einnig í umslaginu, 1906.
Umslag: Boðskort, opinberar móttökur 1906.
Umslag: Boðskort, opinberar móttökur o.fl., 1907-1950.
Embættistaka forseta Íslands, Sveins Björnssonar, 1. ágúst 1945. Athöfn í Dómkirkjunni, dagskrá og boðsmiðar.
Embættistaka forseta Íslands, Sveins Björnssonar, 1. ágúst 1949. Athöfn í Dómkirkjunni, dagskrá og boðsmiðar.
Umslag: Boðskort, opinberar móttökur, 1951-1963.
Umslag: Boðskort, opinberar móttökur, án árs.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 19
Boðskort, móttökur, þakkar- og jólakort, nafnspjöld o.fl. 1908-1963.
Umslag: Boðskort, málverkasýningar, skrár, samsæti, matseðlar, aðgöngumiðar o.fl., 1908-1963.
Umslag: Jóla- og nýárskort, skeyti o.fl., 1912-1963.
Umslag: Ýmis þakkarkort, 1940-1963.
Umslag: Ýmis nafnspjöld.
Prentað mál
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 20
Prentað mál.
Dönsk orðabók. Var sameign Ólafs Björnssonar og Björns í Reykjavíkurskóla og síðar í Kaupmannahafnarháskóla.
Rosing Engelsk-Dansk Ordbog. Var í eigu Björns.
Guðbrandur Jónsson. Annáll Alþingis 930-1800, velritað handrit. Fremst eru minnismiðar, líklega frá Birni, án árs.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 21
Prentað mál 1912-1987.
Örk 1
Grafskriftir o.fl., 1912-1987.
Söngfél. 17. júní, samsöngur í Bárubúð, 9. mars 1915.
Matthías Þórðarson. Velkenshornet, 1916.
Fyrsta almenn íslenzk listasýning, sýningarskrá, 1919.
Önnur almenn íslenzk listasýning, sýningarskrá, 1921.
Jón Helgason. Hvad Københavns Universitet har Betydet for Island, 1926.
League of Nations. Statute and Rules of Court of the League of Nations Administrative Tribunal, mars 1928.
Andrés Björnsson. Hið íslenzka fornritafélag, afmælisrit, 1928-1958.
Spegilinn, blað, 1929 og 1931.
Guðmundur Finnbogason, grein, 1930.
Ólafur Lárusson. Den islandske Fristats historiske Forudsætninger, 1939.
Stúdentablaðið, 1936.
Afmælisrit Dr. Einars Arnórssonar, sérprentun, 1940.
Ólafur Lárusson. Eyðing Þjórsárdals, 1940.
Knud Berlin. Parlamentarismens Skæbnetime, 1940.
Ólafur Lárusson. Undir Jökli, 1942.
Ólafur Lárusson. Guðmundur góði í þjóðtrú Íslendinga, 1942.
United Nations Conference on Food and Agriculture, 18. maí til 3. júní 1943.
Guðmundur Finnbogason. The Icelanders, 1943.
Eggert Stefánsson. Óðurinn til ársins 1944.
Norden, blað, 1944-1945.
Hermann Einarsson. Landhelgismál Íslendinga, 1946.
Guðbrandur Jónsson. Sinn hundur af hverjum bæ, 1947.
Sigurbjörn Einarsson. Trú og breytni að skilningi Lúthers, 1947.
Ólafur Lárusson. Frá Ara Andréssyni, 1948.
Ríkisútvarpið, dagskrá, 1948.
Umslag: F. W. Schneidewin. Sóphókles, bók.
Dethlef Thomsen. Den ældste nordiske forsikring og dens love, líklega um 1948.
Vaxmyndasafnið, myndaskrá, án árs.
Umslag: Sagan um San Michele o.fl.
Comédie Francaise, sýningarskrá, án árs.
Guðbrandur Thorlaksson. Gradvale, án árs.
Sýningarskrá, vantar nafn.
Guðbrandur Jónsson. En lille Nisse rejste, án árs.
Guðbrandur Jónsson. Dr. Jón Þorkelsson, þjóðskjalavörður, 1950.
Ólafur Lárusson. Den isländska rättens utveckling sedan år 1262, 1950.
Barði Guðmundsson. Gervinöfn í Ölkofra þætti, 1951.
Jón Sveinsson. Rannsókn skattamála, 1950.
H. Draye and O. Jodogne. Third International Congress of Toponymy and Anthroponymy, 15.-19. júlí 1949, 1951.
Guðbrandur Thorlaksson. Gradvale, án árs.
Ólafur Lárusson og Magnus Olsen. Maríufiskur, 1951.
Einar Arnórsson. Niðgjöld- Manngjöld, 1951.
Guðbrandur Jónsson. Biskop Jón Arason, 1952.
Guðbrandur Jónsson. Síra Jón Matthíasson sænski, 1952.
Alexander Jóhannesson. Scripta Islandica 4, 1953.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 21 - Örk 1
Grafskriftir o.fl., 1912-1987.
Söngfél. 17. júní, samsöngur í Bárubúð, 9. mars 1915.
Matthías Þórðarson. Velkenshornet, 1916.
Fyrsta almenn íslenzk listasýning, sýningarskrá, 1919.
Önnur almenn íslenzk listasýning, sýningarskrá, 1921.
Jón Helgason. Hvad Københavns Universitet har Betydet for Island, 1926.
League of Nations. Statute and Rules of Court of the League of Nations Administrative Tribunal, mars 1928.
Andrés Björnsson. Hið íslenzka fornritafélag, afmælisrit, 1928-1958.
Spegilinn, blað, 1929 og 1931.
Guðmundur Finnbogason, grein, 1930.
Ólafur Lárusson. Den islandske Fristats historiske Forudsætninger, 1939.
Stúdentablaðið, 1936.
Afmælisrit Dr. Einars Arnórssonar, sérprentun, 1940.
Ólafur Lárusson. Eyðing Þjórsárdals, 1940.
Knud Berlin. Parlamentarismens Skæbnetime, 1940.
Ólafur Lárusson. Undir Jökli, 1942.
Ólafur Lárusson. Guðmundur góði í þjóðtrú Íslendinga, 1942.
United Nations Conference on Food and Agriculture, 18. maí til 3. júní 1943.
Guðmundur Finnbogason. The Icelanders, 1943.
Eggert Stefánsson. Óðurinn til ársins 1944.
Norden, blað, 1944-1945.
Hermann Einarsson. Landhelgismál Íslendinga, 1946.
Guðbrandur Jónsson. Sinn hundur af hverjum bæ, 1947.
Sigurbjörn Einarsson. Trú og breytni að skilningi Lúthers, 1947.
Ólafur Lárusson. Frá Ara Andréssyni, 1948.
Ríkisútvarpið, dagskrá, 1948.
Umslag: F. W. Schneidewin. Sóphókles, bók.
Dethlef Thomsen. Den ældste nordiske forsikring og dens love, líklega um 1948.
Vaxmyndasafnið, myndaskrá, án árs.
Umslag: Sagan um San Michele o.fl.
Comédie Francaise, sýningarskrá, án árs.
Guðbrandur Thorlaksson. Gradvale, án árs.
Sýningarskrá, vantar nafn.
Guðbrandur Jónsson. En lille Nisse rejste, án árs.
Guðbrandur Jónsson. Dr. Jón Þorkelsson, þjóðskjalavörður, 1950.
Ólafur Lárusson. Den isländska rättens utveckling sedan år 1262, 1950.
Barði Guðmundsson. Gervinöfn í Ölkofra þætti, 1951.
Jón Sveinsson. Rannsókn skattamála, 1950.
H. Draye and O. Jodogne. Third International Congress of Toponymy and Anthroponymy, 15.-19. júlí 1949, 1951.
Guðbrandur Thorlaksson. Gradvale, án árs.
Ólafur Lárusson og Magnus Olsen. Maríufiskur, 1951.
Einar Arnórsson. Niðgjöld- Manngjöld, 1951.
Guðbrandur Jónsson. Biskop Jón Arason, 1952.
Guðbrandur Jónsson. Síra Jón Matthíasson sænski, 1952.
Alexander Jóhannesson. Scripta Islandica 4, 1953.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 22
Prentað mál 1947-1959.
Umslag: Á því stendur: Heimildir Gyðinganna, bækur, blöð, minnisblöð o.fl., 1947-1949.
Vilhjálmur Finnsen. Alltaf á heimleið, 1953.
Íslenzk fræði 1911-1954, sýning, 16. til 27. júní 1954.
Trausti Einarsson. A Survey of Gravity in Iceland, 1954.
