Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Fyrirspurnir, tillögur, bréf, minnisblöð, greinargerðir, tölfræði, ræður, blaðaúrklippur o.fl. 1953-1955.

Örk 1

Málasafn 1953, umræður í bæjarstjórn, janúar til febrúar.

Umræða 15. janúar.

Um að niðurjöfnunarnefnd breyti útsvarsstiga við niðurjöfnun útsvara, hækkun

persónuafsláttar, samþykkt um að afnema allar áfengisveitingar á kostnað

bæjarsjóðs, bæði af hálfu bæjarstjórnar og borgarstjóra.

Umræða 5. febrúar.

Slysahætta á gatnamótum og lagfæring á hættulegum gatamótum.

Styrkur til Óðins. Útvegun gaddavírs og girðingastaura fyrir leiguland félagsins

Óðins (félag bæjarstarfsmanna), en hafnað að leggja veg um land félagsins,

geta þá öll félög fengið gjafir frá bænum?

Rafmagnsveitan; athuganir á áætlun 1952 og 1953, ýmiss og óviss útgjöld.

Strætisvargar, athuganir á gjaldaliðum áætlana 1952 og 1953.

Áhaldahúsið, rekstur, bifreiðar og vélar, eignir og fjármál.

Korpúlfsstaðir, mjólkursala, kaup, bústofn o.fl.

Gasstöðin, tekjur og gjöld, hrein eign o.fl.

Játning borgarstjóra um að bærinn ætti við örðugleika að stríða, þverrandi

lánsfjármöguleikar og að útsvörin innheimtust ver með hverju ári,

greinargerð 13. bls.

Hitaveitan, tekjur, gjöld.

Framfærsla, framkvæmd, meðlög,

Reykjavíkurhöfn, ýmis fjármál.

Bifreiðakostnaður.

Styrkir, ýmsar stofnanir.

Borgarstjóri um lækkun útsvars, en ekki tekjuskatts óraunhæfar sýndartillögur.

Fjárhagsáætlun Reykjavíkurbæjar, grein í Morgunblaðinu 6. febrúar 1953.

Örk 2

Málasafn 1953, umræður í borgarstjórn mars til 4. október.

Umræða 5. mars.

Veltuútsvör. Tillaga um útsvarsálagningu snerti aðeins einstaklinga.

Veltuútsvar var lagt á veltu fyrirtækja eftir efnum og ástæðum og þótti mjög ranglátur.

Að niðurjöfnunarnefnd aðskilji veltuútsvar frá öðru útsvari og geri

veltuútsvar frádráttarhæft.

Leikskóli, fjárfestingarleyfi fyrir leiksskóla fyrir börn undir skólaskyldualdri. Leyfið fékkst.

Bréf og tillögur Þórðar m.a. um brunamálastjórn o.fl.

Umræða 19. mars.

Skúlatún 2. Iðnaðarhúsnæði, framsal hússins og afsöl, eigandi Geir Pálsson.

Hitaveitan og vatnsmagn frá Mosfellssveit og leiðslur til bæjarins.

Slökkviliðsstjóri láta fara fram ítarlega rannsókn á brunahættu í íbúðarbröggum.

Samþykkt bæjarstjórnar um að ákvæði húsaleigulaganna um leiguíbúðir, þar sem

eigandi býr í öðru húsi og falla eiga niður 14. maí n. k. gildi áfram til 14. maí 1954.

Bæjarstjórn samþykkir að verðlauna þá starfsmenn bæjarins, sem koma með

tillögur sem eru til sparnaðar, auki hagsýni eða bæti starfshætti og skipulag í

rekstri bæjarins.

Tilgangur húsaleigutillögunnar, hámarksleiga, bindingarákvæði (Silli og Valdi leigusalar) o.fl.

Umræða 16. apríl.

Kveldúlfur, frásögn stjórnar sannar ekki fjárhagsástand fyrirtækisins. Faxi.

Félagssamningur undirritaður milli Reykjavíkurbæjar og hf. Kveldúlfs um stofnun

sameignarfélagsins Faxa í þeim tilgangi að stofna og starfrækja verksmiðju til vinnslu á 5000 síldarmálum á sólarhring með algjörlega óreyndri aðferð hér á landi.

Morgunblaðið 8. apríl, grein um málefni Kveldúlfs, Eimskips o.fl.

Umræða 4. júní.

Um uppsögn skipstjóra hjá Bæjarútgerð Reykjavíkur sem uppvísir verða um landhelgisbrot.

Umræða 2. júlí.

Um bæjarreikninginn, Íhaldsfjármálaráðherrana 1939-1949, fjárhagsáætlun, greiðslujöfnuð o.fl.

Umræða 20 ágúst.

Stuttar athugasemdir og fyrirspurnir: þjónustu bæjarins, sandhækkanir o.fl.

Umræða 3. september.

Fjármál bæjarins, kostnaður. Fyrirspurnir um: Kvíabryggju, loftvarnarnefnd og ráðstafanir

vegna ófriðarhættu, óinnheimt hitaveitugjöld, hvenær fá bæjarfulltrúar að sjá reikninga Faxa,

hvaða útgáfustarfsemi er getið í rekstrarreikningi og skrá yfir skuldunauta bæjarsjóðs.

Umræður 17. september.

Söluturnar, samþykktir, álitsgerðir, smásalar o.fl.

Umræða 4. október.

Fyrirspurnir um: Faxi, Kvíabryggju, loftvarnarkostnaður.

Tillögur Þ. B. um: Brunatryggingar fasteigna, lausafjártrygginga Reykjavíkurbæjar, um lán einstaklinga úr sjóðum bæjarins, ný tilhögun strætisvagna, að flestir verði aðnjótandi

hitaveitunnar og lagning hennar, götuhverfi og gjaldeyrissparnaður.

Um bindingaálag húsaleigulaganna, húsnæðisvandamálið og rannsókn á því.

Furðulegt tómlæti í húsnæðismálum bæjarins. Smáíbúðir, ekki meiri fólksaukning

hér nú en árin áður, hlutfallslega o.fl.

Örk 3

Málasafn 1953, umræður í bæjarstjórn 10. október til desember.

Umræða 15. október.

