Has been reviewed?
Nei
Has inline images?
Off
Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 -
Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 -
Excerpt and/or content of the file

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 -

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 28

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Þorsteinn Guðlaugsson og Ástríður Oddsdóttir

Geir Hallgrímsson, fyrrverandi borgarstjóri

Ísleifur Hannesson, trésmiður, Sólvallagata 58

Þuríður Þorvaldsdóttir

Helgi Helgason

Valgerður Soffía Einarsdóttir

Ungliðar Rauða kross Íslands

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 29

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Gunnar Björn Halldórsson

Daníel Kristján Oddsson

Katrín Guðmundsdóttir

Erlingur Norðmann Guðmundsson

Guðmundur Helgi Guðmundsson

Öskjur 30 – Umslög

Þingholtsstræti 28, 30-1

Ísafold Jónsdóttir / Líney Sigurjónsdóttir, 30-2

Karl Árnason, 30-3

Grímur Ólafsson, 30-4

Gunnar Þorsteinsson, 30-5

Sigurður Einar Hannesson, 30-6

Ragnheiður Lynge, 30-7

Fjögur staðarkort og kort frá Landsmóti skáta á Þingvöllum, 30-8

Öskubuskur- kvintett, 30-9

Bing & Grøndahl, 30-10

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 34

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Þorsteinn Þorsteinsson

Sigríður Þorsteinsdóttir

Kjötbúðin Bræðraborg, Bræðraborgarstíg 16

Framkvæmdanefnd einstaklinga varðandi útfærslu landhelgi Íslands

Gísli Steinsson og Ólöf Thorlasíus

Malín Á. Hjartardóttir

Vilhelmína Ragnarsdóttir

Eiríkur Stephensen

Hulda Þórarinsdóttir

Bjarni Sigurðsson og Kristján Ólafur Þorgrímsson

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 35

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Kristín L. Sigurðardóttir

Kjartan Reynir Ólafsson

Jónatan Finnbogason

Þórður Gunnar Jónsson

Einar Gíslason

Davíð Jónsson

Secret Solstice

Ágústa Sveinbjörnsdóttir, dúkkulísusafn

Jóna Jónsdóttir Wheeler

Kristín Jóhannesdóttir

Ýmis gögn frá ónefndum gefanda

Þórhalla Karlsdóttir og Jónas Eymundsson

Ólafur Vilhjálmsson og María Jónsdóttir

Kristinn Tómasson

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 28

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Afhending: Stella María Vilbergs Reynisdóttir færði Borgarskjalasafni eftir farandi skjöl í apríl 2014

Innihald: Bréf, meistarabréf, afkomendaskrá, grein, teikningar o.fl.

Tími: 1948-1968

Þorsteinn var fæddur í Reykjavík 30. mars 1886. Þorsteinn og Ástríður eru afi og amma Stellu Maríu.

Skjalaskrá

Bréf frá Lögreglustjóranum í Reykjavík dags. 13. maí 1948, varðandi meðmæli Iðnráðs um að gefa út meistarabréf í netagerð, til herra Þorsteins Guðlaugssonar Hringbraut 188 Reykjavík.

Meistarabréf í netagerð handa Þorsteini Guðlaugssyni Hringbraut 188, útg. 15. maí 1948.

Skrá yfir afkomendur 12. nóvember 1988.

Mitt líf hefur liðið eins og lygn straumur, Þorsteinn Guðlaugsson segir frá. Grein í Þjóðviljanum 30. mars 1961 á 75 ára afmæli Þorsteins.

Þorsteinn Guðlaugsson, sjómaður minning. Íslendingaþættir 1968.

Teikningar af Þorsteini og Ástríði.

Skráð í apríl 2014, GI

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 28

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Geir var formaður Sjálfstæðisflokksins frá 1974, borgarstjóri í Reykjavík 1959-1972, forsætisráðherra 1974-1978 og utanríkisráðherra 1983-1986.

Afhending: Kristín Geirsdóttir færði Borgarskjalasafni eftirfarandi skjöl í apríl 2014

Innihald: Dagskrá Þjóðhátíðarnefndar í Reykjavík

Tími: 1949-1971

Skjalaskrá

Þjóðhátíð í Reykjavík, dagskrár 17. júní 1949-1963, 1968, 1969 og 1971. Reykjavíkursýningin 1961, dagskrá.

Skráð í maí 2014, GI

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 28

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Afhending: Tómas Haukur Tómasson í janúar 2014

Innihald: Bréf, vottorð, skírteini,lán afsöl, brunavirðing o.fl.

Tími: 1922-1971

Skjalaskrá

Loforð fyrir timburláni, veðskuldabréf 22. maí 1922.

Brunabótaskírteini fyrir Sellandsstíg 13, 18. júlí 1924

Húsið nr. 13 byggt samkv. byggingarsamþykkt Reykjavíkur 28. október 1924.

Fasteignamat fyrir Sellandsstíg 24, 7. og 24. nóvember 1924.

Virðingargjörð fyrir Sellandsstíg 13, 9. desember 1924.

1. veðréttur í lóðinni nr. 13 við Sellandsstíg, 15. desember 1924.

Veðbókarvottorð, Sellandsstígur 13, 4. desember 1924.

Veðdeildarlán fyrir Sellandsstíg 13, 3. janúar 1925.

Virðingargjörð fyrir Sólvallagötu 58, 8. apríl 1927.

Fasteignamat fyrir Sólvallagötu 58 (áður Sellandsstígur 18), 1. maí 1931.

Brunatryggingarskírteini fyrir Sólvallagötu 58, 28. mars 1941.

Veðbókarvottorð 31. mars og 23. maí 1941.

Afsal vegna Sólvallagötu 58, 6. apríl 1941.

Veðdeildarlán, Sólvallagata 58, 19. apríl og 5. maí 1941.

Skiptayfirlýsing vegna Sólvallagötu 58 27. apríl 1971.

Afsal vegna Sólvallagötu 58, 29. apríl 1971.

Tvö umslög - veðdeildaflokkar.

Skráð í janúar 2014, GI

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 28

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Afhending: Kristín Norðfjörð í júní 2014

Innihald: Kort, bréf, ljósmyndir, umgengnisreglur, dagskrár, samkomur, söngur o.fl.

Tími: 1920-1963

Þuríður var skólahjúkrunarkona a.m.k. í Miðbæjar- og Melaskólunum og e.t.v. í Skildingarnesskólanum. Kristín Norðfjörð er gift bróðursyni frk. Þuríðar. Hún var ógift og barnlaus

Skjalaskrá

Ljósmyndamappa frá Melaskóla: Húsnæðið, frá starfseminni, bekkjamyndir, kennaramyndir, ferðalög, myndir af nemendum o.fl.

Ljósmyndir frá ferðalögum innanlands og utan, Vesturbæjarskólanum, Reykjavík og víðar.

Skjöl: Þakkarkort, jólakort, árshátíð, kvöldskemmtanir 1946 og 1947.

Umgengnisreglur skólastjórnar og Foreldraráðs, Drengjakór Reykjavíkur, samsöngur í Gamla bíói 1936, vísur, matseðill árshátíðar 1945.

Skildinganesskólinn. Ei-lítið aprílhlaup, 1. apríl 1944, dagskrá, samkoma, söngur o.fl.

Sex skrár: myndlistar- tónleika- og kvikmyndarskrá: Saga Borgarættarinnar eftir Gunnar Gunnarsson, kirkjutónleikar í Dómkirkjunni 1963, Jóhannes Kjarval í Listamannaskálanum, 1954 og yfirlitssýning í Listasafni ríkisins 1955, Leðurblakan eftir Jóhann Strauss, Jón Stefánsson, yfirlitssýning í Listasafni ríkisins, 1952. Leikfélag Reykjavíkur: Fjalla Eyindur 1920-1921.

Spjaldskrá yfir ljósaböð frá Melaskóla 1950-1959 (var sameinað skjalasafni Melaskóla D-23).

Skráð í apríl 2014. GI

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 28

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Afhending: Kristín Norðfjörð í júní 2014

Innihald: Hjónavígsluvottorð.

Tími: 1929

Helgi Helgason

Öldugata 55, Reykjavík

Skjalaskrá

Hjónavígsluvottorð Helga Helgasonar (15.10.1880-16.4.1962) lausamanns í Reykjavík og Elínar Hafliðadóttur (30.4.1877-17.4.1953) bóndadóttur frá Birnustöðum, 28. september 1906 til heimils að Öldugötu 55.

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 28

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Afhending: Anna R. Einarsdóttir í október 2014

Innihald: Einkunnabækur, sundskírteini o.fl.

Tími: 1946-2000.

Skjalaskrá

Anna R. Einarsdóttir afhenti Borgarskjalasafni að gjöf eftirfarandi skjöl Gerðar Soffíu Einarsdóttur, en það hét hún til 50 ára aldurs samkvæmt upplýsingum Önnu. Gerður bjó m.a. á Fjölnisvegi 20, Reykjavík. Valgerður Soffía Einarsdóttir fæddist 13. apríl og lést 9. febrúar 2014.

Einkunnabækur frá Landakotsskóla. 10 ára deild, án árs.

11 ára deild 1945-1946 og 13 ára deild 1947-1948

Skírteini um fullnaðarpróf, án árs.

Sundskírteini: II stig án árs, III stig 2. september 1947 og IV stig 18. febrúar 1949.

Yfirlýsing um bálför dags. 13. ágúst 2008 (ljósrit)

Skráð í október 2014, GI

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 29

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Afhending: Aðalheiður Birna Gunnarsdóttir í október 2014

Innihald: Viðskiptabók

Tími: 1924-1938

Skjalaskrá

Gunnar var fæddur í Fellum á Fljótsdalshéraði. Verkamaður í Reykjavík frá 1923 eða 1924. Hann vann hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur frá 1945 til 1975. Kona hans Aðalheiður Jóhannsdóttir fædd í Reykjavík 6. september 1904 til 1989.

Viðskiptabók við Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis – KRON fyrir Gunnar Halldórsson 20 apríl 1938.

Sjóferðabók fyrir Gunnar Halldórsson fæddur á Skeggstöðum í Fellnahreppi í Norður-Múlasýslu, útgefin 7. júli 1924 af skráningarstjóranum í Miðneshreppi. Gunnar fæddist 19. september 1900 og lést 13. október 1978.

Skráð í október 2014,GI

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 29

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Daníel Kristján Oddsson var fæddur 21. júlí 1890 í Hlíðarhúsum í Reykjavík.

Foreldrar hans voru þau Kristín Daníelsdóttir hjúsfreyja (1848-1924) og Oddur Helgason útvegsbóndi í Hlíðarhúsum (1856-1944).

Eiginkona Daníels var Jóhanna Júlíana Friðriksdóttir fædd 4. júlí 1985 í Reykjavík, dáin 20. júní 1979. Foreldrar hennar voru þau Anna (Ane) Petrea Thomsen (1871-1937) húsfreyja og Friðrik Gísli Gíslason (1870-1906) ljósmyndari og sjómaður.

Börn Daníels og Jóhönnu voru: Friðrik Gísli (1916-1995), Kristín (1919-2006), Ágústa Rooney (1922-), Daníel (1924-), Jóhanna (1925-2005), Oddur (1927-1996), Anna Ásdís (1929-) og Guðbjörg Stefanía (1931-).

Daníel lauk símritaraprófi 1915 og loftskeytaprófi 1920. Hann var símritari hjá Landsíma Íslands í Reykjavík 1915-1920, stöðvarstjóri í Vestmannaeyjum 1920-1921. Loftskeytamaður á ýmsum skipum 1921-1941, m. a. á Belgaum 1921, á Júpiter 1929 og á Venusi 1930-1935, en síðast á b/v Reykjaborg og fórst með henni í kafbátaáras 10. mars 1941.

(Heimild: Loftskeytamenn og fjarskiptin, 1987, bls. 58. Morgunblaðið, 16. janúar 2006, bls. 27).

Afhending: Árni Friðriksson afhenti Víkin- Sjóminjasafn 26. júní 2008.

Afhent í Borgarskjalasafni Reykjavíkur 2. júní 2014.

Tími: Líklega um 1935.

Innihald: Kóðabók fyrir skipið Mjölni.

Skjalaskrá

Dulmálslykill við h/f Mjölnir. Nr. 300-589 er aðeins í notkun við botn, hefur ekki verið staðfest.

Bókin kemur frá afa gefanda og er það eina sem eftir af gögnum frá afa hans.

Skráð í nóvember 2014

Gréta Björg Sörensdóttir

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 29

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Afhending: Katrín Guðmundsdóttir í mars 2015

Innihald: Matreiðslu- og uppskriftarbók

Tími: 1936-?

Matreiðslu- og uppskriftabók: Nutids Mad og husförelse. Husmoderend haandbog i det daglive liv ernæring - husförelse - Ökonomi. Köbenhavn MCMXXXVI.

Bókin hefur að geyma margar viðbætur eiganda: uppskriftir, bréf, teikningar, þurrkaðar jurtir o.fl.

Mikið af hagnýtum upplýsingum varðandi heilmilishald: eldun, húsbúnað, áhöld, efni o.fl.

Skráð í apríl 2015, GI

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 29

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Afhending: Kristrún Erna Erlingsdóttir í maí 2015

Innihald: Skólablöð

Tími: 1949-1950

Kristrún Erna Erlingsdóttir (f. 29.03. 1960) færði Borgarskjalasafni Reykjavíkur eftirfarandi blöð úr fórum Erlings Norðmanns Guðmundssonar.

Blysið skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar 1949 og 1950.

Skráð í maí 2015, GI

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 29

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Afhending: Runólfur V. Jóhannesson í mars 2015

Innihald: Spjaldskrá

Tími: 1930-1940

Guðmundur var fæddur í Tungu, Grafningi, Árnessýslu 13. apríl 1899.. Hann bjó að Bræðraborgarstíg 21. Guðmundur fékk sveinsréttindi 1928. Hann er titlaður trésmiður og húsgagnasmiður.

Skjalaskrá

Spjaldskrá yfir iðnaðarmenn, aðallega tré- og húsasmiði einnig tréskurðarmeistara 1930-1940

Skráð í apríl 2015,GI

Umslög- öskjur nr. 30

Teikningar, kort, skírteini, plaköt o.fl. sem ekki rúmast í venjulegum öskjum.

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 30-1

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Guðrún Guðmundsdóttir færði Borgarskjalasafni ljósmyndir þessar til eignar sennilega 1999. Hún fann ljósmyndirnar uppi á háalofti og veit ekki nein deili á þeim. Bróðir hennar telur myndina af húsinu vera af Þingholtsstræti 26 í Reykjavík (ljósm. M. (Magnús Ólafsson)) en það hús hafði síðar brunnið.

Myndin reynist vera af húseigninni nr. 28 við Þingholtsstræti og var húsið reist 1902. Lagaskólinn var þar til húsa frá 1908 til 1911 en þá keypti Hólmfríður Gísladóttir ( f.10.7. 1857) húsið og flutti þangað hússtjórnarskólann sem hún ásamt Elínu Briem hafði stofnsett 1897 og rekið í Iðnó. Húsið var í daglegu tali kallað „Hússtjórn”. “Var matstofa hennar rómuð og fara enn þann dag í dag sögur af viðurgjörningi þar og sérstökum og virðulegum blæ á öllum hlutum. Matsalir voru tveir misstórir og daglegir matseðlar voru einnig tvennskonar, dýrari og í borinn í minni salnum en ódýrari í þeim stærri.” Þegar Húsmæðraskóli Reykjavíkur tók til starfa 1942 að Sólvallagötu 12 ánafnaði Hólmfríður honum þessa húseign ásamt tilheyrandi lóð, einnig fylgdi borðbúnaður og ýmsir góðir og gagnlegir munir. Hólmfríður lést 1945.

Húsið brann 24. des. 1957. Sjá meðfylgjandi ljósrit úr B- skjölum Þingholtsstrætis 28 og riti Bjargar Einarsdóttur: Úr ævi og starfi íslenskra kvenna III b., erindi flutt í Ríkisútvarpið 1985, Reykjavík 1986 (Tilvitn. eru þaðan).

Ekki er vitað af hverjum mannamyndirnar eru; má vera að þeir séu af íbúum hússins á einhverjum tíma.

Þrjár stúlkumyndir; sennilega sama stúlkan. Á einni ljósmyndanna stendur: Mamma.

Fjölskylduljósmynd af hjónum ásamt tveimur piltum (synir?). Konan trúlega sú sama og á a.m.k. einni smámyndanna.

Stór ljósmynd af húsi. Aftan á mynd stendur: Þingholtsstræti 26. Brann.