J. B. Wolters. Neiohilologus, 1955, 1957.
Gísli Sveinsson. Laganám Íslendinga í Danmörku og upphaf lögfræðikennslu á Íslandi, 1958.
Akranes, 3.-4. hefti, 1958.
Lesbók barnanna, 1959.
XB, kosningabæklingur, án árs.
Blaðaúrklippur og bókhald
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 23
Blaðaúrklippur og bókhald 1913-1972.
Blaðaúrklippur, 1928-1972.
Bókhald, bréf, sparisjóðsbækur, lán, tryggingar, opinber gjöld, Bjarkargata 16, ferðakostnaður, uppgjör, rekstrarkostnaður, uppgjör bús (dánarbús?), minnisblöð o.fl., 1913-1955.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 24
Bókhald 1954-1963.
Skattframtöl, sparisjóðsbækur, tryggingar, opinber gjöld, rafmagn, félagagjöld, lækniskostnaður, viðgerðir o.fl.
Ljósmyndir
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 25
Ljósmyndir.
Myndaalbúm.
Á miða með albúminu stendur: Briemsætt o.fl.
Umslag nr. 1
Ljósmynd. Á myndunum stendur: Dr. juris Björn Þórðarson 20 ára (frá Móum fæddur 6. febrúar 1879), 2 myndir.
Umslag nr. 2
Ljósmyndir. Björn Þórðarson, fæddur 6. febrúar 1879. Aftan á einni myndinni stendur, forsætisráðherra 16. desember 1942 til 21. október 1944, 9 myndir, án árs.
Umslag 3.
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Dr. juris Björn Þórðarson.
Ljósmynd af málverki eftir Örlyg Sigurðsson, 1959, 2 myndir.
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Björn Þórðarson dr. juris, myndin tekin 1940-1944.
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Dr. juris Björn Þórðarson, án árs, 3 myndir.
Umslag nr. 4
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Björn Þórðarson sýslumaður í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, án árs.
Ljósmynd. Björn Þórðarson, án árs, 2 myndir.
Teiknuð mynd af Birni Þórðarsyni.
Úrklippa úr blaði, Þórður Björnsson tekur þátt í drengjahlaupi 21. ágúst 1934.
Umslag nr. 5
Ljósmyndir. Aftan á einni stendur: Tímarit lögfræðinga, og á hinum stendur dr. juris Björn Þórðarson
fæddur 6. febrúar 1879, dáinn 25. október 1963, án árs, 16 myndir.
Umslag nr. 6
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Þórður Björnsson, ríkissaksóknari, fæddur 14. júní 1916, dáinn 21. mars 1993, án árs, 2 myndir.
Ljósmynd. Þórður Björnsson fæddur 14. júní 1916, 1 árs, 2 myndir.
Ljósmynd. Þórður Björnsson fæddur 14. júní 1916, 2 ára, 2 myndir.
Umslag nr. 7
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Innilegustu jólakveðjur til ykkar hjónanna og barnanna frá Elínu Briem Jónsson, 24. desember 1930.
Umslag nr. 8
Ljósmyndir. Gunnar Gunnarsson kaupmaður og kona hans, án árs.
Umslag nr. 9
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Ingibjörg Ólafsdóttir Þórðarson f. Briem, fædd 9. júlí 1886, dáin
1. maí 1953, 2 myndir.
Ljósmynd. Ingibjörg Ólafsdóttir Briem, í París 1910.
Ljósmynd. Ingibjörg Ólafsdóttir Briem lengst til hægri og Nunna í miðið.
Umslag nr. 10
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Björn Þórðarson og Ingibjörg með son þeirra Þórð, 1926,
2 myndir.
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Ingibjörg Ólafsdóttir Briem Þórðarson og Dóra Björnsdóttir ca. 1925.
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Frá vinstri: Matthías Þórðarson frá Móum, Björn Þórðarson Dr. juris, frú Ingibjörg Briem Þórðarson, frú Sigríður kona Matthíasar og Þórður Björnsson sonur Björns og Ingibjargar. Myndin er tekin í Danmörku 1926.
Umslag nr. 11
Ljósmynd. Við myndina stendur: Þórður Runólfsson (1899-1994), vélaeftirlitsmaður, án árs.
Ljósmynd. Við myndina stendur: Þórður Runólfsson (1899-1994), vélaeftirlitsmaður, án árs.
Umslag nr. 12
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Böðvar Þorláksson, póstafgreiðslumaður með meiru, Blönduósi, án árs.
Umslag nr. 13
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Frú Margrét Eiríksdóttir, Lækjarmóti, án árs.
Umslag nr. 14
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Sigurður Jónsson, bóndi, Lækjarmóti, án árs.
Umslag nr. 15
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Sýslumaður Björn Þórðarson Blönduósi. Kæri vinur! Gleðilegt nýjár og bestu þakkir fyrir skemmtilega samfylgd á suðurleið sumarið 1913. Þinn einlægur Húnvetningurinn Jón Jónsson læknir, án árs.
Umslag nr. 16
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Til hins litla vinar míns hr. Þórðar B. Þórðarsonar, ásamt þökk fyrir myndina, frá Guðmundi Þórsteinssyni, án árs.
Umslag nr. 17
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Frú Valgerður Briem fædd Lárusdóttir, án árs.
Umslag nr. 18
Landsyfirdómur. Listi og ljósrit af ljósmyndum sem notaðar voru í bókina, án árs.
Umslag nr. 19
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Séra Þorsteinn Briem og frú Emelía ásamt dætrunum Kristínu, Jóhönnu, Valgerði og Halldóru.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 26
Ljósmyndir
Umslag nr. 1. A-E.
Ljósmynd A. Hópmynd. Aftan á myndinni stendur: Myndin er tekin í Norðtungu, 1915.
F.v.: Helga Thorsteinsson kona Árna ljósmyndara. Björn Þórðarson sýslumaður í Borgarnesi síðar forsætisráðherra. Ingibjörg Ólafsdóttir kona Björns. Sverrir Sigurðsson síðar forstjóri Sjóklæðagerðar Íslands (sonarsonur Runólfs). Runólfur Runólfsson bóndi í Norðtungu. Guðrún systurdóttir Ingibjargar húsfreyju. Jóhanna Rögnvaldsdóttir tengdadóttir Runólfs (móðir Sverris. Inga Hansen kona Jörgens Hansen í Reykjavík. Margrét Runólfsdóttir kona Frímanns Frímannssonar Reykjavík. Ingibjörg Skúladóttir húsfrú í Norðtungu. Myndina tók Árni Thorsteinsson ljósmyndari.
Ljósmynd B. Við myndina er skrifað: Húsaleigunefnd Reykjavíkur 1918-1925-1926, Björn Þórðarson formaður, Vilhjálmur Briem, Ólafur Rósenkranz ritari, Ágúst Jósefsson og Vigfús Einarsson, varaformaður, 2 myndir.
Ljósmynd C. Aftan á myndinni stendur: Með kærri kveðju og þökk fyrir síðast, Reykjavík. 17- VIII- 1915 Ágúst Björnsson. 1. Sigurður Þórðarson fv. sýslumaður. 2 Björn Þórðarson cand. sýslumaður.
3. Ingibjörg kona hans. 4. frú Margrét Þórðardóttir. Myndin er tekin á tröppunum í Arnarholti.
Ljósmynd D. Íslenzki stúdentakórinn í Kaupmannahöfn 1903. Nafnalisti er neðan við myndina en Björn Þórðarson er lengst til hægri. Ljósrit úr bók.
Ljósmynd E. Hópmynd, sumargleði stúdenta 1912.
Umslag nr. 2
Ljósmyndir. Fjölskyldumyndir úr för til Hrafnseyrar 1949, 7 myndir.
Umslag nr. 3
Ljósmynd A. Hópmynd. Aftan á myndinni stendur: Á myndina vantar stúdentana Sigurð Guðmundsson og Jón Benedix Jónsson, myndin er tekin 1902.
Ljósmynd B. Hópmynd. Aftan á myndinni stendur: Í Danmörku (1902-1908) útskrift?. Björn Þórðarson yst til hægri í 2. röð.
Umslag nr. 4
Ljósmynd. Við myndina er skrifað: Unnur Ragna Benediktsdóttir fædd 1922. Dóttir Unu Pétursdóttur og manns hennar Benedikts?, án árs.
Ljósmynd. Við myndina er skrifað: Hulda Benediktsdóttir fædd 6. september 1916, dáin 19. apríl 1998. Dóttir Unu Pétursdóttur og manns hennar Benedikts?, án árs.