Hættulegt ástand í húsnæðismálum, okurleiga, lánsfjárskortur, hersluspillandi

húsnæði, hálfgerðar íbúðir, ráðstafanir til úrbóta nauðsynleg, fyrirheit ríkisstjórnarinnar.

Kommar, Marshall aðstoðin, fleiri íbúðir reistar af bænum.

Tillögur að fjáröflunarleiðum: Sala skuldabréfa, aukning Tryggingarsjóðs, aukning

sparifjár, stofnun sparisjóðsdeildar. Lánasjóður (Stofnun lánasjóðs um verkefni ríkisins).

Lán til húsnæðisbygginga, varanlegur lánasjóður til húsbygginga.

Lækkun byggingarkostnaðar.

Umræða 19. nóvember.

Fjárhagsáætlun 1954. Ósvaraðar fyrirspurnir Þ. B.: hitaveitumál, loftvarnir,

Faxi s.f. lán til bifreiðakaupa, útboð brunatrygginga, Kvíabryggja, lóðaúthlutanir.

(barnalegar fyrirspurnir, heimskulegar fyrirspurnir! orð látin falla

á bæjarstjórnarfundinum).

Umræða 5. desember.

Smáíbúðaleyfi. Kosningar í nánd. Loftvarnakostnaður, holræsaframkvæmdir.

Skortur á vatni sérstaklega í úthverfum er alvarlegt vandamál, sérstaklega

í holræsum.

Hollustuhættir í úthverfum, þar sem vatnsskortur er mestur.

Umræða 17. desember.

Bókun Þ. B., varðandi loftvarnarnefndina, fyrirspurn svarað í dagblöðum.

Brunatryggingar, samningur við Almennar tryggingar rennur út.

Útboð brunatrygginga.

Útsvarsmál. Útsvarsskyldar tekjur.

Faxi s.f. greinargerð um rekstur félagsins.

Fyrirspurn um fjárhagsáætlun: erfitt að nálgast fjárhagsáætlunina, tekjur,

gjöld, eignabreytingar, hitaveitan, álagning, kaupgjaldsvísitalan o.fl.

Örk 4

Málasafn 1954, umræður í bæjarstjórn janúar til mars.

Umræða 7. janúar.

Síldarbræðsluskipið Hæringur, að það verði flutt úr Reykjavíkurhöfn.

Tillögur Þ. B., um húsnæðismál og hitaveitumál.

Gjaldahækkanir, fjármál, fjárhagsráð, ný dráttarbraut í Reykjavík.

Skipanaust, nauðsyn að hafnar verði að nýju framkvæmdir við hina fyrirhuguðu

dráttarbraut hf. Skipanausta við Elliðaárvog, eins og atvinnumálanefnd hefur

rökstutt rækilega í áliti sínu.

Láta Slippfélagið byggja brautina, innan hafnarinnar, en athuga með að taka lægsta

tilboði.

Umræður 21. janúar.

Koma í veg fyrir innflutning á vörum sem hægt er að framleiða hérlendis með

jafngóðum árangri.

Útgjöld, eignir, tap, lýsi, eftirlit með matvælum og öðrum neyslu- og nauðsynjavörum.

Setning heilbrigðissamþykkta og eftirfylgni. Um mjólk og mjólkurvörur.

Umræður 18. febrúar.

Dæmi um fjármálastjórn íhaldsins: aukning skrifstofuhúsnæðis, skuldir tvöfaldast,

vaxtabirgði tífaldast, nýlegir sjóðir bæjarins eyddir, þar á meðal Ráðhússjóður.

Breytingatillögur bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins.

Umræður 25. febrúar.

Tillögur: ýmislegt m.a. tryggingafélög, brunatryggingar, slysatryggingar o.fl.

Umræður 18. mars.

Veruleg útsvarsfríðindi til togarasjómanna og annarra fiskimanna nú þegar þar sem

erfiðlega gengur að fá nægilega marga menn á yfirstandandi vertíð.

Bæjarstjórn lýsir sig andvíga dvöl varnarliðsmanna utan samningssvæða sinna o.fl.

Umræður 31. mars.

Brunatryggingar í Reykjavík, ráðstöfun brunatrygginga og heimild til að ganga til

samninga.

Örk 5

Málasafn 1954, umræður í bæjarstjórn apríl til júlí.

Umræða 13. apríl.

Útrýming braggaíbúða.

Umsögn fasteignaeigendafélagsins, Íslensk endurtrygging, varðandi

brunatryggingar.

Sterk tryggingafélög, óþarfur sósíalismi, tryggingastarfsemi austantjalds.

Brunahætta.

Breytingar á verðlagi, stórfeldar gengisbreytingar, heildariðgjöld.

Tryggingar árið 1953-1954. Tilboð Samvinnutrygginga. Tilboð Ásgeirs Þorsteinssonar.

Áhætta bæjarins er 1,25 promile.

Bæjarstjórn samþykkir að gefa brunatryggingar húseigna frjálsar, ekki þykir ástæða

til að bæjarstjórn taki brunatryggingar í sínar hendur, hagur húseigenda o.fl.

Umræður 6. maí.

Brýn þörf á auknum íbúðabyggingum í bænum, óviðunandi að skortur á lóðum sé

látin standa í vegi fyrir byggingu þeirra íbúða sem fyrirhugaðar eru.

Tillaga. Bæjarstjórn samþykkir að hefja nú þegar byggingu 100 íbúða til viðbótar

þeim 56 íbúðum sem ákveðið var á síðasta bæjarstjórnarfundi.

Tilbúnar 1500 lóðir til úthlutunar.

Umræður 3. júní.

Fyrirspurnir: Vextir af láni Vatnsveitunnar hjá Hitaveitunni.

Um Tjörnina.

Um kirkjugarðinn.

Um Innkaupastofnun og innkaupsverð vara. Burtfelling bæjarútgjalda.

Um hallarekstur ýmissa stofnana.

Álögur og útgjöld, um fjárhagsáætlun Reykjavíkurbæjar 1953.

Ástæður fyrir því að útgjöld bæjarins fóru ekki framúr áætlun o.fl.

Umræður 1. júlí.

Breyting Reykjavíkur úr þorpi í bæ og svo í borg. Breytingin er á öllum sviðum.