Húsið er hins vegar Þingholtsstræti 28 í Reykjavík, sbr. að ofan. Ljósrit: B-skjal Þingholtsstrætis 24. Ljósrit: Björg Einarsdóttir: „Kvennafræðari. Elín Briem (1856-1937)”. Í: Björg Einarsdóttir: Úr ævi og starfi íslenskra kvenna, III b. Erindi flutt í Ríkisútvarpið 1985. Reykjavík 1986, s. 222. Ljósrit af ljósmynd úr ofannefndri grein. af Elínu Briem (böggull).

Skráð RB

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 30-2

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ísafold Jónsdóttir var fædd 5. nóvember 1903/2 á Miðfelli í Þingvallasveit.

Foreldrar hennar voru þau Jóhanna Hannesdóttir og Jón Þorsteinsson. Ísafold flutti með móður sinni til Reykjavíkur 1907. Ísafold giftist, 5. júlí 1945, Ágústi Jóhannessyni en hann lést 1980.

Ísafold gekk í Miðbæjarskólann, fór í hússtjórnarnám í Kvennaskólanum í Reykjavík og vann á Hótel Skjaldbreið við matreiðslu og kökugerð (konditori).Til Danmerkur fór Ísafold 1929 til að læra hatta- og skermasaum, sem þá var þriggja ára nám og kom heim á sumrin til að vinna fyrir námi. Hún fékk sveinsbréf 21. nóvember 1934 og meistarabréf 12. október 1937 og vann við kvenhattagerð á eigin vinnustofu í Reykjavík. Þegar heim kom stofnaði hún hattaverslun í félagi við frú Smith og síðar sína eigin: Hattabúð Ísafoldar- Austurstræti 14; sem hún seldi 1951.

Ísafold Jónsdóttir andaðist 20. september 1995.

(Heimild: Morgunblaðið, 30. september 1995).

Líney Sigurjónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 7. maí 1928.

Foreldrar hennar voru þau Þórunn Eyjólfsdóttir Kolbeins og séra Sigurjón Þorvaldur Árnason. Systkini Líneyjar eru þau Þórey Jóhanna, Páll, Þórunn Ásthildur og Snjólaug Anna. Látnir eru bræðurnir Eyjólfur Kolbeins og Árni. Líney ólst upp í Vestmannaeyjum þar sem faðir hennar var prestur. 17 ára flutti hún með foreldrum sínum til Reykjavíkur.

Líney giftist Matthíasi Matthíassyni, rafvirkjameistara og yfirverkstjóra, 7. janúar 1950. Foreldrar hans voru þau Guðrún Kortsdóttir og Matthías Stefánsson. Líney og Matthías bjuggu lengst af í Litlagerði 9, en síðustu árin á Sléttuvegi 23. Þau eignuðust þrjár dætur: Þórunni Kolbeins maki Magnús Valur Magnússon, Guðrúnu maki Arnór Sigurjónsson og Þórey Önnu sem gift var Gunnari Guðmundssyni. Barnabörnin eru níu og barnabarnabörnin níu.

Líney var mikil listakona allt lék í höndum hennar. Hún málaði málverk, spilaði vel á píanó og spilaði mjög ung undir skírnir og aðrar athafnir heima hjá foreldrum sínum. Hún fór í hönnunarnám og var með meistararéttindi í þremur greinum þar á meðal kvenklæðskurður og kvenhattaiðn. Hún saumaði alltaf mjög falleg föt og kjóla á dætur sínar og dúkkuföt í stíl úr afgöngum. Þessum verkum sinnti hún oftast síðla kvölds og inn í nóttina eftir að aðrir voru

sofnaðar. Myndlistin átti samt mest í henni. Eitt af málverkum hennar hangir sem áheitamálverk af Jesú í Strandakirkju og er uppi á orgelloftinu.

Líney Sigurjónsdóttir lést 2. janúar 2017.

(Heimild: Morgunblaðið, 12. janúar 2017).

Skjalaskrá

Umslag

Ísafold Jónsdóttir.

Lögreglustjórinn í Reykjavík. Meistarabréf Ísafoldar Jónsdóttur í kvenhattagerð, 12. október 1937

Verkið Anno domini, 1883.

Sjá einnig E-93, Friðrik Ágúst Jóhannesson og Ísafold Jónsdóttir.

Líney Sigurjónsdóttir.

Iðnskólinn í Reykjavík, Kvöldskólinn. Burtfararvottorð, Líney Sigurjónsdóttir, 29. apríl 1948, ljósrit.

Lögreglustjórinn í Reykjavík. Sveinspróf Líneyjar Svigurjónsdóttur í kvenfatasaumi, 21. september 1950, ljósrit.

Vottorð. Ísafold Jónsdóttir vottar að Líney Sigurjónsdóttir hafi stundað iðn sína frá sveinsprófi 1950. Verið í USA tæpt ár, kynnt sér hattaiðnað og verið á tískuteikninga- námskeiði. Hafi frá 1952 stundað iðnina ásamt kvenklæðaskurði og síðustu tvö ár stundað hattaiðnina hjá Ísafold, 4. apríl 1966.

Líney Sigurjónsdóttir sækir um meistararéttindi í kvenhattaiðn til lögreglustjórans í Reykjavík, 6. apríl 1966.

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 30-4

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Grímur var fæddur 31. október 1862 í Reykjavík. Hann lést 23 ágúst 1946. Kona hans var Stefanía Ól. Stefánsdóttir. Grímur var bakari að iðn.

Sveinsbréf Gríms Ólafssonar í brauðgerð, innsiglað 16. júlí 1884.

Heiðursfélagaskírteini Gríms Ólafssonar útgefið í tilefni af afmæli Bakarasveinafélags Íslands, 5. febrúar 1918. stúdentagarðar

Heillaóskaplagg til handa Grími Ólafssyni áttræðum frá bakarasveinafélagi Íslands, 31. október 1942.

Ljósmyndir, tvær, önnur sennilega af bakarasveinum, 1917, hin af bökurum, óársett.

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 30-6

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Sigurður Einar Hannesson var fæddur í Reykjavík 7. september 1909 og bjó mestan aldur sinn þar. Hann starfaði lengst af sem bakari, en þá iðn hóf hann að læra í Keflavík ungur að aldri.

Hinn 17. júní 1933 kvæntist Sigurður Laufeyju Ósk Benediktsdóttur. Laufey var fædd í Reykjavík 26. ágúst 1910 og foreldrar hennar voru þau Guðlaug Jónsdóttir og Benedikt Halldór Benediktsson. Börn þeirra urðu fimm: Júlíus Atli sem dó á fyrsta ári, Benedikt, Grétar, Erla og Haukur.

Sigurður var mikill félagsmálamaður og átti meðal annars sæti í stjórn Bakarasveinafélagsins og í stjórn Knattspyrnufélagsins Fram.

Sigurður Einar Hannesson andaðist 21. september 1969 og Laufey Ósk Benediktsdóttir andaðist 10. nóvember 1983.

(Heimild: Morgunblaðið 10. október 1969, bls. 7 og 17. nóvember 1983, bls. 43).

Skjalaskrá

Lögreglustjórinn í Reykjavík: Meistarabréf, Sigurður Einar Hannesson, í bakaraiðn og hefur einnig rétt til að taka til kennslu nemendur í iðn sinni, 6. september 1957.

Sigurður Einar Hannesson fékk sveinsbréf 26. október 1949.

Skráð í nóvember 2014,

Gréta Björg Sörensdóttir

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 30-7

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ragnheiður var sex ára þegar hún fluttist með fjölskyldu sinni frá Kvennabrekku í Dalasýslu til Reykjavíkur. Hún ólst upp að Laugavegi 54b.

Ragnheiður lauk námi frá hárgreiðslu og snyrtiskóla Adolfs Spicknagel í Hamborg 1931. Hún opnaði í framhaldi af því hárgreiðslustofuna Carmen að Laugavegi 64. Fyrir voru þá fjórar hárgreiðslustofur í Reykjavík. Bræður hennar sem voru iðnaðarmenn í Reykjavík lánuðu henni fyrir náminu.

Síðan tók Ragnheiður meistaranám undir handleiðslu Marci Björnsson og vann hún þá sem sveinn á eigin stofu.

Ragneiður kynnti nýjungar í faginu og fór til Oslóar, Stokkhólms og Berlínar árið 1935 og fékk diplómaskjalið þá.

Ævistarf Ragnheiðar varð svo síðar að standa fyrir stóru heimili með eiginmanni sínum Oddi Ólafssyni yfirlækni á Reykjalundi og ala upp sex börn þeirra.

Kristín Sigfúsdóttir tók saman.

Afhending: Vífill Oddsson í apríl 2016

Innihald: Meistarabréf, diplóm bréf

Tími: 1932-1939?

Frk. Ragnheidur Lynge. Diplom for ferdighed í alm. skönnhetspleie, Franske Skole Oslo den 16. september 1935.

Frk. Ragnhedur Lynge. Diplom für hervorragende leistungen errang im Damenfriseurgewerbe. Fachschule für Damenfriesur-gewerbe, Hamburg, Oktober 1932.

Meistarabréf handa Ragnheiði Jóhannesdóttur sem hjermeð veitir henni nafnbótina meistari í hárgreiðslu Reykjavík í júlí 1939?

Skráð í apríl 2016, GI

Hólkur 30-8

Fjörgur staðarkort og kort frá landsmóti skáta á Þingvöllum

Afhending: Kringlumýri Frístundamiðstöð. Inga Lára Björnsdóttir afhenti Borgarskjalasafni Reykjavíkur teikningar frá Kringlunni Fríðstundamiðstöð, 26. júní 2014.

Tími: 1940 og 1948

Innihald: Svæða- og landakort frá Landsmóti skáta á Þingvöllum 1948. Landshlutakort frá 1940.

Skjalaskrá

Kort.

Landsmót skáta á Þingvöllum, tjaldbúðasvæði. Teikningin er merkt: Reykjavík 20. júlí Aðalsteinn Sigurðsson, 4 kort frá 1948.

Kort.

Dyrhólaey (kort nr. 59). War Office 1940, from a Danish map of 1936.

Hjörleifshöfði (kort nr. 69). War Office 1940, from a Danish map of 1938.

Vestmannaeyjar (kort nr. 49). War Office 1940, from a Danish map of 1938.

Kirkjubæjarklaustur (kort nr. 78). War Office 1940, from a Danish map of 1936.

Skráð í september 2015,

GBS

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 30-9

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Sólveig Morávek sem var í kvintettnum Öskubuskur átti þessa veggmynd/plakat.

Upphaf Öskubuskna var að halda átti skemmtun í gagnfræðadeild Ingimarsskóla í Reykjavík og það vantaði skemmtiatriði. Fimm stúlkur ákváðu þá að syngja saman, þær Inga Einarsdóttir, Margrét Björnsdóttir, Sigrún Jónsdóttir, Svava Vilbergs og Sólveig Morávek og völdu nafnið Öskubuskur á kvintettinn. Til að byrja með léku tvær þeirra á gítar en seinna var það Sigrún Jónsdóttir sem lék ein. Þær sungu á ýmsum skemmtunum í Reykjavík og úti á landi um árabil.

(Heimild: Viðtal við Sigrúnu Jónsdóttur í Lesbók Morgunblaðsins 24. maí 1986, bls. 4-5 og auglýsinar í Jassblaðinu, 1. apríl 1946, bls. 11).

Afhending: Eyrún Ingadóttir afhenti Borgarskjalasafni veggmynd/plakat frá Sólveigu Morávek 23. júní 2016.

Innihald: Auglýsingaveggmynd/plakat frá Öskubuskum.

Tími: án árs.

Magn: Ein veggmynd/plakat.

Skjalaskrá

Veggspjald/plakat: Auglýsing um að Öskubuskur syngi í Samkomuhúsinu í kvöld kl. 9, án árs. Ljósmynd: Mynd neðst til vinstri: Öskubuskur í upphafi: Frá vinstri Inga Einarsdóttir, Margrét Björnsdóttir, Sigrún Jónsdóttir, Svava Vilbergs og Sólveig Morávek, 1947.

Ljósmynd: Mynd neðst til hægri: Öskubuskur að skemmta á Sjómannadaginn, 1948.

Heimild fylgir með veggspjald í möppu.

Mappa sett í teikningaskáp T-4 skúffu nr. 3.

Skráð í september 2016

Gréta Björg Sörensdóttir

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 30-10

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Tvö skjöl í ramma:

Tilskipan, frá Kristjáni X konungi Danmerkur (1870-1947), til postulínsfyrirtækisins Bing & Grøndal um að það hafi fengið hina konunglegu nafnbót/ umsögn og megi nota skjaldarmerkið á framleiðslu sína. Skjalið er dagsett þann 28. mars 1913. Á skjalið er ritað:

Hans Majestæt kong Christian X af Danmark

har Allernaadigst behaget at tillægge

Aktieselskabet Bing & Grøndal´s Porcelænsfabrik í

Kjøbenhavn

Prædikat af

Kongelig Hofleverandør

hvilket herved ifölge Allerhöjeste Befaling meddeles

til Vitterlighed.

Amalienborg den 28´ Marts 1913.

JM Rottie

Hofmarskal

Tilskipan, líklega frá Georg V konungi Bretlands (1910-1936), til postulínsfyrirtækisins Bing & Grondahl um að það megi nota merki the Royal Arms í tengslum við framleiðslu sína. Leyfið er þó aðeins bundið við Poul Simonsen forstjóra. Skjalið er dagsett 16. september 1926. Á skjalið er ritað:

Privy Purse Office

These are to Certify that by command of

The King

I have appointed

Messrs Bing & Grondahl

into the place and quality of

Porcelain Manufacturers

to His Majesty

to hold the said place so long as shall seem fit to

The Keeper of the Pivy Purse for the time being.

This Warrant is granted to

Monsieur Poul Simonsen Managing Directör

trading under the title of

Bing & Grondahl

and entitles the holder to use the Royal Arms in connection with the Business

but it does not carry the rigth to display the same as a flag or trade mark.

It is strictly personal and will become void and must be returned to the

Keeper of the Privy Purse on the Death Retirment or Bankruptcy of the person

named therein.

Given undir my hand and Seal this 16th day of February 1926

in the 15th Year of His Majesty´s Reign

Frederick Posonby

Keeper of the Privy Purse.

Skráð í janúar 2017

Gréta Björg Sörensdóttir

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 31

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Greta Håkansson er fædd 6. maí 1932.

Afhending: Greta Håkansson afhenti Borgarskjalasafni Reykjavíkur skjalasafn sitt og Rauðu Akurliljunnar 24. mars 2015.

Innihald: Greta Håkansson, bólusentingarvottorð, einkunnir, skólagögn, vegabréf, ökuskírteini, sundskírteini, danskt bókasafnskírteini, bankabók, o.fl.

Rauða Akurliljan, skjöl félags námsmanna sem komu frá námi í Danmörku.

Tími: 1932-1980

Skjalaskrá

Örk 1

Greta Håkansson.

Bólusetningarvottorð, 28. september 1937.

Æfingadeild Kennaraskólans Grænuborg, árspróf, 5. maí 1943.

Skóli Ísaks Jónssonar, vorpróf, 1939-1940.

Skóli Ísaks Jónssonar, vorpróf, 1940-1941.

Barnadeild Kennaraskólans (í Grænuborg), árspróf 1942.

Laugarnesskóli, prófskírteini vorpróf 11. ára deild, 1944.

Laugarnesskóli, miðsvetrarpróf 12 ára B, 1945.

Laugarnesskóli, prófskírteini vorpróf 12 ára B, 1945.

Laugarnesskóli, skírteini um fullnaðarpróf, 1946.

Sundskírteini, 6. maí 1932.

Sundskírteini, 18. mars 1949.

Vegabréf, útgefið 19, desember 1955.

Ökuskírteini, útgefið 3. desember 1980.

Skriftarbók merkt Greta Håkansson, án árs.

Århus kommunes biblioteker, bókasafnskort, án árs.

Nesa klippekort, án árs.

Københavns bybane, 2 miðar án árs.

Tivoli, abonnementskort, 1953.

Landsbanki Íslands, sparisjóðsbók, 1940-1975.

Rauða Akurliljan.

Mappa: Fundarboð, auglýsingar um þorrablót og skógarför, uppgjör, reikningar o.fl., 1960-1961.

Skráð í júní 2015

Gréta Björg Sörensdóttir

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 31 - Örk 1

Content paragraphs

Greta Håkansson.

Bólusetningarvottorð, 28. september 1937.

Æfingadeild Kennaraskólans Grænuborg, árspróf, 5. maí 1943.

Skóli Ísaks Jónssonar, vorpróf, 1939-1940.

Skóli Ísaks Jónssonar, vorpróf, 1940-1941.

Barnadeild Kennaraskólans (í Grænuborg), árspróf 1942.