Una og Hulda voru leiksystir Dóru Björnsdóttur á Spítalastíg.
Umslag nr. 5
Ljósmynd A. Fremst er skrifað: Guðrún Jónsdóttir í verslun Manchester í Aðalstræti, án árs.
Ljósmynd B. Fremst er skrifað: Guðrún Jónsdóttir til hægri, vann í versluninni Manchester í Aðalstræti, hin konan óþekkt, án árs.
Ljósmynd C. Guðrún vinkona Ingibjargar Þórðarson, vann í versluninni Manchester, án árs, 2 myndir.
Ljósmynd D. Aftan á myndinni stendur: Kær kveðja frá þinni gömlu vinkonu Guðrúnu, án árs.
Umslag nr. 6
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Dóra Björnsdóttir fædd 4. nóvember 1917. Myndin er tekin 1927.
Ljósmynd. Aftan á myndunum stendur: Dóra Björnsdóttir fædd 4. nóvember 1917. Myndirnar eru teknar 1932, 5 myndir.
Umslag nr. 7
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Karitas dóttir Matthíasar Þórðarsonar ritstjóra frá Móum. Myndin er líklega tekin árið 1931.
Umslag nr. 8
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Ástríður Jochumsdóttir í Móum, fædd 25. ágúst 1851, skírð 31. ágúst 1851, gift 13. júní 1870, dáin 3. maí 1887.
Prentuð mynd af Ástríði Jochumsdóttur og manni, án árs.
Umslag nr. 9
Ljósmynd. Frá vinstri Halldóra Pétursdóttir Briem (1853-1937), í miðið Kirstin Valgerður dóttir séra Þorsteins Briem. Til hægri frú Emelía. Myndin er tekin fyrir framan „Kirkjuhvol“ heimili séra Þorsteins Briem á Akranesi, líklega árið 1925.
Umslag nr. 10
Ljósmynd. Ýmsar myndir þar sem vantar bæði nöfn og ár (7 myndir).
Umslag nr. 11
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Halldóra Pétursdóttir frá Álfgeirsvöllum, fædd 26. desember 1853.
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Halldóra Pétursdóttir Briem (situr) líklega dætur hennar frá fyrra hjónabandi?, án árs.
Umslag nr. 12
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Diljá Tómasdóttir gift Jochum Þórðarsyni frá Móum, án árs.
Umslag nr. 13
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Jóhanna Briem fædd 5. janúar 1894 á Álfgeirsvöllum, Lýtingsstaðahrepp, Skagafirði, dáin 27. mars 1932, verslunarmaður í Reykjavík. Jóhanna var dóttir Ólafs Briem á Álfgeirsvöllum og konu hans Halldóru Pétursdóttur Briem.
Umslag nr. 14
Ljósmynd. Hópmynd. Á vegg fyrir aftan fólkið er skrifað: Hvítárbakka og aftan á myndina er skrifað Áhrifsmynd.
Umslag nr. 15
Ljósmynd. Björn Þórðarson o.fl. við Landspítalann í Reykjavík, 4 myndir.
Vasabók frá 1957
Umslag nr. 16
Ljósmynd. Sam. (Samúel) Eggertsson.
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Ástríður Jochumsdóttir frá Skógum, fædd 25. ágúst 1851, giftist 13. júní 1870, dáin 3. maí 1887, grafin 14. maí sama ár. Eignmaður Þórður Runólfsson frá Saurbæ, hreppstjóri og bóndi í Móum fæddur 26. júlí 1839, dáinn 1906. Börn er upp komust: Karitas fædd 17. mars 1871, dáin 1895. Matthías fæddur 1. júlí 1872. Runólfur fæddur 24. ágúst 1874. Jochum fæddur 26. febrúar 1876, dáinn 1914. Björn fæddur 28. janúar (6. febrúar) 1879.
Kort til Björns Þórðarsonar. Á það er skrifað: Kæri vinur og frændi! Gleðilegt sumar og páska! Beztu þakkir fyrir myndarlánið og fyrirgefðu dráttinn á skilseminni. Allra frændsamlegast þinn Sam. Eggertsson, 25. apríl 1943.
Umslag nr. 17
Heimilisblaðið Vikan, á forsíðu eru myndir af Birni Þórðarson og öðrum í ríkisstjórn hans um áramótin 1942-1943.
Bréf, blaðaúrklippur o.fl., úr innlendum og erlendum blöðum, 1943-1947 og 1977.
Umslag nr. 18
Filmur og plötur.
Umslag nr. 19
Ljósmynd. Á myndinni stendur: Gamalt og nýtt, Sambandshúsið (og bærinn Sölfhóll).
Ljósmynd. Á myndinni stendur: Hjálp í Þjórsárdal.
The League of Nations in Pictures, Geneva, upplýsingabók, 1927.
Internationella Arbetsbyrån Nationernas forbund 1919-1929, bók, 1930.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 27
Ljósmyndir
Umslag nr. 1
Ljósmynd. Hópmynd, líklega dómarar, Björn Þórðarson fremst til vinstri, án árs.
Ljósmynd. Hópmynd, líklega dómarar, Björn Þórðarson til vinstri við gluggann, einnig eru áheyrendur, án árs.
Umslag nr. 2
Ljósmynd. Bekkjarmynd, 1. bekkur, 1897.
Ljósmynd. Bekkjarmynd, 3. bekkur, 1899.
Umslag nr. 3
Ljósmynd. Hópmynd, gætu verið skólafélagar. Björn Þórðarson á öllum myndunum, 1937, 1942 og 1952, 4 myndir.
Umslag nr. 4
Ljósmynd. Við myndina er skrifað: Séra Þorsteinn Briem mágur Dr. Björns, án árs.
Umslag nr. 5
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Sigríður kona Matthíasar frá Móum. Guðríður kona Matthíasar frá Fiskilæk, án árs.
Umslag nr. 6
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Boðsgestir hjá prófessor Lassen á Garði, án árs.
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Julius Lassen prófessor, án árs.
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Regensen = Garður, án árs.
Umslag nr. 7
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Sigurður Guðmundsson síðar skólameistari, án árs.
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Sigurður Guðmundsson og Þórður Sveinsson, án árs.
Umslag nr. 8
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Ólafur Björnsson, án árs.
Umslag nr. 9
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Björn og Eiríkur Stefánssynir frá Auðkúlu, án árs.
Umslag nr. 10
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Þórður Guðmundsson sýslumaður, án árs.
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Ól. Oddsson 29. febrúar 1904.
Umslag nr. 11
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Ól. D. Daníelsson dr. phil., án árs.
Umslag nr. 12
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Jón Benedikt Jónsson ca. 1900, 2 myndir.
Ljósmynd. Mynd af manni, nafn vantar.
Umslag nr. 13
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Frú Regína Thoroddsen, án árs.
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Þórunn Björnsdóttir, ljósmóðir, án árs.
Umslag nr. 14
Ljósmynd. Norræna fjelagið (félagið) Reykjavík. Bréf 30. marz 1944 og ljósmynd, tekið á afmælishátíð félagsins að Hótel Borg 3. marz 1944.
Umslag nr. 15
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Prívat heimsókn á Bessastöðum. Frá vinstri: Gísli Sveinsson, Sveinn Björnsson og Björn Þórðarson, 1944, 4 myndir.
Umslag nr. 16
Ljósmynd. Dr. juris Björn Þórðarson forsætisráðherra. Myndin er tekin árið 1944.
Ljósmynd. Myndirnar eru teknar þann 17. júní 1944 í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í Reykjavík.
Frá vinstri, dr. Richard Beck, Vilhjálmur Þór utanríkisráðherra, dr. juris Björn Þórðarson forsætisráðherra og hr. Sveinn Björnsson ríkisstjóri, 3 myndir.
Ljósmynd. Dr. Richard Beck og Sveinn Björnsson.
Myndaalbúm. Stofnun lýðveldis á Íslandi 17. júní 1944. Á annarri síðu albúmsins er skrá yfir myndirnar, 16.-18. júní 1944.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja sem á er skrifað:
Umslag:
Ljósmynd. Hópmynd. Aftan á myndinni stendur: Á Bessastöðum í september 1944. Björn Þórðarson líklega þriðji frá vinstri.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 28
Björn Þórðarson, ýmis stór skjöl.
Prófskírteini, leyfisbréf, opinber störf, heiðursskjöl o.fl. 1902-1958, bæði frumrit og ljósrit.
Örk 1
Reykjavíkurskóli. Prófskírteini á burtfararprófi, 30. júní 1902.