Byggðasafn. Í Reykjavík er mikið verkefni, vegna hinna miklu atvinnubreytinga.

Þegar hefur verið gert:

1. Árbær.

2. Skjala- og minjasafn (skrifstofa).

3. Reykjavíkursýning.

Það sem þarf að gera:

1. Safna saman í eina heild því sem til er.

2. Allir þættir atvinnu og menningarlífs séu með í safninu.

3. Þess vegna verður safnið að vera úti að miklu leyti.

4. Almenningur fái safnsins notið.

Bæjarstjórn samþykki að hefjast handa um að koma á fót byggðasafni Reykjavíkurbæjar.

Lóðaúthlutun í Laugarási.

Vínveitingaleyfi, heimilishjálp í viðlögum o.fl.

Örk 6

Málasafn 1954, umræður í bæjarstjórn ágúst til desember.

Umræða 19. ágúst.

Umsögn heilbrigðisnefndar um tillögu fjögurra bæjarfulltrúa um rannsókn á öllu

lélegu og heilsuspillandi húsnæði.

Íbúa úthverfanna skortir margt: Vatnsleiðslur, skolpleiðslur, rafmagn, götur,

frárennsliskerfi, þjónusta SVR, biðskýli o.fl. Flest nauðsynleg og sjálfsögð þægindi

í nútíma bæjarfélagi.

Það er ekki hægt að byggja brunahana því að þá þyrfti að leggja vatnsveitu.

Það er ekki hægt að leggja vatnsveitu því þá þyrfti að leggja skolpveitu.

Það er ekki hægt að leggja skolpveitu því að þá yrði að ákveða götur o.s.frv.

Skipulagsmenn bæjarins skulu hefjast nú þegar handa um að gera

skipulagsuppdrátt af Breiðholtshverfi.

Umsagnir um vínveitingaleyfi.

Hæringur, greinargerð.

Umræður 2. september.

Manntalsskrifstofan, starfsmenn, laun, sparnaðarnefnd, að gera ráðstafanir til að

fella niður

Manntalsskrifstofu og tilkynna fólki aðsetursskipti, notast skal við

allsherjarspjaldskrá.

Um að byggja strætisvagnaskýli með sölubúðum á átta stöðum og hvernig

einstaklingar og félagasamtök geti orðið aðilar þessara framkvæmda.

Um Rafmagnsveituna og spurningar um hana.

Umræða 7. október.

Tillaga frá mér um byggðasafn (í Viðey). Leita samning um kaup á Viðey.

Tillögur minnihlutans: Gatnagerð, verkamannahús við höfnina, heilsuspillandi

húsnæði, brot steingarða á gatnamótum og vatnsveituframkvæmdir.

Velja ráðhúsi stað í miðbænum og hraða undirbúningi þess.

Traustsyfirlýsing Þ. B.

Um aðdraganda að stofnun minja- eða byggðasafns í Reykjavík.

Umræður 21. október.

Mýrargata, endurgerð og slysahætta.

Verðlaun fyrir sparnaðartillögur.

Umræða 4. nóvember.

Slökkviliðsstjóri láti fara fram ítarlega rannsókn á brunahættu í íbúðarbröggum.

Loftvarnarnefnd.

Fjöldi nýrra íbúða og fjölbýlishúsaíbúða.

Ráðningarstofan, Rafmagnsveitan, Hitaveitan.

Umræða 2. desember.

Kostnaður vegna framfærslu 1953-1953. Ýmis kostnaður.

Færslubreytingar og nýjar spennistöðvar.

Umræða 17. desember.

Lög um vinnumiðlun.

Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar - Vinnumiðlun Reykjavíkurbæjar, breytingatillaga.

Ýmsar spurningar varðandi hækkanir og eða lækkanir á þjónustu o.fl.

Setning fjárlaga, ólíkt hjá ríki og Reykjavíkurbæ, skýrsla Með bundið fyrir augun.

Breytingatillögur frá bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins.

Ályktunartillögur frá bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins.

Örk 7

Málasafn 1955, umræður í bæjarstjórn janúar til maí.

Umræða 6. janúar.

Umsóknir um lokun verslana kl. 23:30.

Bæjarstjórn ákveður að leyfa byggingu söluturna á eftirtöldum stöðum ...

Kostnaður við brunatryggingar í Reykjavík, punktar um tryggingamál o.fl.

Umræður 3. febrúar.

Borgarmyndun í Reykjavík og afleiðingar hennar.

Aukin umferð og hætta vegna umferðar ökutækja.

Umferðaslys, úrbætur, samvinna.

Þ. B. Efna skal til ráðstefnu um umferðarmál í bænum, með það að markmiði

að draga úr slysum o.þ.h.

Umræður 17. febrúar.

Fyrirspurn um ofangreinda ráðstefnu og hvers vegna tillagan hefur ekki verið lög fram í bæjarráði?

Úthlutun nýrra íbúða og leita eftir samningum við einstaklinga og félög,

um úthlutun til fjölskyldna sem búa í lélegu húsnæði.

Hve margar umsóknir um húsalóðir og athafnasvæði, eru óafgreiddar í bæjarráði.

Svar við spurningum frá 3. júní 1954.

Nýjar íbúðir og ráðstöfun þeirra og fjöldi.

Skipting arðs og auðs, aðalatriði.

Hugleiðingar Þ. B. varðandi m.a. launahækkanir, vátryggingagjöld, skattaeftirlit, umsjón með framkvæmdum.

Lög um fræðslu barna frá 1946. Framkvæmd, skólanefndir, fræðsluráð, leik-

og kennslutæki o.fl.

Bókasöfn Reykjavíkurbæjar. Útibú, lesstofur, bókasöfn kennara o.fl.

Fræðsluráði falið að vinna að því að aðstaða barna- og unglinga til að nota

bókasöfn verði bætt.

Árás á fræðslufulltrúa, ýmis mál, nýtt embætti o.fl.

Umræður 17. mars.

Umsækjendur í um Bústaðavegshúsin.

Ráðstöfun íbúða í stað lélegs húsnæðis og bragga.

Ýmsir punktar: Leikvöllur við Bergstaðastræti, nefndir og ráð.

Bölvun vinnustöðvana, allri geri sitt, vernda kaupmátt launa, stöðva verðbólgu o.fl.