Laugarnesskóli, prófskírteini vorpróf 11. ára deild, 1944.

Laugarnesskóli, miðsvetrarpróf 12 ára B, 1945.

Laugarnesskóli, prófskírteini vorpróf 12 ára B, 1945.

Laugarnesskóli, skírteini um fullnaðarpróf, 1946.

Sundskírteini, 6. maí 1932.

Sundskírteini, 18. mars 1949.

Vegabréf, útgefið 19, desember 1955.

Ökuskírteini, útgefið 3. desember 1980.

Skriftarbók merkt Greta Håkansson, án árs.

Århus kommunes biblioteker, bókasafnskort, án árs.

Nesa klippekort, án árs.

Københavns bybane, 2 miðar án árs.

Tivoli, abonnementskort, 1953.

Landsbanki Íslands, sparisjóðsbók, 1940-1975.

Rauða Akurliljan.

Mappa: Fundarboð, auglýsingar um þorrablót og skógarför, uppgjör, reikningar o.fl., 1960-1961.

Skráð í júní 2015

Gréta Björg Sörensdóttir

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 31

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Árið 1938 kom til Íslands þýskur svifflugleiðangur frá Aero- Club von Deutschland til að kynna mönnum hér nýjustu tækni í svifflugi og renniflugi.

Foringi leiðangursins var Bruno Baumann verkfræðingur og flugkennari. Hann vann sem fostjóri miðstöðvar flugtækjakennsluáhalda í Berlín- Tempelhof, sem er nokkurs konar verksmiðja þar sem unnu um 70 manns við smíði alls konar tækja fyrir flugkennslu. Bruno Baumann var mjög þekktur í Þýskalandi, ekki aðeins fyrir afrek sín í flugi, heldur einnig fyrir verkfræðileg störf sín.

Með Bruno Baumann komu til Íslands þeir Ludwig svifflugkennari og listflugmaður og Springbock svifflugmaður. Þeir voru með kennslu og æfingar á Sandsskeiði, en einnig stóð

Svifflugfélag Íslands fyrir flugsýningu og flugkeppni á Sandskeiði sunnudaginn 18. júlí.

Leiðangursmenn fóru svo utan aftur hinn 28. júlí.

(Heimild: Fréttir úr íslenskum dagblöðum 13.- 28. júlí 1938).

Hjá Essener Luftfahrtarchiv í Þýskalandi fundust gögn um Íslandsferð Bruno Baumann,

dagbók hans, rit sem hann gaf út í Þýskalandi um leiðangurinn, ljósmyndir o.fl.

Afhending: Baldur J. Baldursson sendi gögnin rafrænt /í tölvupósti til Borgarskjalasafns Reykjavíkur, 6. október 2011

Tími: 1938-2011.

Innihald: Gögn og ljósmyndir um Bruno Baumann og svifflugleiðangur hans til Íslands.

Skjalaskrá

Bréfa- og málasafn 1938-2011.

Örk 1

Bréf frá Baldri J. Baldurssyni til Svanhildar Bogadóttur, 6. október 2011.

Bréf Frank Radzicki til Kurt Kohler, þar sem veitt er heimild til að nota gögnin um leiðangurinn,

12. september 2011.

Dagbók Bruno Baumann (um leiðangurinn), 1. júlí til 18. ágúst 1938.

Umslög með ljósmyndum sem teknar voru á Íslandi, 1938, 5 ljósmyndir.

Örk 2

Ræða Skúla Guðmundssonar samgöngumálaráðherra við setningu svifflug sýningarinnar á Sandskeiði, 17. júlí 1938.

Fréttir úr íslenskum blöðum 13.- 28. júlí 1938. Viðtöl við Bruno Baumann leiðangursstjóra og greinar eftir hann, umfjöllun um leiðangurinn, svifflug á Íslandi og svifflug mótið á Sandskeiði

Örk 3

Bruno Baumann. Im Segelflug über Island, bók Bruno Baumann um svifflugleiðangurinn til Íslands og hann gaf út í Þýskalandi 1939.

Forsíðumynd af bókinni finnst á :

http://books.google.is/books/about/Im_Segelflug_%C3%BCber_Island.html?id=bA0mGwAACAAJ&redir_esc=y

Skráð í janúar 2015,

Gréta Björg Sörensdóttir

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 31 - Örk 1

Content paragraphs

Bréf frá Baldri J. Baldurssyni til Svanhildar Bogadóttur, 6. október 2011.

Bréf Frank Radzicki til Kurt Kohler, þar sem veitt er heimild til að nota gögnin um leiðangurinn,

12. september 2011.

Dagbók Bruno Baumann (um leiðangurinn), 1. júlí til 18. ágúst 1938.

Umslög með ljósmyndum sem teknar voru á Íslandi, 1938, 5 ljósmyndir.

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 31 - Örk 2

Content paragraphs

Ræða Skúla Guðmundssonar samgöngumálaráðherra við setningu svifflug sýningarinnar á Sandskeiði, 17. júlí 1938.

Fréttir úr íslenskum blöðum 13.- 28. júlí 1938. Viðtöl við Bruno Baumann leiðangursstjóra og greinar eftir hann, umfjöllun um leiðangurinn, svifflug á Íslandi og svifflug mótið á Sandskeiði

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 31 - Örk 3

Content paragraphs

Bruno Baumann. Im Segelflug über Island, bók Bruno Baumann um svifflugleiðangurinn til Íslands og hann gaf út í Þýskalandi 1939.

Forsíðumynd af bókinni finnst á :

http://books.google.is/books/about/Im_Segelflug_%C3%BCber_Island.html?id=bA0mGwAACAAJ&redir_esc=y

Skráð í janúar 2015,

Gréta Björg Sörensdóttir

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 31

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Marta María Níelsdóttir og Jón Oddsson ? Sigríður Helgadóttir og Hallgrímur Níelsson

? ?

Oddur Jónsson ? Elín Hallgrímsdóttir

?

Áslaug Oddsdóttir

Áslaug Oddsdóttir var fædd í Reykjavík 3. janúar 1919.

Foreldrar hennar voru þau Elín Hallgrímsdóttir og Oddur Jónsson (1892-1975) fyrverandi forstjóri Mjólkurfélagsins í Reykjavík. Alsystur hennar voru þær Soffía Sigríður (1924-1980) og Sigríður Steinunn (1925-2005) og hálfsystkini eru Jón, Kristín og Marta.

Áslaug gekk í Kvennaskólann í Reykjavík og vann langan starfsferil hjá Sjóvátryggingarfélagi Íslands. þar sem hún innti af hendi störf sín með þeirri samviskusemi og nákvæmni sem einkenndi hana alla tíð. Áslaug var félagslynd og glaðvær, hún hafði mjög gaman af allri tónlist og spilaði sjálf dálítið á píanó. Hún bjó lengst af með móður sinni og systrunum Soffíu og Sigríði að Álfhólsvegi 12 í Kópavogi.

Áslaug andaðist 19. september 2006.

Elín Hallgrímsdóttir

Elín Hallgrímsdóttir, fædd 2. febrúar 1893 á Grímsstöðum, Álftaneshrepp, Mýrarsýslu.

Foreldrar hennar voru þau Sigríður Helgadóttir húsfrú og Hallgrímur Níelsson bóndi og hreppstjóri á Grímsstöðum. Maður hennar var Oddur Jónsson en þau slitu samvistum. Dætur Elínar og Odds voru þær Áslaug (1919-2006), Soffía Sigríður (1924-1980) og Sigríður Steinunn (1925-2005).

Elín bjó á Freyjugötu, Bárugötu, Hrefnugötu og Háteigsvegi í Reykjavík, en síðast á Álfhólsvegi í Kópavogi.

Elín andaðist 17. júlí 1988.

(Heimild: Morgunblaðið 25. september 2006, bls. 22, 24. júlí 1988 bls. 52 og 13. nóvember 1975 bls. 22. Minningargreinarnar eru prentaðar út og settar fremst í örk 1)

Skjalaskrá

Örk 1

Áslaug Oddsdóttir.

Bréf til Áslaugar Oddsdóttur frá ömmu, Mörtu Níelsdóttur, 4. janúar 1927.

Bréf til Áslaugar Oddsdóttur frá ömmu, Mörtu Níelsdóttur, 19. desember 1929.

Bréf til Áslaugar Oddsdóttur frá móður sinni, Elínu Hallgrímsdóttur, 18. júlí 1934.

Bréf til Áslaugar Oddsdóttur, vantar aftan á bréfið en það er skrifað frá Álftanesi, 3. janúar 1936.

Bréf til Áslaugar Oddsdóttur frá föður hennar Oddi Jónssyni, 22. ágúst 1936.

Bréf til Áslaugar Oddsdóttur frá ömmu, Mörtu Níelsdóttur, 18. janúar 1937.

Bréf til Áslaugar Oddsdóttur frá Önnu skólasystur, 2. júlí 1938.

Bréf til Áslaugar Oddsdóttur frá Önnu Sigurbjörnsdóttur vinkonu, 27. nóvember 1938.

Bréf til Áslaugar Oddsdóttur frá Önnu Sigurbjörnsdóttur, 3. janúar 1939.

Bréf til Áslaugar Oddsdóttur frá ömmu, Mörtu Níelsdóttur, 16. maí 1940.

Bréf til Áslaugar Oddsdóttur frá Dóru, 20. ágúst 1948.

Bréf til Áslaugar Oddsdóttur skrifað frá Bessastaðagerði, er bara ein síða, 10. janúar 1949.

Bréf til Áslaugar Oddsdóttur frá Ellý Baldvinsdóttur, 20. janúar 1949.

Bréf til Áslaugar Oddsdóttur frá frænku hennar Ástu, 3. janúar 1951.

Bréf til Áslaugar Oddsdóttur, vantar aftan á bréfið en það er skrifað frá Álftanesi, 22. febrúar 1951.

Bréf til Áslaugar Oddsdóttur frá Mörtu Níelsdóttur, 18. mars 1951.

Örk 2

Elín Hallgrímsdóttir.

Vegabréf, Elín Hallgrímsdóttir húsfrú, 1?. mars1942.

Nafnskírteini, Elín Hallgrímsdóttir, 9. desember 1947.

Bréf til Elínar Hallgrímsdóttur (Ellu) frá Sigríði Helgadóttur (móðir Elínar), 30. desember 1938. Aftan við bréfið eru nokkrar línur frá mömmu (Lára og Halla biðja fyrir kveðju)

Bréf til Elínar Hallgrímsdóttur frá Sigríði Helgadóttur, 3. apríl 1941.

Bréf til Elínar Hallgrímsdóttur frá Sigríði Helgadóttur, 2. febrúar 1943.

Bréf til Elínar Hallgrímsdóttur frá Sigríði Helgadóttur, 3. júní

Bréf til Elínar Hallgrímsdóttur frá Sigríði Helgadóttur, 27. júní 1943.

Bréf til Elínar Hallgrímsdóttur frá Sigríði Helgadóttur, 10. mars 1946.

Bréf til Elínar Hallgrímsdóttur frá Mörtu Níelsdóttur, 16. nóvember 1932.

Bréf til elsku frænku Ellu, en vatnar undirskrift, 6. mars 1932.

Bréf til Elínar Hallgrímsdóttur frá Oddnýju, 4. janúar 1931?

Bréf til systranna Elínar og „Siggu“ Hallgrímsdætrum frá móður þeirra (Sigríði Helgadóttur),

8. janúar 1941.

Bréf til Ellu og Siggu frá frænku þeirra Ingibjörgu Helgadóttur, 13. desember 1940.

Bréf til Ólafar, Siggu og Elínar frá „Ibu“, 29. desember 1948.

Bréf til Siggu (Hallgrímsdóttur) frá Hildigunni, 16. desember 1947.

Bréf til kæru vinu frá Hallgrími Níelssyni, 27. desember 1946.

Örk 3

Oddur Jónsson.

Bréf til Odds frá Mörtu Níelsdóttur (móður Odds), 20. mars 1929.

Bréf til Odds frá Mörtu Níelsdóttur, 28. september 1929.

Bréf til Odds frá Mörtu Níelsdóttur, 20. nóvember 1929.

Bréf til Odds frá Mörtu Níelsdóttur, 19. desember 1926.

Bréf til Odds frá Mörtu Níelsdóttur, 15. júlí 1930.

Bréf til Odds frá Elínu Sig. Halldórsdóttur, 15. júlí 1930.

Bréf til Soffu og „Dellu“ frá föður þeirra Oddi Jónssyni, 24. júlí 1941.

Ferð m/s Gullfoss, 21. júlí til 4. ágúst 1927. Ferðasaga Odds Jónssonar, rituð af honum sjálfum

11. ágúst 1927, 2 eintök.

Örk 4

Ýmis bréf o.fl.

Bréf til frænkna frá Ragnheiði Ásu, 13. júlí 1947.

Bréf til Ara frá Dee Dee í Winnipeg, 31. mars 1980.

Bréf til „Lau lau“ frá Mörtu Níelsdóttur, ömmu hennar, 20. desember 1934.

Bréf frá Niels Dungal til frænda, 21. júní 1931.

Bréf til kæru vinu frá Gunnu, skrifað á Valbjarnarvöllum 22. desember, án árs.

Ein blaðsíða úr bréfi, líklega lokasíða frá Siggu, án árs.

Til mömmu á jólunum 1927, ljóð, 4 erindi án undirskriftar.

Bréf til kæru dóttur frá föður, H. E., 15. mars 1990.

Almanak skólabarna, merkt Ragnheiður Helgadóttir, 1938.

Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Ónæmisaðgerðir: Ásbjörg Ellingsen, fædd 13. nóvember 1937.

Ónæmisaðgerir 21. maí 1974 til 31. júlí 1984, fjögur spjöld og minnismiði eru inni í skírteininu.

Skráð í janúar 2015,

Gréta Björg Sörensdóttir

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 31 - Örk 1

Content paragraphs

Áslaug Oddsdóttir.

Bréf til Áslaugar Oddsdóttur frá ömmu, Mörtu Níelsdóttur, 4. janúar 1927.

Bréf til Áslaugar Oddsdóttur frá ömmu, Mörtu Níelsdóttur, 19. desember 1929.

Bréf til Áslaugar Oddsdóttur frá móður sinni, Elínu Hallgrímsdóttur, 18. júlí 1934.

Bréf til Áslaugar Oddsdóttur, vantar aftan á bréfið en það er skrifað frá Álftanesi, 3. janúar 1936.

Bréf til Áslaugar Oddsdóttur frá föður hennar Oddi Jónssyni, 22. ágúst 1936.

Bréf til Áslaugar Oddsdóttur frá ömmu, Mörtu Níelsdóttur, 18. janúar 1937.

Bréf til Áslaugar Oddsdóttur frá Önnu skólasystur, 2. júlí 1938.

Bréf til Áslaugar Oddsdóttur frá Önnu Sigurbjörnsdóttur vinkonu, 27. nóvember 1938.

Bréf til Áslaugar Oddsdóttur frá Önnu Sigurbjörnsdóttur, 3. janúar 1939.

Bréf til Áslaugar Oddsdóttur frá ömmu, Mörtu Níelsdóttur, 16. maí 1940.

Bréf til Áslaugar Oddsdóttur frá Dóru, 20. ágúst 1948.

Bréf til Áslaugar Oddsdóttur skrifað frá Bessastaðagerði, er bara ein síða, 10. janúar 1949.

Bréf til Áslaugar Oddsdóttur frá Ellý Baldvinsdóttur, 20. janúar 1949.

Bréf til Áslaugar Oddsdóttur frá frænku hennar Ástu, 3. janúar 1951.

Bréf til Áslaugar Oddsdóttur, vantar aftan á bréfið en það er skrifað frá Álftanesi, 22. febrúar 1951.

Bréf til Áslaugar Oddsdóttur frá Mörtu Níelsdóttur, 18. mars 1951.

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 31 - Örk 2

Content paragraphs

Elín Hallgrímsdóttir.

Vegabréf, Elín Hallgrímsdóttir húsfrú, 1?. mars1942.

Nafnskírteini, Elín Hallgrímsdóttir, 9. desember 1947.

Bréf til Elínar Hallgrímsdóttur (Ellu) frá Sigríði Helgadóttur (móðir Elínar), 30. desember 1938. Aftan við bréfið eru nokkrar línur frá mömmu (Lára og Halla biðja fyrir kveðju)

Bréf til Elínar Hallgrímsdóttur frá Sigríði Helgadóttur, 3. apríl 1941.

Bréf til Elínar Hallgrímsdóttur frá Sigríði Helgadóttur, 2. febrúar 1943.

Bréf til Elínar Hallgrímsdóttur frá Sigríði Helgadóttur, 3. júní

Bréf til Elínar Hallgrímsdóttur frá Sigríði Helgadóttur, 27. júní 1943.