Hið íslenzka bókmenntafélag. Félagsskírteini, 16. maí 1903.
Københavns Universitet. Einkunnablað í „den almindelige filosofiske Prøve“, 16. mars 1903, staðfest 16. mars 1907.
Einkunnablað o.fl., „for den Fuldstændige Juridiske Embedseksamen“, 22. júní 1908.
Skipunarbréf- vottorð um að Björn Þórðarson geti framkvæmt lagaleg embættisverk í Bogense Købstads og Skovby Herreds Jurisdiktion, 1. júlí og 1. september 1908.
Ráðherra Íslands. Leyfisbréf fyrir Björn Þórðarson til málfærslustarfa við landsyfirdóminn í Reykjavík, 31. október 1908.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson settur sýslumaður í Vestmannaeyjasýslu, 13. mars 1909.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson settur sýslumaður í Húnavatnssýslu, 12. júlí 1912 og umsóknarbréf hans til konungs 30. september 1913.
Heiðursskjal til Björns, með þakklæti fyrir sýslumannsstörf í Húnaþingi 12. júlí 1912 til 1. apríl 1914.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson settur sýslumaður í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, 31. júlí 1914.
Kristján konungur tíundi. Leyfisbréf til Björns og Ingibjargar Ólafsdóttur Briem um að þau megi ganga í hjónaband, 20. ágúst 1914.
Ráðherra Íslands. Björn Þórðarson fær leyfi til að taka upp ættarnafnið Þórðarson, 20. mars 1915.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson settur til að taka við dómstörfum bæjarfógeta í forföllum Jóns Magnússonar, 29. febrúar, framlengt 29. mars, 29. apríl, 29. maí, og 30. júní 1916.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson settur til að taka við dómstörfum bæjarfógeta í forföllum Sigurðar Eggerz, 2. júlí, framlengt 1. ágúst 1917.
Búnaðarfélag Íslands. Félagsskírteini, 30. apríl 1919.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson settur skrifstofustjóri, í fjarveru G. Sveinbjörnssonar, í dóms- og kirkjumálaráðuneyti, 23. júní 1918.
Justitiarius í Landsyfirdómnum. Björn Þórðarson skipaður varaformaður Húsaleigunefndar Reykjavíkur, 4. desember 1918 og formaður Húsaleigunefndar frá 30. september 1919 til 16. júní 1926. Afhendir 6 gjörðabækur Húsaleigunefndar ásamt málaregistri yfir sama tímabil 21. mars 1927.
Kristján konungur tíundi skipar Björn Þórðarson til að halda áfram rannsókn á brotum á hinum almennu hegningarlögum, 3. febrúar 1919.
Kristján konungur tíundi skipar Björn Þórðarson ritara hæstaréttar, 1. desember 1919.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson skipaður formaður í merkjadómi, 19. desember 1919 og bréf um að hann sé leystur frá störfum 18. mars 1929.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson skipaður í yfirkjörstjórn við prestkosningar, 10. mars 1920.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson skipaður prófbókari í lagadeild Háskóla Íslands, 10. júní 1920.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson skipaður í Verðlagsnefnd, 21. september 1920 og leystur frá störfum 23. apríl 1921.
Örk 2
Leyfisbréf, opinber störf, heiðursskjöl o.fl. 1921-1957, bæði frumrit og afrit.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson beðinn að vera viðstaddur hlutkesti er forseti Landsdómsins lætur fram fara, 11. mars 1921.
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti. Björn Þórðarson skipaður til að taka sæti í landskjörstjórn, 29. apríl 1922.
Fjármálaráðuneytið. Björn Þórðarson skipaður formaður yfirskattanefndar Reykjavíkur, 9. júlí 1922 og
15. maí 1928, leystur frá störfum 16. febrúar 1929.
Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið. Björn Þórðarson skipaður í stjórnarnefnd Styrktarsjóðs Hjálmars kaupmanns Jónssonar, 22. nóvember 1923 og bréf frá Birni þar sem hann biður um að vera leystur frá störfum, 16. september 1947.
Atvinnu- og samgöngumálaráðuneyti. Björn Þórðarson skipaður sáttasemjari í vinnudeilum o.fl.,
25. ágúst 1926, framlengt 19. desember 1928, 8. október 1938 (vantar skipunarbréf frá 1932) og
10. nóvember 1941 til 1942.
Lagadeild Háskóla Íslands. Staðfesting frá Lagadeild á að Björn Þórðarson sé doktor í lögum,
26. mars 1927.
Kristján konungur tíundi skipar Björn Þórðarson lögmann í Reykjavík, 21. desember 1928, veitingarbréf sent 19. janúar 1929.
Société des Nations. Bréf til Björns Þórðarsonar, 2. maí 1928.
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti. Björn Þórðarson fær greidda þóknun og útlagðan kosnað vegna Brunabótafélags Íslands, 19. nóvember 1928.
Dóms- og kirkjumálaráðherra. Björn Þórðarson skipaður í nefnd um endurskoðun hegningalaga,
1. maí 1928, bréf hans um úrsögn úr nefndinni, 30. október 1932 o.fl.
Skrá yfir skjöl, bækur og muni tilheyrandi skrifstofu hæstaréttar, sem Björn afhendir Sigfúsi M. Johnsen viðtakandi hæstarjettarritara, 2. janúar og/eða 7. mars 1929.
Kristján konungur tíundi. Leyfisbréf um að Karl Guðmundsson og Þórunn Jónsdóttir megi ganga í hjónaband, 27. maí 1929.
Þórunn Jónsdóttir var í vist hjá Birni og Ingibjörgu og var brúðkaupsveislan haldin þar.
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti. Björn Þórðarson settur dómari í málinu: „Réttvísi og valdstjórnin gegn Hans A. Svane o.fl.“, 23. maí 1938.
Ríkisstjóri Íslands. Björn Þórðarson skipaður forsætisráðherra í ráðuneyti Íslands, 16. desember 1942.
Forseti Íslands. Björn Þórðarson sæmdur heiðursmerki vegna endurreisnar lýðveldisins, 8. júlí 1944, með því eru fleiri bréf um sama mál, 1944-1945.
Fjármálráðuneyti. Bréf vegna lífeyrismála, 30. nóvember og 23. desember 1944.
Forsætisráðherra. Björn Þórðarson beðinn um að taka sæti í nefnd um ritum sögu Alþingis og verður jafnframt ritstjóri, 18. desember 1944.
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti. Björn Þórðarson skipaður í nefnd um framtíð Skálholtsstaðar, 15. júní 1948.
Menntamálaráðuneyti. Björn Þórðarson skipaður prófdómari við próf í lögfræði við Háskóla Íslands,
27. apríl 1945, 4. maí 1951 og 12. apríl 1957.
Menntamálaráðuneyti. Björn Þórðarson taki sæti í nefnd til að meta hæfni umsækjenda um prófessorsembætti við laga- og hagfræðideild Háskóla Íslands, 7. ágúst 1948.
British Legation Reykjavík. Björn Þórðarson sæmdur orðunni „The King´s Medal for Service in the Cause of Freedom“, 10. september 1948 og bréf um að Björn fái orðuna sjálfa, 21. febrúar 1949.
Forseti Íslands. Björn Þórðarson sæmdur stórkrossi hinnar íslenzku fálkaorðu, 1. ágúst 1949. Leiðbeiningar um fálkaorðuna og úrklippur úr blöðum.
Menntamálaráðuneyti. Björn Þórðarson meti hæfni umsækjenda um prófessorsembætti við laga- og hagfræðideild Háskóla Íslands, 5. maí 1950.
The American- Scandinavian Foundation. Björn Þórðarson taki sæti sem „Honorary Trustee of the Foundation“, 7. desember 1950 og svarbréf frá Birni, 25. janúar 1951.
Forseti Íslands. Björn Þórðarson skipaður formaður nefndar sem geri tillögur um veitingar afreksmerkis hins íslenzka lýðveldis, 25. nóvember 1950 og bréf um að hann sé leystur frá störfum, 20. febrúar 1958.
Forseti Íslands. Björn Þórðarson sæmdur heiðurspeningi til minningar um Svein Björnsson forseta,
27. febrúar 1953, með því eru fleiri bréf um sama mál.
Menntamálaráðuneyti. Björn Þórðarson er skipaður einn af útgáfustjórum „Nordisk kulturleksikon“,
10. apríl 1953, svarbréf Björns, 18. október 1953 o.fl.