Eyða þarf tortryggni verkalýðs í garð atvinnurekenda.

Umræður 5. maí.

Rafmagn í Kringlumýri.

Lausar stöður,

Lóðaréttindi í Blesugróf, á að veita húseigendum í Blesugróf og Breiðholtshverfi

lóðaréttindi! (Óleyfishús).

Hafa félagssamtökin Sameinaðir verktakar verið gert að greiða útsvar hér í bæ o.fl.

Örk 8

Málasafn 1955, umræður í bæjarstjórn júní til ágúst.

Umræður 23/25 júní.

Gömul hús til trafala, skipulag bæjarins ekkert, ýmsar lóðir og hús.

Samgöngur milli Vestur- og Austurbæjar.

Ráðhúsmálið, punktar 1920-1954, m.a. 16 mögulegir staðir fyrir ráðhús.

Svar, hækkun fargjalda, áætlun o.fl.

Greinargerð um málefni Strætisvagna Reykjavíkur.

Fundur 7. júlí.

Þögn, umræðu um reikninga bæjarins frestað.

Umræður 11. júlí.

Ýmsir punktar.

Loforðin miklu í síðustu bæjarstjórnarkosningum. Álögur og eyðsla, minni

gatnaframkvæmdir, stórhækkun framfærsluútgjalda, skuldir hækka

og húseigendur gjalda, starfsemi hitaveitubankans, úr einum vasa í annan,

vanefndir loforðanna o.s.frv.

Umræður 18. júlí.

Útsvör, niðurjöfnun, ýmsir punktar, umframeyðsla, tekjur hrökkva ekki til.

Fyrirspurnir til borgarstjóra út af starfi hitaveitunefndar: Árangur, heildaráætlun,

fjarhitun, heimaæðar Hitaveitunnar, minnka hitaþörf húsa og bæta nýtingu heita

vatnsins, heildarnýting frárennslisvatnsins.

Tillaga um virkjun Þjórsár. Breytingatillögur.

Örk 9

Málasafn 1955, umræður í bæjarstjórn september til desember.

Umræður 15. september.

Austurstræti, um sölu varnings í Austurstræti.

Gangstéttir á Hverfisgötu.

Fyrirspurnir til borgarstjóra 15. september: Um aðalræsi, svo skolp komist til sjávar

Fullgera aðalumferðargötur, aukin lagning gangstétta, fjölga bifreiðastæðum, eftirlit

með malbiki og ofaníburði, hvort sé hægt að framkvæma gatnagerð á ódýrari og

hagkvæmari hátt o.fl.

Athuga með að breyta vinnutilhögun á skrifstofum og öðrum vinnustöðum bæjarins.

Þannig að starfsfólk snæði hádegisverð á vinnustað sínum og koma á fót

matstöðum í þessu skini.

Tillaga sparnaðarnefndar, um að verkamönnum verði veittur útbúnaður til að neyta

hádegisverðar á vinnustað og verði þá hætt flutningi þeirra til og frá vinnu.

Verkamenn eru fluttir til og frá vinnustað, sóun á vinnutíma og kostnaður við

flutninga.

Umræður 17. nóvember.

Morgunblaðið 11. nóvember Stórmerkar tillögur Sjálfstæðismanna

í húsnæðismálum.

Útrýming herskálaíbúða á næstu 4 til 5 árum, heilbrigðisnefnd kanni ástand íbúða.

Umræður 5. desember.

Tillögur um lækkun á útgjaldaliðum o.fl.

Ástæður fyrir hækkunum 1956, kauphækkanir, atvinnuleysistryggingasjóður,

almannatryggingar, framfærsla, SVR, álag á vaktavinnu o.fl.

Umræður 15. desember.

Hækkaðar álögur: Útsvar, rafmagnsverð, vatnsverð o.fl.

Útkoman árið 1954: Framfærsluútgjöld, heildarútgjöld, skuldir bæjarsjóðs,

óinnheimt útsvör.

Allt hækkaði, skrifstofubáknið þandist út, en framkvæmdafé var ekki fullnotað.

Resume, sýnt að fjárhagsáætlun næsta ár þarf að halda. Um rafmagnshækkunina,

fjárveitingar til verklegra framkvæmda, ítrekuð hækkun útsvara, um

fjárhagsáætlunina o.fl.

Umræður 17. desember.

Bröggum fjölgar, úrræði í húsnæðismálum, felldar tillögur, hverjir eiga að byggja o.fl.

Breytingatillögur, efna skal til opinberrar samkeppni um teikningu og byggingu,

íbúða, jafnframt er ákveðið að fela Gísla Halldórssyni allt nauðsynlegt eftirlit,

sem nánar verður ákveðið.

Rannsaka tölu, ástand og fjölda allra íbúða í bröggum, kjöllurum og skúrum og allra

íbúða er teljast lélegar í bænum, einnig að rannsaka, aldur þeirra og fjölda,

sem búa í þessum íbúðum.

Langholtsvegur verði gerður að aðalbraut.

Fyrirspurnir til borgarstjóra um lagningu aðalræsis þannig að skólp komist til sjávar,

fullgera aðalgötur, aukin lagning gangstétta og gangbrauta, fjölga bílastæðum,

eftirlit með framleiðslu á malbiki og ofaníburði, framkvæma gatnagerð á ódýrari

og einfaldari hátt, um gatna- og holræsagerð og fela verkfræðingum undirbúning

ákveðinna framkvæmda o.fl.

Um vatnsveituframkvæmdir bæjarins, byggingu vatnsgeyma og að endurskoða

vatnsveitukerfið með tilliti til eld- og brunavarna.

Hvað líður störfum vatnsveitunefnda?

Umræður á aukafundi 29. desember.

Staðarval fyrir Ráðhús Reykjavíkur, við vesturenda og austurenda Tjarnarinnar

og fleiri staðir.

Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi og ríkissaksóknari (1916-1993) - Askja 1-6 - Örk 1

Content paragraphs

Málasafn 1953, umræður í bæjarstjórn, janúar til febrúar.

Umræða 15. janúar.