Bréf til Elínar Hallgrímsdóttur frá Sigríði Helgadóttur, 10. mars 1946.

Bréf til Elínar Hallgrímsdóttur frá Mörtu Níelsdóttur, 16. nóvember 1932.

Bréf til elsku frænku Ellu, en vatnar undirskrift, 6. mars 1932.

Bréf til Elínar Hallgrímsdóttur frá Oddnýju, 4. janúar 1931?

Bréf til systranna Elínar og „Siggu“ Hallgrímsdætrum frá móður þeirra (Sigríði Helgadóttur),

8. janúar 1941.

Bréf til Ellu og Siggu frá frænku þeirra Ingibjörgu Helgadóttur, 13. desember 1940.

Bréf til Ólafar, Siggu og Elínar frá „Ibu“, 29. desember 1948.

Bréf til Siggu (Hallgrímsdóttur) frá Hildigunni, 16. desember 1947.

Bréf til kæru vinu frá Hallgrími Níelssyni, 27. desember 1946.

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 31 - Örk 3

Content paragraphs

Oddur Jónsson.

Bréf til Odds frá Mörtu Níelsdóttur (móður Odds), 20. mars 1929.

Bréf til Odds frá Mörtu Níelsdóttur, 28. september 1929.

Bréf til Odds frá Mörtu Níelsdóttur, 20. nóvember 1929.

Bréf til Odds frá Mörtu Níelsdóttur, 19. desember 1926.

Bréf til Odds frá Mörtu Níelsdóttur, 15. júlí 1930.

Bréf til Odds frá Elínu Sig. Halldórsdóttur, 15. júlí 1930.

Bréf til Soffu og „Dellu“ frá föður þeirra Oddi Jónssyni, 24. júlí 1941.

Ferð m/s Gullfoss, 21. júlí til 4. ágúst 1927. Ferðasaga Odds Jónssonar, rituð af honum sjálfum

11. ágúst 1927, 2 eintök.

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 31 - Örk 4

Content paragraphs

Ýmis bréf o.fl.

Bréf til frænkna frá Ragnheiði Ásu, 13. júlí 1947.

Bréf til Ara frá Dee Dee í Winnipeg, 31. mars 1980.

Bréf til „Lau lau“ frá Mörtu Níelsdóttur, ömmu hennar, 20. desember 1934.

Bréf frá Niels Dungal til frænda, 21. júní 1931.

Bréf til kæru vinu frá Gunnu, skrifað á Valbjarnarvöllum 22. desember, án árs.

Ein blaðsíða úr bréfi, líklega lokasíða frá Siggu, án árs.

Til mömmu á jólunum 1927, ljóð, 4 erindi án undirskriftar.

Bréf til kæru dóttur frá föður, H. E., 15. mars 1990.

Almanak skólabarna, merkt Ragnheiður Helgadóttir, 1938.

Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Ónæmisaðgerðir: Ásbjörg Ellingsen, fædd 13. nóvember 1937.

Ónæmisaðgerir 21. maí 1974 til 31. júlí 1984, fjögur spjöld og minnismiði eru inni í skírteininu.

Skráð í janúar 2015,

Gréta Björg Sörensdóttir

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 31

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Kristjón var m.a. virkur um áratuga skeið í starfi samtaka íslensk Iðnaðar og gegndi þar trúnaðarstörfum. Hann var einnig formaður svonefnds Iðnfræðsluráðs, en það sá um hina formlegu hlið námssamninga milli meistara og iðnnema. Kristjón var í forsvari fyrir Iðju- og iðnaðarmannanefnd, sem stofnuð var 1932 í Reykjavík. Þar störfuðu einnig Helgi Hermannsson f.v. skólastjóri Iðnskólans í Reykjavík og Ársæll Árnason, bókbandsmeistari. Kristjón sat í byggingarnefnd Iðnskólans í Reykjavík 1944 til 1947.Kristjón Kristjónsson var fæddur 9. október 1908 og lést 6. janúar 1984.

Afhending: Bragi Kristjónsson, sonur Kristjóns Kristjónssonar færði Borgarskjalasafni skjölin í apríl 2015. Bragi er þjóðþekktur bóksali og hefur rekið fornbókaverslanirnar Bókavarðan og Bókina, þá síðarnefndu í félagi við son sinn Ara Gísla.

Innihald: Fundargerðir milliþinganefndar og bygginganefndar nýs iðnskóla

Tímabil: 1932-1947

Skjalaskrá

Fundargerðir milliþinganefndar til þess að íhuga og gera tillögur um mál iðju og iðnaðar, samkvæmt bréfi Stjórnarráðsins dags. 11. október 1932.

Fyrsti fundur 18. október 1932 til níunda fundar 4. apríl 1933.

Fundargerðir byggingarnefndar nýs iðnskóla í Reykjavík.

Fyrsti fundur 4. júlí 1944 til 28. fundur 4. janúar 1947.

Skráð júní 2015, GI

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 31

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Afhending: F.R.

Inninhald: Greinar o.fl. varðandi Ísland

Tími: 2004

Skjalaskrá

Island: Traditionsreiche Demokratie und moderne politische Kultur am Nordrand Europas.

Aus Politik und Zeigeschichte: Das Parlament 15. November 2004, B 47/2004. Ýmsar greina, prentað mál og diskur. Gjöf til Borgarskjalasafns frá höfundi í nóvember 2014.

Skráð í júní 2015, GI

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 31

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bylgja bjó m.a. að Grundargerði og Tunguvegi.

Afhending: Bylgja Björk Guðjónsdóttir í ágúst 2015 og í september 2017

Innihald: Bréf, einkunnabækur, viðurkenningar, skírteini, vegabréf, vottorð, ljósmyndir o.fl.

Tími: 1974-2011

Skjalaskrá

Einkunnabækur: 3. og 4. bekkur Verslunarskóli Íslands, skólaárin 1977 til 1978 og 1978 til 1979.

Sundskírteini 14. maí 1973.

Viðurkenning fyrir þátttöku í námskeiðinu Bókhald í Bár-er til stjórnunar og eftirlits 4. til 5. desember 1990.

Viðurkenning, fyrir að hafa lokið PREP-námskeiði á vegum Hjónabandsskólans 15. ágúst 1996.

Starfsmenntun fyrir félagsmenn í Starfsmannafélagi ríkisstofnana - SFR. Bylgja B. Guðjónsdóttir hefur lokið starfsmenntunarnámskeiðinu Rekspölur 16. til 27. september 1996 haldið af Fjármálaráðuneyti og SFR.

Viðurkenning, B B. G hefur sótt námskeiðið, Innkoma nýliða II, á vegum Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Reykjanesi 5. nóvember 2003.

Viðurkenning, Bylgja B. Guðjónsdóttir, hefur sótt námskeið í skyndihjálp, útg. 17. maí 2004.

ITA, Starfslýsing, ódagsett.

Blóðbankinn, kort, útgefið 1979.

Vegabréf útgefin 2. júní 1986 og 10. september 2008.

Sakavottorð útgefið 20. mars 2001.

Tvö bréf, meðmæli og samkomulag milli Bylgju og Keiluhallarinnar dags. 22. apríl 2003 og bréf frá 31. mars 2011 varðandi starf hjá Senu ehf.

Árnesingakórinn í Reykjavík, tónleikaskrár 2003, 2005 og 2013.

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur: Leyfi til að halda hund í Reykjavík, útg. 1998.

Heilsufarsbók hundsins Tínu, bólusetningar skoðanir o.fl. 1998-2003 ásamt ljósmynd.

Tvö jólakort frá 1987og 2000.

Ætlarðu að flytjast til Ameríku. Viðtal við Halldóru Kristínu Eyjólfsdóttur í Æskunni um móðursystur Bylgju, skrifuð af dætrum Franklíns, yngsta sonar hennar og afa míns Friðleifs, ódagsett.

Grafskrift, Halldóra Kristín Eyjólfsdóttir (14. október 1902 til 14 ágúst 1997).

Réttó – 1960. Auglýsing, Reunion, 4. nóvember 2011.

Parkett & Gólf, auglýsingabæklingur og kynning á jólahlaðborði með matseðli 4. desember, án árs.

Sex ljósmyndir, ein merkt Bylgja og Helga að fara á grímuball, fermingarmynd og ómerktar myndir, sjá lista Bylgju í skjalasafninu yfir ljósmyndirnar.

Ljósmynd af fermingarhóp í Bústaðakirkju með Ólafi Skúlasyni frá 1974.

Vegabréf, gildir 2010-2015.

Verslunarpróf, 12. maí 1979.

Staðfesting um fjarnám 2012.

Uppsögn vátrygginga 2009.

Starfssamningur 2009.

Uppsögn ráðningarsamnings 2009.

Bréf frá Læknastöðinni hf. 2008.

Umsókn um ökuskírteini 2011.

Starfslýsing fjármálastjóra 2007.

Ástandslýsing á bíl 2014.

Uppsagnarbréf 2008.

Lög Árnesingakórsins, samþykkt á aðalfundi 11. október 2001.

Afmælistónleikar Árnesingakórsins í Reykjavík, 40 ára í febrúar 2007.

Vortónleikar Árnesingskórsins 2005, 2008, 2010 og tónleikur ódagsettur.

Árshátíðarmiði, árshátíð Eirar, Skjóls og Hamra 2017.

Áminning frá tannlækni o.fl.

Skráð í júlí,desember 2015 og september 2016, GI

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 31

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Sigrún (Stefanía) Pálsdóttir var fædd 12. febrúar 1917 í Sauðanesi á Ásum í Húnaþingi.

Foreldrar hennar voru þau Sesselja Þórðardóttir (1888-1942) húsfreyja og Páll Jónsson (1875-1932) bóndi. Systkini hennar voru þau Jón (1914), Páll Sigþór (1916), Þórður (1918), Gísli (1920), Hermann (1921), Helga (1922), Þórunn (1924), Ólafur Hólmgeir (1926), Anna (1928), Haukur (1929) og Ríkharður (1932).

Þann 4. apríl 1941 giftist Sigrún Jóhanni Pétri Einarssyni, fæddur 14. nóvember 1908, frá Litlu- Gröf í Borgarhreppi. Jóhann lést 11. nóvember 1990. Börn þeirra : Páll (1941), Magnús Einar (1942-1943), Magnús Einar (1944), Gunnar (1946), Skúli (1948), Erlendur (1950) og Gunnhildur (1952).

Sigrún var í föðurhúsum til 1934. Stundaði ýmis lausastörf ásamt námi í Reykholti 1934-1936 og í eldri deild Samvinnuskólans í Reykjavík árin 1938-1939.

Hún hóf nám í Kennaraháskóla Íslands og tók kennarapróf vorið 1963. Var þingritari Alþingis 1939-1943 og starfandi húsmóðir í Reykjavík þar til hún hóf kennarastörf við Vogaskóla 1963. Þar kenndi hún til ársins 1976. Síðan starfaði hún við Fellaskóla til ársins 1986. Sigrún andaðist 26. september 1998. Heimild: Morgunblaðið 7. október 1998.

Afhending: Gunnhildur Jóhannsdóttir færði Borgarskjalasafni Reykjavíkur bréfasafn Sigrúnar Pálsdóttur, 13. ágúst 2015.

Tími: 1936-1998.

Innihald: Sendibréf.

Skjalaskrá

Bréfa- og málasafn 1936-1998.

Örk 1

Sendibréf frá Sigrúnu Pálsdóttur til Sesselju Þórðardóttur móður hennar, 9. nóvember 1936 til 6. maí 1938 (eru í rauðu bókinni).

Sendibréf til Sigrúnar Pálsdóttur frá Sesselju Þórðardóttur móður hennar, 25. febrúar 1939 og 14. mars 193? (eru í rauðu bókinni). Sendibréf til Sigrúnar Pálsdóttur frá móður hennar Sesselju Þórðardóttur, 15. desember 1937 og 18. apríl 1939 (ljósrit, komu seinna og eru ekki í rauðu bókinni).

Sendibréf til Sigrúnar Pálsdóttur frá Sigþóri Halldórssyni, 17. júlí 1937 og 29. maí 1939 (eru í rauðu bókinni).

Sendibréf til Sesselju Þórðardóttur frá Eyrúnu Guðmundsdóttur, 14. september 1936 og 17. febrúar 1938 (eru í rauðu bókinni). Ljósmynd af Eyrúnu Guðmundsdóttur tekin 8. október 1980.

Rauð bók. Sendibréf Sigrúnar Pálsdóttur til móður hennar Sesselju Þórðardóttur og fleiri bréf, 1936-1939.

Erla, frásögn, án árs.

Handskrifað blað-, bréf eða frásögn, án árs.

Minningargrein um Sigrúnu Pálsdóttur, útprent úr Morgunblaðinu, 7. október 1998.

Ágrip af sögu Sesselju Þórðardóttur frá 1906, skrifað af Guðmundi Jósafatssyni í Húnavöku 1975,

15: bls. 93-102 (ljósritað blað).

Skráð í ágúst 2015,

Gréta Björg Sörensdóttir

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 31 - Örk 1

Content paragraphs

Sendibréf frá Sigrúnu Pálsdóttur til Sesselju Þórðardóttur móður hennar, 9. nóvember 1936 til 6. maí 1938 (eru í rauðu bókinni).

Sendibréf til Sigrúnar Pálsdóttur frá Sesselju Þórðardóttur móður hennar, 25. febrúar 1939 og 14. mars 193? (eru í rauðu bókinni). Sendibréf til Sigrúnar Pálsdóttur frá móður hennar Sesselju Þórðardóttur, 15. desember 1937 og 18. apríl 1939 (ljósrit, komu seinna og eru ekki í rauðu bókinni).

Sendibréf til Sigrúnar Pálsdóttur frá Sigþóri Halldórssyni, 17. júlí 1937 og 29. maí 1939 (eru í rauðu bókinni).

Sendibréf til Sesselju Þórðardóttur frá Eyrúnu Guðmundsdóttur, 14. september 1936 og 17. febrúar 1938 (eru í rauðu bókinni). Ljósmynd af Eyrúnu Guðmundsdóttur tekin 8. október 1980.

Rauð bók. Sendibréf Sigrúnar Pálsdóttur til móður hennar Sesselju Þórðardóttur og fleiri bréf, 1936-1939.

Erla, frásögn, án árs.

Handskrifað blað-, bréf eða frásögn, án árs.

Minningargrein um Sigrúnu Pálsdóttur, útprent úr Morgunblaðinu, 7. október 1998.

Ágrip af sögu Sesselju Þórðardóttur frá 1906, skrifað af Guðmundi Jósafatssyni í Húnavöku 1975,

15: bls. 93-102 (ljósritað blað).

Skráð í ágúst 2015,

Gréta Björg Sörensdóttir

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 31

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Afhending: Kristín Gróudóttir sendi Borgarskjalasafni þessi skjöl sín í pósti í september 2015.

Tími: 2012.

Innihald: Bréf og tvær greinar.

Örk 1

Bréf til Kvenréttindafélags Íslands, 19. júní 2012.

Grein um einelti, nóvember 2012, afrit.

Grein um raddir og ofsjónir, 5. nóvember 2012, afrit.

Skráð í september 2015

Gréta Björg Sörensdótt

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 32

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Sighvatur Einarsson var fæddur 30. ágúst 1899 að Nýjabæ undir Eyjafjöllum.

Foreldrar hans voru hjónin Kristín Pálsdóttir húsfreyja og Einar Sveinsson bóndi þar.

Sighvatur ólst upp í stórum systkinahópi, en þau hjón áttu ellefu börn. Einnig ólu þau upp stúlku, Sigríði Gísladóttur. Sighvatur mun hafa vanist mikilli vinnu í æsku, enda eflaust þörf á að taka til höndum, sér og öðrum til lífsbjargar. Hann fór ungur til Vestmannaeyja, vann þar við sjávarstörf fyrst, en hóf síðan störf við pípulagningar sem hann hafði að aðalstarfi lengst af síðan, þó hann, hin síðari ár, hafi rekið verslun með efnisvörur til pípulagna.

Hinn 4. nóvember 1926 kvæntist Sighvatur Sigríði Vigfúsdóttur ættari frá Eyrarbakka, hinni mestu ágætis og myndarkonu. Sigahvatur og Sigríður fluttust til Reykjavíkur 1927. Þau áttu gott heimili, þar ríkti gestrisni og viðmótshlýja. Þau urðu fljótt efnalega sjálfstæð, enda voru þau hjónin mjög samhent um ráðdeild og reglusemi. Þau eignuðust eina dóttur Sigurbjörgu, sem gift er Óskari Þorkelssyni og hafa þau hjónin unnið við fyrirtæki Sighvats.