Menntamálaráðuneyti. Björn Þórðarson skipaður til að vera prófdómari við embættispróf í lögfræði,
12. apríl 1957.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 28 - Örk 1
Reykjavíkurskóli. Prófskírteini á burtfararprófi, 30. júní 1902.
Hið íslenzka bókmenntafélag. Félagsskírteini, 16. maí 1903.
Københavns Universitet. Einkunnablað í „den almindelige filosofiske Prøve“, 16. mars 1903, staðfest 16. mars 1907.
Einkunnablað o.fl., „for den Fuldstændige Juridiske Embedseksamen“, 22. júní 1908.
Skipunarbréf- vottorð um að Björn Þórðarson geti framkvæmt lagaleg embættisverk í Bogense Købstads og Skovby Herreds Jurisdiktion, 1. júlí og 1. september 1908.
Ráðherra Íslands. Leyfisbréf fyrir Björn Þórðarson til málfærslustarfa við landsyfirdóminn í Reykjavík, 31. október 1908.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson settur sýslumaður í Vestmannaeyjasýslu, 13. mars 1909.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson settur sýslumaður í Húnavatnssýslu, 12. júlí 1912 og umsóknarbréf hans til konungs 30. september 1913.
Heiðursskjal til Björns, með þakklæti fyrir sýslumannsstörf í Húnaþingi 12. júlí 1912 til 1. apríl 1914.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson settur sýslumaður í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, 31. júlí 1914.
Kristján konungur tíundi. Leyfisbréf til Björns og Ingibjargar Ólafsdóttur Briem um að þau megi ganga í hjónaband, 20. ágúst 1914.
Ráðherra Íslands. Björn Þórðarson fær leyfi til að taka upp ættarnafnið Þórðarson, 20. mars 1915.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson settur til að taka við dómstörfum bæjarfógeta í forföllum Jóns Magnússonar, 29. febrúar, framlengt 29. mars, 29. apríl, 29. maí, og 30. júní 1916.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson settur til að taka við dómstörfum bæjarfógeta í forföllum Sigurðar Eggerz, 2. júlí, framlengt 1. ágúst 1917.
Búnaðarfélag Íslands. Félagsskírteini, 30. apríl 1919.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson settur skrifstofustjóri, í fjarveru G. Sveinbjörnssonar, í dóms- og kirkjumálaráðuneyti, 23. júní 1918.
Justitiarius í Landsyfirdómnum. Björn Þórðarson skipaður varaformaður Húsaleigunefndar Reykjavíkur, 4. desember 1918 og formaður Húsaleigunefndar frá 30. september 1919 til 16. júní 1926. Afhendir 6 gjörðabækur Húsaleigunefndar ásamt málaregistri yfir sama tímabil 21. mars 1927.
Kristján konungur tíundi skipar Björn Þórðarson til að halda áfram rannsókn á brotum á hinum almennu hegningarlögum, 3. febrúar 1919.
Kristján konungur tíundi skipar Björn Þórðarson ritara hæstaréttar, 1. desember 1919.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson skipaður formaður í merkjadómi, 19. desember 1919 og bréf um að hann sé leystur frá störfum 18. mars 1929.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson skipaður í yfirkjörstjórn við prestkosningar, 10. mars 1920.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson skipaður prófbókari í lagadeild Háskóla Íslands, 10. júní 1920.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson skipaður í Verðlagsnefnd, 21. september 1920 og leystur frá störfum 23. apríl 1921.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 28 - Örk 2
Leyfisbréf, opinber störf, heiðursskjöl o.fl. 1921-1957, bæði frumrit og afrit.
Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson beðinn að vera viðstaddur hlutkesti er forseti Landsdómsins lætur fram fara, 11. mars 1921.
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti. Björn Þórðarson skipaður til að taka sæti í landskjörstjórn, 29. apríl 1922.
Fjármálaráðuneytið. Björn Þórðarson skipaður formaður yfirskattanefndar Reykjavíkur, 9. júlí 1922 og
15. maí 1928, leystur frá störfum 16. febrúar 1929.
Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið. Björn Þórðarson skipaður í stjórnarnefnd Styrktarsjóðs Hjálmars kaupmanns Jónssonar, 22. nóvember 1923 og bréf frá Birni þar sem hann biður um að vera leystur frá störfum, 16. september 1947.
Atvinnu- og samgöngumálaráðuneyti. Björn Þórðarson skipaður sáttasemjari í vinnudeilum o.fl.,
25. ágúst 1926, framlengt 19. desember 1928, 8. október 1938 (vantar skipunarbréf frá 1932) og
10. nóvember 1941 til 1942.
Lagadeild Háskóla Íslands. Staðfesting frá Lagadeild á að Björn Þórðarson sé doktor í lögum,
26. mars 1927.
Kristján konungur tíundi skipar Björn Þórðarson lögmann í Reykjavík, 21. desember 1928, veitingarbréf sent 19. janúar 1929.
Société des Nations. Bréf til Björns Þórðarsonar, 2. maí 1928.
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti. Björn Þórðarson fær greidda þóknun og útlagðan kosnað vegna Brunabótafélags Íslands, 19. nóvember 1928.
Dóms- og kirkjumálaráðherra. Björn Þórðarson skipaður í nefnd um endurskoðun hegningalaga,
1. maí 1928, bréf hans um úrsögn úr nefndinni, 30. október 1932 o.fl.
Skrá yfir skjöl, bækur og muni tilheyrandi skrifstofu hæstaréttar, sem Björn afhendir Sigfúsi M. Johnsen viðtakandi hæstarjettarritara, 2. janúar og/eða 7. mars 1929.
Kristján konungur tíundi. Leyfisbréf um að Karl Guðmundsson og Þórunn Jónsdóttir megi ganga í hjónaband, 27. maí 1929.
Þórunn Jónsdóttir var í vist hjá Birni og Ingibjörgu og var brúðkaupsveislan haldin þar.
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti. Björn Þórðarson settur dómari í málinu: „Réttvísi og valdstjórnin gegn Hans A. Svane o.fl.“, 23. maí 1938.
Ríkisstjóri Íslands. Björn Þórðarson skipaður forsætisráðherra í ráðuneyti Íslands, 16. desember 1942.
Forseti Íslands. Björn Þórðarson sæmdur heiðursmerki vegna endurreisnar lýðveldisins, 8. júlí 1944, með því eru fleiri bréf um sama mál, 1944-1945.
Fjármálráðuneyti. Bréf vegna lífeyrismála, 30. nóvember og 23. desember 1944.
Forsætisráðherra. Björn Þórðarson beðinn um að taka sæti í nefnd um ritum sögu Alþingis og verður jafnframt ritstjóri, 18. desember 1944.
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti. Björn Þórðarson skipaður í nefnd um framtíð Skálholtsstaðar, 15. júní 1948.
Menntamálaráðuneyti. Björn Þórðarson skipaður prófdómari við próf í lögfræði við Háskóla Íslands,
27. apríl 1945, 4. maí 1951 og 12. apríl 1957.
Menntamálaráðuneyti. Björn Þórðarson taki sæti í nefnd til að meta hæfni umsækjenda um prófessorsembætti við laga- og hagfræðideild Háskóla Íslands, 7. ágúst 1948.
British Legation Reykjavík. Björn Þórðarson sæmdur orðunni „The King´s Medal for Service in the Cause of Freedom“, 10. september 1948 og bréf um að Björn fái orðuna sjálfa, 21. febrúar 1949.
Forseti Íslands. Björn Þórðarson sæmdur stórkrossi hinnar íslenzku fálkaorðu, 1. ágúst 1949. Leiðbeiningar um fálkaorðuna og úrklippur úr blöðum.
Menntamálaráðuneyti. Björn Þórðarson meti hæfni umsækjenda um prófessorsembætti við laga- og hagfræðideild Háskóla Íslands, 5. maí 1950.
The American- Scandinavian Foundation. Björn Þórðarson taki sæti sem „Honorary Trustee of the Foundation“, 7. desember 1950 og svarbréf frá Birni, 25. janúar 1951.
Forseti Íslands. Björn Þórðarson skipaður formaður nefndar sem geri tillögur um veitingar afreksmerkis hins íslenzka lýðveldis, 25. nóvember 1950 og bréf um að hann sé leystur frá störfum, 20. febrúar 1958.
Forseti Íslands. Björn Þórðarson sæmdur heiðurspeningi til minningar um Svein Björnsson forseta,
27. febrúar 1953, með því eru fleiri bréf um sama mál.
Menntamálaráðuneyti. Björn Þórðarson er skipaður einn af útgáfustjórum „Nordisk kulturleksikon“,
10. apríl 1953, svarbréf Björns, 18. október 1953 o.fl.