Um að niðurjöfnunarnefnd breyti útsvarsstiga við niðurjöfnun útsvara, hækkun

persónuafsláttar, samþykkt um að afnema allar áfengisveitingar á kostnað

bæjarsjóðs, bæði af hálfu bæjarstjórnar og borgarstjóra.

Umræða 5. febrúar.

Slysahætta á gatnamótum og lagfæring á hættulegum gatamótum.

Styrkur til Óðins. Útvegun gaddavírs og girðingastaura fyrir leiguland félagsins

Óðins (félag bæjarstarfsmanna), en hafnað að leggja veg um land félagsins,

geta þá öll félög fengið gjafir frá bænum?

Rafmagnsveitan; athuganir á áætlun 1952 og 1953, ýmiss og óviss útgjöld.

Strætisvargar, athuganir á gjaldaliðum áætlana 1952 og 1953.

Áhaldahúsið, rekstur, bifreiðar og vélar, eignir og fjármál.

Korpúlfsstaðir, mjólkursala, kaup, bústofn o.fl.

Gasstöðin, tekjur og gjöld, hrein eign o.fl.

Játning borgarstjóra um að bærinn ætti við örðugleika að stríða, þverrandi

lánsfjármöguleikar og að útsvörin innheimtust ver með hverju ári,

greinargerð 13. bls.

Hitaveitan, tekjur, gjöld.

Framfærsla, framkvæmd, meðlög,

Reykjavíkurhöfn, ýmis fjármál.

Bifreiðakostnaður.

Styrkir, ýmsar stofnanir.

Borgarstjóri um lækkun útsvars, en ekki tekjuskatts óraunhæfar sýndartillögur.

Fjárhagsáætlun Reykjavíkurbæjar, grein í Morgunblaðinu 6. febrúar 1953.

Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi og ríkissaksóknari (1916-1993) - Askja 1-6 - Örk 2

Content paragraphs

Málasafn 1953, umræður í borgarstjórn mars til 4. október.

Umræða 5. mars.

Veltuútsvör. Tillaga um útsvarsálagningu snerti aðeins einstaklinga.

Veltuútsvar var lagt á veltu fyrirtækja eftir efnum og ástæðum og þótti mjög ranglátur.

Að niðurjöfnunarnefnd aðskilji veltuútsvar frá öðru útsvari og geri

veltuútsvar frádráttarhæft.

Leikskóli, fjárfestingarleyfi fyrir leiksskóla fyrir börn undir skólaskyldualdri. Leyfið fékkst.

Bréf og tillögur Þórðar m.a. um brunamálastjórn o.fl.

Umræða 19. mars.

Skúlatún 2. Iðnaðarhúsnæði, framsal hússins og afsöl, eigandi Geir Pálsson.

Hitaveitan og vatnsmagn frá Mosfellssveit og leiðslur til bæjarins.

Slökkviliðsstjóri láta fara fram ítarlega rannsókn á brunahættu í íbúðarbröggum.

Samþykkt bæjarstjórnar um að ákvæði húsaleigulaganna um leiguíbúðir, þar sem

eigandi býr í öðru húsi og falla eiga niður 14. maí n. k. gildi áfram til 14. maí 1954.

Bæjarstjórn samþykkir að verðlauna þá starfsmenn bæjarins, sem koma með

tillögur sem eru til sparnaðar, auki hagsýni eða bæti starfshætti og skipulag í

rekstri bæjarins.

Tilgangur húsaleigutillögunnar, hámarksleiga, bindingarákvæði (Silli og Valdi leigusalar) o.fl.

Umræða 16. apríl.

Kveldúlfur, frásögn stjórnar sannar ekki fjárhagsástand fyrirtækisins. Faxi.

Félagssamningur undirritaður milli Reykjavíkurbæjar og hf. Kveldúlfs um stofnun

sameignarfélagsins Faxa í þeim tilgangi að stofna og starfrækja verksmiðju til vinnslu á 5000 síldarmálum á sólarhring með algjörlega óreyndri aðferð hér á landi.

Morgunblaðið 8. apríl, grein um málefni Kveldúlfs, Eimskips o.fl.

Umræða 4. júní.

Um uppsögn skipstjóra hjá Bæjarútgerð Reykjavíkur sem uppvísir verða um landhelgisbrot.

Umræða 2. júlí.

Um bæjarreikninginn, Íhaldsfjármálaráðherrana 1939-1949, fjárhagsáætlun, greiðslujöfnuð o.fl.

Umræða 20 ágúst.

Stuttar athugasemdir og fyrirspurnir: þjónustu bæjarins, sandhækkanir o.fl.

Umræða 3. september.

Fjármál bæjarins, kostnaður. Fyrirspurnir um: Kvíabryggju, loftvarnarnefnd og ráðstafanir

vegna ófriðarhættu, óinnheimt hitaveitugjöld, hvenær fá bæjarfulltrúar að sjá reikninga Faxa,

hvaða útgáfustarfsemi er getið í rekstrarreikningi og skrá yfir skuldunauta bæjarsjóðs.

Umræður 17. september.

Söluturnar, samþykktir, álitsgerðir, smásalar o.fl.

Umræða 4. október.

Fyrirspurnir um: Faxi, Kvíabryggju, loftvarnarkostnaður.

Tillögur Þ. B. um: Brunatryggingar fasteigna, lausafjártrygginga Reykjavíkurbæjar, um lán einstaklinga úr sjóðum bæjarins, ný tilhögun strætisvagna, að flestir verði aðnjótandi

hitaveitunnar og lagning hennar, götuhverfi og gjaldeyrissparnaður.

Um bindingaálag húsaleigulaganna, húsnæðisvandamálið og rannsókn á því.

Furðulegt tómlæti í húsnæðismálum bæjarins. Smáíbúðir, ekki meiri fólksaukning

hér nú en árin áður, hlutfallslega o.fl.

Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi og ríkissaksóknari (1916-1993) - Askja 1-6 - Örk 3

Content paragraphs

Málasafn 1953, umræður í bæjarstjórn 10. október til desember.

Umræða 15. október.

Hættulegt ástand í húsnæðismálum, okurleiga, lánsfjárskortur, hersluspillandi

húsnæði, hálfgerðar íbúðir, ráðstafanir til úrbóta nauðsynleg, fyrirheit ríkisstjórnarinnar.