Frá árinu 1927 til 1928, vann Sighvatur að pípulögnum fyrir fyrirtækið Á. Einarsson og Funk.

Hann var með þeim fyrstu, er luku prófi í pípulögnum, er hún var gerð að sér iðngrein hérlendis. Fyrir röskum 25 árum hóf hann að versla með byggingarefni, þó sérstaklega til vatns og hitalagna. Fyrir um það bil 20 árum var fyrirtækinu síðan gefið nafnið Sighvatur Einarsson og Co. og enn var það rekið af sama dugnaði og festu sem önnur störf hans. Sighvatur reysti iðnaðar- og verslunarhús við Skipholt 15 yfir starfsemi sína.

Sighvatur sá um framkvæmdir á hita og vatnslögnum fyrir ótal einstaklinga, stofnanir, bæjarfélög og ríkisfyrirtæki bæði hér í borg og á ýmsum stöðum úti á landsbyggðinni.

Því verki er honum var trúað fyrir, þótti vel skipað. Komu þar til skjót ráð hans, dugnaður og áreiðanleiki í viðskiptum. Sem verkmaður var Sighvatur landskunnur sakir framúrskarandi afkasta og heiðarleika í viðskiptum. Hann fylgdist vel með öllum nýjungum í iðninni og aflaði sér allrar fræðslu um þau efni sem hann gat. Af framansögðu er ljóst að hann var eftirsóttur til vinnu og féll sjaldan verk úr hendi, jafnvel á verstu atvinnuleysistímum. Sighvatur gekk í samtök iðnaðar sinnar er hann hafði rétt til. Honum voru falin ýmis trúnaðarstörf innan félaganna og leysti hann þau hverju sinni af hendi með árvekni og trúmennsku.

Árið 1939, er Byggingafélag verkamanna hóf byggingastarfsemi sína, tók Sighvatur að sér

framkvæmd á hitalögnum í hús þau er þá voru byggð. Síðari heimstyrjöldin skall á um líkt

leyti og byggingaframkvæmdir hófust. Sighvatur var hollur og góður ráðgjafi í þeim málum er að hans fagi lutu í hinni erfiðu aðstöðu félagsins þá. Hinn 5. júlí 1964 varð Byggingafélag verkamanna 26 ára og öll þessi ár hefur Sighvatur annast framkvæmdir á hita og vatnslögnum í byggingar félagsins og einnig í flestum tilfellum útvegað efni til framkvæmdanna. Samvinnan við forráðamenn Byggingafélags verkamanna hefur verið með þeim ágætum, að aldrei hefur fallið skuggi þar á.

Sighvatur Einarsson lést 18. september 1964.

(Heimild: Morgunblaðið, 25. september 1964, bls. 17).

Afhending: Björn Jónsson sendi Borgarskjalasafni Reykjavíkur þessi skjöl með pósti og sagðist hafa fundið þetta í gömlum plöggum, 16. september 2015.

Tími: 1921-1971.

Innihald: Kaupsamningar, lán, tryggingar, veðleyfi, bifreiðakaup o.fl.

Skjalaskrá

Sighvatur Einarsson.

Kaupsamningur. Jón Jónsson selur Sighvati Einarssyni hálfa húseignina nr. 24 við Bræðraborgarstíg,

12. maí 1928.

Afsal. Páll Magnússon afsalar hér húseigninni nr. 45 við Garðastræti til Sighvatar Einarssonar,

21. janúar 1932.

Kaupsamningur. Sighvatur Einarsson selur Halldóri Júlíussyni hálfa húseignina nr. 24A við Bræðraborgarstíg, 4. apríl 1932.

Afsalsbréf. Sighvati Einarssyni seld og afsöluð lóðarspilda við Garðastræti til viðbótar lóðinni nr. 45 við þá götu, 17. október 1933.

Borgarstjórinn í Reykjavík. Samþykkt að leyfa Sighvati Einarssyni að stækka húseign sína nr. 45 við Garðastræti, 8. desember 1933.

Borgarstjórinn í Reykjavík. Samþykkt að leyfa Sighvati Einarssyni að hækka húsið nr. 45 við Garðastræti, 21. febrúar 1941.

Garðastræti nr. 45, listi yfir byggingarefni, án árs.

Sjóvátryggingarfjelag Íslands h/f. Brunatrygging fyrir húseignina nr. 45 við Garðastræti, 27. nóvember 1941.

Búnaðarbanki Íslands. Tryggingarbréf, Sighvatur Einarsson tekur víxil, 25. júlí 1941.

Skuldabréf. Sighvatur Einarsson tekur lán, 5. janúar 1942.

Listi yfir skjöl sem þarf til lántöku úr Veðdeild Langsbankans.

Útvegsbanki Íslands h/f. Veðleyfi í húseigninni nr. 45 við Garðastræti, 3. janúar 1942 og skjal þar sem Páll Magnússon veitir samþykki sitt fyrir veðleyfinu, 27. desember 1941.

Borgarstjórinn í Reykjavík. Sighvati Einarssyni veitt leyfi til að byggja bílskúr á lóðinni nr. 45 við Garðastræti, 18. júlí 1942.

Bréf til Sighvats Einarssonar um að honum sé send matsgerð yfirhúsaleigunefndar, 7. september 1942 og matið 2. september 1942.

Afsal. Haraldur Kristjánsson og Gísli Gíslason selja Sighvati Einarssyni lóðina nr. 18 við Brávallagötu, 12. maí 1944.

Lóðaskráningin í Reykjavík. Teikning af lóðum við Brávallagötu- Ljósvallagötu og Ásvallagötu, án árs.

Afsalsbréf. Óskar Hraundal selur Sighvati Einarssyni bifreiðina L. 53, 22. ágúst 1944.

Vátryggingafélagið Baltica. Trygging fyrir vörubifreiðina L. 53 sem nú er K. 607, 9. október 1944.

Kvittun fyrir fasteignagjaldi af Brávallagötu 18, 14. febrúar 1945.

Sölunefnd varnarliðsins selur Sighvati Einarssyni Nissen- skála nr. A í Camp Baldur,18. maí 1946.

Listi yfir varning sem Sighvatur Einarsson keypti við uppboð, 30. maí 1946.

Skrifstofa sakadóms, sakavottorð fyrir Sighvat Einarsson, 4. júlí 1946.

Kristinn Björnsson.

Listi yfir varning sem Kristinn Björnsson keypti við uppboð, 30. maí 1946.

Jóhann Kr. Ólafsson.

Landsbanki Íslands. Jóhann Kr. Ólafsson tekur lán hjá veðdeildinni (4. flokkur), 21. nóvember 1921.

Jóhann Ólafsson.

Köbstædernes Almindelige Brandforsikring. Brunatrygging Jóhann Ólafssonar, 3. júlí 1921.

Veðbókarvottorð. Vottorð um að Jóhanns Ólafsson eigi hús við Garðastræti (óvíst um númerið), 19. maí 1921.

Egill Sigurðsson.

Sjóvátryggingarfjelag Íslands h/f. Egill Sigurðsson tryggir bifreiðina R. 1587, 23. ágúst 1941.

Félagið Hitavirkjun h.f.

Samþykkti fyrir Hitavirkjun h.f., 21. október 1957. Í stjórn Hitavirkjunar eru: Helgi Jasonarson, Jóhann Valdimarsson, Gunnar Gestsson, Sighvatur Einarsson og Runólfur Jónsson, 2 eintök

Félag Vatnsvirkja h.f.

Samþykktir (lög og reglugerð) fyrir Félag vatnsvirkja h.f., 18. desember 1971, afrit.

Stofnsamningur um hlutafélag: Félag Vatnsvirkja h.f. Tuttugu og fjórir einstaklingar leggja fram fé í hlutabréf svo og Vatnsvirkjadeildin h.f. Ytri- Njarðvík og Hitavirkjun h.f. Hafnarfirði, 18. desember 1971,

afrit.

Félag Vatnsvirkja og Hitavirkjun h.f.

Undirritaðir þátttakendur í Félagi vatnsvirkja óska þess að sá hlutur Félags vatnsvirkja í Sameinuðum verktökum h.f. sem svarar til aðildar þeirra í Félagi vatnsvirkja sé skráður pr. 1. janúar 1958 á nafn og verði á nafnverði eign Hitavirkjans h.f.

Jafnframt samþykkja þeir ósk annarra þátttakenda í Félagi vatnsvirkja um að sjá hlutur Félags vatnsvirkja í Sameinuðum verktökum h.f. sem svarar til aðildar þeirra í Félagi vatnsvirkja sé skráður pr. 1. janúar 1958 á nafn og verði eign Vatnsvirkjadeildarinnar h.f. Tólf einstaklingar skrifa undir þetta og er Sighvatur Einarsson einn þeirra, 1958.

Skráð í september 2015

Gréta Björg Sörensdótti

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 32

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Að Víðimel 57 var neyðarskýli Loftvarnarnefndar Reykjavíkur og var kallað í 6. hverfi. Bækistöð slökkviliðs 6. hverfis var að Reynimel 36. Tómas var brunavörður í hverfaslökkviliðinu, hlutverk þess var að eyðileggja íkveikjusprengjur og slökkva elda, sem kviknað hafa í loftárásum, meðan þeir eru á byrjunarstigi.

Hvert hús í bænum átti að vera undir eftirliti, þannig að strax sé hægt að grípa til hjálpar, ef sprengja fellur eða eldar kviknar. Formenn hverfaslökkviliðanna var falið að deila húsum hverfisins á brunaverðina, þannig að hver þeirra gæti ákveðinna húsa.

Afhending: Karen Tómasdóttir í nóvember 2015

Innihald: Skjöl varðandi Loftvarnarnefnd Reykjavíkur og brunavarðarstarf

Tími: 1941-1942

Skjalaskrá

Loftvarnarnefnd Reykjavíkur: Tilkynning um að bækistöð slökkviliðsins í 6. hverfi er að Reynimel 37. Tilkynning um aðsetur hverfisstjórnar að Reynimel 43 og hverfisstjóra.

Listi yfir einstaklinga í hverfaslökkviliðinu í hverfi nr. 6.

Kvaðning til starfs brunavarðar við almennar loftvarnir í Reykjavík, Loftvarnarnefndin 1941.

Starfsfyrirmæli Loftvarnarnefndar Reykjavíkur til meðlima hverfaslökkviliðanna 1942.

Uppdráttur af Reykjavík, inn á er merkt hvar loftvarnarbyrgið var að Víðimel.

Skráð í nóvember 2015, GI

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 32

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Jón Sigtryggsson var fæddur á Syðri- Brekku í Blönduhlíð í Skagafirði 8. mars 1893.

Foreldrar hans voru þau Sigurlaug Jóhannesdóttir (-1939) húsfreyja og Sigtryggur Jónatansson

(-1916) bóndi á Syðri- Brekkum. Þau eignuðust tólf börn, sjö komust til fullorðinsára, en fimm dóu ung.

Jón fluttist með foreldrum sínum að Framnesi í Blönduhlíð 1895 og dvaldi þar í 25 ár. Hann lauk búfræðiprófi frá bændaskólanum að Hólum í Hjaltadal. Var bóndi í Framnesi frá 1913-1920 og var jafnframt barnakennari í Akrahreppi 1915-1917. Jón fór utan til náms í lýðháskólann í Askov í Danmörku og dvaldi þar veturna 1921-1923. Kom svo til Íslands og var í eldri deild Samvinnuskólans í Reykjavík 1923-1924.

Jón kvæntist, 17. maí 1925, Ragnhildi Pálsdóttur Leví frá Heggstöðum í Húnaþingi. Þau áttu fimm börn en tvö þeirra dóu ung. Dætur þeirra er upp komust eru Ingibjörg Pála (1926-), Sigurlaug (1927-) og Sigrún Tryggvina (1931-).

Jón var bústjóri að Hjarðarholti í Dölum 1924-1925 og eftir það gerðist hann forstöðumaður og kennari við unglingaskólann á Hofsósi 1925-1926 og bjó um tíma á Sauðárkróki. 1. júlí 1929 var Jón skipaður fangavörður við fangahúsið í Reykjavík og vann þar til 31. desember 1947. Þá gerðist hann dóm- og skjalavörður í Hæstarétti og stundaði það starf til 1. júlí 1959 er hann sagði því lausu. Hafði hann þá jafnframt verið varastefnuvottur Reykjavíkur frá 1945 og aðalstefnuvottur frá 1957. Auk þessa var hann í stjórn Fasteigendafélags Reykjavíkur frá 1952 og varamaður 1952-1957. Sat í stjórnskipaðri nefnd 1957 við að semja reglur um fangelsi landsins og fangahjálp.

Jón Sigtryggsson andaðist 3. desember 1974.

(Heimild: Íslendingaþættir Tímans, 8. apríl 1970 og Íslendingþættir Tímans, 15. mars 1975).

Afhending: Kristín H. Pétursdóttir sendi Svanhildi Bogadóttur í Borgarskjalasafni Reykjavíkur bréfið í pósti í október 2014. Hún segir bréfið vera úr skjalasafni foreldra sinna og hafi líklega komið til landsins með ömmubróður hennar Jóni Pálssyni á Betel.

Tími: 1941.

Innihald: Sendibréf.

Skjalaskrá

Örk 1

Bréf frá Jóni Sigtryggssyni til Þorbergs Halldórssonar frænda hans, 8. ágúst 1941.

Í bréfinu segir Jón deili á sér og sinni fjölskyldu og segir frá því sem hefur verið að gerast á Íslandi á þeim tíma. Viðtakandi bréfsins var Þórbergur Halldórsson, þá til heimilis á elliheimilinu Betel í Gimli, Manitoba, í Kanada, en líklega hefur bréfið ekki komist til hans.

Bréf frá Kristínu H. Pétursdóttur og minningargreinar um Jón Sigtryggsson og Ragnhildi Leví Pálsdóttur eru aftast í örkinni.

Skrá í nóvember 2015

Gréta Björg Sörensdóttir

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 32 - Örk 1

Content paragraphs

Bréf frá Jóni Sigtryggssyni til Þorbergs Halldórssonar frænda hans, 8. ágúst 1941.

Í bréfinu segir Jón deili á sér og sinni fjölskyldu og segir frá því sem hefur verið að gerast á Íslandi á þeim tíma. Viðtakandi bréfsins var Þórbergur Halldórsson, þá til heimilis á elliheimilinu Betel í Gimli, Manitoba, í Kanada, en líklega hefur bréfið ekki komist til hans.

Bréf frá Kristínu H. Pétursdóttur og minningargreinar um Jón Sigtryggsson og Ragnhildi Leví Pálsdóttur eru aftast í örkinni.

Skrá í nóvember 2015

Gréta Björg Sörensdóttir

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 32

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Anna var fædd að Botni í Grýtubakkahreppi 29. apríl 1899, látin 18. febrúar 1987. Hún flutti suður ásamt eiginmanni, Zophoníasi Jónssyni, og bjó í nokkur ár á Eyrarbakka, svo í Reykjavík og síðast í Kópavogi. Anna og Zophonías eignuðust 4 börn; Jón Sigtrygg, Sigurlaugu Svanhildi, Sesselju og Kristinn Björgvin.

Ég man eftir ömmu minni sem lágvaxinni konu með hlýtt viðmót. Í minningunni er hún alltaf með svuntu og alltaf að stússast í eldhúsinu þegar við komum til hennar og ég man sérstaklega eftir rifsberjasaftinni sem hún gerði sjálf úr berjum úr garðinum. Hún fór í peysuföt á tyllidögum og átti dós með lakkrískonfekti inní skáp til að gauka að barnabörnunum og litabækur til að hafa ofanaf fyrir okkur á meðan fullorðna fólkið talaði saman!

Anna Björg Kristjánsdóttir

Afhent: Anna Björg Kristinsdóttir í apríl 2016

Innihald: Matreiðslubækur og bæklingar, uppskriftir

Tími: 1927-ca. 2003

Skjalaskrá

Jónína Sigurðardóttir: Matreiðslubók með heilsufræðilegum inngangi eftir Steingrím Matthíasson, hjéraðslækni, 3 útg. 1927, endurbætt. Inní bókinni eru handskrifaðar uppskriptir og blaðaúrklippur með uppskriptum.

Bag med glæde, en samling opskrifter fra Øtker. Øtkers Bagebok, án árs. Í bókinni eru handskrifaðar og prentaðar uppskriftir.

Syv slags kager, varierer på 500 måder ved Herlöv-Müller 1950. Í bókinni eru handskrifaðar og prentaðar uppskriftir, einnig blaðaúrklippur.

Royal, Úrval af kökuuppskriftum (Royal lyftiduft).

Royal lyftiduft. Ný útgáfa af völdum kökuuppskriftum.

Royal. Úrval af kökuuppskriftum, ný útgáfa 3. hefti,

Royal mótkökur (vantar forsíðu).