Menntamálaráðuneyti. Björn Þórðarson skipaður til að vera prófdómari við embættispróf í lögfræði,
12. apríl 1957.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 29
Ljósmyndir (stórar), prentað mál, munir o.fl. 1886-1944.
Umslag- ljósmyndir.
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Húsmæðranámskeið í Borgarnesi veturinn 1915. Ingibjörg er fimmta í annarri röð frá hægri.
Ljósmynd. Á myndina er skrifað: Barnaskóli Vigdísar Blöndal, Dóra Björnsdóttir er í annarri röð að ofan númer 4 og Þórður yst í efstu röð til hægri, án árs.
Ljósmynd. Á myndina er skrifað: Verzlunarskóli Íslands, 3. bekkur veturinn 1933-1934, Dóra Björnsdóttir 2. frá vinstri í þriðju röð.
Tvö landakort af Grindavík, Vífilsfelli og Hengilssvæði.
Ljósmynd. Ráðuneyti Björns, 16. desember 1942 til 21. október 1944.
Talið frá vinstri: Björn Ólafsson, Björn Þórðarson, Sveinn Björnsson ríkisstjóri síðar forseti, Vilhjálmur Þór, Einar Arnórsson, Jóhann Sæmundsson vantar á myndina, 2 myndir.
Hlutafélagið Kol og Salt. Eitt hluthafabréf á kr. 400.- 1. júní 1920 og tvö hlutabréf á kr. 2000.- 1. janúar 1916.
Eimskip. Hlutabréf: Björn Þórðarson, Ingibjörg Briem, Þórður B. Þórðarson, Ólafur Briem, 1. júlí 1914.
Elias Wessén. Codex Regius of the Younger Edda, 1940.
Brevis. Commentarivs de Islandia: QVO Scriptorvm de Hac, o.fl., bls. 515-592, 643-668 og 517-522.
Frumvarp til dansk-íslenskra sambandslaga, bæði á íslensku og dönsku, 18. júlí 1918.
Söngvar Kaldalóns, nótur af lögum Sigvalda Kaldalóns við ýmis kvæði.
Sigvaldi Kaldalóns. Lofið þreyttum að sofa, lag við kvæði Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi, 1936.
Sigvaldi Kaldalóns. Ég bið að heilsa, lag við kvæði Jónasar Hallgrímssonar, 1935. Sigvaldi Kaldalóns og Björn voru skólabræður í Reykjavíkurskóla.
Island. Illustreret Tidendes Festnummer i Anledning af Altingets Besøg í Kjøbenhavn 1906.
Landtoninger frá farvandene ved Færøerne & Island, 1886.
Teikningar af Bjarkargötu 16 (blueprint), 1928.
Munir
Hnífur í slíðri.
Peningur: Lýðveldispeningurinn. Gefinn út við stofnun lýðveldis á Íslandi, 17. júní 1944.
Hringlaga askja: Á henni stendur Monsieur Björn Thordarson Baitti de Reykjavík. Á bakhlið stendur Comité Parisien du Millenaire. Í öskjunni er Alþingishátíðarpeningur gefinn út 1930.
Plastpoki: Í honum eru fjögur barmmerki með „Íslenska fánanum, 17. júní 1944“, tvö barmmerki „Jón Sigurðsson 1811- 17. júní- 1961“ og eitt barmmerki sem á stendur „Skálholt 1056-1956“.
Umslag: Íslenskir peningaseðlar: hundraðkrónuseðill, tuttuguogfimmkrónuseðill, 4 tíukrónuseðlar, fimmkrónuseðill og fimmkrónuseðill (ekki sama útgáfan).
Umslag: Ýmis barmmerki, merki Hæstaréttar, innsigli, kort og ferðatöskuspjald.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 30
Hólkur
Ættarskrá Björns Þórðarsonar skráð af Samúel Eggertssyni, 1929.
Stjörnuspákort, óútfyllt, 2 eintök.
Skráð apríl og maí 2012
GBS
Guðfinna Guðmundsdóttir með viðbót við skjalasafnið 11. september 2014.
Bréf, ljósmyndir o.fl. frá Dóru Björnsdóttur og bókhald og muni frá Birni Þórðarsyni.
Einnig skjöl o.fl. sem tileyrðu Þórði Björnssyni (E-110) og eru sett til Guðjóns Indriðasonar til skráningar.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 31
Bréfa- og málasafn Dóru Björnsdóttur og Björns Þórðarsonar, bókhald og munir, 1920-2013.
Örk 1
Bréf og kort til Dóru Björnsdóttur frá Guðfinnu Guðmundsdóttur, 1980-2013.
Örk 2
Bréf og kort til Dóru Björnsdóttur frá ýmsum, 1965-2000.
Örk 3
Vegabréf, Dóra Björnsdóttir, 17. mars 1976.
Sygesikringsbevis, Dóra Björnsdóttir,1991-1994.
Tilkynning um andlát Dóru Björnsdóttur, 2013.
Kveðjukort frá íbúum Skavbo plejecenter, líklega 2013.
Samúðarkort til Guðfinnu Guðmundsdóttur vegna andláts Dóru Björnsdóttur (hún lést 16. júní 2013),
1 júlí 2013.
Bréf og uppgjör vegna Dóru Björnsdóttur í Danmörku, 1957-1963.
Örk 4
Nu har livet n?et højden, vísur, án árs.
Vinterens dyreliv, hefti, inni í því eru miðar með myndum af dýrum og jurtum.
Sommermad i det fri, hefti.
Póstkort.
Bókhald
Örk 5
Greiðslur í bæjarsjóð, fasteignagjöld, reikningar, uppkast að eigna- og gjaldaskrá o.fl., 1957-1960.
Tékkhefti 1947.
Greiðsluseðlar, útgjöld, útfararkostnaður og uppgjör vegna dánarbús Björns Þórðarsonar, 1963.
Atkvæðaseðlar frá bæjarstjórn Reykjavíkur, 1939-1941 og 1942-1945.
Ljósmyndir, kort o.fl.
Umslag nr. 1
Ljósmyndir af Dóru Björnsdóttur, 1920-1975 og síðar.
Umslag nr. 2
Ljósmyndir af Dóru Björnsdóttur og Ingibjörgu Briem Þórðarson, án árs.
Umslag nr. 3
Ljósmynd af Dóru Björnsdóttur og Ingibjörgu Briem Þórðarson, líklega 1925.
Umslag nr. 4
Skólaspjald: Aftan á myndina er ritað: Barnaskólabekkur í Barnaskóla Reykjavíkur, útskrift 1931. Dóra er 4. frá vinstri í fremstu röð.
Umslag nr. 5
Ljósmynd. Björn Þórðarson tvítugur, 4 myndir.
Umslag nr. 6
Ljósmynd. Steinholt Seiðisfirði (1910). Á myndinni eru frá vinstri: Andrés Fjeldsted, Hannes Thorsteinsson, Valdimar Thorarensen og Björn Þórðarson.
Umslag nr. 7
Ljósmyndir af Þórði Björnssyni, 1965 og síra Þorsteini, Ingibjörgu og Jóhönnu Briem, án árs.
Ljósmynd í ramma af Dóru Björnsdóttur, 1930.
Póstkort. Konungskoman, Reykjavíkurhöfn 1921. Aftan á korið er ritað: Herra Þórður Björnsson spítalastíg 3 Rvík. Ísland. Gleðileg sumar frá konungi til Þórðar og ártalið 1925.
Póstkort. Ved Islænderne afrejse fra København. Aftan á kortið er ritað: Snúa botni að, frk. Guðrún og Borghildur Thorsteinsson.
Ljósmynd af tveim mönnum tekin í Kaupmannahöfn, án árs.
Myndaalbúm, sumar myndirnar eru merktar. Fremst í albúminu eru þrjár filmur.
Fimm póstkort.
Umslag: Í því eru tvö póstkort og Íslendingar í Vesturheimi, sérprentun úr Almanaki þjóðvinafélagsins 1940.
Nafnspjöld Björns Þórðarsonar, 2 spjöld.
Umslag: Blaðaúrklippa með mynd af Roosevelt forseta bandaríkjanna og Sveini Björnssyni forseta Íslands, minnismiði og einnar krónu seðli.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 31 - Örk 1
Bréf og kort til Dóru Björnsdóttur frá Guðfinnu Guðmundsdóttur, 1980-2013.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 31 - Örk 2
Bréf og kort til Dóru Björnsdóttur frá ýmsum, 1965-2000.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 31 - Örk 3
Vegabréf, Dóra Björnsdóttir, 17. mars 1976.