Kommar, Marshall aðstoðin, fleiri íbúðir reistar af bænum.

Tillögur að fjáröflunarleiðum: Sala skuldabréfa, aukning Tryggingarsjóðs, aukning

sparifjár, stofnun sparisjóðsdeildar. Lánasjóður (Stofnun lánasjóðs um verkefni ríkisins).

Lán til húsnæðisbygginga, varanlegur lánasjóður til húsbygginga.

Lækkun byggingarkostnaðar.

Umræða 19. nóvember.

Fjárhagsáætlun 1954. Ósvaraðar fyrirspurnir Þ. B.: hitaveitumál, loftvarnir,

Faxi s.f. lán til bifreiðakaupa, útboð brunatrygginga, Kvíabryggja, lóðaúthlutanir.

(barnalegar fyrirspurnir, heimskulegar fyrirspurnir! orð látin falla

á bæjarstjórnarfundinum).

Umræða 5. desember.

Smáíbúðaleyfi. Kosningar í nánd. Loftvarnakostnaður, holræsaframkvæmdir.

Skortur á vatni sérstaklega í úthverfum er alvarlegt vandamál, sérstaklega

í holræsum.

Hollustuhættir í úthverfum, þar sem vatnsskortur er mestur.

Umræða 17. desember.

Bókun Þ. B., varðandi loftvarnarnefndina, fyrirspurn svarað í dagblöðum.

Brunatryggingar, samningur við Almennar tryggingar rennur út.

Útboð brunatrygginga.

Útsvarsmál. Útsvarsskyldar tekjur.

Faxi s.f. greinargerð um rekstur félagsins.

Fyrirspurn um fjárhagsáætlun: erfitt að nálgast fjárhagsáætlunina, tekjur,

gjöld, eignabreytingar, hitaveitan, álagning, kaupgjaldsvísitalan o.fl.

Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi og ríkissaksóknari (1916-1993) - Askja 1-6 - Örk 4

Content paragraphs

Málasafn 1954, umræður í bæjarstjórn janúar til mars.

Umræða 7. janúar.

Síldarbræðsluskipið Hæringur, að það verði flutt úr Reykjavíkurhöfn.

Tillögur Þ. B., um húsnæðismál og hitaveitumál.

Gjaldahækkanir, fjármál, fjárhagsráð, ný dráttarbraut í Reykjavík.

Skipanaust, nauðsyn að hafnar verði að nýju framkvæmdir við hina fyrirhuguðu

dráttarbraut hf. Skipanausta við Elliðaárvog, eins og atvinnumálanefnd hefur

rökstutt rækilega í áliti sínu.

Láta Slippfélagið byggja brautina, innan hafnarinnar, en athuga með að taka lægsta

tilboði.

Umræður 21. janúar.

Koma í veg fyrir innflutning á vörum sem hægt er að framleiða hérlendis með

jafngóðum árangri.

Útgjöld, eignir, tap, lýsi, eftirlit með matvælum og öðrum neyslu- og nauðsynjavörum.

Setning heilbrigðissamþykkta og eftirfylgni. Um mjólk og mjólkurvörur.

Umræður 18. febrúar.

Dæmi um fjármálastjórn íhaldsins: aukning skrifstofuhúsnæðis, skuldir tvöfaldast,

vaxtabirgði tífaldast, nýlegir sjóðir bæjarins eyddir, þar á meðal Ráðhússjóður.

Breytingatillögur bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins.

Umræður 25. febrúar.

Tillögur: ýmislegt m.a. tryggingafélög, brunatryggingar, slysatryggingar o.fl.

Umræður 18. mars.

Veruleg útsvarsfríðindi til togarasjómanna og annarra fiskimanna nú þegar þar sem

erfiðlega gengur að fá nægilega marga menn á yfirstandandi vertíð.

Bæjarstjórn lýsir sig andvíga dvöl varnarliðsmanna utan samningssvæða sinna o.fl.

Umræður 31. mars.

Brunatryggingar í Reykjavík, ráðstöfun brunatrygginga og heimild til að ganga til

samninga.

Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi og ríkissaksóknari (1916-1993) - Askja 1-6 - Örk 5

Content paragraphs

Málasafn 1954, umræður í bæjarstjórn apríl til júlí.

Umræða 13. apríl.

Útrýming braggaíbúða.

Umsögn fasteignaeigendafélagsins, Íslensk endurtrygging, varðandi

brunatryggingar.

Sterk tryggingafélög, óþarfur sósíalismi, tryggingastarfsemi austantjalds.

Brunahætta.

Breytingar á verðlagi, stórfeldar gengisbreytingar, heildariðgjöld.

Tryggingar árið 1953-1954. Tilboð Samvinnutrygginga. Tilboð Ásgeirs Þorsteinssonar.

Áhætta bæjarins er 1,25 promile.

Bæjarstjórn samþykkir að gefa brunatryggingar húseigna frjálsar, ekki þykir ástæða

til að bæjarstjórn taki brunatryggingar í sínar hendur, hagur húseigenda o.fl.

Umræður 6. maí.

Brýn þörf á auknum íbúðabyggingum í bænum, óviðunandi að skortur á lóðum sé

látin standa í vegi fyrir byggingu þeirra íbúða sem fyrirhugaðar eru.

Tillaga. Bæjarstjórn samþykkir að hefja nú þegar byggingu 100 íbúða til viðbótar

þeim 56 íbúðum sem ákveðið var á síðasta bæjarstjórnarfundi.

Tilbúnar 1500 lóðir til úthlutunar.

Umræður 3. júní.

Fyrirspurnir: Vextir af láni Vatnsveitunnar hjá Hitaveitunni.

Um Tjörnina.

Um kirkjugarðinn.

Um Innkaupastofnun og innkaupsverð vara. Burtfelling bæjarútgjalda.

Um hallarekstur ýmissa stofnana.

Álögur og útgjöld, um fjárhagsáætlun Reykjavíkurbæjar 1953.

Ástæður fyrir því að útgjöld bæjarins fóru ekki framúr áætlun o.fl.

Umræður 1. júlí.

Breyting Reykjavíkur úr þorpi í bæ og svo í borg. Breytingin er á öllum sviðum.