Lillu uppskriftir á kökum, tertum og brauðum til þæginda og gagns fyrir húsmæður í önnum dagsins, Efna, Efnagerð Reykjavíkur 1. og 2. útgáfa

Ýmsar uppskriftir; handskrifaðar, prentaðar og blaðaúrklippur frá ýmsum tímum.

Fjölskylduleyndarmálið, bók með uppskriftum ýmissa einstaklinga ásamt uppskriftum frá Kötlu og myndum, útg. Katla, ódags.

Kökubókin 2, formkökur og fínni kökur, Smjörlíki hf.

Sérréttir: nr. 7, fínar kökur, Steinunn Sveinsdóttir.

nr. 9 ib Weissaman, fyrir þá sem eru að fara í sumarleyfi, ýmislegt.

nr. 17, brauð, tertur – kökur, o.fl. útg. Óskar Lárusson, ódags. bæklingar.

Ostpinnar, Ráðleggingar og uppskriftir 1, (hvernig laga má pinna) Osta- og smjörsalan.

Galdrabók Pottgaldra, Sigfrið Þórisdóttir 15. tbl. 2003

Súkkulaðisæt jól, ýmislegt, með kveðju frá Uppskriftir.is.

Saltfiskur á borðum, saltfiskdagar í eldhúsinu, SÍS.

Ýmsir bæklingar frá Osta- og smjörsölunni, MS-Mjólkursamsölunni o.fl.

Skráð í apríl 2016, GI

Kvennaskólinn í Reykjavík 1953-1954. Ljósmyndir, nöfn og sumstaðar textar við nemendur og kennara (bók í skinnbandi), óvíst hver gefandi er.

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 33

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Hans Stefán Gústafsson var fæddur 16. desember 1930.

Móðir hans dó þegar hann var fjögurra ára og heimið var leyst upp. Hans Stefán fór í Hvamm í Holtum og ólst þar upp, en eftir fermingu fór hann í Flensborgarskólann í Hafnafirði og vann ýmsa vinnu á sumrin, meðal annars í síld.

Hans Stefán komst í snertingu við ræktunarstörf hjá mági sínum og fór í Garyrkjuskólann á Reykjum í Hveragerði. Í skólanum kynntist hann eiginkonu sinni Ásdísi Magnúsdóttur frá Reykjavík. Þau sigldu til Svíþjóðar eftir námið þar sem Hans Stefán vann við garðyrkju og var við framhaldsám. Hans Stefán og Ásdís komu aftur til Íslands árið 1953 og ári síðar fluttu þau í Hveragerði þar sem Hans Stefán byggði fljótlega sitt fyrsta gróðurhús og gerðist garðyrkjubóndi. Þau tóku Skúla Einarsson, tveggja ára, í fóstur árið 1958, en eignuðust síðan þrjú börn þau Klöru, Björgu Elvu og Friðrik Hallvarð. Áður hafði Hans eignast dótturina Jónu sem var fædd 1950. Ásdís dó snögglega 1973 og Hans Stefán bjó áfram með börnunum fram til ársins 1975 er hann kvæntist Elínu Þórarinsdóttur, fædd 6. febrúar 1932. Hans er enn búsettur í Hveragerði.

(Heimild: Allt önnur Ella: þroskasaga Elínar Þórarinsdóttur, bls. 218-219 og 241,1986 og http://www.utm.is/thjodskra/).

Afhending: Sigurbjörg Hlöðversdóttir afhenti Borgarskjalasafni Reykjavíkur dagbók Hans Stefáns Gústafssonar og ljósmyndir, 7 október 2014.

Tími: Líklega 1950-1951.

Innihald: Dagbók og tvær ljósmyndir.

Skjalaskrá

Dagbók framan á hana er ritað: Hans S. Gústafsson.

Dagbókin er líklega frá þeim tíma sem Hans Stefán var í Garðyrkjuskólanum í Hveragerði og tekur yfir tímabilið 11. apríl 1950 til 14. apríl 1951.

Dagbókin er færð daglega og er byrjað að skrifa um veðrið, síðan dagskipun ef hún er til staðar og hvernig unnið er. Einnig er sagt frá eigin vinnu þar og veikindum eða fríum. Bókinni virðist vera skilað inn annað slagið og gerir þá Ó. H. athugasemdir um færslur o.fl. Aftast í bókinni er fréttapistill eða frásögn frá lífinu í garðyrkjuskólanum.

Umslag 1

Ljósmynd af konu, án árs.

Umslag 2

Ljósmynd af dreng og konu, án árs.

Skráð í september 2015,

Gréta Björg Sörensdóttir

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 33

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Aðalheiður Jóhannesdóttir Ásvallagötu 35, 101 Reykjavík fædd 19. júní 1946. Aðalheiður afhenti jólakortin 1. desember 2008.

Kort, biblíumyndir og jólasöngvar.

Aðalheiður kom einnig með jólakort úr fórum fjölskyldunnar. Foreldra hennar voru Jóhannes Óli Guðmundsson, gullsmiður 1900-2000 og Ingibjörg Kristín Sveinsdóttir 1908-1983. Systkini Aðalheiðar eru Valur f.27.06.36 og Svanhildur f. 04.02.40

Skráð 2009,BA

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 33

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Sigurjón Fjeldsted fæddist 10. maí 1898 að Mávahlíð í Lundarreykjadal í Borgarfjarðarsýslu.

Foreldrar hans voru hjónin Vigdís Pétursdóttir og Vernharður Daníelsson Fjeldsted. Systkini hans voru þau Þorsteinn, Daníel og Petrína sem lést ung. Þegar Sigurjón var aðeins eins árs fluttust foreldrar hans til Reykjavikur með syni sina Daníel og Sigurjón. En Þorsteinn og Petrína urðu eftir í Borgarfirði hjá skyldfólki, Þorsteinn í Hvítárósi en Petrína á Grund. Hinn 5. apríl 1908 drukknaði Vernharður faðir Sigurjóns og var þetta þungt áfall fyrir konu hans og börn, sem þurftu að leggja hart að sér í lífsbaráttu komandi ára. Fram um tvítugsaldur var Sigurjón við ýmis störf, meðal annars við heyskap og önnur landbúnaðarstörf hjá frændfólkinu í Borgarfirði að sumrinu, en að vetrinum hafði hann snemma byrjað að læra pípulagningar og skyld störf hjá Olafi Hjaltested og fékk út á það nám starfsreynsluréttindi í iðngrein sinni þegar skóla- og prófréttindi voru tekin upp. Voru meginstörf Sigurjóns síðan í þeirri iðngrein i meira en 50 ár. Vinnan við pípulagnir var oft mjög erfið og hlífði hann sér lítt i því sambandi.

Sigurjón kvæntist, 30. júlí 1939, Sigrúnu Guðnadóttur. Foreldrar hennar voru þau Margrét Arndís Guðbrandsdóttir og Guðni Stígsson. Sigurjón og Sigrún eignuðust fjórar dætur, Vigdísi, Margréti, Sigrúnu og Önnu.

Árið1928 var iðnlöggjöf sett á Íslandi. Um það leyti var Félag pípulagningameistara stofnað og var Sigurjón einn af stofnendum þess og síðar heiðursfélagi. Sigurjón var einn þeirra sem settu svip á íþróttastarfsemi Ungmennafélags Íslands þar sem hann keppti í glímu, sundi og skák. Einnig stundaði hann laxveiðar.

Sigurjón Fjeldsted andaðist 2. ágúst 1977.

(Heimild: Morgunblaðið, 11. ágúst 1977, bls. 27).

Afhending: Sigrún Fjeldsted afhenti Borgarskjalsafni Reykjavíkur skjalasafn Sigurjóns Fjeldsted, 1. júní 2016.

Tími: 1900-1961.

Innihald: Bréf, byggingaskjöl, bókhald o.fl.

Skjalaskrá

Örk 1

Sigurjón Fjeldsted.

Fæðingarvotttorð. Sigurjón Fjeldsted, útgefið 18. október 1926.

Hestamannafélagið Fákur. Sigurjón Fjeldsted hefur greitt hagabeit og sókningu, 9. júlí 1925.

Landssíminn. Sigurjón Fjeldsted hefur greitt afnotagjald af bæjarsíma Reykjavíkur, 1. júlí 1926.

Rafmagnsveita Reykjavíkur. Sigurjón Fjeldsted hefur greitt heimtaugagjald fyrir húsið nr. 1 við Veghúsastíg, 23. febrúar 1927.

Brødrene Dahl. Bréf til Sigurjóns Fjeldsted og eintak af „Sanitetskatalog“ og verðlista yfir rör og fittings, 5. júlí 1929.

Lögreglustjórinn í Reykjavík. Leyfisbréf til Sigurjóns Fjeldsted Veghúsastíg 1 um að hann megi reka smásöluverslun í Reykjavíkurkaupstað, 15. maí 1929.

Borgarstjórinn í Reykjavík. Sigurjón Fjeldsted fær leyfi til að byggja geymsluskúr á lóðinni nr. 1 við Veghúsastíg, 10. mars 1930.

Hjónavígslubréf til handa Sigurjóni Fjeldsted og Sigrúnu Guðnadóttur, 29. júlí 1939.

Hjalti Björnsson & Co. Sigurjón Fjeldsted greiðir upp í einn Station Wagon (úthlutað af Nýbyggingarráði), 4. desember 1946.

Umslag: Umslög og frímerki.

Bókhald. Reikningar Sigurjóns Fjeldsted, 1915-1926, 1959 og 1961, happdrættismiðar o.fl.

Vernharður Daníelsson Fjeldsted (fæddur 22. september 1895, látinn 5. apríl 1908).

Landsbanki Íslands. Vernharður Fjeldsted fær veðdeildarlán og veðsetur húseign sína að Veghúsalóð í Reykjavík, 19. desember 1900.

Kjöbstædernes Almindelige Brandforsikring Police. Brunatrygging fyrir Veghúsalóð í Reykjavík,

8. nóvember 1901.

Landsbanki Íslands. Vernharður Fjeldsted fær veðdeildarlán og veðsetur húseign sína á Veghúsalóð í Reykjavík, 9. nóvember 1901.

Landsbanki Íslands. Vernharður Fjeldsted fær veðdeildarlán og veðsetur húseign sína Veghús við Steinstaðastíg í Reykjavík, 5. nóvember 1904, 2 eintök.

Vigdís Pétursdóttir Fjeldsted (fædd 5. október 1870, látin 8. febrúar 1937).

Skuldaviðurkenning. Vigdís hefur fengið lán hjá Bjarna og Vigfúsi Péturssonum með veðsetningu húss hennar við Klapparstíg í Reykjavík, 20. október 1908.

Bréfspjald til Vigdísar Pétursdóttur frá Guðrúnu, án árs.

Accurance Compagniet Baltica hf. og Nye Danske Brand forsikringsselskab hf. Brunabótagjald fyrir húseignina nr. 1 við Veghúsastíg, 11. apríl 1927.

Afmæliskort til Vigdísar Pétursdóttur frá Sigurlaugu, án árs.

Bréfspjald til Vigdísar P. Fjeldsted, Veghúsastíg 1, án árs.

Bréf til Vigdísar líklega Pétursdóttur frá Guðrúnu Magnúsdóttur, 18. júlí 1928.

Ýmis bréf

Kaupfélag Þingeyinga. Reikningur til Daníels Fjeldsted læknis Reykjavík, 15. október 1925.

Minningarkvæði um Árna Vigfússson, látinn 20. ágúst 1890, frá Jónatan Þorsteinssyni.

Bréf til Sigurlaugar frá Margréti Sigurðardóttur í Reykjavík, 20. apríl 1913.

Umslag og bréf til Þorsteins Fjeldsted, Hvítárósi frá Vernharði föður hans, 15. desember 1907.

Bréf til kæra frænda frá Guðmundi Stefánssyni á Litlustöðum í Reykjavík, 4. mars 1983.

Bréf til heiðraðs kunningja frá Ólafi Þórðarsyni, 28. september 1923.

Bréf til elsku góður systur frá Ólínu Ólafsdóttur á Laugarnesspítala, 2. júlí 1901.

Blað, líklega ritað af Sigrúnu Fjeldsted til skýringar á ofangreindum bréfum. Þar stendur: „Til Sigurlaugar Ólafsdóttur Hvítárósi, fædd 14. september 1839, dáin 18. júlí 1921, bréf dagsett 20. apríl 1913. Til Þorsteins Fjeldsted, Vatnshömrum, dagsett 28. september 1923.

4. mars 1893, Litlusteinsstaðir (Smiðjustígur 10). Ólína Ólafsdóttir 1849-1911, systir Sigurlaugar í Hvítárósi“.

Lokasíða úr bréfi til Rúnu frá Droplaugu, án árs.

Skráð í júní 2016

Gréta Björg Sörensdóttir

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 33 - Örk 1

Content paragraphs

Sigurjón Fjeldsted.

Fæðingarvotttorð. Sigurjón Fjeldsted, útgefið 18. október 1926.

Hestamannafélagið Fákur. Sigurjón Fjeldsted hefur greitt hagabeit og sókningu, 9. júlí 1925.

Landssíminn. Sigurjón Fjeldsted hefur greitt afnotagjald af bæjarsíma Reykjavíkur, 1. júlí 1926.

Rafmagnsveita Reykjavíkur. Sigurjón Fjeldsted hefur greitt heimtaugagjald fyrir húsið nr. 1 við Veghúsastíg, 23. febrúar 1927.

Brødrene Dahl. Bréf til Sigurjóns Fjeldsted og eintak af „Sanitetskatalog“ og verðlista yfir rör og fittings, 5. júlí 1929.

Lögreglustjórinn í Reykjavík. Leyfisbréf til Sigurjóns Fjeldsted Veghúsastíg 1 um að hann megi reka smásöluverslun í Reykjavíkurkaupstað, 15. maí 1929.

Borgarstjórinn í Reykjavík. Sigurjón Fjeldsted fær leyfi til að byggja geymsluskúr á lóðinni nr. 1 við Veghúsastíg, 10. mars 1930.

Hjónavígslubréf til handa Sigurjóni Fjeldsted og Sigrúnu Guðnadóttur, 29. júlí 1939.

Hjalti Björnsson & Co. Sigurjón Fjeldsted greiðir upp í einn Station Wagon (úthlutað af Nýbyggingarráði), 4. desember 1946.

Umslag: Umslög og frímerki.

Bókhald. Reikningar Sigurjóns Fjeldsted, 1915-1926, 1959 og 1961, happdrættismiðar o.fl.

Vernharður Daníelsson Fjeldsted (fæddur 22. september 1895, látinn 5. apríl 1908).

Landsbanki Íslands. Vernharður Fjeldsted fær veðdeildarlán og veðsetur húseign sína að Veghúsalóð í Reykjavík, 19. desember 1900.

Kjöbstædernes Almindelige Brandforsikring Police. Brunatrygging fyrir Veghúsalóð í Reykjavík,

8. nóvember 1901.

Landsbanki Íslands. Vernharður Fjeldsted fær veðdeildarlán og veðsetur húseign sína á Veghúsalóð í Reykjavík, 9. nóvember 1901.

Landsbanki Íslands. Vernharður Fjeldsted fær veðdeildarlán og veðsetur húseign sína Veghús við Steinstaðastíg í Reykjavík, 5. nóvember 1904, 2 eintök.

Vigdís Pétursdóttir Fjeldsted (fædd 5. október 1870, látin 8. febrúar 1937).

Skuldaviðurkenning. Vigdís hefur fengið lán hjá Bjarna og Vigfúsi Péturssonum með veðsetningu húss hennar við Klapparstíg í Reykjavík, 20. október 1908.

Bréfspjald til Vigdísar Pétursdóttur frá Guðrúnu, án árs.

Accurance Compagniet Baltica hf. og Nye Danske Brand forsikringsselskab hf. Brunabótagjald fyrir húseignina nr. 1 við Veghúsastíg, 11. apríl 1927.

Afmæliskort til Vigdísar Pétursdóttur frá Sigurlaugu, án árs.

Bréfspjald til Vigdísar P. Fjeldsted, Veghúsastíg 1, án árs.

Bréf til Vigdísar líklega Pétursdóttur frá Guðrúnu Magnúsdóttur, 18. júlí 1928.

Ýmis bréf

Kaupfélag Þingeyinga. Reikningur til Daníels Fjeldsted læknis Reykjavík, 15. október 1925.

Minningarkvæði um Árna Vigfússson, látinn 20. ágúst 1890, frá Jónatan Þorsteinssyni.

Bréf til Sigurlaugar frá Margréti Sigurðardóttur í Reykjavík, 20. apríl 1913.