Sygesikringsbevis, Dóra Björnsdóttir,1991-1994.
Tilkynning um andlát Dóru Björnsdóttur, 2013.
Kveðjukort frá íbúum Skavbo plejecenter, líklega 2013.
Samúðarkort til Guðfinnu Guðmundsdóttur vegna andláts Dóru Björnsdóttur (hún lést 16. júní 2013),
1 júlí 2013.
Bréf og uppgjör vegna Dóru Björnsdóttur í Danmörku, 1957-1963.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 31 - Örk 4
Nu har livet n?et højden, vísur, án árs.
Vinterens dyreliv, hefti, inni í því eru miðar með myndum af dýrum og jurtum.
Sommermad i det fri, hefti.
Póstkort.
Bókhald
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 31 - Örk 5
Greiðslur í bæjarsjóð, fasteignagjöld, reikningar, uppkast að eigna- og gjaldaskrá o.fl., 1957-1960.
Tékkhefti 1947.
Greiðsluseðlar, útgjöld, útfararkostnaður og uppgjör vegna dánarbús Björns Þórðarsonar, 1963.
Atkvæðaseðlar frá bæjarstjórn Reykjavíkur, 1939-1941 og 1942-1945.
Ljósmyndir, kort o.fl.
Umslag nr. 1
Ljósmyndir af Dóru Björnsdóttur, 1920-1975 og síðar.
Umslag nr. 2
Ljósmyndir af Dóru Björnsdóttur og Ingibjörgu Briem Þórðarson, án árs.
Umslag nr. 3
Ljósmynd af Dóru Björnsdóttur og Ingibjörgu Briem Þórðarson, líklega 1925.
Umslag nr. 4
Skólaspjald: Aftan á myndina er ritað: Barnaskólabekkur í Barnaskóla Reykjavíkur, útskrift 1931. Dóra er 4. frá vinstri í fremstu röð.
Umslag nr. 5
Ljósmynd. Björn Þórðarson tvítugur, 4 myndir.
Umslag nr. 6
Ljósmynd. Steinholt Seiðisfirði (1910). Á myndinni eru frá vinstri: Andrés Fjeldsted, Hannes Thorsteinsson, Valdimar Thorarensen og Björn Þórðarson.
Umslag nr. 7
Ljósmyndir af Þórði Björnssyni, 1965 og síra Þorsteini, Ingibjörgu og Jóhönnu Briem, án árs.
Ljósmynd í ramma af Dóru Björnsdóttur, 1930.
Póstkort. Konungskoman, Reykjavíkurhöfn 1921. Aftan á korið er ritað: Herra Þórður Björnsson spítalastíg 3 Rvík. Ísland. Gleðileg sumar frá konungi til Þórðar og ártalið 1925.
Póstkort. Ved Islænderne afrejse fra København. Aftan á kortið er ritað: Snúa botni að, frk. Guðrún og Borghildur Thorsteinsson.
Ljósmynd af tveim mönnum tekin í Kaupmannahöfn, án árs.
Myndaalbúm, sumar myndirnar eru merktar. Fremst í albúminu eru þrjár filmur.
Fimm póstkort.
Umslag: Í því eru tvö póstkort og Íslendingar í Vesturheimi, sérprentun úr Almanaki þjóðvinafélagsins 1940.
Nafnspjöld Björns Þórðarsonar, 2 spjöld.
Umslag: Blaðaúrklippa með mynd af Roosevelt forseta bandaríkjanna og Sveini Björnssyni forseta Íslands, minnismiði og einnar krónu seðli.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja í henni er önnur askja með nælu og peningi (orðu). Björn Þórðarson var sæmdur orðunni
10. október 1948. Bréf um orðuveitinguna í öskju nr. 28.
Á öskjunni stendur: King´s Medal for Service in the Cause of Freedom.
Á framhlið peningsins stendur: GEORGIVS VID G. BROMN REX ET INDIAEIMP.
Á bakhlið peningsins stendur: FOR SERVICE IV THE CAUSE OF FREEDOM. THE
KINGS MEDAL.
Vindlaaskja í pappahulstri. Á hulstrið er rituð vísa og kveðja frá Gísla Sveinssyni.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 32
Munir (Leyfi þarf til að skoða þá)
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja með ermahnöppum.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja með bindisnælu.
Eldspýtustokkar með ermahnöppum, 2 stokkar.
Skrín, á því stendur Boston University. Inni í því eru ermahnappar sem BÞ er grafið á.
Vasaúr Björns Þórðarsonar. Maður sem hann túlkaði fyrir gaf honum úrið.
Stimpill, þrístrendur. Á eina hlið er grafið OE, aðra OE Briem og þriðju OE Gunlaugs.
(Björn Þórðarson kvæntist hinn 20. ágúst 1914, Ingibjörgu Ólafsdóttur Briem, fædd 9. júlí 1886, dáin 1. maí 1953, húsfreyju. Faðir hennar var Ólafur Eggertsson Briem (1851-1925)).
Stimpill. Upphafsstafir Björns Þórðarsonar, BÞ, grafnir í stimpilinn.
Parker blekpenni Björns Þórarsonar sem hann notaði alltaf, í öskju.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja. Í henni eru tveir minningarpeningar um Svein Björnsson, ásamt brú og bandi. Bréf frá orðuritara til Björns Þórðarsonar, þar sem honum var send brú og band fyrir minnispeninginn. Bréf um orðuveitinguna er í öskju nr. 28.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja. Í henni er heiðurspeningur (stærri gerð) til minningar um endurreisn lýðveldisins 17. júní 1944. Einnig er brú og band sem heiðurspeningurinn er festur á. Bréf frá orðuritara um það er að finna í A-28 örk 2.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja. Í henni er heiðurspeningur (minni gerð) til minningar um endurreisn lýðveldisins 17. júní 1944.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja. í henni er Stjarna stórriddara fálkaorðunnar. Bréf um orðuveitinguna o.fl., í öskju 28, örk 2.
Spilastokkur. Spil sem Björn Þórðarson notaði þegar hann spilaði með skólafélögum sínum, sem hann gerði reglulega.
Íslenskur fáni handmálaður á silki. Franski fáninn og Canadiskur fáni.
Böggull með snæri utan um og umslag. Í umslaginu er bréf til Björns Þórðarsonar frá Sigm. (Sigmundi) Sveinssyni frá 8. desember 1939 og í bögglinum er askja með litlum miðum sem vitna í ákveðna biblíukafla.
Skráð í september 2014,
Gréta Björg Sörensdóttir
Viðbót kom í september 2015
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 33
Bréfa- og málasafn 1914-1976.
Örk 1
Bréf frá Dóru Björnsdóttur til Björns Þórðarsonar föður hennar, 1936-1939, með bréfi frá 13. júní 1936 er ljósmynd af Dóru.
Bréf frá Dóru Björnsdóttur til Björns Þórarsonar og Ingibjargar Briem foreldra hennar, 29. ágúst til
5. september 1938.
Bréf frá Birni Þórðarsyni til Dóru Björnsdóttur dóttur hans, 1938-1939.
Bréf til Björns Þórðarsonar frá Matthíasi Þórðarsyni, bróður hans, 1938-1939.
Bréf til Björns Þórðarsonar frá Sigurði Sigtryggssyni, 1938.
Bréf til Björns Þórðarsonar frá Einari Arnórssyni, 26. febrúar 1940.
Bréf til Björns Þórarsonar frá Sigurði Guðmundssyni, 1938.
Kort til Björns Þórðarsonar á sextugsafmælinu, 6. febrúar 1939.
Bréf til frænda frá Steingrími Matthíassyni lækni, 18. júní 1938.
Bréf til Björns Þórðarsonar frá Karitas, 3. mars 1939.
Bréf vegna ábyrgðarsendingar til Dóru Björnsdóttur 20. ágúst 1938 og svarbréf frá sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn, 31. ágúst 1938.
Útvegsbanki Íslands, tilkynning um afsagðan víxil, 8. mars 1939.
Bréf til Dóru Björnsdóttur frá den Danske Landmandsbank 1939.
Afmælisfélagið. Afmæliskort til Dóru Björnsdóttur, án árs.
Kort til Dóru Björnsdóttur frá Guðrúnu Guðmundsdóttur, án árs. Hjá Hallgrími
Jólakort frá Búnaðarbanka Íslands, 1937.
Þrjú nýárskort.
Umslag
Póstkvittunarbók frá 9. september 1914 til 15. september 1926.