Byggðasafn. Í Reykjavík er mikið verkefni, vegna hinna miklu atvinnubreytinga.

Þegar hefur verið gert:

1. Árbær.

2. Skjala- og minjasafn (skrifstofa).

3. Reykjavíkursýning.

Það sem þarf að gera:

1. Safna saman í eina heild því sem til er.

2. Allir þættir atvinnu og menningarlífs séu með í safninu.

3. Þess vegna verður safnið að vera úti að miklu leyti.

4. Almenningur fái safnsins notið.

Bæjarstjórn samþykki að hefjast handa um að koma á fót byggðasafni Reykjavíkurbæjar.

Lóðaúthlutun í Laugarási.

Vínveitingaleyfi, heimilishjálp í viðlögum o.fl.

Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi og ríkissaksóknari (1916-1993) - Askja 1-6 - Örk 6

Content paragraphs

Málasafn 1954, umræður í bæjarstjórn ágúst til desember.

Umræða 19. ágúst.

Umsögn heilbrigðisnefndar um tillögu fjögurra bæjarfulltrúa um rannsókn á öllu

lélegu og heilsuspillandi húsnæði.

Íbúa úthverfanna skortir margt: Vatnsleiðslur, skolpleiðslur, rafmagn, götur,

frárennsliskerfi, þjónusta SVR, biðskýli o.fl. Flest nauðsynleg og sjálfsögð þægindi

í nútíma bæjarfélagi.

Það er ekki hægt að byggja brunahana því að þá þyrfti að leggja vatnsveitu.

Það er ekki hægt að leggja vatnsveitu því þá þyrfti að leggja skolpveitu.

Það er ekki hægt að leggja skolpveitu því að þá yrði að ákveða götur o.s.frv.

Skipulagsmenn bæjarins skulu hefjast nú þegar handa um að gera

skipulagsuppdrátt af Breiðholtshverfi.

Umsagnir um vínveitingaleyfi.

Hæringur, greinargerð.

Umræður 2. september.

Manntalsskrifstofan, starfsmenn, laun, sparnaðarnefnd, að gera ráðstafanir til að

fella niður

Manntalsskrifstofu og tilkynna fólki aðsetursskipti, notast skal við

allsherjarspjaldskrá.

Um að byggja strætisvagnaskýli með sölubúðum á átta stöðum og hvernig

einstaklingar og félagasamtök geti orðið aðilar þessara framkvæmda.

Um Rafmagnsveituna og spurningar um hana.

Umræða 7. október.

Tillaga frá mér um byggðasafn (í Viðey). Leita samning um kaup á Viðey.

Tillögur minnihlutans: Gatnagerð, verkamannahús við höfnina, heilsuspillandi

húsnæði, brot steingarða á gatnamótum og vatnsveituframkvæmdir.

Velja ráðhúsi stað í miðbænum og hraða undirbúningi þess.

Traustsyfirlýsing Þ. B.

Um aðdraganda að stofnun minja- eða byggðasafns í Reykjavík.

Umræður 21. október.

Mýrargata, endurgerð og slysahætta.

Verðlaun fyrir sparnaðartillögur.

Umræða 4. nóvember.

Slökkviliðsstjóri láti fara fram ítarlega rannsókn á brunahættu í íbúðarbröggum.

Loftvarnarnefnd.

Fjöldi nýrra íbúða og fjölbýlishúsaíbúða.

Ráðningarstofan, Rafmagnsveitan, Hitaveitan.

Umræða 2. desember.

Kostnaður vegna framfærslu 1953-1953. Ýmis kostnaður.

Færslubreytingar og nýjar spennistöðvar.

Umræða 17. desember.

Lög um vinnumiðlun.

Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar - Vinnumiðlun Reykjavíkurbæjar, breytingatillaga.

Ýmsar spurningar varðandi hækkanir og eða lækkanir á þjónustu o.fl.

Setning fjárlaga, ólíkt hjá ríki og Reykjavíkurbæ, skýrsla Með bundið fyrir augun.

Breytingatillögur frá bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins.

Ályktunartillögur frá bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins.

Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi og ríkissaksóknari (1916-1993) - Askja 1-6 - Örk 7

Content paragraphs

Málasafn 1955, umræður í bæjarstjórn janúar til maí.

Umræða 6. janúar.

Umsóknir um lokun verslana kl. 23:30.

Bæjarstjórn ákveður að leyfa byggingu söluturna á eftirtöldum stöðum ...

Kostnaður við brunatryggingar í Reykjavík, punktar um tryggingamál o.fl.

Umræður 3. febrúar.

Borgarmyndun í Reykjavík og afleiðingar hennar.

Aukin umferð og hætta vegna umferðar ökutækja.

Umferðaslys, úrbætur, samvinna.

Þ. B. Efna skal til ráðstefnu um umferðarmál í bænum, með það að markmiði

að draga úr slysum o.þ.h.

Umræður 17. febrúar.

Fyrirspurn um ofangreinda ráðstefnu og hvers vegna tillagan hefur ekki verið lög fram í bæjarráði?

Úthlutun nýrra íbúða og leita eftir samningum við einstaklinga og félög,

um úthlutun til fjölskyldna sem búa í lélegu húsnæði.

Hve margar umsóknir um húsalóðir og athafnasvæði, eru óafgreiddar í bæjarráði.

Svar við spurningum frá 3. júní 1954.

Nýjar íbúðir og ráðstöfun þeirra og fjöldi.

Skipting arðs og auðs, aðalatriði.

Hugleiðingar Þ. B. varðandi m.a. launahækkanir, vátryggingagjöld, skattaeftirlit, umsjón með framkvæmdum.

Lög um fræðslu barna frá 1946. Framkvæmd, skólanefndir, fræðsluráð, leik-

og kennslutæki o.fl.

Bókasöfn Reykjavíkurbæjar. Útibú, lesstofur, bókasöfn kennara o.fl.

Fræðsluráði falið að vinna að því að aðstaða barna- og unglinga til að nota

bókasöfn verði bætt.

Árás á fræðslufulltrúa, ýmis mál, nýtt embætti o.fl.

Umræður 17. mars.

Umsækjendur í um Bústaðavegshúsin.

Ráðstöfun íbúða í stað lélegs húsnæðis og bragga.