Umslag og bréf til Þorsteins Fjeldsted, Hvítárósi frá Vernharði föður hans, 15. desember 1907.

Bréf til kæra frænda frá Guðmundi Stefánssyni á Litlustöðum í Reykjavík, 4. mars 1983.

Bréf til heiðraðs kunningja frá Ólafi Þórðarsyni, 28. september 1923.

Bréf til elsku góður systur frá Ólínu Ólafsdóttur á Laugarnesspítala, 2. júlí 1901.

Blað, líklega ritað af Sigrúnu Fjeldsted til skýringar á ofangreindum bréfum. Þar stendur: „Til Sigurlaugar Ólafsdóttur Hvítárósi, fædd 14. september 1839, dáin 18. júlí 1921, bréf dagsett 20. apríl 1913. Til Þorsteins Fjeldsted, Vatnshömrum, dagsett 28. september 1923.

4. mars 1893, Litlusteinsstaðir (Smiðjustígur 10). Ólína Ólafsdóttir 1849-1911, systir Sigurlaugar í Hvítárósi“.

Lokasíða úr bréfi til Rúnu frá Droplaugu, án árs.

Skráð í júní 2016

Gréta Björg Sörensdóttir

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 33

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

G. Snorri Jónsson fæddist 23. október 1913 í Reykjavík. Hann lést 28. mars 2009. Foreldrar hans voru Jón Guðmundsson sjómaður og Gróa Jóhannesdóttir. Hann kvæntist 5. febrúar 1944 Agnesi J. Magnúsdóttur gjaldkera sem lést 25. júlí 2003. Þau eignuðust tvö börn Þórunni fædd 5. febrúar 1953og Jón Magnús fæddan 28. júlí 1955?. Þórunn á tvö börn Snorra Jónsson og Unni Agnesi Jónsdóttur. Jón Magnús sem lést 4. júní 2002 eignaðist eina dóttur Svanhildi Þóru. Snorri ólst upp í Reykjavík. Hann missti föður sinn 11 ára gamall en hann fórst á Halamiðum 1925. Hann lauk prófi frá Iðnskólanum í Reykjavík. Sveinsprófi í vélvirkjun lauk hann í Vélsmiðjunni Héðni 1933 og meistararéttindi hlaut hann 1946. Hann lauk vélstjóraprófi í Vélskólanum í Reykjavík og prófi úr rafmagnsdeild skólans 1936. Hann vann sem vélstjóri m.a. í rafstöðinni við Elliðaár, í síldarverksmiðjunni á Dagverðareyri viðEyjafjörð og í frystihúsinu á Bakka á Siglufirði. Við járnsmíðastörf vann hann á árunum 1940-1954 en varð þástarfsmaður Alþýðusambands Íslands. Hann var framkvæmdastjóri þess frá árinu 1960. Forseti Alþýðusambandsins var hann á árunum 1973-1974 og 1978-1981 er hann lét af störfum að eigin ósk. Hann sat í stjórn Félags járniðnaðarmanna í Reykjavík og var formaður félagsins 1954-1964. Hann var formaður undirbúninganefndar að stofnun Málm- og skipasmiðasambands Íslands og formaður sambandsins frá stofnun 1964-1976. Hann sat í miðstjórn Sósíalistaflokksins um margra ára skeið. Var varaþingmaður Reykjavíkur 1947. Hann var formaður Félags eldri borgara í Reykjavík fyrstu tvö starfsár þess, 1986-1988. Snorri var kjörinn heiðursfélagi Félags járniðnaðarmanna 1970 og sæmdur riddarakrossi Fálkaorðunnar 17. júní1981.

Formáli Þórunn Snorradóttir

Afhent: Þórunn Snorradóttir 10. júní 2016.

Innihald: Félagsblöð, greinar o.fl.

Tími: 1936-1945.

MARX. Félagsblað Æskulýðshreyfingarinnar í Reykjavík, janúar 1945 2. árg. 1. tbl

MARX. Félagsblað FUK (Félag ungra kommúnista) í Reykjavík, 19. nóvember 1936, 1. tbl. (handskrifað): Greinar, kaffikvöld, smásögur, hugleiðingar, úr bréfum o.fl.

MARX. Félagsblað FUK í Reykjavík, 27. október 1937 (handskrifað), greinar, hugleiðingar o.fl.

MARX? Skeyti til Marx, Ferðabrot sumarið 1937, sögur o.fl.

Skráð í júní 2016, GI

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 34

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

(f. 15.10.1914)

Afhent: Geir Jón Þorsteinsson 27. júlí 2016

Innihald: Námssamningur og bréf.

Tími: 1931-1934

Skjalaskrá

Námssamningur, Þorsteinn Þorsteinsson múrsmíðanemi.

Tvö bréf: Bjarni Jónsson hefir kennt Þorsteini Þorsteinssyni undirstöðuatriði í organískri og óorganískri efnafræði og verklega aðferðir þar að lútandi og enn fremur hefur hann lært ýmsar aðferðir er snerta rannsóknir á lýsi.

Þorsteinn Þorsteinsson hefur starfað við efnagreiningar á lýsi og fjörefnamagni og bættum aðferðum í verkun lýsis og vinnslu fjörefna o.fl. er snertir lýsisframleiðsluna

Skráð í ágúst 2016, GI

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 34

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Afhent: Geir Jón Þorsteinsson 27. júlí 2016

Innihald: Fæðingarvottorð, heiðursskjal, verðlistar, grafskrift o.fl.

Tími: 1917-1980

Skjalaskrá

Fæðingarvottorð, Jónína Sigríður Þorsteinsdóttir fædd 25. maí 1891.

Dansk Skrædderforbund, medlemsbog nr. 10928, Thorsten, Sigrid, konfektionssyerine, 24. janúar 1917.

Félag kjólameistara gerir Sigríði Þorsteinsdóttur að heiðursfélaga 25. maí 1971, skrautritað skjal í leðurmöppu, með undirskriftum félaga.

Tveir verðlistar yfir kvenfatnað, annar ódagsettur hinn frá 1. september 1980.

Grafskrift: Jónína Sigríður Þorsteinsdóttir 25. maí 1981 - 31. október 1980).

Sonartorrek, Svavar Ársælsson (1927-1944), prentað sem handrit í 50, eintökum með tileinkun frá Ársæli Árnasyni.

Skráð í ágúst 2016, GI

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 34

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Kjötbúðin Bræðraborg var í eigu Tómasar Jónssonar er rak Kjötverslun Tómasar að Laugavegi 2, eigandi sjóðbókarinnar, Lúðvík Bjarnason f. 24. júní 1897 var verslunarstjóri hjá Tómasi, en síðar keypti hann búðina og rak þar verslun í mörg ár.

Afhent: Gunnar Lúðvígsson, 10. ágúst 2016

Innihald: Sjóðbók

Tími: 1933-1935

Skjalaskrá

Sjóðbók Kjötbúðarinnar, viðskiptavinir 1933-1935

Skráð í ágúst 2016, GI

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 34

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ávarp: Vér undirritaðir ákveðum hér með að beita oss fyrir því, að nú þegar verði gert merki er sé tákn réttindakröfu íslenzku þjóðarinnar um fiskveiðilögsögu, er tryggi fjárhags- og menningarlega velferð þjóðarinnar í famtíðinni. Einkunnarorð merkis þessa séu:

Friðun miða – framtíð lands.

Hreinar tekjur af sölu merkisins gangi til að búa sem best úr garði hið nýja varskip, sem þjóðin nú á í smíðum. Væntum vér þess, að sem flestir Íslendingar beri merki þetta í barmi sér þá daga, er framkvæmdanefnd máls þessa ákveður að sala merkisins fari fram, og votti með því hug sinn í brýnasta hagsmunamáli þjóðarinnar og augsýni vilja sinn til þessa að í engu verði vikið fyrir ofbeldi því, er eitt af mestu herveldum heims nú beitir þjóð vora.

Reykjavík 24. september 1959

Ávarpið undirrita 22 einstaklingar.

Fundargerðir framkvæmdanefndar einstaklinga (hóps) varðandi útfærslu landhelgi Íslands. 28. september til 2. október 1959.

Skráð í ágúst 2016, GI.

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 34

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Gísli Steinsson (1918-2015) student frá Verslunarskóla Íslands og verslunarmaður. Ólöf Thorlasíus (1925-2015) ritari.

Skjalaskrá

Verzlunarskóli - Íslands: Kennara- og nemendamyndir 1935-1936, Gísli Steinsson.

Fjögur vegabréf:

Gísli Steinsson, student, útg. 1943, Gísli Steinsson, verslunarmaður, útg.1949.

Ólöf Thorlasíus, clerk, útg. 1951 og Ólöf Thorlasíus Steinsson, clerk,1954.

Límmiðar: 200 mílur, og tveir Varist vinstri slysin.

Skrá í september 2016, GI.

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 34

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Malín Ágústa Hjartardóttir var fædd 11. júní 1890 að Uppsölum í Svarfaðardal.Hún var systir athafnamannsins Eiríks Hjartarsonar sem bjó í Laugardalnum í Reykjavík og hóf þar ylrækt og fleira. Malín fór til Manchester í Englandi og lærði þar vélprjón. Heim komin stofnaði hún Prjónastofuna Malín með bróður sínum Eiríki og var hún á Laugavegi 20, í sama húsi og Eiríkur rak rafmagnsvöruverslun. Malín hafði alltaf nokkrar konur í vinnu hjá sér.

Malín bjó að Hafrafelli í Laugardalnum, þar sem nú er Húsdýra- og fjölskyldugarðurinn.

Hún var gift Sigurgeir Friðrikssyni, sem stjórnaði Bæjarbókasafni Reykjavíkur. Þau áttu ekki börn.

Bróðurdóttir Malínar, Unnur Eiríksdóttir, sem lengi rak verslunina Storkinn í Reykjavík, var alin upp í skjóli hennar.

Malín hafði mikinn áhuga á andlegum málefnum og var lengi félagi í Guðspekifélaginu, lærði esperantóog var að öllu leyti mjög framfarasinnuð kona.

Afhent : Ingveldur Róbertsdóttir 30. júní 2016

Tími: 1930-1958

Innihald: Bréf, lög, fundarboð, bókhalds- og greiðsluseðlar o.fl.

Skjalaskrá

Bréf, undirbúningur að stofnun félags er hafi það að markmiði að stunda dýraveiðar á Norðaustur-Grænlandi að vetrarlagi, aðallega refa- og bjarndýraveiðar og jafnframt að flytja meira af lifandi sauðnaut til landsins, alls 4 síður. Gert í Reykjavík 16. maí 1930, undirskrift Ársæll Árnason og Stefán Thorarensen og sjö aðrir.

Lög fyrir Félagið Heyrnarhjálp, ódags og aðalfundarboð 1943. Bréfspjöld varðand esperantonám 1951-1953, fundarboð m.a. Býræktarfélagið – Bíræktarfélagið, Heimilisiðnaðarfélag Íslands, Kvenfélag Laugarnessóknar o.fl. bréf frá Vilborgu Einasdóttur 1935.

Bókhald, greiðsluseðlar m.a. frá Barnavinafélaginu Sumargjöf, Bæjarsjóði Reykjavíkur, Vinnustofu Eyvindar Árnasonar, Heimilisiðnaðarfélagi Íslands, o.fl. 1935-1958

Skráð í september 2016, GI.

Vilhelmína Ragnarsdóttir

(1947- )

Afhent: Georg Ragnarsson í september 2016. Innihald: Skólaverkefni. Tími: 1960-1961.

Fært í Laugarnesskóla (GI).

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 34

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Eiríkur var fæddur 10. mars 1987 að Lágafelli í Mosfellssveit. Foreldrar hans voru Ólafur Stephensen, prófastur og Steinunn Eiríksdóttir. Eiríkur útskrifaðist frá Verslunarskóla Íslands 1914.Hann starfaði sem skrifstofustjóri í Reykjavík, aðallega hjá fyrirtækinu Trolle & Rothe h.f.

Afhending: Steinunn Stephensen

Innihald: Hjónavígslubréf, samningur og hlutabréf.

Tími: 1920-1929

Skjalaskrá

Hjónavígslubréf Eiríks Stephensen, Grundarstíg 19 og Gyðu Thordarson, Bröttugötu 6, Reykjavík útgefið 8. nóvember 1929.

Samningur (ljósrit) milli firmans TROLLE & ROTHE hf. Reykjavík og herra Eiríks Stephensen um að hann fari til Kaupmannahafnar í þeim tilgangi að setja sig inn í vátryggingarstarfsemi, gert í Reykjavík 19. maí 1920.

Þrjú hlutabréf i Aktieselskabet TROLLE & ROTHE, 1. maí 1918, að andvirði 1.000 þúsund krónur gefin út 19. ágúst 1927 og afhent með öllum skyldum og réttindum hr. Eiríki Stephensen, Reykjavík 15. október 1946. Einn Stofn eða arðmiðar fylgir hverju hlutabréfi.

Skráð í október 2016, GI

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 34

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Afhending: Elín Hulda Halldórsdóttir

Innihald: Minningabók úr barnaskóla, heillaskeyti, jólakort, prentað mál o.fl.

Tími: 1945-1959

Skjalaskrá

Minningarbók úr barnaskóla 1943-1944.

Dagbók án árs.

Sparimerkjabók vegna 10. landsmóts skáta 1948.

Heillaóskaskeyti 1945 og 1950.

Jólakort 1945-1950.

Deep River Boys hljómleikar á Íslandi í nóvember 1959.

Biblíumyndir.

Þvottur og ræsting eftir Astrid Stoumann. Þýðing Halldóra Eggertsdóttir 1948.

Mataruppskriftir án árs.

Á þriðju hæð. Skopleikur eftir Wilhelm Mejo.

Skráð í desember 2016,

Jakobína Sveinsdóttir

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja: Aðfnr. 24733, er í geymslu T6 D:7

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

(1850-1882) (1857-1915)

Ættartölur

Bjarni Sigurðsson var fæddur 5. október 1850, dáinn 13. júní 1882. Foreldrar hans voru þau Margrét Ólafsdóttir húsfreyja og Sigurður Jónsson (1805-1865) snikkari. Kona hans var Ingunn Hansdóttir Hoffmann (1850-). Barn þeirra var Hans Ingi Bjarnason Hoffmann (1879-1961)

Kristján Ólafur Þorgrímsson var fæddur 8. febrúar 1857 á Staðarbakka í Helgafellssveit á Snæfellsnesi. Foreldrar hans voru þau Kristín Jónsdóttir (fædd um 1816) húsfreyja og Þorgrímur Víglundsson (1810-1878) bóndi á Staðarbakka. Fyrri kona Kristjáns, 25. nóvember 1882, var Guðrún Nikólína Nikulásdóttir fædd 14. september 1858 í Norðurkoti í Vogum, Vatnsleysustrandarhreppi, dáin 10 apríl 1908 í Reykjavík. Börn þeirra voru þau Guðrún (1883-1975), Þorgrímur 1885-1962), Sigríður Kristín (1888-1898) og Kristinn (1898-1969). Seinni kona Kristjáns, 1910, var Helga Magnea Jónsdóttir Norðfjörð fædd 1. apríl 1862, dáin 29. desember 1932.

Kristján lærði bókband hjá Agli Jónssyni bæjarfulltrúa í Reykjavík 1875-1878, lauk sveinsprófi í þeirri iðn og fékkst um skeið við bókband. Hann reisti húsið Kirkjustræti 10 árið 1879 og var með bókasölu á neðri hæð hússins til 1888, en bjó með fjölskyldu sinni á efri hæð þess.

Kristján var ábyrgðarmaður og ritstjóri Þjóðólfs 1880-1882 og var meðútgefandi Suðra og Iðunnar. Hann gegndi starfi bæjargjaldkera 1883-1886, var bæjarfulltrúi í Reykjavík 1886-1888 og aftur 1903-1914 og slökkviliðsstjóri í Reykjavík 1908-1910.

Hann fékkst allmikið við málaflutning fyrir héraðsdómi, rak Skrifstofu almennings sem tók að sér málflutning fyrir væga borgun, innheimti skuldir og veitti aðstoð við bréfaskriftir. Hann átti sæti í byggingarnefnd, fátækranefnd, hafnarnefnd,

niðurjöfnunar nefnd og veganefnd. Kristján var einn af stofnendum Leikfélags Reykjavíkur og tók þátt í leikstarfi frá 1879 til dauðadags. Var um skeið ræðismaður Svía, lengi í sóknarnefnd Dómkirkjunnar og umsjónarmaður hennar. Einnig umboðsmaður Anker Heegaard sem framleiddi ofna og eldavélar.

Kristjón Ólafur Þorgrímsson andaðist 18. ágúst 1915 í Reykjavík.