Frederiskborg Højskole, bæklingur um skólann og brevkort til útfyllingar, án árs.
Grundtvigs Højskole ved Frederiksborg , bæklingur um skólann, án árs.
Thor Thors. A Small Nation in a Great War, 1944.
Björn Bjarnason. Um ljóðalýti III, nokkrar ritgerðir, 1949.
Hið íslenzka bókmenntafélag. Tilkynning um minningarsamkomu um séra Matthías Jochumsson,
19. febrúar 1921.
Umslag
Foreningen Gefion í Danmörku. Dreifibréf og Islands Redningsselskab (Slysavarnafélag Íslands), bæklingur, 1954, 2 eintök.
Bréf og orðsending til Björns Þórðarsonar frá Matthíasi Þórðarsyni, 1950-1955 og frásögn líklega skrifuð af Matthíasi.
Minnisbók I. Ræða líklega flutt af Birni Þórðarsyni, 28. nóvember 1925, í félagi menntaskólanemenda í Framtíðinni, handritað.
Minnisbók II. Líklega ræða flutt af Birni Þórðarsyni, 7. apríl 1924, handritað.
Minnisbók III. Ræða líklega flutt af Birni Þórðarsyni í Þrastaskógi hjá ungmennasambandinu Skarphéðinn, 2. ágúst 1925, handritað.
Prentað mál
Þjóðhátíð, vélrituð grein líklega úr Skinfaxa 1925 eða 1926.
Lúðvík Guðmundsson. Þegnskylduvinna- Þegnskaparvinna, bæklingur, án árs. Inni í honum er dreifimiði frá Lúðvíki Guðmundssyni.
Hið íslenska fornritafélag. Stofnun, lög, efnisskrá, 1928.
Hið íslenska fornritafélag. Skýrsla, reikningar, félagatal, 1929-1930.
Hið íslenska fornritafélag. Skýrsla, reiningar félagatal, efnisskrá, 1931-1934.
Hið íslenska fornritafélag. Íslenszk fornrit, 1933.
Björn Þórðarson. Alþingi og frelsisbaráttan 1874-1944.
Bókhald
Skiptabók Reykjavíkur. Dánarbú Björns Þórðarsonar skrifað upp, skiptaryfirlýsing, reikningskil, erfðafjárskattur o.fl., 5. maí 1971.
Reikningar frá 1948 og 1967.
Þrjár viðskiptabækur við Söfnunarsjóð Íslands fyrir Ingibjörgu Þórðarson 1938-1970, Þórð Björnsson og Dóru Björnsdóttur, 1976.
Skráð í september 2015,
Gréta Björg Sörensdóttir
Viðbót við safn 3. júní 2016
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 33 - Örk 1
Bréf frá Dóru Björnsdóttur til Björns Þórðarsonar föður hennar, 1936-1939, með bréfi frá 13. júní 1936 er ljósmynd af Dóru.
Bréf frá Dóru Björnsdóttur til Björns Þórarsonar og Ingibjargar Briem foreldra hennar, 29. ágúst til
5. september 1938.
Bréf frá Birni Þórðarsyni til Dóru Björnsdóttur dóttur hans, 1938-1939.
Bréf til Björns Þórðarsonar frá Matthíasi Þórðarsyni, bróður hans, 1938-1939.
Bréf til Björns Þórðarsonar frá Sigurði Sigtryggssyni, 1938.
Bréf til Björns Þórðarsonar frá Einari Arnórssyni, 26. febrúar 1940.
Bréf til Björns Þórarsonar frá Sigurði Guðmundssyni, 1938.
Kort til Björns Þórðarsonar á sextugsafmælinu, 6. febrúar 1939.
Bréf til frænda frá Steingrími Matthíassyni lækni, 18. júní 1938.
Bréf til Björns Þórðarsonar frá Karitas, 3. mars 1939.
Bréf vegna ábyrgðarsendingar til Dóru Björnsdóttur 20. ágúst 1938 og svarbréf frá sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn, 31. ágúst 1938.
Útvegsbanki Íslands, tilkynning um afsagðan víxil, 8. mars 1939.
Bréf til Dóru Björnsdóttur frá den Danske Landmandsbank 1939.
Afmælisfélagið. Afmæliskort til Dóru Björnsdóttur, án árs.
Kort til Dóru Björnsdóttur frá Guðrúnu Guðmundsdóttur, án árs. Hjá Hallgrími
Jólakort frá Búnaðarbanka Íslands, 1937.
Þrjú nýárskort.
Umslag
Póstkvittunarbók frá 9. september 1914 til 15. september 1926.
Frederiskborg Højskole, bæklingur um skólann og brevkort til útfyllingar, án árs.
Grundtvigs Højskole ved Frederiksborg , bæklingur um skólann, án árs.
Thor Thors. A Small Nation in a Great War, 1944.
Björn Bjarnason. Um ljóðalýti III, nokkrar ritgerðir, 1949.
Hið íslenzka bókmenntafélag. Tilkynning um minningarsamkomu um séra Matthías Jochumsson,
19. febrúar 1921.
Umslag
Foreningen Gefion í Danmörku. Dreifibréf og Islands Redningsselskab (Slysavarnafélag Íslands), bæklingur, 1954, 2 eintök.
Bréf og orðsending til Björns Þórðarsonar frá Matthíasi Þórðarsyni, 1950-1955 og frásögn líklega skrifuð af Matthíasi.
Minnisbók I. Ræða líklega flutt af Birni Þórðarsyni, 28. nóvember 1925, í félagi menntaskólanemenda í Framtíðinni, handritað.
Minnisbók II. Líklega ræða flutt af Birni Þórðarsyni, 7. apríl 1924, handritað.
Minnisbók III. Ræða líklega flutt af Birni Þórðarsyni í Þrastaskógi hjá ungmennasambandinu Skarphéðinn, 2. ágúst 1925, handritað.
Prentað mál
Þjóðhátíð, vélrituð grein líklega úr Skinfaxa 1925 eða 1926.
Lúðvík Guðmundsson. Þegnskylduvinna- Þegnskaparvinna, bæklingur, án árs. Inni í honum er dreifimiði frá Lúðvíki Guðmundssyni.
Hið íslenska fornritafélag. Stofnun, lög, efnisskrá, 1928.
Hið íslenska fornritafélag. Skýrsla, reikningar, félagatal, 1929-1930.
Hið íslenska fornritafélag. Skýrsla, reiningar félagatal, efnisskrá, 1931-1934.
Hið íslenska fornritafélag. Íslenszk fornrit, 1933.
Björn Þórðarson. Alþingi og frelsisbaráttan 1874-1944.
Bókhald
Skiptabók Reykjavíkur. Dánarbú Björns Þórðarsonar skrifað upp, skiptaryfirlýsing, reikningskil, erfðafjárskattur o.fl., 5. maí 1971.
Reikningar frá 1948 og 1967.
Þrjár viðskiptabækur við Söfnunarsjóð Íslands fyrir Ingibjörgu Þórðarson 1938-1970, Þórð Björnsson og Dóru Björnsdóttur, 1976.
Skráð í september 2015,
Gréta Björg Sörensdóttir
Viðbót við safn 3. júní 2016
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 34
Bréfa- og málasafn 1925-1938.
Örk 1
Bréf, skeyti, blaðaúrklippur o.fl., til Björns Þórðarsonar frá Matthíasi Þórðarsyni bróður hans, 1925-1938.
Örk 2
Bréf frá Dóru Björnsdóttur til föður og móður, 1937.
Örk 3
Bréf, kort o.fl. til Björns Þórðarsonar, 1935-1936.
Örk 4
Boðskort, móttökur, tónleikar, ljósmyndasýningar o.fl., 1930-1938.
Örk 5
Bæklingar og grafskriftir, 1930-1938.
Skráð í júlí 2016,
Gréta Björg Sörensdóttir
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 34 - Örk 1
Bréf, skeyti, blaðaúrklippur o.fl., til Björns Þórðarsonar frá Matthíasi Þórðarsyni bróður hans, 1925-1938.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 34 - Örk 2
Bréf frá Dóru Björnsdóttur til föður og móður, 1937.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 34 - Örk 3
Bréf, kort o.fl. til Björns Þórðarsonar, 1935-1936.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 34 - Örk 4
Boðskort, móttökur, tónleikar, ljósmyndasýningar o.fl., 1930-1938.
Björn Þórðarson 1879-1963 - Askja 34 - Örk 5
Bæklingar og grafskriftir, 1930-1938.
Skráð í júlí 2016,
Gréta Björg Sörensdóttir
Björn Þórðarson 1879-1963