Ýmsir punktar: Leikvöllur við Bergstaðastræti, nefndir og ráð.

Bölvun vinnustöðvana, allri geri sitt, vernda kaupmátt launa, stöðva verðbólgu o.fl.

Eyða þarf tortryggni verkalýðs í garð atvinnurekenda.

Umræður 5. maí.

Rafmagn í Kringlumýri.

Lausar stöður,

Lóðaréttindi í Blesugróf, á að veita húseigendum í Blesugróf og Breiðholtshverfi

lóðaréttindi! (Óleyfishús).

Hafa félagssamtökin Sameinaðir verktakar verið gert að greiða útsvar hér í bæ o.fl.

Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi og ríkissaksóknari (1916-1993) - Askja 1-6 - Örk 8

Content paragraphs

Málasafn 1955, umræður í bæjarstjórn júní til ágúst.

Umræður 23/25 júní.

Gömul hús til trafala, skipulag bæjarins ekkert, ýmsar lóðir og hús.

Samgöngur milli Vestur- og Austurbæjar.

Ráðhúsmálið, punktar 1920-1954, m.a. 16 mögulegir staðir fyrir ráðhús.

Svar, hækkun fargjalda, áætlun o.fl.

Greinargerð um málefni Strætisvagna Reykjavíkur.

Fundur 7. júlí.

Þögn, umræðu um reikninga bæjarins frestað.

Umræður 11. júlí.

Ýmsir punktar.

Loforðin miklu í síðustu bæjarstjórnarkosningum. Álögur og eyðsla, minni

gatnaframkvæmdir, stórhækkun framfærsluútgjalda, skuldir hækka

og húseigendur gjalda, starfsemi hitaveitubankans, úr einum vasa í annan,

vanefndir loforðanna o.s.frv.

Umræður 18. júlí.

Útsvör, niðurjöfnun, ýmsir punktar, umframeyðsla, tekjur hrökkva ekki til.

Fyrirspurnir til borgarstjóra út af starfi hitaveitunefndar: Árangur, heildaráætlun,

fjarhitun, heimaæðar Hitaveitunnar, minnka hitaþörf húsa og bæta nýtingu heita

vatnsins, heildarnýting frárennslisvatnsins.

Tillaga um virkjun Þjórsár. Breytingatillögur.

Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi og ríkissaksóknari (1916-1993) - Askja 1-6 - Örk 9

Content paragraphs

Málasafn 1955, umræður í bæjarstjórn september til desember.

Umræður 15. september.

Austurstræti, um sölu varnings í Austurstræti.

Gangstéttir á Hverfisgötu.

Fyrirspurnir til borgarstjóra 15. september: Um aðalræsi, svo skolp komist til sjávar

Fullgera aðalumferðargötur, aukin lagning gangstétta, fjölga bifreiðastæðum, eftirlit

með malbiki og ofaníburði, hvort sé hægt að framkvæma gatnagerð á ódýrari og

hagkvæmari hátt o.fl.

Athuga með að breyta vinnutilhögun á skrifstofum og öðrum vinnustöðum bæjarins.

Þannig að starfsfólk snæði hádegisverð á vinnustað sínum og koma á fót

matstöðum í þessu skini.

Tillaga sparnaðarnefndar, um að verkamönnum verði veittur útbúnaður til að neyta

hádegisverðar á vinnustað og verði þá hætt flutningi þeirra til og frá vinnu.

Verkamenn eru fluttir til og frá vinnustað, sóun á vinnutíma og kostnaður við

flutninga.

Umræður 17. nóvember.

Morgunblaðið 11. nóvember Stórmerkar tillögur Sjálfstæðismanna

í húsnæðismálum.

Útrýming herskálaíbúða á næstu 4 til 5 árum, heilbrigðisnefnd kanni ástand íbúða.

Umræður 5. desember.

Tillögur um lækkun á útgjaldaliðum o.fl.

Ástæður fyrir hækkunum 1956, kauphækkanir, atvinnuleysistryggingasjóður,

almannatryggingar, framfærsla, SVR, álag á vaktavinnu o.fl.

Umræður 15. desember.

Hækkaðar álögur: Útsvar, rafmagnsverð, vatnsverð o.fl.

Útkoman árið 1954: Framfærsluútgjöld, heildarútgjöld, skuldir bæjarsjóðs,

óinnheimt útsvör.

Allt hækkaði, skrifstofubáknið þandist út, en framkvæmdafé var ekki fullnotað.

Resume, sýnt að fjárhagsáætlun næsta ár þarf að halda. Um rafmagnshækkunina,

fjárveitingar til verklegra framkvæmda, ítrekuð hækkun útsvara, um

fjárhagsáætlunina o.fl.

Umræður 17. desember.

Bröggum fjölgar, úrræði í húsnæðismálum, felldar tillögur, hverjir eiga að byggja o.fl.

Breytingatillögur, efna skal til opinberrar samkeppni um teikningu og byggingu,

íbúða, jafnframt er ákveðið að fela Gísla Halldórssyni allt nauðsynlegt eftirlit,

sem nánar verður ákveðið.

Rannsaka tölu, ástand og fjölda allra íbúða í bröggum, kjöllurum og skúrum og allra

íbúða er teljast lélegar í bænum, einnig að rannsaka, aldur þeirra og fjölda,

sem búa í þessum íbúðum.

Langholtsvegur verði gerður að aðalbraut.

Fyrirspurnir til borgarstjóra um lagningu aðalræsis þannig að skólp komist til sjávar,

fullgera aðalgötur, aukin lagning gangstétta og gangbrauta, fjölga bílastæðum,

eftirlit með framleiðslu á malbiki og ofaníburði, framkvæma gatnagerð á ódýrari

og einfaldari hátt, um gatna- og holræsagerð og fela verkfræðingum undirbúning

ákveðinna framkvæmda o.fl.

Um vatnsveituframkvæmdir bæjarins, byggingu vatnsgeyma og að endurskoða

vatnsveitukerfið með tilliti til eld- og brunavarna.

Hvað líður störfum vatnsveitunefnda?

Umræður á aukafundi 29. desember.

Staðarval fyrir Ráðhús Reykjavíkur, við vesturenda og austurenda Tjarnarinnar

og fleiri staðir.