(Heimild: Stéttartal bókagerðarmanna, II bindi, 1997, bls. 492).

Afhending: Indriði Indriðason afhenti Borgarskjalasafni Reykjavíkur ættartölurnar 14. desember 2016.

Tími: 1872 og 1899.

Innihald: Tvær ættartölur.

Einnig voru báðar ættartölurnar skannaðar af Indriða Indriðasyni og eru þannig til í GoPro í máli nr. R16120009.

Skjalaskrá

Umslag

Ættartala yngismannsins Bjarna Sigurðssonar asestent í Reykjavík. Skrifað ár 1872 af B. Guðmunds fyrri.

Ættartala Kristjáns Ó. Þorgrímssonar, kaupmanns í Reykjavík. Ritað. Samið hefir Jósafat Jónasarson 1899.

Skráð í janúar 2017

Gréta Björg Sörensdóttir

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 35

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Formáli

Kristín Lovísa Sigurðardóttir var fædd 23. mars 1898 og lést 31. október 1971. Foreldrar hennar voru Sigurður Þórólfsson, síðar stofnandi og skólastjóri Lýðháskólans að Hvítárbakka í Borgarfirði, og fyrri kona hans Önnu Guðmundsdóttir. Kristín stundaði námvið Barnaskólann í Reykjavík og framhaldsnám á Hvítárbakkaskóla í tvo vetur. Hún vann við verslunar og skrifstofustörf í Reykjavík á árunum 1915 – 1918. Kristín giftist Karli Bjarnasyni fæddum 1895, varaslökkviliðsstjóra í Reykjavík og eignuðust þau 3 börn. Karl lést árið 1960.

Kristín sat í stjórn Sjálfstæðiskvennafélagsins Hvatar frá stofnun 1937, ritari fyrstu ellefu árin, hún sat í áfengisvarnanefnd kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði frá stofnun 1945, var formaður fyrstu þrjú árin, hún var formaður framkvæmdanefndar Hallveigarstaða 1950–1966, sat í stjórn Kvenréttindafélags Íslands.

Þá sat hún í miðstjórn og skipulagsnefnd Sjálfstæðisflokksins frá 1956 -1971, var formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna 1956–1965, sat í orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík 1961–1966 og í barnaverndarnefnd Reykjavíkur 1962–1966. Hún var landskjörinn alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn 1949–1953, varaþingmaður Reykvíkinga október–nóvember 1953, október–desember 1954, febrúar–mars og mars–maí 1955 og febrúar–mars 1956. Hún sat samtals á sjö þingum.

Afhending: Ljósmyndasafn Reykjavíkur 22. desember 2016

Tími: 1946-1971

Innihald: Æviágrip, útvarpserindi o.fl.

Skjalaskrá

Örk 1

Æviskrá og endurminningar Kristínar.

Útvarpserindi, sennilega flutt 1969.

Líkræða 9. nóvember 1971. Stílabók.

Skráð í janúar 2017,

Jakobína Sveinsdóttir

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 35

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Skuldabréf, Happdrættislán Flugfélags Íslands h.f. á 134 kr. hver hlutur. Útgefið 18. desember 1957.

Sogsvirkjunarlán. Virkjun Efrafalls 1959, nafnverð 1000 kr. Gjalddagi 1.nóvember 1963.

Brunabótafélag Íslands. Vátrygging lausfjár Fanneyjar Guðmundsdóttur, Miðtúni 20 R. Útgefið 27. október 1965.

Andvaka. Tryggingarskírteini. Kristín Anna Sigurðardóttir f. 25. febrúar 1942. Sigurður Magnússon f. 6. júlí 1911. Útgefið 16. ágúst 1950.

Skráð í janúar 2017, GI

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 35

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Afhent: Guðrún Þórðardóttir.

Grafskriftir, úrfararskrár; Þórður Elíasson, bóndi Norðurkoti (1954-1930 og Guðrún Pálsdóttir (1852-1923).

Þórður og Guðrún voru fósturforeldrar Þórðar og Gunnars (Tvær ljósmyndiraf hjónunum fóru á Ljósmyndassafnið. Frá Guðrúnu Þóraðrdóttur, heiti safns samkvæmt hennar ósk).

Skráð í mars 2017,GI

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 35

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Einar Gíslason

málarameistari, Bergstaðastræti 12.

Afhent: Ágústa Óskarsdóttir 27. mars 2017

Tími:1906-1931

Innihald: Fundargerðabækur, fundargerð

Skósmíðafjelagið Framtíðin var stofnað 21. október 1906.Síðasta fundargerðin er frá apríl 1907. Nýtt félag var svo stofnað 19. desember 1909 – Sveinafélag skósmiða. Áður en að stofnfundinn varð voru haldnir tveir fundir þar sem rætt var um stofnun félagsins og nauðsyn þess að koma slíku félagi á fót til að vernda atvinnugreinina en þá var komið í það horf að til vandræða horfði fyrir stéttina. Stofnfundur var haldinn 19. desember 1909.

Félagið Fróði var líklega málfundarfélag sem lét sér annt um ýmiss þjóðfélagsmál, svo sem málefni kirkjunnar, Framtíð Reykjavíkur, sjónleikir sem spillingarvaldur - einkum erlendir og myndasýningar, ættjarðarást, verkalýðsfélög, kvenfólkið og ungdómurinn, ellistyrkir, ritsímalagning, þilskip o.fl.

Skjalaskrá

Fundargjörðabók: Skósmíðafjelagið “Framtíðin” í Reykjavík 21. október 1906 til 21. apríl 1907 og

Sveinafélags skósmiða 19. desember 1909 til 18. janúar 1914.

Fundargerðabók Félagsins “Fróða” 30. janúar 1908 til 1. apríl 1908.Fróði var

Fundargerðir Iðnráðs Reykjavíkur: Fundir 10. ágúst, 15.og 27. október og 3. nóvember 1931.

Einnig laus blöð sem vantar á.

Skráð GI, í mars 2017

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 35

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Afhent: Ólöf Benediktsdóttir, Árnastofnun, 4. apríl 2017. Upphaflega eru skjölin komin frá Marteini Davíðssyni,

Tími: 1906-1921

Innihald: Lóðseðill og lausamennskubréf

Skjalaskrá

Lausamennskubréf fyrir Davíð Jónsson frá 30. apríl 1906.

Lóðseðill fyrir Maríu Magnúsdóttur frá 31. október 1921. Lóð er arfalóð Maríu að Grettisgötu 33b.

Skráð GI í júní 2017

Secret Solstice

Bæklingur: Upplýsinga- og dagsskrárbæklingur Secret Solstice, Midnight Sun Festival 20. – 22 júní 2014 í Laugardal Reykjavík ásamt armbandi - aðgöngupassa á hátíðna Saturday 21. júní 2014.

Í júní 2017, GI. Sjá einnig; secretsoltice.is

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 35

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Afhending: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir afhenti Borgarskjalasafni Reykjavíkur dúkkulísusafnið 7. júní 2017. Safnið var upphaflega í eigu Ágústu Sveinbjörnsdóttur arkitekts hjá Borgarskipulagi.

Innihald: Dúkkulísur, föt o.fl.

Tími: án árs.

Magn: 4 möppur.

Örk 1

Mappa 1

Dúkkulísan Lili

Mappa 2

Dúkkulísur og föt.

Mappa 3

Dúkkulísur og föt.

Mappa 4

Dúkkulísur og föt.

Skráð í júní 2017

Gréta Björg Sörensdóttir

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 35

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Afhent: Jóna Jónsdóttir Wheeler

Tími: ca. 1930-1932

Innihald: Póst- og jólakort

Fjögur jólakort árituð ca. 1930-1931.

Sex póstkort, tvö árituð án dags.

Skráð í September 2017, GI

Kristín Jóhannesdóttir

prentmær,Vífilsgata 15 Reykjavík, fædd 4. júní 1922

Afhent: Sigurjón Gunnarsson, Karlagata 16, 105 R, 26. september 2017

Skjalaskrá

Vegabréf (nafnskírteini) K.J. til innanlandsnota 1942-? útgefið 1942.

Átta bíómiðar - aðgöngumiðar í Gamla bíó og Nýja bíó.

Skráð í október 2017, GI

Ýmis gögn frá ónefndum gefanda

Skjalaskrá

Bréf og kort til ýmissa viðtakenda ca. 1919-2011, m.a. Garðar Steinsen og Ásthildur Guðmundsdóttir Sóllvallagatu 55.

Tónlistarskólinn í Reykjavík: Námsbók, Sigurður A. Benediktsson nemi í píanóleik 1972-1973 hjá Jóni Nordal.

Skráð í október 2017, GI

Þórhalla Karlsdóttir og Jóhann Eymundsson

Formáli

Þórhalla Karlsdóttir var fædd 28. desember 1926 í Vitanum við Hverfisgötu í Reykjavík.

Foreldrar hennar voru þau Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir (1898-1970) og Karl Haraldur Óskar Þórhallason (1896-1974). (kemst ekki í minningargrein sem dagsett er 1. mars 2018).

Jóhann Eymundsson fæddist á Vatnseyri við Patreksfjörð 3. september 1927.

Foreldrar hans voru þau Margrét Jóhannsdóttir (1905-1988) og Eymundur Austmann Friðlaugsson

(1907-1988). Jóhann var elstur fjögurra bræðra, hinir eru: Alfreð (1929), Ingimundur, (1935) og Kristinn (1949).

Ungur að árum flutti Jóhann frá Patreksfirði suður til Reykjavíkur með foreldum sínum. Hann nam trésmíðar, útskrifaðist sem húsasmíðameistari og starfaði alla tíð við það að einhverju leyti.

Jóhann var tónlistarmenntaður og spilaði á harmonikku við hin ýmsu tilefni. Þar má nefna skemmtanahald í Breiðfirðingabúð, Gúttó í Hafnarfirði og Bjarkarlundi, ásamt mörgum öðrum stöðum. Honum til halds og trausts voru þeir Jenni Jóns og Ágúst Pétursson en saman mynduðu þeir hljómsveitina Hljómatríóið sem naut mikilla vinsælda meðal þjóðarinnar. Eftir Jóhann liggja nokkur dægurlög og ber þar hæst lagið „Útþrá“.

Hinn 23. ágúst 1947 gengu Þórhalla og Jóhann í hjónaband. Börn þeirra eru: Margrét (1946-1974), Sigríður (1948), Helga (1952), Eymundur (1957), Viðar (1961), Elfa Dís (1964).

Jóhann og Dadda (Þórhalla) hófu ung sambúð. Árið 1954 fluttu þau í Kópavoginn og voru meðal þeirra fyrstu sem byggðu þar á Víghólastíg 16. Jóhann byggði það hús auk margra annarra.

Stóran hluta starfsævinnar störfuðu þau saman að verslunarrekstri og ráku þau meðal annars

Stjörnukaffi, Tjarnarbarinn, Verslunina Drífu, Matvöruhornið og Árbæjarkjör. Eftir að verslunarrekstri lauk snéru þau sér að áhugamálunum sem voru samverustundir með fjölskyldunni, dvöl í sumarbústaðnum í Systralundi og ferðalög til Spánar með ættingjum og vinum.

Jóhann lést 12. nóvember 2007 og Þórhalla 15. febrúar 2018.

(Heimild: Morgunblaðið, 20. nóvember 2007, bls. 26 og Morgunblaðið, 1. mars 2018 (sem ég kemst ekki í)).

Afhending: Kom til Borgarskjalasafns Reykjavíkur í pósti frá ónefndum gefanda.

Innihald: Bók

Tími: 1997.

Magn: 1 örk.

Útprentanir úr garður.is og útprentanir úr Morgunblaðinu eru settar með í örkina.

Skjalaskrá

Bók tileinkuð Gullbrúðkaupshjónunum Þórhöllu Karlsdóttur og Jóhanni Eymundssyni í tilefni af sjötugsafmælum þeirra 28. desember 1996 og 3. september 1997. Þeim fært á Gullbrúðkaupinu

23. ágúst 1997.

Börn, tengdabörn, barnabörn o.fl. skrifa í bókina.

Skráð í mars 2018

Gréta Björg Sörensdóttir

Ólafur Vilhjálmsson og María Jónsdóttir

Vantar formála.

Afhending: Sigurður Jón Ólafsson13. apríl 2018

Tími 1914-1977

Innihald: Brúðkaups- og heillaóskaskeyti.

Skjalaskrá

Vegabréf útg. 14. október 1944, Ólafur Vilhjálmsson, sjómaður, fæddur 12. september 1900.

Vegabréf útg. 12. september 1955, María Jónsdóttir, frú, fædd 15. nóvember 1907.

Brúðkaups- og heillaóskaskeyti til Maríu Jónsdóttur og Ólafs Vilhjálmssonar frá 1914 til 1977, en þó mest eftir 1931.

Skráð, apríl 2018, GI

Kristinn Tómasson

(1920-2016)

Vantar formála

Afhent: Áslaug Kristinsdóttir 8. júní 2018.

Tími: 1954-1991

Innihald: Kaupssamningar og önnur skjöl varðandi eignir Kristins Tómassonar

Skjalaskrá

Skjöl varðandi Hofteig 42, 1954-1976,

Langavatn í Reynisvatnslandi ofan Reykjavíkur, 1963-1979,

Hitaveitutorg 3, Smálöndum, 1971-1981,

Hraunbæ 102a, 1978-1991 og

Hverfisgötu 102a, 1981-1991.

Kaupsamningar, kvittanir, veðskuldabréf, skuldabréf, veðbókarvottorð, kauptilboð,

söluyfirlit, kvittanir og reikningar, afsöl, bréf o.fl.

Vegafélag landeigenda við Langavatn, sameignarsamningur eignenda og rekstrarreikningur.

Skráð í júní 2018, GI.

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 36

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Afhending: Þórhildur Ísberg, Álftamýri 42, Reykjavík.

Skjalaskrá

Fundargerðabók, stofnfundur 21. apríl 1964 til 6. febrúar 1983.

Sjóðbók, janúar 1971 til janúar 1989.

Viðskiptamannabók, stigasjóður fyrir Álftamýri 42, september 1972 til 1999.

GI, júlí, 2018

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 37

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Afhending: GI, 27. ágúst 2018

Fundargerðabók hlutafélagsins Alfi /Alfa 1919-1920. Stofnfundur 5. janúar 1919, lokafundur 9. mars 1920.

Lög hlutafálagsins Alfa. M.a. stofnenda eru Benedikt Sveinsson, Þórður Sveinsson, Einar Gunnarsson og Þorsteinn Jónsson, sem var formaður.

Einkaskjalasafn nr. 1b - Ýmis minni söfn - frá öskju nr. 28 - - Askja 37

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

(f.12. febrúar 1910) Eiríksgötu 11, Reykjavík

Afhending: Kristján Smith, 26. september 2018.

Skjalaskrá

Meistarabréf, Axel Olav Smith, nafnbót í pípulagningum, útg. 10. desember 1942 af Lögreglunni í Reykjavík.

Fimm ljósmyndir: Axel og Svanhvíti Smith á 40 ára afmæli hans 1950 og ein af fjölskyldu.

Þrjár myndir af Axel Smit og vinum eftir Þjóðleikhúsferð 1947 og án árs.

Mynd af Gunnari Sigurðssyni, Sigurði Helgasyni/Þórarin Beckman, Jónu G. Jónsdóttur og Jóhanni Pálssyni, Sighvati Einarssyni og Gunnari Bjarnasyni pípulagnameisturum.

Tvö gjafabréf: Orgelsjóður Hallgrímskirkju gefin af Svanhvíti Smith og fjölskyldu og Ástu Egilsdóttur og Ernu Smith til minningar um Axel ó: Smith 4. apríl 1990.

Skráð í október 2018, GI.

Fegurðardrottning Íslands 1957, Atkvæðaseðill, fór fram í Tívoli við Njarðargötu.

Sverrir Bernhöft h/f

Hlutafélagið Sverrir Bernhöft h/f var stofnað 2. ágúst 1941 til að reka heildverslun og umboðsverslun með hverskonar varning, bæði innlendan og útlendan

Skjalaskrá

Fundargerðabók 2. ágúst 1941 til 8. ágúst 1955 með stofnsamning, samþykktir fyrir hlutafélagið Sverrir Bernhöft h.f.

Aðalfundir og almennir hluthafafundir 3. apríl 1948 til 8. ágúst 1955.

Hluthafaskrá.

Tilkynningar til hlutafélagaskrár Reykjavíkur.

Eigendahlutfall.

Tryggingarbréf 9. mars 1951 útgefið af Stjörnubúðinni.

Hlutabréf á 500 krónur nr. 1 til 10. Litra B.

Hlutabréf á 1.000 krónur nr. 1 til 10. Litra A

Skráð í nóvember 2018 / GI.